Heimskringla - 04.01.1917, Blaðsíða 1

Heimskringla - 04.01.1917, Blaðsíða 1
Royal Optical Co. Elztu Opticians i Winnipeg. ViÖ liöfum reynst vinum þínum vel, — gefðu okkur tækifæri til að reyn~ ast þér vel. Siofnsett 1905. IV'. R. Fowler, Opt. XXXI. ÁR. (»li úlrson nóv. 17 Suitf 2 Kolhfitn Hlk. St. Pitnl A\>*. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 4. JANÚAR, 1917. Stríðsfréttir. Stríðsfréttir eru eiginlega engar verulcgar, reyndar barist á öllum hergörðunum, en ekki í stórum stýl. Þýzkir voru barðir aftur í smá-á- hlaupi á Frakklandi, en aftur veitir beini betur í Rúmaníu og hafa Rússar og Rúmanar haldið dálitið undan bar, en bó ekki mikið. Bróda halda Rússar ennbá og í Dobrudja halda beir bökkunum sunnan við Dóná og hrundu hóp miklum af býzkum og Tyrkjum i vatnið við Babadagh og eyðilögðu bar heila hersveit. Svisslendingar í voða En á landamærum Svisslendinga í suðvestur horni Þýzkalands eru beir að safna kynstrum af liði og hergögnum öllum við Sundgan og eru búsundir hermanna að grafa bar skotgrafir. Þarna syðst úr El- sas og yfir norðvestur hluta Sviss- ai alands er ein leiðin inn á Frakk- land og eins og nú stendur væri hún hin hættulegasta fyrir Frakk- land, ef að býzkir kæmust bar inn. Þýzkir kæmust bá fyrir suður enda á hergarði Frakka og kæmust beir nokkuð inn i landið væri bar alt opið fyrir, en beir komnir að baki hergarðanna og gætu valsað um landið eyðilagt borgir og bæji og gjört Frökkum benna óskunda, sem seint yrði bættur. En óefað vita Frakkar bettta alt saman og eru farnir að búast við bessu og Sviss- lendingar segjast berjast upp á líf og dauða meðan nokkur maður standi uppi heldur en að láta bá fara yfir land sitt. Aftur eru Hollendingar svo reiðir orðnir yfir meðferðinni á nágrönn- um sínum Belgum, að bað er erfitt orðið fyrir stjórnina a halda beim. Aftur eru einlægt að kpma nýjar og nýjar fréttir um hungur og upp- reistaranda á Þýzkalandi. Frétta- ritari blaðsins Daily Express skrifar frá Amsterdam og hefur fregnina úr norðvestur héruðum Þýzkalands. “Yið erum að svelta” segir merk býzk kona ein. “Segið öllum utan Þýzkalandi að við séum að svelta” Þó að hermennirnir kunni að bola betta lengur, bá bolum vér bað ekki Yér hinar Þýzku konur getum ekki horft á börn vor örmegnast af sulti og vesöld. Dauðinn er miklu betri en bvílikt líf. Segið bei*n a>5 beir verði að miskuna oss, bú að stjórn vor vilji ekki gera bað- Segið beim að vér séum að svclta." Þannig hugsar fólkið heima í sveitum og borgum Þýzkalands—En hver veldur? Það var merkur kaupmaður HolJ- enzkur sem fór um Þýzkaland og fór um næstu sveitirnar og upp með Rínarfljóti og sá fólkið í smærri og stærri bæjum. Hann kvað ástand- ið voðalegt og er bú mörgum matar- bitunum skotið yfir landamærin frá Hollandi. Sultar upphlaup eru ba* tíð í öllum bæjum. Og oft eru bá konurnar skotnar niður er bær lieimta brauð lianda börnum sinurn En um leið er uppreistarandinn að breiðast út um alt landið. Þegar hermennirnir skjótast heim til að hvíia sig bá tala beir um lítið annað en uppreist og bað opinberlega og oft neita beir að fara aftur í stríðið og verður að safna hermönnum til að taka bá nauðuga af hcimiJum sinum. Alt betta ástand bekkir býzka stjórnin vel og betta er bað sem liefur átt hvað mestan jiátt í bví að koma beim til að fara að minn- ast á friðarkosti. 1 Hanover er bað orðið opinbert tal, að velta keisara- ættinni af stóli. Og svo er skortur- inn orðinn mikill að talið er víst að fólkið fari að hrynja niður í Aprilmánuði. Fregnir frá Austurríki. Allar líkur eru nú til, að Austur- ríki og einkum hinn nýji keisari eé nú eins hræddur við Vilhjálm keis- ara og Þjóðverja eins og við Banda- menn, óvini sína. En ekki er hægt að segja, hvernig hann snýst við, er hann sér kosti bá er Bandamenn ætla af honum að heimta. Og ofan á betta bætist hinn megni fjand- skapur, sem æfinlega hefir verið milli Ungverja og hinna býzku hluta Austurríkis. Það má fullyrða, að nú haldi beim ekkert saman annað en höfðingjavaldið, barón- arnir, greifarnir og hertogarnir. Og allir flokkar hafa kúgað albýðuna og liaft liana að fótakefli og húðar- bykkju. Fróðlegt að sjá, hvort beir geta greint bólstrana á lofti. Hreyfing móti frið Philadelphia^ 1. janúar.—Þaðan koma fregnir um bað, að leiðandi kyikjumenn, prestar og prelátar Jmfi komið á stað hreyfingu mikilli um öll Bandaríkin, til að vinna á móti bví, að lialda nokkrum bjóð- um í Evrópu til bess að semja skjót- iega friðinn, meðan málin eru óút- kljáð, sem barist er fyrir. Hreyfingin er gjörð til bess, að vinna á móti friðarpostulunum og starfi beirra. En í flokki beirra er friðarsamband kyrknanna með Andrew gamla Carnegie í broddi fylkingar. Þetta nýja félag heldur fram bví, að ótímabær friður yrði heiminum til bölvunar en ekki til gagns eða góðs. Það burfi að gjöraast út um mál bessi, sem nú er barist um, sem fyrst, og verði bað ekki gjört nú, hiýtur bað að verða siðar og bá kanske hálfu erfiðara. Grundvöllur friðarins Svar Bandamanna til Wilson um meginatriði friðarkosta. Aðalatriði friðarkostanna, sem Bandamenn eru fáanlegir til að ganga inn á nú sem stendur eru eftir enska blaðinu Spectator bessi er nú skal greina. Til grundvallar leggjast landa- merki ríkjanna eins og bau voru áður en stríðið hófst. Verða bá býzkir að gefa upp allan norður- hluta Frakklands sem beir halda. Belgfu, Lurembourg, öll lönd tekin frá Serbum, Rúmenum, og Svart- fellingum, beir verða að skila Frakk landi fylkjunum Elsas og Lothring- en, (Alsace-Lorraine), Dönum verða beir að skila hinunj danska hluta af Slésvik-Holstein, Nýtt ríki bólskt stofnað í Polen og bví verða býzkir að skila fylkinu Posen (austur af Berliiui, en Austurríki að leggja bví til pólsku löndin í rfkjum sínum, (Galizfuq, Austurríki tapar Bosníu, Herzogovinu, Dalmatíu, Croatiu og verður gjört úr beim nýtt slafneskt rfki. Bohemia (Bóhmen) verður tekið frá Austurríki og gjört að sjálf- stæðu ríki, einnig Transylvania sem lögð verður til Rúmaníu. Einnig tapar Austurríki Trent dölunum, Tyrol borginni, Trieste og Tstriu skaganum ölium bar sem ítalir eru í meiri hluta eða fólkið kýs heldur að vera með beim. Tyrkir verða að láta Miklagarð, og Hellusund, sem gengur til Rússa en Tyrkir fari burtu úr Evrópu. Arinenía verður sjálfstætt ríki undir vernd Rússa. Arabar verða frjálsir. En Tyrkir halda Litttlu Asíu, Sýrlandi og Mesopotainíu, með eftirliti Bandamanna svo að beir hagi sér sem siðaðir menn Bandamenn haldi öllum r.ýlend- um, sem beir hafa tekið frá Þjóð- verjum. Þýzkir gjaldi skaðabætur í pen- ingum fyrir alla bá eyðileggingu som beir hafa gjört í Belgíu, Frakk- landi, Serbíu, Svartfjallalandi, Rú- maníu, Póllandi, Kúrlandi, Lithau- eu, o.s.frv. Fyrir spellvirki á sjónum gjaldi býzkir fullar skaðabætur, ton fyrir ton á öllum skipum sem beir liafa sökt og snertir bað bæði skip Band- amanna og allra hlutlausra bjóða. En hinum hlutlausu bjóðum gjaldi. beir skaðabætur begar beir eru búnir að gjalda að fullu fyrir skip bjóða beirra sem í stríðinu eru. Þýzkir láta iallan herskipaflota sinn og skal honum skift upp meðal Bandamanna. Sem trygging gegn stríði á kom- andi tfma heimta Bandamenn að núverandi stjórn bjóðverja sé stcypt úr völdum og breyting gjörð á stjórnarfyrirkomulaginu, svo að býzkaiand verði lýðveldi upp frá bessu. Kilarskurður verði albýðuvegur undir stjórn nefndar einnar sem býzkir menn aldrei megi í vera. Bandamenn, Bandaríkin í Norðui*- Ameríku og aðrar hlutlausar bjóðir skulu eiga sæti í nefnd bessari Margar aðrar greinar eru í friðar- kostum bessum. Fyrirtaks ræða Sir James Aikins flutti nýlega ræðu í veizlu einni á Hotel Alex- andra, sem mönnuin bótti fyrirtaks atkvæðamikil. Gat hann bess, að stjórnin væri búin að gefa 100,000,000 ekia (hundr. að milíónir) af plóglandi sem heim- ilisréttarlönd eða til hermanna, járnbrautafélaga, Hudsonsflóa , fé- lagsins og ýmsum prívatmönnum og félögum. En af öllum bessum mil- íónum ekra væri að eins einn briðji hlutí unninn. Þetta væri hin dýr- mætasta eign Vesturlandsins, en nú væri stórmikill hluti landa bessara kominn í hendur auðfélaga og land. sölumanna og félaga, sem liefðu löndin til að græða stórfé á beim. Sýndi Sir James betta svo skýrt og ljóst, að enginn gat verið í neinum vafa. Sem ráð við bessu vildi liann fara að dæmi Nýja Sjálands. Þar lætur stjórnin enga ekru lands ganga úr höndum sér, en gefur bau búendum öll út á leigu. Leigumálinn er upp á 999 ár, og hefir stjórnin vald til bess að taka í tauminn, ef landið er ekk- ert ræktað eða illa eða leiguliði kem ur sjaldan eða alls ekki á landið. Þetta myndi fyrirbyggja, að lönd- in gengju úr höndum bændanna eða afkomenda beirra og auðmenn- irnir gætu ekki orðið feitir af svita annara. Afmœlisfundur. Tuttugasti og Níundi (29.) Afmæl. isfundur stúkunnar Heklu verður næsta föstudagskveld 5. b- m. Allir meðlimir stúkunnar og aðrir ís- lenzkir Goodtemplarar í bænum er óskað eftir að verði l»ar til staðar og komi i tíma. Nýjársósk. Jón Sigurðsson félagið, I.O.D.E., heilsar nú vinum sínum á bessu nýja ári með innilegustu ósk- um liamingju og gleði, og bakkar' beim öllum fyrir stuðning bann, sem karlar og konur.ungir og gaml- ir hafa veitt beim. Þær hafa mikið starf á hendi, og l»að er fyrir hjálp vinanna og allra samhygðarmanna beirra í málum bessum, að bær hafa getað leyst bað af hendi. öllum sín- um vinum eru bœr svo bakklátar fyrir stuðninginn,— fyrir góðu orð- in, fyrir fjárframlögin, fyrir sam- vinnuna. En bað, sem gleður bær fremur öllu öðru er bað, að sjá og breifa á bví, hvað fjöldamargir beir eru með al íslendinga, sem hafa hjörtun op- in fyrir hinum býðu tilfinningum og hluttöku í hinum hörðu og Jnmgu kjörum hermannanna, sem á vígvellina fara, ti lað berjast fyrir okkur, fyrir heimilunum, börnun- um, framtíðinni, frelsinu og öllu b»’í, sem oss er dýrmætast. Að vita af bessum stuðning; að vita af bví, að bessar tilfinningar búa í hjört- um vinanna 'lyftir skýjum hörmung anna, sem í lofti hanga; léttir marga sorgina á herðum boirra, sem burfa að bera hana og fyllir oss von- ar og trausts á hinum komandi tima. Og um leið og konurnar f Jón Sig- urðsson I.O.D.E. lýsa yfir hjart- fólgnu bakklæti sínu til vina sinna fyrir alt betta, þá óska b®r að þær fái að njóta þessa sama stuðnings, þessarar sömu vináttu, þessa sama hlýja hugar hjá öllum vinum sínum á þessu komandi ári. Þær vilja svo gjarnan vinna sem mest, að létta sem flestar byrðar, að dreifa sem flestum skýjum mæðu og sorgar; að gleðja sem flesta mcnnina, sem eru að leggja fram líf sitt fyrir hin há- leitustu málefni. Án yðar hjálpar er það lítt mögulegt og kemur að litlu gagni; en með yður samtaka og starfandi viljum vér halda áfram að gjöra alt, sem mögulegt er, þangað til þessu léttir af, sem vér vonum og óskum að verði sem fyrst, og helzt áður en þetta ár er á enda liðið. Um leið og félagskonurnar senda vinum sínum kveðju þessa, vilja þær geta J>ess, að þær ætla að gefa út skýrslu yfir alt, sem þær hafa gjört og hvernig þær hafa varið fé því, sem l>ær hafa tekið á móti. — Skýrslan á að koma snemma í febr- úarmánuði. Frá E. C. Baldwinson. Vér höfum séð bréf frá Edwin Baldwinson, rituðu þann C.des. sl. í Frakklandi. í því segir liann að sér líði vel, liann sé við beztu heilsu og i bezta skapi. Meðal annars i bréfinu getur hann þess að hann hafi tekið þátt i öllum bardaganum við Somme i sumar, en getur ekki aó öðru leyti ncitt um hann. í bréfi þessu biður hann að þeim öll- um séu færðar kærar þakkir sem svo örlátlega hafa scnt sér bögla og lesmál að undanförnu. Jafnframt biður hann þess getið að áritan til sín sé nákvæmlega svona: Pte. E. G. Baldwinson, M 2—153341 No. 49 Ammunition Sub. Park B.E.F. France Próf í Jóns Bjarnasonar skóla. Próf var haldið i Jóns Bjarnason- ar skóla, dagana 13—20. des. i öllurn námsgreinum, sem kendar voru í skólanum á tímabilinu frá 22. sept. til 13. des., að undanskildri náttúru- sögu, þ. e. að segja:—íslenzku, krist- indómsfræðslu, ensku, latínu, frönsku, sögu, reikningi, flatamáls fræði, bókstafareigningi, eðlisfræði, grasafræði og landafræði. Þýzka var ekki kend í skólanum á þessu fimabili, af því engimi gaf sig fram til þoss náms. Af óviðráðanlegum ástæðpm gátu nokkrir nemendur ekki tekið prófið. Hér birtast nöfn þeirra er prófið tóku og einkunnir, scm þeir hlutu. Stigin, sem birt eru sýna hvað nemandinn hefir hlotið af hundraði, og er hér sýnt meðalstig aðeins, en ekki það sem ilann fékk í hverri námsgrein. Einkunnir eru gefnar eftir sömu reglu og gildir i Manitoba-háskól- anum. og merkir IA 80 stig eða yfir. IB 67—79 stig, II 50—66 stig, III 41— 49 stig. Nemandinn hefir fallið í þeim námsgreinum sem eru í svigum fyrir aftan nafn hans. 11 Bekkur W.ólmfríður Einarsson (79 stig IB eink.) J. Eðvald Sigurjónsson (69 stig, IB einkq 10 Bekkur Thelma Eggertson (67 stig, IB eink.) Einar H. Eiriksson (68V2 stig, IB eink) Clarence Julius (54 stig. II eink; íbókstafareikningur) Guðrún Marteinsson (76stig, IB eink) John Moncrief (66stig, II eink) (bókstafareigningur) Rakel Oddson (66 stig, II eink) Guðrún Rafnkelsson (79V2 stig, IB eink) Jón Sigurjónsson ( 8 stig. 1B eink) Sigrfður Sigurjónsson 79Vi stig, 1B eink) Stefán Tliórðarson (57 stig, H eink) 9. Bekkur Jón J. Austmann (42 stig, III eink) (ensk málfræði, franska, ensk réttritun) Theodór Blöndal (60 stig, II eink) Hilda J. Eiriksson (701'* stig, IB ein) Guðmundur Guðmundsson (57 stig, II eink.) Anna Elisabet Johnson (5814 stig, II eink) Rósa Johnson (80 stig, IA eink) Kristján B. Sigurðsson (79 stig, IA eink) H .J. Stefánsson (84 stig I \ eink) Axel Vopnfjörð, (77 stig, IB eink) Winnipeg, 2. jan., 1917 R. MARTEINSSON, skólastjóri Nýfundnalaird þurt Á miðnætti fyrsta janúar varð alt Nýfundnaland þurt. Vínbannslög. in gengu þá í gildi en þau banna gjörsamlega alian innflutning til- búning og sölu áfengra drykkja. — Verður þvi með öllu ómögulegt, aö fá þar áfenga drykki hvaða nafni sem nefnast, nema sem læknislyf eða til iðnaðar og í sakramonti. Eri til þess að gjöra erfiðara að fara í kring um lögin, hefir mesti fjldi patent meðala verið settur á forboðna list- ann. Sjálfir lyfsalarnir sendu bænar skrá til þingsins þess efnis, að firra þá vandræðunum og ábyrgðinni að selja vínblönduð lyf. Þarna er eina trygga ráðið. NR. 15 Jón Ólafsson “Hvern snilling þangað bani ber, sem tíjurni og Jónas kominn er" Þ. E. Nú sagt er acS forlögin flutt hafi hann til fjarlægra, óþektra heima! En orðstýrinn mikla, sem inn sér hann vann, mun íslenzka sagan æ geyma. Því atgjörfi mannsins var afbrigðum með; já, Ása-Þór líktist hann snjöllum: Hans Mjölnir var penninn, hans mikiS var geS, og marg oft hann ‘‘barSi á tröllum”. Hann unglingur byrjaSi blaSastjórn á, og blaSstjóri lengst af svo var hann. Mörg andlega perlan kom penna hans frá, þá pennan í mundinni bar hann. Því frábær var ritsnild og fjölmentun hans; aS fræða, var list, sem hann kunni. Og frelsiS og ljósiS var líf þessa manns, og ljóSunum, skáldiS, þá unni. Hann brennheitur ættjarSar-vinur æ var, og vann henni lengi meS prýSi; en lítiS, sem fleiri, úr býtum hann bar, og brag-landiS tvisvar hann — flýSi! Því kúgarar Islands ei kunnu því vel, er hvatti hann þjóSina smáu aS reka þá af sér, þó hlytu menn hel; þeir hættuna undir eins sáu. Á Alþingi sat oft hinn orSsnjalli Jón, hvar atkvæSa mikill hann þótti. Og örfár þar lét sér víst annara’ um Frón, og ötulla frelsi þess sótti. — MeS áhuga miklum eg oft sinnis las hans ágætu þingræSur forSum. Já, þær voru alls ekkert markleysu mas, þar var meining og kraftur í orSum. Hann íslenzkar bókmentir auSgaSi mjög, og umsteypti blaSmensku vora. Hann umbætti hugsunar-hátt vorn og lög, Og hvatti til framfara spora. — Og heilla-rík var hún 03S veran hans hér á vestræna strindinu góSa: Hann, stórvitur, sagSi hvert stefna oss ber á straum-hafi — samsteypu þjóSa. Og kvæSin hans, Jóns, sýna þjóSást og þrá, og þróttmikinn, glöggsæjan anda; og lengi víst þjóSinni lifa þau hjá, og leiSindum frá henni banda. -- Þeim ungu og framgjörnu unni hann mest, því umbætur flestar þeir gera. MeS flughraSa tímanum fylgjast þeir bezt, og framtíS á herSum sér bera. Eg þakka þér, Jón, fyrir vel unnin verk í víngarSi — Sóleyjarinnar! Því þau voru’, í sannleika, marg-breytt og merk, já, máttar-stoS samtíSar þinnar. Og, ennfremur, þökk fyrir enskuna þá, sem eitt sinn þú, vinur, mér kendir. — I Reykjavík, saman er leiS okkar lá, þú ljós inn í huga minn sendir! Þú fundiS nú hefir hinn fráneyga Jón, sem frelsara íslands má telja! Eg sé ykkur tala oft saman um Frón, og sjálfstæSis leiSina velja. — Og þar sérSu Fjölnis-menn, Þorstein og Pál, og þrekmiklu Skúlana báSa; og góSvin þinn, Kristján, og Gest og hann — Njál, sem grannarnir spyrja enn ráSa! J. Ásgeir J. Líndal. (Ágúst 1916). Svarið til Wilsons Loksins kom svarið Bandamanna til Wilsons í blöðunum 1. janúar, og er nokkuð öðruvísi orðað en það, sem vér höfum hér eftir blað- inu Spectator i London. Munurinn er sá, að þar eru skýrt teknar fram kvaðir ýmsar, «601 ekki eru beint til- greindar 1 skjalinu. Er 1>6 skjalið öllu þyngra á hendur Þýzkum og kvaðir þessar sjálfsagðar. Belgir, Frakkar, Bretar, ítalir, Japan, Montenegro, Portúgal, Rúm- enía, Rússar og Serbar skrifa undir skjalið. Þeir heimta skaðbætur fyr- ir alla glæpi Þjóðverja og Banda- manna þeirra. En tilgreina ekki ein. staka glæpi eða rán eða stuld. Um leið og þeir heimta skaðabætur, heimta þeir hegningu á öllum, sem glæpunum hafa valdið, og trygg- ingu fyrir að þetta verði ekki gjört aftur. Svarið lýsir yfir því, að enginn friður sé hugsanlegur fyrri en þessu sé fullnægt og bætir við því, að eng- inn geti samið við menn, sem eið- ana rjúfi og hafi lýst því yfir, að eiðsvarnir samningar væru einskis- virði. Svarið minnist á Belga og getur þess að Þýzkir liafi í byrjun stríðs- ins viðurkent, að þeir hafi brotið lög á þeim. Síðan liafi þeir haldið þvf áfram og nú verst einmitt þegar þcir eru að tala um friðinn, með þvf að flytja þá í þrældóm og taka af þeim lífið. — Þetta segja Banda- menn að sé engin hvöt fyrir sig að tala um friðarkosti við þá, heldur hið mótsetta.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.