Heimskringla - 11.01.1917, Blaðsíða 4

Heimskringla - 11.01.1917, Blaðsíða 4
BLS. 4 HEIMSKRINGLA WiNNiBPEG, JI. JANCAR. 1917 HEÍMSKRINGLA < Stofnuft 1HK0) Kemur út á hverjum Fimtudegl. trtgefendur og eigendur: THE VIKIXG HH.KSS* LTD. Ver?5 bla?5sins í Can&da og Bandaríkjun- um $2.00 um áriti (fyrírfram borgab). Sent til Islands $2.00 (fyrirfram borgab). Allar borganir sendist rát5smanni blat5- alns. Póst et5a banka ávísanir stýlist til The Viking Press, Ltd. M. J. SKAPTASON, Ritstjóri S. D. B STEPHANSON, rátismaöur. Skrifstofa: 729 SIIEKRKOOIvB STIIERT., WIXNIPEG. P.O. Itox .'5171 'I’hI.Níml Garry 4110 HEIMSKRINGLA er kærkominr. pestur ísienzku hermönnun- um. Vér sendum hana til vina yð- ar hvar sem er í Evrópu, á hverri viku, fyrir að eins 75c í 6 mánuði eða $1.50 í 12 mánuði Box 3171. THE VIKING PRESS Ltd ÞJ0ÐERNI. (Framh. frá síðasta blaðl). þarna úti á eyjunni í úthafinu sátu svo landnemar Islands. Mennirnir komu með sitt norska þjóðerni, Irar og Skotar með sitt sérstaka þjóðerni, hinir herteknu menn og konur með sitt sérstaka þjóðerni, en þegar þeir voru farnir að búa þarna, þá fór þjóð- ernið að snúast um heimili þeirra og lifnað- arháttu. Það hlaut að laga sig eftir hinni íslenzku náttúru og Iifnaðarháttum. Það var nú hvorki norskt, eða danskt, eða sænskt, að írskt, eða skoskt, eða slafneskt, heldur íslenzkt; og Island, varð föðurland land- námsmanna og allra þeirra afkomenda, af þeirri einföldu ástæðu, að þar voru þeir bornir, þar var heimili þeirra, það var land- ið, sem fæddi þá og klæddi. Þeir gátu ekki kallað neitt ananð land föðurland sitt, og gátu ekki elskað nokkurt annað föðurland. Hitt getur aftur verið spursmál, hvort ást þeirra hafi verið heit eða köld, sívakandi og Íífgandi eða dauf og óljós. Ef vér sem eldri erum, 60—70 ára eða eldri, förum að renna huganum aftur til bernsku vorrar, þá sjáum vér að feykilega mikil breyting hefir orðið á lífnerisháttum. venjum og búskap, hugsunarhætti, lífsskil- yrðum, menningu og eiginlega öllu hinu dag- lega lífi Islendinga heima, svo að feður vora hefir ekki órað fyrir því. Á þeim dögum mátti heita að ísland væri útilokað frá heim- inum, samgangur við heiminn var svo lítill, sem sætu menn þar í helgum steini. — En nú má segja að landið og landsbúar séu komnir inn í veraldarstrauminn. Mentun og menning heimsins, eins og hún er, hefir streymt inn þangað, og Islendingar hafa teygað af straumi þessum, og eins og eðli- legt er, hlýtur þetta að hafa haft feykilega breytingu á alt þjóðerni, alla lifnaðarháttu, allan hugsunarhátt þeirra. Húsin eru breytt, vinnan er breytt, samgöngur breyttar, siðir breyttir og skemtanir. Og vér viljum láta það í ljósi, að eftir sannfæringu vorri hafi aldrei verið jafnlærðir menn og fróðir, eða fjölhæfir á Islandi, sem nú, aldrei önn- ur eins bókagerð, aldrei önnur eins mentun, aldrei önnur eins framtakssemi, og aldrei annað eins frelsi, eins og einmitt nú. Og bre^rtingin á þjóðerni Islendinga þar af leið- andi aldrei eins hraðfara og nú. Og nú er mörgu, mýmörgu burtu kastað, sem til þjóð- ernis heyrði, þegar vér vorum ungir. Þegar vér komum hingað í álfu þessa, og allir verða að játa, að vér komum hingað mállausir, þekkingarlausir á vinnubrögð og lifnaðarháttu manna, og urðum því að taka upp mörg þau störf, sem vér aldrei höfðum séð, svo sem skógarhögg og jarðrækt og nota verkfæri, sem vér sjaldan, eður ekki höfðum heyrt um getið, svo sem plóga, herfi, sláttuvélar, rakstrarvélar, vagna og ótal margt annað, þá breyttist þjóðtrnið að þessum háttum öllum. Vér slógum ekki með orfinu og ljánum, vér Iétum ekki stúlkurnar raka heyið með hrífunni og það stundum blautt, vér bundum ekki votaband, vér rök- uðum ekki í flekki, vér bárum ekki á hryggj- um hestanna. Vér mjólkuðum ekki ærnar. Vér tókum upp alt annað líf, alt aðra siðu, alt aðrar byggingar, aðra félagsskipun. Þjóðernið var algjörlega orðið breytt, hvað þetta snerti alt saman og ákaflega mikið meira. Eða er það meining nokkurs manns að | kasta þessum nýju háttum og nýju vinnu- aðferðum og taka upp íslenzku siðina og vinnuaðferð, sem vér þektum í æsku? Vér ætlum ekki. En það er eitt sem alstaðar gildir um þesis efni. Þjóðernis skapast af heimilis- lífinu, umhverfinu, venjunum og lifnaðar- háttunum alveg eins hér og heima. Vér höfum hér ekki fjöllin og heiðarn- ar, jöklana og jökulárnar eða iækina hrynj- andi niður frá háum fjallahlíðum. Vér höfum hér ekki sjóinn eða brimbarða strönd, | eða eyjar, eða sker og hólma. Vér höfum , hér ekki dalina með hinum grænu grundum, j og lautina og brekkuna, eða hina gráleitu | graslausu mela, eða gráflekkóttu grashtlu móabörðin, eða fossana með h:num freyð- andi lækjum og ám. Vér höfum ekki hina skinnklæddu sjcmenn, með káífsbelgi reykta á fó‘uRÚm, ',o\ rakstrarkonurnar með styttuböndin á votengjum., Vér höfum ekki túnin háifþýfou með hinum niðurgröfnú götum og börð'im. Vér sjáiun ekki kven- fólkið ríða til . rkjunnar eða í kaupstaðinn í söðium sír.-m, höfum ekki hugmynd um, hvernig kc ^a tekur sig út í söðli eða maður rennur á kíðum, sem örskot ofan frá fjalla- tindurn. Ekki hvernig dalirnir líta út, að horfa á þá ofan af 3000 feta háum fjalla- ! brúnum, höfum ekki hugmynd um hversu hríðarbyljirnir eru svartir og langir, hvað jökulvötnin eru ströng og köld; ekki um hvað þetta er, eða var, á vorin að sundríða hverja ána eftir aðra og það stundum á þróttlitlum hestum. Vér höfum heldur ekki hugmynd um hvað það var að ríða góða spretl á vökrum hestum á ísunuin, eða sigla hagstæðan byr á smáum bátum. Vér getuin ekki Iiaft hugmynd um vorin rða haustin eða vetur og sumar. Þetta er alt svo ólíkt, og ef vér ættum að fræða börmn um þjóð- erni íslenzkt, þá þyrftum vér, að senda hvert einasta barn heim til íslands og láta það vera þ;u cin 3 eða 6 ár til þess að læra þetta alt tím?n. En hver vill kesta til þess? Og I vað eiga b'ui að gjöra m-ð þetta, er þau koma hingað aftur? Þau hljóta að kasta því öllu, eins og vér höfum gjört, nema það, að þau yrðu enn þá fljótari að kasta því en vér: Hér hefðu þau ekkert með neitt af þessu að gjöra. Þau hefðu ekkert með verkin að gjöra eða lifnaðarháttinn eða búskapinn eða akur- yrkjuna, eða vegina eða ferðalagið á hest- baki, eða hugmyndir og hugsjónir. Ekki af þeirri ástæðu að það sé ekki nýtandi, heldur af því að það er svo ólíki og það er svo sára fátt, sem vér getum notað hér — hérna á sléttunum, í landi með alt öðru lofts- lagi, alt öðrum lífsskilyrðum, öðrum atvinnu- vegum, öðrum vinnubrögðum, öðrum siðum. öðrum hugsunarhætti, innan um annarlegar þjóðir með framandi tungu, í alt öðru um- hverfi andlegu og líkamlegu, þar sem fossa- fall hugmyndanna, framfaranna, menningar- innar veltur stanzlaust áfram dag frá degi í þessu eilífa og átakanlega þýðingarmikla starfi, að auka mennmg og þroska mann- kynsins, andlegan og líkamlegan, og fleyta mannkyninu áfram til meira réttlætis, meira frelsis, betra siðgæðis og meiri og tryggari vellíðunar og farsældar. Vér segjum ekki að þetta eigi sér ekki stað heima á Islandi líka, en það er nokkuð með öðrum brag. — /Og hver sem vill neita því, að þetta sé hér að fara fram, hann annaðhvort veit ekki, hvað hann talar um eða hann fer með ósann- indi. Það eru mörg atriði þjóðernisins sem vér ekki eða lítið höfum talað um svo sem hvernig það er bundið við alt umhverfið og heimilið, og eitt atriði þjóðernisins er elskan til þessar heimilis eða föðurlandseiskan. Ef að nokkur maður færi að hugsa sér þjóðerni sem laust væri við alla föðurlands- elsku, þá væri þjóðerni það sára-Iítils virði. Það æri sem sálarlaus skepna, tvífætt eða þrífætt, eða skrokkur dauður, sem bezt fyrir alla æri að dysja sem allra fyrst, annars rotnaði hann og úldnaði ofanjarðar og kæmi af óþefur og pest mikil, og allir væru fús- astir til að flýja frá sem fyrst og komast sem allra lengst í burtu. Og ekki bætti það um, þegar hræ þetta yrði iðandi og morandi af möðkum og illkvikindum óteljandi. Það ætti ekki að þurfa að sýna mönnum að föðurlandsástin er ástin til heimilisins út- víkkuð og fullkomnuð. En ástin til heim- ilisins er fólgin í endurminningum allra þeirra hluta og hugmynda, sem oss hrifu til virðmgar, þakklætis og elsku, eða unaður og gleði fylgdi, og geta þar undir falist dauðir hlutir og lifandi verur. En þó fremur öllu vinirnir, skyldfólkið, faðir og móðir, bræður og systur, frændur og Ieikbræður og leik- systur. Fyrir þessu öllu börðust forfeður vorir hellrabúarnir, eða þeir sem í jarðhúsum bjuggu, eða víkingarnir, sækonungarnir, bændurnir sem vér erum af komnir úr Nor- ega, Svíþjóð, Danmörku, Skotlandi, Irlandi og hver veit hvaðan. Þeir börðust fyrir heimilunum fyrir arinstónni fyrir konu og börnum, af því að þeir elskuðu þetta. Þeir hfutu að elska það, svo framarlega sem þeir elskuðu lífið, að geta notið geisla sólarinn- ar, að geta solgið loftið, og fylt lungun af lífi og þreki og þrótt. Það var sama ástandið íyrir hinum fyrstu landnámsmönnum á lslandi og okkur hér í Ameríku. Þegar þeir voru komnir til lands- ins og þeir voru búnir að taka sér bólfestu þar, þá fór hugur þeirra allur að snúast um heimili sín, um að sjá fyrir öllum, sem þeim voru kærir, gjöra þeim lífið sem léttast, búa í haginn fyrir komandi líf þeirra, á Islandi, nýja landinu, en ekki Noregi. Því ð þar sem börn og frændur, skyldulið, vimr og eignir voru, þar var þeirra föðurland, þar var þeirra þjóðerni. Ef að vér eigum nú að fara að hefja ís- lenzka þjóðernisbaráttu í þeosu landi, þá ættum vér að geta séð íjarstæðuna. Heimili og ástvinir, konur og börn eru hér í vor Canada eða Bandaríkju um með öliu því sér- grein stríðsfréttanna stendur: “Broda ”, í staðinn fyrir “Braila”. Brody er borg norður í Galizíu, en Braila suður við Dóná. Þetta er vont. En það vildi til, er biaðið var háifsett, að prentarinn, St. Péturs- son, veiktist hastarlega af Ia Grippe, og varð því flýtisverk á sumu, er síðar var sett. Það var raunar gjört við þessar villur, en kennilega ástandi, háttum, högum, skyldum,! þegar biaðið var sett í pressuna arði, atvinnugreinum, sem alt er frábrugðið því, sem heima var. Hver er meiningin í þessu. Engan skyldi furða þó að káifarnir færu að brosa ef að þeir skildu þetta. Og svo er þetta stóra atriði, að ef vér förum að hefja íslenzka þjóðernisbaráttu í landi þessu, þá hlyti hún að verða á kostnað föðurlands þessa sem vér búum í. Það væri að draga hugi hinna uppvaxandi kynslóða frá skyldunni við þetta sitt eigið föðurland, við sitt eigið þjóðerni, koma þeim til að elska annað land, aðrar hugmyndir, aðrar skyldur, annað þjóðarfyrirkomulag, en þeirra eigið, því að það er hér, þar sem heimili þeirra eru og hvergi annarsstaðar. Vér höfum svarið að elska þetta land, þetta þjóðerni, þetta mannfélag, þetta föðurland. Eigum vér að vera níðingar og eiðrofar, að níða þetta niður. vinna á móti því í ræðu mog ritum, koma á fót stofnunum til þess að rýra það og eyðileggja? Eigum vér að ráða móðurinni banaráð, særa hana holundar, og mergund- arsárinu, sem tók oss tveim höndum, breiddi vmir móti oss báða arma og bað oss velkomna að borði sínu? Meira. gleymdist að setja inn línur þessar eins og þær voru leiðréttar, en enginn prentari á skrifstofunni þegar blaðinu var rent í pressuna, og var um tvent að gjöra, að fresta blaðinu eða láta það fara svona, og kusum vér hið síðara. Ráðsmaður var 300 mílur í burtu að kalla inn skuldir. Þessu blaði sem nú kemur hefð- um vér ekki getað komið út, ef að ráðsmaður Lögbergs, Mr. Vopni, hefði ekki hjálpað oss og Iéð oss ágætan prentara, Mr. Sigtrygg Arason. Erum vér stórþakklátir fyrir. — Vér þreyjum það að Stefán Pétursson verði heill heilsu hið allra fyrsta. Heiður þeim sem heiður ber. Vér gátum um ræðu stjórnarformanns ins Norris á öðrum stað í blaðinu. Oss er það sannarlegt gleðiefni. Vér hefðum reynd- ar frekar trúað því, að landi vor Hon. Th, Johnson ráðgjafi opinberra verka hefði kom- ið þannig fram, því að hann hefir áður, hvað eftir annað skýlaust látið í ljósi, hvar hann stendur í þessu mikla velferðarmáli allra landsbúa, sem skyggir yfir öll önur mál lands þessa, og er hið mesta velferðarmál sem nokkurntíma hefir komið fyrir í heiminum, bæði fyrir alda og óborna. Þetta mál, stríðið, er svo stórt og þýð- ingarmikið, að allir flokkar og allur flokka- dráttur ætti algjörlega að hverfa fyrir því, ekki nefnast á nafn, meðan það er óútkljáð Hversu andvígir sem vér höfum verið áður, ættum vér nú að leggja oss í líma og hjálpa og styðja hmn svæsnasta mótstöðumann vorn, til þess að framkvæma alt sem hægt er til þess að hjálpa Bandamönum til þess að sigra, því að þeir eru að berjast fyrir oss, sem hér erum. Og vér ættum æfinlega að sýna þeim verðugan heiður, sem framarlega standa í baráttu þessari, og með mikilli ánægju höfum vér tekið eftir orðum og framkvæmdum landa vors Th. Johnsons, hvað eftir annað, út af málum þessum. Vér heiðrum hann og virðum fyrir þetta. Og vér erum alveg samdóma Premier Norris, að það þurfi að sýna þeim í heimana tvo, sem rísa upp á móti viturlegum ráðstöf- unum stjórnarinnar svo sem National regis- tration. Vér myndum ekki þola það, að nokkrir menn neiti að vinna að velferð mannfélags þess, sem þeir lifa í. Vér mynd- um því síður þola það, að æðri menn eða Iægri taki málstað óvina vorra, þó að þeir séu það kannske ekki í verkinu, þá eru þeir landráðamenn í huga sínum, og ef að þeir Iétu það í ljósi í orðum eða verkum, ætti tafarlaust að setja þá inn, láta þá ekki lausa ganga, því að þeir spilla öðrum og sumir geta eitrað heila hópa manna, og eru að því á hverjum degi sem líður. Þeir hafa engan rétt til verndar laga þeirra sem þeir eru að brjóta, þeir hafa engan rétt til að gjöra landi og lýð þessa bölvun. Þeir hafa engan rétt til þess að kveikja hér upp hatur og óvild manna á meðal, þeir hafa engan rétt til, að hindra eða telja einum einasta mann frá því, að fara að berjast með Banda- mönnum. Allir góðir borgarar ættu að rísa upp á móti þeim, af hvaða bergi sem þeir eru brotmr, í hvaða stöðu sem þeir eru. Enginn maður getur borið höfuð svo hátt, að ekki sé þjóðar heildin og velferð hennar °far. Allir þessir þýzku eður þýzksinnuðu menn koma undir íllgresi sem á að upprætast og á eldi að brennast. Það væri vesalmenska að láta þá rembast og reigja höfuð á hnakka aftur, er þeir ímynda sér, að þeir séu smá- Vilhjálmar hér meðal landsbúa þessara. Einstöku menn eru að koma á skrifstofuna og bera oss það, að vinir vorir út um sveitir segi að vér séum neyddir til að skrifa eina eður aðra grein, sem þeim líkar ekki. Þessir menn, sem sögum ar bera, segjast stundum vera vinir vorir. En vér neitum því al- gjörlega. Vér neitum því að| fyrir borð, en hugsa um a<5 bjarga föðurlandinu, réttindum vorum og frelsi. X>á reis upp Norris stjórnarfor- maður og var tekið með lófaklappi og fagnaðarlátum. Meðal annars sagði hann þetta: “Þessar seinustu vikur höfum vér verið að reyna að koma á ‘National Registration' aó sannfæra fólkið um að það sé ákaflega þýðingarmikið og áríðandi atriðl á Jiessum tíma og hefi eg aldrei vitað fólk taka því jafnvel eins og fólkið í Dauphin hér- aðinu. Og eg hef orðið þess var að menn í Manitoba vilja gjöra alt, sem í beirra valdi stendur, fyrir Canada og baráttu Jiá hina miklu sern ait Bretaveldi hefur á liöndum. En samt eru nokkrir þeir menTl, sem setja sig á móti “National Reg- istration” Þeir rísa upp sein dóm- arar og segjast ekki vilja ‘registerast’ Þessir.menn rísa upp móti skoðun og sannfæringu als Bretaveldis, Frakklands, Rússlands—á móti tiu voldugu-m þjóðum, sem með einum huga hafa samþykt að eina ráðið sé að þerjast. Þessir fáu herrar í Winnipeg þykjast vita betur en allar þessar millíónir manna. Svo eru og fáeinir menn í Austur- Canada sem eru að gjöra alt sem þeir geta til bölvunar Bandamönn- um. Þcir hefðu átt að vera teknir fastir og í fangelsi hneptir fyrir ári síðan. (lófa klapp mikið) Hver einasti maður sem and- vígur stendur þeim sem í stríðinu eru og vinna á móti Bretum eða Bandamönnum um.ætti í dýflissu að hneppast. Málfrelsi og hugsana frelsi eru einkenni Bretaveldis, en hversu andvígir setm menn kunna að vera öllum stríðum þá er skylda þeirra sem borgarar ríkisins skýr og Ijós, að berjast fyrir frelsinu, ríkinu og eigin heimilum sínum. Ef að maður einn vill ekki verja sitt eigið heimili þá hefur hann nokkrir vinir vorir ætli oss hafa “hváptana tvo og tala sitt með j engan rétt til verndar ríkisins sem hvárum , eða að vér séum sú hey- j brezkur borgari. brók að láta kúga oss, tii að tala eða rita þvert um huga vorn. Þessir menn, sem þannig hugsa eru Þetta er enginn vanaþræta milii tveggja þjóða um ismámuni eina, heldur hinn grimmasti slagur í allri ^ sögu mannkynsins. Það er slagur þýzkir eða þýzksinnaðir eður ( milli tveggja hugmynda, milli hinna menn, óvinir vorir, vér vildum' œðstu hugsjóna Breta og ekki eiga þá fyrir vini, hvað semiæ?stu hugajóná Þjóðverja í boði væri. r L ^ * J A • , j anoil Gg UUUtt PJUUII Ln hvað eigendur eða stjorn aj]ar fútum sínum með hinni voða- blaðsins snertir, þá hafa þeir al- drei sagt oss fyrir um eina einustu grein, látið oss alveg sjálfráða, en því hefir verið svo varið að hugs- unarháttur vor og þeirra hefir far- ið svo saman að þeir hafa verið ánægðir, og hafi útaf borið, þá hefir það verið svo lítið, að þeir hafa ekki fundið ástæðu til að- finslu. Því að vér vitum ekki til, að þeir hafi nokkurntíma að fund- ið. Vér viljum þá benda vinum vorum og kunningjum á það, að hvenær sem þeir heyra nokkurn bera þetta fram að vér segjum eitthvað af því að oss sé skipað það, þá er hann að gjöra það til að sverta oss og níða og málefni þau sem vér höldum fram og er hann því óvinur vor, en ekki vin- ur, og hefir aldrei þekt eða skilið Magnús gamla Skaptason. Fundr í Congregational kyrkjunni 4. þ. m. Fundur sá var hinn dnaröasti og hljóðaði um National Service; mælt- ist Jiar mörgum vel og engu mbetur en Premier. Norris Oss finst og hefur fundist það algjörlega rangt að geta ekki þess, sem vel er gjört eða talað þó að menn af andstæðingaflokki eigi í hinna Hinar æðstu hugsjónir Þjóðverja eru að kúgaheim allan og troða þjóðir um með hinni legustu grimd. Ef að vér verðum undir, hvað verður þá um þá sem nú hamast móti “registration”? Þeir verða þá óefað í góðum félagsskap með vin- um sínum. Vinnum vér stríðið, halda brezkar stofnanir áfram að vera til. Þetta er bardaginn sem vér verðum að hefja fyrir lýðveldinu. Aldrei hefur sá tími komið fyrir að menn hafi getað verið jafnstojtir yfir því að vera Cattadiskir borgar- ar. Það voru ekkif einungis Þjóð- verjar som undruoust yfir hreysti drengjanna vorra, heldur heimur allur. Vér höfum sent nærri 400,000 af vorrum beztu drengjum á vígveilina og ailir fóru þeir óneyddir. Þeir voru fúsir til að leggja lífið f söl- urnar svo vér gætum notið borg- aralegs- og trúarlegs frelsis. Or rœðu Major Gordons Sra Gordon 1 (Ralph Connor) Major að nafnbót hefir þegar flutt margar ræður síðan hann kom hcim og flykkist fólkið saman til að hlusta á hann. Þetta sem hér fer á eftir erú kaflar úr einni. ÍEitt er það”, segir Gordon, “sem mér hefir þótt ákaflega merkilegt, en það er hin nákvæma þekking manna í Winnipeg á öllu, sem fram hefir farið í ptríðinu. Fróðir menn í Winnipeg vita miklu meira um hlut og tökum vér því lítið ágrip af stríðið, en vér vitum á vígvöiiun- ar Vér biðjum lesendur blaðsins afsökun- á nokkrum prentvillum í seinasta blaði, sumum vondum, einkum í seinni hluta grein- arinnar: þjóðerni. Vér tölum ekki um “for- feðrar” fyrir “forfeður” eða “Sih’Icy” fyrir “Silciley”, en verri er Iínan: “voru á Möla í Miklagarði sem Væringjar fóru” í st?,ð: “voru á máia í Miklagarði eca”. /r tu fundi þessum. Major Rev. C. W Gordon flutti þar aðal ræðuna og sagði frá hreysti- verkum Breta og Canadamanna. Sagðist honum ágætlega og að síð- ustu mælti hann með Coalition Government eins og á Bretlandi, er í væru mcnn af ölluin eða flestum flokkum. Þar talaði líka fylkisstjórinn Sir •Tames Aikins cr var forseti fundar- ins og var Jietta í ræðu hans: Látið ekki nokkurn Canadamann. taia eður brcyta Jiannig, að sagan eftir á geti fært það f letur, að Can- ada hafi gongið út í stríð þetta móti vilja sfnum á Jæssum þrautadögum. Látum heldur standa á blaðsíðunni sögunnar, að vér höfum lifað og bar ist fyrir því sem rétt var og hjálpað lieiin sem voru hjálparvana. Og vér berjumst liangað til yfir lýkur. Vér verðum að segja óvinum vorum: “Hér eru tveir kostir: látið undan eða Jiér fáið byssustingina f kvið- inn, játið að þér iiafið illa og mng- lega gjört, cða takið við kúlum vor- um.” Hugsið um ("n! Bretoveldi, seir - - . ' ’ ■ skel sinni, 15 ’ 1 drcka J;; : u , s um. Það er nokkuð undarlegt, að menn skuii þurfa að fara mörg þúsund mílur af vígvöllunuin til Winnipegborgar, til þess að fá góð- ar og nákvæmar fregnir af stríð- inu. Þar fyrir handan vitum vér eiginlega aldrei hvernig það geng- ur, fyrri en vjr fáuin Winnipeg- blöðin. Og þá verðum vjr fullir undrunar og gleði og setjumst nið- ur að lesa um hinar frægu og mcrkilegu sigurvinningar á Frakk- landi. Það heldur náttúrlega hver ein- asti hermaður, að hann viti alt um stríðið. En þegar til sannleik- ans kemur, veit hann ekki annað um stríðið en það, sem fram fer í þerri skotgröf, sem hann er stadd- ur í, eða með öðrum orðum, á 50 yarda svæði til beggja handa sér. En foringinn sem stýrir flokki ein- um eður öðrum, veit það sem snert- ir þá battalion sem hann er partur af og iítið meira.” “Eg get þessa”, mælti Major Gordon, “svo að þér skiljið hvað ómöguiegt það cr fyrir hiig að segja your verulega sögu, um orusturn- ;ir. Eg veit aðeins um það, sem m liefir farið fyrir mínum eigin “ngiini. En um liinn verulega gang stríðsins fer cg fyrst að fræð-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.