Heimskringla - 11.01.1917, Blaðsíða 6

Heimskringla - 11.01.1917, Blaðsíða 6
BLS. 6 HEIMSKRINGLA. WTNNTPPEG, 1'.. JANÚAB, Spellvirkjarnir eða Námaþjófarnir. SAGA EFTIR REX E. BEACH. Eftir því sem hann hugsatSi meira um það, sá h^nn aS mistökin, sem orSiS höfðu nóttina aður, vjp-u ekki voSaleg, því aS þau hjálpuSu til aS koma ó|dnum hans aS takmarki því, er hann þráSi mest og þeir mundu aldrei bætur á bíSa. Hann hugsaSi rrjeS ánægju til þess, er Bandaríkja-blöSin mundu h'gfja nafn hans skýjum ofar fyrir makalausan dugn- a£. UmboSsmaSur, er hafSi leitt nætur-áhlaup óSs skríls til lykta á augabragSi. ÞaS mundu blöSin s«|gja. HvaS gjörSi þaS til, þó aS hann gengi einu feti of langt eftirleiSis? HvaS gjörSi þaS til, þó aö K|mn hefSi smá-rangindi í frammi? Hver mundi sjjfyrja um þau? ÞaS sást til skips undir KveldiS og McNamara f411 þaS illa. Þótt stungiS hefSi veriS dúsu upp í rSmarann í San Francisco, þá þekti hann Bill Whea- tón svo vel, aS hann myndi ekki gefast upp meSan rtbkkur von væri um sigur. Honum féll því vel s^prmurinn, er hamlaS gæti skipinu aS ná landi. Á raorgun mættu þeir koma, ef þeir vildu. Þá mundu npkkrar námur verSa eigenda-lausar og aSstaSa lians hundraSfalt sterkari. Hann símritaSi til námanna aS hafa vörS sterk- aHu þótt hann áliti þaS vitlausra manna æSi, aS ráS- a$t á þær, því hann þóttist viss um, aS Helen hefSi aSvaraS þá. Hann fór í regnkápuna sína og skund- aSi til Stillmans dómara. "KomiS þér meS frændkonu ySar til bústaSar rains í kveld. ÞaS er óveSur í lofti, en eg er búinn undir þá skúr”. “Hún er ekki komin aftur frá því aS hún reiS úí í dag. Eg er hræddur um hana í þessum stormi”. LJómarinn leit smeykur út í gluggann. Allan daginn höfSu samsærismennimir legiS í 'ffíum, óþolinmóSir af iSjuleysi og undrandi þaS, aS McNamara hefSi ekki gjört meiri gangskör aS því, aS finna þá. Þá grunaSi ekki, hve slægur hann var. t*egar bréfiS frá Cherry kom, söfnuSust þeir í bak- herbergi sitt og létu til sín heyra. "ÞaS er ekki nema einn vegur til aS hreinu lofti, :sagSi forsetinn. "Þú hefir rétt aS mæla,” sögSu margir í einu. “ ‘Þeir hafa sett vörS um námurnar. Látum oss íara um bæinu og gera hreint verk og um leiS gott verk. Látum oss hengja alla þrælana viS sama staurinn.” Þetta mætti aimennum undirtektum. Glenister einn var á annari skoSun. Hann sagSi: Eg hefi komist aS annari niSurstoSu, og eg vil biSja ykkur, aS heyra mig til enda, áSur en þiS geriS nokkurt ákvæSi. 1 gærkveldi fékk eg orS frá Wheaton þess efnis aS California-dómstóllinn sé okkur andvígur. Hann kennir þaS áhrifum héSan, en hvaS sem um þaS er, þá er þaS víst„ aS viS erum útilokaSir frá alhri lagahjálp. Nú, setjum svo, aS viS tökum af í.dag eSa nótt, alla embættis-menn hér, án dóms og laga — hvaS græSum viS? Jú. Herlög eftir tvo tíma, námurnar settar fastar í ár, aS minsta kosti og GuS veit hvaS meira verSur. Máske enn verri dómara næsta ár. En setjum nú svo, aS okk- ur mistakist — og mér finst á mér, aS svo muni fára, því aS McNamara er enginn asni. HvaS verSur þá? Þeir okkar, er ekki verSa drepnir, lenda í ævi-langri fangavist. ÞiS segiS, aS viS séum ekki menn fyrir hermönnunum og megum ekki mæta þeim. Eg segi, aS viS getum mætt þeim og viS skulum mæta þeim. ViS verSum aS fara fram hjá dómstólunum í Alaska, dómstólunum í California og beint til ‘hvíta hússins’. Þar er, aS minsta kosti einn heiSarlegur maSur. ViS verSum aS vekja þá, mennina í Washingtonó Þó aS Mc- Namara sé mikill fyrir sér, þá getur hann þó ekki mútaS forseta Bandaríkjanna. Þegar Bandaríkin fá hönd í bagga meS okkur, þá skulum viS sjá hvernig fer. Þess vegna er þetta mitt ráS: ViS ráSumst á Midas-námuna í nótt og tökum hana ef unt er. Nokkrir okkar falla aS sjálfsögSu, en hvaS gerir þaS?” Hann sýndi þeim og sagSi áform sitt, er var bæði fjarska djarft, en um leiS aðlaðandi, svo að tilheyrendur hans ætluðu ekki aS ná andanum fyrir ófergju. Hér var tækifæri til aS láta hendur standa fram úr ermum. Dirfska Glenisters gerSi þá hug- fangna af honum. “Alt þaS, sem mig sjálfan vantar,” sagSi hann, ”er tækifæri til aS voga einhverju miklu. Og þann rett hefi eg óskertan.” Dextry talaSi hljótt viS BrauSsnúSa-Simba. SíSasta setningin var þannig: “Er hann þó ekki helvítis berserkur?” “ViS erum allir meS þér,” kölluðu mennirnir hver í kapp viS annan. Forsetinn mælti: "Látum oss kjósa Glenister fýrir foringja. Eg er fús til aS standa og falla meS honum.” Þetta var samþykt í einu hljóSi og ungi maSurinn tók stjórnina aS sér. Hann var frá nátt- úrunnar hendi skapaður forustu-maSur. “ViS skulum hafa hraSann á borSi,” sagSi ein- þver þeirra. “ÞaS er löng leiS og foræSiS í hné.” .“Ekkert göngulag!” sagði Glenister. “ViS för- lírn meS eimlest!” “Með eimlest? Hvar færSu hana?” “Stelum henni,” svaraSi hann og Dextry brosti glaSIega, en BrauSsnúSa-Simbi sýndi tannlausa góminn sinn og sagSi: “Hann er skolli knár!” Glenister sagSi fáein orS viS félaga sína, og fór svo, meS tveim hinum síSast nefndu, út í óveSr- iS. AS hálfri stundu liSinni fóru hinir. Einn í einu yfirgáfu þeir húsiS. VeSriS var svo myrkt, aS þeir hurfu jafn-óSum og þeir komu út og húsið tók ein- ungis undir, er stormurinn skall á því. I austur-enda bæjarins biSu aSrir menn, fyrir innan blæjum-þakta glugga, er regniS lamdi á. Þeir voru líka meS alvæpni. Þeir biSu eftir skipan frá stóra manninum, er stóS þar skamt frá meS kross- lagSa arma. En á loftinu fyrir ofan höfuS þeirra, gekk gamall, hrumur maSur órólegur um gólf og horfSi af og til út í náttmyrkriS. Hann nefndi oft nafn dóttur systur sinnar. XXIX. KAPITULI. Sprengiefni. Snemma um morguninn opnaSi Cherry Malotte dyr sínar og hitti þá Bronco Kid á tröppunum. Hann fór inn og fór úr yfirhöfn sinni. Hún beiS eftir því aS hann skýrSi frá erindi sínu. AndlitiS hans var lítalaust, augun undarlega þreytuleg, Djúpar hrukkur höfðu sest aS kring um munninn, og hendurnar voru á sífeldri hreifingu, eins og hann hefSi ekki svefns notiS í nokkra sólarhringa, og væri aS því kominn aS falla í öngvit. Henni virt- ist hann sem glóandi náma, þar sem eldurinn hafði étiS sig upp aS púSrinu. Hún leit svo á, aS líkarn- inn væri að þrotum kominn, étinn til agna af alls konar geSshræringum. Hefnigirnin ein gat vakiS hann. Eftir nokkrar þýSingarlausar athugasemdir sagSi hann sem í hugsunarleysi: “Elskar þú Roy Glenister?” Röddin og til burSirnir gáfu afbrýðisemi til kynna og hann gaf henni nákvæmar gætur. Hún svaraSi hispurslaust: “Já, Kid; og eg mun ætíS elska hann. Hann er sá eini sanni maSur, sem eg hefi nokkru sinni þekt, og eg skammast mín ekki fyrir tilfinningar mínar gagnvart honum.” Langan tíma horfSi hann nákvæmlega á hana. AS því búnu tók hann aS tala með slíkri ákefð, aS Cherry komst ekki aS meS eitt orS: "Eg hefi þagaS, og þagaS af því, aS eg er eng- inn ræSumaSur. Mér lætur ekki aS tala. En þetta er mitt síSasta tækifæri, og eg verS aS segja þér eins og er. Eg hefi elskaS þig altaf síSan viS vor- um í Dawson, ekki eins og þú, ef til vill, ímyndar þér, aS maSur meS mínu skaplyndi elski, heldur meS þeirri ást, sem hver kona er hrifin af. Eg lét þessa ást aldrei í Ijós, því til hvers var þaS? Þessi maSur var í vegi fyrir mér. Eg hefSi hætt viS aS spila ‘Faro’-spil fyrir löngu, ef eg hefSi viljaS yfir- gefa land þetta meSan eg vissi, aS þú varst hér. En hér er eg bara spilafífl, ónýtur til alls annars. Eg hefi ákveSiS fyrir nokkrum mánuSum, aS lofa þér aS hafa hann, þangaS til, aS eitthvaS breytist, en nú get eg ekki gert þaS lengur. Eg verS aS drepa hann. ÞaS er ekki þín vegna. Nei, þaS er nokkuS, sem eg get ekki sagt frá, nokkuS, sem hefir gert mig aS úlfi og því hefi eg fariS um bakstræti á næturþeli og legiS í launsátri. ÞaS er morSlöng- un, sem hefir ásótt mig. Eg hefi reynt, aS myrSa hann. Eg reyndi þaS hérna í nótt sem leiS, — en — eg var einu sinni göfugmenni — þangaS til aS spilin komu til sögunnar. Nú veit hann þó af því, og hann er til þess búinn aS mæta mér — svo aS annarhvor slöknar sem skar, þegar fundum okl:- ar ber saman. Þetta verS eg aS segja þér, áSur en eg drep hann, eSa hann mig.” ‘Þú talar eins og vitlaus maSur, Kid,” svaraSi hún. Þú mátt ekki vera á móti honum núna. Hann a nogu andstætt samt. Eg hefi aldrei vitaS, aS þú værir ástfanginn af mér. Þetta er ljóta flækj- an. Þú elskar mig; eg elska hann; hann elskar stúlkuna; og stúlkan elskar glæpamanninn. Er þetta ekki nægilega sorglegt, þó aS þú ekki bætir á þaS? Þú kemur líka á óhentugum tíma, því ep er sjálf hálf-vitlaus. ÞaS er eitthvaS voSalegt á ferSum í nótt.” “Eg má til meS aS drepa hann,” muIdraSi Kid ólundarlega, og hélt því sama fram hvert sem hún fór aS honum bænarveg eSa sýndi honum fram á þaS meS rökum, aS í þessu væri ekkert vit, eins og á stæSi. Loks snerist hún reiS aS honum: “Þú segir, aS þú elskir mig. Gott og vel. ViS skulum sjá, hvort þú gerir þaS. Eg veit hverskon- ar maSur þú ert, og eg veit hver endir verSur á þess- um deilum. Láttu þær falla niSur og eg skal gift- ast þér!” Kid stóS seint á fætur. “Þú elskar hann; ger- irSu þaS ekki? Hún leit niSur fyrir sig. Hann kveinkaSí sín, en hélt áfram. “Upp á þarm máta vil eg ekki eiga þig. Eg meinti ekki aS giftast þér þannig.” Hún hló biturt. “Ó, þaS er þá svona. Náttúr- lega ekki. Ó, hvaS eg var heimsk, aS vonast eftir slíku af meinni eins og þér. Eg skil hvaS þú roeinar nú, en kaupin standa eftir sem áSur. Mig langar til, aS yfirgefa þetta líf, og verSa heiSarleg stúlka; fara á brott og byrja nýtt líf þar, sem aS væri friSur og næSi. En eg sé, aS þaS á ekki aS verSa. Eg vil borga. Eg veit, hve miskunnarlaus þú ert og verSiS er fremur lágt. Þú getur fengiS mig — og þetta — giftingar — tal — eg skal ekki tala oftar um þaS. Eg ætla aS vera eins og eg er fyrir ’i.Uis sakir.” “Hættu”, hrópaSí Kid. “Þú hefir rangt fyrir þér. Eg er ekki einn af þeim mönnum, «em þi' átt viS.” Hann varS svo klökkur aS hann skal'. allur. "Ó, Cherry, eg elska þig á þann hátt, sem hver maSur ætti aS elska heiSvirSa konu. ÞaS er eitt af því fáa góSa, sem enn er eftir í mér. Mig langar til, aS fara meS þig burtu héSan, þangaS sem viS getum faliS okkur, og byrjaS nýtt t!íf. eins og þú sagSir.” “VildirSu giftast mér?” spurSi hún. “Innan einnar stundar, og gefa hjartablóS mitt fyrir leyfisbréfiS. En eg get ekki komiS í veg fyrir hittt, þó aS þitt eigiS elskuverSa líf hcngi á því. Eg verS aS drepa þenna mann.” Cherry nálgaSist hann og IagSi hendur sínar um háls honum. Hún baS hann innilega, en hann neitaSi stöSugt. Svitinn stóS á enni hans. Hún hélt áfram aS biSja: Þeir eru allir á móti honum, Kid. Hann berst vonlausum bardaga. Hann lagði aleigu sína aS fótum stúlkunnar, og eg vil gera þaS sama viS þig.” Kid andvarpaSL “Hann fékk laun sín vel úti látin fyrir þaS. Hún gaf honum alt, sem hún átti—“ “Vertu ekki eins og asni, eg býst viS aS eg viti þaS. þú hefir engan rétt til að tala þannig um heiSvirSa stúlku, jafnvel í viSurvist minni.” 1 sljófu augun hans færSist líf, og hún sá aS hann tók aS skjálfa. Hann bjóst til aS tala, vætti varirnar og valdi orðin meS gætni: “Heldur þú — aS hann hafi ekki -------- aS hún sé -— góS og óspilt stúlka?” "Fullkomlega!” Hann settist niSur og tók báSum höndum fyrir andlitiS, sem tekiS var að afmyndast, eins og um nóttina, þegar hann gat ekki komiS fram hefnd sinni. “Eg gæti sagt þér meira til. Eg veit, aS hún er meira, en fullkomlega saklaus. Hún er göfug, eSallynd og heiSarleg í alla staSi. Eg veit ekki, af hverju eg segi þetta. ÞaS hvarflaSi í huga minn og eg var hálf-vitlaus, þegar þú komst, eins og þú veizt. En hún er í hættu í nótt — á þessari mínútu. Eg þori ekki aS hugsa um, hvaS fyrir hana kann aS hafa komiS, því aS hún hefir vogaS sjálfri sér fyrir mál Glenisters og vina hans.” "HvaS þá?” “Hún er farin til “SleSamerkis” meS Struve einsömul. “Struve”, kallaði Kid og hljóp á fætur. “Ein meS Struve um nótt.” Hann hristi Cherry alla, grenjandi: “Til hvers? SegSu þaS þegar.” Hún sagði í fám orSum erindiS, sem Helen átti. AndlitiS á Kid varS voSalegt. “Ó, Kid, þaS er mér aS kenna» aS hún fór. Hví leiS eg henni aS fara? Eg var svo hrædd — hrædd um aS —.” “SleSamerkiS heirir Struve til, og maSurinn, sem stjórnar því, er afhrak.” Bronco leit á klukk- una og varS sem óSur væri. “Nú er klukkan átta — tíu mínútur — tvær klukkustundir, ÞaS er of “HvaS? er þér ilt?” spurSi hún hann hissa. “Þú nefnir mig þá einu konu, er þú elskir, og þó—.” Hann sneri sér snögt aS henni. “Hún er systir 99 min. Systir—þín. Ó, eg er svo glöS, en statttu ekki þarna eins og tré, maSur, því fyrir þér liggur mikiS verk. VaknaSu! HeyrirSu ekki? Hún er í hættu! OrSin hennar vöktu hann til meSvitund- ar, svo aS hann fékk vald yfir sér aS nokkru. Flýttu þér! Flýttut þér! Hesturinn minn er til- búinn. Fötin hans reif hún af stólnum og dreif hann í þau. Þau fóru samferða út í hesthúsiS, eins og hún og Glenister höfSu áður gert. Hann fleygSi hnakknum á hestinn. Hún sagði: Eg skil þaS alt nú til hlítar. Þú hefir heyrt þaS, sem sagt var um hann og Glenister. Eg laug, lagði snörur og gerSi alt, sem í mínu ‘valdi stóS gegn henni, en eg geri þaS ekki lengur. Eg held, aS þaS sé dálítiS til af góSu eftir í mér enn.” Hann talaði til hennar af hestbaki: “ÞaS er meira en dálítiS, Cherry, þú ert ein þeirra fáu, sem eg held af.” Hún brosti til hans og sagSi: “ÞaS er öfugt viS mig, Kid. Mig vantar ekki aS vera eins og þú, en mig vantar aS vera eins og hann — eSa eins og systir þín.” * * # Þegar Glenister yfirgaf samsærismennina, fór hann og félagar hans tveir út í nóttina. Þeir forS- uSust þá staSi, er ljós voru sjáanleg í. Sjórinn rauk á land upp og lamdi þá af afli miklu; hann lét sem reiSur væri yfir því, aS geta ekki þvegiS úr and- litum þeirra ásetning þann, er þar stóS óafmáan- legur. Þeir fóru aS smáhýsi einu í vesturenda bæj- arins og dvöldu þar aS eins á meSan þeir festu eitt- hvaS undir hattbörS sín. AS baki þeim Iá mjóa járnbrautin út til nám- anna. Á mjóu teinunum vafe þaS stynjandi, más- andi, brestaancfi, brakandi áfram, er þeir kölluSu eimvél. Á nóttinni dró eimvél þessi sig inn í lítinn timburhjall, e* tilþess var gerSur, aS skýla henni- Þar stundi hún, andvarpaSi, hóstaSi, hnerraSi og vældi þangaS til hún fór aS sofa, “AS fara snerrana í rúmiS og snemma á fætur,” var orStak þeirra, er vél þessa áttu aS hirSa. Þetta kveld voru þeir aS hátta, er bariS var aS dyrum. Vélarstjórinn opnaSi og hleypti inn ófreskju, er hann áleit aS væri *Krupp’s’ stórskotabyssa, rekin áfram af manni í gulurn olíu-klæSum, meS hvíta baSmullar-blæju fyrir andliti. Þetta vopn leit út í augum hans sem eineygt, voSastórt, skrímsli, er glápti á innýfli hans, svo aS hann fann ónotalegan kulda leggja um sig. Fyrir aftan þetta dýr voru tveir menn aSrir, eins út búnir. Vélarstjórinn misti annan skóinn sinn niSur á gólfið og lét hátt í honum. Hann hóf höndur yfir höfuS sér, haldandi jafnvægi á öSrum fæti, þar eS hann vildi ekki stíga skólausa fætinum á rakt gólfiS. Hann hafSi tekiS af sér beltiS, en viS þá breyting þóttust ytri brækur hans vera lausar allra mála og hnigu hátignarlega á gólf niSur. Hann fékk krampa- teygjur um sig, tók upp brækurnar og sagSi þeim a-S gera skyldu sína. Hinn maSurinn var óvanur siSum manna norSur þar. Hann fór aftur á bak svo Iangt, sem hann komst, tók báSum höndum um ónefndan staS framan á sér og sagSi: “StefniS ekki bölvuSu eldhylkinu þarna á mig!” “Ha, ha!” hló vélastjórinn óeðlilega hátt. "ÞaS er rétt aS skemta sér, drengir.” “Þetta er enginn gamanleikur,” sagði einn aS- komenda, öskrandi í gegn um skýluna. “Jú, það er blátt áfram skemtun,” uppástóS sá skólausi. “Hlýtur aS vera — hér er ekkert sem vert er aS stela.” “FariS í föt ykkar og komiS meS. ViS skulum ekkert gera ykkur.” Þeir hlýddu og fóru meS þeim til “sofandi” vélarinnar. Þeim var skipaS aS hafa hana heita innan þrjátíu mínútna. Til þess, aS herSa á þeim, stóSu tveir þeirra yfir þeim, þangaS til aS vélin tók að stynja af afli. Þó aS dimt væri, sáu þeir aSra menn, er klifruSu þegjandi á vagn- ana fyrir aftan. SíSan var kallað, aS fara af staS, og lestin fór stynjandi úr hjalli sínum, um króka og sviga, drifin af storminum. “BrauSsnúSa’-Simbi varS eftir í dragvagninum með byssuna á hnjánum, En Dextry klifraSi upp til Glenistera. Ungi maSurinn var í góðu skapi, þrátt fyrir þaS, aS illa fór um hann. Hann var aS kveikja í pípu sinni í skjóli við yfirhöfn sína. “Er sprengiefniS meS,” spurSi Dextry. “AuSvitaS. Nægilegt til aS hlaSa herskip.” Eimlest þessi skreiS út úr kofa-klasanum og yfir ár-brúna. Ljós var ekki annaS á henni en þaS, er kom frá geislum vélarinnar. Mennirnir þrír sátu á púSur-kössunum og töluðu lágt. En fyrir aftan þá heyrSist ómur frá hinum, er fórnuSu lífi sínu, er skyldan bauS þeim. AS sækja aS námunum var eSlilega lífsháski, en þeir gerSu þaS af því, aS þeir álitu þaS rétt vera. “MikiS vel höfum viS byrjaS,” sagSi Dextry, “hvort sem viS vinnum eða töpum. “M i 11 s t r í S er unniS,” sagSi Glenister. j “HvaS áttu viS?” 1 “Mitt stríS, mitt mesta stríS er hvorki um Midas-námuna eSa SteSja-námurnar. Eg sigraSi sjálfan mig.” “Alt of mikil heimspeki í svona sudda-veSri,” sagði Dextry. “Þeim sem viS hana fást um of, er hætt viS, aS hún súrni utan á þeim, eins og mjólk í þrumuveSri. Eg vildi ráða þér til, aS færa nokkr- ar af þessum Boston-hugmyndum þínum í brækur Og stígvél, svo aS eg geti séS þær.” “ÞaS, sem eg meina er, aS eg var sem villi- maður, áður en eg mætti Helenu Chester, en hún hefir gert, mann úr mér. ÞaS tók aS vísu sextíu daga, en þaS var líka vel gert. Mér fellur eins vel, aS eiga viS þaS, sem ótamiS er eins og fyrri, en lært hefi eg þaS, aS þaS eru til skyldur viS sjálfan sig, sem maSur verður aS rækja og einnig viS aSra menn, ef menn vilja einungis hugsa út í þaS. Eg hefi einnig komist aS því, aS þaS er vanalega erf- iSast, aS gera þaS, sem réttast er og bezt. Eg hefi batnaS mjög mikiS.” Hert í hel........ Þú ert þó nokkuS líkur því sem þú varst. Mér finst aS eg þ e k k i þig d á 1 í t i S enn. Þú hefir líkan svip og áSur — og hvaS gott stendur þér svo af öllu þessu. Hún ætlar samt aS eiga stórglæpamanninn.” ÞaS veit eg vel. ÞaS er þaS, sem amar mér mest, því aS hann er jafn óverSugur hennar og eg er þaS. En hún tekur sér þaS fyrir hendur, sem rétt er, þaS getur þú reitt þig á. Hver veit, nema hún breyti honum til batnaSar eins og hún hefir gert mér. Hún breytti stefnu minni gagnvart lífinu fjarska mikiS — framkomu minni.” “Ó, framkoman þín var býsna góS áSur, þaS get eg boriS um.” sagSi Dextry. “Þú átst aldrei meS hnífnum þínum.” “Eg legg mig ekki eftir dónaskap,” sagSi Glen- ister hlæjandi. “Nei. Þegar um viShafnar-reglur er aS ræða, þá ertu ekki eftirbátur nokkurs austanverja. Eg gætti vel aS þér á Frisco’-hótelunum í fyrra vetur, og — eg sá, aS þú vissir meira en meSal hestur —. Þú varst vel aS þér í borSbúnaði, súrkáls-forkum og þesskonar vörum Enginn yfir-borSgætir tók þér fram og þaS veitti mér traust á þér. Eg man eftir því, aS eg lét sykur og mjólk í borSöliS mitt. ÞaS var í bolla og leit út eins og tevatn. En Jdú —— nei, þú gerðir það ekki. Minna um það.”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.