Heimskringla - 11.01.1917, Blaðsíða 8

Heimskringla - 11.01.1917, Blaðsíða 8
I I WUUnPPXGU 1» JAXCAB, »17 Ben. Rafnkelsson CLARKLEICH, MAN., B. Rafnkelsson, Clarkleigh, Man., kaupir allar tegundir af gripum tftlr vigt. Verð frá $2.75—$7.00 hundrað pundin. — Éfnnig kaupir hann allar teg- undir grávöru fyrir hæsta verð. Yðar með virðing og vinsemd. B. Rafnkelsson. Fréttir úr bænum. Sameiginlegan fund hafa stúk- urftar Hekla og Skuld í Good- templarahúsinu á föstudagskveld- 10 (12. þ.m.) til að ræöa um kenslu f Islenzku, sem komið hefir til orða stúkurnar komi í framkvæmd hár í borginni. — Meðlimir beggja stúknanna ámintir um að fjöl- msnna. Friðrik Vatnsdal frá Wadena, Ssæk. var hér á ferðinni. Hefir ver- iO kaupmaður um fleiri ár í bæ £%jsum, kom þangað frá Minne- Fyrir tveimur árum brann ksáð hans með öllu og tapaði hann írá 15—20 Inisundum dollara. En Þá setti liann upp gripabú mikið “raneh”, og hefir iiaft Jiar um 100 gripi. 2vú ætlar hann með bróður sjnum Þórði vestur á ströndu. Jón Guðmundsson oddviti í Bif- rást var hér á ferðinni og kom að s]4 oss. Vér erum æfinlega glaðir a* sjá virii vora, og ekki sízt þegar rtt þá erum búnir að þekkja l)á nser 30 árum. Sáefán Pétursson, yfirprentari Hatmskringiu, hefir verið veikur í níwa hálfa aðra viku og alveg frá stfrfum. Hefir Columbia Press fé- lagið góðfúslega hlaupið undir kagga með oss og lánað prentara f fjarveru hans. Mr. S. D. B- Stephansson, ráðs- slkðar Heimskringlu, og kona hans fdr* til Elfros, Sask., fyrir hátíð- aaaar í kynnisför til ættingja og vfcxa. Komu þau til baka aftur ö. jifct. Lætur Mr. Stephansson vcl at líðan íslendinga þar vestra. Tlðarfar segir hann iiafa verið gott J'fcr það af er vetri, snjór lítili, en viffast þó að verða sleðafært er hann fór. Útnef'iingar þingpnanna uadir kixsningai,. í Saskatehew- am f ror eru ný aGt»-~nar. Sækja f þsseu kjördæmi livor á móti öðr- w*i þeir W. H. PauNon, núverandi þ'fcigmaður, og Jón Vrfum. — Megn áJnsegja segir Mr. Stephansson að *igi sér stað meðal bænda í greni rftS Wynyard, sem tjón biðu af haall sfðast liðið sumar, yfir því, *ð stjórnin hafi að svo kor.riu ekki fcmrgað hagls ábyrgð þeirra. — þaitklæti sitt biður hann blaðið Sykja þeim kauj nduin /Jiar ytra, sc*n vel og skilvísiega borguðu. Mr. O. T. Johnson frá Edmonton, AJta., kom hingað með konu sína •g verða þau hér fyrst um sinn. O. T. .Johnson er inaðurinn, sem oifc hefir-Ktundmn og skrifað sög- ct í blaðið. 3>að er búist við að fcann verði einn af starfsinönnum Mbðsins; alténd fyrst um sinn. — kesendur Heimskringlu munu taka prí vel, því að mörgum hafa fallið viá bæði sögur fians og kvæði sem á prent hafa koinið. Heimskringla eg ailir starfsmenn hennar óska þeíiH hjónum gleðilegrar vistar í b<H'g þessari og vildu að þau gætu fcst hér rætur. Dáinn að morgni hins 9. janúar hér í Winnipeg Mrs. Annie Stewart (fngibjörg Hákonardóttir). Var hún kona öldruð. Verður jarðsett á f&studaginn kl. 2.30 e.m- Núiner það, som vann ábreiðuna, sem dregið var um undir uinsjón The Ladies Auxaliary of the 223rd, var383, og handhafi þessarar tölu er beðinn að tilkynna það: Mrs. Dunean, 428 Simcoe St. Miðvikudaginn 15. des. lézt kon- an Margrét Sveinsdóttir, frá Txtrkjubóli í Norðfirði í Suður- Múlasýslu. Híin dó að heimili dóttursonar síns. Jóns Hávarðs- soaar við Dog Creek i Manitoba — Jleitnar verður getið nánar sfðar.— JtTöðin Austanlands eru beðin að geta um þetta. Á' firntudag.skveidið þreyttu hér í bænum knattleik á ís (hockey), íslenzkir hermenn úr 223. herdeild- iimt og “Victorias", enskur knatt- ieikara flokkur. Töpuðu Islend- ingarnir við örlltinn mun, en gátu sé« ágætan orðstýr, svo snildarlega þdttu þeir þreyta leikinn. Voru myndir þessara vösku drengja birtar hér í einu blaðinu og farið uai þá fögrum orðum. — Forfeð- urnir þreyttu svipaðan Ieik í önd- verðu á íjilandi, þó urn það séu ó- Ijósar sögOT. Vestur-íslenzku her- inenntrrnr feta í fótspor þgírra. Borgarstjóra kosnÍDgin í Weg. Menn höfðu sterkan grun á að þær væru ekki réttar bæjarstjórnarkosningarnar í Winnipeg hvað borgarstjór- ann snerti. Mr. Dyson vann með átján atkvæðum. Móti honum sótti Mr. Davidson og tapaði. En vinir hans vildu ekki sætta sig við þetta og n„.mtuwu uó upp væri taiið. Þetta var gjört og J)á keiriur það upp að Davidson vinnur með 20 atkvæðum, og eftir því er hann sá rétti borgar- stjóri. Hann var svarinn inn í borgarstjóra sætið á mánu- daginn. Dyson er óánægður nieð þessi úrslit málsins og vill að kosið sé á ný. Hann ber ýmsar kærur á móti Mr. j Davidson, og er nú málið í j höndum Myers dómara. Lík- legt , er talið að ekki verði fullgert út um þettað innan tíu daga. lægar þú hagnýtir þér kjör- kaup, sem auglýst eru í Heimskringlu, ])á gettu um Jiað við afgreiðslumanninn í f)iiðinni. Fyrir Rauða krossinn. $25 frá Gretti (Amat. Athle-' tic Club) að Lundar, afhent j af C. Breckmann og $23.50 frá j unga fölkinu að Markland, j arður af samkomu sem það hélt. T. E. Thorsteinson, féhirðir. Ef eitthvað gengur að úr-; inu þínu, þá er þér lang- bezt að senda l)að til hans G. THOMAS. Hann er í Bardals byggingunni og þú; inátt trúa því, að úrin kasta 1 ellibelgnum í höndunum á honum. KENNARA VANTAR fyrir Vidir skóla No 1460 frá 15. febrúar til júní loka þessa árs, 4Ví mánuð. Uinsækjandi tiitaki mentastig og æfingu, og kaup sem óskað er eftir. TiJboðum veitt móttaka af, undirrituðum til 25. þessa mánaðar. Vidir, Man., 8. jan. 1917. J. Sigurðsson, Sec.-Treas. MÚNICIPALITY OF COLD- WELL. ,: löghaldi (impounded) á -Uion 27—20-*-5 W. þann 25. desember 1916, einn liestur 10 ára, jarpur að lit með stjörnu í enni og livítur á ufturfóturn. Ef eigandinn vitjar ekki þrssarar skepnu innan 30 daga, þá verður hún seld hér á staðnuni þann 25. janúar 1917 kl. 2 eftir miðdag. Helgi F. Oddson, Poundkeeper. j Lundar, Man. VERKSMIDJUR Sem standa að baki EATON verzlunar 'HAFA GJÖRT OSS * iM ö G U L EGT AÐ BJÓDA STÓRKOST- (LEG KJÖRKAUP í 'vHOSVETRAR AUG BÆKLING VGRUlVL BÓKSEM ALLIR SKYLDU HAFA. Tveir fallegir kjólar, sem sýndir eru á fremstu síðunni, eru ágætt sýnishorn kjör kaupa þessara og benda viðeigandi vel á öll sparnaðar-tækifæri, sem auglýst eru í bækl ingunum. PR&T'r’ Kvenna, manna og barna föt. Allur fatnaður. Stíg vél, skór. Húsmunir. Alt, sem að húsbúnaði lýtur. Einnig ýmsar sérstakar vörur frá öðrum deildum fylla 56 blaðsíðui' af álitleg- um tækifærum til að spara pcninga, á hverri siðu. Nú er stundin að líta fram fyrir sig og áVveða hvers þér þarfnist, og öðlast slíkt gogn um miðsvetrar sölu bæKÍing vorn. Með hverj- um dollar cyddum í búð vorri eru peningar sparað- ir. U.MTS.D Miðsvetrar sölu bækl- ingur þessi hefir þegar verið sendur út. Ef þér hafið ekki fengið hann skrifið oss og biðjið um hann og sendið utaná- skrift yðar. JÞér getið fengið miðsvetrar sölu bækling vorn með því að biðja um hann. — Skrifið eftir honum. Ilverjum dal eytt í gegn um miðsvetrar sölu bækling vorn sparar yður virkilega peninga. r# LlfvllTED CANADA WINNIPEG VfVTOMn Saumnvílar ok Vntlounl liTIUHU Skll vlii'lu partiir til sölu hjá dminion Sewing Machino Co. Sveinn Kristjánsson frá Wynyard og Heigi soniír hans frá Lundar voru hér í bænum í vikunni og litu inn á skrifstofu Heimskringlu. Voru þeir að heimsækja ættfólk og kunningja hér í borg, og fóru heimleiðis aftur á mánudagskveld- ið. Kristján Eirlkss«)n frá Pebble Beach kom til bæjarins á föstudag- inn til að leita sér lækninga. Fór hann heimleiðis aftur á mánudags- kvöldið. Hann er einn af frum- herjum þessarar fslenzku bygðar. Sagði hann góða líðan manna þar og að uppskera síðast liðið sumar hefi verið ágæt. Blaðið “Tribune” frá Gardar, N.D., getur þess, að Hans Thorar- insson hafi komið þangað á þriðju- daginn var frá Blaine, Wash. Hafi hann komið með lík konu sinnar, sem andast hafði í Blaine síðast- liðna viku. Jarðarförin hafi farið fram á fimtudaginn og séra P. Sigurðsson hafi haldið húskveðj- una frá heimili foreldra hinnar látnu. Blaðið getur þess í lok að Mr. og Mrs. Thorarínsson hafi áð- ur búið að Garðar, en flutt vestur að hafi fyrir rúmum þremur árum sfðan. GLATT Á HJALLA í kvöld, 10. jan. yerður skemti- fundur og reitingar í stúkunni Skuld. Allir Goodtemplaiar boðn- ir og telkomnír. Sósíalismus í Danmörku I>að er dýrt að lifa á þessum dögum eins í Danmörku og ann- arsstaðar. En Danir eru mörgum öðrum snjallari og hafa fundið ráð við dýrtíð þessari og færa prísana á lífsnausynjum manna niður. Sumir kunna að segja að þetta hafi verið hart og þungt á þeim, og hafi þeir orðið að líða ýmisleg ó- þægindi fyrir, en það kemur nátt- úrlega þeim einum við og þeir bera sig vel yfir því. J?að er nú ákveðið verð á öllum hlutum í Danmörku. Aðeins tvær tegundir af mjöli fást þar keyptar, og vilji menn breyta til og blanda eitthvað tegundir þessar, þá liggja við því þungar sektir. öll stígvél eður stígvélaskór manna em með sömu gerð, og verðið fer eftir stærð- inni — enginn annar verðmunur. Þetta er eins með kvenmannaskó. Stjórnin hefir sett nefnd eina til að líta eftir öllum innfluttum fæðutegundum fyrir alla þjóðina og allar borgir og kaupstaði lands- ins. Bruggarar (Þar er bjór drukkinn), bakarar, leður- og skinnakaupmenn og þeir er vefnað og dúka kaupa, selja eður búa til, verða að gefa hinar nákvæmusíu skýrslur urn kostnaðinri við til- bjninginn og söluna og eftir þessu er verðið ákveðið sem þeir mega selja fyrir. En stjórnin hefir líka vald til þess, að taka undir sig all- ar verksmiðjur og borga eigendum verð sem hæfilegt og sanngjamt þykir. Með fátæka fara þeir þannig að þeir ákveða hinar uiinstu inntekt- ir, sem wenn utega lifa á hjálpar- laust rneð famiiíu sína, og eru það fimm hundmð dollarar á ári. Þeir sein minni árstekjur hafa eiga heimting á styrk frá stjórninni. Þessi hjálp er þannig, að þeiin er seld fæða eins og hún vemlega kostar, en svo er líka ellistyrkur, styrkur í vinnuleysi og sjúkra- ábyrgð, og eru til þess sjóðir stofnaðir, sem stjórnin stýrir. All- ir flokkar manna leggja í sjóði þessa og þeir eru öllum opnir, eru þeir oft bjargvættir hinum smærri verzlunarmönnum. Þetta fyrirkomulag er að miklu leyti sósialiskt og gengur til þessa mikill hluti af ríkistekjunum. Em tekjur þær lagðar á munaðar- vörur og ágóða af sölu og kaupum á vömm er til stríðsins þurfa. Danir kalla þetta samvinnu (Cooperation) og er það ljómandi mafn, því að það kastar blæju yfir kúgunareðlið í fyrirkomulagi þessu. t Þegar friðurinn kemur á aftur, er hætt við að irænn vilji hverfa aftur til gamals vana. En mörg atriði í fyrirkomulagi þessu falla mönnum svo vel í geð, að það er mjög líklegt að þessu verði haldið áfram eftir stríðið. Danir hafa marga kosti. Þeir eru búmenn ágætir, sparsemdar- menn miklir, og mentun er þar al- mennari en víðasthvar annarsstað- ar í Norðurálfu. MARKET HOTEL 140 Prlnceaa Street á raðtl markaElnum Bestu vlnföng, vlndlar ogr atJ- hlyning gó®. Islenkur vettinga- matSur N. Halldórsson, leUSbeln- lr fslendingum. P. O’CONSÍBI, Elgandl WlnnlpeK TEES’ MUSIC STORE . 206 Notre Dame Ave Selur beztu tegundir af: Pianos og Organs GRAMOPHONES og RECORDS. Agentar fyrir CECILIAN PLAYER PIANOS Hin beztu f heimi. J. M. TEES ráðsmaður um alt, er að hljóðfærum lýtur. Hefir starfað að því í Winnipeg í full 30 ár. ..... Reyndur og áreiðanlegur skraddari fyrir unga og gamla i Islendinga. H. GUNN & CO. NÝTÍSKU SKRADDARAR * Öll nýjustu snið og nýjustu fataefni ávalt á reiðum höndum. 370 PORTAGE AVE, Fluttur frá Logan Ave. WINNIPEG, MAN. Phone: Main 7404 &

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.