Heimskringla - 25.01.1917, Blaðsíða 5

Heimskringla - 25.01.1917, Blaðsíða 5
WINÍJIPEG. 25. JANCAR, 1917 HEtMÍSKRINGLA BLS. I Á föstudaginn var Árni Egg- ertsson kosinn hér í baejarráðs- stjórnina gagnsóknarlaust, sem • fulltrúi fyrir Ward 4. Sitja því í bæjarráðinu fyrir kjördeild þessa tveir Islendingar þetta ár. Jón J Vopni var kosinn til tveggja ára, en Árni Eggertsson er kosinn þar til eins árs. Tekur hann sæti Mr. Davidson, sem nú er borgar- stjóri. — Einu sinni enn kemur í ljós tiltraust það, sem til Árna er borið hér í borginni, engu síður af hérlendum mönnum en Islend- ingum. Fallinn í stríðinu. Óskar G. Goodman var fæddur 12. nóv. 1898 í Hólabæ í Lan.gadal í Húnavatnssýslu. For- eldrar hans eru bau Guðrnundur Steinsson og Gróa Jónasdóttir Hann kom vestur með móður sinni 1899, þiá á öðru ári. Hann gekk í 78. herdeildina í nóv 1915, fór austur til Englands f maí, til Frakklands í Ágúst og féll 27. °któher í 'haust. Móðir hans á úeima í Pacific Junction f Mani- toba og l>ar var Óskar hjá henni. Bréf hað sem hér fer á eftir rycð- tók móðir hans nýlega frá deildar- stjóra þeim, er yfir honum var og skýrir það sig sjálft. Frakklandi 5. nóv. 1916. Kæra Mrs. Goodman. Pað er með söknuði að eg skrifa þér þetta bréf, sem hefði átt að vera skrifað fyr; á hað að hjálpa hér, ef hægt væri, til þess að bera ]>á sorgarfrétt, sem send hefir verið héðan til þín, eins og altaf er gert begar einhver fellur. Þú hefir sjálfsagt fengið fréttina um það nú að óskar féll í orustu 27. október, bar sem hann barðist fyrir málefni voru. Kg er undirdeildarstjóri úr þeirri deild sem hann tilheyrði, og aldrei l'efi og haft mann undir minni ^tjórn sem hlýddi skipunum og kætti skyldu sinnar eins möglunar- 'aust og hann. Hann lést af þrýstingi frá sl>rengikúlu og bar hann ekkert sár or hann var örendur, lieldur þilaði lijartað. Kg sá j>að sjálfur að harin var Srafinn og kro'ss reistur upp á leiði l>an.s. Kg get okki sagt mikið meira við Bi'S. móðir hans, nema það að sam- l>ygð allra félaga óskars fylgir þér eömuleiðis herforingjanna sem l>ann þoktu. Þinn einl. J. D. Robinson, Lieut. 78th Batt. RAYMONn SaumavOlnr ok Sínllunnl “nununu Skflvln*li% imrtnr tll sölu hjá Daminion Sewing Machino Go Dnpt. 8. ’kAri, WINNiP^a VIÐ ARINELDINN. d ' ■*'í ■ 1 -íl " li f ;r lí Eg sit hér í kveld við minn armeld — ^ hjá íslenzkum lindum og fannatind; eg ferðast um dal upp í fjallasal, við fegurð og yndi þar huga bind. Sú íslenzka bók, sem mig tökum tók svo traustum — er saga um liðinn dag; þau hálf-fúnu blöð eru hjartastöð í hreyyinnar slag og skálda brag. f. Eg hefjast lít tjöldin frá ungri öld, þar einveldið hrynur við vopna hvin — sú lýðfrelsis þrá, sem þar fsland á, var ársólarskin hverjum frelsisvin. „ $ Og norræna málið var sterkt sem stál j: og stælti þann anda, sem bygði land. ,í Á erlendum slóðum við slag og Ijóð þeir slitu ei bandið við feðra sand. * I konunga höllum þeir hlutu öll hrósyrði völdust, er*glatt var kvöld; því þjóðræknis-festan þá frægð var mest og fegurst hlaut gjöldin á þeirri öld. — En alt, sem var þá, er oss umhverft hjá í erlendum glaumi og borgar-draum. Nú virðist það hollráð að velta’ um koll og vera í taumi í þjóða straum. Alt ljósið er sloknað og hjaðnað hrós og hreystinnar veldissól gleymsku seld —- Og húmskuggar sálar mitt svæfa mál, er sit eg í kveld við minn heimaeld. , 0. T. Johnson. íVíT s Byflugur Til Sigurðar og Valgerðar Nordal á gullbrúíkaups afmæli þeirra. haustiS 1916. Fa'ðir! Móðir! hreina, heita þökk hjörtu ykkar barna færa klökk. — Þeim sem g'af oss þetta gleði kveld, |>etta kveld, með bjartan kærleiks eld. Það hallar degi, og nú er komið kveld, kveld með roða bryddan húmsins feld. kveld. sem boðar kyrð og ró og frið, kveldið lífsins. sfðsta fótmálið. \ Kveld þó svæfi hverja dagsins rós. kveldið mörg á dýrðleg vonarljós. Stjarna hver á himins blárri braut, bendir. ljúfast þá í “föður” skaut. Eftir dagsins ys og strit og striðf stund sem þessi er gjöf frá Drotni fríð. stund að biðja bljúgt, við hinsta spor barns með trausti heilagt ‘‘faðir vor’. Æsku vonir ótal hafa ræzt, altaf gull með hverju hausti bæzt: Gullið, sem að göfgar. lyftir sál, gullið, sem að aldrei reynist tál. Þetta gull hefir þolað eldsins raun, þetta gull er dygðarinnar laun. lýsigull er langa æfibraut lýsti jafnt í gleði, sorg og þraut. Þetta gúll við viljum eignast öll, andans gull, er sýni hugtök snjöll. hjartans guli, er skærast lífsins skraut skírist æ við hverja sorg og þraut. Þið hafið gulli götu margra stráð, guili spunnið margra lffs í þráð. vesæll, hrakinm, vinlaus úti er kól vissi hvert hann átti að leita í skjól. Erfið mörg þó ættuð þrauta spor ykkur brast ei dáð og kjark og þer, vilju'gt se hvert annars byrfiar bar» bandið trygða létti raunirnar. Biðjum öll að blessi himnosk náð, band, sem æ var kærleiksvaldi háð, ykkur þar til opnar Drottins hönd eilífs morgunroða dýrðar lönd. Sigríður S. Jónsson. vinna ir ydur TEES’ MUSIC STORE 206 Notre Dame Ave Selur beztu tegundir af: Pianos og Organs GRAMOPHONES og RECORDS. \ 4 Æ i > Agcntar fyrir CECILIAN PLAYER PIANOS Hin beztu í hcimi.1 J. M. TEES ráðsinaður um alt, cr að liljóðfærum lýtur. Hefir starfað að því í Winnipcg í full ^r' . , .: Hundrað býflugna-bú fram- leiðir að minsta kosti $1000 virði af hunangi árlega og í viðbót við þetta tvöfaldast flugurnar að verðmæti á hverju ári. Hvert hunangs- ílugnabú kostar um $10, þar af leiðandi ef þér hafið $1000 virði af þeim gefa þær yður $1000 arð árlega, að viðbættum $1000 gróða í auknu verðmæti flugnana Býflugurnar eru sívinnandi meðan þér sitjið við arineldinn, lesið blöðin og ireykið pípu yðar. Athugið ánægju yð- ar við að taka til markaðar $1000 virði at hunangi árlega og selja þar 100 b^*- flugnafeú, hafa þannig $2000 árstekjur, Þær þurfa ekki stórt svæði. Athugið hvað arðsöm lítil bújörð í Brit sh Col- umbia getur orðið fyrrir yður. Og ef þér hafið 1000 hænur hera þær yður sjálf- sagðan .$2000 arð. Opp ú r 1000 öíulum getið þér haft $1000 árlega, berjatekja af litlum parti bújarðarinnar færir yð- ur $600- Samfara þessu öllu húið þér. i miðstöð heilnæms liéraðs þar sem níA'- úran brosir við <íg þar sem meuiring oi I er vel á veg komui, taiþræðir, sk'oia r, kyrkjur, verzlanir. Viljið þér ha taa slíku tækífæri ? AÖ eignast gott hein/v ili, starf og lífstekjur? Þcgar fólkiö í horgunum eldist hreppa þeir yngri stöð- urnar. Hvað ætlið þér þá ‘ að gera ? Með því að eiga eina af þessum litlu bú- jörðum, eruð þér yðar eiginn húsbóndi. Og þér eruð að framleíða þær vörur seni mest er eftirspurn eftir. Þér megið ekki láta þessi tækifæri ónotnð. Þér iðrist þess síðar. Þér getið keypt bújörð fvrir $H75, með $100 niðurborgun óg vægum borgungrskilmálum á afgangi. En þér verðið að bregða við strax því tækifærið gefst ekki lengi. Komið á skrifstofu vora og fáið fullar uppiysingar. OPIÐ KL. 9 FYRIR HADEGI TIL KL. 9 EFTIR HADEGI. J. W. Kerr, ó b.,!; ntyre Block Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.