Heimskringla - 08.02.1917, Blaðsíða 6

Heimskringla - 08.02.1917, Blaðsíða 6
I BL8. 6 H E í M S K H I H tí L A WINNIPEG, 8. FEBRÚAR, 1917 Spellvirkjarnir eða Námaþjófarnir. SAGA EFTIR REX E BEACH. jficfí tapaS. Ja, cg hefi tapaS öllu, sem hun lcendi niér og hún sá mig gera þetta — fjandinn hafi for- 3iögin. — FarSu nú í burtu. Eg er svo syfjaSur. Hann lagSist upp í rúmiS og var sofnaSur áSur «n Wheaton hafSi lokiS viS aS breiSa ofan á hann. Þar lá hann þangaS til seint um kveldiS, aS I>extry og BrauSsnúSa Simbi komu ofan úr hólun- utn, samkvæmt boSum frá Wheaton, og spurSu hann í þaula er þeir loks gátu vakiS hann, en þaS *ekk nokkuS seint. Hann baSaSi sig og núSi allan -og náSi sér all-mikiS. Þeir létu hann segja aftur sína og hlýddu á meS eftirtekt mikilli, þar til ,-aS Dextry sagSi í sorgar-rómi. “Ó, eg vildi gefa minn hluta í Midas-námunum aiJ þess, aS sjá þig berja hann niSur. ÞaS hefSi -ircrið ágæt skemtun. "Því barSirSu ekki augun úr hausnum á honum. ’iÞegar þó hafSir hann undir þér?” spurSi BrauS- :snúSa Simbi ákafur. ÞaS skyldi eg hafa gert." Dextry hélt áfram: ‘Þeir segja mér aS þegar hann ihafi veriS tekinn, hafi hann bölvaS á átján tungu- :málum, og þaS hafi orSiS því kröftugra sem tung- :onum fjölgaSi. Ó. eg hefi sannarlega mist mikiS 3 dag, einkum af því. aS hæfileikar mínir til sagna- IveSskapar eru nær því tæmdir fyrir skort á hug- smyndum. En þær hefSi eg getaS fengiS endur- Jhaettar, ef eg hefSi veriS þar. Fullur tunnupoki af gulli hefSi ekki getaS aftraS mér aS vera þar.” “Hvernig var hljóSiS, þegar hann brotnaSi,” ^purSi Simbi alvarlegur því neitaSi Glenister aS ••svara. "Komdu. Simbi,” sagSi Dextry, “förum niSur í íbae. Eg er þannig á mig kominn, aS eg get ekki 'veriS kyr, og hver veit nema viS getum fengiS sög- nna eins og hún gekk fyrir sig hjá einhverjum, sem ,er ekki múlaSur, dáleiddur og mállaus af tómri hæ- versku. Roy, heyrSu! farSu aldrei a leikhus, þeir %afa þar oft hræSilegar sögur af hryllilegum slags- vnálum, en þú þolir þær ekki. Og heyrSu! Eg Jrefi fengS söguna hjá fjórum áreiSanlegum mönn- ium, er allir sáu viSburSinn og hún er ólík þinni sögu .og miklu betri." Þegar Glenister kom til sjálfs sín, sá hann, hvaS ?hann hafSi gert. "Eg var villidýr,” barmaSi hann sér, eftir alt ':þaS er eg hafSi þó reynt aS gera. “Eg ætlaSi aS fara héSan burtu, og eg ætlaSi aS sýna, aS eg væri -verSur ástar hennar og virSingar, þó eg aldrei fengi aS njóta hennar; en eg féll viS fyrstu raun. Eg ’befi mist traust henrrar, já — og þaS sem meira er um vert, eg hefi mist traust á sjálfum mér líka. Hún hefir ætíS séS mig, þegar verst hefir á staSiS og þó er eg svo vondur í raun og veru. Eg vil gera þaS, sem rétt er, og fái eg aftur tækifæri, skal eg vinna. Eg skai. Eg var um of reyndur í þetta sinni. Einhver barSi á dyr. Hann opnaSi og hleypti inn Kid og Helenu. "Vertu rólegur, kunningi, eg kem sem vinur þinn." Kid komst áfram meS þrautum og skýrSi hann þaS á þessa leiS: “Eg er allur stagaSur og bundinn eins og gamall poki. "Hann ætti aS vera í rúminu, en hann vildi ekki, »aS eg færi ein, en eg gat ekki beSiS,” bætti Helen viS, en augun forSuSust Glenister og talsverSur roSi kom í ljós. "Hann vildi ekki láta ySur fara eina. Eg skil ykkur ekki.” "Eg er bróSir hennar,” sagSi Bronco Kid. "Eg hefi vitaS þaS fyrir löngu, en eg — jæja, þú skilur. ELg gat ekki látiS hana vita þaS. Alt þaS, sem eg -get sagt, er þaS, aS eg hefi ekki haft rangt víS í spítum, þangaS til nóttina, sem eg spilaSi viS þig, •en þá var eg djöful-óSur,, því aS eg misskildi nokk- uS, sem eg heyrSi þig segja. I gærkveldi frétti •eg um ferSalag, Struve og Helenar og komst aS íiúsinu nógu snemma til þess aS bjarga henni. Mér jþykir verst, aS eg drap hann ekki! Hvítu fingur- nir hófu undarlegar hreyfingar. Er hann ekki dauSur,” spurSi Glenister. "Nei, Jæknarnir fluttu hann til bæjarins og hann -verSur jafngóSur. En þaS er margt fleira. Eg er «kki mikill tölumaSur, en gefir þú mér tíma til, skal «g láta þig skilja þaS. Eg reyndi aS fá Helenu til, ^S fara ekki meS Struve, en hún sagSist mega til, aS fara og hún vissi þaS betur en eg. ÞaS var -vegna skjalanna, sem hún kom meS í vor. Hún hélt aS þú mundir álíta sig meSseka í samsæri þessu, en þú gerir þaS ekki; gerir þú þaS.” Hann horfSi -á Glenister sem svaraSi: "Vissulega ekki. Haltu áfram.” Jæ-ja, hún komst aS þvi, aS þessi skjöl sögSu nóg til þess, aS auSvelt væri aS sanna samsæri á hendur McNamara og dómaranum, en Struve geymdi skjölin, og vildi ekki sleppa þeim, nema fyrir vissa borgun. Pessvegna fór hún meS honum. Hún héll aS þaS væri rétt og — þaS er alt. En þaS virÖist sem Wheaton hafi líka unniS sigur á annan hátt. Nú, þarna kem eg aS aSalatriSinu — eg ítalla mig hafa talaS nokkuS vel. — Stillman og McNamara fara í betrunarhúsiS fyrir fyrirlitning fyr- ir réttvísinni og þaS er sama sem sannaS. Þú hefir unniS námunaþína aftur, og menn þessir hafa fengiS lítilsvirSing. Þeir fara úr sögunni. “Já, eftil vill, sex mánaSa inniveru,” tók Gleni- ster fram í ákafur. En hvaS er þaS? *^aS hefir aldrei meiri glæpur framinn veriS né meiru ranglæti veriS beitt. Þeir rændu og þjáSu menn eftir mætti Þeir höfSu dómstólinn aS skálkaskjóli svo réttlætis- gySjan roSnaSi af smán þeirri, er henni var gerS. Þeir tóku saklausa menn fasta eSa eySilögSu þá á annan hátt. Fyrir þetta eiga þeir aS þola — hva’S. Smávegis sekt eSa kyrsetu í fáa daga og aS skila aft- ur stolna fénu. Fyrirlitning fyrir lögunum er sakar- giftin, en þú mættir eins vel sanna á morSingja, aS hann hefSi brotiS friSar-reglu. ViS erum lausir viS þá, þaS er satt, og viS höfum ekki ónæSi af þeim framar. En fyrir aSal-glæpinn þurfa þeir aldrei aS svara. Eg er á því, aS þaS sé satt, aS hvorki GuSs né manna-lög séu til fyrir norSan fimtugustu og þriSju gráSu. En ef aS réttvísi er til fyrir sunnan þetta takmark, verSa þessir menn aS fara í hegning- ar-húsiS.” “Þú gerir mér ervitt meS, aS segja þaS, sem eg ætlaÖi aS segja. Mig iSrar næstum eftir, aS viS komum hér, því aS eg er enginn orSgnóttamaSur eins og eg sagSi þér, og eg veit eki, hvort þú skilur mig," sagSi Kid alvarlegur. “ViS lítum svona á máliS: Þú sigraSir, þú hefir yfinmniS fjandmann þinn, þú hefir fengiS námuna aftur og þeir hafa orS- iS sér til skammar. Fyrir menn í þeirra sporum er þaS verra, en nokkuS annaS. En dómarinn er móSurbróSir okkar og blóS vort rennur í æSum hans. Hann tók Helenu aS sér þegar hún var bam, og var, upp á sinn máta, henni sme faÖir. Og — hún elskar hann. "Eg skil þig ekki fullkomlega,” sagSi Roy. Þá tók Helen fyrst til máls og tók pakkann úr barmi sínum. "Þessi getur sagt söguna, eins og hún er, herra Glepister, og sýnt ySur hiS ljótasta og þrælslegasta ráSabrugg, er sézt hefir. ÞaS er ekki létt fyrir mig aS svíkja frænda minn, en þessar sannanir eigiS þér meS öllum rétti og þér gettiS brúkaS þær eftir vild.” “Er þaS skoÖun ySar aS þessi skjöl sýni alt þetta? Og þér ættiS aS gefa mér þau af því aS þér álítiÖ þaS skyldu ySar?” “Þér eigiS þau. Eg verS aS gera þaS. En til þess kom eg hingaS aS biÖja yÖur aS sýna móSur- bróSur mínum ofurlitla vægS. Hann er gamall maSur og mjög veikur á sál og líkama. Þetta fer alveg meS hann.” Hann sá,, aS augun hennar voru tárvot og hakan litla skalf lítillega, en kinnarnar voru rjóSar. ÞaS kom aftur yfir hann óstjórnlega löngunin til aS taka hana í faSm sér, láta höfuSiS fagra hvíta á hjarta sér og kyssa á brott tárin. Slétta háriS fallega og grafa höfuSiS í því þar til aS hann yrSi ölvaSur af sælu. En þá kom honum í hug fyrir hvem hún var aS biSja. Hann átti aS hætta, aS gleSja sig yfir hefnd sinni, sem þó var í rauninnni engin hefnd, heldur rétt mæt hegning. Þau báSu hann, mann sem var maS- ur mannanna — NorSursins maSur, er hinir mörgu litu á sem fyrirliSa — aS gera þetta — og fyrir hvaS? Fyrir engin laun, heldur til þess, aS tryggja honum ævarandi sorg og gremju. Hann reyndi, aS líta á þaS rólegum augum, skoSa þaS meS gætni, en þaS var ervitt. Ef hann gerSi hana ánægÖa meS því, aS frelsa hundspottiÖ McNamara meS frænda hennar, þá skyldi henni veitast þaS. Hann hafSi beSiS um annaS tækifæri, til a8 reyna sig og sýna, aS hann væri ekki lengur hinn forni Roy Glenister, Jæ-ja, þaS hafSi komiS og hann var reiSibúinn. Glenister þorSi ekki, aS líta framan í Helenu. Þetta var versta augnablikiÖ, sem yfir hann hafSi komiÖ. "ÞaS er of mikiS, aS ætlast til slíks,” sagSi Kid feimnislega. “En heldur þú ekki, aS þetta sé næg- ur sigur? Eg get ekki gert aS því, aS dáSst aS Mc- Namara og þaS gerir þú líka. Hann hefir veriS °f m*kill óvinur þinn til þess, aS þú gerir þaS ekki og — og hann elskar Helenu.” “Eg veit þaS — eg veit þaS,” sagSi Glenister fljott svo aS ekki gat heyrst til Helenar, er hafSi eitthvaS á móti því. "Þú hefir sagt nægilegt.” Hann rétti úr herSunum, er voru hálf-lotnar og leit þreytulega á pakkann óopnaSa. Hann tók böndin af honum og reif blöSin í smá-agnir — hvert fyrir sig — hægt og gætilega og henti síSan öllu dótinu frá sér. Stúlkan grét lágt. Annars var þögn í her- berginu og hann gaf henni fjandmann sinn sam- kvæmt því, er han;^ hafSi ásett sér. Þú hefir rétt fyrir þér, Kid, — verkiS er full- komnaS. Og nu er eg þreyttur.” Þau skyldu þarna viS hann. Geislar kveldsól- arinnar glóSu á magra líkamann hans, en út úr aug- unum skein takmarkalaust óyndi. Hann andvarpaSi og sagSi: "Svo þetta er end- irinn. Og eg gaf henni hann meS þessum höndum mínum —” og hann rétti þær fram — þá tók hann fyrst eftir því, aS vinstri hendin var mjög bólgin, litarljót og helaum. En honum fanst sem sér kæmi hún ekkert viS, en sá þó aS hún þurfti læknishjálpar; hann fór út og niÖur í bæ. Hann mætti þeim Dextry og Simba. Þeir fóru meS honum fullir af fréttum. “GuS hjálpi okkur, þú ert á allra vörum í bæn- um,” sögSu þeir. “Þeir hafa rifiÖ skrifstofuna hans Struve’s til þess, aS sjá sem bezt vegsummerkin og Svíar ætla aS tilnefna þig til þingmanns, þegar hér verSur kosiS. Þeir segja, aS þú leggir hvern einasta þingmann og meS því munir þú koma á fót góSri og skipulegri stjórn. “Þegar þiS fariS aS tala um lög sýnir þaS mér, aS þetta bölvaSa land er orSiS alt of mentaS fyrir hvítan mann,” sagöi Simbi illgirnislega. "Og fyrst aS þessi bardagi er búinn þá lítur ekki út fyrir, aS hér komi nokkuS þaS fyrir, er vert sé aS sjá fyrir fullorSinn mann. Eg fer vestur.” "Vestur! HvaS er þetta? Þú getur kastaS steini út í Berings-sundiS úr rúminu þínu hérna.” sagSi Roy. “Jæ-ja. Heimurinn e'r hnöttóttur, þaS liggur hér skip búiS til Síberíu — víst í tvö ár. ViS Dex erum aS hugsa um„ aS bregSa okkur á því, og sjá okkur um.” “Já, þaS er svo sem afgert,” sagSi Dextry. — Mér líÖur svo dæmalaust helvítlega hér, þar sem maSur ætlar aS drepast úr leikhúsum og frönskum knæpum og þessháttar djöfuldómi. Þeir eru aS setja steinsteypu-stétt í "Front” stræti og skófág- urar-búÖ líka. Eg vildi vera þar, sem maSur getur hrækt frá sér án þess, aS hitta andlitiÖ á frönskum spjátrungi. Þú ættir aS koma líka, Roy, viS getum selt Midas-námuna.” “Eg skal hugsa um þaS," sagSi Glenister. Nóttin var björt þegar þeir fóru frá skrifstofu læknisins. Glenister hafSi ekkert gaman af félögum sínum og skildi viS þá. Hann hafSi ekki gengiS langtf er hann mætti Cherry Malotte. Hann bar lágt höfuSiS og sá hana ekki fyr, en hún talaÖi. "Jæ-ja, vinur minn. ÞaS er þá loksins búiS.” “OrS hennar komu svo vel heima viS hugsanir hans, aS hann svaraSi. "Já, þaS er alt búiS, góSa stúlkan mín.” “Eg þarf ekki, aS óska þér til hamingju — þú þekkir mig of vel til þess. — Hvernig þykir þér, aS vera sigurvegari..” "Eg veit ekki — eg hefi tapaS.” “TapaS hverju?" "ÖHu nema námunni.” "ÖHu nema — nú skil eg. Þú átt viS, aS hún —aS 3Ú hafir beSiS hennar og hún hafi neitaS þér?” Hann vissi aldrei hvaS þaS kostaSi hana,, aS tala svo rólega. “Meira en þaS. ÞaS er svo nýtt sár aS þaS svíÖur enn, og mun svíSa lengi — en á morgun fer eg aftur til hólanna minna og dalanna. Eg fer til Midas-námanna og byrja á nýju verki. Um tíma hefi eg gengiÖ á ókunnugum stigum, leitaS aS nýjum guSum "en sjónhverfingin er yfirstöSin, og eg get séS hlutina eins og þeir eru. Hún var aldrei mér ætluS, þótt eg elskaSi hana. ÞaS er slæmt, aS eg get ekki gleymt eins og sumir aSrir. En hvemig stendur á þér? Hvert ætlarSu aS fara?” "Eg veit þaS ekki. ÞaS gerir heldur ekkert til — héSan af. MyrkriS af þokunni huldi hvíta and- litiS hennar og hún talaSi hægt. “Eg ætla aS líta eftir Bronco Kid. Hann gerSi mér boS. Hann er veikur.” “Hann er ekki vondur maSur,” sagSi Glenister,, "og eg ímynda mér, aS hann ætli líka aS byrja aS nýju. ‘Getur veriS,” sagSi hún og horfSi út á hafiS dimma. Þar er alt undir komiS.” Litlu síSar sagSi hún: "ÞaS er aumt aS viS getum ekki þvegiS hiS umliSna út af spjaldinu, byrjaS aS nýju og — gleymt.” “ÞaS er einn þáttur í leiknum,” mælti hann. "Eg veit ekki, af hverju þaS kemur, en svona er þaS. Eg sé þig stundum? Er ekki svo?” "Nei, góSi minn, ekki held eg þaS.” “Eg held eg skylji þig nú,” sagSi hann lágt, “og þaS er, ef til vill, þaS bezta. Hann tók mjúku hendurnar hennar í aSra hönd sína og kysti þær. GuS blessi þig og varSveiti, kæra, djarfa Cherry mín.” Hún sttóS upprétt og kyr meSan hann hvarf ut í þokuna, en tunglsljósiS var heyrar-vottur aS gráti hennar og tárum. "GuS veri meS þér, elskan mín eina.” Hann gekk niÖur miS sjónum, því stríSiS var ekki unniS enn aS fullu, og hann gat ekki hlustaÖ á hrokatal vina sinna, fyr en hann væri sáttur vel viS sjálfan sig. Hann var sagSur boSinn og velkomin hvar sem hann kom, en honum fanst þaS aSeins móSgun. Voti, harSi sandurinn lét ekkert heyrast skó- hljoS hans og þannig stóS á því, aS hann kom óvör- um aS stúlku, er stóS þar og horfSi á brimiÖ. HafSi hann séS hana fyrri, hefSi hann læSst á brott. Hún þekti hann þegar og kallaSi á hcmn. Hann gegndi, en lungunum hans var eins ervitt um andardrátt, eins og stálgjörS krepti aS þeim. Honum sárnaSi hve hun var kat. Hann kom hæglátlega og stóS kyrr spölkom frá henni, en hjartaS barSist í ákefS. Loks tók hún eftir umbúSunum á honum og brá henni þá mjög. Hún kom nær honum og snart þau meS nákvæmni. “ÞaS er ekkert — alls ekkert,” sagSi hann, en röddin skalf. “Hvenaer ætliS þér aS fara á brott?” "ÞaS veit eg ekki fyrir víst — ekki aS sinni.”' Hann hafSi hugsaÖ, aS hún myndi fara næsta dag meS frænda hennar og hinum manninum. Hún tók til máls meS ákafa nokkrum: “Þér gerÖuS þaS, sem var sómi göfugum manni í dag. "Ó, eg er bæSi glöS og stolt af því." "Eg vil heldur, aS þér minnist mín þannig, en aS þér aSeins mintust mín sem hins grimma dýrs, eru þér sáuS í gær, því aS þá var eg vitlaus af hatri og hefndargirni, ásamt öSrum illum hvötum, er steSja aS manni þeim, er ósigur hefir biöiS. Þér sjáiS, aS eg hefi spilaS og tapaS aftur og aftur, þangaS til aS alt var fariS. Hver undur voru þaS, er komu þér hingaS einmitt nú? ÞaS var afar dýrs- legt, en þér skiIjiS þaS ekki.” "Eg skil þaS mjög vel. Já, þaS geri eg. Eg þekki þaS atriSi í æsar nú. Eg þekki örvæntingar-æÖi manna. Eg þekki líka sigurhróss-villuna. Eg þekki nú bæSi hatur og hræSslu. Þér sögSuS mér eitt sinn, aS þaS væri landiS, sem gert hefSi yÖur aS villim£mna og eg hló aS því einmitt eins, og eg hló, er þér sögSuS mér aS afskifti mín af stórmálum mundu kenna mér þann sannleik, aS menn eru mjög líkir, er hvatirnar koma til. Eg sé nú, aS þér sögSuS satt, en eg hafSi rangt aS mæla. Eg lærSi margt í nótt.” “Eg hefi líka lært margt,” sagSi hann. "Eg vildi, aS þér vilduÖ kenna mér meira?” "Jæ-ja" sagSi hún og horfSi alvarlega á bann. “Einu sinni, fyrir langa löngu, las eg "bæn elskuhuga.” Frá þeirri stund, er eg fyrst sá ySur, hefi eg beSiÖ þá sömu bæn aS mér mætti veitast sú blessun, aS verSa svo hreinn, aS eg yrSi verSugur aS njóta hins góSa sem meS ySur býr, og aS ySur mætti veitast þolinmæSi til, aS ná í þaS góSa, sem í mér er — en þaS er árangurslaust. En þaS gleÖ- ur mig,, aS þér skiljiÖ mig — aS nokkru leyti. Bæn- in var ekki veitt; en fyrir hana hefi eg þó fundiS sjálfan mig — og eg hefi þekt yÖur. Þetta síSasta er mér meira virSi en konungsríki. ÞaS er helgur dómur, er eg skal ætíS tilbiSja, og þegar þér fartS, er þaS hiS eina, er veitir mér huggun.” “En eg ætla ekki aS fara,” sagSi hún, “þaS er — nema ef —” ÞaS var eitthvaS í málróm hennar, er knúSi hann til, aS líta fljótt viS. ÞaS gerSi honum and- ardráttinn óhægan og hann talaSi sem ótti mikill hefSi gripiS hann. “Nema ef — hvaS. “Nema ef þú viljir aS eg fari." ó, GuS hjálpi ySurl LeikiS ekki meS til- finningar mínar.” Hann varp frá sér báSum hönd- um, eins og til þess, aS hún héldi ekki lengra og röddin heyrSist tæplega, er sagSi: “Eg þoli þetta ekki.” ✓ GeturSu ekki séS?, eSa viltu ekki s}á og skilja," sagSi hún. “Eg beiS hér til þess, aS fá kjark til aS fara til þint fyrst þú gerÖir þetta svo ervitt — þú heiSingi!” Hún fór þétt aS honum og leit upp í andliti hans, og brosti dálítiS, hrökk dálítiS aftur á bak, gaf eftir, en hélt um leiS til baka nokkru. En tunglsljosiS gerSi úr augunum hennar tvo botnlausa hyli, dökkleita af ást og barma- fulla af ráSning drauma hans. ENDIR. Sagan, sem byrjar í næsta blaSi, er eftir enska skáldsagnahöfundinn Charles Carvice, sem margir íslendingar kannast viS. Er þetta talin aS vera einhver bezta sagan, sem þessi höfundur hefir samiS. Fjallar hún um ást, sterka og sanna, mótbyr og sorgir — sem endar þó alt í sigri. Hér er ekki ástríSu-hjaliS æsta, sem fólk er orSiS svo þreytt á. Sögu hetjan er persóna, sem vert er a3 kynn- ast er * orSanna fylsta skilningi “sjálfstæS og sönn,” enda er lýsing sú á henni nafn bókarinnar. En frá upphafi tímans hefir skáldunum veriS ljúft aS yrkja og rita um ástina einlægu og sönnu, sem vinnur bug á öllum örSugleikum. Whittier, enska skáldiS, sagSi einu sinni: Se ástin þm einlæg og sönn, sem ólan ei bugar né þraut, skal penni minn hefja þig hátt °g höggva þér sverS mitt skal braut! Mín öfluga aSstoS þér veitt á einlægni hjartans mun bygS. —Eg lárviSar krýni þig krans í kærleikans eilífri trygS.” Out where the West begins. Out where the hand clasp’s a little stronger, Out where a smile dwells a little longer, That’s where the west begins. Out where the sun is a little brighter, Where the snows that fail are a trifle'whiter, Where the bonds of home are a wee bit tightér. That’s where the wcst begins. Out where the skies are a trifle bluer, Out where the friendship’s a littie truér, That’s where the wcst begins. Out where a fresher breeze is bJowing, Wiiere there is laughter in every streamlet fiowing, Where there is more of reaping and less sowing That’s where the west begins. Out where the worid is in the making, Where fewer hearts with despair are aching, That’s where the west begins. Where there is more of singing and less of sighuif, Where there is more of giving and less otf buying, And a man makes friends withodt half trylng, That’s where the west begins. —Arthur Chapmaa /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.