Heimskringla - 12.04.1917, Blaðsíða 2
2. BLS.
HEfMSKRINGLA
WINNIPEG, 12. APRÍL 1917
Landbúnaður og sveitalíf.
TÍMABÆRAR BENDINGAR.
(bæklingur gefinn út af landbúnað-
aðar deild stjórnarinnar —
Marz 1917).
III.
(Niðurl.)
Fara verður varlega með fylfullar
hryssur og vinna þeim gætilega,
heizt við létta vinnu og ekki á þeim
stöðvum, þar sem nokkur hætta er
á þær geti runnið eða dottið og þar
af leiðandi orðið fyrir meiðslum.
Gætið einnig hryssunnar vandlega,
er hún kastar. Bás henniar þarf að
vera hreinn og vel sótthreinsaður
(disinfected) og húsið þarf að vera
bjart. En sé bjart og hlýtt veður,
má láta hryssuna vera úti, þar sem
völ er á hreinum og umgirtum
grasvelli. Veturgömul folöld og fol-
öld, sem vel liafa verið fóðruð og
laus eru við iýs og annan óþverra,
munu ná mestum þroska og hald-
ast bezt í sumarhaganum, en sé
haglendi ekki gott, borgar sig að
gefa þeim eitthvert aukafóður.
Mjólkurkýr.— Mjólkurkýr eru nú
teknar að “græða sig” út um alt
landið. Nú er stundin að byrja að
vigta mjólkina um mjaltatímann
og losa sig við þær kýr, sem ekki
reynast vel. Hví ekki, í samvinnu
við nágranna þfna, að mynda íé-
lag, sem hafi íyrir mark og mið að
gera tilraunir í þessa átt? Sam-
vinna af þessu tagi er hin æskiieg-
asta í aila staði, og miargan dal
getur það sparað bóndanum að
losa sig í tíma við þær kýr, sem
ekki mjólka vel og eru meira og
minna galiagripir. öll samvinna
meðal bænda og félagsskiapur hetf-
ir mikinn hagnað í för með sér fyr-
ir þá.
Hefirðu tekið nautið alvariega
til íhugunar, sem þú brúkar þetta
ár? Naut bænda ættu að vera af
ein-s hreinu og óblönduðu kyni og
mögulegt er að fá. í>etta er fyrsta
skilyrði þess, að hægt sé að ala
upp góða kálía.
Ef kýrin, sem alið er upp und-
an, er ekki góð skepnia og nautið
ekki einungis af óblönduðu kyni,
heidur góðu kyni, þá verður lítill
hagur f að ala upp kálfinn.
Sláturgripir. — Kjöt af völdum
sláturgripum er nú vandfengið og
kjötprísar eru nú yfirleitt mjög
háir; og á hinn bóginn er alt fóð-
ur nú dýrara en á vanalegum ár-
um. Til þess að gera sláturgripinia
arðvænlega, eins og nú stendur á í
landinu, verður að fara eins hag-
anlega með fóður og annað eins og
mögulegt er. Lélegir sláturgripir,
sem eru af misjöfnu kyni, taka
minstum framförum þó þeir séu vel
fóðraðir. Losaðu þig við slíka gripi
eins fljótt og unt er, og eru þeir
tæplega þess virði að fóðra þá yifir
veturinn. Að fita sláturgripina
eins fljótt og hægt er, borgar sig
bezt. Kjöf af ungum gripum, selt
til markaðar, af tveggja vetra göml-
um gripum eða þar um bil, m-un
hafa minni fóðurkostnað og vinnu
kostnað í íðr með sér fyrir bónd-
ann, en ef gripirnir væru eldri.
Gott og safamikið grófgert fóður
—sem altfalfa hey, óþurkað mais-
korn, rætur og þess 'héttar, er alt
lítt kostbært fóður og mjög hent-
ugt tfyrir slátgripi.
Sauðfénaður. — Allir eða flestir
bændur í Canada ættu að hafa að
minsta kosti fáeinar kindur. Sam-
fara öðru, geta þær verið mjög arð
vænlegar fyrir bóndann. Ef þú
hefir ekki svo lítinn kinda hóp —
hví ekki að afla sér hans undir
eins?
Á þessum tíma árs útheimta
kindur einna mestrar hirðingar.
Að gæta ánna vel um sauðburð-
inn kemur í veg fyrir það, að
lömbin drepist af ýmsum orsök-
um.
Gleymið ekki vor-dýfingunni —
('spring dipping — þó önnur störf
krefjist þess, að þeim sé sint, má
enginn igóður fjárbóndi vanrækja
þetta atriði.
Klippa skyldi kindurnar all-
snemma á vorin, áður en vorhit-
arnir byrja; verður þetta þægi-
legra tfyrir ærnar og þær þá síður
líklegar til Iþess að tapa holdum.
Þegar ullin er orðin í einiis háu
verði og smjörið, þá ætti að gæta
þess vandlega, að hún sé eins hrcin
og vel tfrá henni gengið og mögu-
iegt er.
Látið lömbin strax hafa góðan
haga. Einnig er við og við gott að
gefa þeim ögn af korni.
Svín—Að geta alið upp sem flesta
þriflega svínshvolpa við sem minst-
an kostnað, er gáta sú, sem bænd-
ur þeir er svínarækt stunda, fást
við að ráða. Góður hiagi eða inn;
g’rirtur grasvöllur eru heppiiegir
staðir fyrir svfn, sé þar góð for-
sæla og vatn nærri.
Fjós og húsakynni — Á þessum
tíma árs ætti að hreinsa fjósin vel
og vandiega. Sótthreinsa veggina
og gólfin með einhverju ódýru sótt-
hreinsunar efni. Kemur þetta f
veg fyrir það, að skepnurnar sýk-
ist og stuðlar til þess að halda
þeim hraustum og í “góðu standi”.
Hað er 'sérstaklega árfðandi, að
fjós bænda séu loftgóð og iaus við
alian raka.
Til þess að fá sérstakar upplýs-
ingar viðvfkjandi gripa hirðingu
og öðru í sambandi við kvikfjár-
rækt, skrifið ráðsmanninum á
þeirri tilraunastöð stjórnarinnar,
sem inæst yður er.
E. S. Archibald,
Dominion Animal Husbandry.
(Meira).
-----o-----—
Bréf frá bygðum
íslendinga
Dolly Bay, 16. marz 1917.
Heiðraði ritstj. Heimiskringlu.
Viltu gjöra svo vel og láta eftir-
fylgjandi línur í þitt heiðraða blað?
Mér kom til hugar, Kringla mín,
að Senda þér dálítið í fréttaskyni,
þó að það verði ekki fróðlegt, svo
að lesendur þínir geti séð, að hér
eru starfandi menn í ísl. mainnfé-
lagi
Dað mun nær sanni að telja helztu
fréttir tíðarfar, og er það þá að taka
aftur í tímann að byrja á síðast-
iiðnu sumri. Síðast liðið isumar var
hér affaragott; almenningur yfir
höfuð hafði góðan heyafla og upp-
skera á korntegundum í betra lagi;
en sá er “galli á gjöf Njarðar” með
N
N
H
N
N
N
N
N
N
N
N
|
N
N
KAUPIÐ
Heimskringlu
Nýtt Kostaboð
Nýir kaupendur að blaðinu, sem senda oss
fyrirfram eins árs andvirði blaðsins, oss að
kostnaðarlausu, mega velja um þRJÁR af
af eftirfylgjandi sögum í kaupbaetir :
*o 1 / *»
oylvia
‘Hin leyndardómsfullu skjöl’
‘Dolores”
* T r t * **
Jon og Lara
‘Ættareinkennið”
“Bróðurdóttir amtmannsins”
•«I ’ 9»
Lara
“Ljósvörðurinn”
“Hver var hún?”
“Kynjagull”
Sögusafn Heimskringlu
Eftirfarandi bækur eru til sölu á Heimskringlu, — með-
an upplagið hrekkur. Sendar póstfrítt hvert sem er:
Sylvía ....................... $0.30
Bróðurdóttir amtmannsins ....... 0.30
Dolores ....-................... 0.30
Hin leyndardómsfullu skjöl...... 0.40
Jón og Lára .................... 0.40
Ættareinkennið.................. 0.30
Lára............................ 0.30
Ljósvörðurinn.................. 0.45
Hver var hún?................... 0.50
Kynjagull....................... 0.35
vvvyv
N
M
jarðyi'kjuina hér um slóðir, að skóg-
urinn er harðsóttur að vinna hann
til jarðræktar, og mun því næst
sanni að ekran kosti að ryðja hana
af skógi og brjóta hana frá 18 doil-
urum upp í 25 dollara, og er það
verk, sem ekki er hægt að koma í
framgang svo í stórum stýl sé nema
með peningamagni.
Þessi yfirstandandi vetur hefir
verið hér hjá okkur elmhver sá
frostaharðasti, sem menn muna hér
eftir í Manitoba um 20—26 ára tíma-
bil. Um síðastl. miðjan desember
byrjuðu hér hörkur og frost, en
snjófall sa.ma sem ekkert þar til um
nýár. Frost mun hafa verið meiri
part af tíinanum frá 20—40 stig fyrir
neðan zero, að uindanteknum fáum
dögum, þar til nú um tveggja vikna
tíma kom mildara veður. Snjófall
var hér um bil 2 fet að meðaltali áð-
ur en að hann seig.
Hvað áhrærir félagslff vort hér á
meðal íslendinga, l>á er það að mínu
áliti eftir vonum, þar sem að okk-
ur Islendingum er borið á brýn, að
við séum heldur stirðir til félags-
myndunar.
Biindindisfélag þrífst hér vel, og
eiga óvinir gamla Bákkusar mynd-
arlegt samkomuhús hér að Hayland
P.O. Kirkjumálin vor eru máske
ekki á sem æskilegustum grundvelli,
en menn vona að það lagist með
tímanum, því að alt tekur sinn
tíma. Hér eru þrjú íslenzk lestrarfé-
lög; tvö em hér austan við Manito-
ba vatn, en það þriðja er fyrir vest-
an vatoið við Reykjavíkur pósthús,
og held eg að þau þrífist eftir von-
um.
Heilsufar hér manna á meðal
hefir verið fremur krankfelt síðan
síðastliðið haust, og hefir það al-
ment verið illkynjuð kvefveiki; en
ekki man eg eftir að neinn hafi dá-
ið úr þeim sjúkdómi.
Ekki get eg frætt lesendur þína,
Kringla mín, um dans samkomur
hér meðal landa, því eg er einn aí
þeim, sem aldrei hefi leikið þá list
og á því ekki samleið með unga fólk-
inu á slíka mannfundi, ihvað sem
að aldri mínum líður; en þó skal
getið einnar af þeim samkomum, þó
eg væri þar ekki viðstaddur. Hinn
23. febrúar síðastl. var sainkoma
haldin að samkomuhúsi bindindis-
manna. Þar var viðstaddur Capt.
Thorson frá 223. herdeildinni, og var
það óofað stór heiður fyrir sam-
komu þá, og sýndist mér, eftir því
sem nafnaskrá gefenda sýnir í ísl.
biöðunum okkar, að almeninngur,
sem þar var viðstaddur ihafi látið
vel af hendi tillög sfn eftir kringum-
stæðu-m að dæma, til styrktar her-
deild þeirri; enda býst eg við, að
ekki sé að búast við stórri framtaks-
semi af okkur, þegar til peninga út-
láta kemur hér i þessari svokölluðu
Narrowsbygð. Við reynum að basl-
ast þetta áfram, og teljum okkur ó-
efað í tölu fsiendinga, ræðum
stundum um iþjóðerni og óefað reyn.
um að hlynna að því hver og einn,
eftir skoðun siifni og getu, ]>að eg
frekast veit; erum aiveg hættir að
ininnast á stjórnmál, nema ef svo
ber undir, að eiinhverjir mætast á
förnum vegi, og þeir hinir sömu fara
að tala um fréttirnar í íslenzlcu
blöðunum og segja sem svo: “ætli
það sé lygi með Ross rifflana; betur
að svo væri. Jæja, svona erum við
þá 'Samvizkusamir, Kringla mín!
Eg var nærri búinn að gleyrna að
geta um eitt stærsta veiferðarmál
okkar, sem er riú nýkomið hér á
vora dagskrá. Síðastliðið haust var
bygt smjörgerðarhús í Ashern, sem
eru næstu vagnstöðvar C.N.R. fé-
lagsinis hér austan við vatnið. Nú
er þetta smjörgerðarhús byrjað að
starfa, og borgar það 48c. fyrir nýjan
rjóma en 44c fyrir súran rjóma, það
er að skilja tfyrir hvert fitupund í
rjómanum. Smjörgerðarmaðurinn
er fslendingur, Ragnar Smith að
'nafni, og er 'það heiður fyrir okkur
íslendinga, að eiga eins fjölhæfan
mann eins og almenningur segir að
hann sé, sem þekkja manninn.
Hann mun einn af þeim iöndum
vorum, sem befir sjálfur hjálpað sér
í mentunarlegu tilliti.
Jæja, Kringla mín! Eg held að
eg iáti nú staðar numið, og óska eg
svo þér ásamt ritstjóra þínum til
lukku og blessunar á 'þessu nýbyrj-
aða ári einnig iesendum þínum í
sama máta, og að þú megir lifa um
ókomnar aldir, því ekki veitir af að
tvö séu blöðin á fslenzkri tuingu hér
vestan hafs, til að sýna mönnum
hið sanna bæði í stjórnmálum og
öðrum stórmáium Canadaríkis og
þegar til þjóðernis kemur á íslenzka
vísu.
O. Thorlacius.
Gjafir í Rauðakross-
sjóðinn.
Safnað af J. K. Jónasson.
Frá Dog Creek—
J. K. Jónasson........$10.00
G. F. Jónasson ....... 5.00
H. Brandson............ 5.00
G. Runólfsson ............... 5.00
B .G. John'son .............. 5.00
Jóh. Jónsson ................ 5.00
S. J. Mafchews............... 5.00
Mrs. S. Stephenson .......... 5.00
Jón Steinthorsson............ 5.00
Ásgeir Sveistrup.-........... 5.00
Mrs. A. Sveistrup ........... 5.00
G. A. Isberg ................ 5.00
A. J. Arntfinnisson ......... 3.00
J. H. Johmson ............... 3.00
Ole Jónasson................. 2.00
L. Martel................... 2.00
Th. Johnson ................. 2.00
Th. Rasmussen................ 2.00
G. Jónsson................... 2.00
Kristín Brynjóljgson......... 2.00
Stína Sveistrup.............. 2.00
Anna Svefetrup............... 2.00
Sigurbjörn Eggertsson ....... 2.00
Lauga Jónasson .............. 1.00
Ole Johnson ................ 1.00
Ónefndur.................. 1.00
M. Sigurðardóttir........... 1.00
J. Arnfinnsson ...'.......... 1.00
Mrs. J. Arnfinnsson ......... 1.00
Ole Laiison................. 1.00
Sigríður Sveistrup........... 1.00
Miiss S. Peterson............ 1.00
Ed. Hannsen.................. 1.00
Soffia Fowler................ 1.00
Mrs. G. Runólfsson .............50
Clara Runóitfsson...............25
Emmy Runóifssou,................25
Eyfchor Arnfinnsson.............25
$101.25
Frá Siglunes P.O.—
B. J. Arnfinnsison........ $8.00
Jón Hávarðsson............. 5.00
B. ,1. Mathews ............ 5.00
O. B. Mathews ............. 5.00
S. B. Mafchews .... ....... 5.00
Mrs. J. Mathews............ 5.00
Jón Brandsson........... 5.00
Paul Johrkson ....., ...... 9i00
O. Magnússon .............. 5.00
Miss R. J. Mafchews ....... 2.00
J. J. Jónsson.............. 2.00
E. Sigurgeirssn............ 1.00
Miss H. Jöhnson ........... 1.00
G. Johnson................. 1.00
Ben Magnússon.............. 1.00
J. A. G. Hávarðsson .... :. 1.00
$57.00
Frá Oak Yiew P.O.—
S. O. Eiríksson.............$12.00
G. Hallson................. 10.00
J. O. Lingdal .............. 5.00
O. S. Eiríksson ............ 3.00
P. R. Pétursson............. 3.00
E. Sveinssan................. 3.00
E. Sigurðsson............... 2.50
H. Eiríksson................ 2.00
S. Eiríksson ................ 2.00
K. Eiríksson ............... 2.00
St. Brandsson................ 2.00
G. Goodman ................. 2.00
S. Sigfússon................. 2.00
A. Gtslason ................. 2.00
Mrs. A. Gfslason............. 2.00
H. Davíðsson................ 2.00
Kris'tín Johnson ............ 2.00
Carl Kernested............... 1.50
Á. Eiríksson ................ 1.00
J. Magnússont................ 1.00
S. Sigurð.sson............... 1.00
J. A. Gísláson .............. 1.00
Anna Gíslason ............... 1.00
Ii. P. Petursson............. 1.00
$66.00
Frá Hayland P.O.—
G. Peterson............. $5.00
B. B. Helgason............ 5.00
Kr. Pétunsson ............ 5.00
J. B. Helgason ........... 5.00
D. Gíslason ............. ,3.00
S. Peterson............... 3.00
H. Gumundsson ........... 2.00
Ben Helgason..........<•... 2.00
Miss S. B. Helgason ...... 2.00
Miss B. S. Peterson ...... 2.00
Pétur Jónsson ............ 1.00
G. Hoim................... 1.00
J. Holm................... 1.00
S. Helgason .............. 1.00
$38.00
Frá The Narrows—
G. Pálsson ...............$5.00
S. Baldwinsson......... 5.00
P. Kernested.............. 2.00
$12.00
Frá Silver Bay—
H. O. Hailson..................$5.00
Frá Dolly Bay—
A. Thoriacius ............. $2.00
B. Thoriaciuis................ 1.00
$3.00
Alls.........................$282.25
T. E. Thorsteinsson,
Féhirðir ísi. nefndarinnar.
Meðtokið frá J. K. Jónasson, arð-
ur af samkomu stúkunnar Djörfuing
23. marz f hjálparsjóð Belgíu $142.50
Frá G. Pallson, (Narrows) ... 5.00
J. B. Johnson, (Dag Creek) .... 1.00
Mrs. S. Fowler ( Dag Creek) .... 1.00
Alls........$149.50
T. E. Thorsteinsson,
fyrir hönd nefndarinnar.
Harð-þornar,
Hæghreinsað
Helzt hreint
TH. JOHNSON,
Úrmakari og GullsmiSur
Selur giftingaleyfisbréf.
Sérstakt athygli veitt pöntunum
ogr viðgjörfcum útan af landi.
248 Main St. - Phone M. 6606
J. J. Swanson H. G. Hlnrtkaeon
J. J. SWANSON & CO.
FASTEIGNASAI.AR 08
prnlDKa mlfilar.
Talslml Maln 2697
Cor. Portage and Garry, Wlnnloe*
MARKET HOTEL
146 Prlnr Streeí
á nóti markaTJinum
Bestu vínföngr. vlndlar og aTJ-
hlyning gót5. Islenkur veltinga-
ma'Sur N. Halldórsson, leiSbeln-
ir íslendingum.
P» O’CONNEL, Kigandi Wlnnlpeg
Arnl Anderson E. P. Garland
GARLAND & ANDERSON
L6GFHAHDIKGA R.
Phone Maln 1661
*01 Electric Railway Ohamberi.
Talslml: Main 6302.
Dr. J. Q. Snidal
TANNLÆKNIR.
614 SOMERSET BLK.
Portagre Avenue. WINNIPEG
Dr. G. J. Gis/ason
Phyniolan and Surgeun
Athygli veitt Augna, Eyrna og
Kverka Sjúkdómum. Ásamt
innvortis sjúkdómum og upp-
skurtJi.
18 8<»uth 3rd St., Grand F»rt«, N.D.
Dr. J. Stefánsson
401 BOYD IU ILDINÍi
Horni Portage Ave. og Edmonton St.
Stundar eingöngu augna, eyrna,
nef og kverka-sjúkdóma. Er aTi hitta
frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 6 e.h.
Phone: Main 3088.
Helmili: 106 Olivla St. Tals. G. 2316
Vér höfum fullar birgfóir hrein-
ustu lyfja og metala. KomiTJ
meö lyfseftla yT5ar hingraó, vér
grerum meóulin nákvœmlega eftir
áv’ísan læknisins. Vér sinnum
utansveita pöntunum og seljum
griftingraleyfi. : : : :
COLCLEUGH & CO. t
Notre Dume A Sherbrooke Stm.
Phone Garry 2690—2691
t
t
A. S. BARDAL
selur líkklstur og annast um út-
farlr. Allur útbúnaBur sá bestl.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarBa og legsteina. : :
813 SHERBROOKE ST.
Phone G. 2162 WINNIPEG
ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ am
heimilisréttarlönd í Canada
og Norðvesturlandinu.
Hver, sem hefir fyrlr fjölskyldu a9
J& eöur karlmaöur eldrl en 18 ára, get-
ur tekiö heiml'Isrétt á fjóröung út
sectlon af óteknu stjórnarlandl I Manl-
toba, Saskatchewdn og Alberta. Um-
sœkjandl eröur sjálfur aö koma 6
landskrlfstofu stjórnarinnar, eöa und-
Irskrifstofu hennar I bví héraöl. í um-
boöi annars má taka land á öllum
landskrlfstofum stjörnarinnar (en ekki
á undir skrlfstofum) meö rtssum skll-
yröum.
SKYLDURSex mánaöa ábúB Of
rœktun landslns á hverju af Jiremui
árum. Landneml má búa meö vlssum
skllyröum Innan 9 mílna frá heimlUi
réttarlandi sínu, á landi sem ekki v
minna en 80 ekrur. Sæmilegt íveru*
hús vertSur atS byggja, atS undan‘-»knti
þegar ábútSarskyidurnar eru fullt ,gj»-
ar innan 9 mílna fJarlægtS á ötSru landl
eins og fyr er frá greint.
Búpening má hafa á laná.n I
statS ræktunar undlr vissur skllyróunt
1 vissum hérutSum getur gótSui jg
efnilegur lanðnemi fengltS forkau^s-
rétt, á fJórtSungi sectionar metSfram
landl slnu. VertS $3.00 fyrir ekru hverji
SKYLDURi—Sex mánatSa ábútS 9
hverju hinna næstu þriggja ára eftlr
atS hann hefir unnltS sér inn elgnar-
bréf fyrir helmillsréttarlandl sínu, o|
auk þess ræktats 60 ekrur á hlnu seíant
landi. Forkaupsréttarbréf getur land
neml fengitS um leitS og hann tekur
helmilisréttarbréfitS, en þð me? vissUm
skllyröum.
Landneml sem eytt hefur nelmllis-
rétti stnum, getur fengltS heimllisrétt-
arland keypt I vlssum hérutSum. Ver9
$3.00 fyrir hverja ekru. SKYLDURi—
VertSur atS sitja á landinu 6 mánutsi a»
hverju af þremur næstu árum, rækts
50 ekrur og relsa hús & landlnu, sem er
$300.00 virtSl.
W. W. CORY,
Deputy Mlnlster of th« Interlm
BlötS, sem flytja þessa auglýslngr
i.yflslaust fá «nf. hnrgun fyrlr.