Heimskringla - 12.04.1917, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.04.1917, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 12. APRÍL 1917 HEIMSKRINGLA BLS. 3. Postular laga og reglu fjarlægð og ekki neitt talþráfía .saanband á mi’lli. En þó var leik- ur þessi ekki með öllu Ihættulaus. Engir hér f landi hafa unnið sér| Einu íbúar landsins þarna við -eins verðskuldað hrós og menn- rætur Klettafjalianna voru þó hin- irtnir, sem svo lengi hafa verið post-i ir sameinuðu kynflokkar Indíána xilar laga og reglu í vestur-Canada. —Blaékfeet Bloods og Peigan Indí- Hér er átt við hið rfðandi lögreglu I ánar. Blackfeet Indíánarnir voru lið (Mounted Police). Pað var sett! réttnefnd tígrisdýr eyðiskóganna á stofn á þeim dögum; miklar óttu sér stað á sléttum Vesturlandsins. Vísupda ihjarðirn- ar þar voru horfnar, og um þrjá- tíu þúsundir af “sléttu” Indiánum þar voru teknir að lfða hungur sökum matar skorts. Matar skort þenna kendu þeir hvítu idönnuni- um; þeir hefðu tæmt allar aðal fæðu uppsprettur þeirra, og af óeirðir; þótt þeir væru ódruknir, en urðu þó hálfu verri en áður undir áhrif- um víns. Tolismyglarnir frá Mis- souri urðu því brátt þess meðvit- andi, að þeir yrðu að stofnsetja einihverjar verjur gegn villilýð þess- um, ef þeir ættu að geta verið ó- hræddir um líf sitt. Hve margir hvítir menm voru drepnir í drykkjuveizlum þessara fyrri daga, þessum onsökum voru þeir injög er nú hulinn leyndardómur. En reiðir f garð hins hvíta mann-1 alt í kring um Fort McLeod og Red flokks. En í slfku skapi reyndust! Man’s River standa enn meiiki Rauðskinnar oft all örðugir við- fangs. Við þetta bættist svo, að úrkastið af fbúum borganna norð- anvert í Bandaríkjunum tðk á þessum órum að hrúgast inn f Canada. Prá þessum sömu stöð- um komu einnig margir kaupmenn til "Vesturlandsins,” sem þá var nefnt, og hleyptu Indfánum þar í þái og brand með því að selja þeim slæmt brennivín (wiihsky). Lög Voru þá engin til í þessum hluta liandsins. Sem dæmi þess, hvernig réttvísinni var þá fram íylgt, m|á tilfæra samtal manns, er búðarholu ihafði í “Fort Whoop- þeima staða, þar sem ihinir og þessir Voru brytjaðir niður til forna. Afleiðingarnar urðu þær, að toli'smyglarnir bygðu sér traust varnarvígi ‘hér og þar og ráku þar svo sína óheillavænlegu brenni- víns verzlun. í mafmánuði 1873 ákvað Sir John A. Macdonald, sem þá var stjórnar- formaður í Oanada, að sotja á fót lögreglulið í þeim hluta vestur- landsins, sem svo margar ömurleg- ar fréttir voru einlægt að berast frá. Átti lögreglulið þetta að stemma stigu fyrir áfengisverzlun- funi, sem ótti sér þarna stað, og up”, og inniflytjanda eins, sem var í leitast við að koma á lögum og að tilkynna búðarhaldaranum1 reglu meðal þessara fjarlægu óald- væntanlega komu hins lögregluliðs að austan: “Sæll vertu—ihvert er heitið?” spurði búðarmaðurinn. ríðandi arseggja. Til þessa liðs vildi stjórn- | arform. að menn Væru valdir eins ferðinni! góðir og unt væri að fá. Þetta sarna ár var því samþykt á þing- ó eg er önnum kafimn að til- í ínu, að lögregluliðs flokkur yrði kymia komu ríðandi lögreglu- i myndaður, sem samanstæði af 300 svaraði koma þeir náungar j unnar hvíti. “Til hvers ingað?” “Til þass að koma hér á skipu lagi, auðvitað,” innflytjandinn mönnum og sendir yrðu tafarlaust ‘ til Vesturlandsins. Lið þetta var undir forustu Lieut. Ool. French, og var safnað til þoss í Toronto bæ í Ontario- fylki. Strax og nógu margir menn Þess er engin þörf^við gerum voru fengnir, var lið þetta sent þetta sjálfir. Flytji hingað glæpa- hneigður náungi—verður hann hér ekki ianglífur. Til dæmis kom hingað hann—; hann var óaldar- með járnbrautarlest til Fargo í Norður-Dakota, og þaðan var það svo sent fótganigandi til Dufferin. Þaðan hófst svo hin fræga her- seggur; lögðum við liann því til g'anga þossa liðs yfir 800 mílur af hvfldar hjá Skriðuhlíð. Svo var landi, alla leið til Klettafjallanna. hann___; jæja; hann hvílist nú Hafði liðsflokkur þessi tvær fall- hinstu hvíld hjá Frosta hól!” I byssur meðferðis og tvær stór- Það var snemma á árunum, frá ^<>tabyssur og varð eingöngu að 70-80 ó síðustu öld, að einkaverzl-, f óla á ^matvorub.rgð.r þær sem un Hudsons flóa félagsins hætti, l>að hafðl f flutn.ng. með sér. og sambandstjórnin í Oanada tók | 10. október þetta sama ár var «11 lagaleg réttindi í sínar l.endur Fort McLeod fullgert, og var það í öllu liinu stóra landsvæði, sem fyrsta virki hins ríðandi lögreglu- liggur norður af fertuguwtu og ní- liðs í norðvesturCanada. Enda undu breiddarlínu. Að emkarétt-1 var þetta í ihjartastöð svæðis þess, Inidi -þessa öfluga félags hættu, I þar »m! Bliackfeet Indíánarnir leiddi til læss, að æfintýramenn j héldu sig aðallega. Annar flokk- tóku að hópast að úr öllum átt-1 ur af Jögregluliði var einnig send- um. Spilamenn, tollsmyglar og j ur noyður til Edmonton til þess glæpamenn af öllu tagi streymdu j að fást við Indíána þar og reyna þá frá Mkssouri inn í Canada, um j að koma þar á skipulagi. En «11 héröð, alla leið að rótum | meginliðið hélt til baka aftur, Klettafjallánna En af þvf fátt var| fyrst til Fort Pelly og ]>aðan til hvítra manna þá á þessum stöð-; Dufferin. Höfðu þessir 300 menn urn, fengu óaldarseggir þessir ekki þá framkvæmt það, sem margir rekið sína vanalegu verzlum. Eini j höfðu sagt ómögulogt utan þess vegurinn til auðlegðar var því loð-. að viðhafður væri .stór herafli— skinnaverzlun við Indáánana. Og höfðú hertekið, og það án nokk- verzlun þessa ráku menn þessir á urs manntjóns, hið mikla afskekta þann hátt, að þeir fluttu brenni-1 Vesturland. Árið 1875 bygði Bris- vín á laun iun í landið «g seldu 1 bois, feftirlitsmaður stjórnarinnar, Indíánunum það svo útblandað; lögreglustöð eina á þeim stað, þar með vatni og tóku f staðinn loð skinn þeirra. sem Calgary nú stendur. Fyrst var I lögreglustöð þessi nefnid >‘Fort Lfkindi til þess að þeir yrðu Briisbois”, en síðar cndurskírði truflaðir við þetta, voru engin. Col. Madeod hana “Calgary” og Stjómin var í þúsundir mílna nefndi hana eftir fæðingarstað sín- um á Skotlandi. Stafsetning nafnsins breyttist þó lítillega. Lengi fyrst var starf ríðandi lög- reglunnar aðallega fólgið í því, að fást við Indíánana og reyna að koma á skipulagi ó milli ]>eirra. Að miðla raálum ó milli þeirra og vera verndari þeirra, að vinna til- trú þeirra, virðingu og jafnvel vin- arhug, og undirbúa þá þannig undir komu hinrna hvítu innflytj- enda. Að koma í veg fyrir það, að þeim væri selt ófengi, og halda verndarhendi yfir mælingamönn- um, sem hér og þar voru að mæla út landið. Til þess að koma þessu í framkvæmd, varð lögreglan að stefna þeim, sem lögin brutu og setja þá í varðhald; alla þessa menn varð svo að flytja til Winni- peg, um 800 mílur, þar lialdin' var rannsókn í málj þeirra. Viðgekst þetta fyrirkomulag þangað til árið 1876. Einnig þurfti lögregla þessi að heimta útistandandi vörutolla við landamæri Bandaríkjanna, og á meðan baráttan stóð yfir milli Indíána og hvítra manna fyrir sunnan landamiærin, varð hið ríð- andi lögreglulið einlægt að standa á verði hérna megin við landa- mærin. Á þessum dögum hafði það ótrúloga mikil áhrif á Indíárn- ana ekki einungis á canadisku Indíánana, heldur einnig á Indí- ána frá Bandarfkjunum, sem ein- lægt voru að færa sig norður yfir landamærin við og við. Á því tímabili, þegar æsingar miiklar og óeirðir áttu sér stað á meðal Indíánanna út af einhverri löggjöf stjórnarinnar viðvíkjandi j verndun vísunda-hjarðanna, þá ’ reyndi “Sitting Bull”, hinn nafn- togaði foringi Sioux Indíánanna, af öllum kröftum að hvetja þá til uppreistar. Það var ihann, sem árið 1876 banaði Cluster hershöfð- ingja og mönnum hans. En í þetta sinn kom hann samt engu illu til leiðar, þó áhrif hans væm öflug á rneðal Indíámanna. Og það var hinu stöðuga eftirliti ríðandi lög- regluliðsins . að þakka, fostu og ráðklænsku, að til stríðs sló ekki milli Indíáná og hvítra mianna I landinu. En stríð þetta hefði þá haft sömu skelfingar í för með sér og fylgdu slíkum stríðum í Banda- ríkjunum. Árið 1882 var ríðandi lögreglulið- ið búið að koma því til leiðar, að margar þúsundir manna áttu því líf að launa. Einnig hafði þessi ötula lögregla varið eignir manna á 375,000 ferhyrningsmílna svæði. Smá verzlunar kauptiin voru nú óðum að istækka og mörg þeirra orðin að allstóruin bæjum. Gripa- bændur fluttu til landsins og komu með stórar gripahjarðir mcð sér. Þessir mienn vildu hrekja Indíána burtu af landi því, sem þeir héldu, og kom því upp illur kur í liði Rauðskinna yfir þesisu. Framtfð Indíánanna hér í landi var þá all óljós, því vísunda- hjarðirnar voru allar horfnar og þar með varð barátta Indfána fyr- ir tilverunni örðugri en áður Alt þetta jók starf lögreglunnar. Can- adian Pacific járnbrautar félagið var þá að leggja járnbrautir sínar í Vesturlandinu, og úthcimtu út- londingar þeir, sem á brautum þessum unnu, töluvert eftirlit lög- reglunnar. Alt þetta stuðlaði til þess, að nú var hið rfðandi lög- reglulið aukið upp í 500 menn. Höfuðstöðvar þess voru þá Fort Walsh, sem var nálægt vestur- landaimærum S'askatchewan fylkis. En við tilmæli vissra maona voru hcfuðstöðvarnar sfðar færðar til staðar þess, þar sem Regina bær nú stendur. Var ]>arna eett á fót varanleg aðal-stöð lögregluliðsins og öflugar hermannabúðir reistar í stað bjólkakofanna, sem notast hafði verið við á hinum stöðunum. í 'Sögu, sem skrifuð hefir verið um Norðvesturlandið (“Beggs' History of the North West”), er sagt frá dæmi, sem gefur mönnum hugmynd um áhrif ]»au, er ríðandi lögrogluliðið hafði á Indfáanana: “öllum hestuin eins Sioux Indí- ána flokksins hafði verið stoliö. og í þessum vandræðum isfnuin leit-1 uðu þeir til yfirmanns lögreglunn- ar í Fort Walsh og báðu hann að reyna með einhverju móti að finna fyrir þá hina stolnu hesta. Brá yf- irmaður þessi strax við og lagöi af stað f þjófaleitina ásamt sex mönn- um, sem imnn tók með sér. Eftir að hafa leitað um landið þvert og endilangt l>arna í grendinni, varð hanm þeiss á endanuin vfsari hvar hestarnir væru niður komnjr. Eft- irfylgjandi kafli er tekinn úr skýrslu yfirinannsins sjálfs: “Þet'ta var stórt Indíána þorp og töldum við ]>ar á fjórða hundrað kofa. Ekki hélt eg vogandi að lóta Sioux Indíánann, sem með okkur var, fara með okkur inn í þorpið. Skildi eg hann því eftir og tvo mína menn hjá honum eitthvað um 2—3 mílur frá þorpinu. Hélt og »vo inn í þorpið með fjóra menn með mér. Kolniða myrkur var skojlið á er við komum þangað. Eg fór beint upp að kofa foringj- ans, sem var umkringdur á alla vegu af Indíánum. Eg lét foringja peirra strax á mér skilja, að eg viesi fullri vissu að hann geymdi stolna hesta í þorpi sínu. Hann brást við hinn reiðasti og sagði menn sína aldrei mundu láta hesta þessa af ihöndum. Kvað hann sig og menn sína Bandaríkja þegna og væru þeir því undir öflugri vernd Bandaríkjanna. Eg sagði honum, að hann væri sekur í hestaþjófnaði og væri slíkt óafsakanlegt brot á mót landslögum. I.agði eg fast að honum að gefa mér ákveðið svar hestunum viðvíkjandi áður en eg færi frá kofanum. Eftir að liann hafði hugsað málið dálitla stund, sagði liann mér að korna aftur næsta morgun. Skyldi eg þá fá alla hestana aftur—hvern einasta þeirra. Eg lét þetta gott heita. Kom svo aftur næsta morgun og voru mér þá afhentir stolnu liest- ariflr—nokkura þeirra vantaði þó, sem Indfánarnir gátu eklki ifundið. Eg sætti mig við þesisi úrslit enda hefði orðið all-erfitt fyrir mig og fjóra menn að taka allan þenna Indíána hóp fastan g draga hann fyrir lög og dóm, þyí ómögu- legur hlutur hefði verið að velja úr þá seku þarna samstundis og í þorpinu hjá þeim. Samt sem áður gaf eg þeim duglega ofaní gjöf og lét þá lofa mér því, upp á æru sína og trú að breyta lögunum sam- kvæmt eftirleiðis.” Ekki þarf fleiri dæmi til að telja til að sýna fram, á hve mikla and- lega yfirburði merin hins ríðandi lögregluliðs hafa haft yfir Indíán- ana. Fimm menn koma inn í stórt þorp af vopnuðum villimönnum og neyða ]»á til ]>ess að afhenda sér stolna muni—og kenna þeim svo duglega lífsreglurnar í oían á lag! Og þetta eru mennirnir, sem smáyiður, plöntur Skriíið £ dag -Itir Verðskrá vorri fyrir 1917 I henni er listi yfir allar þolbeztu og áreiðanleg. ustu kálmatar og blóma útsæðis tegundir, yfir aldini, trjávið, smávið, grös, fóður tegundir ýmsar og útsæðis kartöplur. Með mörgum og góðum myndum og útskýring- um sáning og öðru viðvíkjandi. Fyrir $10 meðfylgjandi borgun með pöntun- inni sendum við .burðargjald borgað, til hvaða staðar sem er: 60 Currant og Gooseberry Bushes, beztu tegund. 100 Raspberry Plants, beztu mismunandl tegundlr 12 Plum og Fruit tré, ung og hraust tré, 2 til 3 fet á hæb, og 12 Rhubarb rætur. Alt ofantalið fyrir ............310.00 Vér höfum ræktaS í blóma húsum vorum og blóíum til sölu— 600,000 Caraganas, 1 til 3 fet á hæb. 266,000 Native Maple, 1 til 3 fet á hæö. 6,000 Ontario Maple, 2 til 6 fet á hæö. 12,000 Native Ash, 1 til 8 fet á hæ«. • 150,000 Russlan and other poplar, ailar stærílr. 60,000 Lilac, 1 til 3 fet á hæ«. 116,000 RusSian Golden Wlllow, allar stærölr. 6,000 Crab apple and Plum Trees, og stórt upp- lag af þolgóBum aldinum, fögrum smáviö, plöntum, o.s.frv. Patmore Nursery Co. Ltd., Brandon. Please send me Collection No....... as advertiscd in The Heimskringla, for which I enclose $.—......................... NAME ................................— ADDRESS............................... Patmore’s áreiðanlega útsæði, tré, The Patmore Nursery Co., Ltd., s^skTtoVsask --- 22—26______________________________ _______________ SAMSAFN NO. 1. Samanstendur af 22 tegundum af voru óreiðan. lega kál útsæði í pökkum og únsum. 2Yx pd. af útöæði þeesu fyrir $1.25, burðargjald borgað. SAMSAFN NO. 2. 15 pakkar af áreiðanlcgu útsæði fyrir 25 cents, burðargjald borgað. SAMSAFN FYRIR BÆNDUR NO. 3. Samanstendur af: 1 pund Mangel, 1 pd. Sugar Beet, 1 pund Swede, Yx pund Carrot, Yx pund Kale og 4 pund Rape — í alt 8 pund, fyrir $3.00, burðargjald borgað. PERENNIAL SAMSAFN. Varanlegur gamaldags blómagarður fyrir 75c. Frá Hávöxnum Hollyhocks og Foxgloves, til hinna lágfættu Forget-me-not, mun þetta blómasafn blómgast hvað eftir annað á hverju ári þangað til seint á haustin. 1 safni þessu erú einnig blóm sem þessi:—Iceland Poppy, Sweet William, Pinks, Canterbury Falls og mörg önnur. 20 pakkar, burðargjald borgað........75c. (VanaverB íl.60) BLÓMASAFN FYRIR SKÓLAGARÐINN. 55 pakkar af beztu blóma t.egundum og marg- víslegum kál-ávöxtum ............. $1.00, burðargjald borgað Vér erum fi<s«'»Iumcnn fyrlr Messrs. Sutton «& Soiim, n« lleuiliiiK: A Enslandl. Vfr Iiut- om f ver««krA vorrl hi« heimnfrieífa úts«e«l lieNMU ÍMjikn — uelt 1 loknðum pökkuu fyrir 10 cent hvern. VÉR BÚUM I>AÐ TIL GOTT.— VIÐSKIFTAVINIR VORIR HAFA GJÖRT ÞAÐ NAFNTOGAÐ. Vestur-Canada á rnest sitt góða skipulag að þakka. Þetta eru mennirnir, sem frá byrjun liafa haldið Indíánunum í skefjum og svo smátt og smátt leitt þá nær siðmenningunni. Þetta eru menn- irnir, sem verið hafa að elta morð- ingja og glæpamenn, þegar aðrir íbúar landsins sváfu. Hið ríðandi lögreglulið hefir fengið mikið hrós, en hrós þetta hefir alt verið verðskuldað. — Nafn hins ríðandi lögregluliðs er því grafið óafmáan- legurn stöfum á spjöld sögunnar. (Lausl. þýddur útdráttur.) ----o---- Stefán Pétursson prentari. Berst mér enn þá bana fregn. Böl er nóg og harmur, varnir litlar verða gegn, vöknar tíðum hvarmjir. Látinn er hér drengur dýr: dyggur, hreinhjartaður, sannleiks-elskur, skilnings skýr, skyldurækinn maður. Fyrirleit hann fals og tál, fláttskap, svik og lygi; dygðum prýdd «g djörf var sál: drengskaparins vfgi. að setið er öðru vfsi fyrir en á hin- um fyrri myndum hans. Myndin er tekin nokkuð af hlið, breytir það útliti eigi iítið. Þá eru og dýpri litir «g dekkri skuggar 1 henni en blaðamyndunum, sem al- gengastar eru. Mun málarinn hafa valið sér þessa mynd af því að honum hefir þótt hún einkenni- legri en hinar, sem hann hafði fyrir sér. En svo er á hinn bóginn ávalt ervitt að tá rétta mynd af nokkr- um manrii, þótt ekki hafi þeir margt það einkennilegt við sig eins og þeir, ®em eitthvað skara frain úr. Myndirnar verða svipir og lík- ingar «g eigi mikið meira. Tökum til dæmis þær myndir, sem til eru af Jóni Sigurðssyni, allar næsta ó- lfkar hverri annari. Þó munu þær allar vera af honum, en eigi tilbún- ingur út í loftið. Annars þýðir ekki að ræða uin myndina í heild sinni. Hefir henni verið þegar svo rækilega lýst í blöð- unum, að þess gerist ekki þörf. En það er um þetta sérstaka at- riði sem vér skjótum að þessum athugasemdum af því að vér höf- um heyrt höfundinn hafðan þar fyrir rangri sök. R. P. —----o---- öll þau mól, seúi áleit hann ærleg, góð og fögur, stiltur jafnan styðja vann Stefán Péturs mögur. Starf-sæll maður Stefán var: störfum einatt hlaðinn; hann of þunga byrði bar, bendir á það skaðinn. Ættjörð sinni unmi hann, eldinn meður forna, sem að aldrei alveg brann út>—við galdur norna. Austur yfir svalan sæ sveif oft andinn slyngi, heim að góðuin bónda-bæ í blessuðu Húnaþingi. Þar, seni bernsku- og æsku ár yndis-fögur glóðu; þar sem fyrst hann feldi tár, og fræðin lærði góðu. Reit hann fagra’ og rétta hönd; rökum ávalt beitti. öll að græða andans lönd unun honum veitti. Ef hér marga ættum vér aðra líka honum, betur margt ]»á færi’, en fer, fyrir íslands son.um. (Marz 1917.) J. Ásgeir J. Líndal. Vilhjálms myadin Stefánssonar Mynd sú, sem skáldið Þorsteinn Þ,- Þorsteinsson hefir nýlega málað af Yilihjálmi Stefánssyni norður- fara og látið prenta eftir, iiefir vak- ið allmikið umtal. Álíta sumir, að hún hafi eigi tektet eins vel og þeir hefðu helzt kosið, þykir hún eigi lík þeim myndum, sem þeir hafa átt að venjast af landköniinun'armannin- um. Heyrst hefir á tali ýmsra, að þeir skoða myndina helzt heimild- arlausa og að málarinn muni hafa búið hana til frá sjálfum sér. Þetta er nú eftir öðru. Margir hér í Winnipog eru svo fróðir uin alla hluti, að þeir þekkja jafnvel það, sem þeir hafa aidrei séð, og dæma svo um “af. beztu .vitund.” Það skal játað, að myndin er eigi vel lík þeim myndum, sem vér höf- um átt að venjast af Vilhjálmi. En svo eru þær nú flestar ef ekki allar teknar af honum á skólaárunum, og bera því blæ yngrj áranna. En menn standa ekki í stað, íæstir, sízt að ytra útliti. En þó þessi mynd sé nú ekki vel iík hinum fyrri myndum, eru þó fyrir henni beztu heimildir. Er hún tekin eftir mynd sem prentuð er í bók eftir Robert A. Bartlett og heitir “The Last Voyage of the Kar- luk, flagship of Vilhjálmur Stef- ámsson’s Canadian Arctie Expedi- tion of 1913—16.” Kom bók þessi úíf> á síðastliðnu ári og er höfund- urinn Bartlett skipstjóri, er kaf- teinn var á skipinu “Karluk”. Myndin er tekin í bænum Nome í Alaska, dagana áður en Vilhjálm- ur lagði af stað norður. Það sem gerir myndina breyti- lega frá því, sem er að venjast, er, Skýring. Lögberg dagsett 22. inarz flytur grein viðvíkjandi inntektum stræt- isvagna félagsins í Winnipeg og hreinum ágóða þess yfir einn mán- uð og segir, að það séu $88,522 og jafnframt segir, að þetta sé félagið, sem ekki geti framlengt braut sína eftir Sargent ave. Ekki þarf greinarhöfundurinn að ímynda isér að það sé orsökin til l>ess, að félagið hefir ekki fram- lengt járnbraut sína eftir Sar.gent ave. Áreiðanlega hefði félagið ver- ið búið að því, ef fólkið í ]>eim parti bæjarins verð'skuldaði það og kynni að meta það, sem fyrir það er gert. Eni nú heí'r W.E.S.R. Co. varið svo tugum þúsunda dollara skiftir til að leggja braut sfna eftir Sar- gent ave. og sett á hana beztu fólksflutningsvagna handa fólik- inu til að ferðast í, og renna þeir í 18 klukkutíma aif hverjurn 24 með 3 til 4 mínútna millibili, og er það eins góð þjónusta eins og hjá nokkru öðru strætisvagnaíélagi í Canada. Eftir að félagið er búið að veita fólkinu öll þessi hiunnindi, þá eru það 50 pret. af öllum íbúum milli William ave. og Portage ave. og fra Aðalstræti og vestur að bæjartak- mörkum, sem að forsmáir vagna þess; segir, að þeir séu bæði illa hitaðir og illa upplýstir, og hátt fargjald og okki nógu góð þjón- usta, og svo sé félagið ekkert ann- að en okurfélag; en allar þessar aðfinningar eru ekkert amnað en ósanngirni og hótfyndni. Og þó félagið framlengdi braut sína á Sargent ave., þá yrðu þakkirnar þær sömu, og miklar líkur til þess, að sá partur brautarinnar yrði ekki brúkaður tiltölulega meira en sá hlutinn sem alla reiðu hefir verið bygður. Þegar W. E. S. R. Co. er skoðað frá réttu sjóinarmiði, þá er það á- reiðanlega sanngjarnasta og ódýr- avsta strætisvagnafélagið, hvað far- gjalda sölu snertir í allri Norður- Amieríku. A. J. EINMITT NÚ er bezti tími að að gerast kaupandi að Heims- kringlu. Sjá auglýsingu vora á öðrum stað í blaðinu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.