Heimskringla - 12.04.1917, Blaðsíða 6
BLS. 6.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 12. APRÍL 1917
SJÁLFSTÆÐ OG SÖNN
eftir
CHARLES CARVICE.
LávarSurinn saup kaffiS og andvarpaSi. AuS-
vitaS var þaS sorglegt. Bara aS enginn ungfrú
Harrington væri þar, og ef aS eins hann gæt;
gleymt henni. En þaS gat hann nú ekki. Allan
matmálstímann, meSan hann var í ró aS glíma viS
svínaketiS og eggin, sótti aS honum þessi einkenni-
lega mynd meS sjálfstæSa, storkandi látbragSiS
og augnatillitiS og röddina meS á töfrandi vors-
ins morgni.’ söng í eyrum honum. Hann kunni
þetta gamla ljóS, þó hann hefSi ekki heyrt þaS í
mörg ár. Og þegar hann hafSi lokiS snæSingi,
settist hann viS píanóiS, sem stóS í salnum, og lék
lagiS meS sínum eigin undirröddum.
MeSan á þessu stóS, var klappaS á dyrnar og
Yates fylgdi herra Harrington inn.
Hann kom inn meS sínu hispurslausa látbragSi
og heilsaSi Cecil lávarSi.
“Eg kom bara inn til aS vita hvernig þér liSi,”
mælti hann.
Mér líSur mjög vel, og fyrir hugulsemi ungfrú
Harrington fer mér fram ágætlega,” mælti lávarS-
urinn.
“ÞaS er ágætt," mælti hr. Harrington og leit í
kring um sig. Bara mundu þaS, Cecil lávarSur,
aS þetta er frelsishöll og aS þú mátt vera eins og
þú vilt. Eg meina, aS okkur mislíki ekkert, þó þú
lokir þig inni í þínu eigin híbýli. Samt sem áSur
gleSur þaS okkur mjög, ef þú vilt veita okkur eitt-
hvaS af návist þinni. Væri nokkuS, sem þú
þarfnast?”
Nú var tíminn fyrir hann aS tilkynna burtför
sína, en einhvern veginn dóu orS lávarSarins á vör-
um hans,, og í þess staS svaraSi hann, "nei,” og
staShæfSi ákveSiS, aS hann hefSi alt er hann ósk-
aSi sér.
"ÞaS er alveg rétt,” mælti hr. Harrington, “bara
farSu þinna ferSa, lávarSur minn. Þú hefir þín eig-
in herbergi, þinn eigin skemtigarS, ef því er aS
skifta,” bætti hann viS og vinkaSi höfSinu aS
skemtigar3inum( sem var áfastur viS húsiS, “og þú
ert einvaldsherra yfir öllu umhverfinu. Dóttir mín,
Philippa, lítur eftir öllum þörfum þínum. Eg verS
aS fara nú—er ákaflega vant viS kominn. Jafnvel
beztu menn þurfa mikiS eftirlit. GleSstu yfir því,
aS þú ert ekki bóndi, lávarSur minn.”
Og meS reiSubúiS bros og hneigingu flýtti hann
sér út.
Cecil lávarSur sat viS píanóiS hálfa klukkustund
og fingur hans laumuSust hálf þunglyndislega yfir
nóturnar. Þá mundi hann eftir bréfunum sínum og
las þau. Þau voru aS heiman og ekkert sérstaklega
skemtileg. Þá fór hann aS finna til leiSinda yfir aS
vera einn.
Hann fékk sér bók, merkilega bók um forn-
Egypta. En honum leiddist brátt aS lesa um hýró-
glýfur og pýramída, kastaSi bókinni og gekk út á
skemtigrundina.
Innra hjá honum ríkti friSur, en hiS ytra mátti
heyra talsverSan hávaSa. Kýrnar bauluSu innan
girSinganna, svínin hrinu í hálmheldinu og hinn
þýSi andvari flutti raddir verkamannanna til hans,
og býflugurnar suSuSu á blómgresinu. Þessi ró-
legi staSur geSjaSist lávarSinum og honum féll illa
aS skilja viS hann.
Hann gekk í kring um teningsgrundina í nokkr-
ar mínútur og var aS hugsa um ástand sitt, og auS-
vitaS var aS brjóta heilann um símskeytiS; sneri
síSan til hússins aftur, kallaSi á Yates og baS hann
aS færa sér flókahatt og staf, og lagSi síSan til
göngu.
Devonshire er hættulegur staSur aS ganga um, af
þeirri ástæSu, aS fari maSur langt út í götur hans,
er erfitt aS rata til baka. Hver gata liggur inn í
aSra enn þá meir töfrandi. Hver sýnin eftir aSra
virSist enn þá fegurri, en sú næsta á undan. Þetta
var yndislegur morgun, fullur af unaSsIeik vorsins,
og Cecil lávarSur gekk áfram, án þess aS hafa hug-
mynd um hvar hann var, þangaS til hann fór aS átta
sig á, aS hann væri kominn langt frá heimili sínu og
var farinn aS finna til þreytu. Hann var á miSri
fallegri götu og tré á báSa vega. Þar var mosa-
bakki þakinn í rósum, fjólum og njólum, og sUfurtær
lind suSaSi þar rétt hjá. LávarSurinn var svo hrif-
inn af þessari fegurS, aS hann settist niSur( og gerSi
skál meS lúkum sínum og fékk sér aS drekka úr
lindinni og hallaSi sér svo aftur á bak upp aS tré til
aS hvíla sig.
Hann sat í hálfgerSu unaSsmóki, þegar hann
heyrSi keyrsluhljóS; hann leit upp og sá smáhest
fyrir bæjarkerru koma nær sér.
ÞaS var snotur sýn, og lávarSurinn var aS dást
aS því í makindum, þegar hann sá aS keyrarinn var
stúlka og á sama tíma þekti, aS þaS var ungfrú
Carrie Harrington.
Fyrsta tilfinning hans var hálf óþægileg, því
hann hafSi veriS allan morguninn aS reyna aS forS-
ast hana. Hann hafSi tekiS þessa stefnu, svo hann
heyrSi ekki til hennar, en hér var hún nú.
En er hann horfSi á hana, hreyfSi sér hjá honum
fjarlæg aSdáunar tilfinning. Hann var skáld og
listamaSur, og þessi mynd hreyf hann þægilega.
Þessi meyjar mynd, er sat teinrétt, hiS fagra, ung-
lega andlit hálf huliS undir skugganum af gamla
stráhattinum, sem hallaSist ögn í annan vangann;
tíguleikinn og sjálfsvitundarleysiS hreyf hann þegar.
Þetta var mynd, sem hefSi litiS vel út á pappír, en
enginn málari hefSi náS lífsfjörinu úr andlitinu og
limaburSinum, dráttunum er lýstu sálarróseminni og
gleSinni í hálfopnum vörunum og hinum hrafn-
dökku augum.
Cecil lávarSur leit í kring um sig til aS sjá, hvort
þar væri nokkurt undanfæri. Þar var ekkert, nema
hann klifraSi upp í tré aS apa siS og biSi þangaS til
hún væri komin fram hjá. Hesturinn var aS nálgast
þverbraut á þessu augnabliki, og hann hélt meS von-
artilfinningu aS hún kynni aS snúa á hana í staS þess
aS keyra beint áfram þangaS sem hann var.
ÞaS leit út fyrir aS svo yrSi, því hesturinn
stanzaSi viS þverbrautina og beigSi ögn til vinstri
handar. En Carrie tók í taumana, sneri honum í
kring og lagSi svipuna á hann.
Hesturinn neitaSi aS fara og stóS kyr. Carrie
lét hann hafa svipuna, en hann setti fyrir sig fæt-
urna og stóS á brautinni eins og hann væri aS
standa fyrir mynd.
“Nú, nú, Bobby!” heyrSi lávarSurinn hina
skæru rödd hrópa. “Áfram, Bobby! vertu ekki
svona svín-þrár, vertu góSur!”
En Bobby heyrSi eins illa allar bænir og hótan-
ir og hann var tilfinningarlaus fyrir svipunni, og
bara hristi hausinn eins og hann segSi: “fyrir horn-
iS eSa hvergi.”
LávarSurinn settist upp og horfSi á þau. And-
lit Carrie var sýnishorn af hálf-kýmni og hálf-
gremju.
Hún tók svipuna Sterku haldi og reyndi aS
finna viSkvæman staS á skrokk folans, en til einsk-
is, og kipti í taumana í ákafa.
“Ó, Bobby, Bobby, hvílíkur múlasni þú ert, og
eg sem er orSin svo svöng. Til hvers í veröldinni
vilt þú fara til Maltfield, Bobby? KorniS bíSur
þín í stallinum og maturinn mín á borSinu heima,
og hér stendur þú eins og uppstoppaS svín. Haltu
áfram, herra minn.” Og ,hér meS fylgdu svipu-
höggin , en alt var til einskis. Bobby stóS eins og
steinn, eins og hann hefSi ákveSiS aS standa þar
tl eiIífSar.
Þá sá lávarSurinn hana stíga niSur og reyna aS
draga klárinn áfram, en Bobby, þó smár væri, var
sterkur, og sá leikur endaSi meS ósigri fyrir mann-
eskjuna en sigri fyrir dýriS.
“O, jæja,” sagSi hún og steig aftur upp í kerr-
una, meS þráa, er jaínaSist á viS þráa hestsins.
“Eg get beSiS eins lengi og þú. Látum okkur sjá,
hvort okkar þreytist fyrst,” og hún hnipraSi sig í
sætishorniS, dró hattinn niSur á enniS til aS skýla
sér fyrir sólarhitanum og virtist ákveSin í aS eySa
því sem eftir væri æfinnar á brautinni.
LávarSurinn varS órólegri. Hann gat ekki
setiS þarna aSgerSarlaus. Hann mátti til aS ganga
fram og bjóSa aSstoS sína. Hann stóS upp og
gekk til þeirra.
Carrie sneri höfSinu í aSra átt og sá hann ekki
fyr en hann stóS viS hliS hennar og tók ofan hatt-
ínn og sagSi:
“GóSan morgun, ungfrú Harrington”; þá sneri
hún sér snögglega viS og roSnaSi, er hún sá hyer
þet'a var.
“Þú gerSir mér bylt viSt” sagSi hún kuldalega.
“ÞaS hryggir mig," flýtti hann sér aS svara.
“Eg kom til aS vita, ef eg gæti hjálpaS þér, meS
folann.”
“Ó, þakk fyrir,” sagSi hún kæruleysislega og
leit beint fram undan sér og hleypti dökku brúnun-
um meS alt annaS en aSlaSandi útliti. ”Eg get
ekki meint, aS þú getir þaS. Eg get ekki meint,
aS þaS sé nokkuS á þessari jörS annaS en púSur-
skot, sem hreyft getur Bobby, þegar hann tekur
þessi þráa-köst.
“Eg er hræddur um, aS eg hafi ekkert púSur
meS mér,” sagSi Cecil lávarSur meS þuru brosi.
"Nei( eg býst viS ekki," mælti hún stillilega.
"En eg held eg gæti hreyft hann meS vægara
móti en því.”
“Þú þekkir ekki Bobby,” mælti hún eins þur-
lega og áSur.
LávarSurinn hafSi hálfgaman af þéssu. ÞaS
var auSséS, aS ungfrú Carrie þóttist eiga honum
grátt aS gjalda og aS þaS var erfitt fyrir hana, aS
vera kurteis viS hann. Hann Ieit á þetta fjarlæga
andlit, sem þó var svo unglegt og fagurt og fult
af sjálfsþótta.
"Eg býst viS honum myndi mislíka viS mig, ef
eg tæki hann undir handlegg mér?” mælti hann og
leit á þetta smáa dýr, sem stóS og hlustaSi auSvit-
aS sér til mikillar skemtunar.
Hægt bros leiS um hinar lokuSu varir.
"Þú gætir reynt þaS.”
Eg viSurkenni, aS eg hefi freistingu til\þess,”
sagSi hann; "en eg vil reyna aSra aSferS, eins og
þeir segja í matreiSsIubókunum. Viltu gera svo
vel, aS halda fast í taumana?”
Carrie tók aS sér taumana meS hægS.
"ÞaS er ekki til neins,” mælti hún blátt áfram.
Hann hefir eitt af sínum þvermóSsku köstum( og
ekkert getur komin honum til aS hreyfa sig, fyr en
hann er orSinn þreyttur á aS standa kyr.”
“ViS skulum sjá," sagSi Cecil lávarSur. “En
meSal annars, viltu áSur en þú ferS sem þú gerir,
segja mér hvert eg á aS fara til þess aS komast
heim á búgarSinn?”
Carrie leit á hann.
“Meinar þú aS segja, aS þú hafir vilzt?” sagSi
hún í grunsemdar rómi blönduSum fyrirlitningu.
“Eg játa mig sekan,” sagSi hann; “eg hefi reik-
aS áfram án þess aS gefa veginum gaum.”
"Þá er eg hrædd um árangurinn, því allar til-
sagnir í heimi gætu ekki leiSbeint þér til aS finna
veginn til baka; og eg held þér sé betra”—þetta
dró hún viS sig—“aS koma upp í og láta mig
keyra þig heim.”
“Þakka þér fyrir,” sagSi lávarSurinn og
hafSi gaman af hve merkilega hún gerSi sig um
leiS og hún gerSi honum betta tilboS. “HvaS eru
þaS margar mílur?”
“Fjórar eSa fimm,” sagSi Carrie. "Fjórar, ef
ef þú fer styztu leiS; fimm annars, og þar sem þú
ert viss meS aS villast, geta þær orSiS sex.”
LávarSurinn varS fremur alvörugefinn. Hann
var aS byrja aS finna til sultar, og styrkur hans var
ekki sem beztur. Hann spurSi sjálfan sig, mjög
skynsamelga, hvort ekki væri bezt aS nota tilboS
hennar, hvort hann ætti aS fara aS slíta sér út eSa
gera sig uppgefinn bara fyrir þá sök, aS ungfrú
Carrie Harrington var í illu skapi og hefSi fengiS
bölvun á honum?
“Ef þaS er svona langt og svona mikill vafi á
aS eg finni búgarSinn, þá held eg aS eg megi
þiggja tilboS þitt.”
Carrie kinkaSi kolli lítiS eitt.
“Jæja þá,” sagSi Cecil lávarSur, og hann tók
í mélahringana sinn meS hvorri hendi og rak herra
Bobby til baka nokkur fet, teymdi hann síSan í
kring þremur eSa fjórum sinnum meS hraSa, stökk
síSan upp í kerruna og sló skarplega í hann.
Þetta gerSist alt svo fljótt( aS Bobby áttaSi sig
ekki á því, og gleymdi sínu fyrra uppástandi, fór af
staS og trítlaSi greiSlega áfram áSur en hann vissi
hvaS hann var aS gera.
Carrie beit á vörina. Henni hefSi líkaS miklu
betur, ef tilraunir lávarSarins hefSu mishepnast.
"Hann hlýtur aS hafa veriS orSinn þreyttur aS
bíSa,” sagSi hún í staSinn fyrir aS láta í ljósi þakk-
læti sitt.
“Mjög líklegt,” sagSi hann og brosti aS hennar
eilífu þrákelkni.
VII. KAPITULI.
Carrie keyrSi áfram og horfSi beint fram und-
an sér, meS varirnar klemdar saman, og veSurtekni
hatturinn hennar skygSi á dökku augun hennar.
Kerran var lítil, og lávarSurin hlaut aS þrengja aS
sessunaut sínum. Þannig keyrSu þau áfram þegj-
andi. Endur og sinnum leit hann á hiS fagra, ung-
lega andlit, sem grópaS var í stoltlegar stellingar
og í hvert sinn leit hann á hana meS dýpri og dýpri
aSdáun. Honum þótti hálf vænt um, hvaS þögul
hún vart þar sem hún hafSi naumast opnaS varirn-
ar til hans áSur svo aS ekki sneypti hún hann eSa
sýndi honum kulda og ókurteisi; svo hann gerSi
eins lítiS úr sér og honum var hægt og var ánægSur.
Alt í einu vakti rödd hennar hann af draumi.
Hún sagSi:
“Neville lávarSur!”
Hann leit viS til hennar. Hún var rauS í and-
liti, horfSi niSur, en þó drembin og feimnisleg.
“Já, ungfrú Harrington,” svaraSi hann á sinn
hæga og alvarlega hátt.
“Eg heiti ekki—þaS er aS segja, eg er ekki ung-
ungfrú Harrington,” sagSi hún stuttlega. “Systir
mín er ungfrú Harrington; nafn mitt er Carolína.”
“FyrirgefiS mér, ungfrú Carolína.”
“Carrie sárnaSi. Væri þaS nokkuS, sem henni
líkaSi illa, þá?var þaS aS vera nefnd ungfrú Caró-
lína. Hví í ósköpunum lét hún ekki þetta eiga
sig?
“Eg er vanalega nefnd ungfrú Carrie,” mælti
hún reigingslega. “Carrie, ekki María, eins og þú
hélzt í gærkvöldi.”
Cecil lávarSi stökk bros.
“ÞaS var slysaleg villa af mér,” sagSi hann.
“Eg skal vera varkár aS móSga ekki í framtíSinni.”
“Ó, eg var ekki móSguS. Hví skyldi svo hafa
veriS?” sagSi hún'og reigSi ögn höfuSiS. “Mér
var alveg sama.”
“Hví þá aS hafa svo mikiS fyrir aS afsaka
nú?” var spurningin, sem beint var aS henni. Og
enn einu sinni beit hún á vörina.
Hún leit snögglega til hans, til aS sjá hvort
hann væri aS hlæja aS sér, en hiS fallega, gáfulega
“skálds” andlit var fyllilega alvarlegt.
“Eg held þú hafir ætlaS aS segja eitthvaS,”
sagSi hann.
“ŒtlaSi eg?” meS uppgerSar tilraun aS
muna. “A, já, eg ætlaSi aS segja, lávarSur Ne-
ville—”
“FyrirgefSu mér eitt augnablik,” sagSi hann
meS aSdáanlegri alvöru. “Mér ber ekki fyllilega
aS vera svo nefndur. ÞaS er til yngri bróSir en
faSir minn, sem er hinn rétti lávarSur Neville. Eg
er vanalega nefndur Cecil lávarSur.
Carrie beit á vörina og leit á hann tortrygnis-
Iega.
“AuSvitaS er þaS þýSingarlítiS,” sagSi hann
hægt( "en af því aS viS vorum aS ræSa um eigin-
nöfn, hélt eg aS eg ætti aS minnast á þaS..”
“Eg biS þig fyrirgefningar, en þú munt naum-
ast hafa búist viS aS slíkt fólk sem viS erum, ætt-
um aS vera kunnug út í yztu æsar öllum titlum og
eiginnöfnum höfSingjastéttanna.
"ÞaS hefir allra minsta þýSingu,” sagSi hann,
og hálf skammaSist sín fyrir aS hafa hleypt upp í
henni. “GerSu svo vel aS kalla mig hvaS sem þér
þóknast. Mér ber aS biSja þig fyrirgefningar fyrir
aS taka fram í fyrir þér.”
Carrie kreisti saman varirnar, herti óverS-
skuldaS á klárnum, sem Jjó hélt ljómandi vel á-
fram.
“Eg ætlaSi aS segja, Cecil lávarSur,” sagSi
hún, rétt eins og hún væri aS hafa yfir lexíu, sem
hún væri nýbúin aS læra, “aS”-----þá fipaSist henni
og liturinn í andliti hennar, sem kom því upp, kom
og fór—“aS þú fekst ranga hugmynd í gærkveldi.”
Hann leit á hana sem í ráSgátu. “Ranga hug-
mynd—í gærkveldi,” endurtók hann spyrjandi.
“Já,” sagSi Carrie. “Eg meina viSvíkjandi
símskeytinu.”
Hann leit undan. Hann hafSi gleymt skeytinu
og þegar minst var á þaS, var eins og kaldur hroll-
ur rynni um brjóst hans.
“Eg skil ekki,” sagSi hann þreytulega.
"ÞaS er vitleysa," sagSi Carrie meS áherzlu.
“AuSvitaS hélzt þú, aS eg—eg hefSi lesiS, eSa
meint a lesa þaS.”
Hann horfSi á hana í stökustu vandræSum.
“ÞaS var rétt náttúrlegt,” hélt hún áfram í flýti,
áSur en hann gat nokkuS sagt. “En þú fórst
rangt. Eg vildi heldur hafa dáíS,” meS sterkri
áherzlu á orSiSt “en aS hafa litiS í þaS.”
“Eg er alveg viss—”
“ÞaS var aS eins gert til þess aS stríSa systur
minni. Ef þú efar orS mín—”
“Eg fullvissa ySur--”
“-—SpurSu Philippiu. Hún segir aldrei ósatt.
Hún er sannleikinn í meyjar mynd, og hún mun
segja þér, aS þaS hafi bara veriS narraskapur, og
aS hvoruga okkar hefSi nokkurn tíma dreymt um
aS líta á þetta óhræsis skeyti, þó þaS hefSi legiS
opiS á borSinu.”
Hún þagnaSi nærri köfnuS af ákafanum, og lá-
varSurinn fékk tækifæri aS skjóta inn orSi.
“Eg er hræddur um, ungfrú Carrie, aS þú ger-
ir mér órétt,” sagSi hann rólega.
Hugmyndin var svo steinrotandi, aS Carrie
glápti á hann í hreinustu forundrun.
“Eg—”
Cecil lávarSur hneigSi sig til samþykkis.
“Jú.hefir þér ekki komiS til hugar aS maSur,
sem grunar stúlku um aS hafa lesiS símskeyti, sem
ekki er til hennar( hlýtur aS vera dýr af lágri teg-
und, sem væri of mikiS skjallaSur meS því aS
kalla hann prúSmenni?”
Þetta var sagt hægt og rólega. BlóSiS stökk
fram í andlitiS á Carrie. Hún reyndi aS tala, en
orSin vildu ekki koma.
“Eg er hræddur um, aS þú hafi fremur lélegt
álit á mér,” sagSi hann hálf mæSulega. “Ef eg
mætti trúa þvi, þá hefSi eg gaman af aS spyrja
hvenær og hvernig eg hefi unniS til þessara ónota,
ungfrú Carrie?”
Carrie horfSi beint fram undan sér.
Eg hefSi hugsaS, aS þér væri alveg sama um
mína vanþóknun," sagSi hún
“Alveg hiS gagnstæSa—” byrjaSi hann aS
segja, en Carrie sleit setninguna sundur fyrir honum
í hlátri.
“Og látum okkur ekki fara aS lenda inn í hand-
bókar samræSur,” mælti hún. "Eg vildi bara leiS-
rétta meS—meS símskeytiS. Ef þú ert alveg á-
nægSur meS þaS, þá er bezt aS þaS sé búiS.”
“Eg er meira en ánægSur,” mælti hann, “hvaS
þaS snertir,” bætti hann viS. “En hvaS hitt snert-
ir—hvernig eg hefi valdiS þér vanþóknunar, býst
eg viS aS mega vera ánægSur."
Carrie herti á keyrslunni.
Framkoma okkar er ekki eins fáguS og þeirra,
sem betur eru siSaSir, sagSi hún meS hægS.
Þeir hefSu att aS undirbúa þig aS kynnast villi-
fólki, Cecil lávarSur. Eins og þaS er, getur þú
skýrt vinum þinum fra, aS landiS sé gróSursælt og
fagurt, en aS íbúarnir séu grófgerSir og óvin-
veittir.”
Hann brosti. Fyndnin hennar vakti honum
ósjálfráSa aSdáun.
“Má vera,” mælti hann meS hægS. “Kann
ske mér takist aS ná hylli þeirra."
Eg held ekki, sagSi Carrie meS storkun,
sem bar vott um hugrekki. "ViS höfum eSlilega ,
óbeit á ókendum mönnum, sem er óyfirstígan-
leg.”
“ÞaS hryggir mig," sagSi hann. ÞaS er ein-
ungis einn vegur, þegar maSur mætir ósigri, og þaS
er aS hörfa undan. Þó landiS sé fagurt og frjó-
samt, býst eg viS aS eg verSi aS fara héSan.”
Carrie roSnaSi og fölnaSi síSan. Hún hafSi
leiSst inn í ruddaskap, sem skar dýpra en hón hafSi
ætlaS. ÓánægjuhljóSiS, sem kom fram í orSum
hans, skar hana til hjarta, og hún hefSi viIjaS gefa
auSæfi til aS fá ræSu hans ósagSa.
Þegar lávarSurinn sá ástand þaS, sem hún var
í, aumkaSist hann yfir hana.
Hún tók fljótt eftir.
“Ó, eg er bara ein af þessum illa siSuSu,” sagSi
hún; “og þaS gerir hvorki til né frá.”