Heimskringla - 19.04.1917, Blaðsíða 2

Heimskringla - 19.04.1917, Blaðsíða 2
2. BLS. HEIMSKHINGLA WINNIPEG, 19. APRÍL 1917 Landbúnaður og sveitalíf. TIMABÆRAR BENDINGAR. Cbæklingur gefinn út af landbúnað- aðar deiid stjórnarinnar — Marz 1917). IV. (Niðurl.) AKURYRKJA. Gleymið ekki tjóninu, sem hlauzt af ryði síðasta sumar. Verið þessu viðbúnir. — Vonandi er að þeir bændur, sem gátu afiað sér korns til útsæðis úr héruðum heirfi, þar sem ryðs varð ekki vart, hafi aflað sér þess í tíma eins og þeim var bent á í undanfarandi bæklngi, “Bendingar”. En þeir, sem ómögu- iega gátu aflað sér slíks útsæðis, eru nú í vanda staddir, en eina úr- ræði þeirra verður að nota vel kornihreinsunar myilurnar (fan- ning milis) og aðskiija þannig skemda og lélega kornið frá því, sem þeir ætla að nota til útsæðis. Ef bóndinn notar þannig sitt allra bezta korn, eru öll líkindi til þess að uppskera hans geti orðið þoian- lega góð í alia staði. Varið yður á korni, sem skemt er af frosti eða ryði.—Stundum er örðugt að greina þetta korn sund- ur. Korn, jsem skemt er af frostj, reynist sjaidan annað en mjög lé- legt til útsæðis. Bezt er að prófa (test for gennination) alt korn áð- ur en þvi er sáð. Ef kornið reyníst lélegt, og annað útsæði er ekki hægt að fá, að sá þá meira af því í hverja eft-ru. Ekki má með neinu móti van- rækja að eyða sóti (smut) f út- sæðis korni. Að viðhafa formalín til þess að eyða sóti hefir reynst égætlega vei. Allir geta gert þetta. Blásteinn hefir stigið mikið í verði. Látið því formalín koma f staðinn; það er eins auðvelt að brúka það og afleiðingarnar verða eins góðar. Látið 1 pund af formalíni í 40 gai. af vatni. Hrærið vel á undan brúk- un. .Stökkvið blöndu þessari allri á 40 til 50 bushel af korni og hrær- ið svo vel í. Setjið kornið svo 1 hrúgu á hreinu gólfi, byrgið svo kornið með pokum í þrjár klukku s'tundlr,—brciðið það svo til þerris og sáið er það er orðið þurt. Korn, sem þannig hefir verið bleytt með formialín blöndu, skaðar ekki gripi eftir að ]iað er orðið þurt. (Sjá “Bulletin 73” eða “Exhibition Circular 24”). Sáið snemma.—Korn, sem sáð hefir verið snemma, tekur bráðari þroska og sleppur þannig Við ryð. Ékki er taiið lfklegt, að mikið ryð muni eiga sér stað þetta ár, en bezt er að vera við öllu búinn. Og sjálf- sagt er að sá eins góðu korni og hægt er—og bezt verður að sá'því snemma. Ennig er, árfðandi að undirbúa akurinn vel. Þeir, sem plægt hafa akra sína hauvstið á und- an, munu ekki iðrast þess. Kornið verður að vera beilbrigt. Látið prófa kornið góðan tíma á undan sáninguiini. Deildin, Seed Banch, Department of Agriculture, prófar korn fyrir hvern sem er ó- keypi^- , Kartöflur. — Góðar sáðkartöflur eru vandfengnar þetta vor. En enginn bóndi skyldi sá öðru en góðum kartöflum. Áður en þér sá- ið kartöflunum, lesið bækiing vorn, Circular No. 9, “The Control of Potato Diseases.” Illgresi,-Tvö atriði þarf að taka rækilega til greina í sambandi við illgresi: 1. Flestar tegundir af illgresi komast inn á land bóndans í ó- hreinindum í korninu. Dess vegna geta bændur aldrei verð of vand- láfcir hvað útsæði snertir. Þeir ættu að fá álit úbsæðis deildar stjórnarinnar (seed branch) á korninu áður en þeir sá því. Alt gott úbsæði er heilbrigt og hreint. Á þetta er aldrei lögð of mikil á- herzla, og gera bœndur sér yfir- leitt ekki þá grein fyrir þessu sem skyldi. Ef bóndinn aðskilur með höndunum eitt pund af korni og sáir svo bezta korninu, sem hann finnur, f dálítinn blett, getur upp- skera hans af bletti þessum, ef hann hefir verið vel hirtur, ikomið bóndanum í skiining um hve þýð- ingarmikið atriði gott útsæði er. 2. Illgresis tegundir, sem þegar hafa náð rótfestu á landi bóndans. útbreiðast oft yfir enn stærra svæði sökum þess, að landið er ógætilega ræktað. T. d. má ekki brúka d:sc- herfi, eða neitt verkfæri, sem sker yfirborð akursins sundur í smá stykki, þar sem þessar iligresis teg- undir eru: Couch Grass (Quack Grass), Field Blind Weed eða Creep- ing Sowthistle. Þessi smástykki geyrna í sér siæði, sem illgresið vex upp af og dreifast oft út um allan akurinn. Viðhafa verður því þau verkfæri, sem losa moldina í sund- ur, svo hægt sé að raka illgreis rót- unum saman og brenua þeim. I>að land, þar sem ofan nefndar illgresis tegundir hafa náð mikilli rótfestu, ætti að plægjast að sumr- inu til. Einnig má iitrýrna illgresi þessu með því að sá káltegundum í akurinn, þar sem illgresið er. En hafa verður langt á milli rað- anna, því reita verður illgresið upp iðulega á milli þeirra yfir sumarið. Útheimtir þetta mikla fyrirhötn og vinnu. Eftirfylgjandi bæklingar fást ó- keypis hjá landbúnaðar deild stjórnarinnar (Publicaton Branch, Department of Agriculture, Ott- awa):— Bulletn S—8, “Woeds and WTeed seeds”, og Exhibition Circular 45, “Do You Know your Weeds?” H. T. Bussow, Dominion Botanist. KAUPIÐ Heimskringlu Nýtt Kostaboð Nýir kaupendur að blaðinu, sem senda oss fyrirfram eins árs andvirði blaðsins, oss að kostnaðarlausu, mega velja um þRJÁR af af eftirfylgjandi sögum í kaupbætir : ‘Sylvía” ‘Hin leyndardómsfullu skjöl’ ‘Dolores” ‘Jón og Lára” ‘Ættareinkennið” “Bróðurdóttir amtmannsins’’ •4f / ** Lara “Ljósvörðurinn” “Hver var hún?” “Kynjagull” Sögusafn Heimskringlu Eftirfarandi bækur eru til sölu á Heimskringlu, — með- an upplagið hrekkur. Sendar póstfrítt hvert sem er: Sylvía .............................. $0.30 Bróðurdóttir amtmannsins ............. 0.30 Dolores ....-.......................... 0.30 Hin leyndardómsfullu skjöl............. 0.40 Jón og Lára ........................... 0.40 Ættareinkennið......................... 0.30 Lára................................... 0.30 Ljósvörðurinn ........................ 0.45 Hver var hún?.......................... 0.50 KynjaguII............................. 0.35 > «í* 4» <£» «J* <£* Æskulýðurinn FERÐ KRING UM HNÖTTINN Eftir J. S. Síðustu 17 ár hefir Majór Sidney S. Peixotto .staðið framarlega í fé- lagi því. er nefnist “Veraldar starfs- féiag drengja”, og er stofnandi og stjórnandi Colombia Park drengja klúbbsins í San Erancisco. Þessi heimisfrægi félagsskapur hefir vax- ið upp af hinum fámenna hópi, er majórinn kallaði undir merki sitt, þegar hann sjálfur var ungur sjálf- boði í endurbóta starfsemi sam- borgara sinna. Því meir sem hann hlúði að og gaf sig að félagsskap þessum, því meira ástfóstri tók hann við drengja hópinn, ]>ar til hann að lokum yfirgaf með öllu arðvænlega stöðu til þess að geta gefið óskiftan tíma sinn því eem hann áleit köllun sína. Frá byrjun félagis þessa hafa 7,000 sveinar gengið í ]>að, og hofir Peix- otto verið persónulegur vinur og ráðanautur þeirra hvers um sig. Hin blessunarrfku áhrif göfugs leiðtoga bera þeir með sér út í beimjnn, áhrif, sem gjöra þá að betri mönmim og boigurum, hvar sem þeir fara, Peixotto lætur sér ant um að gjöm sveina sína að nýtum mönn- um á öllum sviðum mannfélagsins, og býr þá undir það; sérhver þeirra verður ]>ví að taka þátt í lfkams- æfingurm, íþróttum, heræfingum, Ástralíu fótboitaleik, söng, og þass utan nema eitt eða fleiri handverk. Að sfðustu lætur hann ]>á fara skemtiferð á sumri hverju. Ein af uppáhalds hugmyndum Peixotto er sú, að menta sveina sína á ferðalögum. I því augna- miði hefir hann látið hópa af þeim fara fótgangandi yfir þvera og endilanga Oalifornfu, aðra ferðast uin Bandaríkin og Ástralfu frá enda til enda, og nú hefir síðasti hópurinn-ferðast í kringum hnött- inn. Ásjæðan til þess, að þessf grein kemur fram fyrir sjónir íslenzks al- mennings, er fyrst og fremist sú, að einn af sveinunum er af íslenzku bergi brotinn, og hefi eg því verið mér úti um allar þær upplýsingar, er eg gat náð í viðvíkjandi ferð þe.ssari. Eg er svo heppinn, að hafa nú í höndum, dagbók þessa pilts, á- samt mörgum blaðagreinum. önhur ástæðan er sú, að mörg- um sweini, sem rennir vonar og lönguna raugum til umheimsins víðáttu mikla og viðburðaríka, yrði nægja í að lesa um íerð þessa frænda síns, og tek eg það merki- legasfca úr dagbók þessa pilts. Piltur þessi heítir fullu nafni Belton Cameron Wolf, og er fædd- ur í San Francisco 29. júní 1899; for- eldrar hans eru: Mr. C. Wolf, af hérlendum ættum, og Mrs. Margrét Wolf, fStefánsdóttir, Stefánssonar, Jónssonar, ólafssonar, ættuðum úr Fljótum f Skagafirði; en móðir Mrs. Wolf er Þorbjörg Jónsdóttir Páissonar, Einarssonar, ættuðum af Yesturlandi. Foreldrar Margrét- ar bjuggu nokkur ár á Kirkjuhóli í Efribygð í Skagafirði; þaðan fluttu þau að Leifsstöðum í Svart- árdal í Húnavatnssýslu. Þar dó Stefán, en eftir nokkur ár fluttust þær mæðgur vestur um haf til Winnipeg. Árið 1888 giftist Mar- grét og það sama ár fluttust þau hjón vestur á Kyrrahafsströnd. Voru þau fyrst í Vancouver, síðan í Victoria og Seattle og -síðast í San Franciseo; þar ihafa þau búið síð- astliðin 20 ár. Þau eiga 5 börn, 4 diætur og einn son, þenna, sertí hér segir frá ferð sinni./ Þann 9. desember 1912 kallaði Peixotto einn a*f sveinum sínum fyrir sig og sagði honum frá hug- miynd sinni og lagði fram fyrir hann ferðaáætlun sfna kringum hnöfctinn. Upp að þessum tíma var það leyndarmál hans eins. Tveiin vikum seinna kallaði hann saman þá er hann hafði ákveðið til ferðarinnar og sagði þeim frá fyrirætlun sinni. Fimm dögum síðar var samþykki foreldranna fengið og ferðin ákveðin. Snemma í júní 1913 lét Peixotto fara að undirbúa sveinana með leikfimi, hornleikara æfingum, Ást- ralíu fótbolta leik og mörgu öðru. Á meðan á því «tóð ferðaðist hann austur um öll Bandaríki til að búa undir komu sveina sinna á hinum ýmsu stöðum, er þeim var ætlað að heimsækja. í þeirri ferð bættust thonuim margir í hópinn. Þegar hann kom aftur hinn fyrsta marz, fögnuðu foreldrar drengj- anna honum með veizlu mikilli. Sveinarnir yfirgáfu skóla sína síðast í febrúar en héldu æfingum áfram þar til 26. marz; á þessu tímabili kom Ralph Brown, tfull- fcrúi “Boy Scouts” frá Lansing, Mich., til að taka þátt í undir- búningnum. 26 og 27. marz héldu fcvö félög í borginni þeim sitt kveðjugildið hvort. Síðari lyuta þess 27. marz ifór hópurinn yfir til Oakland. Gekk þá góður dreng- ur að nafni William Biopks i félag- ið og skyldi hann vera merkis- beri sauiborgara sinna á þessari ferð kring um hnöttinn. Ýms önnur félög héldu drengj- unum kveðjugildi og voru þeim grfnir tveir sflki fánar; var annað borgarfáni San Francisco, en hitt rikisfáni Oaliforníu. íþróttir þær, er þeir höfðu æft til þessara ferðar, sýndu þeir fyrst opinberlega á hóteli þar í borginni. 9. dag aprílmán. 1913 var múgur og margmenni saman komið á Dreamland Rink, til að kveðja ferðamennima. Mælti borgarstjóri fyrir munn allra borgarbúa, bað þá vel fara og heila heim koma. Dagbókin. Tíunda dag apríhnán. lögðum við á stað frá San Franciseo og komum tl Sacramenfco sama dag. Gengum við um aðalgötur borgar- innar með hornleikaraflokk okkar f broddi fylkingar; við skoðuðum stjórnar láðhöllina, mættum þar Johnson ríkisstjóra, sem iheilsaði okkur ölluin með handabandi og bauð okkur velkomna; hélt hann stutta ræðu og skýrði frá livað lietta ferðalag okkarihefði að ])ýða. Frá Sacrainento héldum við um nóttina 11. apríl; um morguninn vaknaði eg seint og vorum við þá komnir austur í fjöllin og virtust mér þau öll vera á hraðri ferð; þau eru stör og hrikaleg og öll höfðu þau hvíta ihjálma á höíðum sér; er það í fýrsfca sinni, isem eg hefi séð snjó, þófct eg hefði oft lieyrt talað um hann. Fjöllin þóttu mér mjög tignarleg með sín hvítu höfuðföt. Við fórum í gcgn um rfkin Nev- ada og Utah og sáum binn mikla Utah bæ, Salt Lake City og er það fallegur bær. Af hraðlestinni voru okkur sýndir margir merkistaðir, svo sem “Teketill” náttúrunnar og vegurinn er ferðamenn fóru eftir 1849, er gull fanst fyrst í Californíu. 13. apríl komum við til Omaiia í Nebi'as'ka, og þótti mér Ijótt að sjá hvernig fellibylurinn og flóðið hafði skilið við þann bæ. Fórum við yfir Missouri ána kl. 5.15 og er það stór á; rennur hún í stórfljóf- ið Mississippi, hið stærsta vatnsfall í Bandaríkjunum. 14. apríl fóram við yfir Missssippi fljótið og sáum hvar smábæir höfðu eyðilagst að miklu leyti, er fljótið flæddi yfir bakka sína. Til Chicago komum við á spnnudag. Vom okkur þar sýndifímargir merkisstaðir, t. d. Uriion Stock Yards, hinar lang-' stærstu gripakvíar í heimi; þar sá- um við hvernig gripum og svínum er slátrað, þau hreinisuð, soðin og nökkuð, og er sá útbúnaður allur svo margbreyttur, að eg get ekki lýst honum. Við komum inn f bæjarráðshúsið, hittum ]>ar Harri- son borgarstjóra, er tók f hönd okkar, ásamt fleiri höfðingjum; fórum í sjálfhreyfivögnum og skoð— uðum bæinn, sáum gamlar sýn- ingarhallir síðan 1893 og Miohigan vatn-ið. Frá Chicago héldum við 17. apríl og komum til Gary, Indiana, sama dag; var farið með okícur í sjálf- hreyifivögnum um bæinn og var margt nýstárlegt sem þar bar fyrir augu, svo sein verjcstæði United States stálgerðar félagsins, þær langstærstu sinnar tegundar í víðri veröld. Til Soutb Bend í Michigan komum við þann 18. og sáum þar Studer Baker vagnaverk- smiðjurnar; komuin til Lancing í Michigan sama dag, gengum að stjórnarráðshöllinni og heilsuðum þar Ferris rfkisstjóra og öðrum stjórnarráðsmiönnum; var okkur sýndur bærinn og keyrt með ok.k- ur um hann í bifreiðum. Til Toledo í Ohio komum við 19. apríl; ]>ar sáum við forngripasafn og marga merkstaði; um kvöldið bauð Mr. Rolf mér heim til sín og hafði eg kvöldverð hjá honum. Daginn eftir vora okkur sýndar verksmiðjur Overland bifreiðafé- lagsins; voru okkur sýndir þar ýmsir partar og hvernig þeir Væru settir saman. Yfirmaður félagsins, M’r. Kensy, hélt . ok'kur veizlu j verzlunarmtana klúbbnum. — Til Canton, Ohio, komum við 22.; þar skoðuðum- við úraverksmiðju Du- eber Hampdens; þar var margt að sjá og skoða; sáum þar margar gull og silfu’r þynkur á mismun- andi stærðum og margt flcira. Þá voru okkur og sýndar grafir Mc- Kinley forseta og konu hans; einn- ig sáum við verksmiðjur Knight Tire Rubber félagsins, og margar aðrar verksmiðjur voru okkur sýndar þar. Til Pifctsburg komum við 24. apríl og var okkur sýnt þar það markverðasta og haldin veizla. — Þann 25. komum \"ið Baltimore og voru okkur sýndir ]>ar allir helztu staðir sem annars staðar. Þaðan héldum við til Washington, höf- uðborgar Bandaríkjanna, og var þar margt að sjá. Var farið með okkur í opnum vagni, sem sérstak- lega er gerður fyrir ferðamenn, og TH. JOHNSON, Úrmakari og Gullsmiður Selur giftingaleyfisbréf. Sérstakt athygli veitt pöntunum og viögjörðum útan af landl. 248 Main St. - Phone M. 6606 J. J. Swanson H. Q. Hlnrlksson J. J. SWANSON & CO. FASTBIGDiASALAR OG peulnKO mininr. Talsíml Maln 2597 Cor. Portage and Garry, Winnloeg MARKET HOTEL 146 Prlne «■ Street á nötl markaölnum Bestu vínföng, vlndlar og a«- hlyning göti. Islenkur veitinga- maj5ur N. Halidörsson, leiöbeln- ir islendingum. P. O’COJWKU, Eigandl WtnnlpeK Arni Anderson E. P. Garland GARLAND& ANDERSON LÖGFRÆÐINGAR, Phone Main 1661 *01 Electnc Railway Chambere. Talsíml: Main 5302. Dr.J. G. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSET BLK. Portage Avenue. WINNIPEQ- Dr. G. J. Gislason rhvMlt-lan and Surgeon Athygli veitt Augna, Eyrna og Kverka Sjúkdómum. Ásamt innvortis sjúkdómum og uud- skurói. 1S South itrd St., Grand ForLn, N.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOVI) HI II.OIXC Hornl Portage Ave. og Edmonton St. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdöma. Er a® hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 6 e.h. Phone: Main 3088. Heimlli: 106 Ollvta St. Tals. Q. 2316 Vér höfum fullar blrgfcir hrein- tf ustu lyfja og meöala. KomitJ A mcö lyfsetSla ytiar hlngatS, vér f gerum met5ulin nákvsemiega eftir Á ávísan læknislns. Vér sinnum f utansvelta pöntunum og seljum Á giftingaleyfl. : : : ; tf COLCLEUGH & CO. t Notre Dame Sc Slierhrooke St». W Phone Garry 2690^2691 \ A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnatiur sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina. : : 813 SHERBROOKE ST. Phone Q. 2152 WINNIPEQ ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada og NorÖvesturlandinu. Hver fjölskyldufatíir etia hver karl- maöur sem er 18 ára, sem var brezkur þegn 1 byrjun strítisins og hefir verití þat) siöan, etSa sem er þegn Bandaþjöt5- anna et5a óhátSrar þjót5ar, getur tekitV heimilisrétt á fjórtSung úr section af ó- teknu stjórnariandi i Manitoba, Sas- katehewan etSa Alberta. Umsækjandi veröur sjálfur atS koma á landskrif- stofu stjórnarinnar et5a undirskrifstofu hennar í því héraðl. 1 umbot51 annars Skyltlur:—Sex mánatSa ábútS og ræktun má taka land undir vissum skilyrtSum. landsins á hverju af þremur árum. 1 vissum héruöum getur hver land- landnemi fengit5 forkaupsrétt á fjórtS- ungi sectionar metS fram landi sínu. VertS: $3.00 fyrir hverja ekru. Skyldur: Sex mánatSa ábútS á hverju hínna nífestu þriggja ára eftir hann hefir hlotio eignarbréf fyrir heimllisréttar- landi sínu og auk þess ræktatS 50 ekrur á hinu seinna landi. Porkaups- réttar bréf getur landnemi fengiö um leiö og hann fær heimilisréttarbréfitS. en þó metS vissum skilyrtSum.. Landnemi, sem fengitS hefir heimilis- réttarland, en getur ekki fengiti for- kaupsrétt (pre-emption) getur keypt hei-milisréttarland í vissum hérutSum. VertS $3.00 ekran. Vertiur atS búa á landinu sex mánutii af hverju af þrem- ur árum. rækta 50 ekrur og bvggia hús. sem sé $300.00 virtii. I»eir sem hafa skrifatS sig fyrir heim- ilisréttarlandi, geta unnitS iandbúnatS- arvlnnu hjá bændum í Canada áritS 1917 og tími sá reiknast sem skyldu- tími á landi þelrra, undir vissum skil- yrtSum. T>egar sjtjórnarlönd eru auglýst étSa tiikynt á annan hátt, geta heimkomnir hermenn, sem veritS hafa f herh.iónustu erlendis og fengitS hafa heiöarlega iausn, fengitS eins dags forgangs rétt til atS skrlfa sig fyrir heimilisréttar- landi\á landskrifstofu hératisins (en ekki A undirskrifstofu). Lausnarbréf veröur hann at5 geta sýnt skrifstofu- stjóranum. W. W. CORY, Deputy Minister of the Interior. BlötS, sem flytja auglýslngu þessa t heimildarleysi, fá enga borgun fyrir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.