Heimskringla - 07.06.1917, Page 8
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 31. MAÍ 1917.
Fréttir úr bænum.
Hjálparfélag kvenna 223. her-
•delldarinnar heldur sinn vanalega
starlsfund mánudagskv. 11. Júni
Jtl. 8, í Somerset skólanum.
I nýkomnu bréfi frá Stephani G.
Stephanssyni, dagsettu 30. f.m., er
eagt að Gullfoss mun fá að fara
fírá New York 31. maí, þó eigi 'alveg
wíst. En gert var fremur ráð fyrir,
«ð komið yrði við á norðurleið f
Halifax áður en farið væri frá Ame-
ríku. Bannað var skipinu að flytja
nokkur bréf eða sendingar héðan.
Mrs. J. Hjálmarsson, frá Glen-
t»oro, kom til bæjarins nýlega á-
eaant tveimur dætrum sínum, og
einnig voru með henni þær Mrs. T.
Steinsson, og Mrs. W. J. Anderson
tir sömu bygð. Komu konur þess-
ar allar í kynnisför hingað til ætt-
ingja og vina og héldu hcimleiðis
sneinma í síðustu viku.
Mrs. Guðrún Magnússon, að 670
Lipton str. hér f bænum, hefir ný-
3ega fengið skeyti þess efnis, að mað-
ur hennar Hallur E. Magnússon, sé
nú særður á Frakklandi. Eins og
segir frá á öðrum stað í blaðinu, er
■ «r hann ekki hættulega særður,—
varð að eins fyrir “shell shoek” í
«inum bardaganum.
"Síðastliðinn sunnudag (3. þ.m.),
■gaf séra Rögnv. Pétursson saman í
tijónaband að heimili brúðarinn-
ar, 308 Patrick str. 'hér í bænum,
William B. Schcving, son Stefáns
,S. Schevings, og ungfrú Önnu
ftropla,, dóttur Fredericks Kropla,
<er Wngað flutti frá Gretna. Ungu
ihj&iwn iialda til fyrst um sinn hjá
íforeldmm brúðarinnar á Patrick
str.
t vikunni sem leið komu þau
hjónin Ingiin. Sigurðsson og kona
Jians frá Otto til bæjarins. Þau
Qtesmia með börn sín Jóbann
iStraiirnfjörð og Bergþóru Krist-
fbjörgu. Stúlkuna komu þau með
ttíl lækninga til dr. Jóns Stefáns-
sonar, við hálskirtlaveiki. Ingi-
mundur fór heimleiðs aftur eftir
helgina, en kona hans og börn
dvelja fáeina daga lengur. Hann
icvað sprettu vera seina þar um
slóðir vegna kulda og regnleysis.
■I fyrri viku kom Arnór Árnason,
aem oft hefir verið kendur við Chi-
cago, norðan úr St. George. Hefir
verið þair við mælingar í vor. Þar
«r tíð köld og þur, sem annars-
staðar. Arnór bjóst við að fara
þangað norður aftur eftir nokk-
«rn tíma. Arnór var kátur og
skemtinn að vanda.
Kafteinn Bjarni Ebenezerson kom
hingað til bæjarins f vikunni sem
leið og býst við að verða hér einn
Tnánaðartf'ma. Hann hefir verið
kafteinn á botnvörpungi, sem
heima hefir átt í Halifax, og geng-
Jð veiðarnar ágætlega. En nú var
skipið, sem hann hefir haft, selt
iöðrum, og hann bíður þess að fá
annað.
3í mánud'aiginn komu þeir Eirfk-
ur Bergmann og síra Páll Sigurðs-
son hingað til bæjarins, sunnan
frá Morden. Þangað komu þeir
Syrir helgina sunnan frá Garðar og
jþar prédikaði síra Páll á sunnu-
•d'aginn var. Segja þeir alt tíðinda-
laust að sunnan, nema skrásetning
til 'herþjónustu, sem fram fer um
«11 Bandaríkin á þriðjudag, allra
ungra manna á aldrinum frá 2i til
31 árs. Síðain ræður hlutkesti, hver
fara skuli. Má búast við, að heil-
margir íslendingar verði fyrir þvf
hlutkesti.
------------
WARNING^g
THE 223RD. CANADiAN
SCANDINAVIANS HAVE
ARRIVED IN ENGLAND
ID ARE IN TRAINING
Mein Gott! The 223rd! Mein Gott!
Ungmennafélag Únítara heldur
ársfund sinn á fimtudaigskveldið
kemur, þann 7. þ.m., og eins og sið-
ur er til, afmælishátíð sína um
kveldið. Ýmislegt verður til skemt-
unar haft, svo sem ræður, söngur,
hljóðfærasláttur og veitingar. og
sömuleiðis ýmsir smáleikir til
skemtunar. —- Sérstaklega eru allir
meðlimir félagsins mintir á að
sækja fundinn og en fremur biður
félagsstjórnin að láta þes getið, að
öllum meðlimum Únítarasafnaðar-
ins sé sérsbaklega boðið að koma
og taka þátt í skemtunum, og auk
þess öllu íslenzku ungu fólki, sem
heima á í bænum og fylgjandi er
frjálsum trúmálum þó eigi stamdi í
föstum félagsskap. Svo er til ætl-
ast, ef veður leyfir, að leikir og
veitingar fari fram úti á grundinni
sunnan við kirkjuna, en ræður og
söngur inni í samkomusal kirkj-
unnar. Samkoman byrjar kl. 8.
VIÐLEITNI.
Þeir af lesendum Heimskringlu,
scm unna sögulegum fróðlelk,
gerðu vel í að halda saman blöð
unum, sem ritgerðin um Keisara-
veldið þýzka stendur í, þangað til
hún er öll komin, til þess þá að
lesa hana alla aftur í samhengi.
Skilning á þeim viðburðum, sem
nú er að gerast, fá þeir lang-bezt
an, sem kynna sér gang mannkyns-
sögunnar næsta á undan. Saga
Prússlands er í því sambandi eitt
allra-helzta atriðið, sem mönnum
ríður á að kynna sér og þess
vegna verður leitast við að segja
baina nokkurn veginn greinilega, í
þeirri von, að lesendum blaðsirxs
þyki nokkurs um vert. Erindinu,
sem upphaflega var flutt, er nú
lokið, en tilgangurinn er að rekja
meginþættina niður til vorra
daga.
Viðskifta’dálkur
Aufflrýalnvar af fmuu tagrl.
í þennan dálk tökum vér ýmsar augr-
týslngrar, nitSurraöaÖ undir viöeigandi
yfirskriftum, t. d.: Tapaö, FundltS, At-
vlnnn tllbotl, Vlnna Ankast, Hfianctil,
Hfla og lönd tll iflla, Kaupakapur, og
-svo framvegis.
Bsejarfólk—Auglýsiö hér Hfla her-
brnd tll lelgn. Hfla tll söln. Hfiamunir
ttl aölu. Atvlnnu tllbott o.s.frv.
Kmdur—Auglýsiö Í þessum dálki af-
AirÖir búsins, svo sem smjör, egg o.sfrv.
Bæjarfólk vlll kaupa slíkt frá bændum,
en þarf bara aö vita hvar þaö fæst.
Auglýsiö hér einnlg eftir vinnufólki, og
tnargt annaö má auglýsa.
Þessar auglýsingar kosta 35 eim. hver
þumlungur; reikna má 7 línur I þuml.
Engln anglýslng tekln fyrlr minna
«n 35 cent.— Rorglat fyrlrfram.
Allar augl. veröa aö vera komn-
ar á skrifstofuna á hádegi á þriöjudag
til blrtingar þá vikuna.
TIL S0LU
TIL SÖLU gott hús á Sherburn
Str., 6 herbergi, Fireplace, screened
verandafh. Þetta hús er til sölu á
mjög rýmilegu verði og vægum
skilmálum. Finnið ráðsm. Hkr.
ÓSKAST til KAUPS—Tólfta (12.)
hefti af þriðja (3.) árgangi “Svövu”
verður keypt á skrifstofu Heims-
kringlu.
Árni Eggertsson segir í bréfi frá
New York, sem hingað kom á
mánud'aginn og ritað var 31. maí,
að hann búist við að Gullfoss
komist alfarinn frá New York kl. 5
til 6 þá um kveldið. Þaðan fer
hann til Halifax og segist Árni
enga hugmynd h'aifa um hve við-
dvölin þar verði löng. En vonar
samt að losaist þaðan nógu
snemma til að komast á fundinn i
tæka tfð. Árni segist hafa gert
bráðabirgða samning við Mess.
Roig & Co., Inc., 82 Beaver str., New
York, um verzluriarsamband við
ísland. Hann segir um 25 íslenzka
kaupmenn vera í förinni að kaupa
vörur fyrir sjálfa sig og aðra Hug-
myndin með sambandi við þetta
félag er að gera það verk, sem
þessir kaupmenn nú verða að gera,
og spara mest af þeim kostn'aði, er
ferð svo margra manna hlýtur að
hafa í för með sér, og gefur að
skilja, að hann er býsna mikill.
Félag þetba er einskonar verzlunar-
miðiar bæði með innfluttar og út-
fluttar vörur. íslendingur einn er
skrifari félagsins, Stanley T. Ólafs-
son að nafni.
Safnaðarfundur.
Aimennur fundur verður hald-
inn í Únítarasöfnuðinuin á sunnu-
dagskveidið kemur, þann 10. þ.m.
eftir messu. Er alt félagsfólk beð-
ið að koma, því áriðandi málefni
liggur fyrir fundi.
í uinboði nefndarinnar,
Th. S. Borgfjörð, (fors.)
Viðleitni sú er eg vildi sýna
löndum mínum í því að benda
þeim á aðferð í sparnaðaráttina,
á því er brauðtilbúning snertir,
hafa margir nú hagnýtt sér, og þó
að einhverjum skyldi sýnast það ó
gjörningur að bera sér til munns
brauðmat úr mjöli, sem líka er
brúkaður til að fita með skepnur,
þá vona eg samt, að þetta geti
hjálpað þeim sem mest þurfa þess
með. Sú uppskrift, sem eg hefi nú
sent til meira en 100 heimila í svo
að segja öllum bygðum íslendinga,
er auðvitað sú allra ódýrasta
brauðtegund, sem hægt er að hag-
nýta sér, en er að mfnu áliti nægi-
lega góð til þess að gera hungmð-
an mann þakklátan. En í sam-
bandi við þetta vildi eg nú að eins
gefa þessar bendingar: Þeir sem
vildu gjöra brauð sín lfk'airi þeim
brauðmat, sem þeir hafa vanist, þá
er ekkert annað en blanda þessa
mjöltegund með næst beztu teg-
und af hveitimjöli, segjum til helm-
inga, og fá þá samt 50 prct. ódýrari
brauðmat, og nota svo sömu upp-
skriftina að öðru leyti. Út af fyrir-
spurnum, sem eg hefi fengið þessari
mjöltegund viðvíkjandi, þá vil eg
útvega hverjum sem sendir mér
andvirðið, eins mikið eða lítið (þó
minst 100 pd.) <aí mjöltegund þess-
ari. Get keypt það hér með heild-
söluverði hjá myllunum, svo fraím-
ariega, sem þér getið ekki fengið
það hjá verzlunum þeirn, er þér
skiftið við. Verðið verSur ekkert
hærra fyrir það, þótt þér borgið
flutningskostnaðinn, ef til vill
minna fyrir þá, sem búa næst
Winnipeg. Að mfnu áliti ættu
sem flestir að hagnýta sér þetta,
einkum þeir fátækari, því enginn
veit enn þá hvað ókomni tíminn
hefir í för með sér.
Vinsamlegast,
G. P. Thordarson.
866 Winnipeg Ave.
Takið eftir!
Til allra þeirra, sem ekki þegar
kaupa Heimskringlu, er þetta
TILBOÐ stílaö. Notiö þaö strax
—í dag.
Heimskringla þarf að fá nokkra
fleiri góða íslendinga til að ger-
ast kaupendur sínir. Viit þú
ekki vera með? Nú bjóðum við
þér blaðið í
7 mánuði fyrir
$1.00
Frá 1. júní til ársloka. í tilbót
ætlum við að gefa þér EINA
SÖGUBÓK og eitt litprentað
kort af stríðslöndunum með
prentuðum upplýsingum á
íslenzkri tungu. Bregðið við!
HEIMSKRINGLA
P.O. Box 3171, - Winnipeg
Sigurður Einarsson, sem lengi
hofir búið í fslenzku bygðinni f
Alberta, kom ásamt konu sinni til
bæjarins fyrri part vikunnar. Voru
]iau hjónin í Saskatchewan um
tíma, en höfðu þar ekki ianga dvöl.
Sigurður brá búi í vor í Alberta
og leigði lönd sfn, en seldi bústofn
sinn. Ekki hefir hann enn fastá-
kveðð, hvar liann setjist að, en býst
þó heldur við að halda vestur á
bógmn aftur. Mrs. Einarsson hef-
ir þjáðst af langvarandi innvortis-
sjúkdómi í mörg ár, og er nú aðal-
erindi þeirra hjóna til Winnipeg
að leita henni bóta við þessu, og
hafa þau snúið sér til Dr. Brands-
sonar í l>em sökum. Ef til vill
gengur Mrs. Einarsson undir upp-
skurð, en þó er það ekki víst enn
l»á. — Biðja þau hjónin blaðið, að
bera öllum Islendingum í Alberta
alúðar kveðju og þakkiæti fyrir
hlýja viðkynningu og ljúfa sam-
veru. — Sigurður bjóst við 'að
skreppa um helgina suður til Pem-
bina í Norður Daæota, og dvelja
þar nokkra daga.
Stúlku óskast á Gott
Heimili
VANTAR stúlku á gott heim
ili, lítil fjölskylda; stúlka, sem
metur meira gott tieimili en há
laun, gefi sig fram sem fyrst.
Mrs. LAMBERT,
Suite. 12 Martello Apts.
Cor. Bro-adway og Langside.
Ungir Gripir
TIL SÖLU
MIKLA peninga má græða á
því að kaupa unga gripi og ala
þá upp. Ef þú ert að hugsa
um þennan gróðaveg, kauptvf
þá gripina í stærsta gripamark-
aði Vestur-Canada, og kauptu
á réttu verði. Skrifð eftir upp-
lýsingum í dag—til
Colvin & Wodlinger
Dept. H, 310 Exchange Bldg.
Union Stock Yards,
St. Boniface, Man.
Sigurðsson &
Thomson
678-82 Sargent Ave.
Verzla meS allar tegundir af
matvöru, Groceries, sem þeir
selja með lægra verði en
flestir aðrir. Kaupa egg og
smjör af bændum, og gefa
þeim sérstök kjörkaup á mat-
vöru. Skrifið eftir vöruverði
og sendið okkur smjör og
egg.
Sigurðsson & Thomson
678-82 Sargent Avenue
Winnipeg, :: :: Manitoba
Nýtt verzlunar
námsskeið.
Nýjir stúdentar mega nú byrja
hmustnám sitt á WINNIPKO
BTJSINESS COLLEGE.— Skriíiö
eftir skólaskrá vorri msö öllum
upplýsingum. Muniö, aö þaö
eru sinungis TVEIR skólar i
Canada, sem ksnna hina ágntu
einföldu Paragon hraöritun, nfL
Regina Psderal Businsss College.
og Winnipeg Business College.
Paö ar og verönr mikil eftirspum
•ftir skrifstofu íólki. Byrjiö þvl
nám yöar sem fyrst á öörum
hvorum af þessum vslþaktu
verslunarskólum.
GEO. S. HOUSTON, ntnutv.
™§ D0MINI0N BANK
■•ral Ffetre Dtne s| Shrrkr.ek.
Strsst.
■Bf.Sstðll eppb—______SMSSSW
VaresjBSar----------- I7SMSM
AlUr rtselr--------STO.OM.SM
V<r óskum efttr ▼llaklftum vsra-
lunarmanna og ábyrcjumst atl gatm
im fullnsecJu. Bparfsjátrsöslld ror
•r sú stserata sem nokkur bankl haf-
ir i borflnnl.
■ þe;
áska aS sklrta ylti stofnun
▼lta at> er algerlega trygg
vort er fulltrygsing óhlutlelka.
Byrjltl sparl lnnlsgg fyrlr sjálfa
y»ur, konu og böra.
ssm þelr
g. Nafn
W. M. HAMILTON, Ráflsmaflw
PHONB QARRT SáM
J. S. Frederickson frá Glenboro,
Man., kom til borgarinn'ar í vik-
unni sem leið til þess að sækja
konu sína. Var hún skorin upp
við botnlangabólgu og hepnaðist
uppskurðurinn vel.
Ef eitthvaö gengur aö úrinu
þínu, þá er þér bezt aö senda
þaö til hans G. THOMAS. Hann
er í Bardals byggingunni og þú
mátt trúa því, aö úriö kastar elli-
belgnum í höndunum á honum.
._______________________________i
Martel’s
Ljósmynd-
arastofa
264 1-2 Portage Ave.
Uppi yfir nýju
5—10 og 15 centa
búöinni
EIN AF ELZTU
LJ ÓSMYND ASTOFUM
BÆJARINS.
Látiö okkur taka myndii ai börnum yöar eöa yöur sjálfam
—til reynslu. Viö ábyrgjumst verk okkar, hvort sem myndirnar
eru smáai eða stórar. — Peningum fúslega skilaö aftur, ef viö
getum ekki gert yöur ánægö.—
PRÍSAR VORIR MJÖG LÁGIR SAMFARA GÓÐU VERKI.
Martel Studio, 26414 PORTAGE AVENUE
-—'——'—'■ —■ .... - —+
Til þeirra, sem
auglýsa í Heims-
kringlu
Allar samkomuauglýstngar kosta 25
cts. fyrlr hvern þumlung dálkslengdar
—í hvert skiftt. Engln auglýslng tekln
I blaSiS fyrlr minna en 25 cent.—Borg-
ist fyrirfram, nema ötJru vlsl s< um
samlö.
ErfilJötJ og œflmlnnlngar kosta 15c.
fyrlr hvern þuml. dálkslengdar. Rf
mynd fylglr kostar aukreltls fyrlr til-
búnlng á prent “photo”—eftlr stserö.—
Borgun veröur aö fylgja.
Auglýslngar, sem settar eru I blablö
án þess atJ tlltaka tlmann sem þær elga
aö blrtast þar, vertJa aö borgast upp atJ
elm tlma sem oss er tllkynt aö taka
ær úr blaölnu.
Allar augl. veröa aö vera komnar á
skrlfstofuna fyrlr kl. 12 á þrltJJudag ttl
blrtingar i blatJlnu þá vtkuna.
The Vlklag Preu, Ltá
*
Látið oss búa til fyr-
ir yður sumarfötin
Besta efni.
VandaB verk og sann-
gjarnt verB.
H. Gunn & Co.
nýtízku skraddarar
370 PORTAGE Ave„ Wínnipeg
Phone M. 7404
Tannlækning
VIÐ höftan rétt njlegg fengiB tnnnl<eJmir lem er
mtteBor frá Nodbrlöndnm en nýkomma frm
Chicago. Hann befir ótskrifagt frá aáaum af
staergtu skóhan Bandaríkjanna. Hann beHr aðal um-
sjón yfir hsoni skandinavmku taimLseknlnga-deiM vorrL
Hbnn viðhefir allar nýjastu uppfandnáagar við það
starf. Sérstaklega er lkið eftir þeim, sem heimseekja
oss utan af Iandsbygðinni.
Skrifið oss á yðar eigin tungumálL Alt verk
leyst af hendi með sanngjömu verðL
REYNIÐ OSS!
VERKSTOFA: TALSÍMI:
Steiman Block, Selkirk Ave. SL John 2447
Dr. Basil O’Grady
áður hjá Intemational Dental Parlors
WINNIPEG