Heimskringla - 14.06.1917, Page 8
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 14. JÚNÍ 1917
Fréttir úr bænum.
T?ann 8. þ.m. dó að heimli sínu
'yið Oak Point, Thorsteinn Thor-
kelsson, fyrrum kaupma'ður liér í
"Winnipeg og sem margir íslend-
angar kannast við. Verður œfi-
minning hans birt síðar.
Leiðbeiningastofa á öllu við-
Bowmandi skrásetningunni, er í
iilndsay byggingunni á horninu á
darry og Notre Dame. Stofa þessi
•<er opin frá kl. 9 f.h. til kl. 10 e.h.,
'Jiangað til á föstudagskvöldið 15.
þ.m. Viðvíkjandi ölium ieiðbein-
Ingum geta nienn símað Garry
5100, 5001, 502, 5003 eða 5004.
Ólafur J. .Jónsson, frá Arneslrygð-
3nni í Nýja fslandi, som getið var
uin í blaðinu nýlega að fluttur
Tieíði verið til borgarinnar veikur
af lungnabóigu, er nú orðinn al-
"bata aftur. Hélt hann heimleiðis í
vikunni sem ieið.
Blaðið ’The Gazette," sem göfið
er út í Glenbora, Man., flytur þá
frétt, að látist hafi að heimíli
sínu nálægt Belmont, Jónas John-
son, og hafi hann verið jarðaður á
laugardaginn var. Hann var aldr-
aður maður og cinn af fyrstu
frumbýlingum bygðar sinanr.
Þann 23. maí síðastl. andaðist að
Hartney, Man., Kristín Ramsay,
kona Thomasar Ramsay, Skilur
eftir mann og 9 börn. Kristín var
fædd að Úlfsstöðum í Hálsasveit í
Borgarfjarðarsýslu 30. nóv. 1875;
hún fluttist með foreldrum sinum
til þessa iands 1883 og ólst upp ná-
lægt Lundar, Man. Hún var dóttir
Árna Reykdal og systir Páls Reyk-
dal aðd,undar, Man.
Blöðin “Victoria Daily Times” og
“Victoria Daily Oolonist” geta jiess
bæði nýlega, að fyrir skömmu sfð-
an hafi á leikhúsi í Victoria verið
sýndur leikur saminn af Miss RÍósu
Atvinnu
Tœkifœri
r
“FIRST CHURCH OF CHRIST,
SCIENTISTS”
í Winnipeg
tilkynnir hér með
Vantar strax koríur og karla
í nærliggjandi sveitum fs-
lendinga til þess að selja
ávísanir fyrir Ijósmyndum.—
Góð sölulaun. Ljósmyndir á
öllu verði og öllum stærðum.
Enginn kostnaður fyrir um-
boðsmenn vora og ekkert að
kaupa. Hreinn ágóði.—Skrif-
Ls oss eftir fullum upplýsing-
irm sem fyrst.
MARTEL'S
STUD/O
2641/2 Portage Avenue
WINNIPEG
Alþýðlegan
Fyrirlestur
um ‘Christian Science’
sem haldinn verður ókeypis
fyrir alla, af
Clarence W. Chadwick, C.S.B
meðlimur í fyrirlestranefnd
‘The First Ohurch of Christ,
Scientists” í Bostpn, Mass.
í Walker leikhúsinu,
á sunnudaginn 17. júní kl. 3 e.h.
Allir eru vinsamlega boðnir
að vera viðstaddir
.._________________________________/
EF Þ0 FERÐAST I SUMAR
FARÐU MBfí CANADIAIV \()RTIIKH\ BRAUTINNI
KYRRA HA FSSTROND
SPr«(iik Miimnr-fnrhréf 111
VANCOUVER, VICTORIA, IVEW WESTMINSTER, SEATTLE,
PORTLAND, SAN FRANCISCO, LOS ANCELES, SAN DIECiO
Til sölu frá 15. júní til 30. september.
Gilda til 31. Október—Viöstaba á leibinni leyfb.
Sérstök farbréf til 11
Norfiur KyrrnhnfM Ntrnndar
Júní: 25., 27., 30—Júlí: 1. og 6. |
í tvo mánuði.
Sérstök farbréf til
JnMpcr Park 0» Mount RoIinod
15. Maí til 30. Sept.
TIL AUSTUR-CANADA
Hrlniffcrð ft OO ilöjnim. Sumnr-fortRr.
Farbréf frá 1. Júní til 30. September
Standard raflýstir vagnar. Sérstök herbergi og svefnvagnar alla
leið vestur að fjöllum og hafi og austur til Toronto.
1 11 ■■ " ■ i— — — — 1 .
Bæklingar og allar upplýsingar fúslega gefnar af öllum umboðs-
mönnum Canadian Northern félagsins, eða af
R. CREELMAN, G.P.A., VVlnnlpeir, Mnn.
*------ —■ ■ ---------------------------------- - - ■+
N0TID HINA SÉR-
Stöku HLEÐSLUPALLA
Fyrir nokkrum vikum síðan kom skipun um, að ekki mætti
fylla jámbrautarvagna af “loading platforms” á þeim stöðum
þar sem komhlöður (elevators) væru. Þessi skipun er nú tekin
til baka, og mega bændur því fylla vagna eins og áður.
f nokkra undanfama mánuði hafa verið hömlur á að senda
hveiti beint til Fort William eða Port Arthur.—Þetta er nú Lag-
að, og má senda beint þangað eins og fyrri. ■
Verðið á öllum korntegundum er hátt, og þú þarft að ná í
hvert einasta cent, sem þér ber. Láttu þetta bændafélag höndla
hveitið fyrir þig. Vel er litið eftir gæðum (grades) kornsins og
þú færð hæsta verð. Peningar sendir þér (part borgun) ef ósk-
að er, strax eftir að flutnings skírteini (shipping bill ) kemur til
vor. Fullnaðarborgun send þér strax og kornð kemur til Fort
William eða Port Arthur. Alt sem viðkemur korninu stranglega
passað, og þú getur verið rólegur, vitandi að áreiðanlegt bænda-
félag sér um hag þinn. — Sendu eftir öllum leiðbeiningum.
BÚSKAPARVERKFÆRI
Líttu í príslista okkar—fyrir
1917—og sjáöu verðið og lýsingu
á þvottavélum og saumavéluin,
skilvindum, gasolín vélum og
vögnum og ölium tegundum 'aí
jarðyrkjuverkfærum, einnig trjá-
við, girðingavír o.s.frv. — Prísar
eins nálægir framleiðslukostnaði
og miigulegt er. _
BÚPENINGUR
Þú borgar engan “millimanns”
kostnað og færð hvern einasta
doliar sem bór ber fyrir skepnur
þíuar, ef þú sendir þær beint til
okkar “Live Stock Commission
Department, Union Stock Yards,
St. Boniface, Man.”—Yér höndl-
um gripi fyrir bændafélög eða
einstaklinga.
The /rain /röwers /ram <
Branches
REGINA.SASK.
CALGARY.ALTA
fORT WILLIAM.OMt
Ltd.
Winnipeg-Manitoba
A^ency at
NEWWESTMIVSTER
British Columbia
Egilsson. Hrósa bæði þessi blöð
leik þessum og höfundinum. —
Miss Rósa Egilsson var eitt skeið
hér í Winnipeg og var þá mikið
riðin við sjónleiki, lék oft sjálf og
þótti gera það vel.
Á miðvikudaginn, þann 4. þ. m.,
komu hingað til bæjar af ferðalagi
vcstan frá hafi, Dr. F. C. Soutii-
vvorth, forseti únítariska presta-
skólans í Meadville, Pennsylvania,
og kona hans . Voru þau á heim-
leið. Yar þeim mætt á járnbraut-
arstöðinn af forseta Únítara safn-
aðarins, hr. Th. S. Borgfjörð, er ók
með þau um borgina í bifreið, til
að sýna þeim um. Héðan fóru þau
um kvöldið áleiðis til Dulúth. Það
eru 12 ár síðan Dr. Southworth
kom hingað síðast, þá til að vígja
hina nýbygðu kirkju Únítarasafn-
aðarins, og íanst honum allmikil
breyting hafa orðið hér á þeim
tíma.
Hr. Halldór Egilsson frá Svvan
River bygðinni, var á ferð hér í
byrjun þessarar viku. Var hann á
leiðinni á kirkjuþing, sem þctta ár
er lialdið i Minneta, Minn., og nú
stendur yfir þessa dagana. • Mætir
I Halldór á kirkjuþinginu sem erind-
j reki safnaðar bygðar sinnar. —
Sagði hann alt gott að frétta úr
bygð sinni. Vorvinna bænda á
ö'krum væri nú öll um garð gengin
og að eins vöntun á meira regni til j
þess að tryggja uppskeruhorfurn-
ar. Ekki kvað hann alvarlegar
skeindir hafa lilotist af kuldum
eða þurkum í sinni bygð, og myndi
full bót á þessu fást, þegar regn
fengist meira.
Herra Guðmundur Nordal úr Ar-
gyle kom inn á skrifstofu Hkr. Seg-
ir hann enga rigningu hafa komið í
vor þar um slóðir, nema fáeina
dropa um helgina. Útlit þar því í-
skyggilegt- ef regn fellur ekki bráð-
lega.
Við sölu þá, er Jóns Sigurðsonar
félagið hélt 2. júní, komu inn um
$200. Félagið iætur í ljósi sitt inni-
legasta þakklæti til allra, sérstak-
lega utanfélags fólks, sem hjálpaði
j til við betta tækifæri, bæði með
gjöfumog á annan hátt.
KENNARA vantar við Geysir
skóla, nr. 776, fyrir 8 mánuði, frá 1.
sept. 1917 til 31. des. og frá 1. marz
1918 til 30. júní. Tilboðum, sem
óskað er eftir og tilgreina kaup,
æfingu og mentastig, verður veitt
móttaka af undirrituðum til 14.
júlí 1917.
Th. J. Pálsson, Sec-Treas.,
38—41 Árborg, Man.
Síra Páll Sigurðsson frá Garðar
flutti fyrirlestur sinn í Tjaldbúðar-
kirkju á þriðjudagskveld 5. þ. m.
Efnið var: Menningargildi kristin-
dómsins. Erindi þetta var sérlega
vandað, vel hugsað og vekjandi,—
orð í tíma talað, eins og nú er á-
statt. Af öllum, sem heyrðu, var
að því gerður hinn bezti rómur og
er vonandi að það birtist síðar á
prenti, svo fleiri geti notið þess.
Stúlku óskast á Gott
Heimili
VANTAR stúlku á gott heim
ili, lítil fjölskylda; stúlka, sem
metur meira gott heimili en há
laun, gefi sig fram sem fyrst.
Mrs. LAMBERT,
Suite. 12 Martello Apts.
Cor. Broadway og Langside.
Viðskifta dálkur
AuKliýalnicar af ýmau 0(1.
í Þennan dálk tökum vér ýmsar au(-
lýslngar, nlöurraöaB undir vlöelgandl
yflrHkrlftum, t. d.: Taput, Funditl. At-
vlnuu tilboll, Vlana ðekaat, Uflaaarm,
Hfla o( Iðnd tll sðln, Kaapakapur, og
bvo framvegls.
■Imjnrfðlk—Auglýslö hér Kfla o( her-
hersl tll IdKU. Hfia tll aðlu. Hflaaaunlr
tll aðlu. Atvlnuu tllboð o.s.frv.
Raendur—Auglýsið I þessum dálkl af-
urölr búslns, svo sem smjör, e(( o.sfrv.
Bæjarfólk vlll kaupa slikt frá bændum,
en þarf bara aö vlta hvar þaö fæst.
Auglýsltl hér einnlg eftlr vlnnufólkl, og
margt annaö má auglýsa.
Þessar auglýslngar kosta 33 eta. hver
þumlungur; reikna má 7 línur I þuml.
Engln auarlýalnar trkln fyrlr mlnna
en 23 cent.—Borgrlst fyrlrfrana.
AÚar augl. veröa aö vera komn-
ar á skrlfstofuna á hádegi á þrlöjudag
tll blrtingar þá vlkuna.
TIL som
TIL SÖLU gott hús á Sherburn
Str., 6 herbergi, Fireplace, screened
verandah. Þetta hús er til sölu á
mjög rýmilegu verði og vægum
skiimálum. Finnið ráðsm. Hkr.
ÓSKAST til KAUPS—Tólfta (12.)
hefti af þriðja (3.) árgangi “Svövu”
verður keypt á skrifstofu Heims-
kringlu.
VANTAR ráðskonu út á land,
sem kann öll húsverk og er brifin
og reglusöm, hið ailra fyrsta. Rit-
stjóri vísar á.
Síra Páll Sigurðsson og E. H.
Bergman fóru heimleiðis á laugar-
dagsmorguninn var.
Vegna ófyrirsjáanlegra orsaka var
ekki messað í Únítarakirkjunni
slðastl. sunnudag og eigi varð
heldur af fundi þeim, sem auglýst-
ur var. En nú verður messað á
venjulegum tíma í kirkjunni á
sunnudaginn kcmur og safnaðar-
fundurinn 'haldinn að aflokinni
messunni. Þetta er félagsfólk beð-
ið að muna og leitast við að koma
sem flest, svo fundurinn geti tekist
sæmilega.
Kona Sigurðar Einarssonar, frá
frá Alberta, var skorin upp á laug-
ardaginn var af Dr. Brandssyni.
Uppskurðurinn hepnaðist ágæt-
lega og er Mrs. Einarsson á góðuin
batavegi.
BEZTU
PLÓG-SKERAR
12 þumlunga........92.r»5 hver
13 og 14 þuml.......92.75 “
15 ok 1(1 þiiml.....92.95 “
Aflvéla—Gangr—
No. 340-342—S.R. 17 93.10 “
Plógskerar No. SP220 $3.25 “
Beztu vörur og fljót afgreiðsla.
Pantið 1 dag.
Western Implement Supply Co.
J. Cunningham, manager
1605R llth Ave. Regina, Sask.
Ungir Gripir
TIL SÖLU
MIKLA peninga má græða á
því að kaupa unga gripi og ala
þá upp. Ef þú ert að hugsa
um þennan gróðaveg, kauptu
þá gripina í stærsta gripamark-
aði Vestur-Canada, og kauptu
á réttu verði. Skrifð eftir upp-
lýsingum 1 dag—til
Colvin & Wodlinger
Dept. H, 310 Exchange Bldg.
Union Stock Yards,
St. Bonifaee, Man.
Sigurðsson &
Thomson
678-82 Sargent Ave.
Verzla meS allar tegundir af
matvöru, Groceries, sem þeir
selja meS lægra verði en
flestir aðrir. Kaupa egg og
smjör af bændum, og gefa
þeim sérstök kjörkaup á mat-
vöru. SkrifiS eftir vöruverði
og sendið okkur smjör og
egg.
Sigurðsson & Thomson
678-82 Sargent Avenue
Winnipeg, :: :: Manitoba
Nýtt verzlunar
námsskeið.
Nýjir atúdentar mega nú byrja
haustnim aitt á WINNIPEG
BUSINKSS COLLEGE.— SkritiS
eftir skólaxkrá vorri me? öllum
upplýsingum. Munið, aS það
eru elnungis TVKIR skólar í
Canada, sem kenna hina ágatu
einföldu Paragon hraSritun, nfl
Regina Federal Business College.
og Winnipeg Busineas College.
ÞaS er og verSur mikil eftlrspurn
eftir skrifstofu íólki. ByrjiS þvf
nám yíar sem fyrst á öSrum
hvorum af þessum velþektu
verzlunarskólum.
GE0. S. H0UST0N, ráfonaðor.
™ D0MINI0N BANK
Hornl Ifntre Dui 0« fiberbreoke
StHflt
Hfltotletflll nppb----M.tlMflfl
VnreaJðSor --- —______ ItfiNfiM
Allar rlanlr----------
Vér flskum eftlr TlUrklftnm vera-
lunarmaana os flbyrajuaflit atl gefa
þelm fullnægju. SparleJflSeflelId ver
er »ú aUersta sem nokkur hankl hef-
lr 1 borglnnl.
lbúendur þessa hluta borgarlnn&r
flska aS sklfta vlB stofnum sem þeir
▼lta aS er algerlega trygg. Nafn
vort er fulltrygglaff flhlutlelka.
ByrJIS sparl Innlegg fyrlr ejélfa
y«ur, konu og bOru.
W. M. HAMILTON, RáS.maSni
PHOJtB GIMT HtS
Frézt hefir, að lautinant Kristján
.J. O. Austmann hafi orðið veikur á
leið yfir hafið til Englands sé veik-
ur enn og búist við að korna heim
aftur eins fljótt og heilsa og kraft-
ar leyfa.
—
Ef eitthvaS gengur aS úrinu
þínu, þá er þér bezt aS senda
þaS til hans G. THOMAS. Hann
er í Bardals byggingunni og þú
mátt trúa því, aS úriS kastar elli-
belgnum í höndunum á honum.
- J
MarteFs
Ljósmynd-
arastofa
264 1-2 Portage Ave.
Uppi yfir nýju
5—10 og 15 centa
búSinni
EIN AF ELZTU
LJÓSMYNDASTOFUM
BÆJARINS.
LátiS okkur taka myndir ai börnum ySar eSa ySur sjálfum
—til reynslu. ViS ábyrgjumst verk okkar, hvort sem myndirnar
eru smáai eSa stórar. — Peningum fúslega skilaS aftur, ef viS
getum ekki gert ySur ánægS.—
PRÍSAR VORIR MJÖG LAGIR SAMFARA GÓÐU VERKI.
Martel Stuclio, 2641/z PORTAGE AVENUE
Til þeirra, sem
auglýsa í Heims-
kringlu
Allar samkomuauglýsingar kosta 25
cts. fyrlr hvern þumlung dálkslengrdar
—í hvert skifti. Engin auglýsinc tekln
í blaóió fyrir minna en 25 cent.—Borgr-
ist fyrirfram, nema ötJru vísi sé um
samiö.
Erfiljóö og æfiminnlngar kosta 15c.
fyrir hvern þuml. dálkslengdar. Ef
mynd fylgir kostar aukreltis fyrir til-
búningr á prent “photo”—eftir stærö.—
Borgun veröur at5 fylgrja.
Augrlýsingrar, sem settar eru í blatiitS
án þess aö tiltaka tímann sem þær eiga
aö birtast þar, vertJa atJ borgast upp atJ
þeim tima sem oss er tllkynt atJ taka
þær úr blatJÍnu.
Allar augl. vertJa atJ vera komnar á
skrifstofuna fyrir kl. 12 á þrittjudaff tll
blrtlngar i blatJlnu þá vlkuna.
The VlklBjg Press, Ltd.
Látið oss búa til fyr-
ir yður sumarfötin
Besta efni.
Vandað verk og sann-
gjarnt verð.
H. Gunn & Co.
nýtízku skraddarar
370 PORTAGE Ave., Winnipeg
Phone M. 7404
TannlækDÍng
VIÐ höfum rétt nýiega fengit! tannlæknir sem er
ættaður frá NoriSurlöndnm en nrýkominn frá
Chicago. Hann hefir útakrtfast frá einum af
stærstn skólum Bandsuríkjsuuuu Hann befír aðal um-
sjón yfir hmni skandmavúku tannlækninga-deild vorri.
Harrn viShefir allar nýjustu uppfundnmgar við það
starf. Sérstaklega er lkið eftór þeún, sem heimsækja
oss utan af landsbygðinnL
Skriftð oss á yðar eigin tiangumálL Alt verk
leyst af hendi með sanngjömu verðL
REYNIÐ OSSI
VERKSTOFA: TALSÍMI:
Steiman Block, Selkirk Ave. St. John 2447
Dr. Basil O’Grady
áður hjá Intemational Dental Parlors
WINNIPEG