Heimskringla - 26.07.1917, Blaðsíða 7
■WIJÍNIPEG, 26. JÚLÍ 1M7.
HIIHIKRIKðLA
7. BLA96ÍÐA
SSE
HINIR NÝJU MOODY PRÍSAR
Vér borgum flutningsgjald að næstu járnbrautarstöð yður.
24x82 “Moody Champlon” me?5 16 feta strá-bera, 10 ft. korn
vator” og úrsigrtls “elevator.” Vert5 fyrir peninga......
30x36 “Moody ('hamplon**, eins útbúinn og ab ofan er tekibtfjono
fram. Verb gegn peningum.................................youo
30x40 “Moody New Improved” met5 sama útbúna?5i og at5 ofar*J4Q4
er sagt. Ver?5 gegn penlngum.............................
24x32 “Moody Chnmpion” met5 strá-þeytir (Blower), en’ a?5 ö?5rud»j4£
leyti eins og a?5 ofan. Ver?5 gegn peningum..............
30x36 “Moody Chnmplon” með strá-þeytir, en a?5 ö?5ru leyti einsí4QÖ
og a?5 ofan er lýst. Ver?5 gegn peningum.................
30x40 “Moody New Improved” me?5 strá-þeytir, en a?5 ö?5ru leytid»CdO
alveg eins og að ofan. Verð gegn peningum................yo'io
Vér höfum alls konar gasolín ogsteinolíu vélar, sem nota má ann-
a?5 hvort á sérstökum hjólum e?5a
fest á sömu hjól og þreskivélin
sjálf.—Vér gefiim horgunn rf reat á
bæ?5i aflvélum og þrcMkivélum cft-
ir Nnmningum.
Vegna þess a?5 alt efni og
vinna, er í þessar vélar fer, er
stö?5ugt a?5 hkka í ver?5i,
eru ofan greindir prísar
legir til a?5 h æ k k a þá
þegar. Bezt því
a?5 nota þá strax.
Gefi?5 oss pöntun
nú me?5 því skil-
yrði að geta aft-
tlrkallað h a n a
seinna í sumar, ef
uppskeru útlit í
yðar bygð verður
þá slíkt að þér
ekki viljið halda
áfram með kaup-
in. Þannig trygg-
ið þér yður þessa
Moody vél í haust
Skriflð eftir Vcrðiista og SöluMkiImAlum tll
The New Home Machinery Co., Ltd., Saskatoon, Sask.
Aðal umboðsmcna fyrir SaNkatchewan og Manitoba
Francoeur Bros. Camrose, Alberta.
Aðal umboðsmcnn fyrlr Albertn og RrltlMh Columbia.
Minni Canada.
Eftir Jón Jónsson frá Sleóbrjót.
(Flutt á Hayland Hall 2. júlí 1917)
Dagurinn í gær, 1. júlí, er lög-
‘helgaður gleðidagur Oanadaþjóð-
arinnar í minningu þess, að 1. júlí
1867 varð Canada lögbundið alls-
herjarríki. En af því það var
sunnudagur í gær, hafa gleði sam-
komur þær, er fram fara venjulega
þann dag, verið fluttar yfir á dag-
inn í diaig. Þessi gleðihátíð er af-
mælisdagur Canadaríkis. Það er
merkislínan, þar sem þjóðin
staldrar við, blæs mæðinni eftir
hversdagsstritið, lítur yfir leiðina
sem farin er og reynir að átta sig á
því hvar hún er stödd. Hún hvess-
ir sjónina inn 1 framtíðina til þess
að reyna að finna þá leiðina,
sem beinust er til framfara og
fullkomnunar. Hún lítur með
gleði yfir æskufjörsprettina miklu,
iítur á framtíðina með vongleði,
sem ætíð tindrar í augum heil-
brigðrar æsku hjá einstaklingi og
þjóð; en hún lítur líka með á-
hyggju á framtíðina, sem lífs-
reynslan skapar ætíð hjá einstak-
lingum og þjóð, sem farin er fyrir
alvöru að taka þátt í lífsstríðinu.
Dagurinn í dag er sérstakur
merkissteinn í sögu Canadaríkis;
það eru 50 ár síðan Canada varð
lögbundið allsherjar ríki. Canada-
þjóðin lítur með gleði yfir þessi 50
ár, því þau hafa verið fram að síð-
ustu árum friðsæl ár fyrir Oanada.
Hún lítur með gleði á stórstígar
framfarir, mikið auðsafn, mikinn
menningarþroska. Hún lítur með
gleði á samróma viðurkenning alls
liins mentaða heims, að hér í Can-
ada sé að vaxa upp stórþjóð, sem
iíkleg sé til, þegar hún hefir náð
fullum þroska, að hafa mikil og
góð áhrif á heimsmenninguna.
Eg ætla ekki að fara að útskýra
fyrir ykkur í dag stjórnarfyrir-
komulag Canada, eg ætla að eins
að benda yður á örfáa drætti í því,
sem getur verið okkur til gleði og
til alvarlegrar umhugsunar á þess-
um hátíðisdegi.
Stjórnlög Canada 1. júlí 1867 eru
gefin út af Bretakonungi, og að
forminu til er Canada undir stjórn
Bretakonungs. En þrátt fyrir það
liggur lýðvaldshugsanin eins og
rauður þráður gegn um stjórnlög
Canada. Konungur hefir hér land-
stjóra, sem undirskrifar lögin í
hans mafni. Hann hefir sér við
hlið þjóðkjörið ráðaneyti, þó það
sé að forminu til skipað af kon-
ungi.—Þjóðin á eitt þjóðkjörið
allsherjar þing, sem stýrir öllum
sameiginlegum málum, og semur
lög um sameiginleg mál þjóðarinn-
ar. En svo hefir hvert fylki sína
stjórn, sitt sérstaka löggjafarþing
og framkvæmdarvald, er ræður lög-
um og lofum í sínu fylki, svo lengi
sem fylkin seilast ekki inn á svið
sameiginlegu málanna, og hverju
fylki stýrir fylkisstjóri í nafni kon-
ungs. Þetta á að vera okkur gleði-
efni, að Canada hefir í raun og veru
G IGTVEIKI
Professor D. Motturas
Liniment er hi?5 eina
ábyggilega lyf vi?5 alls
konar gigtveiki í baki,
li?5um og taugum, þa?5
er hi?5 eina me?5al, sem
aldrei bregst. Reyni?5
þa?5 undir eins og þér
munuö sannfærast.
Flaskan kostar $1.00
og 16c í bur?5argjald.
Einkasalar fyrir alla Canada.
M0TTURAS UNIMENT CO.
P. O. Box 1424 Wlnnlptff
Dept. 8
lýðvaldsstjórn, því þó Bretakon-
ungur áskilji sér að mega aftur-
kaiia lög er Canadastjórn gefur
út, innan tiltekins tíma, þá er því
ákvæði aldrei beitt. Bretar hafa
fengið samróma viðurkenning
heimsins (neiM ef vera skyldi
j Þjóðverja), fyrir það, að þeir stjórni
allra þjóða frjálslegast nýlendum
sínuim, stjórni þeim þannig, að í-
búar þeirra finni, að þeir séu frjáls-
ir menn í frjálsu landi. Þetta ætti
áð vera okkur Canadabúum gleði-
efni á þessum hátíðisdegi, að við
búum undir lýðvaldsstjórn, ef við
kunnum með að fara, því lýðvalds
stjórn í góðu lagi er heillavænleg-
ast stjórnarform fyrir ihverja þjóð.
En þessi hugsun ætti líka að
skerpa ábyrgðar tilfinning hverra
Oanada borgara og þjóðarinnar í
heild sinni, því þetta sýnir, að það
erum við sjálfir, íbúar Canada, sem
erum gæfu eða ógæfu smiðir Can-
adaríkis.
Canadaþjóðin hvessir sjónir inn
í framtíðina í dag, með óvanalega
alvöruþrungnum áhyggjusvip. Ár-
in 50, sem liðin eru af rfkisæfi Can-
ada, hafa, alt fram að síðustu þrem
árunum, verið friðsæl ár. Þjöðin
hefir getað beitt öllum sfnum
hæfileikum og afli til þroskunar
lands og lýðs. Herdunur annara
þjóða hafa verið eins og þrumu-
hljóð í fjarska. Eldingum hernað-
arins liefir ekki slegið hér niður til
að kljúfa þjóðmeið Canada. En
nú hefir siðmenningin ' blóð-
stokkna náð þeim tökum á heim-
inum, að Oanada hefir dregist inn
í hernaðar farganið. Hundruð
þiisunda hraustra Canada manna
berjast nú á blóðvöllum Norður-
álfunnar. Tugir þúsunda af þeim
hvíla ]>ar nú undir grænni torfu;
óteljandi vonir einstaklinga og
þjóðarinnar hafa hnigið í valinn
með þeim, óteljandi tár hníga um
oanadiskar kinnar í dag, og ótelj-
andi hjartasár svíða. Styrjöldin
hefir vakið hér innbyrðis sundr-
ung, sem lamað hefir þjóðaraflið,
heft skynsamleg úrræði og veikt
sjálfsvirðing þjóðarinnar. Það er
því eðlilegt þó svipur Canadaþjóð-
arinnar sé áhyggju blandinn á
þessum hátíðisdegi, þó hún spyrji
með áhyggjusvip: Hvað munu
næstu 50 ár geyma í skauti sínu
Canada þjóðinni til handa?
En við megum ekki láta þessa
svörtu útsýn kefja alveg gleði okk-
ar í dag og hindra okkur frá að
gleðjast yfir því marga og mikla,
sem við höfum ástæðu til að gleðj-
ast yfir, þvf það lögmál er óbreyt-
anlegt, að þó dauða og sorgar
skuggarnir svífi oft yfir, þá heimt-
ar lífið alt af sinn rétt til að starfa
og gleðjast.
Eg vildi því biðja ykkur að
renna með mér augunum dálitla
stund yfir fortíð og framtíð Can-
ada. Það verður að fara fliótt
yfir. Efnið er umfangsmikið, og
eg hefi takmarkaðan tíma að tala,
því flest ykkar og ekki síst æskulýð-
urinn, langar að komast út f sól-
skinið og svalandi loftið til að
skemta sér.
Þegar rætt er um eitthvert land,
þá rennur ætfð saman hugSunin
um land og þjóð. Það eru tvær
setningar, sem oft eru notaðar um
það efni, sem sýnast við urnhugs-
un að vera- hvor annari andstæð-
ar, en eru þó báðar sannar. önn-
ur setningin er þessi: Landið
skapar þjóðimai. En hin er svona:
Þjóðin skapar landið. Það er al-
ment viðurkent, að lönd, sem bafa
harða og kalda veðráttu, þar sem
eru fjöll og fossar, brimgnýr og
baldjöklar, þau skapi þróttmiklar,
þrautseigar og hraustar þjóðir. En
------------
Motturas
Liniment
..__________/
lönd, sem eiga sífeldri veðurblíðu
að fagna, skapi listelskar, hóglffis-
gjarnar og kviklyndar þjóðir.
Mætti nefna ýms dæmi hvoru-
tveggju þessu til sönnunar, ef
tími væri til. Hvcrskyns þjóð var
nú Oanada líkleg til að skapa?
Canada, sem talin er nærri eins
vfðáttumikil og með jafn breyti-
legu lofcslagi og landslagi eins og
öll Norðurálfan. Eitt vestur-ís-
lenzku skáldanna okkar, Kristinn
Stefánsson, sem nú hvílir undir
grænni torfu í Canada, hefir gefið
sterka og fagra lýsingu af Canada
í fjórum Ijóðlínum ])annig:
“Kostaland, með gull og græna
skóga,
geimur, margra konungsríkja
stærð,
skraut þú átt og yndislundi nóga,
úthöf blá og fjöllin snævi hærð.”
Hvað var það, sem blasti fyrir aug-
um frumbyggjanna, er þeir stigu
á land í Canada og litu yfir það
litla, er þeir sáu af landinu, og litu
yfir uppdráttinn af því og landlýs-
ingar er honum fylgdu? Þeir sáu
skrúðgræna skóga, víðlendar slétt-
ur, fjöll og fossa, vötn og ár og
læki, fult af fiski. Þeir sáu hjarðir'
af villidýrum, þeir sáu námur með
ýmsum verðmætum málmum. Það
titraði í öllum þeirra vöðvum nýtt
vaknandi afl. Þcir sáu fram und-
an sér land með ótal tækifærum:
fyrir akuryrkjumanninn, gripa-
ræktarmanninn, timbursalann og
smiðinn, fiskimanninn, veiðimann-
inn, námamanninn og fésýslu-
manninn. Þeim var boðinn ókeyp-
is blettur af þessu landi, ef þeir
vildu yrkja liann, og skilyrðið, sem
þeim var sett, var að eins þetta:
vinna vinna. Þeir fundu ]>eir voru
komnir í land, þar sem þeir höfðu
óteljandi tækifæri að vinna fyrir
fé og frama, sem frjálsir menn i
frjálsu landi, þar sem þeir urðu að
treysta að eins á ]>að, að “Guð
hjálpar þeim, sem sér vill sjálfur
hjálpa.” Þessi óteljandi tækifæri,
þetta kostaríka, land, þessi mikla
sainkepni hlaut að skapa—og hefir
skapaS — framgjarma, dugmikla,
einbeittá þjóð, fulla af sjálfstrausti
—hlaut að skapa, og skapaði, ein-
staklinga með sterkri framfarajírá
og sjálfbjargar hvöt, sem ætíð er
skilyrði fyrir því, að verða dugandi
maður. Prumbyggjiarnir létu ekk-
ert aftra sér, hvorki eld né ískulda,
bágindi eða brostnar vonir. Þeir
skrifuðu á merki sitt þetta eina
orð: áfram, áfram. Og árangurinn
iaf því að þessi margkynjuðu þjóð-
arbrot hófu hér baráttu fyrir því
að skapa hér volduga þjóð, er nú
þegar orðinn sá, að hér hefir mynd-
ast þjóðarheild með ómælanlegu
friamkvæmdarþreki, sem gjört lief-
ir landið þannig, að það er nú orð-
ið eitt af ábyggilegustu forðabúr-
um umheimsins, fyrir utan það,
sem það fæðir íbúana svo þeir
þurfa nálega ekkert til annara að
sækja. Það er nú bezta forðabúr
hins mikla Bretaveldis á þessum
hörmunga tírnum. Og þarna kem-
ur sönnunin fyrir síðari setning-
unni, sem eg mintist á, því þrátt
fyrir náttúruauðæfin hefði landið
ekki getað verið þetta forðabúr
heimsins á landnámsárunum.
Þjóðin hefir skapað nýtt land úr
þeim hluta þess, sem numinn er,
og millíónum millíónum meira
virði en það var áður. Hún hefir
gjört óræktuð svæði að skrúð-
grænum ökrum. Hún hefir bygt
stórborgir þar sem áður var eng-
inn kofi. Hún hefir Lagt járnbraut-
ir hafanna milli, svo nú má fara á
tiltölulega fáum klukkustundum,
sitjandi í skrautlegum vögnum,
þá löngu leið, sem áður þurfti
mánuði og missiri til að fara með
þreytandi ferðalögum. Hún hefir
lagt ritsíma og talsíma þvert og
endilangt um mikinn hluta lands-
ins, svo nú má tala og senda skeyti
um mörg hundruð mílur á örstutt-
um tfrna. Til að framkvæma þetta
hefir þjóðin fórnað fé og kröftum.
Og nú að síðustu hefir þjóðin bætt
því við, að vcrða sjálfsfórnarþjóð,
fórna lífi og blóði sona sinna til
að berjast fyrir málefni, sem al-
heimsskoðunin telur málefni frels-
is og jafnréttis. Hér er hvorki
stund né staður til að ræða um
það, hvort þjóðin hafi farið of
langteða of skamt f hluttöku sinni
í stríðinu. Um það verður hver og
einn aö dæma eftir sinni vild og
tilfinningu. En það eitt vil eg
segja, að sá einstaklingur, sú
þjóð, sem tekur því ástfóstri við
land, eða málefni, að vilja leggja í
sölurnar fyrir l>að, ekki einungis
fé og krafta, heldur einnig líf og
blóð, ef á þarf að halda, sá einstak-
lingur, sú þjóð á virðingu skilið,
því það sýnir hjá einstaklingi og
þjóð trú á ihugsjónir og þrek og
göfuglyndi til að leggja alt í söl-
urnar fyrir það, sem hugsjónin
stefnir að. En því vil eg líka við
bæta, að Iiver ,sú þjóð, ihver sá
einstaklingur, sem lætur ihernaðar-
löngunina hertaka sig svo, að hún
lítilsvirðir alt annað starf í þjóð-
félaginu, en hernaðarstarfið, hún
er á glapstigu gengin. Sá einstak-
lingur, sú þjóð, er á leiðinni til að
verða ógæfumaður — ógæfuþjóð.
Það ætti Canadaþjóðin að leggja
sér á hjarta nú þegar herandi og
herskylda er að halda innreið sína
í landið. (Eramh. í næsta bl.)
LOKUÐUM TILBOÐUM, stílu'Sum til
undirrita?5s og merkt sérstaklega
, fyrir hverja byggingu, nefnil.:
“Tender for Horse Barn, Bran-
don, Man.”, “Tender for Cattle Barn,
Brandon, Man.” og “Tender for Gen-
eral Utility Building and Shed, Bran-
don, Man.”, ver?5ur veitt móttaka á
þessari skrifstofu til kl. 4 e.h. á mi?5-
vikudaginn, 8. ágúst 1917, fyrir smí?5i
á ofangreindum byggingum í Til-
rauna búinu í Brandon, Man.
Uppdrættir, efnislistar og sérstök
ey?5ublö?5 geta fengist sko?5u?5 á skrif-
stofu byggingameistarans, 802 Lind-
say Block, Winnipeg, á pósthúsinu í
Brandon og hjá Department of Public
Works, Ottawa.
Engu tilbo?5i ver?5ur sint, nema þau
séu gjör?5 á hin tilskipu?5u ey?5ublö?5
og undirskrifu?5 me?5 eigin hendi og
heimilisfang og atvinna þess er tilbo?5-
i?5 gjörir tiltekin.—Ef félög gjöra til-
bo?5, ver?5ur ekki einungis nafn þess
a?5 skrifast undir á vanalegan hátt,
heldur einnig nafn, atvinna og heim-
ilisfang hvers sérstaks me?51ims þess.
Me?5 hverju tilbo?5i ver?5ur a?5 fylgja
merkt Bankaávísun, stílu?5 til Hon-
ourable the Minister of Public Works,
og vera a?5 upphæ?5 10% af upphæ?5
tilboösins. t»essi ávísan ver?5ur tekin
af stjórninni, ef sá, sem tilbo?5i?5 gjör-
ir, ekki vill ganga a?5 samningum —
e?5a ef verki?5 er ekki klára?5. — Sé til-
bo?5i?5 ekki vi?5teki?5, ver?5ur ávísunin
send til baka.
Deildin skuldbindur sig ekki til a?5
taka lægsta e?5a neinu tilbo?5i.
Eftir skipan,
R. C. DESROCHERS,
Department of Public Works,
Ottawa, July 20, 1917.
Blö?5um, sem birta þessa auglýsingu
án heimildar frá deildinni, ver?5ur
ekki borga?5 fyrir hana.
HAFIÐ ÞÉR B0RGAÐ
HEIMSKRINGLU?
Skoðið litla miðann á blaðinu
yðar — liann segir til.
“Eldingar”
Flest fólk er hrætt viS eld-
ingar, en nú er ekki þörf á
aS hræSast slíkt, því aS
Townsleys Þrumuleiðarar
eru örugg vörn gegn öllum
voða af eldingum.
Biðjið oss um upplýsingar
tafarlaust.
the
CANADIAN LIGHTNING
ARRESTER and ELEC-
TRICAL CO., LTD.
Brandon. Dept. H. Man.
Oss vantar góða Islenzka
umboðsmenn. Skrifið strax
eftir tiboði voru.
EF >0 FERÐAST í SUMAR
FAUBU MEÐ CANADIAN N ORTHEftlS BKAUTINNI
KYRRAHA FSSTROND
Sérstðk aumar-farbréf tll
VANCOUVER, VICTORIA, NKW WESTMINSTER, SEATTLE,
POIITLAND, SAN FRANCISCO, LOS ANGELES, SAN DIEGO
Til sölu frá 15. Júní til 30. september.
Gilda til 31. Október—Vi?5sta?5a á lei?51nni leyf?5.
Sérstök farbréf til
NorHnr Kjrrahnfa atravdar
Júní: 26., 27., 30—Júli: 1. og 6.
í tvo mánu?5i.
Sérstök farbréf til
Jasper Parh og Momt Kobnon
15. Mai til 30. Sept.
TIL AUSTUR-CANADA
HrlaffrrV A 60 döjrnm. -Sumar-ferlSlr.
Farbréf frá 1. Júni til 30. September
Standard raflýstlr vagnar. Sérstök herbergi og svefnvagnar alla
lei?5 vestur a?5 fjöllum og hafi og austur til Toronto.
Bæklingar og allar upplýsingar fúslega gefnar af öllum umbo?5s-
mönnum Canadlan Northern félagsins, e?5a af
R. CRBELMAN, G.P.A., WIsslffK, Mam.
4^- B. B
Ljómandi Fallegar
Silkipjötlur.
til að búa til úr rúmábreiður —
“Crazy Patehwork”. — Stórt úrval
af stórum silkiia.fklippu'm, hentug-
ar í ábreiður, kodda, sessur og fl.
—Stór “pakki” á 25c., fimm fyrir $1.
PEOPLE’S SPECIALTIES CO.
Dept. 17. P.O. Box 1836
WINNIPEG
HRAÐRITARA
0G BÓKHALD-
ARA VANTAR
ÞaS er orSiS örSugt aS fá
æft skrifstofufólk vegna
þess hvaS margir karlmenn
hafa gengiS í herinn. Þeir
sem leert hafa á SUCCESS
BUSINESS College ganga
fyrir. Success skólinn er sá
stærsti, sterkasti, ábyggileg-
asti verzlunarskóli bæjarins
Vér kennum fleiri nemend-
um en hinir allir til samans
—höfum einnig 10 deildar-
skóla víSsvegar um Vestur-
landiS; innritum meira en
5,000 nemendur árlega og
eru kennarar vorir æfSir,
kurteisir og vel starfa sín-
um vaxnir. — Innritist hve-
nær sem er.
The Success
Business Coilege
Portage og Edmonton
WINNIPEG
™S D0MINI0N BANK
H.rml N»tr« D»*« o| IterkiMk.
IttMt
B1I.MIU ■»»)>____ H.IIMII
V■ r..j«V.r IMIMII
IUm ^s.lr. ------- v|fMN^W
Vér é.kum .ftlr vlB.klftum rws-
Imwiuiu ábyrzJuua.t «1 B«fá
t.lœ f ullnasJu. Spari.JéSné.Ué r.r
«r «ú itunU imq uokkur Kamki k»f-
Ir I b.rztaml.
fM.adur Jun kluta kecsartaaar
é*ka al .klfta rlS .tofousa Hal.lt
vtta aS or als.rl.sa Irjsf. ISafa
r.rt .r fullLryezlrg lUtllUka
Brrjit) opart IhuI.cs fyrtr .Jálfa
yBur, ksuu *s börn.
W. M. HAMILT0N, RáSmaðsf
PHONE GARRT MM
Ungir Gripir
_ TIL SÖLU
MIKLA peninga má græða &
þvi að kaupa unga gripi og ala
þá upp. Ef þú ert að hugsa
um þennan gróðaveg, kauptu
þá gripina í stærsta gripamark-
aði Veatur-Canada, og kauptu
á réttu verði. Skrifð eftir upp-
lýsingum í dag—til
Colvin & Wodlinger
Dept. H, 310 Exchange Bldg.
Union Stock Yards,
St. Boniíace, Man.
r
North Star Drilling: Co.
CORNER DEWDNEY AND ARMOUR STREETS
Rcgina, Satk.
Agentar í Canada fyrir Gus Pech Foundry Co. og Monitor
Brunnborunar áhöld.
Látið oss búa tii fyr-
ir yður sumarfötin
Besta efni.
Vandaö verk og sann-
gjarnt verB.
H. Gunn & Co.
nýtízku skraddarar
370 PORTAGE Ave., Winnlpeg
Phone M. 7404
LOÐSKINNI HÚÐIR! ULL
Ef þér viljið hljóta fljótustu skil á andvirði
og hæsta veró tyrir lóðskinn, húðir, ull fl, sendið þetta til. og
Frank Massin, Brandon, Ma n.
Dfpt H.
Skrifið eftir prfsum og shipping tags.
-—-------------------
B0RÐVIÐUR M0ULDINGS.
Við höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum
Verðskrá verður send hverjum þeim er þess óskar
THE EMRIRE SASH <ft DOOR CO., LTD. -
Heary Ava. East, Wimúpeg, Man., Telephone: Main 2511
Tannlækning
VIÐ höfum rétt nýlega fengið tannlæknir sem er
ættaður frá Norðurlöndum en nýkominn frá
Chicago. Hann hefir útskrifast frá einum af
stærstu skólum Bandaríkjazxna. Hann hefir aðal um-
sjón yfir hinni skandinavisku tannlækninga-deðd vorrí.
Hann viðhefir allar nýjustu uppfundnmgar við það
starf. Sérataklega er litið eftir þeim, sem heimsækja
oss utan af landsbygðmnL
Skrífið oss á yðar eigin tungumáli. Alt verk
leyst af hendi með sanngjömu verðL
REYNIÐ OSSI
VERKSTOFA: TALSIMIt
Steúnan Block, Selkirk Ave. SL John 2447
Dr. Basil O’Grady
áður hjá Intemational Dentzd Parlors
WINNIPEG