Heimskringla - 02.08.1917, Blaðsíða 7

Heimskringla - 02.08.1917, Blaðsíða 7
‘WÍNNIPEG, 2. AGÚST 1»7 HEIMSKRINGLA 7. BÚAÐSÍÐA. Spyrjið sjálfan yðar eftirfylgjandi spurningar: Nœr var eg þresktur í fyrra? Hva'ð mikla haust-plægingu hefði eg getað gjört, ef eg hefði verilS þresktur fyr? Hvaí varð eg at5 borga fyrir þreskingu í fyrra, og hvað hár verður reikningurinn í haust?— Hvað hefi eg eiginlega fyrir alla þá peninga, sem eg-hefi borgað út fyrir þreskingu undanfarin ár? Fékk eg alt kornið mitt í kornhlöt5- una, — eba var ekki töluvert af því á strá-byngnum? Ef eg hefði fengið nlt mitt korn, hvab miklu meiri peninga hefði eg nflf I>at5 er ekki nauðsynlegt fyrir yður at5 senda oss svörin upp á þessar spurningar,—vér vitum þau. En met5 því at5 kaupa litla Moody þreski- vél NtJ, munu svörin vert5a á alt annan veg í framtítSinni.—Gleymit5 ekki, at5 Moody þreskivélin er seld á lægra vert5i en nokkur önnur sams- konar vél, og gæði hennar og vinnumagn er fullkomlega ábyrgst. The Moody er bygð í þremur stærðum, nfl.: 24x32 þuml., 30x36 þuml. og 30x40 þuml., útbúin með annað hvort strá-þeytir (blower) eða strá- bera (carrier). Taktu eftir myndinni, hún sýnir útbúnað, sem lætur illgres- is-fræið í poka. í*etta ver því at5 alls konar illgresisfræ berist um akurinn þá þreskt er. Vér höfmn lallskonar gas- olín, steinolíu og aðrar afl- véiar (engines). Það má brúka þær sér eða festa á sömu hjól og þreskivélina. Skoöið Moody vélarnar á öllum stærri sýningum í sumar. SkrlflS efflr VertUlsta* I’en- inga (>k Tfma prÍMum tll Thc New Home Machinery Co. Limited, Saskatoon, Sask. Francoeur Bros. Camrose, Alberta. At5al umboðHmenn fyrir SaNkatehewan Mitchell & McGregor, Ltd., Brandon, Man. Atlal umliotismenn fyrlr Manltoba Minni Canada. Eftir Jóu Jónsson frá SleSbrjót. (Flutt á Hayland Hall 2. júlí 1917) (Framh. frá síðasta bl.) Canadaþjóðin hefir ástæðu í dag, þrátt fyrir skugga nútímans, að gleðjast yfir framföruin og þroska ríkisins á liðnum tíma. En hún má ekki láta þá hugsun blinda sig að nú sé alt fullkomnað. óteljandi auðsuppsprettur eru enn þá ónot- aðar, óteljandi tækifæri til ein- staklings þarfa og þjóðþrifai liggja fram undan. ómælanlegur geimur iandsins er enn ónuminn. Og þjóð- in er í vanda stödd. Á hérðum hennar hvílir skuldabyrði, vegna stríðsins. Það liggur fyrir þjóð- inni stórt hiutverk. Þrátt fyrir framförina þrátt fyrir kostima, eru margir brestir í undirstöðu þjóð- iífs byggingarinnar, sem þarf að bæta. Það hefir hlaupið ofvöxtur i sumt, sem eru kostir hjá þjóð- inni. Eg skal nefna eitt. Sjálf- bjargarhvötin hefir orðið svo sterk hjá ýmsum, að þeir hafa ei látið sér nægja að safna auði og með honum áhrifum, svo þeir gætu haft fjárhagsleg kjör þjóðarinnar í hendi sér. Það hefir skapast hér óholt auðvafd. Það kalla eg of- vöxt í sjálfsbjargar tilfinningun- um. En æðrumst ei. Hjá þjóðinni er að risa upp afl gagnstætt þessu, bygt á þekking og jafnrétti, sem iagt hefir út í baráttu við auðvald- ið. Við vonum og óskum þesS öll, að þetta göfuga afl sigri og að á Canada þjóðinni rætist fögru orð- in, er skáldkonungur Norðmanna, Björnstjerné Björnson, sagði: “Sú þjóð, sem veit sitt hlutverk, er helgast afl um heim, eins hátt sem lágt má falla fyrir kraftinum þeim.” óskum þess öll, að Oamadaþjóðin læri æ betur og betur að vita og skiija sitt hlutverk, að verða göf- ug þjóð, að hún læri að byggja vel ofan á þessa að mörgu leyti styrku tmdirstöðu, sem komin er á þjóð- lífs bygginguna, læri að bæte brest- ina, þar sem Ihún finnur þá í und- irstöðunni, efli hjá sér mildi og mannúð til að græða sárin, sein einstaklingar þjóðarinnar og þjóð- in særist nú á þessum hörmunga- tímum. Það er göfugt en ervitt hlutverk, sem fyrir þjóðinni ligg- ur, að “rétta hið ranga — reisa hið íallna” — Canada þjóðin, og hver einstaklingur hénnar, þarf nú «ð strengja alla sína vöðva, vinna með höndum og heila að framföK, viðreisn og sæmd þjóðarinnar. Oanada hefir aldrei þarfnast þess eins og nú, að eiga sonu og dætur með meiri vitsmuni, meiri mildi og mannúð. Óskum þess öll, að þess- ir kostir eflist og þroskist hjá þjóð- inni. Canada er æskuþjóð, hefir haft aila kosti æskunnar: fjörið, einbeitnina og framfara þrána. — En hún hefir líka haft galla æsk- unnar, stungið sér ýmsar kollhnýs- ur af æskufjöri, sem tafið háfa hana á framfarabrautinni. Nú er hún 50 ára, komin á alvörustig mannsaldursins, og þarf nú að fara að temja sér gætni og stilling fullorðinsáranna, smafara einbeitni og fjöri æskuáranna. Ve^tur Islendingar! Við getum varía tekið þátt í þessari gleðihá- tið, þessari 50 ára minningarhátíð Canada, án þess að láta hugann hvarfla yfir samband Vestur-ís- lendinga og Canadaþjóðarinnar. Það ætti að vera okkur ljúft og skylt að gleðjast í dag með Can- adaþjóðinni. Canada hefir* verið okkur góð fóstra, gengið okkur i móður stað, þegar við yfirgáfum föðurlandið, af því okkur þótti of þröngt þar á ýmsan liátt, og marg- ir Vestur íslendingar hafa hér átt blíðairi kjörum að fagna, en ætt- jörðin gat þeim í té iátið, að minsta kosti á þeim tíma. Okkur ætti því að vera ljúft, að unna Oanada, vinna Oanadiai alt það gagn, sem við getum; látum öll Canada njóta þess sannmælis á þessum hátíðardegi, að hún hafi verið okkur góð fóstra, og Vestur- fslendingar geta líka í dag litið ineð gleði, íitið með þjóðlegum meínaði á liðin 50 ár; þeir hafa verið Canada góð og dugandi fóst- urbörn. í fnaimþróunarsögu Oan- ada standa margir merkissteinar, sem sýna, að sönn voru orð skálds- ins, sein kvað: “Hér kom íslenzkt afl, sem hóf, upp úr jörðu steininn.” Eftir járnbrautum Canada renma nú árlega heilar lestir járnbrauta fermdar afurðum landsins, sem framleiddar eru með íslenzku afli, sem safnað var í dölum Islands. Skrúðgrænir akrar, ræktaðir af íslenzku afli, eru nú víðsvegar i Canada. 1 stórborgunum má sjá stónhýsi bygð af íslenzkum hönd- um, og íslenzku hugviti. 1 mestu trúnaðarstöðum þjóðarinnar get- ur að líta íslenzka menn, sem hafa fult traust Canada þjóðarinnar. íslenzkir námsmenn hafa unnið sér þann orstír við skólama hér, að þegar Canada þjóðin hefir sent sonu sína til víðtækara náms til eldri og þroskaðri háskóla en hér eru, þá hefir hún hvað eftir annað sent íslendinga, sem sýnishorn þess sem bezt og göfugast væri í námsm^nna hópi Canada.—Á blóð- völlum Norðurálfunnar berjast nú fyrir hönd Canada mörg hundruð íslendingar, og síðast en ekki sízt, norður í íshöfum berst nú íslenzk- ur heimskautafari, landkönnunar- maður, einn sá frægasti, sem heim- urinn á, berst þar við ís og harð- indi, til að afla Canada meiri landa, meiri sæmdar, vinna sjálf- um sér ódauðléga frægð, sem slær ijóma á ættlandið hans fsland. “Heiiir hiidar til, heilir hildi frá hermenn íslands”! skulum við hrópa allir í dág með hjartanlegri samúð. Þegar við þvf lítum í dag, Vest- ur-íslendingar yfir samband okkar við Canada, þá lítum við á það með hlýjum og ánægjulegum til- finningum, eins og góð börn líta til góðrar fóstru, sem hafa þá með- vitund, að eins og hún hafi reynst þeim vel, eins hafi þau reynst henni vel. Canada er fósturland okkar, sem komið höfum frá ís- landi, eldri og yngri. ísland er föð- urlandið okkar. Við erum bundin íslandi blóðskyldu böndunum, þessum böndum, sem eru talsímar móðurástarinnar, barnshjartans, og alls þess, sem hlýjast er og bezt í manneðiinu. Sá er enginn góður sonur eða dóttir, sem leitast við að slíta þau bönd. — Geymum eins og helgan dóm alla vora íslenzku þjóðkosti, endurplöntum þau i canadisku þjóðlífi, sem er að byggjast upp af kostum hinna margkynjuðu þjóða, sem landið byggja. Ef við fleygjum frá okkur þjóðkostum okkar, svíkjum við sjálfa okkur, svfkjum fóstruna okk- ar góðu Canlada, svíkjum föður- landið okkar, ísland, og þá kemur sá tfmi, að vér segjum með angur- blíðum söknuði eins og skáldið góða sagði: “Fyrrum átti eg falleg gull, nú er eg búinn að brjóta og tína.” Unnum Canada! Vinnum Canada! Það ætti að vera það hróp, sem •hljómi í dag frá vörum allra góðra canadiskra borgara. Jafnvel þótt fyrir þeim ætti að liggja að flytja f önnur lönd, þá ættu þeir að flytja með sér Jiessa tilfinning: Unnum Canada! Vinnum Canada! Unnum henni scm góðri fóstru. Vinnum lienni sæmd, með þvf að verða svo góðir borgarar, hvar sem við búum, að vér bcrum þess ætíð merki, að við liöfum fengið gott uppeldi lijá góðri tfóstru. Unnum Canada! Vinnum Can- ada! Fósturlandinu okkar góða. Eg segi það aftur: ísland er föð- urlandið okkar, sem þaðan kom- um. Þar eigum við allar okkar æskuminningar, ininningar um gleði og sorg, minningar um kraft- nna, sem við söfnuðum þar; minn- ingar um þjóðkosta arfinn okkar, þenna helgidóm. En kynslóðirnar koma og hverfa, eftir nokkra mannsaldra verða afkomendur okkar bundnir Canada föðurlands böndunum. Þessum sömu bönd- um, sem við, er að heiman fluttum, erum bundnir fsiandi. Canada verður föðurland þeirra. fsland verður þá ættlandið þeirra. En eg vona þess, og eg óska þess, og eg vona þið alið öll í brjósti ykkar þá sömu von, og takið öll undir þá ósk, með mér, að íslenzk kynslóð unni svo ættlandi sínu, að hún geti um mörg hundruð ára, sungið með þjóðlegri ræktar tilfinningu þetta, sem bráðum verður sungið hérna: “ísland, fsland, ó, ættar- land, þú aldna gyðju mynd.” Eg óska þess og vona, að komandi kypslóðir Vestur-fslendinga verði ekki einungis eins góðir Canada borgarar og fnimbyggjarnir fs- ienzku, sem við öll hneigjum með iotningu höfuð vor fyrir, heldur verði sum mun betri sem aðstaða þeirra verður hægri, og eg óska þess, að íslenzkur metnaður og ís- lenzk þjóðtrygð lifi í Canada, hvetji Vestur-íslendinga fram til að verða sem beztir Canadaborg- arar, að þeir líti með íslenzkum metnaði á" framþróunarsögu Can- ada, og hugsi: “Eitthvað gott þó ættland mitt á á hverju blaði.” óskum þess öll, að stríðs og sorgar skuggarnir megi sem fyrst dreifast, og sól friðarins skfna aft- ur skærar en áður. óskum þess öll, að næstu 50 árin verði Canada friðsæl framfaraár, færi hana sem næst þvf takmarki, sem hún stefn- ir að, þvf takmarki, að verða stór- veldi—göfugt stórveidi. Blessist og blómgist Canada og Canada]ijóðin. LANDBONAÐUR 0G SVEITALIF Ræktun útsæðis. Vegur bænda til velmegunar er oftast nær þungur og örðugur. Öll ivnna bændanna er erfiðis- vinna að meii'a eða minna leyti. Margra daga erfiði útheimtist við að plægja landið, herfa það, sá í það og síðan iað slá kornið og þreskja—og alt þetta verður bónd- inn að erfiða við áður hann ber nokkurn peningalegan hagnað f aðra hönd. Og oft og einatt er hagnaður þessi sáralítill, að frá- dregnum öllum kostnaði. vandiegast, borgar sig margfald- lega. Að haiia sér sérstaklega að rækt- un útsæðis hefir ekki viðtekist enn f stórum stýl hjá bændunum hér í Canada. All-margir bænaur eru þó í Canadian Seed Growers félag- inu, sem stundað hafa ræktun út- sæðis í mörg ár, og eru því farnir að hafa mikla reynslu í þessurn sökum. Enda kemur þetta sér mjög vel á yfirstandandi stríðstím- um, þegar jafn-miklir örðugieikar eru í veginum að afla sér útsæðis frá öðrum lönduin. Strandar héruðin eru töluvert á undan í þessum efnum. Bændur þeirra héraða liafa verið fljótari að skiija möguleikana er í þessu fel- ast og því fyr tekið til starfa í þessa átt. Nú í mörg ár hefir næpu fræ verið framleitt í all-stórum stýl í Yarmouth héraði í Nova Scotia. 1 New Brunswick hafa bændur hallað sér sérstaklega kappsamlega að þvf, að rækta út- sæðis kartöflur. Við Kyrrahafs- ströndina hefir komið í ijós mikill áiiugi hjá bændum að rækta nóg útsæði af öllu tagi fyrir heima- brúkun. Engum mun heldur blandast hugur um, að þetta er spor f rétta átt. Fyrirdæmi strandahéraðanna f þessu atriði ætti að takast til íhug- unar af bændum allra annara hér- aða landsins. Gott útsæði trygg- ir góða uppskeru og vissasti veg- urinn fyrir Canada bændurna f þessum efnum verður sá, að rækta sem mest þeir geta af útsæði sínu sjálfir. (Þýtt.) Framleiðsla og matvara bænda. fSki'ítið mun það virðast, en er þó satt, að margir bændur afla sér ýmsrar matvöru með því að kaupa bana af sveitaverzlunarmönnum, sem þeir gætu hæglega framleitt sjálfir og það oft og tíðum án mik- illar fyrirhafnar. Þessi siður getur engan veginn talist affaragóður. Aðkeyptu vör- urnar eru að mun óheilnæraari, ó- lystugri og í ofanálag mikið kost- bærari en þær, er bændur fram- leiða sjálfir. Ætti siður þessi að leggjast niður það bráðasta >að eins miklu leyti eins og hægt er. En ef til vill munu margír segja, að þetta orsakist af eðlilegum or- sökum og muni því flestum reyn- ast örðugt viðureignar að færast það í fang að uppræta sið þenna. Framleiðsia mjólkurbóndans, egg og hænsnakjöt séu svo arðvænlegar vörur til sölu, að flestir bændur kjósi heldur að selja þær en brúka þær fyrir eigin heimili sín. 1 mörgum tiifellum sé lfka eina inn- tektavon bóndans í þessu fólgin. —Þetta mun lfka satt vera, en með góðri fyrirhyggju virðist oss þó, að flestum bændum ætti að vera mögulegt að mæta báðum þessum þörfum, peningaþörfinni og heim- ilis þörfinni fyrir þeirri heilnæmu og góðu matvöru, sem landbúnað- urinn framleiðir. Ef þetta á að gerast, verða bænd- ur að haga búskap sfnum þannig, að þeir framleiði megnið af mat- vöru sinni sjálfir. Peningagræðgi mega þeir ekki iáta koma sér til þess <að fórna öiium afurðum búa sinna, og kaupa .svo i staðinn margfalt lélegri fæðutegundir í búðunum. Fyrsta hugsun hvers góðs bónda eru nauðsynjar heimilis hans og sú næsta, «ð vinna eftir megni að velferð iands og þjóðar. Þessir LOKUÐUM TILBOÐUM, Stílutsum tll undirrltat5s og merkt sérstaklega , fyrlr hverja byggingu, nefnil.: “Tender for Horse Barn, Bran- don, Man.", “Tender for Cattle Barn, j Brandon, Man.” og “Tender for Gen- eral Utility Building and Shed, Bran- don, Man.”, vertiur veitt móttaka á þessari skrifstofu tíl kl. 4 e.h. á mitS- vikudaginn, 8. ágúst 1917, fyrir smítSi á ofangreindum byggingum í Til- ; rauna búinu í Brandon, Man. Upjidrættir, efnislistar og sérstök eyðublötS geta fengist skotSutS á skrif- stofu byggingameistarans, 802 Lind- say Block, Winnipeg, á pósthúsinu i Brandon og hjá Department of Public Works, Ottawa. Engu tilbotii vertSur sint, nema þau séu gjörtS á hin tilskiputSu eytSublötS og undirskrifutS metS eigin hendi og heimilisfang og atvinna þess er tilbotS- iö gjörir tiltekin.—Ef félög gjöra til- j botS, vertSur ekki einungis nafn þess atS skrifast undir á vanalegan hátt, heldur einnig nafn, atvinna og heim- ' ilisfang hvers sérstaks metSlims þess. j MetS hverju tiIbotSi vertSur ats fylgja ■ merkt , Bankaávisun, stílutS til Hon- I ourable the Minister of Public Works ?,?^výr.a aS °PPhæt5 10% af upphæt5 tilbotSsins. Þessi ávfsan vertSur tekin I af stjórninni, ef sá, sem tilbotSiti gjör- j « vil* ganga atS samningum —j etSa ef verkitS er ekki kláratS. — Sé til- botsits ekki vitStekitS, vertSur ávísunin I send til baka. DeildÍB skuldbindur sig ekki til atS taka lægsta etSa neinu tilbotsi. Eftir skipan, R. C. DESROCHERS, Department of Public Works, Ottawa, July 20, 1917. Blöt5um, sem birta þessa auglýsingu án helmildar frá delldinni, vertSur ekki borgat5 fyrir hana. HAFIÐ ÞÉR BORGAÐ HEIMSKRINGLU? Skoðið litla miðann á blaðinu yðar — hann scgir til.' :: Colyin & Wodlinger ;■ < ► -..- I Live Stock CommÍMÍoB Brokers Room 28, Union Stock Tards Winnipeg, Canada A. I. WODLINGER •> Residence Phone: Main 2868 F. J. COLVIN Re9idence Phone: Ft.R. 2397 LÁTIÐ EKKI ELD- INGAR BRENNA HÚS YÐAR. Komist hjá eldsvoða áhyggj- um. Fáið billegri eldsábyrgð, þegar byggingar yðer cru varð- lar með góðum Þ RUMULEIÐ- URUM. Varist járnleiðara — verri en ekki neitt. — Lesið bækling stjórnarinnar nr. 220, og sjáið að áherzia er lögð á að HREINN KOPAR sé búk- aður. — Vorir leiðarar eru úr kopar. — Vér höfum haft 21 árs reynslu. — Vér viljum fá góða umboðsmenn upp til 1. Okt. Einn umboðsmaður vor græddi $10,000 árið 1916. Höf- um 10 umboðsmenn sem hatfa yfir $2,000 um árið. — Skritfið eftir upplýsingum í dag. — BRANDON WIRE & STAMP CO., BRANDON, Man. (Nefnið Heimskringlu, þegar þér skrifið) Oss vantar duglega íslenxka umboðsmenn. Góð laun boð- in, Skrifið strax eftir tilboði voru og takið til hvaða bygð þér viljið vinna í ™ D0MINI0N BANK Hml Itetrt Denae o« Btreet. UtaMtU ank_____~„ ViiujHu______________ Alljir etarelr_______ Vér óikum efttr ▼lHaktrtMt r«r»- liumiiit oh ábyrxjooort tl fefft þ«tm fuUnnxjn. SparUJéVkMM r#r u il itanta na aokkur kaaki kfl* lr I borxlBal. Ibúondur þosoa hlnta HrfuSuw éoka aH oklfta rl« atsfaum na )«li rtta aS ar alxorloca tryaa. Nafa rort or fulltryaslas ékluUotk*. ByrjiS ayarl laBloas fyrir •JáLfa ySur, konu mg btSrm. W. M. HAMILTON, PHOffB (xA&RI North Star DrilJing: Co. CORNXR DKWDNEY AND ARMOUR STREETS Reginct, : Sa»k. Agentar í Canada fyiir Gus Pech Foundry Co. og Monitor Brunnborunar áhöld. LOÐSKINN ! -HÚÐIRS ULL Ef þér Tiljið hljóta fljótustu M\i. andrirði og hnsts verð fyrir lóðskinn, húðir, ull og fl. xendlð þetta tiL Frank Massin, Brandon, Man. Dept H. Skrifið eftir prísum og shipping tags. BORÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDIMiS. Vi?5 höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum Veríekrá veríur send hverjum þeim er þess óskar THE EMWRE SASH <fc DOOR CO., LTD. H—ry Arm. Eait, Wimipeg, Man., Tdephone: Main 2511 Uppskcran aukin að tfunda parti getur oft þýtt tvöfaldan gróða. fyrir bóndann. Fyrir hverj- um bónda hlýtur því að vaka hvernig liann eigi að efla uppskeru sína sem bezt með eins litlutm aukakostnaði og eins lítilli auka- vinnu og mögulegt er. Og ráðning gátu þessarar er að miklu leyti fólgin í því, að góðar útsæðisteg- undir séu vaidar, sem áreiðanlegt er f alla staði að reynst hafi vel. Hér má hóndinn ekki ganga í blindni, annaðhvort vcrður hann að byggja á eigin reynslu—sem í öll- um tilfellum er affarabezt—, eða hann verður að kaupa útsæði sitt af þeim, sem þektir eru fyrir áreiðanlcg viðskifti. Notadrýgst mun þó reynast, að hann geti ræktað sem mest af útsæði sínu sjálfur. Heppilegasti tíminn að taka þetta til íhugunar er nú Jmgar kornið og annað er að þroskast og vaxa. Nú er stundin að fliuga akrana ná- kvæmlega og veita þvf eftirtekt, hvernig korn og annað þroskast f mismunandi jarðvegi. Þá bletti akursins, sem bráðustum og bezt- um framförum taka, ætti bóndinn að merkja og nota kornið af þeim fyrir útsæði næsta ár. Á þenna hátt getur hann aflað sér bezta út- sæðis sjéifur. öll vinna bóndans við að hreinsa kom þetta, sem bændur láta ekki verzlunar anda og græðgi eftir peningum sýkja huga sinn eins og átt hefir sér stað ineð svo marga «ðra einstakiinga þjóðarinnar. Þeir lifa hreinir og óspiltir við barm náttúrunanr. —(Þýtt.) “Eldingar” Flest fólk er hrætt við eld- ingar, en nú er ekki þörf á að hræðast slíkt, því aS Townsleys Þrumuleiðarar eru örugg vörn gegn öllum voða af eldingum. Biðjið oss um upplýsingar tafarlaust. THE CANADIAN LIGHTNING ARRESTER and ELEC- TRICAL CO., LTD. Brandon. Dept. H. Man. Oss vantar góSa íslenzka umboðsmenn. SkrifiS strax eftir tiboði voru. V. j Minnist íslenzku drengjanna sem berjast fyrir oss. Sendid beim Heimskringlu; það hjálpar til að gera lífið léttara KOSTAR AÐ EINS 75 CENTS 1 6 MÁNUÐI eða $1.50 I 12 MÁNUÐI. Þeir, sem vildu gleðja vini sína eða vandamenn í skot- gröfunum á Frakklandi, eða í herbúðunum á Englandi, með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku, aettu að nota sér þetta kostaboð, sem að eins stendur um stutt- an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanalegu verði blaðsins, vill Heimskringla hjálpa til að bera kostnaðinn. Sendið oss nöfnin og skildingana, og skrifið vandlega utanáskrift þess, sem blaðið á að fá. The Viking Press, Ltd. P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St., Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.