Heimskringla - 30.08.1917, Blaðsíða 5

Heimskringla - 30.08.1917, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 30. ÁGÚST 1917 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA Bréf frá íslenzkum hermanni. London, 18. júnf 1917. Jón^Pétursson, Esq., Edmonton, Alta. Kæri gamli vinur: — Að eins ör- fáar línur til l>ess að láta l>ig vifca, að enn er eg “ofar foldu”, þó margt bafi á dagana drifið síðan við sá- umst síðast. Eg hefi verið hér á Englandi síðan 9. j.a>n. og hefir farið vel um mig. Ekki veit eg vel á hverjum endanum eg á að byrja á því, sem eg ætla að segja þér. Eg held eg verði að nefna fyrst það, sem fyrir augu mfn hefir borið f þessari ógurlegu Babýlon, Lund- úrva.borg—sem margir halda aðal- heimkynni innbrotsþjófa, morð- ingja og óþjóðalýðs af öllu tagi, er menn ekki einu sinni vilja nöfnum nefna, af því þeir eru sjálfir svo góðir. Eftir dvöl mína hér, fæ eg þó ekki annað sagt, en fólkið hafi ait verið mér eins og bezt er hægt að ihugsa sér. Yirðist mér íbúar þessarar borgar ekki standa neitt að baki íbúum annara landa hvað siðgæði og háttprýði snertir og er þvf kominn að þeirri niðurstöðu, «ð sögurnar um þá iiafi verið eitt- hvað orðum auknar. Hér er eg aíls staðar 'velkominn og ailir við mig eins og væri eg eftirlætisgoð þeirra. Það er nýjabrum hér á öllu og gömlu mennirnir sfcanda alveg agndofa. yfir öllu sarnan. öilu ríkjandi skipulagi hefir verið sundrað f einú vetfangi, skipulagi bæði guðs og manna. Ungar meyjar ganga hér í háum stígvél- um og f fötum, sem hvorki lfkjast klæðnaði karla né kvenna. Þær ganga hér að öllum störfum mann- félagsins, sem áður voru að eins stunduð af karlþjóðinni; flytja út koi, bera út póst, stjórna öllum flutningstækjum og gera hvað ann- að sem er. Þær eru eins og nýir herskarar í heiminum, þessar meyj- ar og konur, og íæra eins og annan svip yfir alt mannféiags fyrirkomu- iagið. “Móðurinn” er breyttur — og það kvenfólk, sem einhverra or- saka vegna getur ekki gengið að neinum útistarfa og orðið þannig sóibrent yfirlitum, ber mórautt duft í andlit sitt til þess að vera að minsta kosti réttilega útlítandi! Eg var á gangi úti í gær og spurði gamla konu til vegar; hún var hin skrafhreifnasta. og spjaliaði um hitt og þetta. Bauð hún mér svo til miðdagsverðar — þannig er breytt hér við okkur Canadadier- mennina.—Gamia konan var ait af talandi og segjandi mér frá högum sínum. Hún á tvo syni, annan í sjóhernum og hinn í landhernum. Tvær dætur á hún og sat önnur þeirra til borðs með okkur. Hún var lifandi eftirmynd móður sinn- ar, bara nýrri >af nálinni og bar á sér öll merki umönnunar og eftir- lætis. Auðséð var, að hún var líf og yndi gömlu konunnar, sem nú var orðin hrukkótt og lotin. Á meðan við sátum yfir borðum ræddi þessi aldna móðir ekki um neitt annað eh heimili sitt og fram- tíðarvonir barna sinna. — Hafði þetta þau álirif á mig, að hugurinn fiaug heimleiðis, til kvenhetjanna í heimahögum, sean gefið hafa alt sitt, fórnað öllu lífi sínu fyrir vel- ferð lieimila og barna og hlotið svo að launum frið í sálu sinni og velþóknun drottins.------ Tíðin hér er góð í sumar. Þurrir dagar og heitir og loftið hreint og blátt. Lundúnabúinn er um- kringdur á ailar hliðar af ösinni og skarkalanum og auga hans fær ekki hvílt sig við neitt nema horfa upp í heiðan himininn, — en nú á dögum horfir hann upp fyrir sig með skeifingu og kvíða. Reynir að veita því eftirtekt hvort ekki séu Þjóðverjar á sveimi þarna 1 skýjum uppi. Jú, þarna er þýzkur loftbátur! Svo heyrist hveilur, sprengikúla hefir fallið niður á borgina, hefir umturnað öliu þar sem hún féll og drepið alt kvikt þar nærri. ótta slær yfir alla. Þetta eru nú að verða all-tíðir við- burðir hér í Lundúnum. Á kvöld- in, þegar bjart stjörnuskin er og mánaljós, er Jólkið líka hrætt, því þá vcrður Þjóðverjum svo auðvelt að geta gert skaða.—Þetta eru af- leiðingar vísindanna, sem lagt hafa undir sig löndin og höfin og eru nú að leggja undir sig loftið líka. Gæti eg bezt trúað því, að þú ætt- ir oftir að lifa það að bygðir verði virkilegir “loftkastalar” í geimnum uppi! Alt er nú í byiting og umrótun, hvergi hvíld né friður—nema í mannshjartanum, ef það á frið. | Gröfin er ekki griðastaður lengur I og það er lifið haft fyrir að jarð- ; setja nú, þar sem mikið er að gera. Enda er oft ekki aðgengiiegt verk að tína sarnan parfcana og fyrir getur komið, að mönnum veiti erfitt að finna aftur sína eigin fæt- ur, engu síður en Bakkabræðrum. Hvað myndu spekingar iiðinna i alda segja um laðgang þenna allan, væri þeir risnir úr gröfum sín- ! um? Myndu þeir ekki spyrja, hví ' réttlætið ieyfði annað cins? En Englendingar myndu l>á svara, að réttlætið leyfði þetta ekki og að- alsmennirnir í iávarðadeildinni hefðu lýst vanþóknun sinni yfir þessum spellvirkjum og skemdum, en helvízkur Þjóðverjinn héidi samt áfram að myrða konur og börn og hafa öll brögð í frammi; að smíða ný tól og finna ný efni, sem enginn ræður við.— Þetta höfum við íslendingar ekki í huganum eða á samvizkunni. Það versta, sem við höfum gert, er að vekja upp draug stöku sinnum og sonda hann til illræðá, sem lítið kvað þó að. Þetta er ljótasti þátturinn í sögu Islendinga, en er þó að eins ihverfandi í samanburði við sögu Þjóðverja! — Alt hér á Englandi er breytt frá því, sem áður var. Ný lög hafa verið samin og nýjar reglur setfcar í gildi 1 flestu eða öllu.. Sérstakir ráðsmenn hafa hér verið settir yfir öllum greinum. Ráðsmaður yfir tóbaki og tóbaksverzlan, ráðs- maður yfir allri miatvöru og mat- vælum í iandinu, ráðsmaður yfir verkamáluin, — sérstakir ráðsmenn yfir öllu, sem þjóðinni við kemur, og er of langt mál þá upp að telja. Stundum ber við, að ráðsmenn þessir stökkva frá ráðsmenskunni og er þá þjóðin án þeirra um stundarsakir. Ekki líður þó á mjög löngu áður aðrir ráðsmenn eru settir í stað þeirra, sem fóru. Mikið hefir borið á kvörtunum og aðfinslum í seinni tíð og vilja margir óðir og uppvægir að loft- báta flotar séu sendir yfir Þýzka- land og Þjóðverjum þannig goldið líku líkt. Enn hefir þetta þó ekki verið gert og að likindum mun það dragast. Slík hernaðaraðfcrð virðist ekki vera að skapi Eng- lendinga í heild sinni. Hve nær stríðið tekur enda, fær enginn sagt að svo stöddu. Stríðs- þjóðirnar eru nú allar flakandi 1 sárum og rná með sanni segja, að Frakkar séu á heljar þröminni, og verður tíminn að leiða f ljós hvort Bandaríkjamönnum auðnast að koma þeim til bjargar. Englend- ingar eru nú þeir einu af banda- þjóðunum í Evrópu, sem Þjóð- verjum hefir ekki orðið unt að sfgra eða sundra til parta.. Enn þá hafa Englendingar þó ekki get- að beitt öllu afli sínu og hafa til þess að gera hingað til að eins sótt fram á litlu svæði á vesturkant- inum. Búskapur hér á Englandi er yf- irleitt í góðu iagi. Skepnustofn bænda ágætur bæði sauðfé naut- gripir og hestar enda er þetta björgulegt land fyrir búpening. En all-ódrjúglega virðist mér farið með landið. Það er brytjað upp í smábita, þar sem ræktað er, svo að nærri því eins mikið fer í götu- skorninga og ræmur með fram þeim, sem ekki einu sinni nokkur skepna getur haft gagn af, þvl síð- ur það sé til nokkurs annars. Eg hefi hifct nokkra Islendinga, bæði hér á Englandi og á Skot- landi. Björn Sigurðsson, aðsfcoðar bankastjóri landsbankans, hefir skrifstofu hér í Lundúnum til þess að greiða fyrir viðskiftum Isiend- inga og jafnvel heid eg Færeyinga líka. Talsvert margir Islendingar (frá ísiandi) vinna hér á stjórnar- skrifstofunum, en ekki hefi eg kynst neinum þeirra. Kveð eg þig svo, gamii vinur, og bið guð að gleðja þig á elliárunum eins og þú hefir svo oft giatt aðra. Berðu öllum heima kveðju mfna. Þinn vin, Indriði F. Reinholt. --;----O------ Hlj ómar. Hefirðu heyrt Mrs. Hall syngja? Vart hefi eg átt svo viðræður við menn hér vestan hafs um söng, að ekki hafi mætt mér þessi spurn- ing: “Hefirðu heyrt Mrs. Hall syngja?” Nei, eg hafði aldrei heyrt hana syngjia, þar til 23. júlí síðastl. liér í Wynyard. Og sannast sagt, lék mér grunur á, að of mikið vært gert úr sönghæfileikum hennar, svo mikið lof hafði eg um hana heyrt.—“Almannarómurinn” er oft skeikuil, þótt eignað sé honum venjulega hið gagnstæða. — En svo komu þau til Wynyard, Mr. og Mrs. S. K. Hali, og méF gafst tækifæri að hlusta, “gleðjast og njóta.” Samkomu þeirra sóttu um þrjú hundruð manns, og var miklu meir en hvert sæti skipað. Samkomian byrjaði með því, að Mrs. Hall söng: Vorsöngur, eftir White. Hefði eg að því búnu orð- ið að fara og ekki heyrt hana syngja meir, myndi eg ekki hafa tekið undir lofið né álitið hana af- burða söngkonu. En eg átti eftir að iheyra meira,—sem betur fór. Næsta 1 röðinni mr Farewell, ye ÉG SET PENINGA BEINT í VASA YÐAR MEÐ ÞVI AÐ SETJA TENNUR I MUNN YÐAR ÞETTA ER ÞAÐ, sem eg virkilega geri fyrir yður, ef þér komið til mín og látiS mig gera þau verk, sem nauðsynleg eru til þess að tönnur yðar verði heiibrigðar og sterkar. — Eg skal laekna tann-kvilla þá, sem þjá yður. Eg skal endurskapa tönnurnar, sem eru að eyðast eða alveg famar. Eg skal búa svo um tönnur yðar, að þœr haetti að eyðast og detta burtu. Þá getið þér haft yfir að ráða góðri heilsu, líkams þreki og starfsþoli. Expressiaa ’ Pktes Hellt “get” af tSnnum, bðlS til eftir uppfyndlncu minnl, un eg befl eJSlfur fullkoranab, aem gefur ytiur i annaB ninn ungligan og etilllegran »vlp k andlltlB. Þessa “Bxpression Flatea” (efa ytlur einnlc full aot tanna ytSar. t>ær lita út elns og llfandl tönnur. Þser eru hrelnlegar ogr hvitar og stœrö þelrra og afstaBa eins og ii “llfandl” tönnum. $15.00. Varaalegar Crewns eg Bridges Þar sem plata er ó>örf, kem- ur mltt varanleca “Brldce- work” atl gótium notum og fylllr autia statllnn I tann- firSlnum; sama reglan sem viöhöfB er i tllbúntnfum á. “Bxpresslon Plates" en undlr stötíu atritSlB i “Bridces” þesa- um, svo þetta hvorutveccja cefur andfltlnu alves etUiIec- an svip. Besta vðndun a verkl og efni — hrelnt *ull brúkati ttl bak fyllingar o» tönnln verður hvít og hrela “llfandi tðnn.” $7 Hver Töon. PorceJain og G«B Percelaln fylllncar mfnar ern avo vandaöar og grott verk, aS tönnur fylta” þannic ern 6- þekkjanlecar frá hellbrlföu tönnunnm og endast eins lenfl og tðnnin. Gull lnnfylllncar eru mðtaVar eftlr tannholunnl og evo lnn- llmdar meö leraenti, evo tðan- In veröur elns sterk og hún nokkurntima áöur var. HvatJu tuanlsekBtKKar. sem þér þarfnlst, etend- nr hlka yttnr tll botJn hér. VotturtJ eg metJmsell f handrattatall frft verml- nnsralmm, ISfmfis- nrn og frMtnm. Alt frk mltt AbyrKet atJ vera vnndalt. AHIr ekettnttlr kuetnnttarlnnat. — hfr ersl mér ekke.t nknld- buadnlr þ« ec hnft Kefltt y«nr r««ieKKlncar vlSvikjnndl tftun- yttar.. . Komlb etta tlltaklll A hvntta tima þér vlIJIS koma, f gegnnn talntmaa. Dr. Robinson Birks Building, Winnipeg. DENTAL SPECIAUST Hills, írom Joan oí Arc, eftir Tschaikowsky. Hér lcom annar blær á röddina,—frjáLsari, mýkri. og þróttmeiri. Það var sem um- búðir hefðu fallið af röddifini cða sálin náð fullu valdi yfir tón- unum. Þegiar hér er komið sög- unni, er erfifct að dæma hvað bezt var í meðferð Mrs. Hall á því, er liún söng; þó vil eg nefna nokkur lög, sem að inínum dómi nutu sín bezfc. Draumalandið, eftir Sigfús Einarsson, söng Mrs. Hall afburða vel. Þýðleikinn, og þossi einkenni- legi töfrablær, sem hvilir yfir liag- inu, naut sín svo vel, að unun var á að hlýða.—Sama má segja um: “Þey, þey og ró, ró”, ‘Tárið,” “Sat við lækinn.” — Það «r þessi lað- andi þýðleik og vöggu-ljúf ró, sem Mrs. Hall er svo eiginlegt.—Röddin er svo hreimfögur og “látlaus”. En hún á einnig þrótt; það kom fram í “Vor og haust”, eftir síra Bjarna Þorsteinsson—og víðar—, sem er erfitt iag og engra meðíæri, nema góðra söngmanna. 1 sambandi við þetta minnist eg þess, að árið 1904 var eg ásamt síra Bjarna Þorstelns- syni og síra Geir Sæmundssyni staddur á Akureyri. Þar var gleð- skapur, söngur og 'hljóðfæraslátt- 'ur. Síra Bjarni ssat við piano og spilaði en síra Geir söng,—þar á meðal “Vor og haust.” Eg man, hve stundin var yndisleg. Aldrei hefi eg heyrt fegri karlmannsrödd en sfra Geirs,—Og eg taldi líklegt, að eg myndi aidrei fra.niar heyra “Vor og haust” jafn-vel sungið sem þá. En eg verð að álíta, að Mrs. Hall standi jafn frtunarlega, að ná listinni úr sönglagi þessu .sern sfra Geir.—Eg býst við, að mörgum sé kunn vísan: “Ofan gefur snjó á snjó”, en þó mun hún hafa verið mörgum nýr gestur í þjóðlagabún- ing Sigfúsar Einarssonar, isem Mrs. Hall gaf oss kost á að kynnast. Er l>á Mrs. Hall afburða söng- kona? íig bika ekki við að svara því játandi. Fegurðartiifinningin er eitt fyrsta skilyrði þess, að einhver geti gert listaverk: hana á Mrs. Hall næga; meðferð hennar á hinum ólíku við- fangsefnum sanna það. Það er ekki nóg að hato mikla og fagra rödd, ef skilning og tilfinning vanta til að beita hennb Hin með- fædda sérgáfa listaniiainnsins er dýrmætari allri skólakenslu, þótt hitt sé víst, að góð tilsögn f byrj- un örfar og skerpir gáfunia, og gefur oft bann byr undir væng, soin nægir til að 'helga inönnum sæti í heiími listanna. — Mrs. Hall hefir háa og mjög fyllingar-mikla rödd og hreimfagra, — þrótturinn mikill-, svo að þótt viðfangsefnið liggi á háum og erfiðum tónum, fær maður óejálfrátt þá vissu, >að meira þrek á röddin bak við tón- ana, ef á þarf að halda. Hljóm- leiðslulipurðin, sem virðist vera ofurefli fjölda söngmanna, var eitt af þvf, sem einkendi söng henmar. Af iháuin eriiðum tónum var henni iétt að beita röddinni á lága tóna svo mjúkt, að engra misfella kendi. Mr. S. K. Hall spilaði undir á piano og þess utan einn (solo). Að liann er fimur -pianoleikari, bland- ast vfst engum hugur um, er til þekkja. Ágætlega tókst honum í Cascades eftir Schultze, og margir munu minnast hans þakklátlega fyrir hve yndislega hann spilaði: “H'ofmte, Sweet Home”. Anniars hef- ir Mr. Hall fengið verðskuldað lof fyrir lipurð og smekkvísi í hljóm- list. íslenzka þjóðin hefir átt og á mörg ágæt skáld. Kvæði þeirra, mörg, eru dýrar perlur í bókmenta- legum skilninigi. — Söngfræðinga hefir þjóðin átt færri, en söng- hncigð og söngelsk hefir hún þó verið og er. Lögin eru Ijóðunum vængir, eða skildi nokkur efa, að hið tilkomu- mikia kvæði Matthíasar: “Ó, guð vors lands”, hefði orðið minna tignað eða á færra vörum, ef ekki hcfði liið snildar fagra lag Svein- björnsson’s gefið því byr? Yerkefni íslenzku söngfræðing- anna er mikið; á þeirra starfssviði má heita óplægður akur. Þeir ættu í íramtíðinnf tað hljómklæða 'hin dýrustu kvæði skálda vorra, því frá því starii mætti vissuiega vænta hollra strauma,—etrauma, sem ekki einungis ættu erindi til íslendinga sjálfra, heldur og alls hins mentaðia heims. —Skuggsjá. A. I. B. -----o------ + —————— -........—"——+ Umboðsmenn Heimskringlu 1 Canada: F Finnbogason...........Árnes Magnús Tait ____________ Antler Páll Anderson ___ Cypress River Sigtryggur Sigvaldason _ Baldur Lárus F. Beck........... Bcckville Hjálmar O. Loptsson.... Bredenbury Thorst. J. Gislason.........Brown Jónas J. Hunfjörd...-.Burnt Lake Oskar Olson ....... Churchbridge St. ó. Eiríksson ...... Dog Creek J. T. Friðriksson............Dafoe O. O. Johannson, Elfros, Sask John Janusson ......... Foam Lake B. Thordarson...............Gimli G. J. Oleson............. Glenboro Jóhann K. Johnson..........Hecla Jón Jóhannson, Holar, Sask. F. Finnbogason..............Hnausa Andrés J. J. Skagfeld ...... Hove S. Thorwaldson, Riverton, Man. Árni Jónsson...............Isafold Andrés J. Skagfeld ......... Ideal Jónas J. Húnfjörð.......Innisfail G. Thordarson .... Keewatin, Ont. Jónas Samson..............Kristnes J. T. Friðriksson ...... Kandahar ó. Thorleifsson ........ Langruth Th. Thorwaldson, Leslie, Sask. óskar Olson _____________ Lögberg P. Bjarnason ____________ Lillesve Guðm. Guðmundsson ........Lundar Pétur Bjarnason _______Markland E. Guðmundsson.........Mary HIIl John S. Laxdal........... Mozart Jónas J. Húnfjörð_____Markerville Paul Kernested.............Narrows Gunnlaugur Helgason...........Nes Andrés J. Skagfeld.......Oak Point St. . Eirfksson.........Oak View Pétur Bjarnason ............. Otto Sig. A. Anderson ..... Pine Valley Jónas J. Húnfjörð.............Red Deer Ingim. Erlendsson ...... Reykjavík Gunnl. Sölvason............Selkirk Paul Kernested___________Siglunes Hallur Hallsson _______Silver Bay A. Johnson .............. Sinclair Andrés J. Skagfeld....St. Laurent Snorri Jónsson .........Tantallon J. Á. J. Líndal ........ Victoria Jón Sigurðsson..............Vidir Pétur Bjarnason..........Vestfold Ben. B. Bjarnason........Vancouver Thórarinn Stefánsson, Winnipegosis Ólafur Thorleifsson....Wild Oak Sig. Sigurðsson..Winnipeg Beaeh Thiðrik Eyvindsson....Westbourne j Paul Bjarnason.......... Wynyard ! 1 Bandaríkjunum: Jóhann Jóhannsson_________ Akra Thorgils Ásmundsson ____ Blaine Sigurður Johnson......._... Bantry Jóhann Jóhannsson .... Cavalier S. M. Breiðfjörð.......Edinburg S. M. Breiðfjörð ....... Garðai EIís Austmann............Grafton Árni Magnússon..........Hallson Jóhann Jóhannsson .......Hensel G. A. Dalmann _________ Ivanhoe Gunnar Kristjánsson____ Milton Col. Paul Johnson______Mountain G. A. Dalmann ........ Minneota G. Karvelsson ..... Pt. Roberts Einar H. Johnson___Spanish Fork Jón Jónsson, bóksali .... Svold Sigurður Johnson__________Upham HEIMSKRINGLA er kærkominr gestur íslenzku hermönnun- um. Vér sendum hana til vina yí- ar hvar sem er í Evrópu, á hverri viku, fyrir að eins 75c í 6 mánufó eða $1.50 í 12 mánuði Box 3171. THE VIKING PRESS Ltd Kennara stöður. KENNARA wantar við Big hland skóla, No. 589, frá 1. September til 30. Nóv. 1917 og frá 1. Mari til 30. Júní 1918. Umsækjendur tiltaki mentastig sitt og kaup. Tilboðuxn veitt móttaka til 20. ág. af undir- rituðuð. W. Sigurgeirsson, 4649. Hecla P.O., Man. * Jacksonian’ VEGGJA-LÚSA OG COCKROACH Eitur “Eina veggjalúsa eitrið sem kem- ur að gagni”—þeta segir fólkið, og það hefir reynt marjs konar teg- undir. — Þetta eitur drepur allan veggja maur straz og það er brúk- að. Eg sendi þennan “Extermina- tor” í hvern bæ og borg í Vestur- Canada, alla leið til Prínce Rupert í B. C. — og alstaðar dugar það jafnvel — og kaupendur þess nofca það ár eftir ár. — Jacksonian er ekki selt á lægra verði en önnur pöddu eitur, en það má reiða sig á að það dugir. — Komið eða skrifið eftir fullum upplýsingum. HARRY MITCHELL, 466 PORTAGE AVE. ’Phone Sher. 912 Winnipeg Góð Tannlœkning á verði sem léttir ekki vas- ann of mikið—og endist þó Gjörið ráðstafmnir að koma til vor bráðlega. Sérstök hvílustoía fyrir kvenfólk. Dr. G. R. CLARKE 1 to 10 Dominion Trust Bldg Regina, Saskatchewan L' ~—'— HRAÐRiTARA OG BÓKHALD- ARA VANTAR Það er orðið örðugt að fá æft skrilstotufólk vegna þess hvað margir karlmenn hafa gengið í herinr.. Þeir sem lært hafa á SUCCESS BUSINESS College ganga fyrir. Suecess skólinn er sá stærsti, sterkasti, ábyggileg- asti verzlunarskóli bæjarius Vér kennum fleiri nemend- um en hinir allir til samans —höfum einnig 10 deildar- skóla víðsvegar um Vestur- landið; innritum meira en 5,000 nemendur árlega og eru kennarar vorir æfðir, kurteisir og vel starfa sín- um vaxnir. — Innritist hve- nær sem er. The Success Business College Portajrt* cg Hdmoutun WINNIPICG I Látið oss búa til fyr- ir yður sumarfötin Besta efni. VandaC verk og sann- gjarnt verb. H. Gunn & Co. nýtízku skraddarar 370 PORTAGE Av*., Winnipeg Phone M. 7404 MALT EXTRACT HOLLUR OG GÓÐUR DRYKKUR Ágæt næring — hefir hlotið beztu meðmæli lækna Richard-Beliveau Company, Ltd. D*pt. “H” WINNIPEG Richard-Beliveau Company of Ontario, Ltd. Dept. “H” RAINT RIVER, OMT. Flutningsgjald það sama frá Rainy River og frá Kenora.— Pöntunum tafarlaust sint. Sendið eftir verðskrá.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.