Heimskringla - 30.08.1917, Blaðsíða 6

Heimskringla - 30.08.1917, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3». ÁGÚ8T 1017 t VII TIIP I £** k c. : Skáldsaga eftir : V LuAK * Rex Beach VlLl UK af bankase?5lum upp úr vasa sínum og rétti eigand- anum. Sáu hinir ekki hvaS mikil upphæS þetta var. " ___ Padden hneigSi sig, tók viS peningunum og maéiti: “Jæja, eg býst viS hægt sé aS lagfæra þetta. Eg þekki réttan lækni—þiS verSiS bara aS þegja eins og steinar, gleymiS því ekki.” “HeldurSu hann deyi?” spurSi Ringold all- óttasleginn. Hann stóS enn viS dyrnar. ; "Ekki minsta hætta á því. En ef svo skyldi fara, þá veit enginn hver barSi hann. Eg segi, viS höfum fundiS hann rotaSan í hliSargötu hér nærri og aS viS höfum boriS hann hingaS inn. Slíkt ber viS oft og einatt í þessum hluta borgarinnar. — Vil eg ná ráSIeggja ykkur aS fara þaS bráSasta og láta ekki á neinu bera.” “ÞiS félagar hafiS gert mér mikinn greiSa í kvöld," sagSi Locke viS þá þegar þeir voru komnir út úr “Austurlanda þorpinu" og út á götuna, “og mun eg ekki gleyma þessu. Nú skulum viS finna annan staS og halda þar áfram aS skemta okkur eins og viS byrjuSum.” En nú var mesti kátínubragurinn horfinn af skólapiltum og jafnvel á sumum þeirra töluverSur taugaóstyrkur, sem þeir áttu bágt meS aS leyna. Tóku þeir því dauflega í aS skemta sér lengur og báru viS þreytu. Kirk, foringi þeirra, var einna á- kveSnastur. KvaSst hafa skemt sér sæmilega þetta kvöíd ®g því vilja ’halda heimleiSis. “Þessi at- burSur þarna uppi á skemtistöSinni, kom óþægi- lega viS taugar mínar," sagSi hann. “Mínar einnig,” svaraSi Locke. “Þess vegna megiS þiS ekki skilja viS mig nú strax. ÞiS lof- uSuS mér því í kvöld, aS fylgja mér á skip út. ÞiS gleymiS því ekki.” “Þetta er hverju orSi sannara,” tautaSi Higg- ins. ViS hétum honum fylgd og vernd og verS- um aS efna þetta. Tilfinningum mínum er líka þannig háttaS, eftir viSureign mína viS þenna lög- reglu snáSa, aS eg þarfnast einhverrar hressingar. Þú mátt ekki yfirgefa mig, Kirk.” * J'Eg skal fylgja þér heim og koma þér í rúmiS," bat/C Kirk honum. En þetta var ekki aS nefna. Higgins hélt því fastlega fram, aS sóma síns vegna mætti hann til aS fylgja Locke um borS á skipinu. Og vegna þess aS hann vildi ekki skilja viS Higgins, þannig til reika og í félagsskap meS manni, sem þeir þektu ekki, lét Kirk loks undan. Ringold kaus einnig aS vera meS þeim og sjá leikinn til enda. Svo atvikast oft og einatt. Vissar stefnur eru teknar í einhverju lítilfjörlegu máli, undir áhrifum, er enga mikilvæga þýSingu virSast hafa, og stefn- ur þessar skera svo úr hvort líf mannanna, er þær v-elja, á aS vera gæfusnautt eSa ríkt af auSnu. Menn standa oft og einatt á gatnamótum og gatan, sem þeir velja sér, leiSir þá á ókunn æfintýra sviS, —í áþekta heima, sem þá hefir ekki dreymt um áSur. Kirk Anthony, tuttugu og sex ára gamall og meS stóran arf í vændum, hæfileika maSur vel í meSallagi og bæSi góSIyndur og harSsnúinn, stóS nú á slíkum vegamótum og kaus þann veginn, sem leiddi hann frá þeim heimi, er hann þekti, í óþekt og framandi land. í%fear ungu mennirnir afréSu oS leita uppi aSra drykkjuknæpu, leiS ekki á löngu áSur en of- tþ-ykkja þeirra kom þeim til aS gleyma öllum döpr- um endurminningum. VitiS var nú tekiS aS lúta í lægra haldi og mótstöSuafl líkamans aS þverra.— Tveir af knattleikendum voru gengnir úr leik og þeir félagar því aS eins orSnir fjórir aS tölunni til. Af þ eim bar Jefferson Locke sig bezt, því hann einn hélt enn þá fullu viti og sönsum. HefSi þetta sannetS hann fram úr skarandi höfuSsterkan og þol- góSan, ef þaS hefSi ekki orsakast af því, aS hann helti úr vínstaupunum í iaumi og fylti þau vatni í staSinn. En ástand félaga hans var nú þannig orS- iS, aS þeir voru löngu hættir aS veita eftirtekt hverríg lögurinn væri á litinn, er hann eSa þeir drukku. Þegar tók aS birta af degi, vOru þeir staddir í kjailaraknaepu í austurhluta borgarinnar, stöS alls kyns Tuslara og óþjóSa lýSs. Ringold svaf vært á rennblautu borSinu, en Kirk hafSi uppgötvaS söng-hæfileika hjá hinum hálfsofandi veitinga- manm og sat sjálfur viS fornfálegt og lemstraS hljóSfæri, er stofu þessa prýddi, og gpilaSi undir. Higgins og Locke sátu viS fjöruga samræSu. Þetta var daufasta og tómlegasta stund drykkjukránna; hinir vanalegu næturgestir í burtu horfnir og dags- gleSin enn þá ekki byrjuS. Higgins, rauSur og þrútinn í andliti, suSaSi í sífellu, en Locke sat glaS- vakatTdi og starSi í áttina til dyranna eins og hann væri^Í verSi. Þrátt fyrir þaS, aS hann hafSi hvolft víniíiu 1 félaga sinn, fékk hann þó ómögulega stilt tungu hans, þvt Higgins virtist ekki geta meS neinu móti þagaS. Lét hann málfæri sín einlægt ganga fullum krafti og var einna tíSræddast um atburSinn hjá Padden um kvöldlS, og setti þannig hroll í hvesiji taug mannstns, sem hann var aS tala viS. Hver algáSur maSur hefSi hlotiS aS veita því eftir- tekt, aS Locke átti í stríSi viS mestu hugaræsingar, því hann hrökk viS í hvert sinn og hurSin opnaSist og var alt af eins og á nálum. HvaS eftir annaS leit hann á úr sitt, iSandi á beinum og rjóSur og íölur á víxl, og sökti sér svo á milli niSur í hugsanir. “Betri dreng hefi eg ekki kynst," sagSi Higgins í hundraSasta sinn. “Hefir aS eins tvo galla: er of lítillátur og of latur-nennir ekki aS vinna.” “Hver—Anthony ? ” “Já." Locke hreyfSi sig í stólnum, hallaSist svo áfram og mælti: 7 “ÞiS eruS vinir, er ekki svo?” “GóSvinir mestu.” “HefSir þú gaman af aS gera honum grikk?” ''Grikk? Ómögulegt. Hann er of slunginn til þess. Eg hefi reynt þetta og ætíS beSiS ósigur. Já, herra, hann er slunginn náungi. Hefir aS eins tvo galla; vill ekki vinna og—” “HeyrSu—hví neySir þú hann ekki til aS vinna? ” “Eg—aS neySa hannl” Higgins starSi meS blóSstorknum augum á gest sinn, gapandi af und- “Hví kemur einhver annar honum þá ekki til þess aS vinna?” Nú rak Higgins upp skelli hlátur. “Hví lík þó kýmisagal” “Mér er hreinasta alvara.” “Til þess hefir hann of mikla peninga. Gamli maSurinn lætur hann ekki skorta skildinga." “Taktu nú eftir. ÞaS er hneyksli aS láta jafn- efnilegan pilt fara í hundana,—hví sendiS þiS hann ekki í einhvern þann staS, þar sem hann má til aS vinna? Þetta er grikkurinn, sem eg átti viS. Higgins hneigSi sig, án þess þó aS vita, hvaS hinn var aS fara. Endurtók Locke því aftur orS sín og mælti svo enn fremur: “Þetta myndi skapa nýjan mann úr honum." “Ó, en hann nennir ekki aS vinna. Of latur. "Hann mætti til, væri hann félaus.” “En hann er e k k i félaus. Eins og eg sagSi þér, lætur faSir hans hann aldrei skorta fé. Ágætur karl þaS—eigandi járnbrauta.” “Eg skal útskýra mál mitt betur og þú munt þá viSurkenna, aS þetta sé framkvæmanlegt. Eg er meS farbréf til MiS-Ameríku í vasanum. SkipiS siglir klukkan tíu. Látum okkur senda hann þang aS—til MiS-Ameríku.” ‘Til hvers." Locke veitti erfitt aS halda geSi sínu í skefjum. “Til þess auSvitaS aS gera mann úr honum. ViS skulum fara gegn um vasa hans, svo hann verSi alls- laus, þegar hann kemst þangaS. Þá má hann til aS vinna. SkilurSu ná?” "Nei, vinur Kirks var orSinn skilningsdaufur "Hann verSur cfáanlegur til aS fara til MiS-Ame- ríku, því hann er rétt nýlegab uinn aS eignast nýja bifreiS” “En segjum viS svæfum hann og setjum hann svo um borS á skipinu? Hann verSur þá kominn á haf út, um þaS hann vaknar; kemst ekki til baka aftur og má þá til aS vinna. Nú ætti þér aS verSa þetta skiljanlegt. — Hann verSur þá allslaus og neySist til þess aS fara aS vinna fyrir peningum til þess aS komast heim. Eg held aS hugmyndin sé góS.” Myndin af þessu spaugilega ástandi vinar hans tók á endanum aS skýrast í huga Higgins, og rak hann upp heljar mikinn hláturskell. "Hægan, piltar — haldiS þiS ykkur saman,” hrópaSi Kirk frá hljóSfærinu. “TakiS eftir mér! Eg er búinn aS finna strenginn týnda.” Lamdi hann nú báSum höndum eftir nótunum og dróg þannig fram málmhljóS mikiS, sem blandaSist hræSilega saman viS rödd veitingamannsins. “Þetta var stór- kostleg uppgötvun.” “Eg skal gera hann fullan, ef þú vilt hjálpa mér aS ráSa viS hann,” hélt Locke áfram. "Hérna er farbréfiS," hann benti á vasa sinn. “Hvar náSir þú í þaS?” “Keypti þaS í gær. ÞaS er á góSu fyrsta far- rými, og auSveldlega er hægt aS villast á okkur. VaxtarlagiS er hér um bil þaS sama." “Ertu hættur viS aS fara sjálfur?” “Já, mér hefir snúist hugur. Ef til vill skrepp eg til Parísar.—Eigum viS aS slá þessu föstu?” Higgins hló. “ Þetta er fjandi spaugileg hug- mynd,” sagSi hann stamandi. “Ef viS bara getum fylt hann.” “Láttu mig um þaS,” svaraSi Locke, stóS svo á fætur og gekk upp aS drykkjarborSinu. Gaf hann svo veitingamanninum bendingu aS koma, sem hætti tafarlaust aS syngja og færSi sig til hans. KalIaSi Locke svo á Kirk, og baS hann halda áfram aS spila, því aS þessu væri hin mesta skemtun. Átti hann svo hljóSskraf viS veitingaþjóninn í nokkur augnablik og þrýsti í lófa hans einum afjjess- um gulu bankaseSlum, sem hann virtist hafa óend- anlegt upplag af. Bak hans sneri ag Higgins svo hann sá þetta ekki, Kirk var önnum kafinn og Rin- gold var í fasta svefni. Þó undarlegt megi virSast, hepnaSist Jefferson Locke þetta áform sitt án minstu hindrunar. Veit- ingaþjónninn bar Kirk staup of víni og er hann hafSi drukkiS þaS tók hann eftir örfá augnablik aS syfja. StóS hann þá upp frá hljóSfærinu og hlammaSi sér svo þunglamalega ofan í stól—eftir stutta stund var hann svo sofnaSur eins og dauSasvefni. “Þetta er ágætt,” tautaSi Locke viS hinn drukna félaga sinn. “Kerra bíSur okkar úti. ViS skulum skulum skilja viS Ringold þar sem hann er” - Tuttugu og fjórum klukkutíundum síSar reyndi Higgins aS ryfja upp fyrir sér, hvaS bar viS eftir aS hann fór út úr drykkjukránni á fjórtándu götu, en honum gekk þetta frámunalega illa. Eins og í þoku mundi hann eftir spaugilegu samtali viS einhvern ókunnugan mann, en gat þó engan veginn glöggvaS sig á umtalsefninu. Hann mundi eftir því, aS dagur var kominn, þegar hann fór út úr drykkjustofunni, en hvaS viS bar eftir þetta, fékk hann ekki munaS meS neinni vissu. Hann hafSi óljóst hugboS um, aS hann hefSi ekiS eitthvaS í lokaSri kerru, séS óend- anlega röS af húsum hendast fram hjá, nakinn og vindi skekinn skóg og hélugrá engi. Einnig hafSi hann þózt sjá smávötnum bregSa fyrir og eygt eitt- hvaS í fjarska, sem annaS hvort líktist fjallaklasa eSa stórhýsa röS borgar. En alt þetta var mjög ó- ljóst í huga hans, einkum þaS sTSast nefnda. En hver var meS honum á ferS þessari, eSa hvaS skeSi eftir á, hafSi hann ekki minstu hugmynd um. Ekki átti hann heldur neinn kost á aS fá aS vita þetta.— ÁSur langt leiS, tóku þeir atburSir aS gerast, sem gerSu honum óumflýjanlegt aS slíta sambandi sínu viS háskólann, eins og Marty Ringold hafSi einnig orSiS aS gera skömmu áSur. VarS nú eina úrræSi þeirra beggja, aS taka saman pjönkur sínar og búast til brottferSar. BæSi sökum skeytanna, sem honum bárust úr heimahúsum og sökum ráSlegginga Miche- els Padden, eiganda “Austurlanda þorpsins”, sagSi honum aS lögregluþjóninum væri aS batna og hann treysti sér til þess aS þekkja aftur einn af mönn- unum, sem veittu honum áverkann—, sökum alls þessa sá Higgins sér ekki annaS fært en aS taka sér far til Japan þaS allra fyrsta. LagSi hann svo af staS meS fyrstu lest frá New York, meS aS eins litla ferSatösku meSferSis, en sterka ákvörSun í brjósti aS sjá heiminn. III. KAPITULI. Eftir orSsins fylsta skilningi vaknaSi Kirk Anthony ekki verulega til fullrar meSvitundar um hvar hann væri staddur eSa hvaS væri aS gerast í kring um hann, en varS smátt og smátt var viS þetta í gegn um langa draumára og þankabrot. Eiginlega vissi hann aldrei fyrir víst, á hvaSa augnabliki hann opnaSi augun og svefninn skildi viS hann; en eftir töluverSa andlega áreynslu komst hann á endanum aS þeirri niSurstöSu, aS nóttin væri liSin og dagur kominn. Oftar en einu sinni hafSi hann vaknaS í einhverjum óþektum staS áSur, eftir langa og stranga vökunótt í New York borg, og þá orSiS aS treysta eingöngu á minnisgáfuna; en í þetta sinn neitaSi heili hans meS öllu aS vinna og var honum því alveg ómögulegt aS átta sig á neinu. LokaSi hann því augum sínum og ávarpaSi sjálfan sig á þessa leiS:— “Jæja, Kirk, nú skulum viS byrja á nýjan leik. Þegar þú fórst frá skemtistöS Paddens, lagSir þú leiS til Maxim hallarinnar og hlýddir þar um stund á söngflokk feitra manna. Svo komstu rakleiSis til knæpunnar, þar sem veitingaþjónninn neitaSi aS taka viS dal til þess aS hleypa þér inn. Eftir örSug- leika þessa reyndir þú aS fá inngöngu á öSrum staS, en þaS mishepnaSist sömuleiSis. Þá fórstu ásamt hinum til austurenda borgarinnar. Ringold var mjög Gleymið ekki að gleðja ísl. hermenn- ina — Sendið þeim Hkr. í hverri viku. Sjáið augl. vora á 7. bls. þessa blaðs. drukkinn. Ágætt! Enn þá er alt ljóst og skýrt.. Næst ertu einhvers staSar aS spila á hljóSfæri meS gulum og skitnum nótum og einhver er aS drynja gleSisöng rétt viS eyraS á þér. Eftir þetta—ham- ingjan góSa, hver ósköpin öll hefir þú hlotiS aS drekkal Jæja, viS skulum þá byrja alt upp aftur.” En allar hans tilraunir voru til einskis; honum var ómögulegt aS muna, hvaS gerSist, eftir aS hann sat viS hljóSfæriS. Lét hann sér því þetta lynda og fór aS reyna aS átta sig á hvaSa gististöS þetta væri. “Einhver austur enda stöS," hugsaSi hann , “og þaS af lakara tagi aS dæma af þessum stalli." Hann tók eftir því, aS annaS rúmstæSi var þama í herberg- inu og komst hann því aS þeirri niSurstöSu, aS Rin- gold eSa Higgins hefSu risiS snemma úr rekkju, en ekki viljaS vekja hann. Mikil hugsunarsemi var þetta vitanlega, en—hvaS var hann aS hugsa, þaS hlaut aS vera orSiS framorSiS! Reis hann því skyndilega viS olnboga í rúminu og hugSist stíga á fætur þaS bráSasta, en kastaSist svo aftur á bak aftur eins og sleginn af ósýnilegum hnefa. Hann greip báSum höndum um höfuSiS, því þegar hann hreyfSi sig, varS hann þess var aS hann væri ákaf- lega mikiS veikur. ÞaS var eins og höfuS hans væri aS klofna, hann snarsvimaSi og alt hringsnerist fyrir augum hans. Aldrei hafSi hann reynt neitt þessu líkt áSur. MeS veikum burSum staulaSist hann á fætur og þreifaSi fyrir sér eins og í myrkri eftir tal- símanum. En þarna var engan talsfma aS finna og þrýsti hann því á hnapp, sem hann fann á veggn- um. FleygSi hann sér svo upp í rúmiS aftur, IokeiJ5i augunum og varpaSi mæSilega öndinni. Eftir örfá augnablik var hurSinni lokiS upp og KeyrSi hann einhvern ávarpa sig: “HringduS þér, herra?” "Já, fyrir klukkutíma síSan. HafiS þiS ekki nema einn bjöllu-skoppara í þessum staS?” “Þetta er leitt, herra." “Eg er veikur, mjög þungt haldinn. Alveg viS sem dyr dauSans.” “Ekki held eg þaS, herra; hinir eru veikir líka.” “ÞaS er gott! Eg hélt þeir væru komnir á kreik og farnir." ÞaS var Kirk töluvert huggunarefni, aS vita aS félagar hans hefSu ekki fariS varhluta af raunum þessum. "Hvernig líSur Hig—toginleita náunganum?" “Áttu viS herramanninn í þrjátíu og tvö?” “Hvernig ætti eg aS vita hvaSa númer hann hefir hér? En ekki á þessi lýsing viS Hig, hann er enginn heíra- —fjandans höfuSverkur er þetta!” “Á eg ekki aS færa þér eitthvaS—ögn af kampa- víni eSa einhverju öSru víni?” “Fjárinn hafi þaS I Sendu eftir kerru eSa bif- reiS. Eg verS aS komast upp í borgina.” “All-löng leiS, herra,” svaraSi maSurinn hæSn- islega. “Engan skrípaleik." Nú opnaSi Kirk augun. "Helló! Ert þú þá skrifarinn?” I staS þess aS sjá “bjöllu-skoppara” eins og hann bjóst viS, sá hann fullorSinn mann, sem klæddur var hvítri teryju og í svörtum buxum. “Nei, herra. Eg er brytinn.” Sjúklingurinn hristi höfuSiS dapurlega. “Þetta er skrítinn staSur, sem eg er kominn í — hvaS er nafn hans?” “Þessa staSar! Ó,—þetta er Santa Cruz.” “Eg hefi ekki heyrt þaS nafn áSur. Hví gáfuS þiS mér ekki betri herbergi?—þetta er hunda hola.” “Þessi stöS er álitin aS vera góS, herra, einhver sú vandaSasta á allri línunni.” “Línunni?” át Kirk eftir. “Svo þetta er þá lína líka! Jæja, hvaS um þaS, eg verS aS komast héS- an—skilurSu. Réttu mér fötin mín og eg skal gefa þér skilding.” Brytinn gerSi eins og honum var boSiS og rétti Kirk föt hans, en er sá síSar nefndi tók aS leita í þeim, varS hann sér brátt þess meSvitandi, aS allir vasarnir voru tómir. VarS hann þá all vandræSa- legur á svipinn og neyddist til þess aS biSja manninn forláts. “Þetta er leitt, gamli kunningi,” sagSi hann. "Eg hefi aS líkindum skiliS peningana eftir niSri! Vertu mér nú góSur, og hraSaSu þeasari kerru. Mér fer hríSversnandi, eftir því sem lengra líSur." "Væri ekki bezt aS senda til þín læknir?” “HefirSu hann viS hendina?” "Já, herra.” “Hér á gististöSinni?” Brytinn virtist óákveSinn, hvort- skoSa bæri mann þenna æringja eSa vitfirring. "Þetta er ekki gististöö, herra," sagSi hann. “Einmitt þaS, sem eg hélt—þetta er líkara sælu- húsi." “Þetta er skip.” “Er—hvaS?” Kirk reis nú upp og starSi ögg- dofa á manninn í hvítu treyjunni. “Já, þetta er skip, herra.” “Burt meS þig!” hrópaSi hina ungi maSur og var nú bálvondur. SkimaSi hann svo í kring um sig eftir einhverju, sem hann gæti hent í þenna ósvífna þorpara, rak þá augun í stóra glerkönnu, er stóS á litlu borSi þarna rétt hjá rúminu, og þreif til hennar. Brytanum tók nú ekki aS lítast á blikuna og þokaS- ist hastarlega til dyranna. "Eg biö þig fyrirgefníngar. Skal senda læknir- inn tafarlaust.” “Hann hlýtur aS halda mig dauSadrukkinn enn,” hugsaSi Kirk eins og í leiSsIu; hallaSi hann sér svo út af og stundi viS. Þegar hann tók ögn aS ná sér og sviminn aS renna af honum, opnaSi hann augun ®g athugaSi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.