Heimskringla - 04.10.1917, Blaðsíða 2
2. BiAÐSfÐA
HEIMSKRINGLA
WINXÍPEO, 4. OKTOBER lflT
Hvernig Þýzkalandi
er stjórnað.
Eítir súra F. J. Bergmann.
62.
Hentugi tíminn.
Ástæðurnar voru fjölda-margar í
huga þýzkrar stjórnar, sem til þess
bentu, að árið 1914 væri einmitt
henitugi tíminn til þoss að jafna á
nágrönnum sínum, — hentugasti
tíminn, sem nokkuru sinni myndi
koma. Þann hentuga tíma var niú
•jáltsagt að kaupa og láta hann
•kki ganga sér úr greipum.
Með sköttum, sem þeir nefndu
auka-herskatt (wehr beitrag) hafði
•tjóminni tekist 1913 að auka her-
inn um heilmargar herdeildir, svo
aldrei hafði þýzki herinn verið eins
»tór og nú. Hann var miklu stærri,
•a þjóðin sjálf gerði sér grein fyrir,
hvað þá nágrannalöndin.
Á Frakklandi var 1 ráði, að lög-
Riða þriggja ára herþjónustu;
höfðu lögin þegar verið samþykt á
þingi. En ekki roru þau enn kom-
in i gildi. Þýzka hervaldinu fanst
•kki ráðlegt, að bíða þess. Sömu-
leiðis var það í ráði i Beigíu, að
l*iða í lög alls herjar herþjónustu
•g höfðu þau lög verið samþykt af
háðum þingdeildum. I>að var ekki
ráðlegt, að bíða þangað til að far-
i8 væri að lifa eftir þeim lögum.
í>6 var líka hin mikla fyrirhug-
aða braut til Bagdad. Hún átti,
•ins og kunnugt er, að breiða út
þýzk völd og áhrif í Austurlönd-
hm. Hún átti jafnvel að gera yf-
irráð Englendinga yfir Egiptaiandi
og Indlandi vafasöm. Svo var líka
verið að tala um slafneska járn-
braut, sem liggja ætti alla leið frá
Dóná til Hadría-flóa. Sú járnbraut
yrði Þjóðverjum skaðleg, því hún
hlyti að stemma stigu fyrir sam-
göngum Þjóðverja til Miðjarðar-
h«4s.
Eftirtektaverð eru í þessu sam-
hondi ummæli frakknesks höfunds,
Francois Deloisi, í bók, eem út var
gefin áður stríðið brauzt út. Þar
mlu hann er að tala um Balkanv
•kaga stríðið, sem rétt var gengið
uii garð, kemst hann svo að orði:
"Þetta sferíð er í einu orði fram
komið að tilhlutan Rússlands.
Dóná og Austurálfu járnbrautin
•r rússnesk ráðagerð. Ef hún kemst
á, tengir hún slafnesku þjóðirnar
aaman, sem þá verða þröskuldur á
leiðinni til Miðjarðarhafsins. En
það er leiðin, sem Austurríki og
Þýzkaland eru að þenja sig yfir frá
Svartahafi til Hadríaflóa. En hér
stepdur aftur Romanoff-ættin upp
í hárinu á Habsborgarætt. Deilan
milli Austurríkis og Serbíu, verður
að deilu milli Austurríkis og Rúss-
lands. Þannig myndast tvenn
þjóðasambönd. Styrjöldin á Balk-
anskaganum verður að styrjöld,
sem nær um alla Norðurálfu.”
Þýzka einvaldsstjórnin kærði sig
•kki um að bíða þess að rússnieska
váðagerðin um þessa brautarlagn-
ingu yrði framkvæmd. Svo var líka
•in ástæða enn til þess að bíða ekki
lengur boðanna. Erakkar höfðu
•amþykt að lána Rússlandi mikla
Ijárupphæð. En þeir höfðu gert
það með þeim skildaga, að júrn-
hrautir yrði iagðar auk þeirra, swn
þ«gar voru til, á Póllandi, af
Rúsum, er hentugar væri í stríði.
Þessu fé höfðu Rússar þegar veitt
viðtöku, en voru ekki teknir að
*ota. Ekki voru þeir ennteknirað
Mggja járnbrautir þessar 1914.
Þýzka hervaldinu fanst lif liggja
vi#, að stríð yrði hafið, áður farið
vseri að nota fé þetta, eins og um
var samið.
Kuropatkin, hinn, gamli herfor-
ingi Rússa, sá þetta alt mman fyrir
hingu á undan öðrum. Þegar árið
M00 sagði hann í skýrslu sinni til
•tjómarinnar: “Við megum ekki
g»ra okkur í hugarlund, að það
verði neinn hægðarleikur að vinna
•igur yfir her Austurríkis. Austur-
rfki hefir átta járabrautir til þess
að flytja her sinn til rússnesku
Ifflndamæranna, en Rússland hefir
•inungis fjórar. Þýzkaland hefir
•eytján slíkar járnhrautir, sem
hggja að landamærum Rússa, en
Bússar hafa einungis fimm........
Mismunurinn er feikilegur. Ná-
grannar vorir standa tvo miklu
hetur að vígi, að eigi er unt að láta
áölu hermanna vorra, né hugrekki
>eirra, vega upp á móti.”
Enn fremur tók Kuropatkin
toain: “Það eru margfalt meiri
Mkur til, að innrás í Rússland
v*rði gerð af þýzkum her, en að
innrás verði ger af rússneskum
h*r inn á Þýzkaland........Vastur-
iandamæri vor yrði 1 hættu svo
Mikilli, ef stríð brytist út í Norður-
áífu, að siíkt hefir aldrei átt sér
•t«ð í allri sögu Rússlands.”
Alt þetta var þýzku stjórninni
>«ul-kunnugt um. Hins vegar var
henni líka kunnugt um, að æsing-
•t miklar áttu sér stað á Itússlandi
með verkalýðnB'm, og m*rgir ætl-
uðu, að þar væri •tjómarbylting i
aðsigi.
Zeppelin-loftskipLn höfðu Þjóð-
verjar lagt mikla rækt við og áttu
nú af þeim heilan flota. Slíkan loft-
skipaflota gat ekkert land annað
hrósað sér af að eiga. Þýzka stjórn-
in reiddi sig all-mikið á, að með
loftskipum þessum gæti þeir unn-
ið Englandi miklu meira tjón, en
rauni hefir á orðið. Hin minni loft-
för Þjóðverja voru líka betur úr
garði ger, en loftför annarra þjóða.
Þess utan höfðu Þjóðverjar full-
komnað og aukið kafnökkva stól
sinn af miklum dugnaði. Eitur-gas
höfðu þeir iátið fullkomna sem
bezt áður stríðið brauzt út. Álitu
þeir, að þar ætti þeir tæki, sem
væri öldungis örugt til að stökkva
óvinunum á flótta, ef ekki ger-
eyða þeim. Þeir höfðu líka bál-
verpla, þungar fallbyssur og
howitz skotvélar, er á fáum klukku-
stundum gerðu að engu vígin ram-
gerðu í Liege og Namur. Slík á-
höld gerðu það fullkomið ofurefli,
að láta nokkur vígi standa þeim
til lengdar í vogi.
En undirbúningurinn var svo
miklu meiri en þetta, að seint
myndi búið að gera grein fyrir hon-
um öllum. Þýzki landsbankinn
hafði til dæmis til margra ára ver-
ið að kaupa gull til þess að hafa
nægar byrgðir, þegar er til stríðs-
ins kæmi. Árið 1911 hafði hann
keypt 174 miljónir marka. 1912 aft-
ur 173 miljónir. En 1913 ekki minna
en 317 miljónlr.
Aldrei hefir betur orðið augljóst,
hve mönnum er gjarnt til að hugsa
sér hlutina elns og þeir vildi að þeir
værl, í stað þess sem raunverulegt
er. Þjóðverjar höfðu kynt sér hvern
afkima heimsins. Fyrir því sýndist
þeim ekki ofætlan að gera sér ljósa
hagi næstu nágranna, Englands
og Frakklands. En í stað þess að
gera sér grein luijdernis þessarra
þjóða, eins og það í raun og veru
er, töluðu þeir stöðugt um nútíð-
ar Frakka og Englendinga, einkurn
þó Frakka, sem ættlera svo mikla,
að ekki stæði þeir hraustúm karl-
mönnum eins og Þjóðverjum hálf-
an snúning.
Eins var Þjóðverjum vant til
undirbúnings. Þeir misskildu sál-
ir þjóðanna, teia þeir ætluðu sér
að vinna bug á.
61.
Stjórnarskipulag Þýzkalands.
Um leið og farið er að gera sér
ljóst, hvernig stjórnarskipulagi
Þýzkalands er háttað, rekur mað-
ur sig á það furðulega fyrirbrigði,
að Þýzkaland, sem svo mikið er
talað um, er eiginlega ekki til sem
veruleg stjórnarskipuleg heild. Um
það segir Gerard, sendiherra Banda-
ríkjanna í Norður-Ameríku:
“í embættisbréfi mínu var eg
nefndur sendiherra til Þýzka-
lands.”. Telur hann það vott þekk-
ingarieysis, er yfir alt taki, í öll-
um þeim efnum, er heyri erlendum
málum til, að hanm hafi verið gerð-
ur sendiherra til þess staðar, sem
sé ekki til. Stjórnarfarslega er eng
inn slíkur staður til sem Þýzka-
land. Það eru 25 ríki, Prússland,
Bæjaraland, Wuertenberg, Saxland
o.s.frv., er til samans mynda þýzka
keisaradæmiö, en það er engin
stjórnarfareleg heild til, eem heitir
Þýzkaland.”
Stjórnarskrá Þýzkalands, eða
keisaradæmisins þýzka, er í öllum
verulegum atriðum sú sama og
Norður þýzka sambandsins, sem
öðlaðist gildi 7. júní 1867. Sam-
kvæmt þeirri stjórnarskrá, var for-
ræði (praesidium) sambandsins
fengið konungi Prússlands í hend-
ur og erfingjum hans.
Einis og skýrt hefir verið frá hér
að framan, var það ein afleiðing
þýzknfranska stríðsins 1870, að ríkin
á Suður Þýzkalandi gengu í sam-
bandið. Sambandsþingið sam-
þykti samningana um þetta og
gaf hinu nýja ríkjasambandi nafn-
ið: Þýzka keisaradæmið—Deutsches
Reich. Konungur Prússlands var
18. janúar 1871 auglýstur þýzkur
keisari—Deutscher Kaiser—í Versail-
les-höllinni.
Eftir þessu er vert að taka. Tit-
illinn er: “þýzkur keisari” ekki
“keisari Þýzkalands.” Hann á að
sýna það, að hann sé fyrstur í hópi
jafningja — primus inter pares —
í sambandi, sem valdhafar nokk
urra landa hafa gert með sér. Vald-
umboð hans nær yfir Prússland.
Þar er hann landsdrottinn — Lan-
desherr; en ekki yfir Þýzkalandi.
Keisaratignin er ættgeng í Ho-
henzollern-ættinni þannig, að elzti
sonurinn er til hennar borinn.
Keisarinn hefir keisaravöld sín
með höndum f umboði sambands-
ríkjanna. Sambandsráðið (Bun-
desrat) stendur honum við hlið. 1
því eru fulltúar stjórnanna í hin
um einstöku ríkjum Þýz-alands.
Meðlimir þessa ráðs voru upphaf-
lega 58 að tölu. Þeir eru skipaðir
til hverrar þingsetu af stjórnum
hinna einstöku ríkja. Löggjalar-
vald keisaradwmisins er lagt keis-
aranum í hendur, sambandsráðinu
og rfkisþinginu—Reichstag.
Meðlimir ríkisþingsins eru 397
taisins; þeir eru kosnir til fimm
ára með almennum atkvæðisrétti
karlmanna yfir 21 ára. Kosningar
fara fram með seðlum og svo til
ætlast, að einn þingmaður sé kos-
inn fyrir hér um bil hverja 100,000
af íbúum landsins.
Keisarastjórnin hofir æðstu völd
og yfirráð yfir hermálum öllum,
bæði í samibandi við sjóherinn og
landherinn, fjármál keisaradæmis-
ins, verzlan Þýzkalands, póstmál
og símamál og sömuleiðis járn-
brautarmál, að svo miklu leyti, sem
þau koma við vörn landsins. Bæj-
araland og Wuertenburg hafa samt
sem áður áskilið sér stjóm sinna
eigin póstmála og símamála.
Löggjafarvald keisaradæmisins
hefir forgangsrétt fyrir löggjöf
hinna sérstöku ríkja í þeim efnum,
sem við koma farfrelsi (Freizuegig-
keit), heimilisfangi, bólfestu, og
réttindum þýzkra þegna yfirleitt,
ekki sfður en f þvf, sem við kemur
bankainálum, einkaleyfum, vernd-
an alls konar framleiðslu mann-
legra vitsmuna, siglingum eftir
fljótum og skipaskurðum, borgara-
legum lögum og hegningarlögum,
málarekstri dómstólanna, eftirlits-
mönnuin almennrar heiibrigði,
prentfrelsi og félagsfrelsi.
Framkvæmdarvaldið er í hönd-
um keisarans. Hann er fulltrúi
keisaradæmisins gagnvart öðrum
jijóðum. Hann getur sagt öðrum
stríð á hendur, sé ráðist á landið
af öðrum. Hann getur samið frið
og gert samninga við aðrar þjóðir.
Hann skipar sendiherra og veitir
þeim viðtöku. Til þess að hefja
hernaðarárás á önnur lönd, verður
að fá samjiykki sambandsráðsins.
Einstök ríki hafa þann einkarétt,
að gera út sendiherra til annarra
landa. Allir erlendir ræðismemn
eru embættismenn keisaradæmis-
ins og skipaðir af keisaranum.
Bezta hveiti
heímsins
Það er bragðið af bezta hveiti
heimsins í brauði og kökum bún-
um til úr
PURITV FLOUR
More Bread and Better Bread
5 Hertogadæmi:
Braunschweig........ 2 3
Saöhsen-Meiningen .... 2 2:
Sachsen'-Altenburg ..l 1
Sachsen-Kob.-Gotha 1 2
Anhalt.............. 1 2
7 Furstadæmi:
SchwarSburg - Son-
dershausen ......... 1 1
Schwarzburg - Rud-
olfstadt........... 1 1
Waldeck............. 1 1
Reuss-Greiz......... 1 1
Reuss-Schleiz ........ 1 1
Schaumborg-Lippe ... 1 1
Lippe................ 1 1
3 Frjálsar borgir: ’
Luebeck............. 1 1
Bremen.............. 1 1
Hamborg.............. 1 1
1 Ríkisland:
Elsass og Lotringen.. 1 15
64.
Ríkisþingið.
Ríkisþingið er alls herjar ráð-
stefna keisaradæmisins. Þar fara
fram ágreiningsumræður um öll
mál þýzkrar þjóðar. Það er eins
konar kappræðu-þing stjórnmála-
flokkanna. Það er fulltrúafundur
keisaradæmisins, ekki frá sam-
j bands sjónarmiði, en frá sjónar-
j miði eins keisaradæmis og einnar
þjóðar.
Upphaflega var svo til ætlast, að
á ríkisþingi sæti einn þingmaður
fyrir hverja 100,000 íbúa. Hvert ríki
átti að senda jafnmarga þingmenn
og það átti marga 100,000 íbúa og
einn þingmann fyrir hvert brot af
þeirri tölu, er stærra væri em 50,000.
Ríki, sem færri íbúatölu höfðu en
100,000, sendu samt sem áður einn
fulltrúa. <
Nú er að mestu leyti hætt við að
miða við þenna grundvöll í reynd-
inni. Á ríkisþingi áttu nú að sitja
600 fulltrúar, f stað 397, eftir íbúa-
tölu. Borgirnar ætti að hafa hér
um bil hálfu fleiri fulltrúa. 1 Ber-
línarborg eru meir en tvær miljónir
manna. Samt sem áður hefir sjálf
höfuðborgin ekki fleiri fulltrúa á
þingi en sex. En víða á landsbygð-
inni eru fulltrúar fleiri en fólkstal
heimtar. Þetta er stjórnin treg til
að lagfæra, hvað sem sagt er, sök-
um þess, að lagfæring yrði ekki
(Framh. á 3. bls.)
Bæði sambandsráðið og ríkis-
þingið koma saman til árlegrar ráð-
stefnu. Kallar keisarinn þau sam-
an og hefir hann réttinn til að slíta
báðum. Framlenging þingtfmans
má ekki vera lcngri en 60 dagar og
sé um þingslit að ræða, verður að
skipa fyrir um nýjar kosningar
innan 60 daga, og nýtt þing að
koma saman innan 90 daga. öll
lög, sem kveða á um stjórn keisara-
dæmislns, verða til þess að öðlast
gildi, að fá samþykki ákvcðins
meira hluta í sambandsráði og á
rfkisþinginu.
Stjórnir hinna ýmsu ríkja til-
nefna hina 58 fulltrúa í sambands-
ráðinu fyrir hvern þingtíma, að
þrem viðbættum frá Elsass og
Lotringeni Meðlimir ríkisþingsins
eru kornir með almennrl atkvæða-
greiðslu, sem fram fer með seðlum
og er kjörtíminn fimm ár. Hver
þýzkur maður, sem er fullra 25 ára,
og hefir átt heima f ríkinu eitt ár,
hefir atkvæðisrétt. Hermenn, sem
gegna herþjónustu, hafa ekki at-
kvæðisrétt. Auk þess eru heil-
margir, sem sviftir eru atkvæðis-
rétti. Þeir, sem ekki eru sjálfir
fjár síns ráðandi. Menn, sem orðið
ha<fa gjaldþrota. Öreigar og sömu-
leiðis þeir, sem sviftir hafa verið
borgaralegum réttindum, um þann
tírna, er sú réttarsvifting stendur.
Hver þýzkur borgari, sem orðinn
er 25 ára og búið hefir eitt ár í ein-
hverju sambandsríki, hefir kjör-
gengi til kosninga, nema því að
oins að hann hafi verið sviftur
kosningarrétti af ofangreindum á-
stæðum. Atkvæðagreiðslan er
leynileg samkvæmt lögum frá 28.
apríl 1903. Seðillinn, sem atkvæði
er greitt á, verður að bera stjórnar-
stimpil. 1 sérstaKri kompu, sem til
þess er gerð á þeim stöðum, þar
sem atkvæðagreiðsla fer fram,
merkir kjósandinn seðilinn og legg-
ur í umslag, sein hann svo afhend-
ir kjörstjóra.
Meiri hluti atkvæða sker úr um
kosnángu. Ef um marga framhjóð-
endur er að velja, og enginn fær á-
kveðinn meiri hluta yfir alla aðra,
fer fram úrslita atkvæðagreiðsla—
Stichwahl—um þá tvo, sem fengu
flest atkvæði. Ef þá verða jafn-
mörg atkvæði, er hlutkesti látið
skera úr.
Til þess að unt sé að átta sig á
þýzka rfkinu, skal hér bætt við
skrá yfir nöfn hinna 25 ríkja og
landshluta, sem heyra sambandinu
til, og um leið tala þoirra fulltrúa,
sem hvert þeirar hefir í sambands-
ráðinu og á rfkisþingi. . Merkir
fyrri talan fulltrúa í samibandsráð-
inu; hin seinni á ríkisþingi:
4 Konungsríki:
Prússland.......... 17 236
Bæjaraland........... 6 48
Saxland.............. 4 23
Wuertenberg ......... 4 17
6 Stórhertogadæmi:
Baden................ 3 14
Hessen............... 3 9
Mecklenburg-Schwerin 2 6
Saxen-Weimar......... 1 3
Mecklenburg-Strelitz 1 1
Oldenburg 1 3
Kostaboð
DÝRTIÐIN spennir greipar um landið. Alt er a8
stíga í verði, lifandi og dautt—engu er undan-
þágu au8i?5. Fréttablöðin hafa ekki farið var-
hluta af dýrtíð þessari, því alt, sem að útgáfu
þeirra lýtur, er nú hálfu kostbeerara en áður. Verkalaun
starfsmanna þeirra hafa hækkað, pappír hefir því nær tvö-
faldast í verði, o.s.frv.
Af þessum orsökum hefir meiri hlutinn af enskum
blöðum, sem út eru gefin hér í landi, orðið að haekka árs-
skriftargjald og eins verð á blöðum seldum lausasölu.
VerShækkun þessa hafa þau réttlætt með dýrtíðinni og
auknum tilkostnaði af öllu tagi. Engum sanngjörnum
manni mun blandast hugur um, að blöðin hafa hér á róttu
máli að standa.
En þrátt fyrir þetta, dýrtíð og aukinn kostnað, ar
HEIMSKRINGLA seld sama verði og áður. Verð henn-
ar hefir enn ekki verið hækkað og ver'ðor ekki hækkað, ef
ófyrirsjáanleg forföll koma ekki fyrir. Upp á síðkastið
hefir blaðið þó borgað að mun meiri ritlaun, en tíðkast
hefir áður, til þess að geta fært lesendum sínum góðar og
fræSandi ritgerSir. VerSur þessu haldiS áfram, eftir því
sem fjárhagslegir möguleikar leyfa.—Margir af kaupend-
um blaSsins hafa líka metiS þetta vel, aS dæma af bráfura
úr öllum áttum, er blaSinu hafa borist í seinni tíð.
Heimskringla hefir ætíð viljað vera blað fólksast «g
verður það ætíð takmarkið, sem hún stefnir að. Þefltt er
markmið allra góSra blaSa og aS þessu takmarki kappa
þau með því aS flytja lesendum sínum nákvæmar fréttir
af öllum helztu viSburðum, sem gerast í landinu heima
fyrir og umheiminum, og meS því að birta fræðandi og
skemtandi ritgerðir um ýms alþýSleg efnL Framtíð allra
blaSa hvílir á samvinnu útgefenda og kaupenda — þeir
fymefndu kappkosta aS hafa blöSin eins vel úr garSi ger
og mögulegt er, þeir síSamefndu borga þau skOvísIega ®g
efla þannig framtíSar hag þeirra.
Til þess aS fá sem flesta nýja kaupendur og eðlast
fylgi sem flestra Islendingtt, bjóðum vér nú nýjum áskrif-
endum eftirfylgjandi kostaboS:
Þeir, sem nú gerast nýir kaupendur blaSsins og sestda
því $2.00, fá í kaupbaeti söguna “Spellvirkjamir” eftir
Rex Beach, sem nú er nýlega endurprentuð; söguna “Mó-
rauSa músin” eftir Herbert Quick; vandaS stríðskort, sem
aS allra dómi er hiS eigulegasta, og heilan árgang af
Heimskrsnglu. Báðar þessar sögur, stríSskortiS og heill
árgangur af blaSinu, stendur nú til boSa nýjum kaupead-
um fyrir EINA TVO DOLLARA.
lslendingarl BregSið viS og færiS ySur f ayt kesta-
boS þetta á meðan tækifæri gefsL
The Viking Press, Limited
(Útgefendur ‘’Heimskringlu*’)
729 Sherbrooke SL P. O. Box 3171
Winnipeg, Manitoba.
Ljómandi Fallegar
Silkipjötlur.
til að búa til úr rúmábreiður —
“Crazy Patchwork”. — Stórt úrval!
af stórum silki-afklippum, hentaw-
ar í ábrelður, kodda, seseur og H.
—Stór “pakki” á 26c., flmm fyrir $L
PEOPLE’S SPECIALTIES CO.
DepL 17. P.O. Box 1836
WINNIPEG
TH. JOHNSON,
Úrmakari og GullsmiSur
Selur giftingaleyfisbréf.
Sérstakt athygli veitt pöntunum
og viögjöröum útan af landl.
248 Main St. - Phone M. 6608
J. J. Bwanaon H. Q. Hlnrlkaaon
J. J. SWANSON & CO.
FASTRIGWASAI.AR OS
»«!•** mtaiar.
Talafml Maln 2S»7
Cor. Portage and Qarry, Wlnnloac
MARKET HOTEL
146 Prlmr m* Street
& nóti markcVlnum
Bestu vínfönn, vindlar og aV-
hlynlng g675. íslenkur veltlnaa-
maVur N. Halldórsson, lelVbeln-
lr Islendlngum.
P. O’CONNEL, Eigandl Wlaalpes
Arnl Anderson K. P. Garland
GARLAND & ANDERSON
LÖGFRÆBIXGAIt.
Phon* Maln 1S(1
Kloctri* Rfflilway Chamb«r«.
Talaíml: Main 6302.
Dr. y. G. Snidal
TANNLÆKNIR.
614 SOMEKSRT BLK.
Portaffle Avenue. WINNIPEQ
Dr. G. J. Gis/ason
Phjslelaa and Surgron
Athygll veitt Augna, Eyrna og
Kverka Sjúkdómum. Asamt
lnnvortis sjúkdómum og udd-
skuröl. v
18 Sonth 3rd St., Grand ForEra, If.D.
Dr. J. Stefánsson
401 BOYD Rl II.niNG
Hornl Portase Ave. og Edmonton í
Stundar elnzöiigru augna, eyrn
nef og kverka-ajúkdóma. Er atl hlt
frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 til 6 e.
Phone: Main 3088.
Helmlll: 106 Ollvla St. Tala. Q. 23:
f Vér höfum fullar blrgrölr hraln- r
Á ustu lyfja og meöala. Komll A
\ met lyfseDla yöar hingrati, vér V
A fflerum meöulln nákvsemleKa eftlr A
v ávísan læknlsins. Vér alnnum Y
A utanaveita pöntunum og seljum A
f Kiftingaleyfi. : : : : W
J COLCLEUGH & CO. t
f Notre Dame A Sherhrooke 8ta. f
Á Phone Garry 2690—2691 A
A. S. BARDAL
aelur likkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaöur sá beatl.
Ennfremur aelur hann allskonar
mlnnlavaröa og legstelna. : :
818 SHERBROOKE ST.
Phone G. 2152 WINNIPKQ
AGRIP AF REGLUGJÖRÐ nm
beimilisréttarlönd í Canada
og NorSvesturlandinu.
Hver fjölskyldufaTJir, e?Ja hver karl-
maóur sem er 18 Ara, sem var brezknr
þegn í byrjun strítlsins og heflr verM*
þaö síöan, eöa sem er þegn Bandaþjóö-
anna eöa óháörar þjóöar, getur tektU
heimilisrétt á fjóröung úr section af ó-
teknu stjórnarlandi f Manitoba, S«j*-
katchewan eöa Alberta. Umsœkjandl
veröur sjálfur aö koma á landskrif-
stofu stjórnarinnar eöa undirskrifstofú
hennar í þvf héraöi. 1 umboöi annari
má taka land undir vissum skilyröum.
Skyldur: Sex mánaöa ibúö og ræktun
landsins af hverju af þremur árum.
1 vissum héruöum getur hver land-
neml fengiö forkaupsrétt á fjórö-
ungi sectlonar meö rram landi sínu.
Verö: $3.00 fyrir hverja ekru. Skyldur:
Sex mánaöa ábúö á hverju hinnt
næstu þriggja ára eftir hann heflr
hlotiö eignarbréf fyrir heimilisréttar-
landi sínu og auk þess ræktaö 60
ekrur á hlnu seinna Iandi. Forkaups-
réttar bróf gretur landnemi fengiö um
leiö og hann fær heimilisréttarbróflö,
en þó meö vissum skilyröum.______________
Landnemi, sem fengiö heflr heimllis"-
réttarland, en getur ekkl fengiö for-
kaupsrétt, (pre-emptlon), getur keypt
heimilisréttarland í vissum héruöum.
VerÖ: $3.00 ekran. Veröur aö búa &
landinu sex mánuöí af hverju af þrem-
ur árum, rækta 50 ekrur og byggja húa
sem sé $300.00 viröl.
Þeir sem hafa skrifaö sig fyrlr heira-
ilisréttarlandi, geta unniö landbúnaö-
arvlnnu hjá bændum í Canada áriö
1917 og tlmi sá reiknast sem skyld»-
tími á landi þeirra, undlr vissum skil-
yröum.
Þegar stjórnarlönd eru auglýst eöa
tilkynt á annan hátt, geta heimkomnir
hermenn, sem veriö hafa í herþjónustu
erlendis og fengiö hafa heiÖarlegA
lausn, fengiö eins dags forgangsrétt
til aö skrifa sig fyrir heimillsréttar-
landi á landskrifstofu héraösins (en
ekki á undirskrifstofu). Lausnarbrdf
veröur hann aö geta sýnt skrifstofu-
stjóranum.
W. W. CORY.
.Deputy Mlnister of Interior.
Blöö, sem flytja auglýsinru þessa 6
htimilisleysi, fá enga borgun fyrlr.