Heimskringla - 04.10.1917, Blaðsíða 6

Heimskringla - 04.10.1917, Blaðsíða 6
ft BLAS8ÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPBG, 4. OKTOBER 1917 1 VILTUR I 7rl/'l á :: Skáldsaga eftir :: V tuAK ' Rex Beach . j Tollþjónarnir töfSu um tíma fyrir honum, en á endanum komst hann þó frá þeim og út á götuna. Með sjálfum sér hrósaSi hann happi yfir því að hafa engar tösfc^ir meðferðis, því nú var steikjandi sólarhiti. Úti a götunni var alt í iðandi kös af kerrum og ökuþjónum og keyrði hávaðinn og gauragangurinn fram úr öllu hófi. Virtist Kirk engu Hkara í fljótu bragði, en ökumennirnir og aðrir þarna væru í þann veginn að gera uppþot. Þarna úti á steintröðinni var ekki minstu forsælu að finna og leið því ekki á löngu, að Kirk yrði illa vært í hinum mikla sólarhita. Tók hann að þerra svita sin" - "•’-aklút gjaldkerans og undrast af þess- um óbærilega hita — í desembermánuði. Klunnalegar tvíhjólaðar kerrur skröltu eftir götunni. Var sumum þeirar ekiS af stórfættum svertingjum, en á öSrum sátu túrbankrýndir Hind- úar. Stórir skarar af slitnum smákerrum voru þarna á flugi og ferð og einnig ökuvögnum, dregn- um af úfnum og luralegum hestum. Kirk veitti því eftirtekt, og hafði gaman af, aS hestarnir virt- ust gæddir andlegum yfirburSum yfir ökumennina og aS hafa þarna öll æðstu yfirráð; ólundarlegir og skapillir stauluðust þeir áfram, rákust á, bitust á og börðu út fótum. En þegar tvær kerrur voru læstar saman og alt sat fast, sátu ökumennirnir eins og TáSalausir og tvinnuðu spánskar formælingar. Hægfara Kínverjar löbbuSu fram hjá og illilegir blökkumenn voru á einlægu þrammi til og frá um götuna. Skrautklæddar Martinque konur stikuðu gegn um mannþröngina og báru höfuðið hátt, sem væru þær drotningar. Af öllu, sem þarna var fyrir, voru þær líklegastar til þess að vekja eftirtekt ó- kunnugra áhorfenda. Voru þær flestar hávaxnar og mittisgrannar og höfuðföt þeirra afar-skrautleg; stóðu fjaSrirnar upp úr höttum þeirra og voru engu líkara tilsýndar en hvítum héra-eyrum. AS því leyti voru konur þessar ólíkar hinum feitu og há- vaðasömu Jamaica konum, aS þær voru allar und- antekningarlaust hreinlegar og þokkalegar í ytra útlitis; pils þeirra voru fannhvít og vel stífuð og til- burSir þeirra allra stoltlegir og þóttalegir, sem væru þær staddar á palli einhvers konunglega leik- hússins. Þessi ólýsanlega kös af mismunandi kynflokk- um, minti hinn unga Bandaríkjamann á hafnarborg viS RauSahafiS, sem hann hafði eitt sinn heyrt getið og honum hafði veriS sagt, aS væri stöS ó- teljandi kynstofna af Austurlandabúum. Hann heyrði hér talaSar margar málýzkur; jafnvel svert- ingjarnir töluðu einhverja málýzku, sem því nær var óskiljanleg. AS eins einn hlutur meS kunnug- legum blæ bar nú fyrir augu hans. Eimlest kom í áttina til hans eftir járnbrautinni og framan á gufu- vagninum voru merktir stafirnir “P. R. R.”, og þegar Kirk sá sjón þessa, mælti hann upphátt viS sjátfan sig: “Húrra! Eg er nú staddur í Jersey City. Get tekiS ferjuna á tuttugustu og þriSju götu og komist á skömmum tíma upp á Astor höllina.” Honum gekk ferSin seinlega upp til hraSskeyta- stofunrjar. Þegar þangaS kom skrifaði hann skeyti, sem hann fékk þó ekki aS senda. ViS sendum ekki óborguS skeyti,” svaraði skrifstofuþjónninn honum. “ÞaS verður þá aS borga þau fyrir fram.” “Já, herra.” “Eg gleymdi gullpyngju minni heima,” svaraSi Kirk glaSlega. “Eg skal hitta þig í fjöru seinna.” AS svo mæltu hélt hann út á götuna aftur, meS skyrtur sínar undir hendinni. Honum datt í hug að leita í vandræðum þessum til þeirra Cortlandt- hjónanna áður en þau IegSu af staS borgarinnar Panama, en gat einhvern veginn ekki lotiS svo Iágt aS biðja þenna kaldsinnaða og hörkulega mann stórrar bónar; sem honum hafði líka frá því fyrsta geSjast svo illa aS. 1 staS þessa ásetti hann sér aS reyna að frnna Bandaríkja konsúlinn. Hitinn var aS verSa honum því nær óbærilegur. 1 ók hann því af sér hálslínið, sem brytinn IéSi honum; en þegar hann nálgaðist þá hliS þessa staðar, sem að sjó sneri, varS hann brátt var viS undrunarverða breytingu. Svöl gola frá hafinu andaði um kinnar hans, og aS ganga niSur veginn með fram ströndinni, meS pálmaviðarskóginn á aðra hliS, en hafið á hina, urðu honum hin beztu umskifti. StaSvindarnir drógust nú inn á viS eins og þeim væri þrýst af ómótstæðilegu rafafli og veku þeir hinu græna yfirborSi hafsins upp aS stein- unum í fjörunni í hvítfyssandi smároki; en hægt öldfcihljóSiS var eins og sefandi og stillandi, og viS þaí blandaðist mjúklega hægur vindþytur í laufa- krúaum pálmaviSar trjánna. Þetta hlaut aS hafa hressandi á hrif, því loftiS var milt og ilmandi eins og þaS væri blandað einhverju ósýnilegu töfralyfi. Eftir aS hann hafði gengiS stundarkorn, fann Kirk á endanum hús konsúlsins og barSi þar aS dyrum. Og er hann barSi í annað sinn, heyrSi hann skrækróma nöldurrödd hrópa inni í húsinu: “Gaktu inn og hættu þessum höggum.” Kirk Iét ekki segja sér þetta tvisvar, og þegari hann kom inn í húsið, rak hann brátt augun í stór- vaxinn ístrubelg, sem sat í háum stól á miSju gólf- inu og var aS þamba úr púnskollu. Var hálslín ’manns þessa í óhreinna lagi; hálsinn fyrir ofan þaS var rauður sem blóSstykki og andlitiS eins. AuS- sýnilega var honum feikilega heitt og virtust hita- öldurnar streyma út frá honum í allar áttir, sem væri þetta kolaofn, en ekki mensk vera. “Tala eg viS herra Weeks?” spurSi Kirk. “Sá er maSurinn.” “Nafn mitt er Kirk Anthony.” “GlaSur að kynnast þér,” og án þess aS standa á fætur rétti feiti maSurinn Kirk hönd sína, sem var svo sveitt, aS eftir aS hafa tekiS í hana, fann Kirk til löngunar að þurka af sér bleytunal Benti húseigandin honum svo til sætis — og var þaS brot- inn og bramlaSur ruggustóll, þakinn blautum klæSnaSi og blöSum og bókum. “Dembdu þessu rusli bara á gólfiS, þaS gildir einu hvar,” söng í feita manninum. “Zeela!” hrópaSi hann enn frem- ur. “Zeela! komdu tafarlaust með meiri ís.” Ekki var Kirk lengi aS ganga úr skugga um, aS þama væri frámunalega sóðalega um gengiS; forn- fálegt skrifborS var í einu horninu, hálfhulið af blaSarusli, bókum og einnig morgunverSar diskum og öSrum borSbúnaSi. Ritvél stóS á lágum stól upp viS vegginn og um alt gólfiS lágu skjöl og ann- að blaðadót, sem vindurinn inn um gluggann hafSi feykt af skrifborSinu. HlaSar af skóm og öSrum fatnaSi voru í hverju homi stofunnar, húsmuunirnir voru allir gamlir. og meir og minna lamaSir, og í gegn um opnar dyr sá Kirk inn í svefnherbergiS; eygSi hann þar lítiS járnrúmstæSi og veitti því eft- irtekt, aS rúmiS beygSist niSur, sem væri þetta hengihvíla, en gaflar þess hölluðust út á viS, eins og þeim lægi viS falli sökum hinnar miklu þyngdar húseigandans. ViS skipun hans kom snubbuleg svertingja- stúlka inn til þeirra, sem var í dragsíSu pilsi og meS óhnepta skó á fótum. Hún hélt á vatnskönnu í hendinni, er var nærri barmafull af ís. “Ertu nýlega hingaS kominn, herra Anthony?” “Já, kom meSskipinu Santa Cruz.” “ÞaS er ágætt skip.” Weeks stóS þunglama- lega á fætur og tók sér í hönd vínstaup, sem var á skrifborSinu, og fór aS þurka þaS meS baSþurku. Á meðan hann var að þessum starfa, veitti Kirk honum nákvæma eftirtekt. Föt hans voru hér og þar gegn blaut af svitanum, sem streymdi ofan eftir honum í lækjum. Þegar hann gekk, þá var það meS rykkjum og vaggaði hann til beggja hliSa.— ÞaS var engu líkara en fitan væri engu síSur á milli liSamóta hans en utan á honum, og gerSi þetta honum örSugt um allan gang. Varp hann öndinni mæSilega í hvert sinn og hann hreyfSi sig, enda útheimti þetta ógurlega áreynslu. “Þér mun líka þetta,” sagði hann um leiS og hann rétti Kirk fult vínstaup. “ViS fáum einungis einn hlut góðan hér í Colon, og þaS er brennivín.” UppslagiS á ermi hans var þröngt og úlfliður hans var rauSur og þrútinn. Þegar hann vaggaði til baka til stólsins, gekk magi hans upp og niður eins og hann væri viS þaS aS losna úr tengslum. “Eg kom til aS biSja þig bónar, ’ mælti Anth- ony. “Eg býst viS að ferSamenn flestir leiti til þín.” “AS sinna ferSamönnum er skylda hvers kon- súls,” svaraSi Weeks og stóS á öndinni, en kinnar hans eins og þrútnuSu viS hvern andardrátt. “Til þess er eg hér.” “Eg þarf aS senda símskeyti heim eftir pening- um,” hélt Kirk áfram. “Peningaspil á leiðinni yfir um — eg skil; var ekki svo? Konsúllinn hristi höfuð sitt, sem þó út- heimti töluverða erfiSismuni. “Eg er peningalaus og þeir fást ekki til aS taka viS óborguSum skeytum á hraSskeytastöSinni. — ÞaS atvikaSist þannig, aS eg vissi ekki aS eg ætti aS fara þessa ferS; kunningi minn einn byrlaði mér svefnlyf og setti mig svo um borð á skipinu Santa Cruz. LoftskeytastöS skipsins var í ólagi og viS stóSum ekkert viS í Jamaica, svo nú er mitt fyrsta tækifæri til þess aS koma orSsendingu heim.” “HvaS viltu aS eg geri?” “Senda skeytiS fyrir mig og sjá mér fyrir veru- staS þangaS til svariS kemur.” Tortrygnis glampi kom í augu konsúlsins. “Ertu alveg peningalaus?” “Á ekki einn eyri.” “HvaS líSur langur tími, þangaS til sváriS kemur aS heiman?” “Sé faSir minn heima, svarar hann strax um hæl.” “HvaS kemur þér til aS halda, aS hann muni senda þér peninga?” “Hann hefir aldrei brugSist mér. Ef sannleik- ann skal segja, er eg í augum hans eins og hala- stjarna; hann veit, aS eg geri vart viS mig, þegar tími kemur.” Konsúlnum fór aS þykja hinn ungi maSur all- nærgöngull og hefSi gjarnan viljaS, aS hann ræri allur á brott. “Eg þekki þig ekki, herra—Anthony. Eg er fátækur maSur og hefi um langan tíma veriS skotspónn allra landa flækinga og hefi látiS ginnast ag tálbeitum þeirra. Ef til vill getur faðir þinn ekki hjálpaS þér, og þá held eg á tómum pokanum.” “Eg tel sjálfsagt þú þekkir hann. HefirSu ekki heyrt getiS um Darwin K. Anthony, jámbrautar- eiganda í New York ríki?” Weeks starSi á Kirk öggdofa meS hálfopinn munninn. ViSmót hans breyttist meS sama, og var honum nú sýnilega mikið niðri fyrir. “Vissulega hefi eg heyrt hans getiS” “ÞaS er karlsauSurinn, faðir minn.” MeS mestu viShöfn bjóst nú þessi þjónn Banda- ríkjanna til þess aS setja sinn stórvaxna líkama á hreyfingu og aS standa á fætur. Kirk sá þetta, ótt- aðist afleiSingarnar og baS hann sitja kyrran. En konsúllinn var þegar tekinn aS hreyfast og gat ekki snúið viS á miSri leiS. MeS feikna erfiSismunum rétti hann úr sér og brakaSi skrokkur hans er hann hóf göngu yfir gólfiS í annaS sinn. Þreif hann meS heljartaki í hönd Kirks eins of sá maSur gerir, sem mætir vini á götunni, er hann hefir ekki séS lengi. “Hví sagðir þú mér þetta ekki undir eins?” mælti hann meS ákafa. “StaSa mín er til þess aS leiSbeina slíkum mönnum. Sonur Darwins K. Anthony — já, eg skyldi halda, aS þér væri hjálpandi!” “Eg verS þér skuldbundinn, ef þú hjálpar mér aS senda skeytiS og sérS mér fyrir beina á skipinu á meSan eg er aS bíSa eftir svari.” “Skipinu! Slíkt er ekki aS nefna,” hrópaSi Weeks og lá viS köfnun. “Eg sendi skeytiS sjálf- ur og þú dvelur svo hér hjá mér sem gestur minn. ÞaS gleSur mig aS mega eiga von á þessu.” Kirk rendi augum sínum aftur yfir stofuna og reyndi aS malda í móinn. “Eg get ekki hugsaS mér aS gera þér ónæSi. Get líka hæglega veriS um borS á skipinu.” “Eg hlusta ekki á þig. Þú ert þreyttur á skipinu fyrir löngu—þaS verSa allir—, og eg hefi nóg hús- rými—of mikiS húsrými. Nei, herra, þú verSur um kyrt—heimili mitt er þér hentara og ánægju- legra en skipskrokkur.” Svitinn spratt út frá or.ni; konsúlsins í stórum dropum, er tvístruSust í allar áttir, þegar hann hristi höfuSiS. “Eg læt Zeelu uppbúa hér handa þér rúm og hér getur svalandi hafgolan leikiS um þig. Þér er óhætt aS trúa því, herra Anthony, aS staSvindarnir blása hér einlægt — og lífiS í þessum staS væri meS öllu óbærilegt, ef ekki væri fyrir staSvindana — og brennivíniS. Viltu ekki þiggja annað staup?” “Nei, þakk.” “Darwin -— heyrSu, eg sendi kerru eftir far- angri þínum tafarlaust.” "Farangur minn hefi eg meSferSis—sex skyrt- ur, allar þegnar aS láni.” “Þá sendi eg föSur þínum skeyti án minstu taf- ar. ÞaS gleSur mig, aS verSa fyrstur til þess aS tilkynna honum, aS þú sért lifandi og úr allri hættu —verSa þannig verkfæri til þess aS eySa hugar- kvölum hans.” Nú rambaSi Weeks aS skrifborSi sínu, setti stól fyrir aftan sig, tylti sér svo niSur og var skáhalt viS borSiS til aS geta náS til blekbytt- unnar. ViS aS setjast á stól þenna, sem ekki var mjög stór, virtist konsúllinn verSa enn tröllslegri en áSur og er hann hallaSist áfram, var engu líkara en hann myndi kollsteypa skrifborðinu meS öllu saman. “Hvar eru horngrýtis eySublöðin?” mælti hann gremjulega og tók aS leita í blaSaþvögunni á borSinu. Spe/lvirkjarnir Skáldsaga eftir Rex BeacK, þýdd af S. G. Thorarensen. — Bók þessi er nú fullprentuð og er til sölu á skrifstofu Heimskringlu. Bókin er 320 bls. að stærð og kostar 50c., send póstfrítt. Sendið pantanir yðar í dag. Bók þessi verður send hvert sem er fyrir 50c. Yér borgum burðargjald. The Viking Press, Ltd. P.O. Box 3171, Winnipeg - “Hér eru þau,” sagSi Kirk og tók eitt þeirra upp af gólfinu. "Þetta hefir fjáraus vindurinn afrekaS. Eg f» ekki haldið neinu hér kyrru, utan eg sitji á því. Þetta er stærsti ókostur þessa lands—þessir sífeldu vindar. Þakk fyrir! Eg á hálf-bágt meS aS beygja mig niður—fæ svíma af því.” Eftir örfá augnablik las hann upphátt þaS, sem hann hafSi skrifað: “Darwin K. Anthony, Albany, New York. Sonur þinn hér og heill á húfi. Dvelur hjá mésr sem gestur. BiSur þig senda andvirSi fyrir farbréf heim. Weeks. konsúll Bandartkjanna.” “Þetta segir alla söguna. ÞaS gleSur hann aS frétta, aS eg líti eftir þér, drengur minn.” “Eg er þér þakklátur.” “Minstu ekki á þaS. Mér þykir vænt um aS geta kynst föSur þínum. ViS þurfum aS fá höfuS- stól hingaS inn í landiS — peningamenn, meS öSr- um orSum.” “FaSir minn hefir þótt harSur í horn aS taka í peningasökum,” svaraSi Kirk brosandi. “Eg á heiSurinn af þeim frægSarauka, aS eg held, aS vera sá eini, sem hefir getaS haft út úr honum fé.” “Allir starfrækslu- og kaupsýslumenn eru gætn- ir aS því er fjárútlög snertir,” svaraSi Weeks spek- ingslega. “En ef hann vissi um öll tækifærin, sent hér standa til boSa--” nú hallaði konsúllinn sér á- fram í stólnum, sem brakaði meS brothljóSi, og inælti meS mikilli áherzlu. “Kæri herra, veizta þaS, aS hver kókópálmi hér, eftir aS hann er sj» ára gamall, framleiSir hnetur daglega, sem seljast tuttugu og fimm aura hver — og þetta útheimtir ekki minstu fyrirhöfn, aðra en tína upp hneturnar?” “Nei, þetta veit eg ekki.” “Sannleikur. Og hér ræktum viS beztu kókó- hnetur veraldar. En eftirspurnin eykst nú svo mik- iS, aS innan tíu ára hér frá verSur kominn skortur. Hugleiddu þetta, aS eins — kókhnetu-skortur!” Weeks be:S r" viS, til þess aS láta orS þessi grafa sig inn í. sálu hins i’nga manns. "ÞaS er Ijót tilhug3un,” svaraSi Kirk. “En til hvers eru kókóhnetur?” “Til matar! Einnig má baka kökur úr þeim, hafa þær til olíugerSar og viS tilbúning sætinda. Nú má kaupa hér gott kókóhnetuland fyrir hálfan dollar ekruna, valiS útsæSi má kaupa hér fyrir lítiS og verkalaun á þessum staS eru ekki há. Engin frost, engir ormar, engar flugur. Þú situr kyr, og þær detta ofan í keltu þína.” “Flugurnar?” “Nei, nei! Kókóhnetumar.” “Hér munu vera landkostir góSir.” “Finst þér þaS? Og þetta er ekki öll sagan.— Hér má framleiSa sykurstangir eins stórar og—Iær- iS á mér. Þú þarft ekki annaS en byrja á þeasa, svo gengur alt sjálfkrafa.” “Þetta eru mér nýjar fréttir.” “Gott sykurstangaland getur þú hér fengiS keypt fyrir einn dollar ekruna; um kostnaðinn má segja—” “Eg er ónýtur aS fást viS tölureikning, herra Weeks.” “Og svo er togleðriS — þar er tækifæri fyrir mann meS höfuSstól. TogleSurs framleiSslan hér er auSsuppspretta, sem vert er um aS tala.” “Eg skil—þetta er aS líkindum satt.” “HefirSu nokkurn tíma séS togleSurs tré?” “Ekki nema í Brooklyn.” “Eg á viS óræktaS togleSur. LandiS hér er fult af því og íbúarnir farnir aS gera þaS aS mark- aSsvöru. Alt sem útheimtist, er aS kaupa skóg- land og þá færSu togleSriS fyrir ekki neitt—þú setur sæSiS í jörðina og alt fer af staS í al- gleymingi. Eftir tíu ár heggur þú skóginn — verí- ur stórauSugur — á togleSri.” “TogleSriS hlýtur aS vera kostbær vara.” “Já, þaS má nú segja. Á annari eins atvinnsi- grein er ekki hægt aS tapa. — ÞaS eru þúsund ve*- ir hér til þess aS verSa auSugur, drengur minn, og eg þekki þá alla — vanhagar ekki um neitt nema höfuSstól. HefSi eg föSur þinn aS bakhjalli—. HeyrSu. þaS atvikaSist lánsamlega, aS þú komst ití mín. Eg get orðiS föSur þfnum aS HSi. Eg ar fyrirhyggjumaSur og hann þarfnast góSs fyrir- hyggjumanns til þess aS hafa umsýslu meS fjárút- lögum til arSvænlegra fyrirtækja. Hér um slóSir eru óteljandi gróSavegir; — eg veit af einni guH- námu.” “Ekki geSjast mér aS gullnámum” — og Kirk hristi höfuSiS. “Þær eru fjárhættuspil.” “Ekki þessi. ÞaS er gömul náma Spánvérja og hefir ekki veriS unnin í þrjár aldir. Sú er nú auSug, skal eg segja þér. Eg er viljugur aS gera þig aS félaga mínum og faSir þinn leggur til höf- uSstólinn. HvaS segir þú viS þessu? Ef hann einhverra orsaka vegna, vill ekki gera þetta, þá get- um viS fengiS hann til þess meS því aS útvega honum hér leyfi til jámbrautar-lagninga. ÞaS get eg! Eg er handgenginn stjórninni hér og þekki hvern krók og kima í lýSveldi þessu. Allir “stjórn- glæframenn” hér eru mér persónulega kunnugir.” “Hverjir eru þessir stjórnglæframenn?” “Þeir eru margir; þeir, sem viS stjórnmál fáwt í þessu landi, eiga ekki sína líka í víSri veröld hve klókindi snertir og stjórnkænsku.” “Nafn þetta er spaugilegt.”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.