Heimskringla - 01.11.1917, Blaðsíða 5
WINNIPEG. 1. NOV. 1917.
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
EG SET PENINGA BEINT í VASA YÐAR
MEÐ ÞVÍ AÐ SETJA TENNUR í MUNN YÐAR
ÞETTA ER ÞAÐ, sem eg virkilega geri fyrir yður, ef þér komið til mín og
látið mig gera þau verk, sem nauðsynleg eru til þess að tönnur yðar
verði heilbrigðar og sterkar. — Eg skal lækna tann-kvilla þá, sem þjá
yður. Eg skal endurskapa tönnurnar, sem eru að eyðast eða alveg farnar.
Eg skal búa svo um tönnur yðar, að þær hætti að eyðast og detta burtu. Þá
getið þér haft yfir að ráða góðri heilsu, líkams þreki og storfsþoli.
Expression
Plates
Heilt “set” af tönnum, búiö til
eftir uppfyndingu minni, sem
eg hefi sjálfur fullkomnaö,
sem gefur yöur í annaö sinn
unglegan og eölilegan svip á
andliti’Ö. I>essar “Expression
Plates" gefa yöur einnig full
not tanna yöar. Þær líta út
eins og lifandi tönnur. Þær
eru hreinlegar og hvítar og
stærö þeirra og afstaöa eins
og á “lifandi” tónnum.
$15.00
Varanlegar Crowns og
Bridges
I»ar sem plata er óþörf, kem-
ur mitt varanlega “Bridge-
work“ aö góöum notum og
fyllir auða staöinn í tann-
garöinum sama reglan sem
viöhöfö er í tilbúningum á
“Expression Pates“ er undir-
stööuatriöiö í “Bridges" þess-
um, svo þetta hvorutveggja
gefur andlitinu alveg eölileg-
an svip. Bezta vöndun á verki
og efni — hreint gull brúkaö
til bak fyllingar og tönnin
veröur hvít og hrein “lifandi
tönn.”
$7 Hver Tönn
Porcelain og Gull
fyllingar
Porcelain fyllingar mínar eru
svo vandaðar og gott verk, að
tönnur fyltar þannig eru ó-
þekkjanlegar frá heilþrigðum
tönnum og endast eins lengi
og tönnin.
Gull innfyllingar eru mótaðar
eftir tannholunni og svo inn-
iímdar með sementi, svo tönn-
in verður eins sterk og hún
nokkurn- tíma áður var.
Alt verk mltt fibyrgnt ab vera vandab
HvaSa tannlækningar,
sem þér þarfnist, þá
stendur hún yður til
boSa hér.
Alllr skobnölr koMtnabarlauat, — I*ér ernð mór ekkert akuld-
bundlr þð eK hafi fceflb ybur rfltllegginR'ar vibvikjandl tönn-
um ybur. Komib eba tlltaklb 1 gegn um talsfmann ft hvaðn
tfma þér viljiö koma.
VottorS og meSmæli í
hundraSa tali Irá lög-
mönnum, prestum og
verzlunarmönum.
Dr. Robinson
Birks Building, Winnipeg. DENTAL SPECIALIST
hrópaði þegar í stað: “ViS verSum
aS hafa bandalagsstjórn.” Ekkert
slíkt höfðu menn gert sér í liugar-
lund á Bretlandi hinu mikla.
Bandaliagsstjómin komst á.
“Þar næst var viðkvæði hans, án
þess að láta sér bregða við að
varpa glóía sínum að hinum vold-
uga Kitchener lávarði: “Við verð-
um að «já fyrir meiri skotfærum.
í>að verða spremgikúlurnar stóru,
sem vinna þetta stríð. Sprengikúl-
urnar komu.
“Han:n> sneri orðum sínum til
þeirrar þjóðar, sem hervald hefir i
mestri íyrirlitningu: “ViS verSum
aS koma á almennri herskyldu.” Og
sjáum til! Eins og slegið væri með
töfrasprota óx herinn brezki upp
úr 300,000 manns til þess að verða
sex miljónir mannjs. Um leið var
Bngland orðið eitt ai þeim ríkjum,
sem bezt var 'búið öllum hernaðar
tækjum.
“Enn meira siðferðis hugrekki
sýndi hann þann dag, er hann
heimtaði almenna landvarnar-
Bkyldu lögleidda. Nú er England
í óða önn með að ininrita hvern
mann, konu og bam í hinn þögula
her, sem stendur hernaðarvélinni
að ibaki.
“Hann var maðurinn, sem fyrstur
benti á Lloyd George, sem þann er
af öllum 400 miljónum brezka
keisararíkisins ætti beztu skiiyrðin
til þess að vera leiðtogi ríkisins á
þessum ihættu tfmum. Og sjáum
til! biann dag í dag er Lloyd
George forsætisráðherra og eftirlæt-
isgoð alls ríkisins. Er þetta tilviij-
an? Eða er það þeirri þyngd að
þakka, sem orð Northcliffes hafa í
för með sér?
“Hvað er þessi rnaður? Einn-
gálkn eða maður? Blóð eða járn?
Er hanis dæmalausa gengi tilviljan-
inni eða forlögunum að þakka?
“Eg hefi einungis eitt skifti á æf-
inni fáein augnablik baft persónu-
kynni af Northcliffe lávarði. En
mér líður aldrei úr minni, hvemig
mér kom maðurinn fyrir. Eg hefi
unnið með öðrum við dagblöðin
han® og tímaritin, og eg hefi oft
haft tækifæri til beinlfnis og óbein-
ifnis að gera mér hugmynd um sáJ-
arlff hans.
“FramikönHa hans hefir furðulegt
segulmagn, og verður þess vart í
Öllum hans ótölulega sæg ritstjórn-
arnefnda, frá aðal ritstjóra niður til
minista blaðaisnáðans. óvinir blaða
eam.steypu hans, kalla hann ó-
sjaldan margfætluna, sem ekki er
svo iila til fundið. 3?ví heilans
verður vart, ekki að eins í höf-
Uðbólinu, Karmelita-húsi, heldur
f hinum fjölmörgu útibúum «am-
steypunnar, sem frá Fleet-stræti
um spennir alia kringiu jarðarinn-
ar.
“Á vorum dögum, þegar riddara-
leikir og burtreiðir er úr gildi
gengið, er naumast unt að hugsa
sér meiri æfintýra æfi en hans. Á
furðulega fáum árum hefir hann
hafist frá því að vera fátækur vika-
drengur á skrifstofu til þess að
Vf,I-a dagblaða konungur og aðals-
maður á Englandi.
“Einn vina minna hefir sagt mér
einkenniliega Northcliffessögu. Vin<-
ur minn var eigandi blaðs, sem hét
Arrow (örin). Blað þetta átti ýmsa
uafntogaða styrktarmenn, meðal
®nnarra Joseph heitinn Chamber-
tain og Curzon lávarð. brátt fyrir
^ffœtt efni, sean blaðið hafði með-
ferðis, borgaði það sig ekki, og það
var ákveðið að selja það.
“Harmsworth nokkur (nú North-
cliffe lávarður) bauð sig fram sem
kaupanda. Vinur minn var í skrif-
stofunni daginn, sem gjaldið átti
að greiðast. Þá heyrði hann, að
bankað var að dymm og drengur
einn, skýricgur útlits, vatt sér inn.
Fonnálalaust taldi drengurinn pen-
ingana frain á borðið og bað um
viðurkenningu.
“Vinur minn, sem furðaði sig á
þessu, gat ekki orða bundist, og
sagði: “Mr. Harmsworth hlýtur að
bera meira en lítið traust til þín,
þegar hann fær þér svo mikla pen-
inga.” Þessu svaraði drengur svo:
“Eg er Mr. Harmsworth.”
“Stofninn að sírium feikna auð
fekk hann, er hann keypti hið 6á-
litlega Answers to Correspondents
—(Svör til bréfritara. Breytti þeim i
hin sítron-gulu Svör — Answers,—
sem vel er kunnugt orðið. Sem
stendur kemur ,það út í 800,000 ein-
tökum. i byrjan gekk það engan
veginn svo greiðlega. Hverja viku
urðu 'skuldirnar meiri.
“Há varð sú kona, sem nú er
lafði Northcliffe, að hlaupa undir
bagga, hreinskrifa bréfin hans og
vera hægri hönd hans á skrifstof-
unni. Hún átti þá naumast von á,
að maður hennar féeinum árum
síðar með réttu yrði nefndur vold-
ugasti maður Norðurálfu.
“Úr þessum litla neista, sean
nefndist Svör, urðu hinir voldugu
ljósbnettir, sem nú skreyta hvelf-
inguna og nefnast Northcliffe-
blöðin. Milli 30 til 40 miljónir
manns eru fastir áskrifendur
Northeliffes. Eí hann sjálfur ritar
blaðagrein, nær hún til 80 miljóna.
“Af þessum dýrlegu ljóshnöttum
ber enginn aðra eins birtu og
Daily Mail, sem selt er á hálfan
penny. Þegar þessi halastjama
flaug up frá Fleet-stræti, hristi all-
ur hlaðamanna heimurinn höfuð-
ið. Eg man gremjulegu ókvæðis-
orðin, sem var iátið rigna yfir
blaðadre.ngina, þenna merkilega
dag fyrir 20 árum, þegar er farið var
fyrsta sinni að selja Daily Mail á
götum Lundúnaborgar.
“Dómum aiþýðu var þrýst saman
í þessi þrjú orð: Humbugg, lygi,
óvit! Nú kernur Daily Mail út í
1,400,000 eintökum daglega og tala
lesenda er vafalaust þreföld. Blað-
ið hefir siglt gömlu penny-blöðin
niður hvert á fætnr öðru. Það er
hálfur penny, sem mestu ræður 1
veröldinni, en ekki rauða steriing-
pundið.
“Auk þess að vera f faraÞbroddi
í blaðaheiminuim, hefir Daily Maii
við ýms tækifæri gripið hraustlega
í tauma. Það hét þeirn 1000 punda
verðlaunum, er fyrstur kæmist yfir
Ermarsund i flugvéi. Bleriot vann
þau verðlaun. Svo hét hlaðið þeim
10,000 punda verðiaunum, sem fyrst-
ur gæti flogið frá Lu'ndúnaborg til
Manchesiter. Paulhan var sá sem
vann.
“The Mail hefir ávalt haft vit á,
að vera ein fimm ár á undan keppi-
nautum sínum, elnnig í sím»keyta-
dálkum. öfuindarmenn staðhæfa,
að þau sé færð í «tíl með rfkulegri
þynningu frjálsrar ímyndunar.
Avalt á undan, er orðtæki bliaðsiins,
hvort sem átt er við blaðaefnið, eða
við þá brauðtegund, sem orðin er
dagleg fæða Englendinga.
“Sjálfstraust blaðsins er tak-
inarkalaust. Fyrir nokkurum mán-
uðum kom það fram með all-'harða
árás á bandalagtsstjómina, er þá
sat að völdum. Daginn eftir stóð
Asquith á fætur í neðri þingdeild
til þess að mótmæla árás þessari.
Daginn eftir stóð með feikilega
stórri fyrirsögn í blaði Northcliffes:
Svar Asquiths til Daily Mail.
“Það er alls engin tilviljan, að
Northcliffe dáir Napóleon mest af
öllum mikilmennum heimsins.
Brjóstmynd hans stendur ávalt
fyrir fraraán hann á skrifborði
Northcliffes. Það er býsna margt
líkt með þessum frveim stóru N-um.
Northcliffe er ensk útgáfa af Kors-
íkumanninum. Höfuð hans er eins
og klappað í stein. Það situr á
gildum og sterkum svíra. Hárið er
vstrokið yfir ferhyrnt enni og breitt.
Hinn djúpi eldur augnanna leiðir
fram hugsanina um örlagamann-
inn.
“Þegar Northcliffe byrjaði með
Daily Mail, sagði hann við bróður
sinn: “Þetta iblað fer með mig á
öreigastofnanina eða til Berkley
Square.” Það er mesta hefðartorg-
ið í Lundúnum. En Mail var að
eins fyrsta skrefið á blaðamianna-
brautinni. .Stærsta strandhöggið
gerði hann þegar hann keypti
Times eða Þrumufleyginn, eins og
það var kallað f blaðamannahcim-
inuim. Heimsins stærsta blað.
Rödd þess heyrist á þeim skrif-
stofum utanríkismála, sem fjarlæg-
a.star eru.
“í hvað miklu álíti, sem North-
cliffe lávarður er út á við, nýtur
hann engu mínna álits innan-
veggja í Karmelít húsi, sem lætur
stálburstir sínar rísa hátt á Tems-
árbökkuirL Aliir þeir, sem eru að
verkum í því mikla fjölhýsi, vita
að sveinsbréf fást þar einungis með
dugnaði.
“Seytján ára pilt gerði hann að
ritstjóra vikublaðs og árinu síðar
ók pilturinn í eigin bifreið sinni.
öðru sinini setti hann óbrotinn
Verkamann yfir mánaðarrit. í her
Northcliffe’s er tækifæri til að verða
bráðlega hafinn í æðri stöður eins
og í her Napóieons.
“í stjórnmálum er Northcliffe
sjálfur íhaldsraaður. En hann spyr
aldrei um stjómmélaskoðanir
þeirra, sem undir honum standa.
Einungis spyr hann um þetta eitt:
Eruð iþér pennafær? Sökum þess
hefir hinn mikilhæfi æsingamaður
jafnaðannanna. Robert Blatchford,
einn af færustu blaðamönnum
Lundúnaborgar, leyfi til að segja
hvað sem honum lízt í öllum
blöðum hans.
“Það var Blatchford, sem fyrstur
manna á sínum tíma benti á þýzku
hættuna, sem hann nefndi svo;
og síðan hefir hann ritað ótal
greinar í hin ýmsu mélgögn North-
cliffes. Aðrir nafnfrægir jafnaðar-
menn, svo sem H. G. Wells og Maur-
ice Maeterlinck eru í hópi stöðugra
aðstoðarmanna ihans. Hann er sá
af öllum vinnuveitendum Lund-
únaborgar, sem heimtar mest — og
borgar bezt.
“Northcliffe er ný imperialisti —
frumherji þeirrar íhaldsstefnu, sem
er að hefjast til valda, og jafnaðar-
mönnum stendur stærstur stuggur
af. Hann er draumaanaður.
ímyndunaraflið sýnir honum þeg-
ar hið mlkla réð kelsaraveldisins,
som á að verða leiðtogi ný-brezka
heimsríkisins, er sairnsn á að vera
bundið ósiftandi böndum. Yfir alt
ríkið hefir hann þegar breitt net
sitt, — hið prentaða orð, sem í
blöðunum tengir saman enskumæl-
andi rnenn um allan jarðarhnött-
inn.”
-------o------
Líkkista Karls tólfta
opnuð.
Sænskir vísindamcnn hafa nú i
sumar grafið upp lfk Karls tólfta
konu'ngs, f Riddarahólms-kirkj-
unni. Orsökin er sú, að mifkið hef-
ir verið deilt um útlit hans á síðari
árum, og sumir haldið því fram,
að hann hafi verið kvenlegur að
útliti og skegglaus, svo að þess
hefir jafnvel verið getið til, að hann
hafi verið kona en ekki karlmaður.
Líkið hefir nú iegið í moidu nær
200 ár, en hefir haldið sér allvel
enda hvíiir það á koddum, sem
hafa verið fyltir kryddjurtum, sem
verja rotnun. Líkkiæðin eru úr
hollenzku lérefti og hafa verið
breidd yfir lfkið upp að höku, og
á höndum eru ljósgulir skinn-
hanzkar. Höfuðið er stórt og stenk-
bygt, ennið breitt og mjög hvelft
og sjást enn um það leifar af lár-
berjasveig, sem ekki hefir enn að
öllu mist græna litinn. Skaili er á
hvirflinum, en . í kring um hann
sést enn gulbrúnt hár, som greitt
er upp yfir hann alt í kring. Munn-
urinn er hálf-opinn, og tennurnar
Uafa varðveizt vel. Þær eru nokk-
uð slitnar, eins og gerist hjá mönn-
um, sem helzt borða harðan mat,
og eru ekki matvandir. Neðri
kjálkinn er stór og sterkur, hakan
mikil og nefið arnarlegt, og er
þetta talið merki um þrek og vilja-
festu. Húðin er vaxgul, með svörb
um blettum til og frá, en hefir
varðveizt svo vel, að sjá má að
konungur hefir verið snögg-rakað-
ur. En þar með er sú sögn hrakin,
að hann hafi engan skeggvöxt
haft. Líkið er að iengd 1.76 metr-
ar, og þar með er líka sú sögn hrak-
in, að Karl 12. hafi verið lítill að
vexti. En þessar sagnir um vaxtar-
lag og skeggleysi Karls 12. kvað
vera þannig til orðnar, að vaxmót,
sem tekið var af höfði konungs dá-
ins, lenti í slangur og tapaðist, en
síðar var vaxmót af höfði annars
manns, ifklega kvenmanns, kallað
mót af höfði Karls 12., og á því hafa
verið bygðar sagnirnar sem um er
getið hér á undan, og hefir mikið
verið urn þetta skrifað, en sænskir
föðurlandsvinir tilkynna nú með
stolti öllum heimi, að þessar sagn-
ir um þjóðhetju þeirra séu risnar
af versta misskilningi. Á höfuð-
kúpunni sést farið eftir kúluna,
sem mrð konungi að bana, og eru
léreítsumbúðirnar báðumegin á
andlitinu, sem myndin sýnir, um-
búðir um sárið. Menn ætla, að
með nákvæmri rannsókn megi fara
nærri um, hvort kúlan hafi komið
frá kastalanurn, sem konungur sat
um, þegar hann féll, eða frá hans
eigin inönnum. En sú rannsókn
hefir enn ekki verið gerð.* Lögr.
Frá Jóns Bjarnasonar
skóla.
Skemtifundur var haldinn í skól-
anum þann 19. október. Og eins
og áður var getið um, þá var áform-
að að ihafa kappræður á skemti-
fundunum og sú fyrsta fór fram
á þessum fundi. Efið var: "Ákveð-
ið, að sverðið sé máttugra afl en
penninn.” Björgvin Yopni og Rósa
Johnson töluðu fyrir játandi hlið-
ina, e.n Agnar Magnússon og Guð-
rún Rafnkelsson fyrir neitandi
hliðina. tSéra B. B. Jónsson, dr. J.
Stefánsson og Mr. M. Paulson voru
fengnir tfl að dæma. Játandi hlið-
in hafði betur með einum áttunda
rneiri hluta. Mr. Paulson bar fram
úrskurðinn og sagði, að af þeim
kappræðum sem hann hefði heyrt
á skólum, þá hefði þessi verið með
hinum allra beztu, þegar tekið
væri til greina að þeir sem tóku
þátt í henni, hefðu ekki kapprætt
áður.
Eimnig var á skemtiskránni:
Sainsöngur, “Eg man 'þá tíð,” ailur
skólinn; upplestur, Hilda Eiríks-
son; upplestur, Jón Straumfjörð;
svo las Einar Eirfksson skóla-
blaðið.
Yeitingar voru framreiddar og svo
voru leikir á eftir. Að endingu var
sungið. “Eldgamla ísafold” og
“God save the King” og “God save
our Men.”
Næsti skemtifundur verður hald-
inin á föstudagskvöldið kemur og
verður þá höfð önnur kappræða.
Hin síðasta fór fram á ensku, svo
þassi ve-rður á íslenzku. Efnið er:
"Akveðið, að nútíðar felenzlaar
bókmentir hafi mei-i áhrif á þjÓð-
ina en fornaldar bókmentir.”
Próf standa nú yfir á skóianuTai,
og verður skýrt Irá 'niðurstöSn
þeirra sfðar í blaðinu i fréttabálki
þessuin fiá Jóns Bjarnasonar skóla.
OKEYPIS! ? ÓKEYPIS!
Smávöru-, Fræ-
og Bókalistar
með myndum.
Nú tilbúinn til útsendingar—senÆ-
ið oss nafn og áitun.
ALVIN SALES CO.
P.O. Box 56, Dept. H., Winnipeg-.
Heyr! Daufirheira!
Enn er von fyrir heyrnardaufa.
The Mega-Ear Phone
Ekki málmur eða gúmmí — ekJki
óviðfeldið, safnar og eykur bljót
margfalt.
Ósýnilegt Heyrnar tæki.
sem endurtekur hljóðið og roarg-
faldar það svo daufir heyra sen»
aðrir. Læknar veik eyru og bilaða
hlustarthimnu.
Bætir Eyrna Suíu og
Skerpir Heyrnina.
Hver sem orsök heyrnardeyfu
þinnar er, og hvað gamall á&m þú
ert, og hvað margar læknistilraun-
ir sem við þig hafa verið gerðar, þ&
mun Mega-Ear Phone
Hjálpar þér
Sendið eftir myndabók með ölí-
um upplýsingum —og sanníærfií
yðnur sjál f.
AUar canadiskar pantanir a£-
greiddar af
ALVIN SALES CO.
P. O. Box 56, Winnipeg, Man.
VerS $12.50—ToIIur greiddur
The Mega-Ear Phone Co.
(Incorporated)
724 Perry Bldg., Dept. “H”
» Philadelphia, Pa.
Þegar að Þjóðverjar
hertóku París árið 1871
ÞEGAR ÞjóíSverjar hertóku Parísarborg 1871 kröf'Sust þeir —
og fengu þær — skaðabætur, sem námu þúsund miljónum
dollara. Mörg hundruð þúsundir franskra bænda og iðn-
aðarrnanna lögðu þá leið sína til Parísar og buðu, ásamt borgurum
Parísar, stjórn Frakklands sparísjóðu sína til þess að þeirra heitt-
elskaða land mætti losna undan nærveru Þjóðverjans.
Hugsaðu þér til dæmis, að tveimur eða þremur Húnum væri skipað
niður til vistar hjá þér — á þínu eigin heimilL
Reyndu svo að ímynda þér hvað þú myndir vera viljugur að
gera, borga eða lána til þess að frelsa Canada undan oki slíkrA
manna.
Minnist þess, sem skeð hefir í Belgíu og á Frakklandi og reynið svo
að gera ykkur skOjanlegt, hve mikið þið vOduð leggja frtam í pen-
ingum tO þess að koma í veg fyrír það, að annað eins eigi sér stað
hér í Canada.
Allir, sem heima sitja — konur jafnt sem karlar—, eru beðnir að
lánja Canada peninga sína NÚ til þess að vama einmitt þessu, og*
öðru sílku.
Og eins og hermenn bandaþjóðanna berjast nú í fremstu skotgröfum
í þarfir frelsisins, eins berjast allir þeir fyrir sama málefni, þó í
smærrí stýl sé, sem nú lána fé sitt hermönnum Canada tíl viðhalds
á orustuvellinum.
Peningar berjast í dag, og það er helg skylda hvers einasta Canada-
borgara að sthnda á bak við þátttöku Canada í stríðinu með því
móti að leggja fram sparisjóðu sína til þess að kaupa sigur-skulda-
bréf Canada—“Victory Bonds.”
Vertu Emn af Þeim Fyrstu til þess að gerast áskrífandi þegar ríkis-
skuldabréf Canada verða boðin tíl tölu.
LÁTIÐ PENINGA YÐAR BERJAST
GEGN ÓGNINNI ÞÝZKU
Gefið út af Victory Loan nefndinni í samvinnu við
f j ármálaráðherra sambandsstj ómarinnar.