Heimskringla - 01.11.1917, Blaðsíða 6

Heimskringla - 01.11.1917, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. OKT. 1917 ^7= ' VII TITD \rrr a d se :: skíid***a eftír:: VlLl UK V LuAK * Rex Beach Það fór aS öllu eins og brezki konsúllinn hafSi spáS, því skömmu eftir aS hann var farinn var svertinginn leiddur burt og var ekki komiS meS hann aftur. Dróg Kirk af þessu, aS honum myndi hafa veriS slept. En þaS var ekki fyr en aS áliSn- um næsta morgni, aS dyr klefans voru aftur opnaS- ar og í þetta sinn tróS herra John Weeks, konsúll, sínum föngulega skrokk inn fyrir þær og á eftir honum kom hin háæruverSuga og háttstandandi “persóna”, Senor Ramón Alfares. "Hver þremillinn gengur nú aS þér?” tók Weeks til máls í alt annaS en vingjarnlegri röddu. Kirk sagSi sögu sína í fáum orSum og dróg ekki af neinu, sem líklegt væri aS geta sannfært kon- súlinn. En þegar sagan var búin, gerSi hann ekki annaS en hrista höfuS sitt. •Eg sé ekki hvaS eg get gert fyrir þig,” sagSi hann. "Samkvæmt eigin frásögu þinni, hefir þú snúist gegn lögreglunni. Þú verSur aS súpa þaS, sem þú hefir sjálfur soSiS.” Alfares hneigSi sig þessu til ssimþykkis. ”A1- veg rétt,” sagSi hann. “Hann gerSi hræSiIegan risla í liSi mínu; þrír af mönnum mínum eru á spftala.” "En hví ekki aS yfirheyra mig eSa leyfa mér aS fá ábyrgSarmenn. Mér er umhugaS um aS kom- ast úr varShaldi þessu.” “Mál þitt kemur fyrir á sínum tíma.” “SérSu þetta?"—Kirk sýndi þeim meiSsli sín. —“Ætlar þú aS láta þetta viSgangast?—Og hér hefi eg mátt dúsa tvær nætur án læknishjálpar.” “Hverju svarar þú til um þetta, Alfares?" Lögreglustjórinn ypti öxlum. “Vilji hann fá læknir, og skal hann læknir fá, en sárin hans eru ekki hættuleg. Eg skal skýra þér frá, hvernig hann misþyrmdi minni persónu—já, hann gleymir því.” Nú veifaSi Alfares hendinni viShafnarlega og brosti ísmeygilega framan í sinn feita gest. “Minni hefir hann ekki til, en mínir vösku hermenn Senor Wicks, elska mig og gleyma engu. Þeir þola heldur ekki aS sjá foringja sinum misþyrmt. Þá eru þeir sterkir menn og höndur þeirra þungar—hver vill þá lá þeim, þó þeir byrji bardaga?” Eg held ekki, aS þú sért hættulega sár," sagSi Weeks og athugaSi samlanda sinn meS kuldalegu augnaráSi. "MeSferS þessi er ekki annaS en þaS, sem þú fyllilega verSskuldar.” Eg krefst þess, aS þú fáir mig lausan. Brezki konsúllinn náSi svertingjanum út undir eins og þú aettir aS geta gert þaS sama fyrir mig.” “Þú skilur ekki gang málsins. Eg er of önnum kafinn, fjalla upi of mörg arSvænleg fyrirtæki, til þess aS geta staSiS í eltingaleik út af hverri flökku- kind frá Bandaríkjunum, sem dregin er hér fyrir dóm og lög. HvaS heldurSu fóIkiS hér myndi þola mig lengi, ef eg hegSaSi mér þannig?" Ertu hræddur aS aShafast?” spurSi Kirk hann stillilega. ESa er þessi afstaSa þín í hefnd- arskyni viS mig?” "Persónulegar tilfinningar eru óháSar öllu viS- komandi embætti mínu — eg er hátt hafinn yfir slikt. En skilningi mfnum er ofvaxiS, aS þú hafir veriS illa leikinn. Þú veittir lögreglustjóranum lík- amlegan áverka og barSist á móti því, aS vera tek- inn fastur. AS þú varSst fyrir meiSsIum, er þér sjálfum um aS kenna. En auSvitaS mun eg sjá um, aS mál þitt fari fram refjalaust og sanngjarnlega í þinn garS.” Lögreglustj órinn tók til máls aftur og í þetta sinn setti hann á sig mesta hæversku svip: "Fang- inn segist vera sonur auSugs manns.—Ef svo er, þá er leitt aS hann skyldi verSa fyrir meiSslum af kylfu—en lögreglan hér er mjög kurteis, senor— og ef hann vill—” Weeks greip fram í reiSiIega. “Svo hann sagSi þér þá skröksögu líka, einmitt þaS. SagSist heita Kirk Anthony og vera sonur auSugs járnbrautar- eiganda, var ekki svo? Hann sveikst þannig inn á mig sömuIeiSis — en nafn hans er Locke. Og eftir þ vi aS dæma, sem mér hefir veriS sagt, sama I sem strauk hann yfir hafiS á skipinu Santa Cruz." A-ha! Augu lögreglustjórans urSu kringlótt af undrun, er hann nú horfSi á fanga sinn. "Svo hann er þá, þér frá sagt, bara flækingur!” Alt, sem eg veit meS vissu, er aS hann sveik ut úr mér stórfé. En þó verS eg líklega aS sjá um, aS sanngjarnlega sé fariS aS viS hann, af því hann I er BandaríkjamaSur—en þar endar skylda mín." Er þetta alt , sem þú getur eSa vilt gera?” spurSi Kirk, þegar Weeks var aS gera sig líklegan aS fara. “Já.” Viltu láta einhverja á Vegfarenda klúbbnum vita, aS eg sé hér?" ÞaS hefir enga þýSingu. Þú ert nú fastur, Locke, og til lítils fyrir þig aS vera aS æpa. Eg verS viSstaddur, þegar mál þitt kemur fyrir.” Viltu senda föSur mínum skeyti?” Og borga tuttugu og fimm cent fyrir oi^SiS— eg held síSur.” Konsúllinn þerSi svitann af and- liti sínu og hélt svo áfram: “Frekara umtal er ó- þarfi; eg verS aS komast út og anda aS mér fersku lofti—hitinn hér inni er alveg óbærilegur." AS svo mæltu vaggaSi hann á undan Senor Alfares út úr klefanum og skeltu þeir hurSinni hranalega á eftir sér. En aS hálfri klukkustund liSinni kom lögreglu- stjórinn aftur og í þetta sinn var hann meS hóp af lögfegluþjónum meS sér og voru þeir allir meS kylfur í höndum. Kirk þóttist sjá aS eitthvaS væri á seiSi og inti þá eftir, hvaS erindi þeirra væri. Alfares gaf mönnunum þá skipanir á spönsku og réSust þeir þá undir eins á fangann og settu keSju handajárnin á hann í annaS sinn. “Einmitt þaS — þannig á réttarhaldiS aS byrja,” varS Kirk aS orSi. Lögréglustjórinn nisti tönnum: “Senor Locke, þú hefir afl til aS snúa vatnsslöngu á minn líkama og setja hlátur í fólk. Búenó! Nú skal eg sjálfur fá aS hlæja.” AS svo mæltu setist hann niSur, hneigSi sig til manna sinna og gaf þeim merki um aS byrja leikinn. IX. KAPITULI. Frú Colthardt svaraSi talsímanum í annaS sinn og endurtók all-þolinmóSlega: “SegSu mannin- um, aS eg geti ekki séS hann.” “En hann þvertekur fyrir aS fara—segist mega til aS sjá þig; þetta sé áríSandi,” svaraSi skrifarinn gegn um símann. “Nú, jæja þá—eg skal koma niSur.” Hún hengdi hranalega upp hulstriS og gekk inn í setu- stofuna til manns síns. "Hví senda þeir hann ekki upp?” spurSi hann. "Þetta kvaS vera svertingi, og skrifarinn vill þess vegna síSur senda hann upp til okkar. önnur veik fjölskylda, býst eg viS.” “Þær eru nú farnar aS elta þig á röndum; slíkt verSur líka ætíS hlutskifti þeirra, sem góSgjarnir eru," sagSi Cortlandt. En kona hans lét þessi ummæli ekkert á sig festa og gekk ofan stigann og inn í framsal gisti- hallarinnar. Þar var hún tafarlaust leidd til tötra- legs og úfins manns, sem undir eins og hann sá hana tók aS böggla saman hatt sinn og vaSa elginn, svo ört og æSislega, aS hún neyddist til aS reyna aS stilla hann. “Nú, nú. — Eg skil ekki eitt einasta orS. Hver ertu?” "H’AlIan, frú.” “Þú segir, aS einhver sé veikur?” “Já, hann er ákaflega veikur, frú — hann er allur lagaSur í blóSi og veslings höndurnar hans allar sundur marSar.” “Hver—” “Og höfuS hans líka — ó, herra trúr! — þaS er alt sundur skoriS og hann hefir hitaveiki.” “Hver er þetta?” "Herra Ah’nthony.” "Anthony!” Frú Cortlandt hrökk viS. “HvaS hefir komiS fyrir hann? SvaraSu fljótt.” Þegar Allan nú varS þess var aS hann hefSi á endanum fundiS vin í nauSum, varS honum svo mikiS um, aS hann fór aS tárfella, þakkaSi guSi hástöfum fyrir handleiSsIu þessa og reyndi hvaS eftir annaS aS kyssa á hönd frú Cortlandt — unz Gleymið ekki að gieðja ísl. hermenn- ina— Sendið þeim Hkr. i hverri viku. Sjáið augl. vora á 7. bls. þessa blaðs. r........... j"1.1,.1 . 1 ‘"a hún greip í öxl hans og hristi hann rösklega. "Hættu þessu,” hrópaSi hún, “reyndu aS hegSa þér skikkanlega, og segSu mér söguna frá byrjun til enda.” Án þess aS þerra tár sín, hóf Allan þá frásögu sína án tafar og af því honum bjó svo mikiS inni fyrir í þetta sinn varS hans einkennilega mályzka nú því nær óskiljanleg. Ef frú Cortlandt hefSi ekki kunnaS eins vel og hún gerSi málýzku Caribbeu- manna, þá hefSi hún átt örSugt meS aS fylgja þræSi sögunnar. En hún skildi svertingjann vel og fylgdi orSum" hans meS nákvæmri eftirtekt. HneigSi hún sig viS og viS til samþykkis og skipaSi honum aS halda áfram. Og er á sögu hans leiS, hvítnuSu kinnar hennar og reiSiglampi kom í augu hennar. ViS aS sjá þetta hitnaSi Allan um hjarta- rætur, fór hann aS tárfella í annaS sinni og snökti hátt og hrundu höfug tárin niSur hinar svörtu kinn- ar hans. Fékk hann þó svaraS hinum mörgu og á- köfu spurningum hennar nokkum veginn skynsaip- lega, og greip hann óspart til ímyndunaraflsins, þegar minnisgáfuna þraut. “Eg beiS eftir útkomu hans, en hann kom ekki. Ef til vill hafa þeir drepiS vesalings manninn í ann- aS sinn!” “Hvernig komst þú hingaS?” “Á fótunum, frú. Stundum reiS eg á eimlest, en eimlestarmenn eru vondir — þeir ávörpuSu mig ruddalega og fleygSu mér svo út.” "Gaztu ekki símaS?” "Nei, þaS kann eg ekki.” “Hví léztu mig ekki vita um þetta undir eins? Ef eg hefSi vitaS-----" “Þessir hjartalausu Spánverjar öftruSu mér— en ætlar þú nú aS hjálpa vesalings manninum? SegSu mér þetta. GuSi sé lof — honum kannske blæSir til ólffis í fangaklefanum." "Já, já, vitanlega mun eg reyna áS bjarga honum.” “GuS blessi þig, góSa frú,” hrópaSi hann. “Hann sagSi mér aS reyna aS hitta þig og segja þér frá þessu.” “HeyrSu, taktu viS þessum peningum og farSu svo til Colon meS næstu lest. Ef til vill þörfnum=-t viS þín þar. — Eg verS komin þangaS á undan þér.” Svo hljóp hún upp stigann eins hart og ein- hver væri aS elta hana, og snaraSist inn til manns síns meS svo miklum ákafa, aS hann stóS á fætur og vissi ekki hvaSan á sig stóS veSriS. "HvaS hefir komiS fyrir?” spurSi hann. “Kirk Anthony er í varShaldi í Colon,” svaraSi hún og blés af mæSi. "Þeir hafa haldiS honum þannig í þrjá daga og neita aS sleppa honum út.” “Hver fjandinn! Þú sagSir mér þó, aS hann væri kominn heim til New York.—Hvernig atvikast þetta?” “Eg hélt hann væri farinn. — En þeir tóku hann fastan aS ástæSuIausu og kvaS hann vera mikiS meiddur. Þessi svarti drengur kom alla leiS yfir tangann, til þess aS segja okkur frá þessu.” “Eg skal síma Bandaríkja konsúlnum og—" En frú Cortlandt greip fram í fyrir honum: “Weeks er heimskingi! Hann myndi ekki gera neitt. Bíddu viS” — hún gekk aS símanum og hringdi meS ákafa. “GefSu mér skrifstofu Jolson ofursta,” sagSi hún í símann og bar ört á. “Ef hann er þar ekki, þá findu hann, hvar sem hann er. ÞaS er frú Cortlandt, sem er aS tala." “HvaS ætlar þú þér aS gera?" spurSi maSur hennar. “Fara til Colon, tafarlaust. Alfares yngri mun vera potturinn og pannan í öllu saman, þessa ættir þú líka aS láta hann grimmilega gjalda. Hvemig dirfist hann slíks?” “ÞaS er vissara aS fara varlega. Gleýmdu ekki, aS Alfares yfirforingi er faSir hans.” "Eg skil. SamkomulagiS hlýtur aS fara út um þúfur fyr eSa síSar.” “Eg held ekki. Eg er þeirrar skoSunar, aS okk- ur takast aS vinna hann aS okkar hliS. Voninni um þetta hefi eg ekki tapaS." Hann sá nú óþreyju- merki á konu sinni og flýtti sér því aS bæta viS: “Ef viS stofnum til þrætu eins og nú stendur, þá er öllu lokiS. Þetta hlýtur þú aS sjá”; hann gekk um gólf í töluverSri geSshræringu. “GóSa Edith, — þér hlýtur aS vera skiljanlegt, aS Anthony þessi gat ekki valiS óhentugri tíma fyrir léttúSarbrask sitt, en nú er. Þetta getur leitt til ósamlyndis á milli stjórnanna og bágt aS segja, aS hverju þaS kann aS stefna — og þegar viS höfum meS öllu tapaS haldi á Alfares eldra, þá—” "ViS missum af honum hvort sem er,” svaraSi hún skarplega. “Eg hefi séS örSugleika í vændum, sem þér voru huldir. En eg skal láta þetta koma Ramón Alfares í koll.” "Þá kemur þú okkur engu síSur fyrir kattamef.” Cortlandt horfSi dapurlega til konu sinnar, sem var einarSIeg á svipinn og fastákveSin. “Heldur þú aS Kirk Anthony verSskuldi þetta?” "GóSi Stephan, þú verSur aS taka íhugunar, aS þeir hafa nærri gengiS af honum dauSum. Don Anibal Alfares er ekki eini forseta efnisviSurinn í þessu lýSveldi. Ef hann slítur sundur meS okkur, verSur þaS honum dýrkeypt. Þú heldur hann okkur vinveittan; hann er slunginn, en inn viS bein- iS fyrirlítur hann alla Bandaríkjamenn og aS eins bíSur eftir tækifæri aS geta náS sér niSri á þeim. Á því augnabliki, sem hann sér fært, snýst hann gegn okkur.” Hinn kuldalegi svipur Cortlandts vottaSi ó- venjulegar geSshræringar, er hann svaraSi: “Þetta er brjálsemi. Þú hefir í hótunum aS eySileggja alt. Þú skilur hvaS eg á viS, og þarfnast engra út- skýringa. — Hví ekki aS leyfa mér aS heimsækja Hann í dag? Hann verSur fáanlegur til þess aS skipa syni sínum aS—” "Nei. Hann myndi tefja alt og flækja, sem venja hans er. Vanalegur dráttur myndi eiga sér staS og afsakanir — og á meSan myndi Anthony sitja í varShaldinu í Colon. Þeir hafa þegar undir- búiS vörn sína í málinu. En fremur getur þetta tilfelli reynst okkur ágætt vopn á þá, ef barátta verSur óumflýjanleg, og slíku megum viS ekki hafna. Hvort sem er, mátt þú heldur ekki leita á náSir hans eins og nú er, heldur verSur hann aS koma til þín.” Talsímabjallan hringdi. Frú Cortlandt svaraSi undir eins og fékk brátt aS heyra, aS “Jolson ofursti væri aS tala.” “Eg gleSst aS geta náS þér, Jolson ofursti,” svaraSi hún á móti. "Amón Alfares hefir hnept Kirk Anthony í varShald—sem eg hefi sagt þér frá. Þeir hafa misþyrmt honum á allar lundir í þrjá daga. Þetta er alvarlegt og er eg í æstu skapi......ÞaS er ekki til neins, því egthefi góSar og gildar ástæSur til þess aS vilja vera viSstödd sjálf......... Eg þakka skjallyrSin........ ViS verSum aS fara til Colon án minstu tafar og vil eg því vona, aS þú sjáir okkur fyrir sérstakri hraSlest..........eftir fimtán mínútur......... ÞaS er ágætt. Þakka þér fyrir.” Svo sneri hún sér aS manni sínum og skýrSi honum frá því, aS bifreiS ofurstans yrSi til staSar viS járnbrautina eftir fimtán mínútur. “Eg held þú farir skakt aS þessu," mælti hann kuldalega. “Hve nær vilt þú láta þér skiljast—” hún stilti sig og kæfSi niSur hin bitru orS, sem komin voru fram á tungu hennar, en fékk þó ekki variS kinnum sínum aS verSa eldrauSum. FyrirgefSu mér, Stephan,” hélt hún áfram. "Vertu svo góSur aS breyta viS mig eins og Jolson ofursti hefir gert og leyfa mér aS ráSa hvaS gera skuli í þessu máli.” Hann hneigSi sig og gerSi sig líklegan aS fara. "Eg skal sjá um, aS kerra bíSi viS dymar eftir litla stund,” sagSi hann. Fimtán mínútum seinna lagSi járnbriautar bif- reiS út frá stöSinni og sátu í henni þau Cortlandt hjónin auk ökumannsins. Rann bifreiS þessi mjög hratt á járnbrautarteinunum og var hvergi staSar numiS. Er þau hentust yfir landiS meS æmum hraSa, sem einlægt var aukinn meir og meir, hall- aSist frú Cortlandt áfram og talaSi til ökumanns- ins: “Þér er áhætt aS fara meS allri þeirri ferS, sem kostur er á.” Þetta hafSi þær afleiSingar, aS á sama augna- bliki var bifreiSin tekin aS þjóta áfram meS fylsta hraSia, sem vélar hennar áttu til — rúmar fimtíu mílur á klukkustundinni. Senor Amór Alfares var í töluverSum vanda staddur, þegar þessir tveir hefSargestir skýrSu hon- um frá erindi sínu. Cortlandt stóS fyrir málum og kom stálkuldasvipur hans nú aS góSum notum og stakk stórum í stúf viS niSurbælda geSshræringu konu hans. “ÞaS er engin ástæSa til, aS þetta sé dregiS,” sagSi hann er lögreglustjórinn var aS reyna aS koma meS einhverja afsökun, “og viS krefjumst þess aS fá aS sjá fangann.” Þetta kom flatt upp á lögreglustjórann, sem flýtti sér þá aS svara: Spellvirkjarnir Skáldsaga eftir Rex Beach, þýdd af S. G. Thorareiueii. — Bók þessi er nú fullprentuð og er til sölu á skrifstofu Heimskringlu. Bókin er 320 bls. að stærð og kostar 50cn send póstfrítt. Sendið pantanir yðar í dag. Bók þessi verður send hvert sem er fyrir 50c. Yér borgum burðargjald. The Viking Press, Ltd. P.O. Box 3171, Winnlpeg . .

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.