Heimskringla - 01.11.1917, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.11.1917, Blaðsíða 1
"" ' ............................ Royal Optical Co. Elztu Opticians i Winnipeg. Við höfum regnst vinum þinum vel, — geföu okkur lækifæri til aö regn- ast þér vel. Stofnsett 1905. W. R. Fowler, Opt XXXII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 1. NÓVEMBER 1917 NÚMER 6 Styrjöldin Frakkar. Frakkar brutust fraan á Aisnie fvæðinu um miðja síðustu viku og fengu unnið l>ar sinn stærsta sigur í seinni tíð. Var J>etta fyrir norð- au«tan Soissons og á sex niílna 3væ®'- Vauxaiilon til “Pargay Filain”. Þrátt ifyrir regn og 6hag- stætt veður sóttu Frakkar svo kná- tag:a fram að ekkert fékk við þeim ataðist. Tóku þeir mörg af ram- fte rðustrj vfgjum jþjóðverja og þar á meðal Malmaison herstöðinia, sem aðallega ihefir varið Laon slétturn- ar' Mörg önnur vígi tóku þeir einnig og strax í fyrstu atrennuinni tóku þeir þarna um 8,000 fanga feikna birgðir af vopnum og viistum. Er þessi sigur þeirra tal- mn vera sá mesti, sem þeir hafa unndð, síðan þeir hröktu til baka nersveitir krónprinzins f sókn Þjóðverja gegn -Verdun ío-rðum. Hersveitir Frakka hafa aldrei bar- með meira harðfengi en við ^’ta tækifæri né sýnt rneiri hug- Prýði. ------o------ Sókn Bandamanna í Flanders. Á föstudagsmorguninn í síðustu yiku gerðu bandamenn eitt áhlaup- m enn fyrir norðaustan Ypres í Hölgíu. Tóku hersveitir Breta í á- Plaupi þessu öll varnarvirki Þjóð- Verja í suðurhluta Houtiholst skóg- ar oig sömuieiðis fengu þær brotist kögn um “pillu-kassa” varnargarð ^yinanna á svæðinu í grend við oeleapelle. Aðal orustan var háð a nærri tveggja mflna svæði og ®ottu Frakkar fram að norðan- vfrðu en Bretar að sunnan. Mesti Vlnningur þeirra síðarnefndu var í Srend við Poeicapelle og gekk *>e'm J'ó vel á öðrum stöðum. Mann- fall var furðulega lítið í liði banda- manna, en ekki iétu Þjóðverjar nndan síga fyr en þeir sáu sér með óWu ófært að halda þeasum stöðv- Urn sökum þessarar kepni þeirra Varð mannfallið Þjóðverja megin mikið meira. Skömmu eftir þetta 'Sierðu svo Bretar annað áhlaup og i þetta sfnn á svæðinu beggja meg- 'n við Ypres-Menin þjóðbrautina meðfram Gheluvelt hæðinni og fengu þejr h rakið Þjóðverjana föluvert á lmssum stað. Alfar til- raunir Þjóðverja að ná á sitt vald aftur stöðum þeim, mis-hepnuðust °k báru þeir ekki annað úr býtum en enn mieira mannfall. Síðan ofangreind áhlaup voru ker hafa roarga orustur verið háðar æÖi í Belgfu og á Frakklandi. Frakkar tóku í einum slagnum raeibank Jmrpið, Papegoed skóg- ln'n °£ mörg víggirt bændabýli. Hersveitir Belgfumanna sóttu llain Jneð mestu hreysti nálægt Dix- mude og tóku af Þjóðverjum Merc- em skagann. Aðstoðuðu Frakkar fyelgíumenn við þetta tækifæri og j áhlaup þetta voru Þjóðverjar 'raktír á meir en mílu svæði. A suimmidaginrt gerðu Þjóðverjar a faup f grend við Verdun og yUigu hrakið Frakka þar lítið eitt f.. euium stað, en ekki leið þó á °ngu áður Frakkar femgu náð stað ’yssum aftur og brotið Þjóðverja ai sér. Frá hersveitum Canada. Herdeildir Oanadamanna tól ugan þátt i síðustu sókn banc utanna f Flanders. Varð þeir Ufutskift1 að -Bollevue Spu «>ö, sem var eitt af aðal vigju Joðverja á þessu svæði. Féll vi h j? f 'hendur Canadamanna efii arðan bardaga. Marga aðra sta n«u þeir einimig tekið og eftir vi l>cssa hlutu Oanadamex nr«s rnikið í herbúðum band Iltanna fyrir rösklega framgöngu. Hessi vsigur Oanadaliðsins hei ^ogulega þýðingu, því f þeasu ania stað biðu fyrstu iherdeildir ar frá Canada ósigur fyrir Þjóðve fyrir tveimur og hálfu ári si fy1’ .^fóÓverjar viðhöfðu gas j a ®>nni og fengu þannig brc j, J 8:egn og tekið St. Julie 6 u þeir þýzku þá vafalau hjf11 st a,la leið til strandar, ir ik . “Óþjökuðu Canada herdeil Iee«6 varist þeim eins kn ^ær eei'öu. Mun hermön f88* lands vera það mes st»vlef,ni’ að vera hú búnlr að x slnn >0S3uni á sitt vald í annt Frá Rússum. Engir stórviðburðir gerast nú á hersvæðum Rússa. Virðist sem öll herstjórn þeirra gangi nú mjög treglega og her þeirra allur sé meir og minna af sér genginn. Norðan- vert á Rigasvæðinu hafia Þjóðverj- ar verið að haldav undan, sem or- sakast vafalaust af því, að þeir hafa tekið ihersveitir margar það- an til sókninnar gegn ítölum. Um miðja síðustu viku ihöfðu þeir hopað aftur á bak 15 mílur á svæði þessu og á undanhaldinu brendu þeir og eyðilögðu brýr ailar og gerðu Rússum þannig tregt um eftirför. Engir telja þotta undanhald Þjóðverja á Riga svæðinu mikinn sigur fyrir Rússa og frekar ólfklegt er að þetta verði til þess að blása eldmóði í hina rússnesku þjóð. Hermennirnir rússneisku sýna nú engan hreystihug lengur og víga- móður þeirra er nú með öllu horf- inn, að því er virðist. Foringjarnir, æðri og lægri, við rússneska herinn eru því oft í vanda staddir eins og nú er komið, því atundum ráða þeir lítið við lið sitt. Á einum sbað urðu þeir í síðustu viku að láta skjóta heila hópa sinna eigin manna, sem meituðu að hlýða. Jafnframt því að fréttir bárust um undanhald Þjóðverja við Riga, komu þær fréttir, að Rússar væru nú í undirbúningi að ýfirgefa hafn- arborgina Kronstad, sem er helzta sjóliðsstöð þeirra, og einnig Petro- grad, höfuðborg Rússlands. En af þessu hafa ekki borist ineinar ljósar fréttir að svo komnu. ------o------- Frá hersveitum Bandaríkja. Hersveitir Bandarfkjanna eru nú komnar f fremstu skotgrafir, en ekki hafa enn borist ljósar fregnir hvar á Frakklandi þetta sé. Þegar þær stigu ofan í skotgrafirnar heiisuðu Frakkar þeim með rnikl- um fagnaðarlátmn. Síðan þær skutu sínu fyrsta skoti liafa þær látið s'kothríðina dynja á hergörð- um óvinanna, en fótgönguliðið hefir ekki áhlaup gert að svo komnu. — Sarna dag og þessi frétt berst er einnig sagt frá því, að ný- lega hafi um 2,000 menn úr fót- gönguliði Þjóðverja neitað að snú- at til varnar gegn sókn banda- manna í Flanders, og hafi þeir grýtt foringja sfnia og látið öllum illum látum. Voru imenn þessir taf- arlaust dregnir fyrir herrétt og margir þeirra iskotnir. Sókn Austurríkismanna og Þjóðverja gegn Itölum. Fyrra þriðjudag hófu Austurrík- ismlenn og Þjóðverjar stórkostlega sókn gegn ítölumi og stóð sókn þessi yfir alla síðustu viku og fram í byrjun þessarar viku, án þess neitt væri á henni linað. En þá fóru ítalir ögn að geta veitt við- nám og þegar þetta er skrifað segja fréttirnar, að ekki sé með öllu ó- mögulegt að þeir muni geta stöðv- að hið mikla áhlaup óvina sinna og ef til vill brotið þá á bak aftur. Sókn þessi var byrjuð norðan- vert á Bainsizza hásléttunni og áður langt leið voru ítalir alveg ihraktir burt af hásléttu þessari og töpuðu þeir þar á stuttum tíma þeim stöðurn, er þeir höfðu verið marga máriuði að vinna. Þeir fengu engri vörn komið við á móti l>ví mikla ofurefli, sem gegn þeim sótti. Sama hugleysið og svo þrá- faldlega hefir komið f ljós hjá Rúss- um virðist nú hafia einnig gert vart við sig í hersveitum Itala. Eru herforingjar ítala sárgramir yfir þewsum bleyðuskap sumra her- manna sinna og kenna þeim ófar- irnar allar. En sumar fréttirnar bera með sér að herfylkingarnar þýzku og austurrísku hafi látið gaskúluim og öðrum slíkum ófögn- uði rigna yfir ítali sem óvanir og óviðbúnir voru slíku. Varð ítölum nauðugur einn kost- ur að ihalda undan á öllum Izonso svæðunum og víðar. Mistu þeir borgirnar Gorizia og Cividaie og miarga aðra istaði sem Itölum er stór hnekkir að missa. Um hundr- að þúsund íangar voru taknir af liði þeirra og um 700 stórar byssur mistu þeir og feikna birgðir af öðr um vopnum og vistum. Sagt er að 350 iherdeildir Austurríkisinanna hafi tekið þátt í sókn þessari og eittbvað 16 hersveitir (divisions) af liði þjóðverja. Vafalaust eru ítalir nú staddir f mestu hættu. Enda mun þessi eókn Miðveldisþjóðanna ger með þeim tiilgangi að binda enda á þátttöku þeirra í stríðinu með þvf að koll- varpa þeirn aiveg. Aðal-sóknin er ger á stóru vsvæði alla leið frá Triest flóanum og norður með Isonzo fljóti og norður fyrir Tol- mino og þaðan vestur í gegn um Carnic fjöllin og allia leið að “Ploecken skarðinu.” Á öllu þessu svæði v-erða ftalir nú að etja gegn mesta ofurefli, fjórfalt stærri her en þeir hafa sjálfir og er því ekki að búast við að vel fari. Seinustu fréttir segja borgina Udine tekna, sem verið ihefir höf- uðstöð ftalska hersins í Austur- Vénetiu, og framsókn óvinahersfinw haldi áfram á norðursléttum ítalíu í áttina til Tagliamento fljótsins.— Sagt er að Bretar og Frakkar muni senda ítölum bráða hjálp, bæði lið- styrk og annað. Aleaennar fréttir. CANADA. Ný reglugjörð er í aðsigi viðkom- andi kolaframleiðíslunni hér f Oan- ada, ininflutntngi og sölu á kolum og gengur reglugjörð þessi í gildi 1. nóvemer. Reglugjörð þessi tak- níarkar og ákveður gróða námu- eigendanna og söimuleiðis gróða smásölu verzlananna: takmarkar einnig hvað mikið af kolum hvrer og einn má kaupa í einu og verða lagðar þungar sektir við, sé reglu- gjörð þessari ekki fylgt í öllum at- riðuim. Kolakaupmenn verða að fá ieyfi hjá stjórninni og sannist á |>á að hafa svikið vigt eða brotið lög að öðru leyti, verður verzlunar- leyfið tafarlaust frá þeim tekið. Heildsölu kolverzlanir me<ga ekki setja hærri gróða á kolatonnið en 35 cts. og hæsti gróði smásölu kaupmanna er 50 cts. á tonnið. — Reglugjörð ]>essi er all-ströng, en þó vafalaust spor í rétta átt og komur í veg fyrir óhæfilegan gróða f sambandi við kolverzlunina í landinu. Stjórnin heflr nýlega leyft tilbún- ing í Canada á ýmsum tegundum af smjörlíki (oleomargar ine,- mar- gine, og butterine) og eins leyft, að smjörlfki megi hér eftir flytjast inn í landið. Áður var þetta bannað og hvorki leyfður tilbúningur á smjörlíki hér í Canada né að filytja mætti það inn í landið utan að frá. Sökuim þessa hafa stór félög hér í Canada, eins og tll dæmis Svvift Oanadian félagið, látið búa til smjörlíka á verkstæðum sínum í Bandaríkjunum en ekki fengist við slíkt hér. — Að stjórnin afnem- ur bann þetta mun vafalaust hafa í för með sér mesta hagnað fyrir þjóðina. Smjörlfki er töluvert ó- dýrara en smjör, og 'þó næringar- gildi þess sé ekki eimis mikið, má þó fullvel viðiliafa það í staðinn fyrir smjör. Hver munurinn verður á verði smjörs og smjörlíkis er ekki hægt að segja með vissu fyr en bú- ið er að ákveða tollinn. — í Banda- rfkjunum, þar sem smjör hefir ver- ið selt 46 ct. pundið f heildsölu, hefir smjörlíkið verið selt á 31 cent Stórkostleg sprenging lagði til grunina stórt skotfæraverkstæði á föstudaginn var nálægt Yaud- repil f Quebec fylki. Orsakaðlst sprenging þessi þannig, að neisti hrökk úr rafmagns aflvél f eitthvert eldfimt efni. Skaðinn, sem af þessu hlauzt, er metinn að vera urn $1,600,000. Haldið er að saimbandsstjórnin imuni áður langt líður taka að sér stjórn á öllum sláturhúsum í Can- ada. Verður þetta afráðið á ráð- stefnu, sem haldast á í Ottawa þessa viku og sófct verður af þeim W. J. Hanna, vistastjóra, samverka- mönnum hans mörgum og íulltrú- um hinna ýmsu sláturhúsa f land- inu. Taka flestir sláturhúsaeigend- ur tillögu þessari vel og segjast reiðuhúnir að (,hlíta úrskurði stjórnarinnar í þessu efni. Allir þeir, sem tilheyra fyrsta filokki herskyldaðra manna, verða að vera biinir að láfca skrásetja nöfn sín fyrir 1. nóv. Þeir, scm ekki hafia gefið sig fram fyrir þann tfma, eiga á hættu að verða settir í varðhald og ef til vill dæmdir f langa fangelsisvfet. Tiltekni tfm- inn styttist nú og íslendingar þeir, sem tilheyra fyrsta flokki her- skyldna manna, ættu ekki að láta dragast að skrásetja nöfn sín. BANDARÍKIN Stjórn Bandaríkajanna cr sögð hafa f hyggju þjóðeign allra járn- brauta í landinu, málþráða, frétta- þráða og alls þess, sem til opin- berra afnota heyrir. Sfðan þátttaka þjóðarinnar í stríðinu hófst, hefir þráfaldlega komið í ljós, að járn- brautirnar þar koma ekki til fullra afnota eins og þeim er nú stjórin- að. Verði ekki ráðin bót á þessu með einhverju öðru móti, virðist nú vera almenn skoðun syðra, að stjórnin muni stfga spor í þá átt að þjóðin eignist sjálf járnbraut- irnar og önnur opinber þjóðgögn og taki stjórn á þessu öllu í sínar hendur. *■ ..^ FRELSISGJÖFIN ER KEYPT MEÐ BLÓÐI, EN PENINGAR STUÐLA TIL ÞESS AÐ VIÐ- HALDA HENNI Láttu þenna sannleik brenna sig inn í sál þírta —■ gjöf frelsisins verður ekki keypt fyrir peninga, en þeir geta stuðlað henni til vií- halds. Frá fjórum homum jabðar hafa þeir, sem frelsinu unna, samein- ast til þess að verja það þrældómsoki Þýzkalands. Míljónir frjálsra manna hafa þegar fómað lífum sinum á altari frelsisins. Enn fleiri miljónir eru reiðubúnar að láta í té þessa miklu fóm. Göfugar konur hafa sent ástvini sína í þjónustu frelsisins með hug- arangist, sem þungbærari er en dauðinn. Enn fleirí miljónir hafa lagt fram allan sinn kraft, í herþjónustu og fjárframlögum, í stríðsþarfir landa sinna. Canad|á er hreykið að geta gert tilkall til fulls skerfs þeirra göfugu karla og kvenna. Og nú, fyrir þeirra sakir, biður Canada borgara sína (karla og konur) að styðja með fjárframlögum þátttöku þjóðarinnar í hinni stórkostlegu tilraun lýðfrjálsra þjóða að frelsa sig undan þeirri ægOegu deiglu, sem Þjóðverjar myndu leitast við að móta mannkynið í. Til þess að verjast þessu, hafa hugprúðir menn lagt líf sitt í sölum- ar. Hikar þú við að lána peninga þína? Canada verður að safna meira fé til þess að geta haldið áfram þátttöku sinni í styrjöld þessarí gegn einveldi og kúgun. Fé þetta verður að koma frá fólkinu í Canada sjálfu. Alllir pen- ingamarkaðir erlendis eru nú lokaðir og það er Canada-þjóðinni fyrir beztu, að eins mikið og mögulegt er af skuldum ríkisins hald- ist innanlands og þjóðinni sjálfrí séu goldnir vextir af fé þessu. Peningar eru hér til. Eina spumingin er, vilja Canada-menn, sem vita nú hve þörfin er brýn, bregðast rausnarlega við þessari á- skorun? Þeir vilja það! VERIÐ REIÐUBÚNIR í NÓVEMBER AÐ KAUPA RÍKISSKULDABRÉF CANADA—- CANADA’S VICTORY B0NDS. Gefið út af Victory Loan nefndinni í samvinnu við fjármála ráðherra sambandsstjórnarinnar. Muniö eftir fyrirlestri þeim, sem séra F. J. Bergmann ílytur í Tjald- búöarkirkju á miðvikudagskveldiS kl. 8 til minningar um feraldar af- mæli siðbótarinnar. Aðgangur 25c. Sykurskortur er nú sagður vföa í Bandaríkjunum og nýlcga var syk- ur alveg ófáanlegt í mörgum búð- um í New York borg, og sagt er að það sama hafi átt sér sfcað í mörg- um öði-um borgum. Nefnd var ný- loga send frá Englandi til Banda- ríkjanna til þess að igrenslast eftir l>ví, hvert þar myndi fáanlegur sykur f stórum stýl og virðast und- irtektirnar hvað þetta snertir hafa verið all-daufar. Lög gnga í gildi í Bandaríkjun- um 1. nóv., sem koroa f veg fyrir ó- hæfilegan gróða allra smásölu- verzlana í landinu, sem verzía með matvöru og vistir. Eftir þann tíma verða allar slíkar verzlamir að fá leyfi hjá stjórninni og þeim, sem ekki halda gróða sínum innan réttra tak.marka, verður ekki veitt verzlunarlcyfi. Viasulega æfcti þetfca að geta haldið vöruverðinu í skofjtun og hefir stjórn Bandaríkj- anna hér sett öðrum stjórnum gott fyrirdæmi. Sama daginn og blaðið fer í press- una, kemur sú frétt að stórkostleg- ur eldur hafi komið upp í hafnar- bænum Baltimore f Bandaríkjun- um og vöruigeymsluhús, ]>ar sem stórar birgðir af skotfærum eru gevmdar sem sendast eiga til bandaþjóðar.na, standi nú í ljós- uan Ioga. Iialdið ei', að cldur l>essi muni ef til vill vera af völdum ein- hverra þýzksmnaðra illræðisseggja. tXTLÖND. Brazilía ihefir nú sagt Þýzkailandi stríð á hendur og hafa Þjóðverjar þar eignast öflugan' og harðsnúinn óvin. Neðri málstofa Brazilíu- þingsins sarnþykti á laugardaginn var, að sambandi væri tafarlausfc slitið við Þýzkaland og voru 149 atkvæði roeð þessu en að eins eitt á móti. Á efri málstofunni var svo saimþykt f nærri einu hljóði að Þýzkalandi væri sagt strfð á hend- ur. Forseta lýðveldisins var veitt vald til þess að stíga öll nauðsyn- leg spor til þess að efla her þjóðar- innara bæði til varnar og eins sókn- ar, ef þorf gerfist. Sagt er að Dr. Michaelis, ríkis- kanzlari Þjóðverja, hafi orðið að segja af sér nýlega. Stjóriunál Þýzkalands eru nú að verða eima og ólgusjór, sem gleypir hvern stjórnmiálagarpinn af öðrum. Þeg- ar hinn máttugi keisari ko.m heim ftftur úr ferð sinni til Tyrklands, tók hann tafarlaust að reyna að hasta á storminn og er sagt að hanm hafi þverneitað að taka af- sögn Michaelisar gilda. Þar sen» orð keisarans eru lagaboð á Þýzka- landi er ekki ólíklegt að honura verði hlýtt í þessu sem öðru. Fulltrúanefndir frá Þýzkalandi og Englandi mættu nýlega á ráð- stofnu í Hague á Hollandi til Ivess að ræða um meðferð og skifting á föngum. Virðist ráðstefna þessi ihafa verið all-kuldaleg. Ekkert samtal átti sér stað nema það, sem óumflýjanlegt var. í lok ráðsfcefn- unnar «tóð þó formaður þýzku nefndarinnar á fætur og tók að þakka Bretum í mörgum fögmm orðum fyrir meðferð þeirra á þýzk- um föngum og kvað enga aðra þjóð breyfca yfirleitt jafnvel og þeir við fanga sína. Brezku fulltrúarnir ihneigðu sig í lok ræðu hans, en svöruðu honum engu. IAttúðar- fult hræsnishjal er ekki við skap Brefcans. Seinustu fréttir. Frá Þýzkalandi berst sú frétt f gegn um Amsterdam á Hollandi, að þar sé nú orðin ríkiskanzlara- skifti. Dr. George Michaelis hcfir lagt niður völdin og George van Herfcling greifi verið skipaður í hans stað. Er hann sagður steric- ur keisarasinni og var hann áður æðsti ráðherra í Bavaríu. — Þýzk blöð segja sóknina gegn Itölura vera gerða með þeim tilgangi að friður geti komist á sem fyrst, en ekki til þess að hreppa meira af landi Itala undir yfirráð Miðveld ana. Virðast Þjóðverjar nú á dög- um vera fiarnir að leggja alla áheril- una á bráðan írið.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.