Heimskringla - 29.11.1917, Síða 1

Heimskringla - 29.11.1917, Síða 1
......... Royal Optical Co. Elztu Opticians i Winnipeg. Vtð höfum regnst vinum þinum vel, — geföu okkur t«kif«ri til aö reya- ast þér vel. Stofnsett 1905. W. R. l'owler, Opt. - XXXII. AR. WINNIPEG, MANITOBA, 29. NÖVEMBER 1917 NOMER 10 Bretar vinna stórsigur á Frakklandi. Eias og lítilloga var skýrt frá síð- aista blaði, því fréttir tóku ekki að hafa varið sig með öllum þeim varnartækjum, sean mannlegt hug- vit getur upphugsað. En þrátt fyr- il alit slíkt hafa þeir þó verið brotnir á bak aftur í mörgum stöðum og verið sigraðir í flestum mælalaust yfirburði bandamanna. Frá Rússlandi. berast um þetta fyr en rétt Þegar [ 9tórorustum, og sannar þetta tví- blaðið var að fara 1 pressuna, hótfu hersveitir Breta á Frakklandi stór- kostlega sókn gegn Þjóðverjum þann 20. þ.ip. á svæðinu norður af St. Quentin og alia leið að Scarpe- ánni. Var áhlaupið gert á 32 mílna evæði og á öllu þessu svæði brutu Bretar hinn svo nefnda “Hinden- burg varnargarð’’ og komust á sum- um stöðum um fimm míiur inn fyr- ir íremstu varnarvígi óvinanna. Að- al markmið Breta með sókn þess- ari er borgin Cambrai, sem er jám- brauta miðstöð og ein af helztu herstöðvum Þjóðverja á Frakk- landi. Verði borg þessi tekin, sem allar líkur benda nú til að verði, hafa bandamenn stigið stórt spor í þá átt að hrekja óvináherinn af franwkri miold. Sókn þessi haifði verið undirbúin í laumi og vora nú alt aðrar að- ferðir viðhafðar en áður. Engin stórskotahríð var nú Látin dynja á skotgröfuin óvinanna í marga daga áður sóknin væri hafin, eins og gert ihefir verið við öll undan- farandi áhlaup. Nú voru bryn- vagmarnir brezku (tanta) notaðirí stað stórskota báknanna og raddu þeir fótgönguiiðinu leiðina — sóp- uðu burtu gaddavír, “pillu-köss- um” og öðrum varnarvirkjum óvin- anna og við þenna ægilega aðgang fór Þjóðverjum ekki að lítast á biíkuna og áttu þeir í liði þeirra, sem undan komust, fóturn sfnum fjör að launa. Riddaraliðið brezka tók einnig þátt í sókn þessari, á- samt ifótgönguliðinu og mun þetta vera í fyrsta sinn að riddaralið bandamanna hefir nótið sín til fuilis á vestur vfgstöðvunum. Greta íréttirnar þess sérstaklega, hve frækilegan orðstír “Fort Garry Horse” riddarasveitin 'hafi getið sér við þetta tækifæri. Er þetta í íyrsta sinn, síðan undanhald Þjóðverja átti sér stað frá Ba- paume síðast liðið vor, að riddara- liðs herdeildir Canadamanna hafa getað komið hestum sínum við. Stórkostlegt mannfall varð í liði þeirra þýzku herdeilda, sem svæði þetta vörðu, og við fyrstu atrennur voru teknir um 8,000 fangar og hafa á þriðja þúsund fangar bæzt við aíðan. Um 100 stórskotabyssur og mörg ihundruð af smærri byssum voru teknar og stórar birgðir af skotfærum og öðru. Mörg stór þorp voru einnig tekin og íbúar þeirra nú losaðir undan ánauðar- oki hinna þýzku illræðisseggja. Meðal þorpa þeirra sem tekin voru, voru þorpin Masniers, Macoing, Ri- becourt, Havrincourt og Grain- court—alt ramgerðar herstöðvar. Þegar þetta er skrifað era Bretar komnir í rúmra fjögra mílna ná- Lægð við borgina Cambrai að vest- an verðu og haifa tekið þar “Bour- lon skóginn” og Bourlon þorpið. Sagt er að óvinirnir séu teknir að yfirgefa borg þessa og talið líklegt, að áður Langt líði verði ihún á valdi bandamanna. Hafá Brebar þá unn- ið einhvern sinn þýðingarmesta sig- ur síðan í byrjun stríðsins. Á Rússlandi virðist alt svipað og áður. Maximalistar sitja við völd- in enn þá og vafalaust er rússneska þjóðin nú úr sögunni sem stríðs- þjóð bandamanna megin. Æðsta stjó'rn landsins er nú í höndum hins svo nefnda “sambandsráðis verkamanna og hermanna’’ og aðal- markmið þeirrar stjórnar mun vera að koma á bráðum íriði. Leon Trotzky, utanríkis ráðherra þessar- ar stjómar, birtir þó þá tilkynn- ingu í lok sfðustu vikn, að stjórn hans fari ekki fram á sérstakan frið við Þýzkaland, heldur sé stefna hennar að koma á allsherjar friði á milli allra stríðSþjóðanna. Ekki varpar hann þó neinu ljósi yfir, hvernig koma ætti þessu í fram- kvæmd. Að dæma af réttunum, virðast Rússar og Austurríkismenn vera að semja um vopnahlé og eru Þjóð- verjar að líkindum eitthvað við þetta riðnir. Blöð á Þýzkalandi fagna mikið yfir þessum umskift- um á Rússlandi og hvetja stjórn sína til þess að sleppa ekki þessu tækifæri að koma á friðarsamning- um á milli Þýzkalands og Rúss- lands. Era Rússar teknir að draga her sinn frá svæðunum í Austur- Galieíu og virðist þetta benda til þosis að þeir haldi friðinn á næslu grösuin. En þó Rúissum sé nú umhugað að semja frið við Þjóðverja og Austurríkismenn, er þeim illa við Tyrkjann. Lina þeir því ekki neitt á sókn sinni gegn honum og hafa hér og þar unnið smásigra, bæði í Armeníu og á Kákasus svæðinu. sig illa yfir samningum þeim, sem nú er verið að gera. — Að megin- braut þessi verði þjóðeign, er eitt- hvert það mesta framfaraspor, sera stigið hefir verið í sögu þjóðar- innar. BANDARÍKIN. -o- Italir færast í aukana. Frá Frökkum. Frökkum hefir einnig gengið vel síðustu viku. Börðu þeir af sér á- hlaup Þjóðverja á Verdun svæðinu og fyrir austan Ninette ána sigruðu þeir f slag alLnniklum og komust þar áfram á einu sivæðinu og tóku marga fanga. í grend við Laon fengu þeir hrakið Þjóðverja á stóru svæði, og mun þetta vera sá stærsti sigur, sem þeir h'afa unnið lengi. Hafa bandamenn því rekið stóra fleyga inn í hergarð Þjóðverja beggja megin við Oambrai og nái þeir þarna höndum saman, verða óvinirnir afkróaðir á stóru svæði. Sigrar bandamanna á Frakklandi og f Belgíu eru ef til vill ekki eins stórkostlegir á yfirborðinu og sigr- av Þjóðverja og Austurríkism'anna f viðureignunum við Rússa og It- ali — en taka verður til greina,*að á Frakklandi er herafl Þjóðverja brotið á bak aftur. Á vestur vfg- stöðvunum hafa Þjóðverjar reist þau öflugustu varnarvirki, sem i’eist verða af manna höndum og Norðanvert á ítalíu vora háðar stórkostiegar orustur síðustu viku. Herskarar óvinanna hafa gert á- hlaup mörg og stór á hergarð ítala með fram Piave ánni, en að svo komnu hafa þeir ihvengi getað brotist f' gegn. Vafalaust hefir verið ægilegt mannfall í liði ftala, því Þjóðverjar og Austurríkismenn eru þeiim þarna langt um mann- fleiri, óg herútbúnaður þeirra full- komnari og betri. Gengur þvi kraftaverki næst, að ítalir skyldu koma nokkurri vörn við og sízt að undra þó vörn þessi yrði þeim kost- bær mjög. Seinustu fréttir segja ítali að fær- ast f aukana og hér og þar hafi þeim hepnast að hrekja óvinina á flótta og orsaka stórkostlegt mann- fall í liði þeirra. Hersveitirnar, sem sendar voru frá Frakklandi og Eng landi, eru komnar alla leið til or- ustuvallarins, og er sagt að her- deildirnar frá Englandi séu “heill her” og skorti hann ekki neinn þann útbúnað, sem til þarf. Lið styrkur þessi kemur ftölum vafa- laust vel og úr þessu ætti þeim að verða mögulegt, þar sem þeir hafa einir um hituna varist svo vask lega og lengi, að hnekkja aðförum óvinanna og snúa sigrl þeirar f ó- sigur. Bandaríkin senda nú stöðugao straum af hermönnum til Frakk- lands og öllum iherútbúnaði, sem til þai-f,- Einn af herforingjum Frakka lýsti því nýlega yfir, að komnar væru nú eins roargar her- deildir frá Bandaríkjunum til or- ustuvallarinis á Frakklandi og fylli- lega hefði verið hægt að vænta eftir á ekki lengri tíma, en liðinn væri síðan Bandaríkin sögðu Þýzkalandi stríð á hendur. Frá Washington barst sú frétt um miðja síðustu viku, að talið væri líklegt að sjóflotar Banda- ríkjanna og Englands myndu verða notaðir til öflugrar sóknar gegn Þýzkalandi í nálægri íramtíð. Hingað til hafa Bretar aðallega notað flota sinn til varnar og verið lítið um það gefið að beita honum til sóknar. Við myndun þessa mikla flota vakti fyrir Bretum að verja strendur sínar, en ekki að vinna undir sig önnur lönd. Mark- mið Þjóðverja með eflingu landhers síns var það gagnstæða—fyrir þeim vakti ekki annað en metnaðargirnd og valdafýsn, En hætt er við að skýjaborgir þeirra taki að hrynja þegar sjóflotar Englands og Bandaríkjanna hefja sóknina fyrir- huguðu með fullum krafti. Tvö tundurskip (destroyers) söktu nýlega þýzkum kafbát með mjög lítilli fyrirhöfn. Varð kafbáts þessa fyrst vart er hann var um 200 faðma frá skipunum og áður langt ieið var honum send ein sprengi- kúla, sein reið honum að fullu. tjTLÖND. Stjórnar ráðherra Svíþjóðar, Nils Eden, birti nýlega stefnuskrá hlns nýja stjórnar ráðuneytis og eyðir hún alveg þeim grun manna hér i landi, að Svíþjóð muni á næstu grösum að dragast inn í stríðið. Stefnuskrá þessi leggur alla áherzlu á algert hlutleysi þjóðarinnar f al- heims ófriðnum. Virðist því með öllu ástæðulaust að halda að Svíar muni hafa f hyggju að slást í lið með Þjóðverjum áður langt líður, að minsta kosti .bólar ekki á neinu slíku í stefnuskrá hinnar nýju stjórnar. Fyrstu spor Finnlands til sjátf- 6tjórnar var stígið, er efri málstofa þingsins þar samþykti þau lög, er veita þjóðinni rétt til þess að kjósa forseta lýðveldisstjórnar þar i landi. Vfir þasum aðförum Finna er stjórn Rússa sárgröm og hefir tekið fyrir allan stjórnarstyrk, sem Finnar hafa hingað til fengið, sök- um þessa uppreistarhugs þeirra. Heimkomu-minni. Álnennar fréttir. CANADA. í byrjun þessarar viku var búið að selja Sigur-iskuldabréf hér i Manitoba að upphæð, sem nam $17,000,000—og verður ekki hætt fyT en upphæð 'þessi er orðin $22,000,- OOÖ—sem er álitinn að vera réttur skerfur Manitoba fylkis í þessu Sig- urláni Canada. Sambandstsjórnin hefir afráðið að taka að sér C.N.R. járnbrautina með rá og reiða — eins og sikýrt hefir verið frá hér i blaðinu áður— og verður núverandi eigendum brautarinnar ekki borgað meira en tiu miljónir dotlara fyrir hluti þá, sem þeir þykjast eiga f brautinni. Vilja þeir fá sextíu miljónir og bera Bergur Benediktsson. Bergur Benidiktsson var sendur áleiðis til Englands þann 18. þ.m. og var hann í 10. liðsflokki “For- estry and RaiJway Construction” herdeildanna. Hann er fæddur á Vindbarði í Mýrum, f Homafirði, Austur-Skaxitafeilssýslu, árið 1884. Foreldrar lvans eru þau hjónin Benidikt Kristjánsson og Aiheiður Sigurðardóttir, som nú búa á Ein- holti í Hornaflrði. Pbe. Benidikts- son kom hingað til lands árið 1903 og hefir dvalið ihér f Canada síðan. —Núverandi áritan hans er: Pte. Bergur Benidiktsson, No. 2502985, lOth Winnipeg Draft, Foreetry and Ry. Construction Trooxis, Canadian Army Post Office, London, Eng. Skáidið Stephan G. Stephansson er kominn aftur úr ferð sinni til islands. Hann dvelur hér í borg að eins fáa daga. Kom íslending- um hér því saman um að ánægju- legt væri að fá að hlýða á skáldið og heyra hvað á dagana hefir drií- ið fyrir honum í sumar, áður en hann iíeldur heimleiðis. Hefir hann orðið við þeim tilmælum og er almeuningi því hér með tilkynt, að á laugardagskveldið kemur, þ. I. des., flytur skáldið ferðakvæði sín í samkomusal Tjaldbúðar- kirkju. Samkoiman byrjar kl. 8. Eru allir Islendingar þar boðnir og velkomnir. Enginn inngangseyrir er, en samskota verður leitað. Sungin verða nokkur k<væði skálds- ins af æfðum söngmönnum, er jafn- an hafa þótt skemta bezt á sam- komum vorum hér. — Nefna miá, að eftirfylgjandi menn hafa samkomu þessa með hönduim: Séra Björn B. Jónsson, Jón J. Vopni, Dr. Sig. JúL Jóhannesson, Einar P. Jónsson, J. J. Bildfell, M. Paulson, Björn Pét- ursson, G. J. Goodmundsson, B. L. Baldwinson, Þ. Þ. Þorsteinsson, séra F. J. Bergmann, H. A. Berg man, Hjálmar Gfslason, O. S. Thor- geirsson, S. D. B. Stephansson, Fr. Sveinsson, Th. Borgfjörð, Hannes Pétursson, Gísli Jónsson, Rögnv. Pétursson. viðhald síns þjóðlega lífs cða eyði- lcgging þess.” “Bf Sir Wilifrid Laurier kemst tii valda, verður hann umkringdur af þeim flokki manna, sem hálfvolgir eru hve þátttöku þjóðarinnar í stríðinu snertir .eða andstæðir henni. Baráttan gegn herskyldu- lögunum er barátta gegn allri her- þjónuvstu: um þetta má enginn vi'liast. Að hverfa frá herskyldu- lögunum þýðir ekki annað en hætta við stríðið.” “Margir af undanþágu dómstól- unum veita undanþágu nærri öll- um mönnum, som fyrir þá eru leiddir, en vald til að áfría slíku hvílir í höndum stjórnarinnar og því valdi verður framfylgt.” “Hví skyldum vér hika á meðan Bretland berst? .... Að leggja nú árar í bát þýðir ekki annað en svíkjast undan merkjum......... Ef sam'steypustjórnin bíður ósigur 17. das. næstkomandi, er úr því ekki um annað að gera, en hefja á loft hvita flaggið.” Hon. Arthur Meighen taJaði af eldmóði og sannfæringarkrafti — og orð þessa unga og mikilhæfa stjórnmálamanns hljóta að brenna sig inn í roeðvitund allra hugsandi borgara hér í landi. (Vlsir 26,—30. okt.) Merkur funcfur. Fundur vlir haidinn á laugan dagskvöldið var í Royal Alexandra gistihÖUinni hér í borginni og sóttu fund ^ienna um hundrað og fimtiu málsm<;tandi menn borgarinnar, sem allir hafa sjálfviljuglega boðið sig fram til þess að ferðast um fylk ið á undan kosningunum og halda ræður í þágu samsteypustjórnar- innar. Tveir af núverandi ráðherr- um sambandsstjórnarinar voru þarna viðstaddir, þeir Hon. T. A. Crerar og Hon. Arthur Meighen og héldu þeir báðir ræður á fundin- um. Hjá þeim og öllum öðrum, sem töluðu á fundi þessum, kom í ljós sterkur áhugi, sem ekki var miðaður við neinn sérstakan flokk, því nú töluðu af sama ræðupalli bæði liberalar og eonservatívar. Hon. Crerar, landlbúnaðarráðherra, hélt fyrstu ræðuria og lagði hann alla áherzlu á þörfina fyrir sam- vinnu, með því eina móti væri hægt að ráöa viðunanlega fram úr nú verandi vandamálum þjóðarinnar. Kvaðst hann nýlega vera kominn úr ferð til Alberta fylkis og væru fylgifiskar Lauriers þar nú önnum kafnir að undirbúa kosningarnar. Með öllu móti væri reynt að blekkja fólki sýn og ekki legið á lygum og illmælum í garð samsteypustjórn- arinnar. Hann (Crerar) væri sagður að hafa gengið “auðvalds klíkunni” á vald og alt eftir þessu. Núverandi samsteypustjórn væri sögð að vera Borden stjórnin í dulargerfi — en all-léleg sannanagögn væru þó fram færð þessu til stuðnings. Fylgis- mönnum Lauriers gengi illa að hrekja þann sannleik, að sam- steypuistjórnin hefði myndast við sameining beztu kraftanna úr báð- um flokkunum. Að vanda leiddi ræðumaður þesisi góð rök fyrir máli sínu og kvað hann þjóðina ekki rnega leggja árar í bát á ell- eftu stundu og helg skylda hennar nú væri að viðhalda helðri og sóma Canada. Á eftir Hon. Crerar tóku margir aðrir til máls og andinn í ræðum allra, sem á fundi þessum töluðu, — bæði liberala og conservatíva — var sá sami: að skylda þjóðarinnar væri að standa drengilega með heí sfnum og láta honuim í té alla þá aðstoð, isem unt væri. Sfðastur talaði Hon. Arthur Meighen og var ræða hans bæði flutt af mikilli mælsku og þrungin af rökum. Með- al annars komst hann þannig að orði: “Komandi sambandskosningar eru ekiki barátta tveggja flokka. Þær geta ekki talist almennar kosnmgar eftir vanalegum skiln- ingi þess orðs. Þær era vegamót, þar sem þjóðin velur um tvo vegi; Gísli, Guðmundsson gerlafræðing- ur hefir gefið Þjóðmenjasafninu eir- mynd af Guðm. Björnssyni land- lækni. Myndin er steypt eftir mót- aðri mynd eftir Ríkarð Jónsson. Sambandsstjórn verkalýðsfélag- anna eða “alþýðusambandið” hof- ir gengist fyrir stofnun brauðgerð- anhúss hér f bænum og keypt brauðgerðarhúsið við Fischers- sund — gamla Fredericksensbak- arfið. . Fjár, til að reka fyrirtækið. hefir verið aflað með 10—25 króna framlögum frá mönnum í verkalýðs félögunum. Gullfoss hafði meðferðis 8 hesta. sem Sláturfélag Suðurlands sendir til Ameríku. Er það fyrsta tilraun- in, sem gerð hefir verið til þess að koma íslenzkum liestum á markað ]>ar og fékk félagið ókeypis flutning á þeim. Tvö æfintýri Oftir Einar H. Kvar- an bafa nýlega verið þýdd á ensku og prentuð í amerískum tímaritum, Góð boð í “International” og Ósk- in í “Aimerican Scandinavian Re- view.” Báðar sögurnar hefir dr. Jakob Wittner Hartmann þýtt. V-semanneyingar keyptu prent- smiðju Þorkels Clemenz í sumar og fluttu hana til Eyja og ætla nú að fara að gefa út biað þar. Fyrsta blaðið átti að koma út í dag. Rit- stjóri er Páll Bjarnason. Vélbáturinn “Svanur”, sem lá á Sandgerðishöfn, hvarf þaðan að- faranótt laugardagsins og hefir ekkert sézt af honum síðan. Eig- endur bátsins eru Ari Antonsson og Jón Pálsson á Flankastöðum á- samt fleirum. Úitlend mynt er nú í lægra verði é peninga markaðnum en hún hef- ir verið nokkurn tíma áður. Ster- lingspundið kostar í Kauxwnanna- höfn að eins 14 kr. og 10 aura, doll- arinn 3 krónur, frankinn 5314 eyrir, þýzkt mark um 40 aura. Hér er þebta ait nokkuð hærra. Nýlega barst biskupi voram, Jóni Helgasyni, símskeyti frá háskólan um í Khöfn þess ofnis, að hann hafi verið kjörinn heiðursdoktor i guðfræði við háskólann í tilefni af fjögra alda aifmæli siðbótarinnar. Þann heiður hafa að eins tveir ls- lendingar hlotið á undan honum: Finnur biskup árið 1774, og Hannes Finmsson árið 1790. En Sveinbjörn Egilsson var gerður að heiðurs doktor í guðfræði af háskólanum í Marburg. -------o------ Viðskiftin við Ameríku. öllu orðinn ástæðulaus, og hefir vafalaust verið það frá upphafi. Þarfir alls Iandsins eru ekki meiri en þarfir smábæjanna í Amo- ríku og ekki eins miklar og þarfir bæja með jatfnmiklum tmannfjölda. Framleiðslu Ameríku munar sama sem ekkert um það að fullnægja þessum þörfum. ALstaða landsinis er þannig, að engar vörur geta héð- an komist til Þjóðverja, nema með samþykki Breta; það sér hver mað- ur, s«m skoðar kortið. Hversvegna skyidu þá Bandarfkin lára fsland gjalda þess, að það er talið með Norðurlöndum? Enginn fjandiskai>- ur er einu sinni milli Norðurlanda og Ameríku, sem gæt.i gefið ástæðu til þess. Og stjórnarfarsleg sam- bönd landa era ekki í þeim háveg- um höfð að öðra iey i. að það þurtfi að óttast það, að Bandarfkin álíti að það væri hlutleysisbrot að hjálpa okkur um mabvæli eða aðr- ar nauðsynjar. Það virðist jafnvel svo sem það mundi þurfa meira "lag” til þess að stöðva aðflutninga til iandsins írá Amerfku af þeim sökuim. Það er líka fullyrt atf kauiísýslu- titönnum, sem verið hafa í Ame- ríku og nýkomnir eru hingað heim aftur, að Bandaríkja-stjórnin hafi þegar f upphafi, er útflutnings- bannið var komið þar á dagskrá, látið það í ljós við viðskifta erind- reka vora, að ekki kæmi til nokk- urra mála, að bannið yrði látið ná til fslands. Etf stirt befir gengið að fá útflutningsleyifi á einstökum vörutegundum, þá stafar það því af einbverjum sérs’ökum ástæðum, formífetriðum, skrifstofukreddum og öðru slíku, eða þá af því að far- ið hefir verið fram á útflutnings- leytfi á tiltölulega mjög miklu af sömu vörutegund í einu. Nýlega ihefir stjórnarráðið fengið skeyti tfrá Árna Eggertssyni, nm að líkindi séu mikil tiil þees að út- flutningsleyfi muni fást á vörum í f.sland, Vlllemoee, Gullfóss og Lag- artfosa Hugsanlegt er að það skeyti standi í sambandi við útflutningsbannið til Norðurlanda og þó ekki eðliiegt, því það bann er beint sett í samband við við- skifti við Þjóðverja. Ef nokkur tregða er á að fá þetta útfflutnings- leyifi, þá getur það ekki statfað af öðru en því, að erindrekinn hatfi ekki fullkomnar skýrslur um vöra- þörf iandsins. En uim það er mönnum ekki granlaust, að þær skýrslur séu ekkl sem fullkomnast- ar.—Vísir. Það sem vér fslendingar höfum hatft að óttast í sambandi við við skiftin við Ameríku, er það eitt, að ísiand yrði talið með Norðurlönd- um og látið eitt yfir það og þau ganga. En sá ótti mun nú meðjtná sinna öðru Áskorun til borgara Canada frá hlut- lausum löndum. Sá borgari Caniada, sem atkvæði hefir 17. des. n.k., getur ekki verið hiutlaus. Þó heimaland þitt sé ef til vill hlutiaust f þessu stríði, þá er þitt nýja fósturiand það ekki. Það er ekki sök Canada, að þjóðin er í þesisu striðf. Hlutlaus- ar þjóðir I Evrópu verða nú ótal þjáningar að þola engu síður en stríðáþjóðirnar. Skyidmenni þín í hcimalandinu eiga nú við hörð kjör að búa, tfyrir aðgerðir þýzkrar þjóðar—«em hóf stríðið og fótum tróð BeJgíu, hlutlaust Iand. Þjóðverjar sökkva skipum hlut- lausra þjóða engu siður en striðs- þjóðanna —< allar þjóðir hehns lfða nú baga við þessi siællvirki þeirra. Etf Þýzkaland sigrar i striði þessu, verða .hlutlausu löndin, Holland, Danmörk, Noregur, Svíþjóð og fs- land, að lúta einveldisokinu þýzka. Þýzkaland og Austurrfk! eru í bandalagi við Tyrkjann. Póiland er sönnun þess •sjáltfstorræðis, sem Þýzkaland veltir. Eina áibyggileg von hinna smærri landa er sú, að bandaþjóðirnar sigri. Canada skorar á alla sína borg- ara í dag að stuðla að þessum sigri með því móti, að greiða atkvæði með samsteypustjórninni. Beztu menn allra flokka tilheyra henni. Þeir biðja um atkvæði allra til þess að geta framfylgt affarabeztu stefn- unni stríðinu viðkomandi. Yonir þínar og barna þinna hvfia á þess- ari stjórn. Vonir hlutlausu þjóð- anna eru undir því komnar, að bandaþjóðirnar sigri. Samsteypustjómm fylgir fastlega Sigurstefnunni. Að fengnum sigrl

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.