Heimskringla - 29.11.1917, Page 8
•. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 29. NTV. 1917
Halldór
Methusalems
býr til og selur
Swan Weather Strips
Swan Furniture Polish
Einnig margar tegundir af
MTNDA TJMGJ ö RÐT7M
Selur stækkaTíar- Ijósinyndir í
eporöskju lög’uSum umgjörö-
um með ki'iptu gleri fyrir eina
$5.00 til $8.00.
Alt verk vandað. Póstpant-
anir afgreiddar fljótt.
SWAN MANUFACTIJRING
Company
Tals. Sh. 971. 676 Sargent Ave.
verða ágætar skerntanir og kaffi á
eftir handa ölhim, sem koma; en
til nýbreytni á .hver að koma meö
“bakeklsi”, sykur og rjóma og gefst
öllum tækifæri á að “traktéra”
hver annan á bróðurlegan hátt.
Mns. G. T. Oleson, frá Glenboro,
var hér á ’ferð í síðustu viku.
Páll Reykdal, frá Lundar, var hér
á ferð í vikunni og hélt heimleiðis
.aamdægurs.
Mrs. Bentína Hallgrímsons, frá
Baldur, kom hingað til borgarinn-
ar fyrra miðvikudag og dvaldi
#ram yfir helgi.
Á laugardagskWildið var voru
l>au Pred. Thordarson bankaritari
«og ungfrú Norma Thorbergsson
*efin saman í hjónaband af séra
B. B. Jónssyni.
I>ann 24. nóv. voru }iau David
Anderson fra Sperling, og Magna
O. Hallson frá Silver Bay, gefin
saman í hjónaband af Rev. G. R.
Tench, að Sperling, Man.
Miðvikudaginn 21. þ.m. voru þau
Victor Lúter Josephson, frá Wyn-
yard, og Ólöf ólafsson, frá Mikley,
gefin saman í hjónaband að 259
Spence str. af séra F. J. Bergmann.
Ungu hjónin ætluðu að bregða sér
ofan til Mikleyjar og heimfeækja
móður brúðarinnar um tíma, áðui
þau fara vestnr.til Wynyard, þar
som Lúter hefir mikið verkstæði til
aðgerðar bifreiðunf og öðrum vél
um.
Samkoma Hermanns Jónassonar
í GOodtemplara-húsi á föstudags-
kveldið mátti heita vel sótt. Hann
sagði nokkrar fréttir frá íslandi,
sem menn eru ávalt sólgnir í; sýndi
hann annars vegar, hverjar fram-
farir hefði orðið í landinu, hins
vegar þá örðugleika, sem þar væri
við að etja, bæði sökum óblíðrar
veðráttu, einkum síðaist liðið sum-
ar, og svo þeirra óþæginda og dýr-
tíðar, sem stríðið hefði í för með
sér. Meiri hluta tfmans varði hann
til að segja nokkurar sögur uin
drauma og dulræn efni, sem hann
herfir verið að safna til síðari ár.
Yfirleitt munu menn hafa skemt
sér vél.
Snorri Einarsson og kona hans,
sem dvalið hafa í Argyle bygð f
þrjá undanfarna mánuði, 'komu
hingað til borgarinnar á fimtudag
inn var.
Jón Anderson frá Shoal Lake
bygðinni, var hér á ferð í vtkunni
og leit inn á Skrifstofu Heims-
kringlu. Hann sagði alt gott að
frétta úr sínu bygðarlagi.
Heimskringla er beðin að geta
bess, að Hermann Jónasson flytji
Sigurjón Sveinsson frá Wynyard
kom hingað til bæjarins á sunnu-
dagsmorguninn. Hann stóð hér við
yfir sunnudaginn en fór svo vestur
til Argyle og ætlaði að sjá ýmsa
gamla kunningja og vini. Kvaðst
hann aldrei hafa þar komið, þótt
hann oft hefði ætlað sér. Eftir
nokkurra daga viðdvöl þar bjóst
hann við að koma hingað aftur og
standa þá eitthvað við. Hann léc
vel af öllu vestur frá og sagði, að
skemdir þær sem orðið hefði af
frosti, hefði ekki verið meiri en svo,
að það af korni, sem frostið snerti,
hefði selst 4 centum lægra verði
hvert bushel.
Samkvæmi all fjölment var haldið
á heimili þeirra Eriðriks Sveinsson-
erindi í Wynyard á föstudagskvöld-j a[’ k<mu |mn* Sigríðar,
ið 30. þ.m. kl. 8. — Wynyard Lslend-1 slf5astllftlð manudagskveld, af ýms-
ingar ættu að fjölv.enna samkomu um ™um J>eln'a og velunnurum,
gamla mannsios. ‘n ^.nn.iiírar um 2o ára hjóna-
__________4__ bands afmæli þeirra. Var þeim
Halldór Halldórsson. bygginga- færður að gjöf bakki með könnu
imeistari, keypti nýiega stórhýsi °£ kerum úr silfri, og afhenti séra
mikið á Nassau str. í Fort Rouge.
Hefir hann látið fullgera það og
endurbæta og er }>að nú f alla
staði hin reisulegasta höll — ,rúm-
ar um 30 fjölskyldu búslóðir.
Björn Jónsson gjöfina. Dr. Sigurð-
ur JúHus Jóhannesson flutti þar
langa ræðu. Þau hjónin svöruðu
sitt i .hvoru lagi með laglegum og
skemtilegum ræðurru Höfðu ýmsir
til orðs, að húsfreyjunni hefði tek-
Snjólfur J. Austmann biður oss ist sérlega veL Þar var ólafur Ól-
geta þees, að nýlega sé komið bréf afsson frá Espihóli, fóstri Friðriks
frá syni li-ans, ,1. V. Austimann, ] Sveinssonar, sem nú er kominn yfir
fanga á Þýzkalandi, og beri hann áttrætt, en heldur sér furðanlega
sig vel að vanda, j vel, nema hvað gigtin hefir bugað
I hann. Og þar var frú Hulda, dótt-
ir Sigríðar, til þess komin vestan
úr landi að heiðra samkvæmið.
Mrs. St. Bentley (Sigurbjörg Ingi
ríður Björnisdóttir) auglýsir eftir
núverandi áritun þessarar konu,
sendist á skrifstofu Heimskringlu:
Frú Kristín Símonarson, Reykja-
vík, Iceland.
Mynd til minningar um löggild-
ing hins íslenzka fána, hefi eg til
sölu fyrir $1.00. Myndina hefii; mál-
að Jón biskup Helgason og er hún
Hermann Jónaíwon fór vestur til. íjómandi falleg--og íslenzk. Fólk
Wynyard og íslennkra bygð l>ar í ætti panta hana sem fyrst, þvi
grend á laugardagskvöldið var. tlún gengur fljótt upp.
I
Manitoba Stores Ltd.
346 Cumberland Ave.
Talsími: Garry 3062
og 3063
MatvörubáSin, sem enginn íslendingur má gleyma.
Islendingar eru hlutahafar í þessari verzlun, og
íslenzka er töluð í búðinni.
Þessi verzlun hefir unnið í samkepni, er aug-
lýst var fyrir af hálfu bæjarráðsins um matvöru-
kaup , seon stjórn Winnipeg borgar þarfnast
handa nauðstöddum bæjarbúum um næstu sex
mánuði. Auðvitað varð þessi búð hlutskörpust,
af því hún gat selt betri vörur fyrir lægra verð,
en öðrum samskonar verzlunum var hægt.
Tveir íslendingar eiga sæti í stjóm þessa
verzlunarfélags, þeir Th. Borgfjörð og Arng.rfm-
ur Johnson.
J>að er beinn peningasparnaður að skifta við
Manitoba Stores, Ltd.
346 CUMBERLAND AVE.
Búðin er að 346 Cumberland Ave., mitt á milli Ellice og
Notre Dame. Fáein fet fyrir veistan Hargrave St. — Nota má
hvert heldur sem vera skal: Belt-línu strætisvagninn,
Notre Damc eða Sargent. • y
Gleymið ekki búðinni, góðir hálsar!
Ðvelur hann þar um tíma hjái
kunningjum og ættféÁki áður hann
leggur aif stað vestúr að haifi. —
Heimskringla óskar lionum lukku-
legrar ferðar.
Friðbjörn Björnsson iiá Sher-
wood, North Dakota. var hér á ferð
í síðustu viku. Fór hann vestur til
Leslie til þess að heimsækja bróður
sinn, er þar býr.
Finnur Johnson,
668 McDermot ave., Winnipeg.
Talsími Garry 2541.
Draumar (60c.) og Dulrúnir ($1)
eftir hinn góðkunna rithöfund Her-
inann Jónasson, eru bækur, sem
margir v11!8- lesæ Bækurnar fástl
hjá Finni Johnson bóksala.
í síðasta blaði raskaðiat fyrir-
sögn yfirlitsins yfir styrjaldar við-
burðina. Hún átti að vera lönd og
lýðir, en ekki lönd og lýðurl, eins
eg í blaðinu stóð.
Eiríkur Jónsson, bóndi frá Ár-
borg, kom hingað til bæjarins í
vikunni. Dvelur hann hér í nokkra
daga hjá tengdasyni sínum, Carli .1.
Vopna. Hann sagði alt hifi bezbaj
að frétta af líðaa fslendinga þarj
nyrðra.
Jólagjafirnar.
Úrvalsljóð St. G. Stepbanssonar,
er valin voru úr kvæðasafni hans
af doktorunum Guðm. Finnboga-
syni og Ágúst H. Bjamasyni, og
prentuð í Reykjavík. Bundin með
silkibindi í gylta skrautkápu. —
Kauptu úrvalsljóðin til jólagjafa
“dóttir langholts og lyngmós!
sonur land-vers og skers!”
Jólakort, ljómandi fögur og mik-
ið úr að velja.
Skraut kassar með margs konar
litum skrifpappír til jólagjafa.
Biblíur, bæði íslenzkar og ensk-
ar f skrautbandi, líka nýja testa-
mienti sénstök.
Og ýmislegt fieira. Bóka- og
pappírs-búð
ÓLAFS. S. THORGEIRSSONAR
674 Sargent ave. — Fón: Sh. 971
--------------o------
3TAKA.
Einhver spáði úrslitin
yrðu báðum gaman;
landaráð og löghlýðnin
lyppa þráðum saman.
J. G. G.
lenzku þjóðarinnar vestan hafs á
kamandj tímum. Svo er og hitt til
örvunar, sem þó er minna um vert,
að jólatprófin eru nú óðum að nálg-
ast og þá krefjast kennararnir reik-
ningsskapar af nemendun'um. Svo
ramt kveður að ástundunarsemi
stúdentanna að tvær stúlkur hafa
orðið að hætta námi vegna á-
reynslu og saknar alt skólafólkið
þeirra mjög.
Sú sorgarfrétt barst hingað fyrir
skömmu, að Ásgeir Johnson væri
fallinn á Frakklandi. Hann var
fyrrum nemiandi skólans og 'bróðir
hans stundar nám þar nú, og vott-
uan við öll honurn samhrygð okk-
ar; morgunbænarstundin á mánu-
daginn þann 19. þ.m. var sératak-
lega helguð tminningu hins látna
ungmennis.
Eins og kunnugt er, var fenaldar
minningarhátíð siðbótarinnar hald-
in í Walker leikhúsinu; þangað fór
allur nemenda hópurinn frá skóí-
anum í einni fylkingu og hafði sér-
stakt plá»s í salnuuL
Skemtiifundur var haldinn f skól-
anum á föstudagskveldið var og
skólinn var troðfullur af fólki. í
þetta sinn var kappræðan á ensku.
Efnið var: "Ákveðið, að Canada
stafi hætta af gula þjóðflokknum.”
Játandi voru; Kári Bardal og
Theodor Blöndal; neitandi: Hall-
dór Stefánsson og Ida Swainson.
Dómararnir voru: Dr. Brandson,
Dr. Jón Stefánsson og Mr. ólafur
Anderson. úrskui-ðurinn féll ját-
andi hliðiTmi í vil. Söngflokkur
pilta söng og Einar Eiríksson söng
einsöng; svo var skólablaðið lesið.
Því næst var borið fram káffi og
þá tekið til leika, sem stóðu fraim
eftir kvöldinu.
Mynd aif öræfajökli eftir Ásgrfm
Jónsson málara fæst hjá Hjálmari
Gíslasyni, 506 Newton ave., Winnl-
peg. Mynd þessi er veggjarprýði
hverju íslenzku heimili. Kostar að
eins 75 oent. 8-llPd.
Ljómandi Fallegar
Silkipjötínr.
tll að búa til úr rúnaábreifiur —
‘úraay Patohwork’'. — Stórt úrval
af Btórum silki-aJklippuim, henbuff-
ar f ábreiður, kodda. eeesur og 1.
-JStór “pakki” á Xe„ flmm fyrir $L
PEOPLE’S SPECIALTIES CO.
Dept 17. P.O. Box 1836
WINNIPEG
Gigtveiki
Vér lœknum at5 minsta kosti 90
prct. af öllum gigrtvelkum sjúk-
lingum, sem til vor koma. Vér
lofumst til aZ lækna öll gigtar-
tilfelli—ef liöirnir eru ekki allla
reiöu eyddir.
Sjókdómar Kvenna
Vér höfum veriö sérstaklega
hepnir meö lækningu kvensjúk-
dóma. Vér höfum fært gleöi lnn
á mörg heimili meTJ því aö
senda þeim aftur ástvini sína
heila heilsu. Mörg af þeim sjúk-
dóms tilfellum hafa veritJ álit-
in vonlaus, en oss hefir hepn-
ast aö bæta þeim heilsuna atJ
fullu og veita þeim þannig
mörg fleiri ár til þrifa landinu
og sjálfum þeim til gleöi og
hamingju.
GylliniæÓ.
Vír lofum att lækn KylllnlæV fln
Hnffa e9a avæfingar.
SKHIPA EFTIR UPPLfSINGUM
MINERAL SPRINGS
SANITARIUM
WINNIPEG ,MAN.
SANOL
NÝRNAMEÐAL
HIN EINA
ARKIÐANLEGA LÆKNING
VIÐ
GALL STEINUM, NÝRNA
OG BLÖÐRUSTEINUM OG
ÖLLUM SLIKUM OG ÞVI-
LlKUM SJtrKDóMUM.
Tilbúifi úr
JURTUM og JURTASEYÐI
The Proprietory or Patenk
Medicin* Act No. 2305
J V.
VERÐ: $1.00 FLASKAN
Burðargj. og stríðssk. 30c.
The SANOL MANUFACTUR-
ING CO. OF CANADA
614 Portage Ave.
Dept. “H” WINNIPEG, Man.
Betel samkomur.
Haldnar af Olafi A. Eggértssyai
1 Þingvalla og Vatna bygðum:
Bræðraborg Hall, Foam L, 4. des.
Leslie Hall (ef hús íæst) 5. des.
Walhalla skólahúsi....7. des.
Elfros................10. des.
Mozart................11. des.
Wynyard...............13. des.
Kandahar..............14. des.
Encyclopedia
Brítannica
I 29 bindam.—11. útgáfa
Mesta alfræðibók heims.
Ómissandi fyrir alla stúr
denta og þá, sem fræðast
viija um alt, sem gerst hef-
ir í sögu mannsandans. —
Umboðsmaður útgáfufé-
iagsins í New York verður
í bænum í fjórar vikur, og
er reiðubúinn að sýna og
útskýra nytsemi þessarar
alfræðibókar. — Sérstakir
kaupskilmálar og sérstakt
verð þessar vikur. Finnið,
skriíið eða símið Thos. Caff-
rey, Manor Hotel, Winni-
peg. 9-11 Pd.
f \ •'l Prýddu
Liður að jolum «
þinna með íslenzku myndunum:j
Jón Slgurðsson, og Gullfoss. Verð:l
$1.50 hver, póstfrítt. Ef útsölumað-
ur nær ekki í þig, né þú í hann, þá,
pantaðu frá Þorsteini Þ. Þorsteins-
syni, 732 McGee 8t., Winnipeg.
Office Phone:
Garry 5071
Um nætur:
Gary 1227
The Ughtfoot
Transfer
Húsbúnaður og Pianos pakkað
og Sent.
STÓRIR VAGNAR — ÁREIÐ-
ANLEGIR MENN
Office: 544 Elgin Ave.
9-16 Winnipeg
Kennara atvinna.
KENNARA vantar við Diana S.
D. No. 1355 (Manitoba) frá 15. Jan.
næstk. til 1. Júlí, og ef um semst
eftir skólafríið tii ársloka. Kenn-
arinn verður að hafa 2. eða 3. flokks
“professionad certificate” og hafa
haft nokkra æfingu í kennara-
stöðu. Umsækjendur tiltaki kaup
það sem óskað er eftir og sendi
"testimonial” frá eftirlitsmanni eða
skólaráði. — Undlrritaður tekur á
móti tilboðum til 27. Desember, að
þeim degi meðtöldum. — Magnús
Tait, Sec.-Treas., P. O. Box 145,
Antler, Saak. 9—13.
OKEYPIS! 2 OKEYPIS!
Smávöru-, Fræ-
og Bókalistar
með myndum.
Nú tilbúlnn til útsondingar—send-
13 oss nafa og áitun.
ALVIN SALES OO.
P.O. Box 66, Dept. H., Winnipsg.
Skemtlsamkoma ‘var haldin 1
Skjaldborg á þriðjudagskvöldið og
var hún vel sótt eg ánægjuleg f alia
staði.
Frá Jóns Bjarnasonar
skóla.
Næsta föstudagskveld verður á-
nægjulegt að vera á Heklu-fundi.
Væntanlega verður stór hópurinn.
sean gengur inn í stúkuna; einnig
, Alt gengur sinn vanagang að heita
má á Jóns Bjarnasonar skóla. Nem-
endurnir sinna störfum sínum með
dygð og trúmensku, því að þeir
finna til þess hvað mlkil ábyrgð
hvílir á þeim, sem fulltrúuni is-
GISLI GOODMAN
VerkstnBl:—Hornl Toronto
Notre Dane Ave.
St. og
Phone
Garry X9HR
Helmllle
Garry KM
Fiskimenn 3
SfarlV hrlnlaic peBfflKca Tttmr
of kauRlV Konkrft Netm Sökknr
hjfl
THE CONCRETE SINKER CO.
696 Simcoe St., Winnipeg.,,
The Doménlon
Bank
JXOKBfl VOTRE DAMR AVK. •«
SHSHBKOOKG ST.
>Mk.........•
ViruUtÍDr .............• 7 .*•*.*••
AJUar elsnlr ..........>78JWJfO
Vér *8kum efttr Tllsklftum rerrt-
unarmanna o> AbyrxJumst atS >efa
þelm fullnsecJn. Sparlsjóbsdetlð ror
er sú stæreta sem nokkur baakl
hefir i borcinnl.
lbúendur þessa hluta borxarlnnar
ðeka atS sklfita rltS stofnun. sesa þetr
vita atl er algerlega try». Nafn
vort er full try»ln> fyrlr sjálfa
yOur, kenu og börn.
W. II. HAMILTON, RáðsmaSur
rnOfTR GARRT MM
Reynist hollir landinu, sem veitti yður frelsið!
GREIÐIÐ ATKVÆÐI MEÐ
Samsteypustjórninni
og sigurstefnu í strfðinu
Scimsteypustjórnin befir skuldbundið sig að
fylgja “Sigurstefnunni” — einu stefnunni, sem
heldur Canada frjálsu og færir yður frelsi, velvegn-
an og réttindi, sem þér hafið notið hér í Canada.
Allir beztu menn í báðum flokkunum hafa gengið
í bandalag og samsteypustjórnin þannig verið
mynduð.
GREIÐIÐ ATKVÆÐI MEÐ
SAMSTEYPUSTJÓRNAR ÞING-
MANNAEFNUM.
Látið oss búa til fyr-
ir yður vetrarfötin
Besta efni.
VandaB verk og sann-
gjarnt verfi.
H. Gunn & Co.
nýtízku skraddarar
370 PORTAGE Av*., Winnipsg
Phon* M. 7464
k.
North Star DriIIing: Co.
CORNER 9EWDNEY AND ARMOUR STREETC
Rmgina, : Saak.
Agentar í Canada fyrir Gua Pech Foundry Co. og Monitor
Brunnborunar áhölcL
GREIÐIÐ ATKVÆÐI MEÐ
DYSON
og starfsrækBlu apamaði í borgaf-
málum, er dýrtiðin rís himninum
hærra ásamt striðsútgjöldum.
Borgar8tjórnin í Winnipeg hefir,
samkvæmt borgarinnar eigin fjár-
hagsskýrslum, verið kostbærari og
eyðslumeiri en nokkurntíma áður
Greiðið atkvæði næsta föstudag með
D. J. Dyson