Heimskringla - 10.01.1918, Page 6

Heimskringla - 10.01.1918, Page 6
4k BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. JANÚAR, 1918 iL VIITITP \ /rr AD :: Skáldsaga eftir :: VILI UK \ rLuiUv * Rex Beach .. . . . B ViS og viíS gægðist tístandi íkorni ofan úr ■grei-num trjánna, athugaSi Kirk meS mestu gaum- gæfni um stund og hvarf svo út í trjálimiS. Stórir skógargaukar meS rauSum og svörtum fjöSrum nálguSust og hurfu svo samstundis, eins og gleyptir ■af svefnkyrS skógarins. 1 hinum mjúka jarSvegi hjá læjknum sá Kirk lítiS spor eftir kvenmannsfót, sem var aS eins ör- lítiS stærra en lófi hans. Og þetta vakti tafarlaust endurminningar um hana í huga hans. — Hve fót- nett og handnett var hún ekki, og var ekki viSmót hennar sætt og blítt, þó stundum brygSi fyrir þung- iyndi í svip hennar? Enginn gat sagt hana gremju- lega eSa yfirbragSs daufa. SólarljósiS, sem dans- aSi á straumfalli fossins, var ekki bjartara eSa glaS- værra en hún! AS hún var ögn dapurleg meS köfl- um, vottaSi aS einhver skuggi þessa leyndardóms- fulla lands héngi yfir lífi hennar. Hún var aS hálfu leyti ættuS frá Bandaríkjunum og vafalaust átti fcugprýSi hennar rót sína aS rekja þaSan, en hvaS anerti hennar hérlenda ættstofn, þá hlaut hann aS vera heldra fólk aS minsta kosti. Kirk mintist nú isamlíkingar frú Cortlandt, þegar hún talaSi um silfurþræSi í fúnu þjóSfati þessa lands. En hví kom hún ekki? Skyndilegur kvíSi greip nú huga hans, sem óx eftir því sem á daginn leiS. Og þaS var hjartabrotiS ungmenni, sem ráfaSi upp alfaraveginn um kvöldiS í áttina til borgarinn- ar. Augsýnilega hafSi eitthvaS hamlaS henni frá aS koma til móts viS hann, en hann ásetti sér aS koma aftur næsta dag—og ef hún þá kæmi ekki, aS xeyna aS finna hús hennar. Ef til vill var hún aS reyna hann meS þessu—titringur fór í gegn um taugar hans viS þá tilhugsun. Ef svo væri, skyldi hún fljótt fá aS verSa vör viS einlægni hans; hún akyldi sjá hann bíSandi þarna eftir henni á hverjum degi, unz hún mætti til aS koma og hafa tal af hon- um. Já, og hér eftir skyldi hann fara fyr, leggja upp í býti á morgnana og eySa þarna svo öllum ■deginum. Einnig ásetti hann sér aS gera varlegar fyrirspurnir um hana. ÞaS var töluvert liSiS á kvöldiS, þegar hann komst til gististöSvarinnar aftur og vinir hans búnir aS snæSa kvöldverS; en áSur langt leiS rakst hann l>ó á Cortlandt. Ef eiginmaSur Edith Cortlandt ól nokkurn grun sér í brjósti um viSburSinn á eyjunni um kvöldiS, þá gaf hann þess engin merki. En aldrei hafSi Kirk dottiS í hug, aS hún væri líkleg til aS segja manni sínum frá þessu. Hann gat ekki skiliS, aS nokkur líkindi væru til þess, aS hún myndi trúa manni sínum fyrir slíku. Þessi kuldalegi maSur var heldur ekki líklegur til þess, aS fyllast af víga- paóSi, þó slíkt atvik henti konu hans. Þó væri bágt aS segja — Kirk varS betur og betur augljóst, aS mann þenna fékk hann meS engu móti skiliS. ÞaS var ekki neitt grunsamlegt viS málróm Cortlandts, er hann mælti: Hvar hefir þú aliS manninn?” ‘‘Eg var á dýraveiSum, mér til dægrastytt- ingar.” “Hvernig gekk þér?” "Skaut ekki fugl. LagSi af staS of seint, býst «g viS.” "Eftir á aS hyggja,” hélt hinn áfram, “þá hefir AHan veriS aS þrábiSja Edith aS sjá sér fyrir stöSu. Tdonum virSist mjög hjartfólgiS aS fá aS vinna meS þér.” “Hann er aS verSa mér óþolandi—er alt af á bælunum á mér og lítt viSráSanlegur.” "Hvílíka hetju-dýrkun sá eg aldrei áSur.” “Svertingjar eru bæSi æstir og þrákelknir.” “Eitt vil eg ráSIeggja þér, Anthony, aS minnast þess aS enginn greinarmunur er hér gerSur á milli ■“svartra” og "hvítra” manna—þeir eru hér jafn- íngjar. Forseti lýSveldisins er svartur maSur og góSur maSur engu síSur.” “Vinur minn, Alfares, á aS verSa eftirmaSur hans, er ekki svo?” Cortlandt varS hikandi. “Alfares yfirforingi <er forsetaefni. Hann hefir all-gott fylgi, en—” “Eg gleSst af þessu 'en’.” “En engin fullvissa er enn fyrir því fengin. aS hann komist aS. ForsetaefniS, sem kosningu nær, ■verSur aS hafa fylgi okkar stjórnar.” “Er ekki Alfaresættin gömul—alt frá landnáms- *í8?” “Hún á nafn sitt aS rekja til Balboanna. Alfares | hershöfSingi er vellauSugur og stoltur af ætterni sínu. Þannig eflir hann vinsældir sínar hjá aSals mönnunum hér." “Eru hér ekki fleiri ættir?” spurSi Kirk kæn- lega. “Jú, margar. Martinezas ættin, Moras og Gara- vel ættin — eg kann þær ekki nöfnum aS nefna allar.” “Þekkir þú Chicquitas ættina?” Cortlandt brosti, og var auSséS aS honum var vel skemt.. “Hér er engin ætt til meS því nafni. Hvér hefir •veriS aS kenna þér spánversku?” “Er þaS satt?” “Chicquita þýSir ‘mjög smár’, ‘litli drengurinn’ eSa ‘litla stúlkan’. Þetta er ekki ættarnafn og er vanalega viShaft sem gæluorS.” Kirk mintist nú gletninnar í augum hinnar ungu stúlku, er hún spurSi hann, hvort hann talaSi spán- versku. Þetta var henni líkt og kænlega aS fariS' til þess aS geta haldiS nafni sínu leyndu, “HvaS kom þér til aS halda þetta ættarhafn.” “Lítil stúlka sagSi mér þetta vera nafn sitt.” “Ekki eiginnafn, því öll börn hér eru kölluS ‘Chicquitas’ eSa Chicquitos’-og gælunafn þetta sömuleiSis oft viShaft um húsdýr.” ÞaS fór ónoti um Kirk viS hiS kynlega augna- ráS, sem fylgdi útskýring þessari. “En þessar heldri ættir,” mælti hann í töluverSu fáti, — “eg á viS ættir þær, sem þú talar um—þær giftast stundum saman viS ættir Ameríkumanna, er ekki svo?” “Nei, ekki heldri ættirnar. ESa aS minsta kosti slíkt er mjög óvanalegt. Heldra fólkiS hér, kýs ekki aS blanda blóSi sínu út á viS.” “Hvernig er hægt aS kynnast þessu fólki?” “Fyrir útlendinga er því nær ómögulegt, aS fá aS stinga höfSi inn fyrir dyrastaf höfSingjalýSsins í Panama.” “ÞaS hlýtur aS vera einhver vegur," hrópaSi Kirk í örvæntingarrómi — "þaS hljóta aS vera dansar, veizlur”------ “Vitanlega, en Bandaríkjamönnum er ekki boSiS viS slík tækifæri. Karlkyninu er auSvelt aS kynnast og menn þessir margir eru viSfeldnir, kurt- eisir og háttprúSir; en þess er eg fullviss, aS þú skilur viS Panama án þess aS hafa mætt eiginkon- um þeirra eSa systrum. En hvers vegna öll þessi forvitni? Hefir einhver ung senorita snert hjarta þitt? ” þrátt fyrir öfluga tilraun aS leyna áhuga sínum, varS Kirk þess var aS útlit hans vottaSi hiS gagn- stæSa. En Cortlandt hélt áfram, án þess aS bíSa eftir svari: “Hve fáir Bandaríkjamenn kvongast Panama- stúlkum, býst eg viS aS orsakist af því, aS þeir vilja kynnast stúlkum áSur en þeir ganga aS eiga þær, en slíkt er ómögulegt hér í landi. Hér færS þú aldrei aS vera/ meS stúlku einni. Þegar þú heim- sækir hana, er öll fjölskyldan viSstödd. En þetta reynist lítt viS skap okkar Bandaríkjamanna. Okk- ar ungu menn eru fáir, sem kjósa aS velja sér konu meS þlfí aS benda á hana eins og varning í vöru- búS.” Nú fór Kirk fyrst aS skilja, hve frámunalega heimskulegt heimsóknartal hans hefSi hlotiS aS vera í augum þessarar spánversku ungfrúar. Hví- líkt flón hafSi hann ekki veriS? Hann gleymdi al- veg nærveru hins mannsins í nokkur augnablik og sökti sér niSur í djúpar hugsanir um þessa nýju og óvæntu örSugleika. Frá hjugsunum þessum raknaSi hann svo viS aS heyra hinn segja: “Á morgun byrjar starf þitt.” “HvaS ertu aS segja?” mælti Kirk og var nú alt annaS en rólegur ásýndum. “Eg get ekki byrj- aS á morgun. VerS aS fara á dýraveiSar.” Cortlandt horfSi á hann hissa. “Eg sagSi ekki, aS þú ættir aS byrja aS vinna á morgun—en Runnels símaSi mér í dag og lét mig vita, aS alt væri til fyrir þig á morgun, en þú þyrftir þó ekki aS byrja aS vinna fyr en næsta dag þar á eftir, ef þér sýndist. HvaS gengur aS þér? Ertu svo heillaSur af dýraveiSunum, aS þú kærir þig ekki um aS vinna?" “Nei, engan veginn,” svaraSi Kirk og tók aS ná sér. “Eg aS eins misskildi þig. Þess fyr, sem eg fæ byrjaS, því betra fyrir mig." “Jæja, viS tölum þá ekki meir um þetta aS sinni,” mælti Cortlandt og reis á fætur. “GóSa nótt og gangi dýraveiSar þínar vel.” Sjálfstraust Kirks var aS miklum mun minna en áSur, er hann lagSi af staS morguninn eftir. Ef ferS hans yrSi nú árangurslaus, vissi hann aS langur tími myndi vafalaust líSa þangaS til hann gæti hafiS leitina á ný; þetta var hans síSasti dagur áSur starf hans byrjaSi. Og aS dæma af frásögn stúlkunnar sjáfrar um væntanlega trúlofun hennar, var allur dráttur ískyggilegur og ef til vill hættu- legur. Allan morguninn ráfaSi hann um rjóSriS stóra og athugaSi þar hvern krók og kima—en enginn kom til móts viS hann. Þá tók aS rigna, sem ekki bætti úr skák, og varS hann aS Ieita sér skjóls í baShúsinu. Þegar regni þessu var stytt upp, var hann orSinn gramur í geSi og ásetti sér aS halda slóSina upp í skóginn og sjá hvers hann yrSi vísari. ViS aS sjá heimili hennar ætti hann ekki aS þurfa aS ganga lengi í skugga um hver hún væri. En aftur varS hann fyrir vonbrigSum. Gata þessi lá út úr rjóSrinu þannig, aS hún stefndi vonbráSar út úr skóginum og hvarf svo meS öllu, er komiS var út í haglendiS fyrir utan. Þar sá Kirk þrjú hús standa undir skóginum og sneru framstafnar þeirra aS al- faraveginum. Ef til vill var baSstöSin í skóginum sameiginleg fyrir íbúa allra þessara húsa. Hann gekk fram fyrir næsta húsiS og athugaSi þaS. Þetta var lítiS hús af sömu gerS og smáhýsi þorpsins í grendinni, og á bak viS þaS voru mörg útihús, sem þakin voru vínviSi og meS fram þeim raSir af aldinatrjám. AuSsýnilega var hús þetta nú í eySi, því hlerar voru fyrir öllum gluggum þess. Hann vildi fá fullvissu sína um þetta og barSi aS dyrum, en enginn kom til dyra og eintóm þögn ríkti yfir öllu. Gekk hann þá aS næsta húsi og fór þar alt á sömu ]ei8. Þá fór Kirk ekki aS lítast á blikuna, því nú var aS eins eitt hús eftir-----hans seinasta tækifæri—og var hann því töluvert hik- andi, er hann nálgaSist þaS. Var hús þetta reisu- legra en öll hin og meS fram tröSinni upp aS því voru raSir af tignarlegum pálmaviSartrjám meS spegilfögrum stofnum eins og fáguSum af manna- höndum. HúsiS var tvílyft og afar stórt um sig fyrir aS vera sveitarbýli. HarSviSartré gnæfSu upp á bak viS þaS og meS fram annari hliS þess var blómagarSur, sem virtist vera frekar illa hirtur. Frá hinu mikla járnhliSi gegnt veginum og alt til hússins sjálfs bar staSur þessi á sér öll merki auS- legSar og virtist votta aS eigandi hans væri ofarlega í mannfélaginu. En gluggablæjur allar voru dregnar niSur og enginn vottur þess sýnilegur, aS í, húsi þessu væri nú búiS. Kirk gekk þó aS dyrum þess og barSi all-sterklega. En þetta var jafn-árangurslaust og áSur og tók hann þá aS líta í kring um sig og athuga umhverfiS. Frá frampalli húss þessa sá hann hylla undir mörg hús utar meS skóginum og virtust þau öll frekur eySileg aS sjá. Mörg þeirra virust þó afarskrautleg og reisuleg. — ÞaS leyndi sér ekki lengur í augum Kirks, aS þetta hlaut aS vera vetr- arstöS hinna auSugu Panamabúa. Hann átti bágt meS aS gefa upp leitina fyr en í fulla hnefana, gekk því frá einu húsi til annars og barSi víSa aS dyrum. Væri hann svo lánsamur, aS einhver kæmi til dyra, baS hann um glas af vatni. En hvergi sá hann hina ungu stúlku eSa hina svörtu þernu hennar og hvergi fékk hann svar, er hann reyndi aS spyrja einhvers. Fólk þetta var alt vafalaust sett til þess aS hafa umgæzlu meS hús- unum og leit hann tortrygnisaugum. Allir létu hann fyllilega á sér skilja, aS hann væri hér ókær- kominn gestur og kvenfólkiS varS sýnilega skelkaS mjög viS nærveru hans. Jafnvel ungbörnin litu illilega til hans. Einu sinni heyrSi hann nafniS nefnt, sem nú hljómaSi einlægt fyrir eyrum hans— en varS þess var, aS þannig væri svertingjakerling ein aS ávarpa bam sitt fyrir utan! ASra svertingja- konu heyrSi hann viShafa þetta sama nafn, er hún var aS tala viS páfagauk úti á veggsvölum eins hússins. Nafn þetta virtist hér eiga viS alla hluti— páfagauka, ketti, hunda og ungbörn. Hvort sem ungfrú þessi hafSi veriS aS leika meS hann eSa eitthvaS hafSi hindraS hana frá aS koma, gerSi nú ekki svo mikiS til úr þessu. Hann elskaSi hana og varS aS ná í hana meS einhverju móti. Þetta var orSiS aS aSal takmarki lífs hans, og strengdi hann þess því heit í huga sínum, er hann hélt heimleiSis, aS finna hana—þó hann yrSi aS brjótast inn í hvert einasta hús í Las Savanna, eSa rífa til grunna hvern einasta vegg í Panama. XV. KAPITULI. Vel má vera, aS Kirk hafi viljaS þaS til láns, aS leiSangrar hans upp í skóginn höfSu mishepnast þannig, því framferSi hans hafSi veriS alt annaS en gætilegt. Og starf hans viS járnbrautina kom í veg fyrir fleiri leiSangra af sama tagi. StarfssviS hans var þannig ákveSiS, aS hann átti aS stjóma lest Númer 2, sem fór frá Panama kl. 6.35 aS morgni og einnig lest Númer 7, sem kom til Panama kl. 7 aS kvöldi. Lestarstjórinn, sem hann átti aS taka viS stöSunni af, fór meS lest hans í nokkra daga til þess aS kenna honum starf hans. Skyldustörf hans voru ekki örSug viSfangs og veitti honum Iétt aS inna þau af hendi áSur langt leiS. Honum var séS fyrir staS aS dvelja í, og meS töIuverSri eftirsjá flutti hann frá öllum þæg- indunum í hinni stóru og skrautlegu gistihöll. Nýjan einkennisbúning fékk hann einnig og skrýddur hon- um var hann orSinn einn af yfirforingjum starfs- mannahersins viS braut þessa. ÁSur hefSi hann skoSaS ill kjör mjög aS glata þannig einstaklings- frelsi sínu, en nú fanst honum þetta stór breyting til hins betra og hóf starfiS meS glöSu geSi. ViS og viS var honum vel skemt á ýmsan hátt og hélt þetta honum frá því aS skoSa starfiS þreytandi. Um tíma virtist honum þó alt annaS en viS- kunnanlegt aS verSa aS troSa sér í gegn um þvögu af masandi svertingjum, sem oft og einatt var litlu tauti hægt aS koma viS. Bar viS ekki ósjaldan, aS farþegar þessir neituSu meS öllu fiS borga far sitt og aS koma þeim til þess aS taka sinnaskiftum út- heimti oft mikla fyrirhöfn. En von bráSar vandist Kirk viS alla þessa örSugleika og tók þeim þá meS jafnaSargeSi. Og honum var mesta gleSiefni aS vita sig nú sjálfstæSan og ekki upp á aSra kominn lengur. Nýju herbergin hans voru þolanleg í alla staSi — svipuS og hann átti aS venjast á skólaárum sínum, en mat fékk hann nú betri en þá. Ólíkt var þetta þó réttunum í “Sherrys” og "Martins” matsöluhús- unum, en máltíSir þessar kostuSu ekki meira en þaS, aS þær voru í hæfi viS starfslaun hans. Og ekki þurfti hann aS klaga yfir því, aS líf hans væri nú ekki nógu viSburSaríkt. 1 fyrsta ferSalaginu til Colon og til baka aftur lenti hann í rifrildi níu sinn- um og einu sinni í all-geigvænlegum slag. LyktaSi þessu þannig, aS hann varS aS henda náunga einum af lestinni — og eftir á var honum sagt, aS hann hefSi viS þetta tækifæri hagaS sér framúrskarandi rösklega fyrir byrjanda. AnnaS tilefniS til afkastasemi og dugnaSar brautarmanna var Allan. Hann lét sig ekki vanta um morguninn og nærri því réSist á dyravörSinn viS járnbrautarstöSina, sem þverneitaSi aS hleypa honum upp í lestina án farbréfs. Til þess aS varna honum frá inngöngu útheimti alla verkamenn járn- brautarstöSvarinnar og áttu þeir samt fult í fangi meS hann. Og þó loku væri fyrir þaS skotiS, aS Allan fengi aS ferSast til Colon meS lestinni í þetta sinn, var hann samt ekki af baki dottinn meS aS reyna þetta aftur. En í staS þess aS fara til herbergja sinna um kvöldiS, þegar þessi viSburSaríki dagur var liS- inn, tók Kirk þá aS ganga um götur borgarinnar og athugaSi gaumgæfilega hverja kvenpersónu, sem hann mætti. En hvergi sá hann þó andlitiS,, sem hann var aS leita aS. Hann ráfaSi aftur og fram um skemtigarSana, þess á milli reikaSi hann um göturnar, þar sem hús auSuga og heldra fólksins voru til beggja hliSa; stundum staulaSist hann þreytulega eftir hinum illa lýstu götum þar sem fá- tæka fóIkiS bjó, og kiptist viS í hvert sinn og hann heyrSi óm af skærum meyjarhlátri — en öll þessi leit hans var þó árangurslaus. Gleymið ekki að gleðja ísl. hermenn- ina — Sendið þeim Hkr. í hverri viku. Sjáið augl. vora á 5. bls. þessa blaðs. Spe/I virkjarnir Skáldsaga eftir Rex Beack, þýdd af S. G. Thorareiue*. — Bók þetsi er dú fuUprentuð og er til sölu á skrifstofu Heimskringiu. Bókia er 320 bls. að staerð og kostar S8c., seai póstfrítt. , Sendið pantanir yðar í dag. Bók þessi verður send hvert sem er fyrir 50c. Yér borgum burðargjald. The Viking Press, Ltd. P.O. Box 3171, Winnipeg

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.