Heimskringla - 10.01.1918, Side 7

Heimskringla - 10.01.1918, Side 7
WINNIPEG, 10. JANÚAP. 1918 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Endurreisn Palestínu. Frarnisókn Breta í Palestínu hefir v-akið mikinn áhugra á meðal Gyð- inga um heim allan, og þegar brezku ihersveitirnar fengu ihertek- ið borgina Jerúsalem, var mikið Uim dýrðir hjá Gyðingum víðsvegar um Oanada og eins í Bandaríkjun- um. Eftir tuttugu alda langa út- legð halda heir enn óskertri þjóð- armeðvitund isinni og verður með sanni um þetta sagt, að það gangi kraftaverki næst. IJegar brezka stjórnin birti þá yifirlýsingu fyrir til þess að gera stuttu siðan, að Gyðingum bseri með réttu að íá yfirráð yfir Paies- tínu aftur og tilhlýðilegast væri að á þeirra herðar yrði lögð sú skylda að endurbyggja þetta land, þá risu Gyðingar upp isem einn maður um alian heim og fögnuðu yfir þeasu. Peir glödduist yifir því, að Bretar töluðu tl þeirra sem þjóðar—eftir margm alda útlegð og útdreifðir um heim ailan, voru þeir nú isamt skoðaði'r þjóð og það af eirahverju öiflugasta stórveldi heimsins. Sigurvinningar Breta f Paiostínu Ihafa því verið Gyðingum um alla veröld mesta gleðiefni. Fall borg- arinnar Jerúisalem í ihendur brezku hersveitanna hafa þeir haldið há- tíðlegt með gleðisamkomum á imörgum stöðum í Canada og óelfað víðar. Gyðingar iþesisa lands draga eig ekki vitund í hlé að votta bandaþjóðunum samúð og fylgi, eru hinir fúsustu að leggja fram bæði imenn og fé miálstað þeirra til istuðnings. A fundi Gyðiraga 'hér í borginni, sem haldinn var síðustu viku, hélt M. Zeeheiimaran, einn af merkari Gyðingunl ihér og háttstandandi meðlimur í kirkjufélagsskap þeirra, langa ræðu og var útdráttúr úr þewsari ræðu hans birtur í blaðinu Free Press á íöstudaginn. Aðalefni ræðu hans var ofan- raefnd yifirlýising Breta Gyðingum viðkomandi. Lagði hann alla á- herzlu á það, að yfirlýising þessi væri fyrsta tspor f áttina til þess að Gyðingar gætu hlotið alheimsvið- urkenningu sem þjóð og fengið til umráða heimaland sitt afthr. Og etf ekkert kæmi þessu til ihindran- ar, sem hnekti möguleiikum að hrinda þessu í framkvæmd, kvað hann þjóð isíma mega vera í mikilli þakkarskuld við Breta. “Nú er Gyðingum gefið tækifæiri það, isem þeir haifa beðið etftir,” mælti hann á einum stað. “Nú geta þeir sýnt umlheiminum hvað í þeim býr. Peir verða raú að vera reiðubúnir að endurbyggjia helg musteri efn með óbiiandi starfs- þreki og, ef nauðsyn ber til, að vera reiðubúnir að fórna lffi sínu. Fúsir að láta fórnir í té eiras og til forna; að fara að dæmi forfeðra sinna f hvérju einu og fúsir sem þeir að gegna rödd skyldunnar.” Sömuleiðis benti ræðumaður á það imeð isterkum orðum, að nú á dögum yrði alt óþarfa orðagiamur Gigtveiki Merkilegt heimameðal frá manni er þjáðist. — Hann vill láta aðra krosbera njóta góðs af. Sendu ennra penÍKa, en nafn og árltun. Eftir^tnargrra ára þjáningar af gigt hefir Mark H. Jackson, Syracuse, N,- York, komist atS raun um, hvatSa voCa óvinur mannkynsins gigtin er. Hann vill ats allir, sem HtSa af gigt, viti & hvern hátt hann lœknatSist. LesitS þats »em hann segir: “Kg haftsl »»ra verkl nrni flSgrnttn *ueö eldlegum hraSn ani lltSamAtin. VoritS 1893 fékk eg mjög slæmt gigt- arkast. Eg tók út kvalir, sem þ*ir einlr þekkja, sem reynt hafa—í þrjú ár. Eg reyndi marga lækna og margs konar metSul. en þó kvallrnar linutSust var þatS atS eins stundar fritSur. Loks fann eg metSal, sem dugtSi og vetkin lét alveg undan. Eg hefl gefiti þetta metSal mörgum, sem þjátSust eins og eg, og sumum sem voru rúmfastir af gift, og lækning þess hefir veritS full- komin í öllum tilfellum. Eg vil atS aliir, sem þjást af gigt, á hvatSa stigi sem er, reynl þetta undra- metSal. fienditS mér enga peninga, aB eins fyllitS inn eyt5umitSann hér fyrir netSan og eg mun senda metSalitS 6- keypls til reynslu. Eftir atS hafa reynt ÍiatS og fullvlssast um atS þetta meíal æknar algerlega glgt ytSar, þá senditS mér einn dollar,— en munití, ats mig vantar ekkl peninga ytSar, nema þér séuts algeriega ánægtiir atJ senda þá. Er þetta ekki sanngjarnt? Hvi atJ litSa lengur, þegar lækningin er vUJ hendlna ókeypis? BitiitS ekki—skrifltS Þegar i dag. ) •« FRRE TRIAL COUPOW Mark H. Jockson, A57D Gurney Bldg., Syracuse, N. Y. I accept your offer. Send to: •að rýma úr sessi tfyrir vllja manna að gera eitthvað til giagns íyrir þjóðina. Einlægni sína yrðu Gyð- ingar nú að votta í verkinu og rétt læta þannig þrá sína til þess að eiignast aftur föðurland isitt. Hví skyldu þeir nú ekki eins tfúisir að leggja líf og fé í sölurnar fyrir sig sjálfa, einis og þeir hefðu svo oft áður lagt líf og fé í sölurnar fyrir aðrar þjóðir? Og áríðandi atriði í isajmbandi við aifstöðu þeirra nú, væri l>að, að þeg- ar þeir væru teknir til starfa við I endurbygging heimalands síns, gætu þeir hagað öllu þar sam- kvæmt eigin hugsjónum. Þá gætu þeir, ef þeir vildu, grundvallað menningu eftir isniði jafnaðar- manna — þar alt væri eign þjóð- heil,darinnar sjálfrar. Engir land- eigendur til, engin auðfélög og en.g>- ir botlarar — en l>ar væri ihver menningarstofnun til hagnaðar fyr- ir þjóðiheildina. Þannig eru tframtíðardraumar Gyðinga — efti r tuttugu alda út- legð — og það eru Bretar, sem nú gefa framtíðarvonum þeirra byr undir báða vængi. En eftir að íslendingar hafa dval- ið 'hér í landi í rúm 40 ár, tala þeir uim að hverfa og hætta að vera tfl. Mikiil er munur mannanna. Sögu-lögmál. Fyrir hér um hil 2300 áram sagði fræðimiaður grískur, sejn Demokrít- os hét, að til væru óendanlega margir lieimar, og margar jarðir, að öllu líkar þessari, sem vér byggjum. Demokrítos hafði það fyrir mark og mið í lífinu, að afla sér þekkingar og skilnýigs. Fór hann á yngri árum víða ram lönd, og leitaði uppi hina vitrustu menn til þess að læra af þeim. Og þegar menn töluðu uin, hvort hann ætl- aði ekki að ná í einhverja virðing arstöðu í ættborg sinni eða annars staðar, þá sagði Demokrítos;/ Eg met það ineira að geta fundið, þótt ekki væri nema eitt orsakarsam- þand, heldur en að vera konungur yfir Persum. Tók hann til þá tign- arstöðru, er mest þóttT á jörðu hér. Og þessi áhugi Demokrítos á að leita sannleikaras, var ekki árang- urslaus; komst hann í skilning um þau stórkostlegu sannindi, sem vikið var á, og önnur, sem áður höfðu verið mönnum ókunn á jörðu ihér. Og hann sagði frá þessum stór- tíðindum og ritaði um þau. En ekkort mark tóku menn á þessum kenningum vitringsins. Hugðu menn þetta fjarstæður svo miklar, að þeir töldu að Demokrftos væri brjálaður orðinn; það er að segja, þeir sem annars veittu honum nokkra oftirtekt. En allur fjöldinn vissi alls ekkert um Demokrítos eða kenningar hans. Og jafravel ekki af fræðimönnum sinnar aldar var Demokrftos talinn með höfuðispek- inguin, þó að nafn hans yrði síðar mjög frægt. Eg kom til Aþenu- borgar, segir Deinokrítos, og enginn þekti mig þar. Borgin, sem hann nefndi, var mest vísindaborg á jörðu hér þá. Og Demokrítos var raunar mestur spekingur hinnar merkilegu grísku þjóðar, og saga Rans merkilegasti þátturinn í ein- um af merkilegustu köflum mann- kyraasöguranar, viðleiíni vitring- anna grísku til að átta sig á sjálf- um sér og heiminum. í Demokrítos hafði mannsandinn komist á brautina til réttra fram- fara. En ihér sönnuðust eiras og oftar orð Lamarckes: þó það «é ei'fitt að finna ný sannindi, þá er það samt miklu erfiðara að fá aðra til að sjá að ný sannindi séu fund- in, Fylgisleysi inannanna við vitr- ingana, eða þá, sem sannleikans leita, stendur mannkyninu enn þá miklu meir fyrir þrlfum, heldur en sjálfir erfiðleikarnir á að finna sannleikann, þó að miklir séu. Grikkir gáfu ekki gaum að orðum Demokrítos’, og hin mikla slysaöld kom yfir þessa snildarþjóð, Pelops- eyjarófriðurinn. Yarð ófriður sá þvf nær þrjátíu ára stríð, og braut öll fegurstu blóm grískrar menn- in.gar. Sótti aldrei etftir það eins vel í framfarahorfið og áður hafði verið. Og jafnvel ekki Arisfoteles hafði vitorku til að ávaxta arfinn eftir Demokrítos, og íæra sér í nyt svo sem þurfti (og mannkyninu) sannindi þau, er hann hafði fundið. II. Það var ekki fyr en hérumbil 2,000 árUm eftir daga Demiokrítos’, sem tekið var til þar sem þessi höf- uðvitringur hafði frá horfið. Brúnó hét sá, sem það gerði. Sagði hann að sólkerifn væru óendaniega mörg o.g miannkyn á rnörgum hnöttum öðrum en iþesisum, sem vér byggj- um. Brúnó var ítalskur, en hefir lfklega átt kyn sitt að rekja til forn-grískra ispekinga og til Norð- manna, Rögnvaldar Mærajr ls, sem marga niðja mun hafa átt > Suður- ítalíu. Mun Brúnó hafa verið frændi þeirra Sæmundar, Ara og Snorra og Hróðgeirs Bákna ihins enska.* Ekkert mark tóku roenn á orðum Brúnós. Fór hann land úr landi við lítinn orðstír og varð ekki vel til vina. Olli það mest, að tmenn fundu það á Brúnó, að hann þótt- ist vera lliinn mesti vísindamaður; þóttist liann eiga dóm sinn um sjálfan sig undir sér sjálfum, en ekki undir samtíðarmönnum sfn- um; tóku menn þvi illa og vildu láta hann lúta í þessu annara dóm- um, unnu honum ekki isjálfsdæinis. Og þegar hann fór að tala um, að fastastjörnurnar véeru sólir — og hann gerði það oft — þá var sagt, að nú væri að slá út í fyrir honum. Minnist Brúnó á þetta í mikilU reiði í riti þvf, sem nefnist ösku- dagsveizlan. Það verður ekki séð, að nokkurn einn af samtíðarmönnum Brúnós hafi grunað, að það var upphaf nýrrar aldar og stefnan til sigur- brautar, sem hinn fátæki þakher- bergisinaður var að boða. Ekki einn mann fékk hann í fylgd með sér. Og svo fóru leikar, að þegar hann var 44 ára, var hann tekinn og settur í varðhald; og átta árum seinna, 17. febrúar 1600, var hann brendur á báli f Rómaborg. Er morðið á Brúnó eitt 'hið fávísleg- asta og rnesta niðingsverk, sem unnið hefir verið á jörðu hér. III. Eftir dauða Brúnós hefst slysaþld í Evrópu einhver hin mesta. Það má minna ihér á, að nokkram árum eftir hið hryllilega morð á hinum mikla vísindamanni og lækni Ser- vetus, hafði Hinrik 2. Frakkakon- ungur, sem náttúrlega hefði átt hægt roeð að koma í veg fyrir þetta nfðingsverk Calvíns, fengið tiltakanlega slysalegan kvaiafullan dauðdaga. Og nokkram árum eftir morðið á Brúnó fer á líka ieið. t’rakkako.nungur, Hinrik 4., fær ó- væntan og slysalegan dauðdaga. En konunginum hefði verið það innanhandar að >sjá um, að ævi Brúnós thefði orðið betri, og sta-rí tians auðveldara og mannkyninu að meiri notum en varð. En árið, sem Brúnó hefði orðið sjötugur, 'hefst þrjátíu ára stríðið. Hefir Evrópa aldrei rétt við til fulls eftir þá ihryðjuverka og hrak- fara ö.ld. Ekkert þrjátíu ára stríð hefði orðið og 17. öldin öll önnur, ef Erópa hofði þegar á dögum áttað sig á þvl, að hann var einn af leið- togum mannkynsins, og að hann var einmitt að tala um það, sem þurfti að vita, til þess að rata ekki í þá ógæfu, sem yfir vofði. Menn rita stundum (t. a. m. frú Annie Besant) eins »g BA'inó hafi verið mjög frægur maður um sína daga. En það er auðvelt að sýna, að það er mesti misskilningur. Brúnó fer ekki að verða frægur fyr en á öldinni sem leið; og enn þá skortir mikið á, að menn skilji til fulls liugsanir hans og færi sér þær f nyt eins og vert væri. IV. Mörg da’iini mætti nefna önnur en þau, sem nú hafa verið talin, til að sýna fram á það lögmál í sögu mannkynsins, sem nú skal greina. Verstu slysa- og hörmungaélim, sem á mönnunum hafa dunið, hafa komið þcgar fiutt höfðu verið þau sannindi, sem næst komust réttri átt, en ekki verið gaumur gefinn; stundum jafnvel otsóttir og píndir til dauða þeir, seiri orðið 'hefðu get> að leiðtogar mannkynsins út úr vandræðunum. Því að það er ekki oftnæit, að úr vöndu sé að ráða og í óefni korniið. Saga lífsins á jörSu hér hefir verið saga vaxandi ófagn- aðar. Og hin hugsandi vera, veran sem fynst getur áttað sig á sjálfri sér, sem átti að skilja tilgang lffsins og gera jörðina að heimkynni fegra og fogra lífs, þessi vera hefir brugð- ist, orðið aumust, kvalið mest og kvalist mest. Vítisstefnan (tlhe in- fernal line of evolution, það er stefnan til dauða gegnum meiri og meiri þjáningar) er það, sem Iffið á jörðu hér hefir tekið. Það, sem þar-f til að breyta stefnunni, er auk- in þekking, uppgötvanir í vísind- um. Og sumt af þessu liggur f loft-. inu að hoita roá og verður vonandi gert á næst u árum. Það sem menn líklega einna fyrst munum skilja, er, að “andar” þeir, sem menn haifta þózt ná sanebandi við á miðilsfundum, eru lifandi meran á öðrum hnöttum. Það hefði má‘t vira þct'a fyrir hálfri annari öld; ‘andar”, sem Emanuel Sweden-1 borg þóttist sjá og eiga tal við, I sögðu honum afdráttarlaust, að þeir væru ckki andar í andlegum heimi, heldur mienn á öðrum hnetti. En Swodenborg kom ekki til liugar að láta sannfærast um slíka fjarstæðu; kveðst 'hann hafa átt nærri því rifrildi við “andana” til þess að reyna að sannfæra þá um, að þeir væru andar, en ekki það, som þeir kváðust sjálfir vera. Menn verða að inuna eftir því, að þó að Swedenborg væri vitsnilling ur í fremstu röð, þá var hann fædd- ur á 17. öldinni og sonur biskups. Er stórum auðveldara að sjá hið rétta í þessu nú, en á 'hans dögum var, enda tírni til kominn. Segi eg það öruggur fyrir, að þegar farið verður að haga tilraunum rétt —. en það hefir aldrei gert verið — þá inun ekki langt að bíða þess dags, er skýlaus svör fást þesisa máls. Og á þeiin degi byrjar nýtt tímabil í sögu jarðar vorrar. Helgi Péturss. — ÓÖinn. Hinn mikli Skóli lífsins. Merkur rithöfundur líkir lífinu við skóla. Sannanir eru kennar- inn og reynslan lexíurnar. Ef þú hefir magakvilla, þá taktu eftir reynslu meðbraeðra þinna. Mr. John Josefik, Lehigh, Iowa, skrif- aði oss 12.. desember, 1917: — “Allir, sem þjást af óreglu í mag- anum eða öðrum meltingarfærum, eða af lystarleysi, ættu að brúka Triner’s American Elixir of Bitter Wine. Eg hafði magaþrautir eft- ir hverja máltíð, og ein flaska af Triner’s American Elixir of Bitter Wine læknaði það alveg. Matar- lystin er nú góð, og eg fæ aftur unnið verk mín.” Lærið af þessa manns reynslu og hafið ætíð Trin- er’s meðalið á heimilinu. Kostar $1.50. Fæst í lyfjabúðum. — Triner’s Liniment er álíka áreiðan- legt í lækningu á gigt, bakverk, mari, tognun, bólgu, o.s.frv. Kost- ar 70 cent. Joseph Triner, Manu- facturing Chemist, 1333—1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111. HAFIÐ Í-ÉR BORGAÐ HEIMSKRINGLU? Skoðið litla miðann á blaðinu yðar — hann segir til. NÝTT STEINOLÍU UOS FRITrt BETRA EN RAFMAGN EÐA GASOLlN OLÍA * 1Vl 1 1 • Hér er teeklfæri »15 fá hinn makalanga Aladdln Coal Oil Mantle lampa FRITT. skrifitS fljótt eftir upplýsingum. Þetta tilboó yerCnr aftnrkallatS strax og vér fáum umbotSsmann til atS annast söl- una í þinu hératSi. Þati þarf ekki annatS en sýna fólki þennan Aladdin lampa, þá. vill þatS eignast hann. Vér gefum ytSur elnn trítt fyrir atS sýna hann. Kostar ytSur litinn tíma og *nga paninga. Kostar ekkert atS reyna hann. BRENNUR 70 KL ST. MEÐ EÍNU GALLONl af vanelegri steinolíu; enginn reykur, lykt né há- vatsi, einfaldur, þarf ekki atS pumpast, engin hsetta á sprengingu. Tilraunir stjórnarinnar og þrjtíu og fimm helstu háskólum sanna atS Aladdin gefur þrisvar slnnum metra ljðs en beztu hólk-kveik lampar. Vann Gnll Medaltn á Panama sýning- unní. Yfir þrjár mlljónlr manna nota nú þessa undra lampa; hvft Ijómandi ljós, næst dagsljósi. Abyrgstir. Minnist þess, att þér getltS fengitS lampa dn þess ats borga ettt elaasta cent. FlutningsgjaldttS Vá- „jr í' er fyrir fram borgah af oss. SpyrjitS um vort frla 10- ” OSKUIH 10 13 daga tllbotS, um þats hvernig þer getltS fengitS elnn af IIMDAhCMCIllV þessum nýju og ágætu steinoliu lömpum Akeypla. — UHlDVI»OlHE.nn MANTLiB LAMP COMPANY, M8 Aladdln Bnttdlng, WUdflPBO. Stæratu Steinolfu Lampa VerkstætSi i Heimi. MjV • • / __ • Þér hafið meiri ánægju meiri ðnœgia afbru'iiry',i'»r'eTh7i,it OJ nieö sjálfum yöar.aö pér haf- iö borgaö þaö fyrirfram. Hvernig standiö þér viö Heimskringlu ? LOÐSKINN ! HÚÐIR! ITLL E1 þér riljlð hljóta fljótusta ikil 4 andvirði o( kaiti r»r« tyrir lóSikinn, húíir, nll og O. mb4!< þetta tfl. Frank Massin, Brandon, Man. Depf H. Skriflð efttr prisum og shipping tags. DADBVmTTD SASH»D00RS AND DUllU V U/UX\ MOULDINGS. VTð höfum fullkomnar blrgðir af öllum tegnndum VerSskrá verSur send hverjum þeím er þess óskar THE EMFIRE SA8H & DOOR CO., L7D. Henry Ave. East, Winmpeg, Man., Telephone: Main 2511 KAUPIÐ Heimskringlu Blað FÓLKSINS og FRJALSRA skoðana og elsta fréttablað Vestur-lslendinga Þrj‘ár Sögur! og einn árgangur af blaðinu fá nýir kaupendur, sem senda oss fyrirfram eins árs andvirði blaðsins. — Fyr eða síðar kaupa flestir fslendingar Heismkringlu. — Hví ekki að bregða við nú og nota bezta tækifærið? — Nú geta nýir kaupendur valið þrjár af eftirfylgjandi sögum: “SYLVIA.” “HIN LEYNDARDÓMSFULLU SKJÖL.” “DOLORES.” “JÓN OG LÁRA.” “ÆTTAREINKENNIÐ.” “HVER VAR H0N?” “LÁRA.” “LJÓSVÖRÐURINN.” “KYNJAGULL.” “BRÓÐUR- DÓTTIR AMTMANNSINS.” Sögusafn Heimskringlu Þessar bækur fást keyptar á skrifstofn Hehnskringlu, meSan upplagiS hrekkur. Enginn auka kostnaSur viS póst- gjald, vér borgum þann kostnaS. Sylvía .. $0.30 Bróðurdóttir amtmannsins .. 030 Dolores ....- .. 0.30 Hin leyndardómsfullu skjöl .. 0.40 Jón og Lára .. 0.40 Ættareinkennið _ 0.30 Lára .. 0.30 Ljósvörðurinn .. 0.45 Hver var hún? .. 0.50 Kynjagull .. 0.35 Forlagaleikurinn 0.50 Mórauða músin .. 0.50 Spellvirkjamir .. 0.50

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.