Heimskringla - 17.01.1918, Qupperneq 5
'WINNIPEG, 17. JANÚAR, 1918
HEÍMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
vesturíslenzku háskóli, sem er
bögunnæli, elns og margt annaö i
roáli voru Vastur - Mendinga. Á
íslenzku merkir orðið háskóli ein>
ungis University.
Hann á eftir að kynnast skólun-
um úti á landsibygðinni, þar sem
einn kennari verður að kenna öll-
um bekkjum. Og (hann á eftir að
kynna sér stórslcólana úti á lands-
bygðinni, hina svo-nefndu Consoli-
dated Schools, sem nú er verið í óða
önn að stofna, með tveim eða
fleiri kennurum, þar sem börnum
á allstóru svæði er ekið á skólann
á sveitarkostnað og hieim aftur.
Allmikið kveðst ögmundur kenn-
ari munu græða á íerðinni. Fyrst
og fremst sannfasrist hann um það
enn betur en áður, að brýn nauð-
syn sé til þess á íslandi að sjá sér
fyrir fullkomnari og betri kennur
um en þeim, sem nú er völ á.
f öðru iagi kveðst hann hafa
komiat í skiining um, hve áríðanda
það sé, að byggja kensluna é betri
sáiarfræði-grundvelli, en títt hefir
verið.
í þriðja lagi sé þess brýn þörf á
fslandi, að afla sér betri kenslu-
bóka. Alþýðufræðsian fer hvar-
vetna mjög eftir þvf, hve fullkomn-
ar kenslubækurnar eru og hve vei
þær eru sniðnar eftir þörfum og á-
stæðum.
í fjórða lagi kveðst hann hafa
sannfærst um það enn betur en
áður, hvílíkt nauðsynja skilyrði
það er, ef alþýðufræðsla á að verða
í lagi, að bæta svo kjör kennaranna
að kennarastaðan verði lífvænleg.
Hað er aidrei við þvi að búast, að
menn fái nokkuð fyrir ekki neitt,
og sízt að unt sé að gera háar kröf-
ur, án þess nokkurn veginn jafn-
gildi þeiria sé í boði fjármunalega.
Yið barnaskóla í bæjum á ís-
landi, er kennarakaup frá 700 krón-
um og upp í 1500 krónur. Farand-
kennarar til sveita fá venjulega alt
frftt og 10 til 12 krónu kaup á viku.
Á barnaskólunum í kaupstöðun-
um, þeim sem beztir eru að minsta
kosti, finst ögmundi kennara að
fult eins mikið muni lært á því
fjögurra ára aldurssskeið, sem
kenslan nær yfir, og hér á sér stað.
Hann dáir kensluna hér í barna-
skólunum upp að elletfu ára aldri.
Eftir það finst honum hún vera
síður til fyrirmyndar. Þegar er
börn á Islandi eru komin gegn um
barnaskólann, þó námstíminn sé
ekki lengri en þetta, finst honum
að fult eins mikillar vakningar
verði vart hjá þeim og hér á sér
stað.
Alþýðufræðslan er eitt atfar mik-
ilsvert undrstöðu atriði í lffi
hverrrar iþjóðar. Alment er hún
f mentalöndunum komin á marg-
falt hærra stig en hún hefir nokk-
uru sinni áður verið. Samt kemur
öllum saman um, að samkepnin
með þjóðunum í þeim ©fnum verði
margtfalt meiri, þegar þessarri
styrjöld lýkur, en áður hefir verið.
Eins og nú er ástatt, fær engin
þjóð staðið öðrum á sporði, nema
séð sé um, að alþýðufræðslan sé f
bezta iagi.
Á öllum s\Tæðum verður hér eftir
í frekara skilningi en nokkuru
sinni áður spurt eftir verkhæfasta
manni. Og verkhæfastur verður
sá sem mest kann og m©st veit,
flest skilur og bezt ihefir æft hönd
og huga undir umsjón og tiJsögn
góðra og vakandi kennara.
Alþýðufræðsla íslands þarf að
verða eins fullkomin og bezt gerist
í mentalöndunum, eigi það að
geta haldið sér í samkepnlnni.
-------o-------
McKinley forseti og
drengurinn.
Eftir S. Pritchett.
(Úr “Youth’s Companion”).
Um það leyti eg ihætti starfi í
þarfir Bandaríkjastjórnar ,átti eg
tal við tforsetann, McKinley, og
meðal annars vék hann að þvf,
hversu mjög mikils það væri varð-
andi, að ungmenni þjóðarinnar
hefðu göfugar hugsjónir, og til þess
að skýra mál sitt, sagði hann mér
hina stuttu sögu, er hér fer á efcir.
“Fyrir nokkrum árum,” mælti
hann, “kom fyrir dálítið atvik, sem
eg seint mun gleyma og sem hafði
djýp áhrif á mig. Eg var þá í
neðri málstofunni. Lögin leyfðu
mér að útnefna eitt ungmenni úr
kjördæmi mínu, sem nemanda á
Annapolis sjóhenskólann. Mér var
mjög hugleikið að ná f sem etfnileg-
ast ungmenni, og fór því að skygn-
ast etftir pilti, sem líklegur væri til
að uppfylla þau skiiiyrði, er eg hafði
hugsað mér að nauðsynleg væru.
Enginn af þeim, sem gáfu sig
fram„ geðjaðist mér a|Iskostar. Svo
eg tók það ráð, að boða þau ung-
menni, er máiinu vildu sinna, á
nokkurskonar reýnslufund. Nokkr-
um dögum eftir að eg hafði kunn-
gert þetta og “próf”-dagurinn var
settur, kom tll mln ungur maður,
sem var mjög mikið áhugamál að
komast í sjóherinn.
Pilturinn var að sjá mjög efnileg-
ur og ávann sér ■samstundis samúð
i huga mínum, og þar sem honum
var svo hugleikið að ná stöðunni
og eg hins vegar áleit hann vel til
þess tfallinn, var mér það eftirsjá
að liafa ekki mætt honum fyrri, svo
eg hefði getað veitt honum aðgang
á skólann án nokkurrar fyrirstöðu.
En úr því nú svona var koinið, þá
lagði eg að honum að keppa við
þá, csem ’höfðu gefið sig fram, þvf eg
}x>ttist fullviss um að hann myndi
skara fram úr hinum öðrum um-
sækjendum.
Að fáum dögum liðnum barst
mér skriifleg beiðni írá piltinum um
að afturkalla prófið og veita sér
stöðuna. Beiðninni tfylgdi ávfsun
upp á nokkur þúsund dali, stýluð
á banka í New York.
Aldrei síðan eg tók að mér opin-
ber störf — sagði forsetinn — ihefir
blygðun snortið mig dýpra, en við
lestur þessa bréfs.
30 ára stríð.
Eins og auglýst var í blöðunum,
hélt stúkan Hekla 30 ára afmæli
sltt 28. des. síðastl. í Goodtemplara-
húsinu.
Afmælið var sæmilega vel sótt,
þegar tekið er tillit til þess, að
fleiri tugir af meðlimum eru dreifð-
ir út um ýmsar nýlendur og þar af
leiðandi tfjarlægðar vegna gátu ó-
mögulega verið staddir með okkur
þetta kvöld, nema í anda, sem eg
veit að átt hefir sér stað með þá
marga.
Einnig á stúkan Hekla um 20
meðlimi í hernum fyrir austan haf,
og hefir hún standandi nefnd til að
halda uppi bréfaviðskiftum við þá
og isenda þeim öllum jóla-‘‘box”,
sem við vonum að þeir hafi fengið
með góðum skilum, og hafi það örf-
að þá, ásamt með öðrum endur-
minningum að hugsa hlýtt til stúk-
unnar Heklu á þrítugasta afmæli
hennar.
Afmælið fór vel fram og \-ar skemt
með ræðum, söng og hljóðfæra-
slætti og frumsömdu kvæði, sem
tfylgir hér með, eftir O. T. Johnson.
Að síðusbu íóru íram ágætar veit-
ingar, svo allir fóru saddir og sælir
heim til sín þetta kvöid.
Ejórir atf stofnendum Heklu eru
enn í stúkunni: Guðm. Johnson
kaupmaður, Kristján Goodmann
málari og Jóna kona íhans, og And-
rés F. Reykdal kaupm. f Árborg.
Stúkan Hekla var fyrsta islenzka
Goodtemplarastúka í Iþessu landi
og varð því eins og stofntré, sem
greinar vaxa á þar til það breiðir
Þegar eg náði mér aftur, sendí eg
tafarlaust eftir jiiltinutn, afhenlj
honum bréfið og ávísunina og til-
kynti ihonuin, að hér eftir gætu
leiðir okkar ekki legið saman. Ög
nú—‘bætti eg við—, vil cg leggja fyr-
ir þig eina spurningu: Hvað þekk-
ir þú í fari .raínu eða hvað þekkir
þú í fari annara opinberra starfs-
manna, er gefur þér tilefni til að
halda-^átján ára pilti—, að þing-
monn þiggi mútu?
Eg var í mikilli geðshræringu og
hefir vfst málrómur minn haft mik-
il áhritf á piltmn, þvl liann misti
kjark og brast í grát. Var mér það
næg sönnun fyrir því að hann iðr-
aðist eftir að hafa spilt máli sínu,
sem honum þó var svo umhugað
um að fengi sigursæl úrslit. Sagð-
ist hann ihafa lesið það í blöðum,
að flestir þingmenn þægju ]>eninga
í líkum tilfellum, og þess utan
hafði hann átt tal við stjórnarþjón
er hann þekti, og sem fullvissaði
hann um að álitleg fjárupphæð
llmi sína og lauf í allar áttir; um
fjörutíu ísl. Goodtemplarastúkur
hafa verið stofnaðar hér í landi á
ýmsum tímum, í flestum bæjum og
bygðoim ísiendinga; náiega allar
þær stúkur hatfa verið stofnaðar
fyrir áhrif meðlima úr stúk. Heklu,
er þar hatfa þá dvalið. En því mið-
ur hafa margar þessar stúkur ekki
hlotið þann stuðning hjá fjöldan-
um, sem málefnið verðskuldaðl þó,
og hafa þær orðið skammlífari e-n
æskilegt lvetfði veið, því sannreynt
er það, að alstaðar hafa þær haft
betrandi áhrif, hver á sínum stað,
á meðan þær voru vakandi og
vinnandi.
I>egar stúkan Hekla lagði út í
þetta strtfð, sem nú ihefir staðið í
þrjátíu ár, þá var það ekki árenni-
legt, því Bakkusar lið var bæði
margt og harðsnúið, með stjórn og
þjóð sér að baki. Það var því ekki
að undra, þó sigurvinningamir
væru bæði fáir og smáir lengi fram-
etftir árum, og alt af urðu fleiri og
fieiri rétthugsandi menn og konur
til að veita Goodtempluum lið, svo
að Bakkusar herinn fór að sama
skapi alt af minkandi, þar til nú,
að hann stendur uppi með fáa
fylgjendur í hverju fylki landsins,
og ætti þvtf að vera stutt til aigjörs
sigurs í Canada—að Bakkus verði
gerður landrækur írá hafi til hafs;
fyrr rná ekki stúkan Hekla og aðr-
ar bindindisdeildir, draga niðuj-
stríðsfána sinn, en það er fengið,
þvtf svo lengi sem vín er til í land-
inu, fæst alt af einihver óþokki til
að selja það, og annar til að kaupa
það og drekka.
B. M. Long.
30 ára afmæii stúkunnar Heklu.
Á hæsta tindi “Heklu” nú
við horfúm yfir liðnar stundir;
þar fyrst við blasa grýttar grundir —
grjóthlaðin borgin, snauð af trú.
Og salir Bakkusar gullnir glampa
með “guðaveigar”, er lýðir hampa! —
Fanst ykkur ekki ó'llum þá
yfirbragð “Heklu” dauft að sjá?
Nei, því sú bjarta vínöld var
af viti skoðuð á stúkufundum —
Þroskun hver vakin þeim á stundum
þjóðipni varð til blessunar.
Tendraði bjarta von í verki,
vínbannsins undir heilla merki;
steinum úr götu unz var hér velt,
og “vínöldin” glæsta úr landi elt
Ára í tugi þærmig J>rjá
þú hefir, “Hekla”, starfað, lifað;
starf þitt er ljósu letri skrifað
lífstíðarsögu margra á.—
Verk þín þú einatt vanst í laumi,
volaða’ er leiddir kífs frá glaumi;
réttir þeim föllnu hjálparhönd,
hrestir og styrktir þeirra önd.
Lofsvert er því þitt liðna starf —
þó ljóma í framtíð verksvið stærri,
því “voraldar” nú er veröld nærri
og vonirnar björtu glæða þarf.
ósk mín er sú: að “Hekla” hefjist
hærra og bjarma frægðar vefjist.
Framsókn oss alla efli hjá,
"yfirbragðs mikil til að sjá.”
0. T. Johnson.
myndi trygigja honura aðgang að
skólamim.
Eg sendi piltinn frá mér —, hélt
forsetinn áfram—með þeim orðum,
sehi eg hélt að gætu orðið honum
til styrktar og vakið þá tilfirming
í hjarta hans, að heiðarleg og
flekkiaus framkoma f öllum við-
skiftum við aðra monn, væri mest
nauðsyn að eiga og rækja af
fremsta niegni. En þetta atvik
hefir aldrei liðið mér úr minni, og
eg minnist þess ávalt með sorg-
biandinni blygðun. Mér hefir æ
isíðan verið það ljóst, hvað lítið
þaitf til þess að afvegaleiða og eitra
líif og hugsanir ungilnganna.
Það veit hamingjan, að nóg er
til af fjárgræðgi og sjálfselsku 1
voru opinbera lífi, eins og á öllum
öðrum sviðum. En þess vildi eg
óska, að til þess fyndust ieiðir að
láta ungdóininii'in skiljast að sltfkt
leiðir að eins til ógæfu og hindrun-
ar á öllum sviðum mannlíísins. Eg
vildi kenna þeim þann sannleik,
að eitt af göfugustu athöfnum
mannsins er að þjóna landi sínu og
þjóð af trúmensku. Eg vildi geta
brýnt ifyrir ungdóminum, að ótrú-
•menska hetfir sín sjálf, hvort sem
um hana er að ræða 1 opinberum
istörfum eða á öðrum sviðum mann-
ltftfsins. Eg vildi geta kent það ung-
uim mönnum, að opinberir starfs-
menn þessamr þjóðar eru yfir höf-
uð göfugir menn með háleitar hug-
sjónir, trúir stöðu sinni—Jandi sínu
og þjóð.”
Maðurinn sem talaði þessi orð,
talar aldrei framar. Enginn af sam-
tíðarmönnum þjóðar hans var jafn-
einlæglega elskaður og virtur sem
hann. Gleðilegt væri ef orð hans
mættu mótast tf hjarta hvers ein-
asta ungmennis í Ameríku og að
þau (ungmennin) tækju hið göfuga
lífemi hans til fyrirmyndar í þroska
mannkosta og mannúðar. — Skugg-
sjá.
Vilhjálmur og
Valkyrjurnar.
i.
Hildur kreiki enn er á,
enga veiki á henni að sjá;
hefir að ieiki gyðjan grá
görpum feykja hels I krá.
Mörgum fríðum fargar höld,
flegðan stríða iyndisköld.
Fyrir níðings fárleg völd
fær að líða sakiaus öld.
Er sá mesti meinvættur
mjög fyrir lesti nafnkunnur,
Aldar versti vogestur,
víst af flestum hataður.
ir.
Vilhjálmur og Valkyrjurnar
vart munu háttum breyta.
Honum fornu fordæðurnar
fylgi örugt veita.
Eina velja ef hér mætti
af þeim gýgja skara,
drotning Helja óðar ætti
öldíium vígjast Hara.
Andans tapt er aðalgildi
óðarsmíði viður.
Væri eg kraftaslcáld eg skyldi
Skrímsl þau kveða niður.
S. J. Jóhannesson.
Frá Íslandi.
honum fyrir nokkru síðan, en ekk-
ert varð að gert.
Nofndin, sem landsstjórnin skip-
aði, hafði kosið landsspítaianum
stað hjá Grænuborg, sunnan við
bæinn. Kom sú tillaga til uim-
ræðu á bæjarstjó rnarfu nd i 22 þ.m.,
þvf bærinn á lóðina, og kom þar
fram ýmiislegt, sem athugavert
þótti um valið á staðnum, svo sem
það, að við það raskaðist ráðgerð
•götuskipuin 1 ibænum o. tfl. Var svo
kosin nefnd til að athuga málið á-
samt borgarstjóra.—Nokkrar uppá-
stungur hatfa kornið íram í hæjar-
blöðunum um það, hvar spftalinn
væri bezt settur. Hér skal bætt við
þær einni uppástungu, en hún er
sú, að setja hann austan í Skóla-
vörðuhæðina, á svæði, sem mölin
hofir verið tekið á til hafnargerðar-
innar. Það svæði þartf aðgerðar og
gæti orðið fallegt, ef vel væri frá
þvf gengið. Útsýn Jrá framihlið spft-
alans yrði þá yfir túnin í lægðinni
fyrir austan.
1 Morgunbl. stóð nýlega grein,
sem hvatti menn til þess að nota
krækling til fæðu. Þar er bent á
rttgerðir etftir Hjaltalín landlækni
um iþetta etfni og haft eftir honum,
að kræklingurinn sé ein ihin holl-
asta og kraftmesta fæðutegund, og
auk þess gott imeðal við svefnleysi
og taugaveiklun. Bendlr höf. á að
í Ameríku sé sJíeifiskur mikið not-
aður til manneldis. Matth. Ólafs-
son aiþm. hefiir þýtt handhægan
leiðarvísir um matreiðslu á kræki-
ingi.
Nefndar-vísur.
Stjórnin marga stotfnar nefnd,
starfar alt með “iögum”!! ‘
Vaxið hafa vizka og fremd
víst á seinni dögum.
Istrukúlan upp er þembd
á þeim rfkis-mögum. —
Sitja við að sémja nefnd,
sveittir öllum dögum.
Hér er skipuð nefnd við nefnd,
— neyðar herða’ á stögum. —
Það má kallast þjóðar skemd,
þó þeir stýri — “lögum”!!
Fégirndin er fast aðklemd,
fátæklinigsins högum.
Það er lítil iþjóðar fremd,
þó þeir stýri — “lögum” ! !
— Vísir.
Gjallandi.
GYLLINIÆD
NfcHVOUSNWS
NvnrwnoN
]
T WtJ»PTTftTOM | orwt. HÉ-nfft J
H[,
r\ •mouBLt HJJJSUk
[ftACKACKC 1
4
C0N3TVAT)GN WUK KJDftCVa
orsakar marga veiki
— og þú getur helt öllum
þeim meSulum í þig, sem
peningar geta keypt;
a?5
þinum
leita á
síSasta dollar
ýmsa baSstaSi;
— eSa þú getur látiS skera
þig upp eins oft og þér
sýnist—
Og samt losast þú ALDREI
við sjúkdóminn, þar til þín-
ar GylIiniæÖar eru lækn-
aSar.
(Sannleikurinn í öllu þessu
er, að alt sem þú hefir enn
þá reynt, hefir ekki veitt
þér algerSan bata.)
VILTU TAKA EFTIR STAÐHÆFINGU VORRI NÚ?
VÉR LÆKNUM fullkomlega öll tilfelli af GYLL-
INIÆÐ, væg, áköf, ný eða langvarandi, sem vér annars
reynum aS lækna meS rafmagnsáhöldum vorum. ESa
þér þurfiS ekki aS borga eitt cent.
ASrir sjúkdómar læknaSir meSalalaust.
DRS. AXTELL <& THOMAS
603 McGreevy Blck Winnipeg, Man.
“Austur í
blámóðu fjalla”
333
bAk Abnlstelnft Kriot-
JAiiNMonnr, er tll höIu
A nkrlfatofu HelmN-
krinKlu. Kontar $1.7.%
«end pöstfrftt. Finniö
eftn Nkrlflft 8. D. 11.
STEPHANSSON, 729
Sherbrooke St.,
AVInnipctc,
$1.75 bókin
(Lögrérta. 28. nóv. 1917)
Mánudaginn 26. þ.m., kl. nál. 10
um morguninn, strandaði “Sterl-
ing” skarnt ufcan við Sauðárkrók á
skeri, sem Instalandssker heitir.
Var skipið á ieiðinni fcil Sauðár-
króks í dimmri logndrífu. Svo stóð
þá á, að slminn var slitinn miill
Borgarn-ess og Reykjavlkur, og
komst fréfctin því ekki hingað fyr
en um kvöldið með “Ingólfi”. Björg-
unarskipið “Geir” fór þá þegar á
stað norður, og með því E. Nielsen,;
franukv.stj. Eimskipafélagsins. — Enl
með flóði um kvöidið losnaði skip- j
ið af skerinu og komst inn á Sauð-1
árkrók. Sögðu þá fyrstu fréttimar,1
að skipið mundi lítið brotið. En 1
nokkru síðar kom fregn um, að
örðugt væri að haida því á flottf. i
Ilefir þet a þó tekist, að því er j
seinus‘u fréttir að norðan segja, og
nú á “Geir” að vera kominn á vett-!
vang. Skipið hafði töluvert af land-1
sjóðsvörum til Sauðárkróks, og var J
þeim í fiýti sklpað þar upp, og ef (
til viil mciri vörum. En nokkur
sjór hafði verið kominn 1 skipið og
eitthvað atf vörunum skemst. Stfma-
saimband er enn ekki komlð í fult
lag við Borgarnes héðan og því
ekki hægt að fá tíðar fregnir frá
strandinu. En vænta má, að “GeÍT”
taki.rt að hjarga “Sberling”.
Árni Eiríksson kaupm. andaðist
á Landakotsspítalanum í morgun.
Banamein hans var krabbamein 1
lifrinni. Var gerður uppskurður
V
Þér, sem heima eruð, munið eftir
íslenzku drengjunum á vígvellinum
Sendið þeim Heimskringlu; það hjálpar til að gera lífið Iéttara
KOSTAR AÐ EINS 75 CENTS I 6 MANUÐI
eða $1.50 I 12 MÁNUÐI.
Þeir. sem vildu gleðja vini sína eða vandamenn í skot-
gröfunum á Frakklandi, eða í herbúðunum á Englandi,
með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku, aettu
að nota sér þetta kostaboð, sem að eins stendur um stutt-
an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanalegu verði
blaðsins, vill Heimskringla hjálpa til að bera kostnaðinn.
Sendið oss nöfnin og skildingana, og skrifið vandlega
utanáskrift þess, sem blaðið á að fá.
The Viking Press, Ltcl.
P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St., Winnipep