Heimskringla - 07.02.1918, Síða 3

Heimskringla - 07.02.1918, Síða 3
WINNIPEG. 7. FEBRÚAR 1918 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA Alþjóða-bandalag Eftir síra F. J. Bergmann. I. Yrði það framför? (Svo mikið hoflr verið rætt um al- Jjjóða-bandalag, sem komast ætti ó eftir stríðið og verða vörn gegn t>ví, að önnur eins styrjöld brjót- ist út, um leið og bessarri lýkur, að búast mætti ivið, að sú Ihugmynd sé nú nokkuð farin að skýrast, að minsta kosti i huga leiðtoganna. En eg hefi leitað og leitað í helztu blöðum og tímaritum, til bess að verða jiess vísari, hvernig betta albjóða-bandalag er hugsað, og hefi komist að beirri niður- sfcöðu, að sú fagra hugmynd sé býsna skarnt á veg komin. bó eru allir með hana á vörun- um, Lloyd Goorge á Englandi og Wilson forseti í Bandaríkjum. Jam- vel Þjóðverjar tala um hana við og við, eins og eitthvað, er ekki sé óhugsanda að koma megi í fram- kvæmd, er stríðinu linnir. 1 hvaða heila sú ihugmynd fyrst Teis upp, er mér ekki kunnugt. En dg man vel, að eg rak mig á hana nokkurn veginn um leið og stríðið hófst. Hún virðist að vera bað beillaráð, scm risið Ihefir upp í huga rnanna, til bess að koma í veg fyrir voðann, sem nú heldur heiminum í heljarklóm. Við ihvað er átt, begar bað er nærri bví daglega vlðkvæðið, að stríðið endi með bví að myndað verði alþjóða-bandalag? Er nokk- uð hugsað út í, hverjum bað ætti að vera skipað, hvernig fram- bværodum bess skyldi háttað? Hvernig ætti bað að hafa vald yf- ir friðar-bandalagi, er bjóðirnar bofði myndað, bar sem bær væri eáttmálsbundnar til að haga sér eftir einhverjum ákveðnum megin- reglum-, ifriðinum til verndunar? Hafa beir gert sér ljóst, sem kunn- ugt er um viðureign bjóðanna sín á miili, hvernig metnaður ihverrar bjóðar á að geta samrímst ihugsjón- um slfks albjóða-bandalags? Þetta mikla mál virðist ekki lengra komið en bað, að vera eins konar bjartsýnis óskapnaður, sem mannvinirnir hafa látið upp renna í huga sér, og hörkutólin, sem ekki vilja annað heyra en barist verði bangað til að skriðið ,hefir til skar- ar um úrslitin, ihafa svo tekið undir og sagt: Aljóða-bandalag, já, vita- skuld! Þetta alþjóða-bandalag hefir öðl- aist eitthvert töfragildi í huga roanna. Hugmyndinni um alls her- ýar friðar-bandalag hefir verið tekið fegins Ihendi með álíka mikilli fyrir- byggju og fram kemur hjá þeim sjúklingi, er verður svo feginn lækn- is-ávísan, að hann tekur ihana og gleypir, í stað þess að fara með hana til lyfsalans. Hugmyndinni finst mörgum, sem nú eru að reyna að brjóta ihana til mergjar, er ifkt farið og hugmynd- inni um ihina Nýju J-erúsalem raeð krossförunum á miðöldunum. Eru iþjóðirnar til þess búnar, að táta nokkuð, sem hingað til hefir einvörðungu verið á þeirra valdi, hér eftir einungis vera trygt með samnings-formálum milli þjóða? Á undan þessarri styrjöld beittu þjóðirnar miklu af orku sinni til iherbúnaðar, og sú mikla fram- kvæmdar-orka, sem myndaðist ein- mitt í þessa átt, kom striðinu síðast til leiðar. Nú mun hver þjóð spyrja, sem um þetta hugsar: Á það að verða á- rangur styrjaldar þessarrar, að því er til vorra kasta kemur, að vér hættum herbúnaði og segjum upp því bandalagi við aðrar þjóðir, sem vér nú erum í? Munu þá ekki flestar þjóðirnar hrista 'höfuð sín og segja: öðru nær! Getum vér við því búist, að bandalagsþjóðir vorar, sem nú eru, og óvinaþjóðirnar gangi þar á und- an? Langt frá! Við það sem áður hefir verið að keppa, bætist nú við bernaður- Inn í loftinu. Hér eftir verður ekkl nóg að eyða bryndrekum óvinanna og herdeildum, heldur verður einn- ig að sjá fyrir loftförum og kaf- bátum. Skyldi þá ekki niðunstaðan verða sú, að þjóðirnar haldi áfram að vega salt um völdin, bæði á láði og legi, í lofti og í lagardjúpi? Verður bá ekki samkepnin tvöföld eða margföld? Styrjöld þessi hefir til leiðar kom- ið álika breytingum í hernaði og þeim, sem urðu, þegar íyrst var far- ið að nota hesta og herskip til víga. Hvorttveggja hefir átt sér langan aldur. Ef loftför til hernaðar og kafbátar eiga aldur jafn-langan, verða æði-margar kynslóðir manna ftongnar undir græna torfu, er hernaði linnir. Hingað til hefir styrjöld þessi, að því er virðist, fremur verið því til staðfestingar, að stríð hljóti að eiga sér stað 'hér eftir eins og að undan- förnu. Friðaiihug mannkynsins til eflingar hofir enn fátt fyrir komið. Nýir óvinir mannkynsins Ihafa birzt, sem enginn áður þekti. Nú fljúga iþeir i loftinu. Nú hafa þeir gert sér bústaði í ihafsdjúpinu og ógna heilum þjóðum með hungur- dauða. G-egn öllum slfkum hættum, sem nú eru margflalt fleiri en nokk- uru sinni áður, verður friðar-banda- íag þjóðanna að gera Norðurálfuria trygga. Ef sú yrði niðurstaðan, að fram við allar þjóðir kæmi önnur eins stjórniarfarsleg og efnalhagsleg bylt- ing og sú, sem fram hefir komið á Rússlandi, mætti við því búast, að sálix þjóðanna fæddi af sér ný öfl, sem nógu væri máttug til þess að geta komið friðar bandalagi til leið- ar með þeim stjórnum, er fyrir þeirri endurnýjung ihugarfarsins -hefði orðið. Fult fylgi iþjóðannia yrði slíkt bandalag að hafa. Annars yrði það iiættulegt ibæði lffi og velferð, þar sem það ætlaöi sér þá dul, að varð- veita og verja þá hluti, sem því yrði ofurefli. Og sál yrði bandialagið að hafa, ef það ætti ekki að verða frjálsræði þjóðanna vogestur, fyrir þá til- hneigingu, sem fram myndi koma, að ráðast þar á, sem ekki skyldi. Nema því iað eins að slík ails her- jar hugarfarsbreyting kæmi fram við stjórnir NorðuráMu bjóðanna, eins og þær nú eru skipaðar, til að hafa viðskifti þjóðanna með hönd- um, — eru þær sérlega líklegar til að Ihrinda slíkri ihugmynd til 'beppi- legra framkvæmda? Stjórnardeildir utanríkismála Norð- urálfubjóðanna virðast ekki mikið líklegri til að koma slíkri hugmynd í framkvæmd en þjóða samiböndin, sem gorð voru á undan stríðinu, og létust vera gerð í friðarskyni, en urðu að eins brögð og brellur 1 kappleiknum um vöidin. Alt, isem gert hefir verið af stjórn- anna Ihálfu, heflr átt að vera friðin- um til tryggingar, og alls ekki í sín- gjörnum tiigangi. En allar þær frið- artryggingar hafa að eins orðið til þess að skapa ástæður, som styrjöld- inni hrundu af stað. Um 'hvorugt, hvorki samböndin, sem mynduð hafa verið við aðrar þjóðir, né hervæðingarnar óskap- legu, liefir almenningur þjóðanna eiginlega 'haft nokkurt atkvæði. Hvorttveggja hafa stjórnir liand- anna knúð fram og bera á alla á- byrgð í raun og veru. Fjárveiting- um þlnganna til herbúnaðar hefir á- valt verið þrýst fram, þjóðunum að sárnauðugu. Og svo skeikaði sköpuðu. Af því alþjóðarsálin fekk eigi að komast þar að og engu um það að ráða, fór eins Oig fór, og alt snerist öfugt. Á Bretlandi er því haldið fram af vitrustu mönnum, að stefna brezku stjórnarinnar tvö síðustu árin á undan stríðinu, þegar geigurinn hafði ofurlitlu viti komið fyrir kæru- leysi og vanþekkingu stjórnardeild- ar utanríkismálanna, hafi verið ná- kvæmlega sú sama og nú sé gert ráð fyrir að meðlimir friðar-bandalags- ins ifylgi. En ’þeirri stefnu brást bogallstin, af því þjóðarstofnanirnar voru mátt- vana, siem ábyigð utanríkismál- anna hvllir á, til að flytja mál al- þjóða-velferðarinnar, svo að það hafði nokkurt sannfæringarafl, um einlægni og framkvæmdarorku. Því er haldið fram á Englandi, að ráðlherra utanríkismálanna standi í svo lausu sambandi við brezka veld- ið, að ekki ihafi verið mikil von til að kelsarastjónnin hefði mikla til- trú til almennra ummæla hans 1914 um þjóðarheiður, sem staðið yrði við af öllu Bretaveldi, hvað sem kostaði. Og nú er því haldið íram, að hvorki nýtt Þýzkaland né nýtt Rússland muni festa mikinn trúnað á. að al- roenn orðtæki um frið liafi sérlega mikið að merkja, nema brezkum for- vígismönifum verði gofnar einhver- jar lýðveldistryggingar. Enn er því haldið fram, að svo fremi Brétar hafi nokkura trú á friðar-bandalagi, ætti þeir þegar að hafa stigið fyrstu spor í áttina með því að styrkja og efla samveldis- og þjóðstofnanir sínar svo, að þær trygði Bretum hæfilegan sess á band'alags-bekknum. En isvo litla tíltrú 'hafi Bretar á nokkuru sambandi við er-lendar þjóðir, öðru en því sem styðst við sterkari horafla, að þeir hafi jafn- vel ekki gert neitt til að eignast of- uriftið vitibornari stjórnarerind- mensku en áður. Bre zkir höfundar halda því fram, að Bretar hafi láLið ganga úr greip- um sér fylgi þjóða, sem sterk við- reisnaröfl búi með, eins og Tyrkjar og Rússar. Bftir Bandamönnuin liafi orðið iað bíða, unz prússneskur yfir- gangur hafi komið því til leiðar, sem Bretum var um megn. Friðar bandalagið verður að styð- jast við heilbrigðar og öflugar þjóð- stofnanir. Það verður að reisa stofnanir sfnar, sem allar verða nýj- ar, ofan á öruggar þjóðstofnanir. Hvaða framkvæmdir verða Norð- urál'fu'menn yfirleitt og Bretar sér- staklega að ihafa til þess friðar- bandalagið verði annað en friðar- gildra, ein eú allra hættulegasta, sem lögð hefir verið? Og hvaða upp- liöf eru til nú iþegar, sem unt væri að knýta slfkar framikvæmdir við? Svo er inú spurt á Englandi. Sé tekið að rannsaka svæði al- þjóða viðskiftanna, verður þess þeg- [ ar vart, að af nýmyndunum eru þar lagadómstólar ilengst á leið komnir. Þetta er samkvæmt því lögmáli, sem vöxtur og viðgangur borgaraiegra stofnana hlýðir. Fyrir því er það ánægjuefni, að gerðardómar hafa verið settir í milli- Hkjamálum, með nefndum, er fjalla um mátókröfur og rannsóknarrétti. En hætitan er sú, að þeir menn, sem reisa friðaihallir þessar, fari að reisa ofan á þeim alls konar turn- byggingar, sem þeim aldrei var ætl- að vísa frá. Og þegar að er gætt, verða það einungis hin smærri mál, sem valda- svið þessarra dómstóla nær yfir. Hin stærri málin þvælast þar lengi í meðferð og fá að eins úrlausn ineð löngum og hægfara aðdraganda. Sumum þeirra verður á endanuin að vísast írá. Þessi milli-ríkja geTðardóms-nefnd er í rauninni að eins framhald þeirrar stjórnerindmensku, sem nú á sér stað, með hokkuð sérstökum hætti og í sérstökum tilgangi. Það fylgi, sem framkvæmd gerðar- ardóma hefir, jiegar um úrskurð grgn ein/hverju ríki er að ræða, hef- ir einungis sömu siðferðilegu skfr- skotan til þjóðarheiðurs við að styðjast, sem að dálitlu leyti er sfudd af valdsumboði dómstólsins. A hinn 'bóginn hefir þersi mála- mynda dómsathöfn, þegar um hana or hugsað af þeim, sem veita henni eftirtekt bak við tjöldin, mest á- orkað í þá átt að koiria til leiðar málamiðlan í þeim efnum, sem mis- klíð hefði annars getað orðið út af milili ríkja. Alt þetta sannar í rauninni í meg- inefni, að erfiðleikanir, sem leynileg stjórnerindmenska á við að etja, eru að mestu leytl því að kenna, hve launingin er mikil, freimur en hinu, að stjórnerindmenskan sé svo léleg. Þjóð, som horft ihefir á og heyrt, að kalla má, inál sitt flutt af eigin málsvörum sfnum og fengið útkljáð á endanum, er fúsari iniklu að sætta sig við úrskurð, setn er henni and- stæður, iheld'Ur en -annars. Að öðr- um kosti er hún líkleg til að hafna úrskurðinum. G'Orðardómar eru eiginlega stjórn- erindmenska í nýjum atíl, þar sðm lýðvaldið er tekið til greina. Allir jieir, sem hafa fært sér gerðardóma í nyt, hafa sannfærst um afarmikia gagnsemi þeirra í iinilllríkja málum. Stjórninála áhrifin 'hafa aftur verið hafin of mjög til skýja. Slíkar stofnanir geta stutt friðar- huginn með þjóðunum og orðið til þess að Ihalda bardagahug ‘hennar í skefjum. En það er eigi unt með gerðardómum, sem skyldugt er að hlíta, né iheldur sáttargjörðar ráði, að neyða hokkurt mannfélag, sem f bili lætur istjórnast af græðgisfull- um óaldar-leiðtogum. Gerðardómar milll ríkja koma að tilætluðum notum, til að hreinsa upp sakir milli Bretaveldis og Bandaríkja, einkum þegar eins á- gætt þrýstingartæki er bakhjarl og Bryce-sendinefndin. Aftur hefði gerðardómur engu til leiðar komið með að útkljá ágrein- ingsinálin milli Bretavoldis og Þýzkalands. Það er naumast unt að leggja friðinum nokkura þjóð- braut eftir ibeinu og sléttu borgar- strætunum í Haag. Stjórnmáladeildir utanríkismála hafa hrifsað til sín ætlunarverk þinganna um stjórn utanríkismála. Þær hafa skotið loku fyrir framþró- an áhrifa þjóðþinganna á millirlkja málin. Það hefir orðið þjóðunum dýrt spaug að líða, að ifarið sé með öll milli-rfkja mál skrifstofuleiðina ein- vörðungu. Þegar alt komst í upp- mám á árunum 1910—1914 hvíldi alt á friðarliug utanríkisráðherranna. En ®ú taug var mikils til of veiga- lítil til þess að ráða við sprengingar- öfl hervaldsins. Síðan rússneskri keisaratign var varpað á forngripasafn og þýzka keisaravaldið er farið að sýna elli- mörk, kannast Bretar við, að engin þjóð hafi eins úrelt skipulag og þeir til þess að fara með utanríkismál. Styrjöld þessi hefir gefið bendingar um, hvernig á þvi mætti ráða bót. Parlamentið enska er álitið að verði að 'hafa varanlega nefnd ufan- ríkismála, er standi í sambandi við stjórnardeildina og ráði stefnu þeirra rnála og meðíerð f fullum samverknaðl. Milli-ríkja samningar skyldi vera ógildir, unz parlament- ið hefir á leynifundum samþykt þá. Allir samningar, sem álLtið er að sé f gildi, skyldi vera LagðLr fyrir ár- lega til endur-samþykta. Friðarþingið væntanlega, sem fengið verður það ábyrgðarfulla starf að reisa við aftur menningu Norðurálfu, verður að hafa sem allra flesta lýðvaldsfulltrúa. SLíkt lýðvaldsþing með kornum fulltrúum við alþýðlegar kosningar, sem stæði í sambandi við þing fullvalda 'Stjórnerindreka, væri stórt spor í áttina til þess alls herjar þings mannkynsins — The Parliaiment o(f Man—, sem skáld og spámenn hafa verið um að tala. Á þann ihátt gæti þjóðirnar, sem ekki eru þegar orðnar lýðveldi, haft áhrif á úrslitin, sem annars yrði sama sem engin. Það Ift'Ur út fyrir, að til þe®s að ráðið verði við annað eins uppnám og varð á tímabilinu 1910—1914, þurfi að verða margar gerbreytingar á öllu stjórnarskipulagi Norðurálfu- þjóðanna. Verkalýðurinn og fátæk- ustu stéttir mannfélagsins eru lík- legastar til að varðveita friðinn, ef þær gæti skipulagað sig svo, að 'samheldni væri nóg. Það eru þæsar stéttir mannfélags- ins, sem óneitanlega eru stöðugt lagðar á fórnarstallann, þegar er s'yrjöld býzt út. Fyrir því eru þær líklegaséar til að koma f veg fyrir þann ófögnuð, ef þeim væri veitt tæklfæri til að beita því bolmagni, sem þær hafa. Ef til vill verða Rúss- ar langt á undan í þe«su, áður lýkur. Tvö kvæði. ii. Yrði þaS framkvæmanlegt ? Er eigi unt að liugsa upp einhvern veg því til varnar, að hernaðaræðið grfpi um sig aftur, meðan að Norð- urálfan er að komast til heilsu og kiafta eftir styrjöld þessa og þá blóðtöku, sem henni er samifara? i Fjárþrot og fjárhagsþrautir gofa vitaskuld ofurlitla hvíld. Þjóða- sambönd, sem haldast kunna, styðja friðinn um stund. Lengra en þetta verður ekki komist, nema með því móti að Láta styrjöld enda styrjaldir, á þann hátt að breyta á- stæðum, sem styrjöldin ihefir ihaft f för með sér í friðar-itryggingar. Tveggja aðal-afleiðinga styrjaldar- innar verður vart, sem benda í þessa átt. í fjárhagsefnum hafa flestar þær skorður, er áttu sér stað á undan strfðinu, verið fjarlægðar, milli þjóðanna, sem saman standa 'beggja miegin. Alþjóða-fyrirtœkjum, sem fram að stríðstímum hafa verið rekin með afarmikiili samkepni, hefir verið isteypt 'sannan, með Samherjum. Fyrir fimm árum hefði öllum sýnst það ofurefli, að koma svo skipulagi á vörulflutningSliarfir Brotlands og Bandarfkja um höfin á sameiginileg- um grundvelli, að nógu öflugt yrði til að slíta algerilega sundur hinn fjáiihagslega viðskiftavef milli Lund- únaborgar og Borlínar. Þrýistingistyrjaldarinnarhefir þeg- ar myndað samverknað á fjárhags- svæðinu og verzlunarsvæðinu, sem hlýtur að endast og eiga langan ald- ur eiftir að styrjöldinni er lokið og menn eru hættir að berast á bana- spjótum. Flestum munu minnisstæð'ar sam- þyktirnar í Parfsarborg, sem hót- uðu fjáiihagsstríði upp úr því stríði, sem nú er háð. Líklega hafa þær samþyiktir verið gerðar aif hernaðar- ástæðunn, og frá því sjónarmiði má réttlæta þær, ef til vill. Til þess að ná iþeim tilgangi ihefði þær orðið að eiga einhvern sannfær- ingarmátt, gagnvart óvinunm. Að hafa í hótunum við óvini sína um að þeir fái refsingu svo-svo harða, nema þeir semji bráðan og réttlát- an frið, getur verið gott og vel, svo fremi eigi sé unt að komast hjá reis- ingunni. En vafamál mjög mikið var það, hvort unt yrði að koma slíkri refs- ingu í framkvæmd. Samþyktir þess- ar voru gerðar frá fjárhags sjónar- miði, sem fjöldi manna á Bretlandi eru algerlega andvígir. Þær studd- ust við stjórnmálastefnu, sem helztu samherjaþjóðirnar eru mjög frábitn- ar og álíta óheillavænlegar. Samþyktirnar í Parísarhorg voru gerður í misgripum og hafa miis- hepnast.ei ns og innrásirSamh'erja á stjórnmálasviðinu hafa oftast gert, sökum þoss samtök hafa brostið. Það eru ávalt mikil misgrip, að ætla sér að drepa einn fugl með tveimur steinum, Sarnt sem áður mætti «f til vill nota ýmsar ástæður, som stríðið hef- ir iliaft í för með sér, til að flýta fyrir friðinuin og komast að betri friðar- samningum við Prússann. Á því liggur Lundúnaborg og Washing- ton jafnt, já öllurn heimi.. Hið eina friðai'bandalag, sem nokkuð dygði, verður að vera beint framlhald af styrjaldar - bandalag- inu. Þetta strfðs-bandalag hefir þegar hemaðarráð Samherja og margar stríðsnefndir í ýmsu augna- miði við að styðjast. Elndurminning. Eg man, er eg kvaddi þig síSasta sinn, mér sýndist þú hnípin og föl á kinn, og augun þín dimm-bláu döpuF; það hvíldi’ yfir sál þinni sorgblandin ró, eg sá þá svo glögt hvaS í huga þér bjó, og örlög mín nístandi nöpur. Mig langaði’ aS tefja og tala’ um svo margt, svo töfrandi fagurt og skínandi bjart, sem andi manns fagnar svo feginn; en þá var sem lokaðist útsýnicS alt og eitthvað, sem snerti mig nístandi kalt, er hugur minn horfði’ út á veginn. En nú, þegar heyri eg heldunur þaer, sem himininn rjúfa, en eldlogum slaer um hauður og hersveitum granda, þá birtist þú alla tíð, elskan mín góSl ÞaS örvar og hvetur mitt norræna blóS, og veitir mér styrk til aS standa. Eg veit aS svo margur á misstigin spor og mátti’ ekki lifa sitt fegursta vor. ÞaS fellur í gleymskuna grafiS — ef lít eg hér síSustu sólhvörfin mín, þá sendi eg geislana heim til þín meS hugskeytum út yfir hafiS. H. E. Magnússon. Jólanóttin í herbúSunum. I. Hér er koldimt og kalt, eins og kóInaS sé alt, sem aS lífiS og náttúran nýtur. Út-hjá gluggum og gátt heyrist gnauSa viS hátt, meSan stormurinn þrumandi þýtur. Hvílir sofandi— sveit, enginn sér eSa veit, hvar á draumlöndum sálirnar sveima. Ligg eg andvaka einn, eins og ískaldur steinn, finn þó blóSiS í brjósti mér streyma. Enginn lampi eSa ljós, engin lifandi rós, sem aS hug mínum hátíSir boSa; ekkert bros yfir borS, engin blíSvinar orS, alt er þrungiS í drunga og doSa. Svífur hugur minn heim, gegn um heiSbláan geim, þar sem stjörnurnar leiSina lýsa; þar er alt, sem eg á, þar er ást mín og þrá, þar sem minningar mætastar rísa. II. Nú byrja þar jólin meS sálmasöng, í sölunum prýddum ljósakrónum, og börnin sig gleSja viS fögur föng, sá fögnuður berst á þíSum tónum, og alt er í húsunum skarti skrýtt, svo skínandi fagurt, bjart og hlítt. Eg vildi’ aS hvert hjarta fyndi friS, og fögnuS hver sál, um blessuS jólin; eg vildi’ aS sá kraftur legSi liS, sem lífiS oss gaf — og háS er sólin—, og mýkti nú öll þau trega tár, sem titrandi falla' um hreldar brár. III. Nú sé eg geisla' út hjá glugganum skína, grafa skal helgustu draumana mína. Dagur í austrinu rósfagur risinn— röSullinn hækkar og tendrar blysin. Nóttin á flótta um lautirnar læSist; lífiS meS deginum endurfæSist. Þey, þeyl Nú heyri eg herlúSur gjalla; hljómar ’hann snjalt og vekur alla. Rísa nú hersveitir, hervæSast allir, hrópa þá foringjar — drengir snjallir. BlóSþyrstir fjendur í fylkingum bruna, fallbyssuskotin í austrinu duna— Verja skal frelsiS og frægSinni halda, friSarins níSingum hefndir gjalda. IV. HeiSur þinn, Canadal lifa skal lengi, landiS í heiminum frjálsast og bezt, þú hefir aliS þá djörfustu drengi, dáSina’ og kjarkinn í sál þeirra fest. Þeir skulu merki þitt hefja svo hátt, aS Hindenburg bjóSi þér friS og sátt. H. E. Magnússoa. Aths. — Af vangá, sem orsakaSist af því, aS sum blöS handritsins voru skrifuS beggja megin, féllu fjögur erindi úr þessum gullfallegu ljóSum, er þau birtust í Heimskringlu 24. jan. s.l. BiSjum vér skáldiS velvirSingar á þessu, og birtum bæSi þessi kvæSi aftur í heilu lagi; önnur leiSrétting myndi lítt duga. (Framh. á 7. bls.)

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.