Heimskringla - 07.02.1918, Qupperneq 5
WINNIPEG, 7. FEBRÚAR 1918
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
síðan eg kom iheim, að J>eir hafa
komkst á isnioðir hm miisfellur ýmis-
konar, sem eiga sér stað í hemum,
og spara l>eir ekki að halda þeim
á lofti hve nœr ®em minst er á ean-
adisk heimál og skella þeir allri
Skuld á stjórnina í Ottawa, sví-
virða hana í orðum hve nær sem
þeir sjá sér færi; sumir fara jafn-
vel svo langt að segja, að betra
mundi að vera undir þýzkri stjóm
en þeirri, sem vér höfum. Eg vildi
að ihver sá maður, sem svo hugsar
eða talar væri kominn til Þýzka-
lands nú. Það er sárt að sjá
brezka flaggið f Ihreinleik slnum
berav ið himtablámann og blakta
dagfega yfir hötfði slíkra iandráða-
manna, f Winnipeg borg og víðar
í Canada.
I>að mætti einu gilda, hvaða
■tjórn sæti við völdin í Oanada nú,
hútn myndi sæta sama dómi frá
þessum óvinum. Canada fór, eins
og sumar aðrar þjóðir, óviðbúin
últ f stríðið og þekti lítið tiil her-
roála, og sé sanngjamlega litið á
og tillit tekið til þessa, þá hafa
furðu litlar misfeilur á orðið, og
varast ættu allir þjóðhollir menn
að festa augun um of á mistökum
þeim sem á ihafa orðið f sambandi
við hermál Canad og að kveikja
bál úr sérhverjum úlfuðar neista,
sem fyrir bregður, því það er eitt,
sterkasta vopn fengið í hendurj
fjandmönnum vorum til að vinna |
sti-íðið. Eramtíðar frelsi canadisku
þjóðarininar verður aJdrei of dým
verði keypt; engin sjálfsafneitun,
ekkert offur er of gott, ef með því
er hægt að bjarga komandi kyn-
sJóðum undan ánauðaroki prúsis-
neskrar iiarðstjómar og hervaids.
Þeir som efast í þessu tilliti, ættu
að bjóða sig til herþjónustu og
fara til Frakklands og sjá með
eigin augum rjómann af hinni svo
böHuðu þýzku menningu, sem
flotið 'hefir yfir Norður-Ffakk 1 and
og Belgíu í sfðastliðin 3—4 ár.
Samkomulag meðal hermannanna
yfirieitt í Iherhúðunum og skot-
gröfum er fram úr ákarandi gott.
Þar eru allir eins og bræður, skifta
kjörum jafnt með sér og em fljótir
til að létta byrðinni hver með öðr-
um, og alt sJíkt er gjört af sannri
einlægni. Þar er ekkert yfirskin.
Hvaða manni, sem maður mætir í
hermannafötum, þótt alókunnug-
ur sé, er ihann eftir stutt viðtal
orðfnn bezti vinur manns, maður
sem óhætt var að treysta á alt
annam hátt en vanalega gerist í
hverndagslffinu. Mér datt o>ft i
hug, að ef samkomulag meðai
mahna utan hersins og í þjóðfélag-
inu f heild sinni væri jafn gott og
bygt á eins hollum og óeigingjörn-
um grundveilli, þá gæti viðgangur
hvermr þjóðar orðið meiri og betri
en hann er.
Glögg merki þess sáust alstaðar
á Englandi, að þjóðin var öll með
lífi og sál í þessu stríði. Þó var
þetta enn þá augljósara, þegar
komið var til Erakklands. Erakk-
ar hafa offrað meim en nokkur
hinna stærri þjóða, sem þátttöku
eiga f stríðinu. Hvar sem komið
var, sást enginn karimaður á aldr-
inu frá 18 til 60; þeir voru aiiir f
hemum og skotgröfunum. Allir
véiastjórar á járnbrautarlestum
vora fjörgamlir menn, sem auðsjá-
anlega höfðu verið búnir að leggja
frá sér stöðuna fýrir löngu, en
höfðu orðið að taka hana aftur,
þegar stríðið hófst. Nætur og
daga iheyrðust ómar af klukkna
hringing frá kirkjunum, þar sem
konur og börn gengu til bæna.
Varla sást bros á neinu andllti;
þungur alvörublandinn sorgar-
svipur hvíldi yfir öllum. Hver sem
kemur til Frakklands nú, skilui
fyllilega og sér hinar voðalegu af-
leiðingar stríðsins; það þarf ekki
að fara upp f skotgrafirnar til þess,
að eins að líta leifar þjóðarinnai',
sem stendur á bak við.
Mér vérða lengi í fersku minni
viðbrigðin á því að koma aftur
heim til Canada, eftir að hafa verið
í skotgröfunum og kynnast þjóðun-
um sem næstar standa vígvöllun-
um. Við sigldum frá Liverpool að
kvöldi til kl. 11, 8. nóv. síðastl., á
skipinu Olympia. Þrjú hundruð
mílur til hafs frá írlands ströndum
var okkur fyigt af sex heriskipum
brezka flotans, tveimur stórum, sem
sigldu sitt á hvora hlið við okkur,
og fjómm smærri, sem dreifðu sér á
undan og klufu sjóinn ifram og
aftur, öll í kafi nema reykháfurinn
og möstrin; þau voru að njósna og
leita að þýzkum kafbátum; þau
sendu okkur bendingar með ljósum
annað slagið, ef, minka átti ferðina,
eða auka; það var tilkomumikið
ferðalag að sjá alla þessa bryndreka
ösla í gegn um öldur hafsins. Við
stóðum oftast á þiljum uppi og
horfðum með lotningu og aðdáun á
þenna mikla lífvörð hafsins, sem
állar sameinuðu þjóðirnar mega
þakka líf sitt og viðhald gegn vél-
íáðum kafbátanna. Einn morgun,
þegar við komurn upp á þiljur, var
allur fylgiflotinn horfinn; eftir það
sigldum við einir. Við höfðum sex
6-þuml. byssur á þilfarinu, og kvið-
uim ekkert, þó við kynnum að sjá
eitthvað í vatnsskorpunni álengdar;
æfðir skotmenn úr sjóhernum
brezka stóðu við hverja byssu, nótt
og dag.
Það var heiðríkt og bjart yfir
ströndum Canada 14. nóv., þegar við
sigldum inn á höfnina í Halifax,
cftir sex daga ferð yfir hafið. Það
mátti sjá bros á mörgu andliti þann
morgun; allir vora uppi á þilfari,
yfir 4,000 manns. Borgin baðaði sig
í gei'slum morgunsólarinnar og
höfnin og alt í kring var undra fag-
urt, og hafi þetta ferðafólk nokkru
sinni borið hlýjan hug til Canada,
þá hreyfðu þær tilfinningar sér á
ný þenna morgun.
Allir hermenn frá Vesturfylkjun-
Kffl voru isendir til Quebec og áttu
að ganga þar undir læknisskoðun.
Við komuin þangað 16. nóv. Mót-
töku’stöð afturkominna hermanna
þar er stór bygging og snildarlega
frá öllu gengið. Við biðum þar í 10
daga; fyrsta kveildið eftir að við
komum hélt einlhver pi-estur yfir
okkur dálitla tölu, og mcðal annars
sem hann sagði, var það, að hann
varaði o<kkur við þvf að ganga etoir
út í bæinn á kvöldin; hann sagði:
“Ykkur má þykja kynlegt, eftir að
hafa offrað lífi og kröftum fyrir
canadisku þjóðina, að fá svona að-
vöran, þegar þið komið heirn aftur;
en samt skuluð þið taka þotta til fr
hugunar og ganga ekki út færri en
4 eða 5 í hóp.”
Við kunnum hálfilla við þetta og
gátum ekki í fyrstu skilið ástæð-
una; en þegar við fórurn að kynna
okkur bæinn, þá sáum við hvers
kyns var; slæpingjamir i Quebec
fóru i hópum á kvöldin hálfdrukn-
ir og sátu um að stjaka okkur út af
gangistéttunum, nema þar sem við
vorum svo vel liðaðir fyrir, að þeim
leizt ekki á. Þeir voru allir frakk-
neskir; þeir kendu okkur eða can-
adi'ska sjálfboðaliðinu um það, að
nú ætti að fara að þröngva þeim
--------------------------
Færðu ógleðis-
köst ?
Chamberlain Tablets halda lifr-
inni i góSu lagi alla tíB og þess
vegna eru þær svo ugglausar vi5
læknun á magakvillum, melting-
arleysl, gering og öllum ötirum
kvillum er vanalega eru samfara
ógletii og uppþemba. Reyniö þær,
25 cts. askjan hjá lyfsölum, kaup-
mönnum etia meti pósti.
Chamberlaln Medlcine Co.
Toronto.
HÆTTULEGUR MAGASÚR
SEM GERAR OG SÝRIR
FÆÐUNA OG ORSAKAR
VIND OG MELTINGARLEYSI
ÞaS ætti ekki að brúka meltandi meðul, þegar maginn er súr,
segja Iæknamir.
Læknum kemur nú saman um
þaö, ati nálega níu-tíuadu af öll-
um magakvillum, svo /sem melt-
ingarleysi, brjóstsvitJi, uppþemba,
ógletji, o.s.frv, sé ekki atS kenna
veikum magavökvum etia melt-
lngarfærum, heldur elnungis of
miklum súrefnum, sem safnast
hafa fyrlr i maganum.
Nálega hver matíur, sem hefir
magaveiki, ber metS sér glasfylli
af þessu hætulega óheilnæma súr-
efnl i maganum og þatS er alt af
ats kitla og orsaka bólgu i maga-
himnunum, þatS sýrir fætSuna og
veldur vindi, teppir meltinguna og
orsakar óþægindf, sem svo oft eru
tekin fyrir meltingarleysls ein-
kennt.
1 statS þess atS reka þessa súru
fætSu ofan í þarmana með pepsin
etia ötSru meltandi meðali, þá ætti
at5 eytSa súrinum og sykra mag-
ann metS dálitlu af magnesiu—
ekki þessari vanelgu magnesia-
carbonate etJa oxldes—heldur með
hrelnnl Blsurated Magnesla, sem
fæst i lyfjabútSum alstatSar í 6-
grain töflum eða i duftformi. —
Tvær töflur etSa teskeitS af duft-
inu á eftir máltítSum, er nóg til atS
eyt5a súrinum og verja myndun
súrefna, hretnsa magann og melt-
ingln fer notalega og tllflnning-
arlaust fram.
Bisurated Magnesia er ólik öðr-
um tegundum af magnesíu, í þvi
að hún er ekki laxerandi og er
hættulaus fyrir alla maga. Hún
er brúkuts daglega af þúsundum
fólks, og friar þati vltS öll melting-
arleysis óþægindl.
með valdi til herþjónustu og sögðu
að Canada hefði aldrei þurft að taka
þátt f þessu stríði. Gegn um alt
okkar ferðalag höfðum við hvergi
mætt islíku viðmóti.
A leið til Winnipeg stanzaði
iestin í Port Arthur, og var okkur
sýndur þar stór sómi; hverjum
okkar var gefið skrautprentað á-
varp frá borgarbúuim, undirskrif-
að af borgarstjóranuim; í því var
dkkur þakkað með fögrum og vel-
völduon orðum fyrir það sem við
iiöfðum gjört til varnar fyrir iand-
ið og þjóðina, og boðnir af heilum
hug velkomnir heim. Yið voram
mjög þakklátir fyrir .þessa hlut-
tekning og hlýhug fólksins í okk-
ar gar,ð en við viissum þó að við
áttu.m Jiað bezta eftir, og iþað var
að konna til Winnipeg. v-uc höfð>
urn við minst á Winnipeg, meðan
v'ið vorum i sikotgröfunum og kúl-
urnar þutu ílfrandi fram og aftur
yfir höfðum okkar og sprungu svo
á bökkunum i kring, og þegar þær
komu svo nærri að bannarnir á
gröfunum féllu inn og jörð og
moid og járnarusl i rigndi yfir, þá
heyrðist stundum spurt: “Hvern-
ig heidurðu þér litist á að vera nú
kominn á hornið á Portage ave. og
Main str. í Winnipeg?”
Viðtökurnar, þegar við komum
hér á járnbi'autarstöðina voru
miklu betri en við höfðum búist
við, því við komuni hingað kl. 3
um nóttina; samt voru mörg
hundruð til staðar að mæta okkur
og bjóða okkur velkomna heim.
Winnipeg er að mínu álti fegursta
og friðsælasta borg f heimi nú á
þessum tlmum í það minsta. Mað-
ur finnur það bezt, eftir að hafa
kynst ihlutunum hinum megin
hafsins. Hér sézt ekki í fljótu
bragði, að stríðið hafi brevtt
neinu; alt gengur sinn vana gang.
Hér sézt ekkert istríðsbrauð og
kúffull isykui'kör standa á öllum
matlrorðum, og fyrir jólin vmru
allar stærri búðir troðfullar af
fólki, sem var að kaupa jólagjafir
á uppsprengdu verði og lfta eftir
tfzku í klæðnaði. Allir virtust
hafa nóga peninga.
Ósjálfrátt vaknar sú spurning f
huga manns: Er þessi þjóð virki-
iega þátttakandi í þessu voða-
stríði? óskandi væri, að þess sæ-
ust aldrei gloggri merki. Canada
er paradís þessarar jarðar, og Win-
nipeg er Eden þessa lands.
Við aosturgiuggann
Eftir síra F. J. Bergmann.
55.
“Sálin vaknar,”
Naumast er unt að hugsa sér göf-
ugra efni til að rita um skáldsögu
eða semja um skáldverk, hverrar
tegundar sem er, en það, hvernig
mannssálin vaknar.
Vafalaust er það iang-stærsta
atriði í æfisögu hvers manns. Lff
inanna og lffsstefna fer eftir þvf, að
hve miklu leyti þeir hafa vaknað
til siðferði-vitundar um sjálfa sig
og að hve mikiu leyti þeir liafa
gert sér grein helgi lffsins.
Efnið er afar-víðtækt. Þetta verð-
ur því nær með jafn-margvfslegum
hætti og mennirnir eru margir.
Það er nokkurn veginn eins ótæm-
andi efni og ástin, som fiostir
skáldsagnaihöfundar láta myndirn-
ar, sem Iþeir bregða sffelt upp af
manulífinu, snúast utan um.
Eins og 'kunnugt er heitir síðasta
skáldsaga Einars Hjörleifssonar:
Sálin vaknar. Hún hefir verið 1
mjög fárra höndum hér vestan
hafs fram að þessu. En nú fæst
hún til kaups hér í Winnipeg og
má biiast við, að menn verði sóign-
ir í að eignast hana.
Á íslandi hefir bókin selzt fyrir
taks vel. Þar iheflr tvessi saga um
vöknun mannssálarinnar vakið
meiri eftirtekt og áunnið sér meiri
hylii þess fólks, sem mest hugsar
og bezt skilur, og annast lætur sér
um helgi lífsins, en flest annað, sem
út ihefir komið í seinni tíð.
Bókin koon út 1916 á kostnað
Xmnsteins Gíslasonar. Á einu ári
eða skemri tfma en það, var upp-
iagið seilt. Nú er ný útgáfa komin
árinu eftir, 1917, og var komin
vostur hingað fyrir síðustu jól.
Það er meira igengi en flestar fs-
lenzkar bækur eiga að fagna nú á
þessum strfðstlmum.
Sagan gerist f Reykjavík og
snýst utan um mannsmorð, sem
framið er. Aðal persónur bókar-
innar er ungur ritstjóri, Eggert
Sölvason og unnusta hans, Svan-
iaug Melan. Fram við þau kemur
vöknunin, som sagan lýsir.
En auk þeirra er heill hópur
fólks, seon við söguna keanur, alt
einkent svo skýrum dráttum, að
þeim sem lcs, finst helzt, að þetta
fólk hafi hann séð og kynst því
einhvern tfma æfi sinnar. Að
minsta toosti finst honum hann
vera oröinn þvf gagn-kunnugur, er
hann leggur bókina frá sér. Og,
--.is11.. , .'L-jeuaei -.......
það er ávalt úrslita-merki ifstar-
innar.
Ekkert væri meira ánægju-
efni, en að gera grein alls efnis
sögunnar, benda á hið einkenni-.
lega í fari hverrar persónu og sýna J
fram á, hver athugunarefni l>að
eru, sem skáidsaga þessi lætur upp
renna í huga l>oss, er les, og hefir á
annað borð nokkurt yndi af að
dvelja með hugann vfð það, sem j
hann les, og láta J>að grafa um sig
í hugskoti sínu.
Það yrði efni í langa og rækilega!
ritgerð, þar sem margt bæri á
góma, ef til vill of Jöng lesendum
Heimskringlu nú á þessum tímum,
er alt stendur undir feiknstöfum
styrjaldarinnar.
Fyrir því verð eg, þessu sinni að
minista kosti, að minnast aðallega
tveggja persónanna, sem fram
koma í fikáldsögunini, þeirra rirt-
stjórans og konunnar Alfhildar.
Ritstjórinn er maður að eins
tuttugu og tveggja ára gamall, rétt
sloppinn út úr Mentaskólanum.
Piltungur þesisi hafði látið sér
hugkvæmast, að það ætlunarverk,
sem honum myndi láta bezt af
hendi að inna hér 1 þessarri ver-
öld, væri ritstjórnarstörf.
Faðir hans segir um 'hann, að
hann hafi aidrei þótt neitt sérlegaj
grelndur drengur. Honum hafi
okki gengið neitt verulega vel, þegar
hann liafi gengið til prostsius. Hann
skilur ekkert í þessu blaðamensku
tiltæki sonar sfns.
“Hann hefir tekið að sér að hafa
vit á öllu. Eg efast um, að hann
hafi vit á nokkuru. Hann kennir
bændunum að búa. Hann hefir
aldrei búið sjálfur og sjaldan nent
að gera handarvik. Hann dæmir
bækur. Hann hefir aldrei skrifað
neina bók sjálfur. Eg gæti bezt
trúað Iþví.'að hann hafi sárfáar bæk-
ur lesið. Hann dæmir um bæjar-
stjómina, eins og hann væri útlærð-!
ur verkfræðingur og þaulæfðui';
fjármálamaður og eg veit ek'ki hvað.
Saint hefir hann aldrei haft vit á!
neinu verki; og 'hann hefir aldrei
kunnað að fara með peninga.
Stjómmálin tala eg nú ekki um.
Hann gæti ekki talað borginmann-
iegar um þau, þó að hann hefði
verið ráðherra alla sína æfi. Mér
finst þetta svo líkt vefaranum með
tólfkóngavitið. Hvaðan er honum
komin öll þessi vizka?”
Ritstjórinn var einn þeirra
manna, sem enga liíandi vitund
huigsaði út í, íhvort hann hefði
nokkuð innanbrjósts, sem nokkurt
erindi ætti til almennings. Hann
virðtst ekkert hafa út í það hugsað,
að maður 1 þeirri stöðu, yrði auk
mikilla mannkosta að hafa afburða
mentan, mikinn fróðieik, víðtæka
þekkingu á mannlífinu, mitola
reynslu og fyrirtaks dómgreind til
f\
Prof. Dr. HodRÍnH
sérfrætSingur
í karlmanna sjúk-
dómum. — 25 ára
reynsla.
Hví að
Eyða
Löngum
Tíma
Me«
“Eitraí”
Blóð
í
Æðum!
engrin AgÍKkun.
Spyrjið sjálfan yðar þessum spurningum:
Eftirtaldar tilkenningar eru auðkenni ýmsra alvarlegra sjúk-
dóma, sem oft lykta í vitfirringu og dauða:
1. Þreyttur? 2. Svartsýnn? 3. Svimar? 4. Bráðlyndur?
5. Höfuðverk? 6. Bngin framsóknarþrá? 7. SJæm melting?
8.. Minnisbilum? 9. Mæðigjarn? 10 Hræðsla? 11. Kjarklaus?
Svefnleysi? 13. Dofi? 14. Skjálfti? 15. Tindadoíi? 16. Sér, kaun,
koparlitaðir blettir af blóðeitnan? 17. Sjóndepra? 18. Ský fvrir
augum? 19. Köldugjarn—með hitabylgjum á milli'? 20. ójaín
ihjartsláttur? 21. Garna-gaul? 22. óregla á hjartanu? 23. 8ein
blóðrás? 24. Handa og fótakuldi? 25. Lítið en litmikið þvag,
eftir að standa mikið f fæturna? 26. Verkur 1 náranum og
þreyta f ganglimum? 27. Catarrh? 28. Æðahnútar? 29. Veik-
indi í nýram og blöðru? 30. Karimanna veiklun?
Menn á öllum aldri, í öllum stöðum þjást af veikum taug
um, og allskonar veiklun, svo þú þarft ekki að vera feiminn
við að lelta ráða hjá þcssum sérfræðingi í sjúkdómum karl-
manna.
Hvers vegna er biðstofa mín æfinlega full? Ef mlnar að-
ferðlr væru ekki heiðarlegar og algerlega i samræmi við nútím-
ans beztu þekkingu, þá hefði eg ekki það traust og þá aðsókn
frá fólkinu 1 borginmi Ohioago, sem þekkja mig bezt. Flestir
af þeim, sem koma til mln, eru sendir af öðrum, sem eg hefi
hjálpað í Ifkum tilfellum Það kostar þig ekki o( mikið að
lita mig lsekna þig. Þú losast við veiklun þlna og veiki.—
Komdu og talaðu við mig, það er fyrsta sporið í rétta átt,
og kostar þig ekkert. Margir af sjúklingum mínurn koma lang-
ar leiðir og segja mér að þeir hafi allareiðu eytt miklum tíma
og peningum í a ð reyna að fá bót meina sinna i gegn um bréfa-
skifti við fúskara, sem öllu lofa í auglýsingum siuum. Reynið
ekki þá aðferð, en komið til mín og látið skoða yður á réttan
hátt; engin ágizkun. — Þú getur farið heim eftir viku. Vér
útvegum góð herbergi nálægt læknastofum voram, á rýmilegu
verði, svo hægra sé að brúka aðferðir vorar.
SKRIFIÐ EFTIR RÁÐLEGGINGUM
Próf. Doctor Hodgens, \°Zx,ifiÆíg
35 South Dearborn St., Chicago, 111.
þess að vera sá kennari og leiðtogi
almennin'gs, scm ritstjóra er ætlað
að vera.
En hann vildi verða frægur mað-
ur sem allra-fyi-st og gera blaðið sitt
að frægu blaði. Bezta ráðið til þess
virðist honum vera, að verða fyrst-
ur til að ná í það, sem mestri æs-
ingu veldur í huga almennings.
Ritstjórinn er því ekki seinn á sér,
þegar liann kemst að því, að morð
hefir verið fraimið í bænum, að birta
)>á miklu fi'egn í blaði sínu með ó-
hemju stórletruðum fyrirsögnum.
Hann gjörir meira. Hann dróttar
því beint að ákveðnum ungum
raanni, sem allmikið er kendur við
óregiu, að hann hafi framið morðið.
Þetta gjörir hann sökum þess. að
hann vill verða langar leiðir á und-
an lögreglunni, sean hann fer mjög
háðulegum orðum u,m. Til ofurlítils
samvizkuhits finnur hann í bili.
I»að sé ekki óhugsanda, að 'hann.
fari villur vegar, og kenni saklaus-
um manni. En hann harkar af sér.
Álfhildur er gömul kona, ein af
þeim fátækustu og umkomulaus-
ustu í bænum. Pilturinn, sem
dróttað er morðinu að, er sonur
hennar. Hún gerir sér ferð inn á
skrifstofu ritstjórans til þess að
eiga tal um þetta við hann. Rit-
stjórinn bendir henni á, að sonur
hennar sé slarkfenginn og vondur
við hrennivín.
“Já... .já”... .sagði Álfhildur seint
(Framh. á 8. bls.)
puRiry
Government Standard
ÚTSKÝRING.
ÉR látum þenna miSa í hvern poka af Pursty Flour (Government Standard),
sem keyptur er af heimilum hér í Canada og gefum þannig nokkra skýringu
í sambandi við þetta lögákveðna hveitimjöl, sem stjómin hefir fyrirskipað
öllum hveitimyllum í Canada að búa til, og ekkert annað, eftir 28. janúar á
þessu ári.
Vér skyldumst eftir þessafi nýju reglugjörð aS búa eingöngu til þessa lögákveSnu
hveitimjölstegund, en aS sjálfsögSu verSur reglugjörS þessi afnumin í lok stTÍSsins, og
getum vér þá byrjaS tilbúning aftur á voru vanalega góSa Purity hveitimjöli.
Vér getum sagt í sambandi viS þetta lögákveSna hveitimjöl stjórnarinnar, aS í engum
skilningi orSsins er þetta stríSsmjöl, því þaS er óblandaS í alla staSi og búiS til úr góSu
hveitikorni. Þessi nýja reglugjörS þýSir í stuttu máli sagt ekki annaS en þaS, aS í
staS þess aS búa til margar tegundir af hveitimjöli, eins og áSur var, verSa hveitimyll-
urnar nú aS búa til aS eins eina tegund, en viShafa þó eins og áSur ekki annaS en gott
hveitikom. Þetta nýja mjöl er gott til allra vanalegra nota, en ekki eins hvítt og vort
bezta Purity hveitimjöl hefir veriS.
Bendingar um bökun.
Þrátt fyrir rjómalitinn, sem er
ekki stórvægilegt atriði á þess-
uon tfmum, ætti yður að hepn-
ast bökun eins vel með þessu
mjöli eins vel og áður.' Sökum
l>ess það inniheldur rnelr af
lfmefni hveitikomsins, vinnur
mjöl þetta ef til vill ögn á ann-
an máta. Verðið þér að gæta
varúðar unz þér lærið að
Jþekkja mismuninn. Bftirfylg-
jandi bendingar geta komið
að liði:
1.—Hnoðið deigið ögn þéttara,
brúkið lítið eitt meira mjðl 1
sama íbleyti, eða minna i-
bleyti í sama skamt af mjöli..
“Eldhúsið verður að
koma til aðstoðar,
engu síður en verk-
smiðjan og skotgröf-
in.”—Lloyd Georgt.
Vér þekkjum heimilis-
mæður í Canada nógu
vel til þess að vita, að
enga nauðsyn ber til
þess að hvetja þær til
samvinnu við oss við-
komandi brúkun á
þessu Purity Flour
(Governmen t .Stand-
ard), sem á að drýgja
hveiti korns birgðir
þjóðarinnar og hjálpa
til þess að Canada
geti unnið sigur í
stríðinu.
Bendingar um bökun.
2. —Látið deigið ekki verða of
heitt. Ofhitað deig úr þessu
mjöli hefir verri afieiðingar ©n
á sér stað með bezta "patent”
mjöl.
3. —Það þarf ekki að standa
eins lenfei ognauðsynlegt var
áður. Gætið sérstaklega að
láta það ekki standa of lengi í
pönnunuim.
4. —Svo alt fari vel, þá þrúkið
ögn meira ger en áður. Ef þér
látið hefaist yfir nóttina, þá
hnoðið deigið ögn þéttara.
5. —Að láta hefast yfir nóttina
reynist ef til vill bezta aðferð-
in við þetta hveitimjðl.
WESTERN CANADA FLOUR MÍLLS CO., LTD.
“ Millers to the People ”
Winnipeg Brandon Calgary Vancouver Victoria Toronto Ottawa Montreal St. John