Heimskringla - 28.02.1918, Page 2
2. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 28. FEBRÚAR 1918
B
“ Tígrisdýrið.”
Eftir síra F. J. Bergmann.
I.
Clemenceau.
Einn þeirra manna, ®em nú hefir
mest álhrif á rekstur styrjaldarinn-
ar, í Ihúpi Samiherja, er nefndur
l>essu nafni. Og sakir þess, hve
maðurinn er merkur, og hve nærri
hann stendur þeim viðburðuip,
sem nú eru að gerast, álít eg að
þessu sinni sé ekki betra hægt að
bjóða en að gefa sem bezta hug-
mynd um manninn.
H/ann heitir Clemenceau og er
forsætisráðherra Frakklands.
Hann er 76 ára gamail.
£>egar er allir hinir yngri menn
'höfðu reyndir verið, og ekki komist
þangað sean ætlað var, bauð hann
sig fram.
hann leyft blaðamanni að eiga við-
tal við sig. Það var á nýársdag.
Yiðtalið varaði ekki lengur en hálfa
mínútu. Stefnuskrá mfn? Stríðið,
vitaskuild! Enn ákafara stríð.
Hjálpa hermönnunum. Gera alt fyr-
ir þá, alt! Að berjast — og isigra,
skiljið þér. Markmið mitt f strfð-
inu? Að vinna sigur. Yerið sælir.
Yerið sælir, gott nýár!
Clemenceau er gefinn rfyrir að
tala. öllum vinum hans og ætt-
ingjum er uim iþað kunnugt. Enn
þá meira er 'hann fyrir það gefinn,
að vera sí-ritandi. Miljónirnar, sem
alt lesa, er eftir hann sézt, geta svan
ið 'þess dýran eið.
Ritgerðín, sem daglega stendur
fremst í ritstjórnardálkunum í
ttlaði hans, er bezta sönnunin.
Þessi bítandi, voðalega, ormstungu-
grein, sem Iheil þjóð hefir orðið að
venja sig við að iesa og hugsa um á
hverjum morgni heilan manns-
aldur.
“Hver fer á móti Hindenburg?”
spurðu blöðin, þegar hugurinn tók
að verða daprari í hernum, Rúss-
land úr sögunni og fjórði styrjald-
arveturinn stóð fyrir dyrum, án
þess nokkur úrslit væri sýnileg.
“Reynið mig,” sagði Clemenceau.
“Eg er ekki hermaður, en ef alt er
undÍT sterkum vilja komið, þá....”
Hann lét aka sér í 'bifreiðinni til
Elycee - hallarinanr og rétti Poin-
care forseta ihendina. Það var fyrsti
og ef til vilfl stærsti sigurinn. Þann
sigur vann hann yfir sjálfum sér. í
átta ár höfðu þeir verið beiskustu
hatursmenn, þeir tveir, Poincare og
Clemenceau.
Eigi er tfminn langur, sem hann
hefir enn verið við völdin. En sagt
er, að áhrif hans haíi þegar blásið
um alt Frakkland eins og hressandi
vindur. Jafnvel á alla Sam'herja
hefir áhugi Clemenceau verkað eins
og steypiibað, er setur öldugis nýjan
spennikraft í allar taugar.
En sjálfur er Clemenceau þess full
vfs, að hann sé skapaður tll framr
kvæmda. Það er ástríðan, sem
'honum brennur f brjósti og ailt ann-
að yfirgnæfir. »
Framkvæmdir eru hið eina, sem
að verulegum notum kemur í heim
inum, segir hann sjálfur. Að tala
og rita er hægt að fyrirgefa, en ein
ungis, til að hrinda frainkvæmdum
af stað.
Að auka höfuðsummu fram-
kvæmdanna með mönnunum, það
er listin. Sá sem eigi er framkvæmd
armaður sjálfur og fær aðra menn
til að framkvæma, lifir ónytjungs-
Iffi. Á þá lund er heimspeki hans.
hans.
Stríð er framkvæmd. Og nú hefir
hann, framkvæmdanna maður, Cie-
menöeau, tekið tauinana á Frakk
landi í sínar hendur. Þess er þegar
orðið vart. Lífið gengur eftir nýjum
takt.
Aldrei hafa þeir efast um sigur.
En sagt er, að aldrei hafi Frakkar
þózt eins hundvísir f sinni sök eins
og einmitt nú.
Clemenceau.
Það hófst þegar þriðjudagskveldið
20. nóvember, er hann fyrkta sinni
stóð augliti til auglitis við neðri
málstofuna og slöng stefnuskrá
sinni út yfir höfuð þeim, eins og
þrumufleygum.
-Sagt er að ræðan hafi ekki verið
neitt sérlegt meistarastykki frá list-
arinnar sjómarmiði. Hann var ekki
um það að íhugsa. Lægri málstofa
'þjóðþings Frakka á oft og einatt
þess kost, að hlýða á ræður, sem
miklu fullkomnari mælsku tilþrif i
hafa til að bera, en þessi ræða
hafði.
Clemenceau var stuttorður, furðu-
lega fljótur, — alt var búið nær því
áður en þingmenn voru almenni-
Jega búnir að koma sér fyrir í flos-
stólunum. Hann talaði alt í, bein-
um höfuðsetningum, eins og einn af j
görpunum íslenzku f fornöld væri
kominn til sögu. Þar voru engin,
sem, þótt, þrátt fyrir, og þess konar
flækjur.
0
Hann hvæsti 'höfuðsetningunum
út úr sér. “Það var einna líkast því
að hlusta á höggorm,” sagði blað
eitt daginn eftir, sem ihonum var ó-
vinveitt Aðrir gerðu sig ánægða
með að staðhæfa, að hann bæri
nafn með rentu.
Tígrisýriö ihefir ihann verið nefnd-
ur. Hanp kvað sjálfur vera ánægð-
ur með það nafn.
Stefnuskrá mín — sagði Clemen-
ceau — er blátt áfram stríð, — stríð
í fullum og óskoruðum skilningi, —
la guerre integrale—fulLkomið stríð.
Eg hefi enga aðra stefnuskrá.
Frakkland skal eigi verða að
hlýða á meiri friðarjarm. Eigi held-
ur vera vltni til fleiri þýzkra land-
ráðabragða. Ktríð og ekkert annað
en stríð!
II.
Þaulkunnur á vígvelli.
Vitaskuld er torvelt að gera þess
grein, sem hinn nýi stjórnarformað-
ur hefir þegar framkvæmt á þessum
fáu vikum, og þess, sem honum er í
hug að framkvæma á vígveliinum,
—einmitt-á vígvellinum.
Hann er sá allra þeirra, sem ekki
eru hermenn, er bezt hefir kynt sér
ástæður allar á vígvcllinum. Hann
er forseti iandvarnarnofndar sen-
atsins. Sökum 'þess kvað hann hafa
verið wjálfur einum fimtíu sinnum
á vígefllinum á Frakklándi á þessum
fjórum árum.
Oftast hefir hann verið í fremstu
fylkingu. Hann hefir gangandi
þrammað mest af þeim 140 kílómetr-
um frá landamerkja staurunum í
horni svissnesku landamæranna,
upp á sandhólinn í grend við
Nieuport, þar sem skotgrafirnar
liggja út í skipaskurðinn.
Enginn þekkir frakkneska her-
i manninn eins og hann. Klukku-
stundum sainan iiefir hann setið f
. hópi hermannanna, þótt rignt hafi
[ niður sprengikúlum, í leirvaðli og
kuldanopju, etið matinn þeirra, virt
fyrir sér búninginn þeirra, legið í
hvflunum þeirra.
Það er eigi til neins að ætla sér
að draga hann á tálar. Hann veit,
hvernig hermönnunum líður, hvers
þeir þurfa, hvað þeir heimba að fá,
hvað þeir hafa og hvað unt er að
veita þeim.
Olemenceau hefir verið nefndur
hermaðurfnn í Stjórnmálum Frakk-
lands. Hann er að minsta kosti al-
bróðir mannanna í skotgröfunum.
Þeir þekkja hvor annan, hann og
þeir. Þeir treysta hvor öðrum. Þeir
hafa tekið Ihvor í annars hönd,
brasað sáman enni vígvállarins og
hálsinn í einn líkama. Það er hið
sameinaða Frakkland, setm á að
sigra, og skal sigra.
ceau og Petain, yfirforingi, eru beztu
vinir. Þeir eru reglulegir aldavinir,
en ekki að eins uppgerðar vinir.
Þeir hafa engin leyndarmál, íhvor
fyrir öðrum. Þeir bera ráð sín sam-
an, eiga saman ágreinings viðræður,
en kemur ávalt saman á endanum,
hvort heldur á optaberum fundum
eða einka-samfundum.
Báðum kemur saman um, að það
sé Hindenburg, sem þeir ihafi gengið
á 'hólm við, og sá þrjótur dregur
ekki upp silkihanzka á hólminum,
hvorki í viðureign við vini né ó-
vini. Gott og vel! Ilt á móti illu.
Og sé það vifljinn, sem er úrslita-
atriði, þá—!
III.
N iðurskurðarmaður.
Jafnvel herinn frakkneski hefir
gert sér Ijóst, að það ' er furðuleg
kempa í borgaralegum búntagi, sem
nú iheldur taumum stjómarinnar í
hendi sér í landinu. Hann ber
brynju undir frakkanum, og er þur
og kaldtur í málróm.
Fyrir nokkuru fekk Sarrail, foring-
inn fyrir herliði Samherja á Salonrki
vígveliinum, lausn samkvæmt fyr-
irskipunum frá Parísarborg, og ann-
ar frabkneskur foringi var skipaður
í stað ihans.
Um ástæðumar er ekki talað
nema í hálfum hljóðum. Enginn
þorir að hafa slíkt í hámælum. öll-
um heimi er um það kunnugt, að
hann hefir haldið kyrru fyrir á víg-
völlunum við Saloniki, — svo alla
hefir stórfurðað. Eitt hið fyrsta af-
rek Clemenceau var að veita honum
lausn. Því liivað var ihann eiginlega
að hafast að þar?
Hálfs fjórða árs styrjöld hefir sann-
fært lemenceau um, að heill hóp-
ur af foringjum Frakklands og und-
irmönnum við iherinn, sé of gamlir.
Þeir hafi hvorki líkamlegt eða and-
legt þanþol, sem til iþarf.
Foringi á að geta farið í .kapp-
hiaup við hvern sem er, hermanna
sinna. Hann á að ganga á undan,
er áhlaup em gerð. Clemenceau hef-
ir sent út umburðarbréf um, að yf-
irmianna sveitirnar verði að yngjast
upp.
Foringjastaða, sem mikið reynir á.
skal ekki gefin eldra manni en sex-
tugum. Ofursti, eða hensÍTr^em stýr-
ir um 800 manns, skal ekki vera
eldri en 58, eða yngri, kapteinar
ekki eldri en 50. Þeir, sem eldri eru,
verða að fara af vígveUinum, og
taka við einu eða öðru hlutverki 1
störfunum, herliðinu að baki.
■Slíkir menn hafa ekkert að gera
fremst á vígvelli. F'oringjum inni í
landi á sem allra mest að fækkia, svo
enginn sé um fram það, er bráð
nauðsyn krefur.
Hins vegar á að styrkja fylking-
arnar af fremsta megni. Þar sem
Itússar hafa gefist upp, eru líkindi
til, að Þjóðverjar sé nú að undir-
: búa risavaxið áhlaup á fylkingar
Samherja á Frakiílandi. Álitið er, að
þeir hafi þegar flutt hálf-aðra
miljón manna vestur að austan.
Þessi nýja úrslita árás getur fyrir
komið, ihve nær sem vera skal. Fyrir
því verður nú hver einasti vopnfær
maður á Frakklandi tað fara út á
vígvöllinn. Það er stefnuskrá Cle-
inenceau. Hann 'hélt þvf fram milli
jóla og nýárs á rifrildis þingfund-
um.
Hann sagði, að eins fljótt og unt
væri, yrði að gera feikna miklar víg-
girðingar milli fylkinganna, miklu
traustari en áður. Yfirforinginn
'heimtar svo og svo mörg hundruð-
þúsund manns, sumpart við mold-
argröft og steinhleðslu, sumpart til
þess að nógir liðsmenn sé til taks,
hve nær sem á þarf að halda.
Eg hefi skuldbundið mig til að
koma fnam með þá, segir Clemen-
ceau, og 'koma skulu þeir, þótt þá
þurfi að særa upp úr jörðu.
1 eitt skifti að eins, síðan Cle-
menceau tók við völdum, hefir
Um hermála framkvæmdirnar er
nóg að taka það fram, að Clemen-
Hversvegna Níu af hverjum Tíu
hafa Súran Maga og melt-
ingarleysi.
Súrefni í maganum, sem setur ger í fæðuna, ætti aíS vera eytt
með magnesíu tfl þess að reka burtu meltingarleysið.
“Þótt þa8 séu tll margar tegund-
Ir af magakvillum,” seglr læknir
einn, sem hefir sérstaklega stundaS
lækning maga sjúkdóma, "þá er eg
viss um, a8 fyllilega 90 af hverjum
hundraó tilfella slíkra sjúkdóma
orsakast af of miklu safni af
ólgumyndandi súrefni i maganum
meí þar af leiBandi géringu i
fæCunni, vindþembu og hindrun
meltingarinnar.”
Maglnn þarfnast vlssra skamta
af súrefnum tll eólllegrar melt-
ingar,—en svo margir magar safna
of mlklum súr, og þaB er elnmtit
orsökln til kvillanna.
Svoleiöis magar eru nærri alt af
i súru geringar ásigkomulagi, sem
hefir óholl áhrif á himnurnar í
maganum, og nærrl allur matur or-
sakar ónot og vlndgang. Þad eru
þvi engln undur þó vér höfum svo
mörg meltingarleysls tllfelli.
"Súrir magar” skyldu styrkjast
daglega met einföldu, hættulausu
efni, eins og Bisurated Magnestu,
sem án þess aö flýta meltlngunnl á
ónáttúrlegan hátt, eins og sumar
pepsin biTlur og þess kyns meöui
gera, styrkja og lækna hina veiku
parta magans og gjðra honum unt
aö vinna verk sitt þrautalaust og
náttúrlega.
Eg eegi Blaurated Magnesla sök-
um þess, aTS þaö er bezta formiti
sem magnesia er brúkandl i vitS ó-
reglu i maganum.
Fáar únzur af dufti etSa lítill
pakkl af 5-grain plötum fást i öll-
um lyfjabútSum, og munu koma ná-
lega hverjum manni, sem þjáist af
óreglu i maganum, tll atS hætta al-
veg vitS allar pillur og önnur metS-
ul, og reltSa sig eingöngu á Bisur-
ated Magneslu til atS halda melt-
lngarfærum sinum i gótSu lagi.
Blsurated Magnesla er ekkl laxer-
andi og algerlega óhætt atS taka
hana á undan etSa eftir máltítSum.
Frakkland ihefir nú alls, 1,200,000
manns, fylkinigum sínum að baki,
eftir upplýsingum, sem Clemenceau
á að Ihafa gefið, auk 124,000 sjálf-
boðaliðs. Af þeim 'síðartöldu ætla
eg að taka 40,000, og af þeim, sem
skipað befir verið út, eina miljón,
segir Clem'enceáu.
i janúar og febrúar verður nauð-
synlegt að kaila út af nýju þá her-
skyildutlokka, sem kendir eru við
árin 1890 og 1891 og ef til vill 1889, —
menn, som eru 46—49 ára gamlir, en
voru sendir hcim til sín í vor eð
var til að ihjálpa bændum við akur-
yrkju. Nú er Clemenceau að senda
þá 1 skotgrafirnar aftur.
IV.
NotitS fangana!
Landið á bak við fylkingarnar
verður að reyna að komast af með
einhverju móti. Þið verðið að taka
konuir og böm, gamalmenni og alls
konar karlmanna rusl til að vinna
á ökrum, í verksmiðjum, á járn-
brautum og hvar sem þarf. En hver
vopnfær maður verður að fara fram
á vígvöllinn.
Notið þá miljón þýzkra fanga,
sem við 'höfum, tiil iað vinna í 30
kílómetra fjarlægð frá vfgstöðvum.
Notið þau tuttugu þúsund rúss-
neskra ihermanna, sem eru á Frak'k-
landi, en vilja ekki lengur berjast,
við ýims nauðsynjastörf inni í landi.
Gerið boð til nýlendanna eftir
vinnufólki. Gerið ihvað sem ykkur
sýnist. En eg hefi- tekist á hendur
að vinna sigur í þessu stríði. Og
þann sigur verðum við að vinna á
vígvellinum sjálfum.
Fái eg ekki þá hermenn, sem til
þarf, segi eg af mér, og ráðuneytið
um fleið. Eg sé enga aðra^ leið færa
til þess að vinna sigur í þessu
stríði.
Hér um bil á þessia leið fórust
Clemenceau orð. Og vitaskuld lét
þingið alia mótspymu niður falla.
Þessi stefnuskrá hans braut í raun-
inni þveran bág við stjórnarstefnu
tveggja eða þriggja undanfartana
ráðuneyta um útiboð, og við skiln-
ing læirra á vandamálinu mikla, að
geta ihaft nýjan mannafla.
Bæði Briand, Ribot og Painlevé
höfðu fengið ikröfum sínum fraiíi-
gegnt um, að mega senda herskyldu-
flokka frá vígvellinum til akur-
yrkju og til verksmiðjanna, sem sjá
hernum fyrir vopnum og skotfær-
um, til að vinna á höfnum við upp-
skipan, þar sem slík störf væri Óhjá-
kvæmileg og nauðsynja^törf í þarfir
iðnaðar og fjárlhags.
Olemenceau sendir þá aftur út á
vígvöllinn. Landið á bak við fylk-
ingarnar verður að sjá sér borgið á
ihvern þann hátt sem bezt má. Vita-
skuld verður það torvelt. Það verða
nýjar og nýjar. sjáilfsafneitunarkröf-
ur. Hver inaður finnur stríðið
þrýsta fastar og fastar að. En ihvað
gerirþað? Það er einungis unt að
vinna sigur á vígvellinum. Og sig-
urskal verða unninn!
Þingið hefir sainþykt, ekki ein-
ungis stefnuskrá Clemenceau með
miklum meira þluta, heldur klapp-
að Ihonum lof í lófa og sýnt honum
alls konar hollustumerki. Þarna
stóð þá Joks foringi á ræðupallin-
um. Þjóðina vantar foringja. Cle-
menceau er foringi.
V.
Strangur heragi.
Honum íinnast frakkneskir her-
inenn, sem fengið ihafa heimfarar-
leyfi og eru í Parfs og annars stað-
ar, sljófir. Það er naumast, að þeir
heil'si yfirmönnum sínum. Þeir
standa okki upp á skytningum og
inatsölustöðum, þó foringi komi
inn. Þeir sitja í upphneptum treyj-
um og í búningum mitt á milli þess
að vera hermannaföt og borgara-
búningur.
Hvers konar atihæfi er slfkt? segir
Clemenoeau. Hann lætur þegar út
ganga skipan um, að hei-menn
skuli ‘heilsa og ganga búnir eins
og lög gera ráð fyrir. Siíkum flögum
skal fylgja í strangasta skilningi.
Sá sem brýtur, verður að fara í
fangavist.
Það var bitur kuldi í Parísai’horg
í janúar. Foíingjar, og einkurn hin
ir fínu þeirra, skrifstofuforingjarnir,
tó'ku upj) á því að skreyta sig loð-
skinnaki-öguin og alls konar grá-
vörufatnaði. Á búlevörðunum er
gamila tízkusamkepnin. Foringjarn-
ir keppast við að ná í dömurnar,
sem klæddar eru í safala og röggvar-
feldi.
Samk/æmt ihvaða reglugerð er
þetta, spurði Clemenceau? Gerið
svo vel að taka af yður þenna háls-
búnað! Mér finst að ekki ætti aðr-
ir en bifreiðarstjórar á vígvellinum,
að Ihafa leyfi til að hiafa loðskinn
um hálsinn.
Clemenceau kom í heimsókn til
forstjórans yfir Invalide-gistihöll-
inni frægu. í henni eru 1,400 her-
bergi—flest þeirra eru tóm, hér og
þar er einhver karl við ritstörf, eða
ofurlítið skjalasafn fult af ryki.
Hvl notið þér ekki herþergin yðar
betur? spurði Clemenceau.
Tilskipan frá 1781, með aukaá-
kvörðunum, skipar nákvæmlega íyr-
ir um, hvernig nota skuli plássið í
þessari gistihöll, svaraði forstjórinn.,
Eg fer eftir reglugerðinni út í æsar. j
Clemenceau sneri við honum baki, j
og gefur út stjórnartilskipan, þar
sem tekið er fram, að gistihús þetta
skuli gefa 1,000 (hermönnum 'hæli. j
Upp frá þessu átti gistihölliln fræga
að vera ihæli sjúkra hermanna, sam-
kvæmt því sem nafnið hefir ávalt
gefið í skyú. Til'skipan þessi nær i
lagagildi á morgun. Georges Cle-j
menceau.
Sagt er að forstjórinn, sem er her- i
foringi, ihafi þegar sótt um lausn, og
að honum verði allra náðarsam-
legast veltt hún.
VI.
Styrjöldin enguin féþúfa.
Ekkcrt for fram hjá Clemenceau,!
svo er hann árvakur. Það er mikill
skortur á benzín-olíu á Frakklandi
og steinolfu nú sem stendur. Cle-
menceau tiltekur sjálfur þau skil-
yrði, sem benzín er seld eftir. Hún
er geyind því nær einvörðungu bif-
reiðum í þjóniustu hersins til af-
nota, og einungiis í ströngustu
þarfir.
Bifreiðar, sem notaðar eru til að
flytja fólk frain og aftur um borgir,
fá mjög lítið niáfl olíu ú hvejum degi.
En ef þær bíða fyrir utan leikhús
eða skytninga, fá þær ekkert benzín
í heilari inánuð. Bifreiðar á að
nota til nauðsynlegra flutninga.
ET þess verður vart, að konur
sitji Tnni í hermannabi'freið, er það
skylda allra foringja og lögreglu-
inanna, að fara með bifreiðina á
næsfcu lögreiglustöð og fá þar irin-
ritað nafn konunnar og númerið á
bifreiðinni. Yfir - umsjónarmaðair
einn var með símskeyti kallaður til
vfgstöðvanna, i mjög áríðandi er-
indum.
Hann sveif í hermanna biíreið út
þangað á örstuttum tíma. Daginn
eftir lét Clemencoau birta nafn hans
í blöðunuin, sakir þess að hann
hafði gegn aðvörun, yfirmanna
sinna notað hermianna-bifreiðina
heifleiðis aftur til Parísar, í stað
þess að fara með járnbraut, sem þar
var í grendinni. “Foringja þessum
er iskipað að endurborga það, sem
benzínið kostaði á heimleiðinni.”
Og 'eins og Clemenceau þrífur
stranglega og hlífðarflaust í tauma á
hermálasvæðinu, jafn-djarfur og
duglegur er hann á stjórnmála-
svæðinu og á svæði borgaralegs lífs:
Alls staðar verður vart við klær
fcígrisdýrsins. Ákvarðanir ihans eru
skyndilegar eins og leiftur. Til-
skipanir hans standa leins og sfcaf-
ur á bók. Olemenceau 'hefir talað.
Hann endaði árið 1917 klukkan
sjö með því að taka á móti sendi-
nefnd á nýárskveld frá jafnaðar-
inanna flokknum frakkneska, og
skiilyrðislaust að neita um vegabréf
til Pétursborgar.
VII.
Burt úr embættum meS
ónytjunga!
Með einni pennasveiflu leiddi
hann í lög munaðarvöruskattinn,
Heiður þeim sem
heiður ber.
Hvers vegna hafa þúsundir fólks
meiri trú á Triner’s American Elix-
ir of Bitter Wine en á öðrum maga-
meðulum? Vegna þess að það
veit, að Triner’s American Elixir
verðskuldar traustið. Það hjálpar
fljótt og varanlega./ Mr. George
Papu, sem á heima í Salem, Ont.,
þjáðist af magaveiki í þrjú ár. 1
bréfi, dagsettu í janúar 1917 skrif-
ar hann: “Eg er nú við beztu
heilsu, og þakka það einungis Trin-
er’s American Elixir.” — 1 bréfi,
dagsettu 14. febr. í Columbus,
Ohio, skrifar Mrs. Kuhnimhof:
“Guði sé lof, að eg er nú orðin
frísk; ein flaska af Triner’s Ame-
rican Elixir of Bitter Wine hjálpaði
mér.”. — Þér getið keypt það í
öllum lyfjabúðum. Kostar $1.50.
—1 þessari kuldatíð má búast við
frostbólgu, gigtarverkjum o. s. frv.
Þá er Triner’s linment bezta með-
alið. Kostar 70 cents í lyfjabúð-
um. — Joseph Triner Company,
Manufacturing Chemists, 1333—
1343 S. Ashland Avenue, Chicago,
111.
f-----—............. '
Triners meðul fást öll hjá Alvin
Sales Co., Dept. 16, P.O. Box 56
Winnipeg, Man.
____________________________J
t........ ............
Ný og undraverð
uppgötvun.
Eftir tlu Ara fcilraunir og þungt
erfiði hefir Próf. D. Motturas upp
götvað meðal, sem er eaman
blandað eem áburður, og er é-
byrgst að lækna hvaða tllfelli
sem er af hlnum hræðilega sjúk-
dómi, sem nefiusfc
Gigtveiki
og gefca allir öðlast það.
Hví að borga lækniskostað og
ferðakoetnað í annað loftelag, úr
því hægt er að lsekna þlg helma.
Verð »1.00 flaskaan.
Póstgjald og stríösskattur 16«.
Einka umboðsmenn
MOTTURAS LINIMENT CO.
P. 0. Box 1424
(Dept. 8) Winnipeg, Man.
G. THOMAS
Bardal Block, Sherbreoke 8«,
WtaalpeK, Man.
Gjörir viS úr, klukkur og allskonar
gull og silfur stáss. — Utanbæjar
viageröum fljött sint.
------------------------
■v
Dr. M. B. HaHdorsson
401 BOYÐ BUILDING
Tala. Matn 3088. Cor Port. .1 Sda.
Stunúar elnvörDungu berklasýkt
og aöra lungnajsúkdéma. Er aö
flnna á skrifatofu slnnl kl. 11 U1 12
®S kl. 2 tU 4 e.m.—Helmllt a«
46 Ailtway avo.
TH. JOHNSON.
Ormakari og GullsmiSur
Selur giftingaleyfiabréf.
Sérstakt athvgli veltt pöntunum
og vlBgjöréum útan af landl.
348 Maia St. - Phone M. 660«
0. J. Bwans.n K. Q. Klnrlkaaea
J. Jf. SWANSON & CO.
ráSTKIGNáSALAB OS
prnlac. SBlhlar.
TaUími Maln M»7
Cor. Portag. and Garry, Wlnalp.g
MARKET HOTEL
14« Prlnr m* Street
4 nötl mirkilinua
B.stn viafBng, vlndla
hlynlng gðt>. fslenkur
maVwr N. Handórsson,
tr fstendingum.
r. O’CONNEL, Elgandl Wlanlpec
irni Anderson E. P. Garland
GARLAND & ANÐERSON
LOGFU/EBINGAR.
Phon. Maln 15*1
ö41 Elfctrfe Railvray Chambtri
r og a«-
v.Itlnga-
l.thb.ln-
Talsíml: Maln 6302.
Ðr*y. Q. Snidal
TANNLÆKNIR.
«14 SOMERSET BLK.
Portage Avenue. WINNIPÍQ
Dr. G. J. Gislason
Physldai ond Surceon
Athyg-Ii veitt Aupna, Eyrna of
Kverka SJúkdómum. As&mt
innvortin sjúkdómum o g upp-
tBkurtSi.
18 Sontli Srd 8t., Graud Fort•, If.D.
Dr. J. Stefánsson
4*1 BOTD BUILDING
Hornl Pertag. Ava. og Edmonton St.
Stundar eingðngu nugna. .yrna,
n.f og kv.rka-sjúkdðma. Er aS hltta
frá kl. 10 til 12 f.h. og kL 2 ttl S ».h.
Phone: Main 3088.
H.imlll: 106 Ollvln 8t. Tals. G. >315
t
..............í
CQLCLEUQH & CO. j
Vér böfum fullar blrgtSlr hr.ln-
ustu lyfja 4g meöala. KomiS
metl lyfseðla ytSar htngat), vér
gerum meöulin nákvæmlega eftlr
ávísan læknislns. Vér sinnum
utansvelta pöntunum o* seljum
giftlngaleyfí.
Notre Dame 4 Sherbrooke Sta.
Phona Garry 2690—2691
A. 3. BAftDAL
selur likklstur og ann&st um út-
fartr. Allur útbúnatSur sá bsstl.
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnisvartSa og legstelna. : :
813 SHERBJROOKE ST.
Phoae G. 2152 WINNIPBG
ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ UM
heimílisréttarlönd í Canada
og Norðvesturlandinu.
f‘e£“ strmsins og heflr veríB
þa« sfoan, et5a sem er þegn Bandaþjó*-
anna etJa óháórar þjó®ar, &etur tekrtt
helmillsrétt á fjðrtSung úr seetlon af c-
teknu stjórn&rlandl i Manltoba, Sas-
katchewan etia Alberta. Umsækjandí
veröur sjálfur atS koma á landskrlf-
stofu stjórnarinnar eöa undirskrlfstofu
hennar i þvi héraöl. 1 umbotst annars
má taka land undlr vlssum skilyrúuza.
Sltyldur: Sex mánaöa ibútS og rnktúb
landsins af hverju af þremur árum.
í vissum héruöum getur hver land-
nemi fengitS forkaupsrétt á fjórtl-
ungl sectienar meti fram landl slnu,.
Verti: »3.00 fyrlr hv.rja ekru. Skyldur:
Sex mánatia ábútS a hverju hlnnn
næstu þrlggja ára efttr hann heflr
hlotlts etgnarbréf fyrlr helmlllsréttar-
landl sínu og auk þess ræktatS 60
ekrur á hlnu seluna landl. Forkaups-
réttar bréf getur landneml fengltl um
leitS og hann fær h.lmlllsréttarbréftV,
en þó metS vlssum skllyrtSum.
Landnemi, sem fengítS heflr helmifls-
réttarland, en getur ekki fengttS for-
kaupsrétt, (pre-emptlon), getur keyþt
heimtlÍRréttarland 1 vlssum hérutlum.
VertS: $3.00 ekran. Veröur a® búa á
l&ndlnu sex mánutil af hverju af þrem-
ur árum, rækta 50 ekrur og byggja hús
s.m sé $300.00 vlrtli.
Þelr sem hafa skrifatS sig fyrlr helm-
llisréttarlandl, geta unnitl landbúnaS-
arvlnnu hjá bændum I Oanada árni
1917 og timi sá relknast sem skyldn-
timl á l&ndl þelrra, undir vlssum skil-
yrtSum.
Þegar stjðrnarlðnd eru auglýst etta
tllkynt \ annan hátt, geta hetmkomnlr
hermenn, sem verltS hafa i herþjónustu
erlesdls og fengltS hafa heitSarlerA
lausn, fengitl elns dags forgangsréw
tll atl skrlfa slg fyrir helmillsréttar-
landl á landskrlfstofu hératlslns <e»
ekkl á undlrskrlfstotu). LausnarbrÖf
vertlur hann aö geta sýct skrlfstofu-
stjóranum.
W. W. CORY.
D.puty Mlnlster of Interisr.
BMS8, s.m flýtja auglýslnæu þ.m I
helnntlialeysl. fá U|> borgun tyrlr.