Heimskringla - 21.03.1918, Page 7

Heimskringla - 21.03.1918, Page 7
WINNIPEG, 21. MARZ i?18 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Hafnar erlendum miljónum. (Sönn saga.) Arið 1913 dvaldi f Lundúnaborg á Englandi sonur velþekts baróns f Austurríki og hélt sig að sið heldri manna, enda var faðir hans talinn að vera miljónaeigandi. Hafði hann sent son sinn til Englands til bess að láta hann mentast þar, og af þessu að dæma virðist 'barón þessi hafa tekið ensku skólastofnanirnar íram yfir þær þýsku. Er að Iheyra að honum ihafi verið mjög hugleik- ið að sonur hans gæti orðið þess alls aðnjótandi, sem fæst við áhrií frá enskri menningu. Svo bar við að piltur þessi, sem íiér verður nefndur Franz, kyntist ungri enskri stúlku, af góðum al- múgaættum. Vann hún 1 ljósmynda stoifu og þar bar fyrst fundum þeirra saman. Heillaði þessa ó- breytta ljósmyndasto.fumiær svo hug þessa erlenda aðalsmanns, að áður langt leið lagði ihann hjarta sitt við fætur hennar. Tók hún bónorði hans vel, því ást hennar var engu minni. Ekki var þó til Vorhugur. i. v Nú er bjart yfir sæ,— nú er bros yfir grund — — undir blikandi sólgeisla staf, nú er gengið í dag inn á gleSinnar fund, þar sem glampar á titrandi haf, þar sem flögrandi hóp>ar metS kvakandi kliS fara kátir að verði’ út um rastir og svið. Nú er vetur aS minka sinn mátt, nú er mótstæða' úr hlýjari átt. þaS er vordaga von, þegar blámóSu bönd falla’ í boga’ yfir himin og lönd. II. Lag: Hoyrið vella á heiðum hveri. ÞaS er yndi úti’ aS ganga, andar blærinn létt um vanga, : Sól í suSri skín. :,: Himin grætur gullnum tárum, glitra þau á hafsins bárum. :,: Sól í suSri skín. :,: Lyftist hugur, léttist sporiS; Lof sé guSi fyrir voriS. Nú er eins og lífsins laugar líSi í gegn um allar taugar. Eg get hlaupiS heila daginn, Hátt og lágt um allan bæinn. Eg vil fagna góSum gestum, geisladýrS og svella-brestum. Eg sé ís á vötnum vaka, veltast fram í straumi jaka. Syngur hrönn viS háa bakka, hrönglast út um vík og slakka. BráSum verSa blátær sundin, bráSum skreyta rósir lundinn. Fuglar syngja’ í öllum áttum ástaljóS, meS þúsund háttum. LjósiS hefir rökkriS rofiS— rumskast þú, sem hefir sofiS, líttu’ á vorsins geisla glóSir, góSi,’reyndu aS vakna, bróSir. SjáSu móSu binda böndin blátær yfir akurlöndin. Hver er sá, sem elskar eigi okkar land á svona degi? • • Finst þér ekki fossa’ í barmi fjör og stæilast taug í armi? :,: Sól í suSri skín. :,: Nú er tími’ aS vaka ’ og vinna, —vígja landiS óska sinna. :,: Sól í suSri skín. :,: III. Ef nábúinn sefur svo feikna-fast, aS fuglasöngvar hann geta’ ei vakiS, er vetur úr öllum böndum brast og brotnaSi í sundur ísa þakiS viS straumhörSu elfinnar öldu-kast, sem öskrar viS síSasta jaka-takiS, og landiS í gullnar bylgjur brast, sem burt hafSi alla skugga hrakiS— þá leiddu’ ’ann viS hönd út í vorsins veldi, hann verSur aS baSast í sólar-eldi. H. E. Magnússon. hjúskapar fyrir þau að hugsa, þar sem hann var fyrir innan lögaldur og varð þar af' leiðandi að fá sam- þykki föður sins—®em trauðlega hefði fengist i þe^su tiLfelli. Leiddi þetta til þess óumiflýjanlega og þegar styrjöldin skall á í júlf 1914 lifðu þau Franz og ástmey hans — hér verður nefnd Cicely — sarnan og öfðu eignast einn son. Voru þau fastráðin í að giftast undir eins og Franz kæmi til lögaldurs. Þannig var ástatt fyrir þeim er hann, tvcim vikum áður sbrfðið byrjaði, var kallaður í her heima- lands sins. Skipun þeirri mátti hann tH að hlýða, þó honum væri þetta mjög nauðugt og tæplega mun hann þá ihafa rent grun í, hve alvarlega þýðingu þetta gæti haft og hve hættan var stór, sem nú beið hans heima fyrir. Þegar stríðið skall á, var hann sendur með iherdeild sinni gegn Rússum og er sagt að hann hafi getið sér góðan orstír 1 mörgum stórorustum á hersvæðun- um f Galicíu. En í einni orustunni særðist hann og dróg sár það hann til dauða. Fyrirliði einn við sömu herdeild og hann var hjá ihonum til þess sið> asta. Áður hann andaðist bað hann þenna vin sinn fyrir bréf til föður síns og lét hann lofa sér þvi statt og stöðugt, að koma þvi til skiia. 1 þessu bréfi sagði hann föð- ur sfnum alla söguna og kvaðst skoða þessa ástmey sína á Englandi eiginkonu sina, þrátt fyrir það þó lög heimalands'hans hefðu bannað honum að giftast henni formlega. Hét hann á föður sinn að neynast henni vel og barni þeirra — kvaðst deyja öruggur í þeirri von, að sér væri óhætt að treysta honum til þessa. Skömmu eftir þetta særðist fyrir- liðinn, sem við bréfinu tók, og var hann fluttur á sjúkrahús eitt ná- lægt vigvellinum. Fékk hann með naumindum skýrt prestinuni, er stundaði hann, frá þessu hréfi til baróns---, sem hann hefði verið beðinn að skila. Með miklum erfið- ismunum gat hann náð því upp úr vasa sínum—það var nú litað af blóði tvoggja manna—og rétti prest- inum það. Tók hann við bréfinu og lofaði að senda það. Loforð þetta efndi ihann líka. Við að lesa þetta bréf, fyltist gamii baróninn harmi og skoðaði hann það eins og skeyti úr öðrum iheimii. 'Sorg hans linaðist þó að mun við þá óvæntu frétt, að hann ætti sonarson. Franz var einkason- ur hans og við fráfall ihans hafði eini erfinginn að ihinni stórkostlefu auðlegð barónsins verið tekinn burtu. Gamli maðurinn varð und- ir eins fastákveðinn að leita Cieely uppi, sem sonur hans hafði í svo á- takanlegum orðum nefnt eigin- konu sína, láta henni í té alla hjálp og viðurkenna hana formlega sem tengdadóttur sína. Þetta gat liann gert samkvæmt lijgum lands sins og um leið gert barnið að lögmætum erfingja ættar eignanna. Barónsins hjartfólgnasta ósk var nú sú, að barn þetta, sem enginn hafði vitað um áður, gæti orðið erfingi hans. Með þetta markmið fyrir augum skrifaði ihann félagi- einu á Hol landi, sem var í einhverju ,verzlun- at-sambandi við England, og fyrir mi'lligöngu þessa félags var hol- lenzkur umboðsmaður einn sendur til Lundúna-borgar til þess að reyna að ihafa uppi á þessari stúlku, sem Franz hafði eiskað. En eins og nærri má geta var farið laumulega að þessu öllu. Var maður þessi sendur án nokkurra skriflegra fyr- irskipana, ekki látinn hafa nein skjöl meðferðis með nafni stúlk- unnar á eða neinu, sem gæfi til kynna í hvaða erindagerðum hann kæmi. En nafn það og áritan, er Franz hafði sent föður sínum, var merkt innan á hálsbindi hans. Eftir að hann var kominn til Lundúnaborgar fór hann að öllu eins og honum hafði verið skipað, En er hann loks fann húsið, þar sem Cicoly átti að eiga heima, varð hann þess visari, að ihún væri flutt, en enginn þar gat þó sagt honum hivert hún væri farin. Leithans varð þvi árangurslaus f þetta sinn. Tilkynti hann yfirmönnum sínum þetta, og fékk það svar, að hann yrði að halda leitinni áfram unz hún bæri einhvern árangur. Fann hann stúlkuna á endanum og átti hún nú heima i útjaðri borgarinnar. Vann hún á Ijósmyndastofu þar skamt frá og sá þannig fyrir sér og barni sínu. Ekki leyfði félagið á Hollandi þessum umboðismanni að fara á fund hennar og birta henni skeytið frá baróninum — því kæmist þetta upp, þá gat það stofnað þessu hol- lenzka félagi í mesta vanda. Varð því úr, að vinur barónsins einn, er var á ferð um Holland í verzlunar- erindum, var beðinn að fara til Engiands og færa stúlkunni skila- boðin. Tók maður þessi þetta fús- lega að sér, en eftir að til Engiands var komið, brast hann kjark og sendi því konu sfna. Fór kona þessi til Ijósmyndastofunnar, þar sem Cicely vann og fyrirhitti þar stilli- lega og fallega stúlku, sem leit út fyrir að vera rúmlega tvítug og varð gömlu konunni mjög starsýnt á hana, er hún liafði fengið að vita að þetta væri 'stúlkan, sem hún átti að tala við.---Cicely varð sorgbit- in mjög er hún frétti að elskhugi hennar var fallinn; hafði ekki frétt þetta fyrri. En alveg var hún ófá- anleg að hlfta skilaboðum baróns- ins. Sagðist ekki hafa unnað Franz isökum auðs hans eða sökum þess hve ættstór hann ihefði verið, og þar sem hún treysti sér vel til þess að 'hafa ofan af fyrir sér og barni sínu, þá kærði hún sig ekki um neina viðurkenningu eða pen- ingahjálp úr þessari átt. Skilaboð- in frá baróninum höfðu verið þann- ig, að Ihann skyldi aðstoða hana með öllu móti og væri fús að viður- kenna hana sem tengdadóttur sína og son hennar sem eríingja sinn. Og við þetta situr nú í dag. Vit- anlega getur gamli baróninn engin frekari spor 'stigið í þessa átt á meðan styrjöldin stendur yfir. En undir eins og henni lýkur, er hald- ið að hann muni ekki draga að fara sjálfur til Englands og á fund þessarar undrúnarverðu stúlku, sem hafnaði miljónum hans. Er þá ekki ómögulegt, að þetta kunni eitt- hvað að lagast. (Þýtt.) Magnesívi Bað tyrir Melting- arsljóa Maga. HvernlK ]>au Eyt5n Hlnum Hættu- leKU MnKa-Sfirefnum, Hom Or- aaka MeltlnRarleyHl. EFTIR SÉRFRÆÐING. Læknunum ber saman um, ab níu- tíundu af maga-sjúkdómum orsakist af ofaukinni framleibslu af “hydrochloric acid” í maganum. “Súrir magar” eru hættulegir vegna þess, at5 himnurnar bólgna og linast, og þaó ollir því ab fæban gerast og veldur vindgangi, uppþembu, ógle’ði og brjóstsviba. OfsýrtSir magar þurfa lækningar vib. Brúkib ekki laxerandi pillur eða meb- ul, en einungis gefib maganum inn- vortis magnesíu bað, og allur verkur og óþægindi hverfa fljótlega. Til þess ab framkvæma þetta, þá farið í lyfjabútSina og kaupið 2 únzur af Blsurated Magnesia dufti og takið eina teskeit5 í bolla af heitu eða köldu vatni. I>etta er bragðgót5ur dtykkur og þvær innan þinn súra maga og á tíu mínútum er súrinn eydÖur—á sama hátt og þerribla'ð þurkar upp blekit5.— Með útrýmslu sýrunnar úr maganum stöðvast meltingarleysis verkurinn. — Magnesíu böð eru nú brúkuð daglega af þúsundum manna, sem áður þjáðust og geta þeir nú borðað allan mat án vondra eftirkasta. HEIMSKRINGLA er kærkom- inn gestnr íslenzknm her- mönnum. — Vér sendnm hana til vina yðar hvar sem er í Evrópu, á hverrí vikn, fyrir a’Seins 75c í 6 mánnSi eSa $1.50 í 12 mánnSi. Box 3171. THE VIKING PRESS Lid uAustar í hláméðH fjalla” b*k A«aI«teU» Kztet- J&BUM.r, ra fl! tea * .lu-ltet.fn B«to- krlaclk ICaateur n.ltk aai pCwttrmt. VMB eta iliillM S. B. B. SrBPKAKSSOSr, 1» tbcibrMk. St» $1.75 bókin Til þeirra, sem auglýsa í Heims- kringlu .1.. fyrbr hr.ra bamluf ahlhalanfd&kr —i hr.rt sklftl. Bmsln nuglýblm t.ktn t blAttiS fyrir Bint m H c.nt.—Borf- lat fjrrlrfram, n.ma ðhru rial .4 um umlt. SrflIJðð cc æflmlnnlDgmr ko.tn lðe. fyrlr hv.rn þumL lUkiliofttr. X mroð fylgtr kd.Ur amkraitl. fyrlr ttl- Uilkf k pr.nt “yh.t."—.ftlr atmrti.— B.rgun Tartkur hS fylcJh. Aifljilifir, a.m a.ttður aro I bloftfS &b þ.M tl Ultalt* tlmoaa a.m þmr aðro tl hlrtoat þar. rtrla tl btrst« qa t« kdm tfma aam aaa ar Ulkyat aðtelta Þaar ðr hlaSlau. AUar aagl. r«rta aS rara hemmar & akrtfatafuna fyrir hl. lí k þrlSJuáas tll hlrtlasar i þlaSlam þá Ttkaaa. Tha Prcn, Uð. Sk.Sun mrfl X-eelNln, og þvt rnglD aKlxkun. Hví aí Eyía Löngum Tíma Með “Eitraí” Blóð Prof. Dr. HoilKðn. sérfrœSingur í karlmanna sjúk- f dómum. —26 ára /tðnm I reynsla. Spyrjið sjálfan yðar þessnm spurningum: Eftirtaldar tilkenningar eru auðkenni ýmsra alvarlegra sjúk- dóma, sem oft lykta í vitfirringu og dauða: 1. Þreyttur? 2. Svartsýnn? 3. Svimar? 4. Bráðlyndur? 5. Höfuðverk? 6. Bngin frarosóknarþrá? 7. Slæm meltin*? 8.. Minnisbilun? 9. Mæðigjarn? 10 Hræðsla? 11. Kjarklaus? Svefnleysi? 13. Dofi? 14. Skjéifti? 1S. Tindadofi? 16. Sár, kaun, koparlitaðir blettlr af blóðeltran? 17. Sjóndepra? 18. Ský íyrir augum? 19. Köldugjarn—með hitabylgjum á milli? 20. ójaln hjartsláttur? 21. G-arna-gaul? 22. óregla á hjartanu? 23. Sein blóðrás? 24. Handa og fótakuldi? 25. Lítlð en litmikið þvag, eftir að standa mikið í fæturna? 26. Yerkur í náranum og þreyta í gangliroum? 27. Catarrh? 28. ÆÖahnútar? 29. Veik- indi í nýrum og blöðra? 30. Kartmanna veiklun? Menn á öllum aldri, í öllnm stöðum þjást af veikum taug um, og allskonar veiklun, svo þú þarft ekki að vera feimion við að leita ráða hjá þeásum sérfræðingi í sjúkdðmum karl- roanna. Hvers vegna er biðstofa mfn æfinlaga fnll? Ef mínar að- ferðir væru ekki heiðarlegar og algerlega í samræmi við nútím- ans beztu þekkingu, þá hefði eg ekki það traust og þá aðsókn írá íólkinu í borglnmi Chieago, sem þekkja mig bozt. Flestlr af þeim, sem koma til mín, era sendir af öðrum, sem eg hefi hjáJpað í Jíkum tilfeUum. Það kostar þig ekki of mikið að láta mig lœkua þig. Þú losast við veiklun þína og velki.— Komdu og talaðu við mig, það er fyrsta sporið i rétta átt, og kostar þig akkert. Margir af sjúklingnm mínum koma l&ng- ar leiðir og eegja mér að þeir hafl allareiðu eytt miklum tlma og peningum í a ð reyna að fá bót meina sinna í gegn um bréfa- skifti við fúskara, sem öllu lefa i auglýsingum sínum. Reynið ekki þá aðferð, en komið til mín og látlð skoða yður á réttan hátt; engin ágizkun. — Þú getur farið heim cftir viku. Yér útvegum góð herhergi nálægt læknastofum vorum, á rýmllegu vorði, svo hægra sé að brúka aðferðir voror. SKRIFIÐ EFTIR RABLECGINGllSI Próf. Doctor Hodgens, n£,22ág,ita!iá! 35 South Dearbom St., Chicajo, 1U. Hafið þér borgað Heimskringlu ? Þér, sem heima eruð, munið eftxr íslenzku drengjunum á vígvellinum Sendið þeón Hetmskrínghi; það hjálpar til að gera Iífið léttan KQSTAR AÐ EÐB 75 CENTS I 6 MANUBI eða $1.50 I 12 MÁNUBl feeir, sem víldu gleðja vini sína eða vandamenn í skot- grofumnn á FrakklancH, eða í herbúðomira á Englandi, með þrví að senda þeim Heimskrmghi í hverri viku, arttu að nota sér þetta kostaboð. sem aS eins stöndur um stutt- an tíma. Með þvf að slá einom fjórða af vanalegu verði blaðsins, vffl Hcimskrmgla hjálpa tU að bora kostnaðinii. Seadrð oss nöfnin og skðcfingaaa, og skrifið vandlega ulanáskrift þess, sem blaðið á að fá. The Vfking Press, Ltd. P.O. Box 3171. 729 Sharbrooke St., Wmiupeg W • • f _____ • fl@“ Þér hafiB meiri ánægju VlAin sHirPOTlsl aí blaBinu yðar, ef þér vitið, iTMVU 1 ClAAWgJCl. me0 sjáHum y6aria5 þér haf- iö borgaö þaö fyrirfram. Hvernig standiö þér viö Heimskringlu ?

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.