Heimskringla - 28.03.1918, Side 1

Heimskringla - 28.03.1918, Side 1
l»ú forflast ekki a?5 brosa, ef tennur ?>ínar eru í gótSu lagi.—Til þess ab svo 'geti verib, er naubsynlegt ab láta skoóa tennurnar reglulega. SjátSu DR. JEFFREY, *“JIInn KH'tna tannlfpknl” Cor. LoKan Ave. or Main St. Hinir Beztu—SendiS Oss Pantanir 12 þuml...........|«.2.% 13 ofr 14 þuml....$3.<« 15 ok 16 þuml.......$3.05 Sendib eftir vorri nýju Verbskrá.—Vér seljum allskonar verkfæri og vélparta THE JOHN F. McGEE CO. 79 Henry Ave., WINNIPEG XXXII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 28. MARZ 1918 NÚMER 27 STÓRKOSTLEG SÓKN HAFIN Á FRAKKLANDl Þjóíverjar brjótast áfram á stóru svæíi og viÓhafa allan sinn kraft., Fá tekií borgirnar Bapaume, Ham, Peronne og fleiri merka staói. Fylkingar bandamanna hafa látið undan síga af ásettu ráði, en eru nú teknar að veita viðnám. Mannfall í liði óvin- anna um 100,000 daglega síðan sóknin byrjaði. Árla morguns á fimtudaginn t>ann 21. þ.m. hófu Þjóöverjar loks- ins sína margauglý.stu sókn á T'rakklandi. Fyrsta höggið létu þeir ríða gegn Bretum á svæðinu frá Vondouil, fyrir sunnan St. Quentin, »g til Scarpe árinnar—svæði það er um 50 mílur. Á öllu þessu svæði Tuddust þýzku herfylkingarnar fram með öllum þeim þunga er þær ábtu völ á, og af því hve lengi sókn ■þessi hefir verið í undirbi’mingi, er engum blöðum um það að fletta, að alt muni hafa verið vandlega fyrin bugað. Með feikilegum mannafla og fleiri stórbyssum, en viðhafðar hafa verið við nokkra undanifarandi sókn, brutust Þjóðverjar áfram á öllu iþessu svæði, sigandi liði sínu miskunnarlaust fram á vigvöllinn, sem væri þetta sláturgripir en ekki mannlegar verur. Er þetta uppá- halds bardaga aðferð þýzku her- iierstjóranma og vona þeir nú að geta með iþessu móti brotið niður aiia mótspyrnu á vestursvæðunum. Ekki verður ]>vi ncitað, að þeim hafi unnist töluvert á sfðan þessi sókn þeirra byrjaði. En fyrir evo stórkostlogu manntjóni hafa þeir orðið, að fult útlit er fyrir að sigurvinningarnar séu þeim frekav tap en gróði. Til þess að gera mannfallið sem minst á sína hlið, kusu Bretar þann veg beztan, að láta undan síga.. Var siík varnar- aðferð löngu fyrirhuguð, því engir gengu að því gruflandi hvernig sókn Þjóðverja myndi* verða háttað. —Á öðrum degi voru þeir búnir að taka fremstu skotgrafir Breta á öllu svæðinu frá Arras til La Eere, og bæði á Englandi og hér í landi mun mörgum þá hafa þótt útlitið hið ískyggilegásta. Undanhald brezku fylkinganna fór þó fram með rnestu röð og reglu. Yið hvert tækifæri, seon þeim bauðst, létu þær ákothríðina dynja á liði óvim anna og feldu þá þannig unnvörp- um. Er sagt Þjóðverjar liafi tapað um 100,000 mönnum daglega sfðan sókn þeirra byrjaði. Þegar þetta er ritað eru Þjóð- verjar komnir alla leið að Somme- ánni á einu svæðinu og gerðu öfl- uga tilaun á einum stað að komast yfir á þesisa, en voru ~ ihraktir til baka. Borgina Bapaume og víg- stöðvarnar við Nesle og Guisoard liafa þeir tekið á sitt vald og fleiri staði. Er haldið að Bretar hafi slept þessum sttöðum án þess að reyna mikið að verja þá, en muni ef til vill gera öfluga tilraun að ná þei.m aftur áður langt líður. Mark- mið Breta er vafalaust að láta óvin- 5na sækja til að byrja með og or- saka þeim iá meðan alt það mann- tjón sem hægt er, snúast svo gegn Einar Jónsson ísdal, sonur Jóns Péturs ísdal og Margrétar Erið- riksdóttur ísdal, er fæddur 19. nóvember 1894. Gekk hann sem> sjálfboði í landher B.rfkjanna 18. nóvember 1915, og var f Jiefferson Rarraeks, St. Louis, þar til f apríl 1916; var þá færður til Eort vSam.. Houston í Texas, og er það rétt við landamæri B.rfkja og Mexico. Hann gekk að eiga ihérlenda konu 1. janvlar þessa árs. Samúel TJnnsteinn Isdal er fædd- ur 4. febrúar 1886 í ísafjarðarkaup- stað á fslandi. Hann er hálfbróð- ír Einars J. ísdal. Kom hann með móður sinni, Margréti Friðribsd. ísdal, til Ameríku vorið 1888, og hefir að mestu dvalið hjá henni og stjúpföður sfnum, J. P. fsdal, þar til hann innritaðist sem sjálf- boði f iandher Canada 18. febr. 1917. Hann gekk í herinn í Van- couver, B.C., í herdeild þá sem al- ment var kölluð: D.C.O.R. (þ. er: Duke of Connaught’s Own Rifles) en sem réttu nafni h'eltir “Smith Regiment”. Til Englands fór sú þeim með auknum liðsafla, oftir að þeir eru komnir langt ,frá höfuð- stöðvum sínum og alt orðið þeim örðugra en áður, og láta þá srvo kenna aflsmunar. Getur því farið svo áður lýkur, að sókn þessari verði snúið í þann ó.sigur fyrir Þjóð- verja, sein ríði baggamuninn í stríði þessu. Erakkar snerust í lið með Bretum á svæðunum fyrir sunnan St. Quen- tin og segja seinustu fréttirnar, þeg- ar þebta er skrifað, þá hætta að hörfa undan og séu þeir því komnir á röð við fylkingar Þjóðverja. Ekki verður sagt, að Frakkar haifi farið varhluta af sókn þessari, l>ví undir eins í byrjun létu Þjóðverjar hana skolla á þeim á stórum svæðurn, fyr- ir sunnan og norðan Rheims og á Champagne svæðinu, en af þeim viðureignum ihafa ekki borist nein- ar iljósar fréttir. Einhver allra einkennilegasti og dularfylsti abburður stríðsins skeði á laugardaginn, er sprengikúlur tóku að 'falla á Parísarborg. Eng- inn vissi hvaðan kúlur þessar komu; því ólíklegt var, að óvinimir væru komnir svo nærri borginni, að stórbyssur þeirra flyttu þangað. Næsbu herstöðvar Þjóðverja, vsem Parísarbúar vissu af, voru 62 mílur í burtu — en hingað til hefir engin stórbyssa ílutt lengra en 25 niiílur. Yar því þessi allra nýjasta árás á París dularfull mjög; en þar sem kúlur þesisar orsökuðu ekki tilfinn- anlegt tjón, urðu borgarbúar okki til muna iskelkaðir. Getgátur ýms- ar voru að því leiddar hvað valda inyndi ófögnuði )>essum — og við það sat. Sannleikurinn kom svo í ljós áður langt leið. Erakkar fundu staðinn, þaðan sem Þjóðverjar voru að skjóta á Parfs, og var staður þessi í 72 miilina íjarlægð frá borginni og íeyndi isér þá ekki, að þeir þýzku myndu nú hafa með höndum stór- byssur, sem flutt gætu alla þessa óraleið. Síðar kom svo frétt frá Austurríki þess efnits, að byssur þessar væru smiíðaðar þar og fengju þær flutt sérstakar sprengikúlur, wem nýlega væru uppfundnar, rún> ar 75 mílur. Era Austurrfkismenn stoltir mjög af þessari uppgötvun og eigna sér allan heiðurinn af þes u “dularfulla fyrirbrigði”, ®em óskiiljanlegt var jafnvel sterkustu andatrúarmönnum í París! Stórbyssur þessar era furðulegar mjög, en ekki sagðar hættulegar. Eins og gofur að skilja, gongur illa að hæfa á svo löngu færi — og stór- þyssur þ«**ar þvf frekar ætlaðar til þeas að "hræða” en gera skaða. Ekki er lvaldið að Þjóðv. hafi með höndum að svo komnu ncma 3 slík- ar byssur. herdeild í júnf 1917, og til Frakk- lands var S. isdal sendur núna um áramótin. Hann innritaðist í herinn undir nafninu Stoney ís- dal, og er utanáskriift hans: Pte. Stoney ísdal, No. 2015194, Q.C.M.R. Erance. Þessi upplýsing um þá isdals bræður er sond sem skýring og leið- rót.ting við fréttabróf frá Blaine frá Mrs. M. J. B., sem birtist í Heimskr. 7. marz þ. á. — Það er og leiðrétting við fréttabréfið, sem hér er sagt um þriðja piltinn er þar var getið: — Gustav Johnson, f. 25. apríl 1896; foreldrar hans era Valdimar John- son og Ingibjörg kona hans. Hann var kallaður í landher B.rfkjanna 4; okt. 1917 og var fyrst mánaðartíma í Camp Lewis, WaSh, var svo sendur til herstöðvann.' á Long Island, N. Y, og eftir eibthvað mánaðardvöl þar til Erakklands; þangað komst hann laust fyrir nýár. Afi hans hcitv ir Jón Ereemann (ekki Freemanns- son) og kom hann hingað frá Ar- gyle bygð í Manitoba. J. P. Isdal. Canadamenn gera áhlaup. Sama daginn og Þjóðverjar liófu sóknina miklu gogn Bretum og rrökkum, fengu þeir ljótan skell frá hál'fu Canadamanna á svæðinu í grend við Lens. Skömrnu íyrir iiá- degi þenna dag tóku Canadamenn að láta rigna á þá gaskúlum alla leið frá Lens til vfgstöðvar þeirrar, sem nefnd er “Hill 70”, og þar sem vindur var hagstæður svifu gas- mekkimir yfir skotgrafir óvinanna og hefir þetta að sjálfsögðu orðið mörgum í liði þeirra að bráðum bana. Kom þetta þeim alveg á ó- vart og er ]>etta stærsta gasiáhlaup- ið í sögu s'ríðsins. Slórskotahríð fylgdi þessu og hættu Óanadmeno ekki fyr en þeir höfðu bæði orsakað óvinunum töluvert mannfall og tek- ið marga þeirra fanga. Lieut. B. Steíánsson Lieut. B. Stefánsson sem tók þátt í stórorustunum við Somme og á Vimy hæðun- um og var þá í 44. herdeildinni, hefir nýlega verið gerður að “lieutenant” i flugliðinu. Hann er vel þektur hér í Winnipeg, stundaði hér lögfræðinám og vann í mörg ár á landa skrásetn- ingarstofu stjórnarinnar . Móðir hans og systir búa hér í Winni- peg og eiga heima í Villa stór- hýsinu á Sherbrooke stræti. — Frett þeissi er tekin úr blaðinu Free Press og birti blað það einnig mynd Lieut Stefánssonar. Hollendingar í vanda Stjórn Hollendinga hefir verið á imilli tveggja elda í aeinni tíð, því bandamienn ihafa gengið albhart að þeim á aðra 'hliðina en Þjóðverjar hótað þeim öllu illu á hina. Eins og skýrt var frá í síðasta blaði af- réðu stjórnir Bretlands og Randa- ríkjanna að taka á sitt vald á með- an Stríðið stendur yfir skip Hollend- inga á sama hátt og iskip Noregsi- manna ihafa þegar verið tekin og sem gefist hefir svo vel í reyndinni. Um tíma virtist hollenzka stjórnin líkleg til þoss að taka þessu vel og að ‘Skilmálar hennar yrðu fullvið- unanlegir. Svo komu Þjóðverjar til sögunnar og tóku að hóta Hollend- ingum öllu illu, ef þeir létu tilleið- ast að ganga að þeseum kostum bandamanna. Var stjórn Hollend- inga þá sýnilega á báðum áttutm hvað til bragðs skyldi taka og út- litið um tíma svo ískyggilegt, að haldið var að þeir þýzku myndu segja Hollendingum stríð á hendur. Eór svo að lokum, að hollenzka stjórnin sá sér eíkki annað fært en að snúast andvíg kröfum Breta og Bandaríkjamanna og mun henni þó hafa verið þetta mjög nauðugt. —Skip Hollendinga ihafa samt verið tekin eins og afráðið var og við þetta bættust 77 skip við flota Bandaríkjanna. Ekki munu hol- ilenzkir skipaeigendur bíða neitt tjón við þetta, því skipum þessum verður skilað afbur að stríðinu af- loknu og ailur skaði bættur að fullu í sambandi við þetta. ------o------ “Jitneys” senn úr sögunni Á mánudagskveldið var samþykt á bæjarstjórnarfundi hér í Winni- l>eg að láta hinar svo netfndu jitney- kerrur hér hætta og banna þeim að halda áfrarn starfi. Var fundur þessi haldinn með því sérstaka augnamiði að ræða l>etta mál. Nú lengi hefi staðið yfir hörð barátta njilli strætisvagnafélagsins og jitney eigendianna, og liafa hvorugir viljað undan ]>oka. Hefir þetta orsakað bæjarráðinu hér mikiar áhyggjurog þankabrot, því mál þetta er bæði umfangsmy^ið og margbrotið! — Þegar geifÍM var til atkvæða á of- annofndum fundi um hvort jitney- kerrurnar ætbu að ihætta, voru 12 atkvæði með þeirri tillögu, en 5 móti. Eru jitney-kerrurnar því úr sögunni og verður lögmanni borg- arinnar falið að semja aukalög, sem banni þoim starfrækslu á götum bcssarar borgar. ytrætisvagna félagið lofar öillu góðu. Við jitney kerrurnar hefir ]>að béðið tilfinnanlegan hnekkir og ]iýí vil.iað alt til vinna að koma þiim fyrir kattarnef. Nú er þetta ioksins komið í framkivæmd fyrir verknað borgarráðsins og standa oigendur strætisvagna félagsins því að stórum mun be'.ur að vfgi en áður. Löforð þeirra eru hin glæsi- legustu og meðal annars skuld- binda ]>eir sig til þess að leggja fram .$25,000 inánaðarlega í sameig- inllogan sjóð með borginni, isem var- ið vorður til ýmsra endurbóta. Sömuleiðis lofast þeir til að láta miljón dollara skaðabótamál það faila niður, er þeir hófu gegn borg- inni síðastl. ár, og einnig lofast þeir til að borga án minstu tregðu eða tafar allan ]>ann skatt, sem á strætisvagna ]>eirra og annað hefir verið 'iagður. Frétt frá Vilhjálmi Stefánssyni Erá Ottawa kemur sú frétt, að ný- komin séu þangað tvö bréf frá Vil- hjálimi Stefánssyni norðurfaranum heimsfræga, og segir hann áfoim sitt vera að koma heim næsta haust og gera svo einn leiðangurinn enn norður á bóginn vorið 1920. Af þessum bréfum að dæma virð- ist hann ákveðinn í að halda áfram landakönnun á hinum norðlægu ís- hafs slóðum—segir þetta vera sína hjartfólgnustu þrá. Nú sé svo kom- ið fyrir honum, að 'hann eigi bágt roeð að sveigja hugann að nokkru öðru og sé því að llkindum orðinn ineir og minna óhæfur til alls ann- ars. — Kemur hér í ljós þrautseigja hins íslenzka eðlis, sem engar þraub- ir fá yfirbugað og heldur stefnunni hiklaust unz takmarkinu er náð. Vilhjálmur segir áform sitt vera, að eyða þremur eða fjóram áram 1 landakönnun út frá Melvilleeyju eða einhvejum öðrum stað. Kol hef- ir hann fundið um 150 mílur norður af Melville eyju og er á bréfi hans að 'heyra, að þaðan hafi hann í hyggju að fá kolabirgðir sínar. ---------------o------- Frá J.B.A. skóla. Þann 15. þessa mánaðar hélt séra Rúnólfur Marteinsson og frú hans samsæti fyrir nemendur og kennara J.B.A. í Skjaldborg, og vora þar saman komnir mjög margir af vin- um skólans. Mr. Marteinsson bauð gestina velkomna og mintist um leið á starf skólans og þarfir hans. Þá lék Miss Ninna Paulson á fiðlu og því næst hélt séra Hjörtur J. Leó ræðu, en íslenzkir söngvar voru sungnir af og til alt kveldið. Við ]>etta tækifæri var kappræðu sigur- veguram afhentur verðlaunapen- ingur sá er Dr. Brandsson gaf í sig- urlaun. Verðlaun þessi afhenti Mr. M. Paulson, og hann lýsti um leið á- nægju sinni yfir kappræðunum og yfir skólanum í heild sinni. Hann benti á, að með því að halda uppi skólanum væra Islendingar að gefa börnum sínum miklu þetri undir- búning undir lífið, en þeir hefðu allflestir fengið, og hlyti ]>að að hafa þau áhrif, að unga kynslóðin kæmist lengra á veg en hin liðna. —Þessu næst voru bomar fram rausnarlegar veitingar, eem Mrs. Mrs. Marteinsson hafði séð um, og er allir voru mettir, var tekið til leika bæði af ungum og gömlum, en hinir ungu héldu miklu betur út, svo klukkan var nærri tólf þegar allir fóra heim glaðir í huga og þakklátir skólastjóm og frú hans fyrir rausn þeirra. Þessi síðastliðna vika hefir verið mjög annarík 1 skólanmn. Nú era Tveir bræður 1 Jngur íi slend f ingur fal 1 linn Erlendur Bjamason, frá Reykjavík P.O., Man., fæddur 12. okt. 1890, féll á Frakklandi 1. febr. 1918, var því rúmlega 27 ára gamall. Hann innritaSist í 223. herdeildina 28. marz 1916, fór með henni til Englands í apríl 1917 og til Frakklands fór hann í desember síSast- liðnum. ÞAKKARORÐ. Hér með þakka eg öllum vinum og vandafólki mínu og míns elskaða sonar, Erlendar Bjarnasonar, er féll á Frakklandi 1. febrúar þ.á., fyrir allan þann kaerleika, hlýleik og vinarþel, er þið ávalt sýnduð honum, frá því hann kom til þessa lands fyrir rúmum 9 árum síðan. Sérstaklega beini eg þakklæti mínu til vina hans og minna að Reykjavík P.O. og í bygðunum þar í kring. Mér fanst eg sannarlega vera særður djúpu sári, er eg las um lát hans; en eg veit, að þið eruð líka særð og hafið tekið byrðina og borið hana með mér, og gjört mér hana þar með miklu léttari. Mér er óafvitandi, að sonur minn sálugi hafi verið í ósátt við nokkur mann; hafi svo verið, bið eg fyrirgefningar fyrir hans hönd. En eg veit hann skuldar föður sínum á himnum eins og við öll, þess vegna íæri eg honum hann sem fórn til lúkningar skuldinni; en eg er þess fullviss, að hann gefur honum skuldina upp. — Hjartans þakklæti og beztu óskir til allra. River Park, Winnipeg. Bjarni Bjarnason, inargir í óða önn að búa sig undir burtfararpróf, þvl mentamiáladeild fylkisins hefir gert þær ráðstafanir, að nemendur í 9. og 10. bekk fá að skrifa á próf fyrir páska, og fara svo út á land að hjálpa til við sáningu. Á þriðjudaginn var (12. marz) koin einn af kennurum við Manitoba háskólann LTof. Eeginstrum, á skól> ann að skýra ítarlega frá gjörðum mentamáldeildarlnnar í þessu efni, og sýndi hann fram á hve æskilegt það er, einkum á þessum tímum, að sem flestir starfi að framleiðslu í landinu. Mr. Eeginstrum er eipnig umsjónarmaður yfir einni af bygg- ingum Y.M.C.A. félagsins f borginni og bauð hann öllum piltum frá J. B.A. þangað á föstudaginn. Þeir fóra ásamt skólastjóra sjálfum og léku sér vaskloga langt fram eftir kveldinu og höfðu hina beztu skemtun. Á fimtudaginn f síðustu viku kom séa Beizler, ensk-lúterskur prestur, á skólann og flutti ágætt erindi. Hann gaf stutt yfirlit yfir mentaleg- ar athafnir og skóla lútersku kirkj- unnar í þessu landi. Lýsti hann á- nægju sinni yfir kennuranum og nemendum skólans eins og þeir kæmu sér fyrir sjónir, og sýndi fram á, að *rá slfkum stofnunum og þess- ari yrði kirkjan og þjóðin að fá leið- toga, og því lægi sérstök ábyrgð á þeim, sem að slíkri stofnun stæðu. Á miðvikudaginn fór ellefti bekk- ur ásamt frönsku-kennara sínum, Miss Jackson, að heimsækja Frakk- ana í St. Boniface fyrir handan ána. Þeim var mjög vel tekið, eins og vænta mátti af Frökkum, og sýnt gegn um alla dómkirkjuna og drengjaskólann, sem er stór og full- komin stofnun; þar er franska kend samhliða enskunni, enda eru flestir v « nemendanna franskir. Það er líkt ástatt með Frökkum í Manitoba og íslendingum, hvað skólamáli við- víkur. Þeir era ófúsir að kasta frá eér móðurmálinu og þar með öllu því góða og göfuga, sem þeir hafa erft frá frönsku þjóðinni, þó'þeir séu komnir í nýtt land, land sem er óþroskað og þarfnast hlns bezta frá öllum þjóðum. Þess vegna hafa þeir, eins og vér íslendingar, haldið uppi eigin skólnm; en engum, sem kynn- ir sér franska skólann i St. Boniface og kemur æx> í Jóns Bjarnasonar skóla, blandast hugur um það, að íslenzki skólinn á enn langt í land með að jafnast á við hinn. NemandL Welsby dæmdur Dómur hefir nú verið feldur í máli George H. Welsby majóris, fyrver- andi gjaldkera við herdeildirnar hér í Winnipeg, og hann dæmdur í eins árs og 11 mánaða fangavlst. Meðgekk hann fyrlr réttinum að hafa stolið rúmum $11,000 af fé því, sem Ihonum var trúað fyrir. Eftir það varð lítið um vörn í máli hans, utan að lögmaður lians lagði fram öfluga beiðni að honum yrðl sýnd öll sú vægð, sem unt væri. Vinir hans margir beiddust einnig þes« sama og vafalaust eiga vinisældir þessa manns stóran þátt í, hve dóm- urinn er vægur. Kona hans lá í sjúkrahúsi hér á meðan á rannsókn málsins stóð, all-þungt haldin eftir uppskurð, og hennar vogna verður Welsby ekki sendur burt úr Winni- peg, heldur geymdur í varðhaldi hér í borglnni.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.