Heimskringla - 28.03.1918, Qupperneq 5
WINNIPEG, 28. MARZ 1918
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
J>að betra að Jjjóðin glataðist, en
að konungur bryti samning sinn?
"Fyrirverð J)ig ekki fyrir að ganga
í bandalög, J>ar sem J)ú sjálfur getur
haft allan hagnaðinn. Gjör Jng ekki
sekan um J>au hejmiskupör, að slíta
J)eirn ekki, Jxsgar J)ú álítur, að hags-
munir J)ínir heimti.
"Þegar gera skal samning við ein-
liverja erlenda J)jóð, er konungur
týndnr, ef hann man, að hapn er
kristinn.”
Meginreglur þessar fundust hing-
að og þangað í handritum kon-
ungs, eftir lát hans. Hann var of
vitur maður og varasamur til að
birta þetta lífsroglu-kerfi í lifanda
lífi. En öllum var um það kunnugt,
að eftir því lifði hann.
Pjóðverjar gleyma ekki Friðriki
mikla. Hann er þeim ógleymanleg
fyrirmynd. Andi hans virðist hafa
birzt aftur í J>eim mönnum, sem nú
hafa örlög Hýzkalands í höndum
sér.
Eriðrik mikli og meginreglurnar
hans mætti ekki skipa hásætið við
græna borðið.
Þar miá orð Shakespeare’s til sanns
vegar færa:
Himininn veiti oss frið, en ekki
frið Ungverja konungs. (Meas. for
Meas. Aét. I, 8c. II).
En til hvers er að hugsa um frið,
J>egar svona afardangt er til græna
borðsins?
Einhver var að finna að því við
mig út af greín, sem eg reit í blað
þetta um Alþjóðabandalag og bolla-
leggingar manna í sambandi við það,
að það væri ekki til neins að vera
að liugsa uni J>að nú, hvernig slíku
bandalagi skuli háttað. l>að sé nóg-
ur timi, þegar stríðið er um garð
gengið.
En það er nú meinið. Það er ekki
nóg. Þess konar verður að hugsast
fyrir fram, aftur og aftur, ekki af
einum, lieldur af hiörgum. Sú hug
mynd verður að fléttast inn í sjálfa
friðarsamningana við græna borð-
ið. Það er ofseint að fara um hana
að hugsa, er staðið ihefir verið upp.
Mér komu til hugar ummæli
Smuts foringja frá 14. maí 1917:
Ef hundraðasti partur þeirrar
hugsunar og heilabrota, sem geng-
ið hefir til styrjaldar þessarrar, væri
beitt til friðarráöstafana, kæmi
aldrei nein styrjöld fyrir aftur.
Hverir skyldi að lokum setjast við
græna borðið og ráða? Skyldi það
verða Hindenburg, Ludendorf, Bue-
low, Kuehlmann, Bethmann Holl-
weg og Hertling? Skyldi það verða
andi Eriðrnks mikla?
Eða skyldi það verða Lloyd
George og Wilson og þeirra líkar?
Skyldi það verða andi Lineolns?
( Hvað sem annars er, mætti ekki
andi efnishyggju og ofbeldis sitja
þar við háborðið. Heldur sá andi,
er lengri útsýn hefir inn á réttlætis
landið fram undan.
-------o-------
Á flækingi.
Eftir GUNKL. TR. JÓNSSON.
III.
Á VÍÐ OG DREIF.
Margt hefir drifið á mína daga
síðan sóknarprestinum á Akureyri
þóknaðist náðarsamlegast að hefja
mlg í tölu kristinna manna; eg verð
að fyrirgefa honum l>að, blessuðuim,
hann vissi ekki hvað hann var að
gera; því jafn sannkristinn maður
og séra Geir mundi aldrei hafa
fermit mig, hefði hann vitað að æfi-
forill minn yrði jafn hraparlegur og
hann befir orðið hér i þessum
heimi; eg dirfist ekki að hugsa
hvað verður, þá yfir kemur—niður
eða upp. — Já krókótt og sleipt
hefir æfiskeið mitt verið, en fallið
hefi eg aldrei fyr en nú.
Já, mínir góðu og göfugu lesend-
ur, ykkar fyrverandi ritstjóri er
oðinn tughússlimur. Væru ekki
táralindir mínar uppþornaðar fyrir
29 árum síðan, þá myndi eg drekkja
mér í tárum, vissi eg l>að og með-
fram, að Kristján hofði borgað lífsá-
byrgð mína.
Já, mínir kæru; eg verð að segja
mína hörmungasögu, — af falli mínu
og tugthúsveru.
Hað var um nónbilið, og veður
var næsta fagurt, himininn heiður
og blár og hafið að nokkru leyti
bjart. Stóð og á götuhorni og starði
hugfanginn á dýrð hins alvalda,
sem speglaði sig svo bersýnilega
hvarvetna í kring um mig. Forar-
læknirnr runnu eftir götunum, og
loftið angaði af fýiu. Þá var það,
að hönd var lögð á öxl mér. Eg leit
upp og mér til óuinræðilegrar skelf-
ingar sá eg sex feta lögregluþjón
standa yfir mér. Eg nærri leið nið-
ur; ien af þvf eg að eðlisfari er hug-
rakkur maður, þá stóðst eg mátið,
en undir mér skulfu pípurnar og
svitinn bogaði og lak af brám og
nefi.
"Hver er afstaða þín gagnvart her-
skyldunni?” spurði sá hinn hái.
“Eg er undanþeginn, konunglegur
ombættismaður og margt fleira” —
flýtti eg mér að segja. “Hvar er skír-
teini þitt?” var næsta spurningin.
“Heima,” svaraði eg. "That is What
they all say” (þetta segja þeir allir).
“Það er hezt J)ú komir með mér”—
og þrælbeinið að tarna þreif í öxl
mér og dróg mig til samfylgdar. Til
allrar hamingju var ekki nema stein
snar til tugthússins, svo ekki leið
nema lítil stund—en leiðust stund
á æfi—unz eg var kominn í svarthol
ið; raunar ekki beinlínis svarthol,
heldur svokalilaðan biðsal, þar sem
vændiskonur og miður háskalegir
glæpamenn biðu þess að vera kall-
aðir fyrir dómarann. l>að vildi nú
svo slysalega til að að eins ein kven-
persóna var í biðsalnum, og ihún
var blökkumær og næsta ljót. Héfði
mærin verið hvftt fríðkvendi, þá
hefði eg ekkert sett út á nokkurrar
stundar 'bið með henni, úr þvf nii
að svona v7ar komið; en ógæfan eltir
suma alt af á röndum.
Yegna þess að svona stóð á, J)á
heimtaði eg að fá að fóna, og var
það leyft, eða öllu heldur, lögreglan
sýndi mér ])á kurteisi, að fóna sjálf
til skrifstofunnar, sem eg hafði sagt
Jieiin að eg ynni á; og var auðséð á
þeim háu herrum, að þeir bjuggust
við að eg hefði logið að þeim um
hagi inína, því þeir fullyrtu, að eg
væri næsta tortryggileg persóna að
ytra útiiti. Guðs mildi, að þeir
gátu ekki lesið minn innra mann,
þá hefðu þeir sjálfsagt sett mig í
fúla dýflissu—og þar—. Eftir 10
mínútna bið hafði svo lögreglan
fundið J>að út, að eg var í rauninni
sómamaður, og að eg var alt sem
eg hafði sagst vera. Var mér J)ví til-
kynt, að eg væri frjáls maður enn
þá einu sinni, en géfið um leið til
kynna, að eg skyldi bera á mér und-
anþágu skírteinið eftirleiðis.
Dyniar opnuðust. og eg sá sól-
bráðið í fjarska. Eg leit um öxl, til
þeirrar svörtu, og sá, að hún Var
orðin hrygg á svipinn. Hún hafði
þó brosað svo ánægjulega, Jægar
mér var hleypt inn til hennar,—
greyið harmaði að sjálfsögðu, að
samvera okkar skyldi vera svona
stutt. En þó eg sé nú að náttúru-
fari fremur góðsamur, J)á gat eg þó
ómögulega fengið mig tii að snúa
við og dvelja í tugthúsinu henni
til skemtunar. Eg beit á jaxlinn og,
stikaði mieð stórum skrefum út úr
gistihöll bæjarins. En það veit sá
sem alt veit, að undanþágu-skír-
teinið mitt fylgir mér alt af hér eftir
—um daga sem nætur. Tugthúss-
dvöl fellur alls ekki í minn smekk,
að minsta kosti ekki með negra-
drós sem sambýling; en hefði ljúfan
verið livít, má vel vera eg dúsaði í
svarthólinu fram á J>enna dag — að
hennar vilja eða mínuml
l?að er ekki oft, sem eg fer í
kirkju; held ])að séu sex eða sjö ár
síðan eg hefi hlýtt á messu—þar til
nú síðastliðinn sunnudag. Eg vil
ekki ]>ar með játa, að eg sé í þann
vegimn að taka sinnaskiftum og
verða sannkristinn maður. O-nei,
ekki er egsvo iangt leiddur enn þá.
Ástæðan fyrir þejssari kirkjuför
minni var sú, að mér var reikað
fram hjá einu af þossum guðshús-
um og sá, að J)ar var auglýst ræðu
efni klerksins, og J)að hreif mig. Um
hvað haldið þið, að klerkur hafi
ætlað að tala? Jú, mínir hjartkæru,
sá náungi va.r ekki grænn. Ræðuefn-
ið var: “Yar Krlstur liberal eða
conservative?”
Eins og gefur að skilja, þá snerti
þetta helgustu taugar hjarta míns,
því að pólitíkin hefir alt af verið
mitt sæluhnoss hér í heimi, en eg
liafði raunar aldrei verið á því
hreina, hverri ' stefnunni Kristur
hafði fyigt; bjóst raunar helzt við,
að hann hefði verið á minni hiið,
nefnilega eonservative. Þeirri stefnu j
hafa hvort sem er ágætustu menn
allra ianda fylgt, svo sem Sir John
A. Macdonald, Chamberlain, Bis-
marck, séra Matthías í Grímsey, Sig.
Vilhjálmisson, eg og floiri. En til
þess nú að fá vissu mína í þessu
efni, þá fór eg að hlusta á klerkinn.
En eg varð fyrir vonbrigðum. Eftir
að hafa masað fulla klukkustund
um þetta og hitt f lífi Krists, þá
komst prestur loks að þeirri niður-
stöðu, að Kristur hefði verið liber-j
al. Bygði klerkur J)á skoðun aðai-
lega á tvennu: að hann hefði unn-
að kvenfrelsi (eg hafði raunar ekki
vitað ]>að) og breytt vatni í Y’fn;—
])að fanst mér viturieg tilvitjan.
En út úr kirkjunni fór eg gramur í
vskapi, og hugði klerki ilt í mínu
hjartq.
Kúabólan gengiur hér í borginni,
en ekki hefi eg hana fengið og fæ
naumast, þar sem eg hefi þrívogis
verið bólusettur, árangurslaust þó.
Eg hefi ekki bólukraft í mér.
KvenJ)jóðin hér er að láta setja sér
bólu sem ákafast, en það kvað vera
engin nýbreytni.
Átta kvikmyndahús eru í Halifax,
sjö af ])eim eru gamlar kirkjur, sem
hagsýnir menn hafa umbreytt í nú-
verandi ástand, til þess að uppfylla
kröfur mannfélagsins í fyllri mæli
en var.
því er prestarnir og blöðin segja;
sjálfur hefi eg ekki persónulega rek-
ist á það svo vert sé um að tala enn
sem komið er, livað sem verða kann.
En prestarnir og aðrir vsiðbætendur
—eg er ekki í J)eirra tölu—hafa ritað
og rætt mikið um hvað gera skuli
þessu til bóta; en að engri niður-
stöðu hafa þeir þó komist, blessað-
ir. Lóurnar kvaka enn J)á óáreittar
og storkurinn heimsækir vinur ,sín-
ar all-tíðum—að þvf er skýrslurnar
segja. En hvað ier um það að fár-
ast? Mannlegu eðli fá engin iög
eða reglur breytt. Einn prastanna
kom með þá mannúðlegu tillögu,
að vsetja uþp ihýðingarstaur á aðal-
stræti borgarinnar, og refsa Y’ið
hann siðspiltum ungmeyjum.
Tillag annars pmsts liefir fengið
töluverðan byr, og hún er J)ess efn-
is, að bærinn kaupi gríðarmikla
klukku, og setji hana í turninn á
bæjarráðshöllinni, og þegar klukk-
an sé 10 á kvöidin, skuli henni
hringt í fullar íimm mínútur, — og
inerki það að allar ungmeyjar á
stuttpilsum og hvitum sokkum skuli
hypja sig f bólið. Hvers vegna þær
á stuttpilsunuim og 'hvítu sokkun-
um eru tilnefndar frekar öðrum
drósum, veit eg ekki. En Jvannig
fluttu blöðin tiilögu klerks. Ekki
var heldur á það minst, í hvaða ból
blesvsaðar dúfurnar skyldu hypja
sig, né hY’ort ])ær mættu hvíla ein-
ar; isvo mörgu er ábótavant f þess-
tillögu. Engu að síður hefir hún
verið rædd á bæjarstjórnarfundi, og
talsverðar líkur til að hún komist
í framkvæmd, nefnilega sá kjarni
h'ennar, að ungu stúlkurnar skuli
vera komnar af strætum borgarinn-
ar frá kl. 10 að kveidi, annars taki
lögreglan þær til meðhöndlunar, og
og þá kárnar gamanið. Vftin eru
möi’g, sem mærin þarf að varast f
henpi Y’eröldu:
“Hjónaband, boði, strand,
búin meyjar saga.”
Rannsóknarnefndir sitja hér á
rökstólum, .sto hálfri tylft nemur
eða meir. Alt milli himins og jarðar
er verið að rannsaka. L>ó árangur-
inn verði smár. Ein þessara nefnda
hefir nýlega lokið störfum, en verk-
svið1 liennar var svo merkilegt, að
liað er vert að geta.
Vínsala var bönnuð hér fyrir ári
síðan eða svo, en eins og gefur að
skilja um hafnarborg sem Halifax,
J)ar sem fjöldi skipa kemur, þá fylg-
ir það af sjálfu sér, að tilraunir eru
gerðar að koina vínföngum í iand
og selja—og það hefir margoft tekist
og tekst enn ; engu að síður hafa
margar siíkar tilraunir miishepnast,
og þá hafa vfnföngin verið ger upp-
tæk. Alt þotta upptæka vín er
geymt í bæjarráðshúsinu í stofu við
hliðina á ráðhússalnum, þar sem
bæjarstjórnin heldur fundi sína.
Maður sá er Tmcy heitir, er vörður
vínfanganna og hefir, hann einn
lykil að forðanum. Tracy var þann-
ig einvaldskonungur í þessu Bakk-
uisar-rí'ki og liann var miidur og
brjóstgóður. Margir fengu bragð hjá
honum, bæði skriftlærðir og Earí-
sear: sumir J)urftu sorgum að
dpekkja og aðrir að drekka í sig
þrótt og hugdirfð — og Tracy var
vinur þurfalýðsins—
“Súmir slfkir sorgum drekkja
sæmdar herra ríkum hjá —
Jósep líka ]>ar má þekkja
l>ann frá Arimatíá.”
Þannig gekk það lengi, og ánægja
ríkti í Baeehí-veldi. En sy’o kom
Nefið Stífiaðaf Kvefi
eða Catarrh?
REYNIÐ í>ETTA!
Sendu eftir Broath o-Tol In-
haler, minsta og einfaldasta
áhaldi, sem búið er til. Set+u
eitt lyfblandað hylki, — lagt
til með áhalainu — í hvern
bollana, ýttu svo bollanum
upp í nasir þér og andfærin
opnast alveg upp, höfuðið
frískast og þú andar frjálst
og reglulega.
Þú losast við ræskingar og
nefstiflu, nasa ho'\ höfuð-
verk, þurk—enlgin andköf á
mæturnar, því Breath-o-Tol
tollir dag og nótt og dettur
ekki bnrtu.
Innhaler og 50 lyfblönduð
hulstur send póstfrítt fyrir
$1.50. — 10 daga reynsla; pen-
ingum skilað aftur, ef þér er-
uð ekki ánægðir.
Bæklingur 502 ÓKETPIS
Fljót afgreiðsla ábyrgst.
Alvin Sales Co.
P. O. Box 52—Dept. 502
WINNIPEG, MAN.
Búið til af
BREATHO TOL CO’Y
Suite 502, 1309 Arch Street,
Philadelphia, Pa.
Ósiðferði er mikið hér í borg, að
djöfullinn í spiiið og J>ar með byrj-
aði sagan.
Sá orðrómur flaug út um bæinn,
að bæjaivstjórnin sjálf 'hefði setið á
ráðstefnu dauðadrukkin, og því Y'ið
bætt, að hún hefði brotist inn hjá
Tracy og stolið, segi og skrifa, stolið
kassa af brennivíni, og nokkrum
flöskum af öðru gómsætari vfnteg-
undum, og haldið síðan isjálfri sér
gildi á þvf Jijófstolna, í sjálfum ráð-
hússealnum. Þetta þóttu mein-
tíðindi og blöðin og prestarnir ætl-
uðu alveg að ganga af göflunum—
heimtuðu rannsókn fyrst og síðan
tugthúíssvist fyrir bæjarstjórnina.
Rannsókn fékst í málið. Kau's bæj-
arstjórnin borgarstjórann til þe«ssa
verks—hann hafði verið fjarverandi
þegar gildið var 'haldið. Einn bæj-
aráðsmánna heitir Murphy, er hann
írlendingur eins og nafnið ber með
sér; hann játaði þegar fúslega að
hafa brotið upp vínforðabúrið,
vegna þess að ekki hafi verið hægt
að ná í Traey, og síðan hafi hann og
aðrir bæjarstjórnarmeðlimir sezt að
sumbli; þeim hafi sannarlega ekki
veitt af því, þeir hafi verið þreyttir
og þjakaðir eftir margra daga harða
vinnu (þetta Y7ar stuttu eftir slysið)
og hugarstríð, og dropinn ®é þó alt-
ént hiessandi. Bæjarstjóranum fanst
Murphy hafa farið drengilega að
ráði sínu og ályktaði hann og hina
meðlimina flekklausa af þessu máli.
Prestur einn Y7ar til staðar og
beindi svolátandi ispurningu að
Murphy: What do you think the
people will say to this? Murphy var
skjótur til SY’ars: Oh! the people be
damned! Og eg er Murphy alger-
iega samdóma, J)ví hvcrn fjandann
á sauðsvartur almúginn með að
sietta sér fram í aðgerðir höfðingj-
anna?
Þannig lauk þessari rannsókn;
en Tracy er ekki lengur einvaldið.
Eg sit í kjaftastólnum hugsandi.
Eyrir hugskot mór svífa atburðir
liðins tfma. Eg sé sjálfan mig í ýms-
um myndum, glæsilegum og drengi-
legum. Veit að það eru sannar
myndir og því hrýtur ósjálfrátt af
vörum mér:
“Mikinn listamann eiga Vestur-
Islendingar þar sem eg er.”
-----—o
( ÖRBÆOGBYGÐ
í Armeníusjóöinn hafa gefið: Miss
Lauga Johnson, Kandridge, Man., 25
cts.; Mrs. G. Friðriksson, Fairford,
Man., $5; S. J. Scheving, Wpg., 50c.
Hátfða guðsþjónustur í Skjald-
borg verða J)annig: Á föstudaginn
langa kl. 7 að kveldinu; á' páskum
kl. 11 að morgni, barna guðsþjón-
usta; kl. 7 að kvöldinu aðal hátíð-
arguðsþjónustan.
Guðimundur J. Austfjörð frá Mikl-
ey var á ferð hér um helgina. Sagði
hann alt gott tíðinda ])aðan að
norðan, því J>ó ]>ar fiskaðist með
minna móti þetta ár, þá bætir upp
hve gott verð er nu á fiákinum. —
Guðmundur bjóst við að skreppa
til Oak Bluff, Man., áður hann héldi
heimleiðis aftur, og finna bróður
sinn, sem þar býr.
Sökum þess að nokkrir af kennur-
um íslenzka barnaskólans fara úr
bænum um hátíðina, verður eng-
inn skóli tvo næstu laugardaga. En
skólnn byrjar aftur 13. apríl n.k.
'Samkoma verðúr haldin í Fyrstu
lút. kirkju á fimtudagskY’öldið J>.
11. n. mán. til afi’ðs fyrir bókasafn
Jóns Bjarnasonar skóla. Séra Rún-
ólfur Marteinsson flytur þar fyrir-
lestur um “íslenzka æsku.” Einnig
verður þar góðu söngur. Allir eru
velkomnir. Samskot verða tekin.
Menn gefi það sem l>eir vilja og
geta, en enginn láti sig vanta, þó
ihann hafi ekki centin. — Sainkoma
þessi átti að haidast jí fimtudags-
kY-öldið í næstu viku eiiT.var frestað.
Leiöréttingar.
í Jiakkarávarpi Mrs. Elízabetar
Eirfkssonar (Hkr. 28. f.m.) til New
York Life félagisins og agents þess,
Mrs. M. Benedictson, fyrir greið og
góð skil á lífsábyrgð, stóð “Eyjólfs
Eiríkssonar” en á að vera “Snjólfs
Eirfkssonar.” Þetta era lesendur
beðnir að athuga.
Þakkarávarp Mrs. M. J. Benedict-
son til kvenfélaganna “Frækorn” og
“Hlín” í Grannavatnsbygðum, var
sent blaðinu fyrir rúmu ári síðan—
líklegast á undan tfð núverandi rit-
stjóra—og hefir þá einhvern veginn
glatast. Oss láðist að geta þessa, er
vér birtum áY’arpið 14. þ.m.
LOÐSKINN ! HÚÐIRÍ ITLL
Ef þér viljiö hljóta fljótustu skil & andviröi
og hæsta verö fyrir lóöskinn, húöir, ull og
fl. sendiö þetta til.
Frank Massin, Brandon, Man.
„ Dept H.
Skrifið eftir prísum og shipping tags.
BORÐVIÐUR
SASH, ÐOORS AND
MOULDINGS.
Við höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum
VerSskrá verður send hverjum þeim er þess óskar
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511
KAUPIÐ
Heimskringlu
Blað FÓLKSINS og FRJALSRA skoðana og elsta fréttablað Vestur-lslendinga
Þrjár Sögur!
og einn árgangur af blaðinu fá nýir kaupendur, sem senda
oss fyrirfram eins árs andvirði blaðsins. — Fyr eða sfðar
kaupa flestir Islendingar Heismkringlu. — Hví ekki að
bregða við nú og nota bezta tækifærið? — Nú geta nýir
kaupendur valið þrjár af eftirfylgjandi sögum:
“SYLVIA.” “HIN LEYNDARDÖMSFULLU SKJÖL.“ “DOLORES.”
“JÖN OG LÁRA.” “ÆTTAREINKENNIÐ.” “HVER VAR HON?”
“LÁRA.” “LJÓSVÖRÐURINN.” “KYNJAGULL” “BRÓÐUR-
DÓTTIR AMTMANNSINS.”
Sögusafn Heimskringlu
Þessar bækur fást
keyptar á skrifstofu
Heimskringlu, meðan
upplagið hrekkur.
Enginn auka
kostnaður við póst-
gjaid, vér borgum
þann kostnað.
Sylvía Bróðurdóttir amtmannsins ¥ $0.30 .'. 0.30
Dolores 0.30
Hin leyndardómsfullu skjöl 0.40
Jón og Lára 0.40
Ættareinkennið 0.30
Ljósvörðurinn 0.45
Hver var hún? 0.50
Kynjagull 0.35
Mórauða músin 0.50
Sp>ellvirkjarnir 0.50