Heimskringla - 28.03.1918, Blaðsíða 8
6. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 28. MARZ 1918
Thomas Ryan
----- and Company
Skó Spjall
Segjum Stríð í hendur
Manninum, sem segir: “Enginn Iri þarf
at5 sækja.” Setningin: “Canada fyrir
canadiska” er og mjög þreytandi. Hefir
mat5urinn gleymt, aí írarnir vinna öll
verk New York borgar. Veit hann ekki,
að heiminum hefir verítí betur stjórnat5
vegna írans? LíÖan vor hefir aldrei veriö
eins gót5, hvorki hér né á gamla landinu,
eins og þegar Lord Palmerston rét5i Bret-
landi hinu mikla, Lort Mayo stjórnat5i
Indlandi, Lord Monk og Lord Dufferin stjórnut5u Canada, og þeir Robson,
Kennedy, Lafflin, Gallaghan, Gore, Ryan og Hennessey rét5u, yfir Astralíu
og West India eyjunum? Og fundu ekki Frakkar til hins sama, þá þeir
völdu MacMahon marskálk?
En vér vert5um at5 sýna drenglyndi og unna Skotunum valda stoku
slnnum, en gleymit5 ekki, herrar mínir, at5 frarnlr eru heitiura fölk, og
% erhMkulda vlrliingn ytlar.
Hvílík fásinna: .“Canada fyrir canadiska!” Hvar værum vér staddir,
ef hinir réttu eigendur þessa lands—raut5u mennirnir—stæt5u á bökkum
Raut5ár, þá vér lendum hér, og mit5ut5u á oss byssum sínum, og sendu oss
til baka þangat5 sém vér áttum heima? — Nei, herrar mínir, gut5i sé lof
a75 vér dveljum í landi sem er eins frjást og loftit5 er vér öndum at5 oss.
Allir menn eru hér jafningjar, metSan þeir hegt5a sér þolanlega. Látum
at5ra láta eins og þeir vilja—en fyrir mig og mitt hús segi eg þat5, at5 vér
höldum opnu húsi og útréttri hönd til at5 bjót5a alla velkomna, af hvat5a
þjót5flokki et5a þjót5erni sem þelr eru komnir.
•fæja, hvar var esrf Eg byrjat5i á því at5 tala um SK6.
Frfir og Herrar! Ef þér æskit5 eftir tízku, þægindum, styrkleika og
öt5rum gæt5um í skóm, þá takit5 rát5um mínum og kaupit5
THE RYAN SHOE
Gleyfnit5 ekki at5 skoöa nýja vor-snit5it5 á kvenna og karla skófatnat5i
—Sendit5 oss pöntun til reynslu. Símit5 et5a skrifit5 oss.
THOMAS RYAN & COMPANY, LIMITED
Stofnsett 1874. 44—46 Princess St., WINNIPEG
Ryans skór fást keyptir hjá Guðmundi Johnson á Sargent Ave.
sagði alt hið bezta að frétta frá Ed-
inonton. I>ar eru að eins fáir ís-
lendingar og líður yfirleítt vel. At-
vinna er næg í bænum um þessar
mundir og nðgir peningar í bönk-
unum. Edmonton er ekki stór bær
enn þá, en á vafalaust eftir að kom-
ast í tölu stórborga þessa lands.
Bjarni Björnsson, málari og eftir-
hermu-leikari, kom hingað nýlega
frá Chicago til þess að heimsækja
móður sína ðg systkini og dvelur
hér um óákveðinn tíma. Hann kom
frá íslandi síðastliðið ihaust og mun
hafa dvalið í Chicago .síðan,— Utan-
áskrift hans meðan hann dvelur
hér er: Suite 6, Pándora Apts.,
Winnipeg Ave.
Blaðið Minneota Mascot segir ný-
iátinn Benjamín Thoi'grímsson, er
lengi bjó í Linooln héraði í Minne-
sota. Var hann einn af elztu frum-
býlingum íslenzku bygðarinnar í
héraði þessu og mun hafa tekið sér
þar bólfestu árið 1880. Frá íslandi
kom hann til þessa lands árið 1879,
eða árið áður en hann settist að I
ofannefndri þygð.
Á föstudaginn ianga fer fram sér-
stök guðsþjónusta i Únítara kirkj-
unni, þar sem minst verður þeirra
ungu manna, er söfnuðinum og
ungmennafélaginu tiiheytðu og fall-
ið hafa á þessuim síðastliðna vetri í
heimsófriðnum mikla. Messan byrj-
ar kl. 7 að kveldinu; allir eru boðn-
ir og velkomnir.
Kvenfélag Únítara
heldur
Samkomu
Þriðjudagskveldið
2. Apríl 1918
I samkomusal
kirkjunnar.
PROGRAMME:
1. Ávarp foseta.
2. Mr. Pétur Fjeldsted, einsöngur.
3. Mrs. S. Swanson, frums. ritgerð.
4. Miss Rúna Goodmundsson,
fancy danee.
5. Miss N. Swanson, recitaion.
6. Mrs. P. S. Dalmann, einsöngur.
7. Séra Rögnv. Pétursson, ræða.
8. Mr. John Tait, óákveðið.
9. Miss R. Goodmundson, einsöng.
10. Miss C. Fjeldsted, recitation.
11. Miss Rúna Goodmundsson,
fancy dance.
12. Miss Ólöf Goodman, einsöngur.
Veitingar.
Inngangur 25 cents.
Komið
■
og skoftið hinar
víðfrægu hljómvélar —
Columbia
Grafonolas
Eru nú til sýnis í búð
H. Metbusalems
676 SARGENT AVE.
Komið og athugið skilmálana.
i
Úr bæ og bygð.
Blöðin segja fallinn á vígvellinum
Prank Thorsteinsson frá Gimli.
Jónas Stephensen fró Mozart kom
hingað fyrir heigina að heimsækja
«on sinn hér.
B. B. Olson frá Gimli kom til
borgarinnar snögga ferð rétt fyrir
helgina.
Sigurður Hannesson, bóndi frá
Winnipeg Beaclh, var á ferð hér á
föstudaginn. Sagði alt gott að frétta
úr sínu bygðarlagi.
iÞaun 14. þ.m. voru gefin saman í
hjónaband af sém Haraldi Sigmar
þau séra Halldór Johnson og Mi.-fS
Thora Johnson bæði frá Leslie.
Jón Stefánsson, bóndi frá Stony
HiU, Man., kom til borgarinnar á
þriðjudaginn og dvclur fram að
lielginni.
3>ann 24. þ.m. lézt að heimili sínu
í Selkirk, Mrs. Guðríður Dalmann,
móðir Bjarna Dalmanns kaupmanns
i.
HVER ER
TANNLÆKNIR
YÐAR?
Varanlegir <Crowns,
og Tannfyilingar
—'búnar til úr beztu afnum.
—sterklega bygðar, þar sem
mest reynir 4.
—þægilegt að bíta með þeim.
—faffurlega tilbúnar.
—ending ábyrgst.
$7
$10
HVALBEINS VUL-
CANITE TANN-
SETTI MÍN, Hvert
—gefa aftur unglegt útlit.
—rétt og vísindalega gerðar.
—passa vel f munni.
—þekkjast ekki frá yðar elgfn
tönnum.
—þægileigar til brúks.
—ljómandi vel smíðaðar.
—ending ábyrgst.
DR. ROBINSON
Tannlæknir og Félagar hans
BIRKS BLDG, WINNIPEG
og þeirra systkina. Guðríður sál.
varð rúmra 85 ára. Jarðarörin fer
fram þann 27. þ.m.
Einmuna tíð er nú hér og vor-
hlýindi svo mikil, að slíks eru ekki
dæmi í þessu landi í manna minn-
itm. Akuryrkjuvinna er hafin víða
um land fyrir meira en viku og sán-
ing enda byrjuð á ýmsum stöðum.
Fund heldur stúkan ísafold I.O.F.
næsta mánudagskv. á venjul. tíma
að 720 Beverley St. (J.B.A.). Nýtt
mál, er hefir hækkun stúkugjalds í
för með sér, verður borið fram, og
ættu meðlimir því að fjölmenna á
íundinn. — Meðlimir eru beðnir að
taka eftir því að fundurinn verður
á m á n u dags en e k k i fimtudags-
kveld eins og vanalega. S. S.
Til sölu
c
Tvö hús á Sherburn stræti,
3 svefnherbergi og 3 her-
bergi niðri, öll þægindi
(modern), fást keypt á
mjög rýmilegu verði og með
góðum skilmálum. Finnið
I
S. D. B. STEPHANSON
á skrifstofu Heimskringlu.
Nýkomið skeyti frá Árna Eggerts-
syni segir að Gullfoss fari af stað
frá New York áleiðis til Reykjavík-
ur um þann 30. þ.m.
Austur í blámóiu fjalia, bók Að-
alsteins Kristjánssonar, kostar
$1.75. Til sölu hjá
Friðrik Kristjánssyni
589 Alverstone St.,
27—28 - Winnipeg
Jón Eggerhsson, sem búið hefir
hér í borginni í mörg undanfarin
ár, er að flytja sig til Swan River
héraðsins, og hygst að stunda þar
búskap framvegis. J. E. bjó þar í
sveit um nokkur. ár áður fyrri.
Eyjólfur Sveinsson póstmeistari á
Oak View, Man., kom til borgaTÍnn-
ar síðustu viku með dóttur sína til
iæknisskoðunar. Hann hélt heim-
leiðis aiftur á mánudaginn.
Hestar til sölu.
Nauðugur viljugur varð eg að
“gefa inn” fyrir tízkunni, og verð nú
að selja besta mína og alt þeim til-
heyrandi. Komið og sjáið mig eða
skrifið sem allra fyrst, því þeir
verða að seljast. — Þessir hestar
vigta frá 12 til 13 hundruð pund.
A. S. Bardal,
840 Sherbrooke St., Winnipeg.
Heraa Stefán Eiríksson, bóndi ná-
lægt Oak View, Man., hefir legið hér
á almenna spftalanum, þar hann
gekk undir uppskurð. Kvað hann
nú á góðum batavegi og kominn af
spítalanum, en dvelur enn hér f
bænum. ----------------
Samikomu þeirri, sem haldast átti
að Lundar síðustu viku, til arðs
fyrir hjálparfélag 223. herdeildarinn-
ar, var viss-ra oreaka vegna frestað
um óákveðinn tíma. Verður vafa-
laust haldin síðar og þá auglýst.
Ekki skulu landar mínir halda,
I að eg sé að h-laupa f burtu, þó eg sé
að selja hesta mína. Nei, eg fékk
bara nýjan fínan "auto”, svo eg gæti
farið fljótara yfir, því nú er alt á
ferð og flugi og rnaður verður að
fylgjast með, séretakiega þeir, sem
eru að gifta sig; þetm hjálpa eg eins
og vanalega. Og enginn villist, sem
er keyrður af mfnum mönnum.
A. S. Bardal.
Verkamanna félagið heldur út-
breiðslufund á Labor Temple, James
Street East, föstudagskveldið 29. þ.
m., kl. 8. Allir verkamenn ámintir
um að fjölmenna. Umræðuefni á
fundinum er: Núverandi kaupgjald
og vinnuskiimálar.
Ásgeir H. V. Baldwin frá Edmon-
ton, Alta., kom hingað til borgar á
fimtudaginn í síðustu viku. Var
hann á ferð til íslenzku bygðarinn-
ar í Ontario, þar sem hann bjó áð-
ui hann flutti til Alberta. Tengda-
faðir hans, Gísli Tómasson, er þar
nýlátinn og fer Asgeir austur tfl
þess að ráðstafa eftir hann. Hann
Bújörð til Sölu
í Thingvalla-bygðinni, S.E.44 12, Tp.l
24, R. 33 W of lst M, níu mílur frá
Bredenbury efta Saltcoats, Fullur
helmingur af landinu gott til akur-
yrkju, ágætis jai'ðvegur; hitt engi
og nokkur skógur. Fyrirtaks aðset-i
ur fyrir skepnurækt, nóg haglendil
og engi í grendinni. Upphleyptur
vegur liggur að landinu, einnig tal-
símalína. Umbætur eru: 20 ekrur
ræktaðar og landift er inngirt. Mílu
frá Pennock pósthúsi og 2y2 mílu í
frá skóla. Verð $1,300; helmingur
borgist strax og afgangurinn eftir
samkomulagi. — Notið tækifærið, og
snúið ykkur til eigandans sem fyrst.
Bjöm I. Sigvaldason,
25-27) Víðir, Man.
G. A. AXFORD
LÖGFRÆÐINGUR
503 Paris Bldg., Portage & Garry
Talsími: Main 3142
Winnipeg.
TILKYNNING!
IMPERIAL OIL CO., LIMITED
hafa opnað útbú í
Riverton, Man.
Félagið hefir þar stórar birgðir af
ROYALITE OIL,
hinni ágætu steinolíu,
asamt_
PREMIER MOTOR GASOLINE
og allskonar
SMURNINGSOLÍU.
Þeir sem eru nálægt Riverton brautinni, geta
nú keypt olíu ódýrara frá Riverton en nokkurs-
staðar annarsstaðar.
SIGURDSSON-THORVALDSON CO., Ltd.
eru umboðsmenn félagsins í
R-I-V-E-R-T-O-N
Pantanir og fyrirspurnir sendar þeim, verða
fljótt og vel afgreiddar.
Imperial Oil Co., Limited
Hafa útibú í 400 bæjum í
Manitoba, Saskatchewan og Alberta.
SANQL
NÝRNAMEÐAL
HIN EINA
ÁREIÐANLEGA LÆKNING
VIÐ
GALL STEINUM, NÝRNA
OG BLÖÐRUSTEINUM OG
ÖLLUM SLÍKUM OG ÞVt
LÍKUM SJÚKDÓMUM.
Tilbúið úr
JURTUM og JURTASEYÐI
Tiie Proprietory or Patent
Medicine Act No. 2305
VERÐ: $1.00 FLASKAN
Burðargj. og stríðssk. 30e.
The SANOL MANUFACTUR-
ING CO. OF CANADA
614 Portage Ave.
Dept. “H” WINNIPEG, Man.
Til Mrs. J. B. Skaptason.
Heill, heill sé þér um aldir, ár og daga,
Um eilífð drottinn margfalt blessi þig,
Valkvendið fríða! fögur mun þín saga
Og frægðaverk þín endurtaka sig.
Hvert æfi-spor þitt guð og lukkan greiði,
Og gleðin sé þitt bjarta sólarljós.
En einkanlega óskum við: Guð leiði
Þinn elsku-rnann til þín með sigur-hrós.
Háttvirta, göfuga gæðakona,
Guð launi þér
Fyrir drengina okkar fyrir handan,
sem í fylkingu raða sér.
Þeir áttu hvergi, hvergi heima,
Né húsaskjól;
Þú reyndist þeim eins og elskuleg móðir
Og unaðssól.
Þeir komu til þín á hverjum degi,
Er komust til,
Og fengu viðtökur blíðar, beztu,
Með bros og yl.
Þú gafst þeim að borða, þú gafst þeim
að drekka, *
Þú glæddir þeim hug;
Þú glæddir þeim hetjumóð, hreystina £
hjarta,
Og hermensku dug.
Þeir lofa þig, blessa þig, biðja þér heilla;
—Þeir biðja að hér
Við flytjum þér þakkir frá þjóðinni
og okkur,
Og þakkir frá sér.
Og sannlega, sannlega sjálfar við finnum
Til sælu við hugsanir þær,
Hvað óendanlega, hvað óendanlega
Þú ert oss og verður oss kær.
Okkur langaði sárt til að sjá þig og gleðja,
Þó svona sé barnaleg afmæliskveðja
Á seinustu mínútufkoðin um borð.
Við treystum á góðleik þinn, hjartað þitt hlýja.
Til hamingju verði þér árið þitt nýja,
Hver dagur þess færi þér fagnaðar-orð!
KARÓLÍNA DALMANN.
77ie Dominion
Bank
horwi sotrk DAHE AVE'. 06
SHERBROOKE ST.
HðfwH.tail, npph..........( «,DM.MO
VaraajðSar ...............« 7.OOO.0M
Allar rljtnlr ............f78.0eo.OOe
Vér ðskum eftlr vlðsklftum vsrrf-
unarmanna og tlbjrrgjumst ab geta.
þeim fullnœgju. SparisjótSsdelId ror
er sú stœrsta sem nokkur baakd
hefir i borglnni.
lbúendur þessa hluta borgarlnnav
óska a75 skifta vib stofnun. sem þetr
vita ab er algerlega trjgg. Nafn
vort or full trygging fyrir sjálfa
ytSur. konu og börn.
W. M. HAMILT0N, Ráðsmaðor
rnOKE GARRT 8430
GYLLINIÆÐ
ORSAKAR MARGA KVTLLA
—og: þú getur
helt öllum þeim
meöulum í þlg,
sem peningar fá
keypt;
—e8a þú getur
eytt þínum sí'O-
asta dollar í aö
leita á bat5stat51
ýmiskonar;
—et5a þú getur
látit5 skerá þigr
upp elns oft og:
þér þóknast—
Og samt losast
þú ALDREI vitS sjúkdóminn, þar
tll þínar Oylllniættar eru lækn-
atSar að fullu
(Sannleikurinn í öllu þessu er,
at5 alt sem þú hefir enn þá reynt,
hefir ekki veitt þér fullan bata.)
TAK EFTIR STAÐHÆFINGU
VOIIRI NÚ!
Vér læknum fullkomleg'a öll
tilfelii af GYLLINIÆÐ, væg, á-
köf, ný et5a langvarandi, sem
vér annars reyniyn at5 lækna
met5 rafmagnsáhöldum vorum.—
Et5a þér þurfitJ ekki at5 borga
eitt cent.
Aðrir sjúkdómar læknaðir
án meðala.
DRS. AXTELL & THOMAS
503 McGreevy Block
Winnipeg Man.
Ljómandi Fallegar
Silkipjötlur.
ta að búa tll úr rúmáhreiöur —
"Crazy Patahwork’*. — Stórt úrval
af stórum sllki-aDillppuim, hentœ
ar í ábreiBur, kodda, seasur og R,
—Stór “pakki*’ á 25c., flmm fyrir $L
Agætar
Ljósmyndir
Á Rýmilegu
Verði
Látið oss taka mynd
af yður NÚ.
KOMIÐ TIL-
Martei’s Stuc/io
Vér seljum góðar ljós-
myndir á $1.00 lylft-
ina og upp. — Alt verk
ábyrgst. — Sextán ára
reynsla í Ijósmyndagerð
í Winnipeg.
Ljósmyndir stækkaðar.
Og einnig málaðar.
2641/2 Portage Avenue.
(Uppi yfir 15c búðinni ný”ri)
PEOPLE’S SPECIALTIES CO.
Dept 17. P.O. Box 1836
WINNIPEG
GISLI GOODMAN
TINSMIÐUR.
Verkstnbl:—Hornl Toronto St. og
Notre Dame Ave.
Phone
Gnrry 2»HX
Helmllla
Gnrry SM
HRAÐRITARA
0G B0KHALD-
ARA VANTAR
Það er erðið örðugt að fá
aft akrflitohifólk vegna
þesi hvað margir karlmenn
kafa gengið í herinn. Þeir
•em laert hafa á SUCCESS
BU8INESS College ganga
fyrir. Sucsesa skólinn er aá
stærsti, sterkasti, ábyggileg-
asti veralunankóll bæjarlns
Vér kennum flelri nemend-
um en hinir aUlr til samans
—höfum einnig 10 deild&r-
skóla víðsvegar um Veatur-
landið; innritum meíra en
6,000 nemendur árlega og
eru kennarar vorir æfðlr,
kurteisir og vel starfa sín-
um vaxnir. — Innritiat hve-
nær sem er.
The Success
Business College
Portage ojg Edmonloa
WIlfNIPEG