Heimskringla - 02.05.1918, Page 5

Heimskringla - 02.05.1918, Page 5
WINNIPEG, 2. MAi 1918 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA eftir Janson á íslenzku og voi u l>au gefin út Jiér í bænurn, á árunum 1886—89. Enn fremur flutti hann fyririestra og miessur um þessi efni bæði ihér og í Dakota. Dað mun hafa verið f sambandi við þetta trúboðsstarf að hann fyrsit 'kyntiist hinni nýiátnu merkiis- konu, er hér um getur. Húu var mjög trúrækin og trúarsterk kona, en afar víðlsýn í þeim iefnum. Hún var ein af stofnendum Únítarasafn- aðarinis í St. Paul, og hafði á hendi uœ miörg ár útbreiðslumál safnað- arins ásamt fleirum, er að því unnu. Varhún sístarfandi í þanfir þessara skoðana, eftir því sem oss hefir sagt Dr. Samuel M. Crothers, er þar var prestur um langt skeið, en er nú prestur við Fyrstu kirkjuna í Cam- bridge í Mass. Dessi viðkynning drógst til nán- ara sambands milli þeirra, er fmm iiðu tímar, unz þau giftu sig árið 1890. Mun þá fyrir henni hafa vak- að einnig, að mieð þessu móti myndi hún gota orðið til enn meiri styrkt- ar þessari nývöktu Ihreyfingu mieðal íislendinga hér. Fór hjónavígslan fram hér í bænum og voru þau gefin saman af dr. Jóni heitnum Bjama- syúi iþann 11. dag marzmánaðar. liér átti hún svo heima um fjögra ára skeið. Lagði hún hina mestu rækt við starf manns síns, flutti fyririestra um þossi efni og hélt uppi messum í forföllum hanis. Áður en árið var liðið, myndaðist söfnuður, ”Hinn fyreti íslienzki „ nítarasöfnuður í Winuipeg,” er stofnaður var 1. feb- rúar 1891. Þótt að hún væri ihérlendrar þjóð- ar og margt af hinum fyrstu félags- systkinum hennar lítt taiandi á enska tungu, varð samvinnan saint hin alúðlegasta. Varð hún brátt efekuð og vit af öllum, sem henni kyntust og ]iað ]>ó utan ]>es®a liitla félagsskapar væri. Hún var hlý og látlaus í öllu viðmóti, kurteis og hóglát 1 allri frainkomu og vakti hvarvetna traust og tiltrú. Manni sínum og ölluim /ættmiennum hans sýndi hún ihið mfesta ástrfki. Börn haras voru þá öll komin til ulltíða aldurs, en einikum vom það þó tvö systkinin, þau frú Þórun, kona Stígis Tiiorvaldsisonar á Akra í N.-Dak., og Oilafur læknir Björnsson hér 1 bæn- um, er henni urðu nákomnuisit, enda sýndu þau henni ást og ræktansemi í öllu fram til hins síðasta. Hefir Olafur lækn. farið ótal ferðir austur í rfki itii að finna hana, eiftir að hún fiuttist liéðan, og bréf hafa þeim á miilli farið allan þenna 'tóma. En samviistartimi þeirra hjóna varð skemri en hún hafði vonað. Vleturinn 1893 veiktist Björn heitinn og andaðist þá um sumarið. Fór útför hans fram frá kirkju Únítaræ safnaðarins hér í bænum. Yíir ,hon- um talaði vi.nur hans og miágur Jón ritstjóri Öla/fsson, er þá átti hér hehna, en líkið var flutt suður til Dakota og jarðsett þar í grafreit Yíkurisafnaðar (Mountain). — Hélt hún nú áfram verki manns síns með óþreytandi elju og dugnaði þang- að til vorið eftir, að hún flutti héð- an allfarin, fyrst til St. Paul og svo þaðan, oftir þriggja ára vera, til Ohelmsford 1 Mass., til elztu systur sirmar, Mrs. Morton, er ihún stund- aði í 'henriar síðustu veikindum. En hugur hennar var alt af Jiér, meðal þeirra vinia, er hún hafði eignast og eftirlátið. Frá ClieJmsford flutt- ist Ihún til Northampton til bróður síns og konu lians og var hjá þeim unz þau bæði dóu. Fór hún þá til xystur siinnar, Mrs. Sarah W. Harris, og dóttur ihennar, og var með þeim unz þær einnig dóu l>áðar, önnur i janúar 1914, en hin í nóvomber 1916. Eyddi hún þaninig síðustu árum í að stunda systkini sín í þeirra síð- uestu veikindum, og vora þau öll á GAS í MAGANUM ER HÆTTULEGT Ráðleggur að Brúka Daglega Magn- eaíu Til að Lækna Það. Orsak ast aí Gering í Fæðunni og Seinni Meltingu. Gas og vlndur í maganum, samfara uppþembu og ónota tllflnnlngu eftir máltítSir, er æfinlega augljóst merki ura ofmlkla framleióslu af hydrichlorio acid í maganum, orsakandi svokallatSa “súra meltingu.” SýrtSir magar eru hættulegir, vegna Þess ati súrinn kitlar og skemmir svo magahimnurnar, er leitSir oft til “gast- ritls’” og hættulegra magasára. Fæt5- an gerar og súrnar, myndandl særandl gas, sem þenur út magann og stemmir meltinguna, og hefir oft óþægileg á- hrif á hjartaS. PatS er mjög heimskulegt, atS skeyta ekkl um þannig lagatS ásigkomulag, etSa atS brúka at5 eins vanaleg melting- armetSul, sem ekkl hafa stemmandi á- hrif á sýringnna. 1 þess statS þá fátSu Per hjá lyfsalanum nokkrar únzur af Bisurated Magnesia og taktu teskeitS f^Þvi í kvartglasi af vatnl á eftir mál- titS. Þetta rekur gasitl, vindinn og upp- þembuna úr likamanum, hrelnsar mag- ann, fyrirbyggir safn of mlklllar sýru °K orsakar enga verki. Bisurated Magnesia (i dufti etia töflum en aldrel er hættulaust fyrlr magann, ó- '»yrt og bezta magnesla fyrlr magann. r*að er brúkaS af þúsundum fólks sem nefir gott af mat sínum og engin eftir- undan honni dán, er kalllð kom að hennl sjál'fri. I>ann 6. feibrúar þessa árs fékk iiún islag. Var hún }>á orði.n mjög hrum og hafði litla ifótavist haft um tíma. Til heimiliis var hún ihjá syst urdóttur sinni, Helen F. Morton, og hjá henni flndaðist hún 18. marz síð- astl. rúmra 80 ára að aldri. Lývsir systurdóbtir hennar andláti hiennar <>g útför á þessa leið f bréfi til Ólafs lækni.s Björnssonar, dag- settu 27. imarz: “Eftir að eg isfkrlfaði þér á eunnudaginn, varð engin broyting á sjúkdómi írænku minn- ar, nomia ihvað ineðvitundin og þrótturinn smárénaði. Frá því á suiinndagsmorgun varð eg edgi þess vör, að hún mælti orð af munni. Eftir Ihádegi á mánudaginn þyngdi henni, var þá lækniri-nn aftur sóbt- ur, gaf henni deyifandi meðöl, varð þá andardrátturinin aftur léttari. En er kvölda tók fann eg að andar- drátturinn var að breybast, unz hann ihæbti með öliu og var naum- ast Jiægt að merkja ihvenær breyt- ingin varð.” “Dauði 'hennar var svo friðisæll og fagur og hún sjálf virtist svo sæl og ánægð, að það væri aliis ekki rétt að bera hrygð hennar vegna, þó vér, sem eftir erum, beram söknuð okakr sjálfra vegna og getum ekki að þvi gjört. En Jífsskoðanir mínar veita mér þá vissu von, að kærleikurinn miwsir aldrei l*að sem hann hefir átt. Eg hryggiwt okki, en finn miklu heldiur að eg ætti að »arnifagna m>eð henni yfir því að hún ihefir nú sam- bengst þeim, sem unni henni og hún elskaði, í hinu gleðirfka og stærra iífi er fyrir handan bíður. E>g vildi að þú hefðir getað fundið friðinn og sæluna, sem hún hdfir eftirskilið hjá ok'kur. Hún er unaðs leg og fögur. “Útfiararat.höfninni stýrði prestur Únítarakirkjunna ihér, vinur okkar. Hún var ofur einföld. Lesnir nokkn ir ritningarkaflar kvæði og hæn. Engin líkræða. Orðanna þurfti ekki með, æfin bar tryggast vitni uim liver ihún var. Hún hafði boðið mig þeiss, að iáta tbrenna lfk sitt, varð eg því að láta fly ja ]>að tii Springfieid. En askan er gjymd og verður grafin í Ohelmsifoi d.” átti í smábænum Henniker þar í rík- inu, og var með henni unz ihún dó. Hvarf hún þá heim til föður síns og dvaklist með honum þangað til liún fluttist til St. Paui, eins og áður er sagt. David McCaine var af skozk-írsk- um ættum. Var bann talinn mað- ur fram úr skarandi frjólslyndur og víðsýnri f trúarefnum, eftir þvf sem þá gjörðist og virðist eins og dóttir hams hafi fcekið það í arf frá honum. Hann var eindreginn andmælandi þræiahaldsins, og þótti þar ganga feti framar en flestir. Vandist hún því snemma jafnaðar og inannúðar imgs'unum, er henni urðu hjart- fóignar og hún helgaði starf sitt um æfina. Ahugasöm var ihún um alt, sem hún tók að sér að gjöra og sér- staklcga skyldurækin. Hún var ráÖhoU og trygglynd og ihélt vin- áttu sína veJ, við þá sem hún tók trygðum. I>að mun vera einsdæmi að nokk- ur kona af annari þjóð hafi á jafn- sbubtum itfma nóð ein« mikilli 'hylli eða getað sett sig eins inn í kjör vor fislendimga hér eims og hún gjörði þesisi 4 ár, sem ihún dvaldi hér. l>eir sein hér áttu heima þá og enn era á lifi, minnæst Ijúfinensku hennai og hve hún lét sér amt um ssemd og heiður þjóðar vorrar á ailan hábt, sem væri það hennai' eigin. Komia hennar hingað og dvöl liér á meðai vor, verður eitt aif æfintýr- unúm fáu, en fögra, er eigi verður fráskilið, en fiéttast inn í fyrri ára sögu vora hér í álfu. R. P. ------o------- Fréttir frá Jóns Sigurðs- sonar félaginu Starfsemi félags þessa er í hinum miesta blóma. Konumar era ný- búnar að senda 450 bögia til ís- lenakra hermanna fyrir handan haf. Dær votba hér með þakklæti siitt öll> uin þeim nær og fjær sem styrktu þær til þess að koma þessu í fram- kvæmd. Böglamir höfðu inni að haida ýmiskonar góðgæti, sem 'her- menn vorir kunna svo vel að nreta. Hún var ifædd í þorpinu Frances- town í New Hampshire ríkinu þann 16. marz 1838 Hébu foreldrar hennar David McCaine og Mary Beckford. Var hún yngst isystkinanna. Er hún var að eims tveggja ára gömul misti hún móður sína. Fór hún þá í fóst- ur til móðurisystur sinnar, er heima Ársfundur hinna sameinuðu “Daugihters of the Empire” félaga hér 1 fylkinu, var haldinn f Bra-n- don um páskaieytið. Starf félaga þessara er alt af að aukast með ári hverju, eins og sjá má af því, að inn- tökitir félagsins í iheild einni era $50,000 meiri en árið sean leið. Jónis Til Stephans G. Stephanssonar Klettaf jallaskáldsins. 19. gúst 1917 héldu Borgfirðingar íþróttamót á Hvítárbökkum með talsverðri viðhöfn. Var við því búist, að Klettafjallaskáldið kæmi til mótsins og verið viðbúnir að fagna honum fyrir héraðsins hönd. verið viðúbnir að fagna honum fyrir héraðsins hönd. —En þetta urðu vonbrigði. Skáldið gat ekki komið til mótsins—.Lögrétta hefir af hendingu komist yfir eftirfarandi vísur, sem kveðnar voru í þessum til- gangi. — Loksins komstu! Leið var orðin langa biðin. Þekkjum vér þín tóna-töfur og tignum þig sem skáldajöfur. Fýsir oss nú fréttir heyra' af ferðum þínum. Kent ei hefir kaldra anda Slgurðssonar félagi-ð istóð hæst að fjárframlögum og sýnir það að Is- lendingar eru rausnarlegir enn sem fyr. I>að er með yngri þess konar féiaga en næst því stærsta að með- llmatölu. Mns. J. Carson, sem var er- indsreki féiags vors á ársþingi þessu, var kosin eiin af fjórum vara- forsetum í stjórnarnetfnd ihin'na sameinuðu félaga hér í fylkinu. Mrs. Colin H. Campbell var endurkosin forseti. Hún er mögrum orðin að góðu kunn fyrir sfna óþreytandi starfsemi fyrir þenna félagsskap. Féiagskonur eru að úbbúa sölu, sem þær ætla ð hafa í Lindsay bygginigunni þ. 11. þ.m. Þær von- ast eftir góðum styrk frá löndum sínum enn sem fyrri. Hinn vanalegi inánaðarfundur félagsins verður haldinn fyrsta inánudagskveld í maí. Auk starfs mála verður þar skeintiskná, sem Miss Th. Goodinan tokur aðallega þátt í. Félagið hetfir haft skemti- skrár á flestuin fundum sínum í vetur, og hafir það verið bæði til ánægju og fróðleiks. Flest 'hefir far- ið fram á íslenzku. Gyðingar í meir en átján hundruð ár hala Gyðingar verið landflótta og farið huldu höfði úr einni iheimsáifu til annarar og þó hefir vonin hjá þeLm aldrei dáið, um það, að fá aftur til eignar og umnáða land feðra sinna. Margir góðir menn og vel þektir hafa á ýmsuin tímum stutt að þessari þrá h ins tvístraða lýðs. stendur til þess að það nái fram að ganga.” Vart mun vera við því búist, að allir Gyðingar, sem nú eru á iífi og teljast um 12,000,000, fari heim til landsins helga, enda væri land- rýmið víst ekki til frambúðar fyrir allan þann fjölda, en vissa þykir fengin fyrir því, að nógu margir flytji heim til hinna fornu helgu stöðva, til þess að fraimtíð þjóð- arinnar sé trygg, og hin mörgu, ster.ku og að sumu leyti hin góðu þjóðernkseinkenni Gyðinga fái að lifa og njóta sín ihrein og ógjöguð og að þeir á komandi árum eigi eftir að leggja sinn- skerf til fram fara og menningar heimsins.- Vísir. Þessi Þvottavél verður að borga fyrir sig sjálf. EINU sinni reyndi maíur at5 selja mér hest. Hann sagði aí hestur- inn vœri gó'ður og ekkert vœri að honum. Mig vantaði góðan hest. En eg var ekki fróður ura hesta og svo þekti eg ekki mann þenna heldur nógu vel. Svo eg sagði honum, að eg vildi fá að reyna hestinn í mán- uð. Hann tók vel í það og sagði: “Gott og vel, en þú verður að borga mer fyrst og eg get þér peningana til baka, ef hesturinn er ekki góður. Mér féll þetta ekki sem bezt, var hrædd- ur um að hesturinn væri ekki “í alla staði góður”, og eg myndi mega bíða lengi eftir peningunum aftur. ef eg borgaði þá svona SANOL NÝRNAMEÐAL HIN EINA AREIÐANLEGA LÆKNING VIÐ GALL STEINTJM, NÝRNA OG BLÖÐRUSTEINUM OG ÖLLUM SLÍKUM OG 3>Vt LÍKUM SJÚKDÓMUM. Tilbúið úr JURTUM og JURTASEYÐI The Proprietory or Patent Medicine Act No. 2305 VERÐ: $1.00 FLASKAN Burðargj. og stríðssk. 30c. Tke SANOL MANUFACTUR- ING CO. OF CANADA 614 Fortage Ave. Dept. "H” WINNIPEG, Man. Oftar en einu sinni hefir það kom- £*-st?™ e|óueymérekiœRi A honum. - ist tii orða, að kaupa Gyðingum Þetta varh mér umhugsunarefni. til handa landið heJga, en eitthvað ; _?1v9ióoSjGravftyr” Fvoua%iU‘ Þvottavél hefir æfinlega staðið í vegi. Nefnd merkra inan n a fiá ýmsum löndum hetfir baft þctta mál með thöndum. Einn í tþeirri nefnd er Lord Roths- ohild. Nú rét-t nýiega heíir M. J. A. Ballour ritað Lord Robhschild bréf um þetta mál og stendur þetta þar í: “Stórn Bretlands felst á l>á 'hugmynd, að Gyðingar fái Paies- tínu aftur til aðseturs og umráða og skal gera alt sem í Jiennar valdi Tilkynning! Hér með auglýsist, að eftirfar- andi löglegir helgidagar verða haldnir og öllum verzlunarbúðum þá lokað: — Victória Day, 24. Maí. Dominion Day, 1. Júlí. Labor Day, 2. Sept. Christmas Day, 25. Des. Verzlunarbúðum lokað hér eftir á þriðjudögum, fimtudögum og laug- ardögum kl. 7 e.h. Mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 8.30 e.h. Dagsett að Lundar, Man., 26. Apríl 1918 Maple Leaf Creamery Co. Lundar Trading Co., Ltd. Breckman Bros. Halldorson Bros. Skúli Sigfússon. J. M. Ayre Ogr eg hugsaói meTS " mér: margt fólk hugsar nú kannnske eins um þessa þvottavél og eg gerT5i um hest- inn og manninn sem átti hann. En eg myndi ekki vertSa þess á- skynja, því fólkiTS myndi ekki skrifa mér þat5.—Eg nefnilega sel þvottavél- ar mínar í gegn um póstinn (meT5 bréfaskriftum). Er allareit5u búinn at5 selja hálfa miljón þannig. Svo eg komst aT5 þeirri nit5urstö?5u, at5 réttast væri a?5 lofa fólki aT5 reyna þessa þvottavél í mánuð, á?5ur en þat5 borgar fyrir hana, alveg eins og eg vildi fá at5 gera meT5 hestinn. Jæja, eg veit vel hvat5 mín ‘1900 Gra- vity” Washer getur gert. Eg veit at5 hún þvær fötin án þess at5 rífa þau og skemma, á minna en helmingi styttri tíma en hægt er at5 gera met5 hand- i þvottl et5a í nokkrum ö?5rum vélum. ^ Eg veit at5 hún getur þvegi?5 fullan j bala af óhreinum fatnat5i á sex mínút- j um. En eg veit ekki af neinni annari vél, sem getur gert slikt, án þess aT5 1 tæta fötin í sundur. j Mín “1900 Gravity” þvottavél vlnnur I svo létt aT5 barn getun rent henni, eins vel og sterkur kvenmat5ur, og hún ríf- ur ékki fötin, rekur ekki upp ra?5ir og brýtur ekki hnappa eins og a?5rar vél- ar gera. Hún bara spýtir sápuvatninu í gegn um fötin, eins og afldæla myndi gera. Svo eg komst a?5 þeirrl ni?5ursté?5u, a?5 gera eins me?5 þvottavél mína og eg | vildi a?5 ma?5urinn ger?5i me?5 hestinn. ! Eg bara bí?5 ekki eftir a?5 fólk bei?5ist þess, heldur bý?5 þa?5 sjálfur fyrst—og | efni bo?5i?5 æfinlega. Lofa?5u mér a?5 senda þér mína “1900 Gravity” þvottavél til manaðar reynslu. | Eg borga flutningsgjaldi?5 sjálfur og ef þú vilt ekki hafa vélina eftir mána?5- ar reynsJu, þá borga eg flutningsgjald- i?5 til baka aftur. Er þetta ekki rými- legt tilbo?5? fiannar þa?5 ekki, a?5 “1909 Gravity” þvottavélin hlýtur a?5 vera eins gó?5 og eg segi a?5 hún sé? Og þú getur borga?5 mér þa?5 sem vélin sparar þér. Hún borgar sig alveg á fáum mánuðum, einungis i því, að hún fer vel me?5 fötin; og svo sparar hún 50c. til 75c. á viku á kaupi þvotta- konunnar. Ef þú kaupir vélina eftir mána?5arreynslu, þá máttu borga fyrir hana úr því sem hún sparar þér. Ef vélin sparar þér 60 cts. á viku, þá sendu mér 50c. unz hún er fullborgu?5. Eg er ánæg?5ur með a?5 taka svona borgun og bí?5a eftir peningum mínum þar til vélin sjálf vinnur fyrir þeim. Sendu mér línu í dag, og lofa?5u mér a?5 senda þér bók um þessa “1900 Gravity” Washer—sem þvær þvott á sex mínútura. Skr Dept , ____________ Y. Ef þú lifir í Canada, þá skrifaöu til 1900 Washer Co., Dept. H, 357 Yonge St., Toronto, Ont. The Oominion Bank IIOHM IfOTRB DAMl ATB. OS SHBRBROOKB 8T. HHfnS.tAU. n„h. ........$ (,OM,MO Vam.jðAar ..............8 TMO.OM AH*r flíBlr ............878.OM.DM Vér óskum aftir Tlískiflum v.rzl- unarmanna o, ábyrBjumst ab gefa þeim fullnjBgju. SparisjðAadeild vor er sú stœrsta sem nokkur bankl hefir i borglnni. lbúendur þessa hluta borgarlnnar óska ati skirta viB stofnun. sem Detr vita aD er algerlera trygg. Nafn vort er full tryggine fyrlr sjálfa yDur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaður FHONB GARRY 84ÍÍO trftflö utan á þannlgr—H. L. Barker, t. H. 1840 Court St., Binghamtotn, N. GYLLINIÆÐ ORSAKAR MARGA KVILLA —og þú getur helt öllum þeim me?5ulum í þig, sem peningar fá keypt; —eba þú getur eytt þinum sí?5- asta dollar i aö leita á ba?5sta?5i ýmiskonar; —e?5a þú getur láti?5 skera þig upp eins oft og þér þóknast— Dg samt losast þú ALDREI vi?5 sjúkdóminn, þar tn þínar (■ylltniu>bar eru læka- aftar a?5 fullu (Sannleikurinn í öllu þessu er, a?5 alt sem þú hefir enn þá reynt, hefir ekki veitt þér fulÞan bata.) TAK EFTIIl STAÐHÆFING U VOKKI NCr! Vér læknum fullkomlega öll tilfelli af GYLLINIÆÐ, væg, á- köf, ný e?5a langvarandi, sem vér annars reynum a?5 lækna me?5 rafmagnsáhöldum vorum.— E?5a þér þurfi?5 ekki a?5 borga eitt cent. ASrir sjúkdómar lækna'Sir án meöala. DRS. AXTELL & THOMAS 503 McGreevy Block Winnipeg Man. Ljómandi Fallegar Siikipjötlur. til að búa til úr rúmábreið'ir — “Crazy Patchwork”. — Stórt úrva af stórmn silki-afklippum, hcntUK ar í ábreiður, kodda, sessur og fl —Stór “pakki” á 25c., fimm fyrir S1 í könnun landsins nyrstu stranda. Þjóð er öll í þakkarskuld viS þulinn hára, sem aS kann ac5 sjóSa stálið, — sindra lætur gamla máliS. Gafst þér vel a8 gömlu fóstru í græna bolnum, meS silfur-millur silungs-tjama, og segulskautið norSur-stjarna. Þykja þér ekki krakkar hennar kunna aS raula þegar svanir syngja’ á heiSi og sumarfugl á birkimeiSi. En fallþungt drynja fossarnir í fjallagljúfrum. Hlátur-skjálfti hristir ögur viS hafsins dísa tröllasögur. Nú ertu hér á iSavelli órra bygSa. Á þig stráin gapa og góna, gelur fugl viS hæstu tóna. BorgfirSingar bregSa’ á leik og brenna' af fjöri. Æskaq stígur vikivaka, viSlagiS þeir gömlu taka. Því er nú kappinn kominn heim frá Klettafjöllum. AS sér dregur allra hugi örninn tign meS súg í flugi. Þótt víki’ hsinn aftur vestur yfir víSa hafiS, lEmgferSin mun leysa’ úr dróma ljóSmögn ný og töfrahljóma. AuSnast mun oss enn aS heyra austur yfir 8Ieggjur skáldsins IjóSin laga loga rauS í smiSju Braga. Vættir Iandsins vígi þig nú Várar hendi. Beinn þér ætíS byrinn fleyti, þótt beri á milli haf og lelti. Fnjóskur. —Lögrétta. Prentun Allskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbæj- armönnum sérstakur gaumur gef- inn. — Verðið sanngjarnt, verkið gott. The Yiking Press, Limited 729 Sherbrooke St. P. 0. Box3171 Winnipeg, Manitoha. rturLt ð ör'tClALTLES CO. Dept 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG B0RÐV1BUR SASH, DOORS AND MOULDlífGS. ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum VerSskrá verSur send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2811 HRAÐRITARA OG B0KHALD- ARA VANTAR *r or’51'5 ör5ugt a5 fá æft skrlfstofufólk vegna þess hva5 margir karlmenn hafa g«ngi5 í herinn. Þeir eem lært hafa á SUCCESS BUSINESS College ganga fyrir. Suseess skólinn er aá stærsti, sterkasti, ábyggUeg- aati verzlunarskóli bæjarlns Vér kenaum flelri nemend um en hlnir aUir til aamans —hðfum elunig 10 deildar skóla víðsvegar um Vestur landi5; lnnritum meira aa 6,000 nemendur árlega og eru kennarar vorir æfSir, kurteiair og vel starfa aía um vaxnir. _ Innritiat hve- nær aem er. The Success Business College Portas* og Kd wrnrwiPEG OltOI

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.