Heimskringla - 16.05.1918, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.05.1918, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA HEÍMSKRINGLA WINNIPEG, 16. MAI 1918 HiKimnMiHdMiM MIIMIIMMMMIMMMII IMIMIMMItlMMtlHllllltlTIMtMMnMI MMIIIHItllinlHMIIinmlUMIM, Úr dagbók þýzks sendiherra. v. Samkvæint skipun keisarans tór eg til Kiel f lok júnímánaðar 1914. Nokkrum vikum áður Lafði inér verið veitt heiðurs nafnbót af há- skólanum í Oxford, en liann heiður hefir enginn þýzkur sendiherra hlotið síðan dögum hérra von Bunsens. Um borð á lystiskipinu Meteor (keisaraskútunni) fréttum við dráp erkibertogans, ríkiserfingja Ausiurrfkis. Hans hátign iýsti söknuði yifir að allar tilraunir hans að vinna erkiihertogann á sitt mál herfðu verið árangurslausar. Ekki var mér ljóst, við hvað hann átti eða hvort bað var það, >að spor heíðu allareiðu verið stigin í Kon- opiiséhit í 'l>á átt að stofna til ein- beLbtrar og ákveðinnar stefnu gagn- vart Serbiu. í>ar eg var ófróður um það, sem var að gerast bak við tjöldin f Vín- airborg, lagði eg ekki mikilvæga þýð- ingu f þenna atburð. Og ekki fyr en síðar varð eg þess var, að á með- al margra aðalsmianna Austurríkis var öðru nær en frétt þessi vekti aoirg eða söknuð. Einn af gestum hans hátignar um borð á skútunni Meteor var Felix Thun, greifi frá Auaturríki. Þó veður væri hið á- kjósanlegasta, lá hann allan tímann niðri í káetu sinni og engdist sund ur og saman af sjóveiki. En þegar fréttin ofangreinda barst, varð hann brátt albafa — hafði þá læknast að fullu, annað hvort af sorg eða gleði. Þegar eg kom til Berlínar sá eg ríkiskanzlarann og ihreyfði því við hann, að eg skoðaði utanríkjamái vor mjög viðunanleg þá sem stæði síðan samband vort við Engiand hofði tekið að færast í stórum betra horf en átt hefði sér stað um lang- an tíma áður. Einnig benti eg hon- um á, að ráðuneyti þess flokks, sem hlyntur væri friði, væri nú við völd- in á Frakklandi. • Ekki virtist þó Bothmann-Holl- weg vera þátttakandi í bjártsýni niínu og kvartaði hann mjög und- an herbúnaði Rússa. Eg reyndi að aefa hann með því, að Rússum væri engin hlunnindi á boðstólum í h*r- feirð gegn oss, þar sem þeir myndu hvorki hljóta stuðning Frakka né Bngleudinga, því báðar þær þjóðir væru hlyntar friði. Næst fór eg til fundar við Dr. Zimmermann (undirHríkisritara), er var fuiltrúi herra von Jagow, utan- ríkksráðherra, og hjá honum frétti eg fyrst, að Rúasar væru í þann veg- inn að bæta 900,000 nýjum mönnum vlð ther sinn. Orð hans lýstu megn- asta óvináttuþeli í garð Rússlands og kvað hann stjórn þess lands oss illur þröskuldur í vegi á öllum svið- um. Sömuleiðis sagði hann, að verzlunarmála örðugleikar, lítt yfir- stíganlegir, gerðn nú vart við sig. En vitanlega sagði hann mér ekki Irá því, að von Moltke, yfirhershöfð ingi, væri nú eterklcga hlyntur stríði og fylgdi máli sínu fastlega eftir;----á öðru var eg þó frædd- ur, að von Tschirschky, sendihcrra þjóðverja í Vínarborg, ihefði fengið stranga ofanígjöf fyrir að leggja það tH rnála, að íarið væri gætilega og varlega í isakirnar gegn Serbiu. Eftin þetta fór eg til Slesiu, og á heimleiðinni til Lundúnaborgar aft- ur dvaldi eg að eius örfáar klukku- stundir í Berlín; en varð þess þó vlsari þar, að Austurríki hefði nú fastafráðið að láta til skarar skríða gegn Serbíu og binda þar með enda á hið hörmulega ástand, sem nú ríkti á milli þcssara ríkja. áhrif á utanríkismála skri'fstofunni brezku. Sá fyrnefndi varekki vinur vor, en í framkomu var bann mér jafnan kurteis og fús til að greiða götu mína. Ekki æskti hann held- ur eftir stríði, en er vér snerumst gegn Frökkum, var honum undir eins oðiiiega mjög ihugleikið að stjórn hariLS skærist í leikinn. Hann var trúnaðarmaður frakkneska sendiherrans og þeir mjög sain ríindir, og átti hann að verða eítir- maður Bertie lávarðar í París. Eins og kunnugt er, var Sir Arthur eitt sinn sendiherra í Pétursborg og fyr ir milligöngu hans var samningur inn gerður árið 1907, sem gerði Rúss- um mögulegt að hefjast til handa f annað sinn í vesturátt og í nær- iiggjandi Austuriöndum. Sir William Tyrrel var prívat rit- ari Sir Edward Grey og mótti sín mikils. Hann var hæfileikamaður og gæddur góðum gáfum, stundaði eitt skeið nám við skóla- á Þýzka landi og á þeim tíma mun hann fyrst hafa tekið að fást við stjórn- mál. Dvaldi þó ekki erlendfs nema lítinn tíma til þess að gera. Fram- an af tiiiheyrði bann þeim flokki ungra enskra stjórnmálamanna, er andvígir voru Þjóðverjum, en gerð- ist síðar eindreginn stuðningsmað- ur Sa m k o rnul agsstef n u n n a r. Með það markmið fyrir augum lagði hann sig allan fram og mun ekki of- sögum sagt, að hann hafi jafnvei haft áhrif á Sir Edward Grey sjálf- an, sem var honum hinn vinveitt- a«ti, og fórst þeim því öll samvinna vel úr hendi. Eftir að stríðið skall á, sagði hann þó af sér þessari stöðu sinni, sem að iíkindum hefir ors|ikast af hinum margvíslegu að- finsluin er á honum dundu úr öll- um áttum. Gremju vissra manna yfir upp- gangi mínum í Lundúnaborg og öfundanhug þeirra yifir istöðunni, sein eg hélt þar, verður ekki með orðum Jýst. Gerðu þessir einstak- lingar mér eins örðugt fyrir og þgir gátu og tóku til ýmsra bragða að koma Jæssu f frainkvæmd. Var eg látinn fara algerlega varhluta af öilu því þýðingarmesta, sem var að gerast og varð að láta mér nægja að senda heim lítt áríðandi og oft frekar ómierkilegar skýrslur. Án njósnara og hafandi enga peninga með höndum til slíks tilkostnaðar, voru mér alliar bjargir bannaðar og gat enga vitneskju um j>að fengið, sem var að gerast á bak við tjöldin. Það var ekki fyrri en seinustu dag- ana af júnímánuði 1914, að eg af til- viljun fyrst frétti um ensk-frakk- nesku Jeyntsamningana, er ákváðu samvinnu sjóflotanna, ef til stríðs kæmi. Til aUrar ógæfu duldist mér í svipinn hin mikilvæga þýðing þess- arar fréttar. Eg var þeirrar skoðun- ar, að Jxítta væri ólíklegt að ieiða tíl stórviðburða, og ef Rússar hefðu hótanir 1 frammi, þá væri máli þessu að iíkindum lokið. Nú hryggir mig mest, að eg viar þá ekki kyr í Ber- Jín og að eg skyldi ekki þá etrax aftaka með öllu að vera nokkuð við ]>essa stefnu riðinn. Skömmu slðar frétti eg, að þegar umræðumar þýðingarmiklu höfðu staðið yfir i Potsdam daginn 5. júlf. j>á hefði fyrirspurn sii, sem send vpr frá Vínarborg, hlotið algert sam- jiykki allra þeirra þýzku valdhafa, sem þarna voru viðstaddir. Margir þeirra áttu jafnvel að hafa látið þá skoðun í ijós, að engan veginn væri óæskilegt að til strfðs kæmi við RússJand. Var frá j>essu skýrt með srvörtu á livítu í skjölum ]>eim, er send voru Mensdonff greifa, sendi- herra Austuirríkis í Lundúnaboig. Áður langt leið var svo von Jagow kominn tiJ Vínarborgar ti'l þess að ræða allarbliðar málsins við Beroh- told greifa, utanríkisráðherra Aust- urríkis. Sít Arthur Nicholson og Sir Willi- Frá J>ví fyrst eg kom tiJ Englands var og þass fuUvtes, að ástæðulaust fyrir oss væri að óttast árás frá háifu EngJendinga eða að J>eir myndu ljá fylgi á rásum annara ]>jóða — en undir öllum kringnim- stæðurn myndi England styðja Frakkland, ef til árásar kæmi frá vorri ihlið. Skoðun þeirri liélt eg frain í skýrslum mínum með ítarleg- um rökum og ifyJstu þrákelkni — en al t að árangurslausu, J>ar sean mér var ekki trúað. Neitun Haldanes lávarðar um algert Mutleysi og af- staða Emglands í Morocoo þræt- unni liefði J>ó átt að vera máli mínu nægilega sönnun. Svo var utanrík- ismáJadeild vorri vel kunnugt um ofannefnda Jeynisamninga. Margsinnis sýndi eg fram á það, að sem verzlunarþjóð myndu Bret- ar bíþa stórkostlega mikinn hnekki við strfð Evrópu stórveldanna og myndu J>ar af leiðandi spoma á móti slíku strfði af ítrustu kröftum, og á hina höndina myndu J>eir, tii J>e»s að viðhalda valdajafnvægi í Evrópu og koana í veg .fyrir þýzka yfirdrotnun þar, ekki líða að Frakk- ar væru brotnir á l>ak aftur eða eyðilagðir. Haidane Jávarður gerði mér J>otta Jjóst skömmu eftir sein- ustu komu rnína tii Englarids, og margir aðrir málsmetandi og áhTÍfa- miklir rnenn J>ar sögðu svipað. Um Jvetta leyti bárust mér þær fyrirskipanir, að eg reyndi að fá ensku blöðin til Jmíss að taka upp vingjarnlega afstöðu, ef Austurríki afréði að ‘dauðíota’ hinar rrjiklu mótspymu hreyfingar Sembíu, og einnig var mér fyrirlagt að gera alt, sem í mínu vaidi stæði, til Jæss að aftra því að almenningsálitið á Englandi snerist Serbíu f vil. End- urminningar um afstöðu Englands f innlimunarþrætunni, er almenr:- ingsálitð þar aðhylttet sterklega réttindi Serbíu í Bosníu, og annað, hofði J>ó átt að nægja sem sönnun þess, hve ólíkJiegt væri að refsing- ar-herferð Austurríkls gegn Serbíu am Tyrrel höfðu báðir feikna mikil | út af J>essu morðmáli hlyti almenn- ingshylli á Englandi. Eg áleit þvf n’auðsynJegt að senda heim viðvör- um hvað þetta snerti og sömuleiðis varaði cg stjórn mína við þess:u máli f heild sinni og lýsti eg tiltæki Austurríkis sem áhættuspili, er liaft gæti alvarJegustu afleiðingar. Lagði eg J>að -til málanna, að Aust- urríkisTnenn væru ámintir um að fara gartilega og varloga í sakirnar, l>ví bundin við þetta sérstaka á- greinings efni virtust mér ekki á- form Jæirna líkleg til l>oss að bera heppilegan árangur. Svar herra von Jagow til mín var á J>á leið, að Rússar væru ekki við búnir; vafalaust myndi eiga sér stað mesti gauragangur, en því faist- ar isem við fylgdum Austurríki að málum, þess fyr myndu Rússar láta undan. Kvað ihann stjórn Austur- ríkis l>egar ásaka oss um skort á samúð og mættum vér því ekki þrengja meir að henni. Á hinahlið- ina væru Rússar meir og meir að espast gegn oss og þvf ekki um ann- að að gera en eiga þetta á ihættu. Afstaða þessi, að Jxví komst eg síð- ar, var grundvöiluð á skýr.slum Portales greifa, (sendiherra Þjóð- verja í Péturstwrg) og sem voru á J>á Jeið, að Rússar myndu ekki und- ir neinum kringumstæðum voga að hefjaist tJl handa; skýrslur þessar komu oss til að örva Berchtold greifa til að framfylgja stefnu sinni mieð öilum þeim krafti, er hann ætti völ á. Þar af leiðandi varð miili- ganga Breta nú mín helzta björgun- arvon, J>vf eg var þess fulJviss að Sir Edward Grey myndi beita áhrif- um sfnum í Péturslxirg með því markmiði að stilla til friðar. Færði eg mér í nyt Ihina vingjarnlegu af- stöðu hans gagnvart mér og mæltist tii þess við Jiann í trúnaði, að hann með áhrifum sínum reyndi að halda í hemilinn á Rússum og fá l>á tJl þess að Ihafa sem minst afskifti af ágreiningsmálum Austurríkis bg Serbfu. Til að byrja með var afstaða ensku blaðanna frekar vingjarnleg í garð Austurríkis og fordæmdu þau morð erkiihertogans einum rómi. En smátt og smátt tóku fleiri og fieiri raddir að heyrast á þá leið, að þó þetta krefðist liegningar, væii óréttiætanlegt í aila staði að giæpur þessi væri notaður sein afsökun til þe.ss að korna fram póiitiskum á- formum. Austurríki var ámint um að fara ekki fram á anoað en J>að, sem sanngjarnt væri og réttiát*. Þegar sfðasta J>oð Austurríkis birtist, voru öli enisku blöðin — að undanskildu blaðinu Standard, sem að því er virtiBt hafði verið mútað til að J>egja, af Austurríkis- mönnum—, samróraa 1 að fordæma slíkt tiltæki. Enda duldist engum, utan íbúum Beriínar og Vínarborg- ar, að }>etta ]>ýddi stríð, og J>að jafn- vel veraldarstrið. Brezki sjófiotinn, sem iskömmu áður hafði verið kall- aður sarman tii skoðunar, var ekki uppleyistur aftur. í fyrstu hvatti eg til þess, að svar Serbíu væri sem mildilegast, J>ví sökum afstöðu Rússa lék nú enginn vafi á því iengur, að útlitið var orð- ið stór-aivarJegt. Þegar svar Serbíu kom, var það í fullu samræmi við vilja Breta og vottaði ijóst brezk áhrif; M. Posh- itch hafði í raun og veru sainjiykt alt, að undanskildum tveimur at riðum, sem Jiann kvaðst J>ó reiðu- búinn að semja um. — Ef Rússar og Bretar hefðu J>á viijað stríð, til Jæss að geta gert árás gegn oss Þjóðverj' um, þá ihefði reynst fullnægjandi f alla staði að hvetja Serbíu til mót- spyrnu og skeyti Austurríkis hefði þá aldrei verið svarað. Sir Edward Grey ias Serbíusvarið með mér og trenti mér á, hve sátta- vænleg afstaða stjórnarinnar f Belgrade væri. Eftir Jætta tókum við til íhugunar m'áJ'amiðlunartil- lögu 'hans, sem stelfndi að þvf mark- miði að hægt yrði að semja um ágreiningsatriðin tvö svo báðir málspartar mættu vel við una. Ef úr Jkhsisu heíði getað orðið og M. Oamlron (Frakkneski sendiherrann f Lundúnaborg), Jmperiaii markgreifi (aendiherra ItaJíu þar) og eg hefð- um mœtt á ráðistefnu undir forystu Sir Edward Grey, þá hefði átt að reynist -auðvelt að ráða fmm úr ágreiningsatriðum þessum, sem að- alloga snertu þátttöku Aueturríkis í málsrannsókninni í Belgrade (höf- uðlrorg Serbíu). Ef góður vilji Jiefði verið með í verki, þá hefðu tvær ráðstctfnur átt að geta ráðið á- greiningi Jiessum til heppilegra iykta, og ef að vér hefðum samþykt brezku tillöguna hofði stuðlað til J>e.ss að endurbæta að stórum mun sainband vort við England. Eg mæJti sterklega með tillögu þassari og sýndi fram á, að annars væri ver- aldanstríð óafstýraniegt, sem hafa myndi í för með *ér stórtjón fyrir oss en engan gróða. En ait var til einskis. Mér var sagt, að þetta kæmi í bága við herfð Austurríkis, að þrætumál þetta væri oss óviðkom- andi og oss því bezt að láta J>að af- skiflaiaust og feia það bandaþjóð vorri. Um leið var mér skipað, að binda mig víð aðal orsökina, sem lægi baráttu þessari til grundvailar. Auðvitað liefði J>ending frá Ber- lín kornið Bérclitoid greifa til J>es.s að láta sér nægja J>ann sigur, er •Inann hiaut við «var Serbíu. En bending J>essi var ekki gefin. Vér hvöttum hann til stríðs-^vildum stríð og ekkert annað. Eftir að vér höfðum hafnað brezku tillögunni, mæltJst Sir Ed- ward Grey til þess, að vér birtum sjálfir l>á tillögu, er os® virtist hæfi- Jogri. Vér héldum því fram, að stríð væri nú eina úrræðið. Eg gat ekki fengið annað svar frá Berlín, en það væri of mikil tilslökun af hálfu Austurríki's, að fara ekki fram á að Seibía í J>essu tilfelli gæfi eftir tölu- vert arf landi. 'Þessu svaraði Sir Edward á þá leið, að til þess að niðurJægja og undiroka einhverja þjóð, væri ekki endilega nauðsynlegt að hremma undir sig land hennar—enda myndi Rússland aldrei líða, að Jrannig væri að farið við Serbíu. Það leyndi sér ekki lengur í aug- um neinna, að viiji vor Þjóðverja var 'Stríð og ekkert annað. Annars var afstaða vor í þessu miáli, sem ekki var oss beint viðkomandi, með öllu óskiljanleg. Áiskoranir og hin- ar ákveðnu yfirlýsingtar M. Sazanoff, utanríkisráðherra Rússiands, hin hógværu s'keyti rússneska keisar- ans, hinar endurteknu tillögur Sir Edwards Grey, aðvaranir San Guili- ano utanríkisráðherra ítalíu og Bol- iati, sendiherra ítal.íu í Berlín, og ráð mín ■— ekkert af Jæssu kom nú að notum, Jrví stjórn vor var óbifan- Jeg f Jæim ásetningi sínum, að Serbía skyldi .böðuð blóði. Því roeira sem eg Jagði til mál- anna, J>ess ákveðnari virtist stjóm mín verða að ]>oka ekki frá stefnu sinni — virtist sem samlöndum mín- um heima fyrir væri það lítt geðfelt, að eg fengi hrósað sigri í þessu máli í samvinnu við Sir Edward Grey. Sir Edward atfréð því, að senda alvarlega viðvöran og eins og al- kunnugt er, var þetta gert 29. júlí. Eg svaraði á þá leið, að eg hefði æ- tíð haldið því fram í skýrslum mín- um, að vér mættum reikna upp á óvináttu við England, ef til stríðs kæmi við Frakka. Nokkru síðar sagði Grey við mig og það oftar en einu sinni: “Bf stríðið nær nú að brjótast út, J>á verða því samtfara þær mestu hörroungar, sem heimur- inn hefir séð.” Eftir þetta gekk alt hröðum skref- um. Berchtold greifi, semihingað til iiafði verið óbiíanlegur undir áiirif- um leiðtoganna í Berlín, afréð að Lsíðustu að breyta um stefnu. — Sá- um vér þá fljótt, að við svo búið mátti ekki standa og svöraðum her- söfnun Rússa, — eftir að Rússar höfðu heila viku reynt af fremisita megni að styðja állar samnings til- raunir—, með því að senda J>eim síð- asta boð (ultimatum) og sogja þeim stríð á hendur. (Framh. næist.) -------o------- Þingvísa. Honum brá, er hvergi sá hann blaðið. Hann var að Jcáfa hér og þar, horfin gáfan .'aiveg var. — Vísdr. G. A. AXFORD LÖGFRÆÐINGUR 603 Paris Bldg., Portage & Garry Taisími: Tain 3142 Winnipeg. Arnl Anderson B. P. Qarland GARLAND & ANDERSON LttGFRÆÐINGAK. Phone Maln 15S1 «ðl Kleetrie Railway Obambera. Dr. /V/. D. Ha/ldorsson 401 BOYD BUIL.DING Tals. Maln 3088. Cor Port. Jt Bdm. Stuudar elnvörSungru berklasýkl og aöra lungnajsúkdóma. Er aO tinna á skrifstofu alnni kl. 11 tll 12 kl- 2 tll 4 e.m.—Heimili atJ 46 Alloway are. Talsiml: Main 6202. Dr. J. G. Snidal TANNLÆKNIR. «14 SOMERSET BLK. Portace Avenue. WINNIPMG Dr. G. J. Gisiason Phrtlrisi and Ssrfeen Athygll veltt Augna, Eyrna om Kverka Sjúkdðmum. Asamt lnnvortls sjúkdðmum og udd- skuröl. 18 Sonth 3rd St., Grand Forts, If.D. FERSKEYTLA. Það er mörgum meinið verst myrkið í sálar-ljósum, en þeim sem skilja Þorstein bezt þyrnar verða að rósum. Jón ÞórSarson. —Vísir. Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BVrLDIKG Hornl Portage Ave. og Edmonton Bt. Stundar eingöngu augna, eyrna V. k>®rka-sjúkdóma. Er a« hittá frá k., 10 tll 12 f.h. og kl. 2 tll 6 e.h. Phone: Main 3088. Helmlli: 106 Oltvta 8t. Tals. G. 2816 Vér höfum fullar birgölr hreln- ustu lyfja og meöala. Komltl meB lyfseöla yöar hlngaö, vér gerum meöulln nákvsemlega eftlr ávísan læknlsins. Vér sinnum uí?’?svelta Pöntunt-m og seljum giftingaleyfl. Séra Friðrik J. Bergmann. Drottinn allra alda, alheims ljósið bjarta, allir geislar eru aeð frá þínu harta, þú ert aflið eilíft, æSst í sólar tjaldi, lögin lífs og daucSa lúta þínu valdi. Dökkum slæðum frónskar sveitir falda, Friðrik Bergmann hvílir þögull nár; ströng í brjóstum stynur sorgar-alda, stór er skaSinn—hópur okkar smár. Yfir hafið, heim til móður fjalla, harmafregnin snertir viðkvæm bönd: Hvar sem íslenzk orð af vörum falla, eru tár og húm um munans lönd. Vorrar þjóðar vorsins morgunljómi varstu hér á nýrri fósturgrund, Hreinn og bjartur skjöldur þinn og skjómi skein í hverri raun um æfistund; fremst í okkar fylking hófstu merki, fjör og göfgi vermdi hverja taug; upp og fram að frægu dagsins verki fögur benti tímans mentalaug. Dáð og þor úr ættar vorrar æSum inst frá þínu hjartans djúpi skein; hugtök snjöll í riti jafnt og ræðum reist þér hafa fríðan bautajtein. Fáir móSurmálsins hljóma skærri mentagýgju strengjum knúðu frá; víðsýnn andi eftir stigum hærri ætíS brann af helgri sannleiks þrá. Jafnt viS skin og skúr á tímans vogum skorti hvorki viljans þrótt né dug, andi þinn frá árdags vafurlogum yfir húmiS sendi gneistaflug. Mark þitt var að lyfta sjón og leita, ljósiS þráSi sálin mentagjörn; aldrei þótti heiglum hent aS beita hjör á móti þér í sókn og vörn. Mest er stundum minst aS dómi fjöldans, mörg því yillan glepur okkur sýn; maklegt gildi manns viS æfikvöld hans mælt er fyrst þar leiSin endurskín; því er einatt þungt og blandað tárum þeirra líf, er hjá oss ruddu braut, y sóttu fram og breiddu björt meS árum blóm í lands og þjóSar sinnar skaut. Þökk sé guSi, þú varst andans hetja, þjóðfélagsins styrkur, hvöt og ljós, fús að lyfta, leiða, benda, hvetja, lífga geislum hverja veika rós. Vorsins óSur var þitt mál og saga, verk þín ljóma okkar fræða safn, fram til hærri, heiSrikari daga hugans sjónum bendir æ þitt nafn. M. Markússon. >■ * COLCLEUGH & CO. t -Notre Dnme 4 Sherbrooke Sta. é Phone Garry 2690—2691 i A. S. BAfíDAL selur líkklstur og annas* um út- farlr. Allur útbúnaöur sá bestl. Ennfremur aelur hann allskonar mlnnlsrarha og legistelna. : : 818 8HERBROOKE ST. Phoae G. 2152 WIYíriPEG G. THOMAS Ðardal Block, Sherbrooke St^ Wliulpeg, Man. GJörir vlö úr, klukkur og allskonar guH og sllfur stáss. — Utanbæjar viögeröum fljótt slnt. TH. JOHNSON, Úrmakari og GullsmiSur Selur giftingaleyfisbréf. Sérstakt at,hygll veitt pöntunum og viögjbröura útan af iandl. 248 Main St. Pbone M. 6606 J. J. Swanaen H. Q. Hlnrlkaaon J. J. SWANSON & GO. VASTBIGITASA1.AR 09 penlaga aaiBIar. Talalmi Maln 2697 Cor. Portage and Garry, Wlnnlnag MARKET H0TEL 14« Palnr >aa Street á nótl marksDlnum Be*tu vlnföng. vindlar og aO- hlynlng góö. íslenkur veittnga- matSur N. Hallðórsaon, leiöbetn- lr lsltndtÐfum. P. O'CONJIKI,, Elgandl Wlaalpec GISLI G00DMAN TINSMIÐUR. Verkstæöi:—Horn! Toronto Bt. og Notre Ðame Ave. Pbone Gnrry 2»88 Helmllla Gnrry 899 Lagaák?arðanir viðvíkj- andi fréttablöðumj 1.) Hver maður, sem tekur reglulega á móti blaði frá pósthúsinu, stendur í ábyrgð fyrir foorgun- inni, hvort sem nafn hans eða annars er skrifað utan á blað- ið, og hvor1 sem hana er áskrif- andi eða ekki. 2) Ef einhver siegir blaði upp, verð- ur hann að borga alt sem hann skuldar þvi, annars getur útgef- andinn haldið átram að senda honum blaðið, þangað til hann hefir geitt skuld sína, og útgef- andinn á heimting á borgun fyrir öll þau blöð, er hann hefir sent, hvort sem hinn tekur þau af pósthúsinu eða ekki. 3) Að neita að taka við fréttablöðum eða tímaritum frá pósthúsum, eða að flytja í burtu án þess að tilkynna slíkt, meðan slík blöð eru óborguð, er fyrir lögum skoðað sem . tilraun til svika (prima facie of intentional frand).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.