Heimskringla - 16.05.1918, Side 7

Heimskringla - 16.05.1918, Side 7
WINNIPEG, 16. MAI 1918 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Slysatrygging verka- manna Erindi flutt af Georg Ólafssyni í Verkfræðingafélagi íslands 1. nóvember 1916. (Niðiurl. fi'á síðasta blaði) Skaðabætur. Skaðabætur bær, sern verka- mönnum eru trygðar, eru aðallega fðlgnar í örorkubótum (örorka—ó- færleikni) til verkamannsins sjálfs, verði hann viðvarandi ófær til vinnu eða þá dánarbótum til eftir- liifandi vandamanna, ef slysið veld- ur dauða. Á öirorku- og dánarbót- um er aðallega um tvennskonar fyr- irkomulag að ræða, iífseyrisgreiðslu og að greidd sé fjárhæð í eitt skifti fyrir öll. Lífeyri'sgreiðslan er al- gengust, og miðast hún venjulega við árskaup hins slasaða. í Svíþjóð og Þýzkalandi, er hafa einna rífasta skaðabótagreiðslu, nemur lffeyrir- inn 2-3. af árskaupi, ef slysið orsakar algerðan Ófærleik til vinnu, en dián- arbætur geta f me<sta lagi numið 3ö. af árskaupinu í Þýzkalandi, en 2-3. f Svíþjóð. Þó eru isett takmörk fyrir þvl, við hve hátt árskaup ekaðabætumar skuli miðast. Hafi sá, er fyrir slysinu varð, haft ihærri árstekjur en hámark ]>að sem til er tekið, þá kemur það sem ifram yfir er, annað hvort álls eigi til greina eða þá að eins að nokkru leyti. í nokkrum Jöndum, t.d. Danmörku og Engiandi, er aftur á móti greidd fjáthæð f eitt skifti fyrir öll og með sarna hætti er skaðabótagreiðslan í norsku fiskimannatryggingunni. Það er mjög margt, sem kemur til greipa, þá gera á upp á milli iþess- ara tveggja aðferða, lífeyrisgreiðsl- unnar og útborgunar á fjánhæð í eitt skifti fyrir öll, og yrði það of- langt mál að fara ítarlega út í það hér. Lífeyrisgreiðslan er yfirleitt •heppilegust, þegar um það rniklar skaðabætur er að ræða, að úr þeim geti orðið lífeyrir svo nokkru neini. Sé þar á móti að eins um smá-skaða- bætur að ræða, kemur það sér venjulega betur fyrir ihinn slasaða að fá stærri upphæð í eitt skifti fyrir öll, heldur en að fá smávægi- legan llfeyri. í flestum þeim lönd- um, sem nota lífeyrisgreiðslu, er leyft að breyta litlum lífeyri í höfuð- stólsútborgun, og á hinn bóginn er í þeim löndum, sem nota höfuðstóls- útborgun venjulega heimiilt og sum- staðar jafnvel skylt að breyta skaða- teótunum í lífeyri, sé um miklar sikaðabætur að ræða. Er þannig reynt að bæta úr helzt-u göllunum, wm fylgja hvorri aðferðinni fyrir »te. Auk örorku- og dánarbóta lætur slysatryggingin venjulega í té dag- psninga, lækni-shjáip og sjúkrahúss- vist, til þess tfma að úrskurður fell- ur um endanlegar skaðahætur fyr- ir slysið (örorku- eða dánarbætur). Þó er það óvíða, að slik hlunnindi séu látin í té undir eins eftir að alys- ið var. Oftast nær er tiltekinu svo- kal[aður biðtíini og hefir islysa- tryggingin engin afskifti af hinum slasaða fyr en að þeim tíma liðnum. Biðtíminn (?r rnjög mislangur, í sum- um iöndum að eins nokkrir dagar, en aftur annarsstaðar margir mán- uðir. Þar isem biðtíminn er mjög langur, er gert ráð fyrir að menn njóti hlunninda sjúkratyggingar- innar þann tíma. Til þess að gefa mönnum gleggri hugmynd um skaðabætur þær, sein verkamönnum eru trygðar, verður hér skýrt frá skaðabóta ákvæðum sænsku siysatryggingar laganna, en þau eru, eins og fyr er getið, full- komnari en flest örinur slysatrygg- ingarlög. Valdí 'slysið veikindum, er orsaka algerðan missi eða rýrnun á vinnu- færleik í meir en 35 daga, þá ber að lát ahinum slasaða í té, frá 36. degi, lækni'shjálp þá, sem þörf er á, meb- ul o. þ. h.; enn fremur dagpeninga, er nema 2-3. af dagkaupi, hafi hlut- aðeigandi 'algerlega mi-st vinnufær- leik sinn, eða að því -skapi lægri dagpeninga sem rýrnunin er minni, og greiðast engin dagpeningar hafi vinnufærleiki eigi rýrpað að minsta kosti um V4 hluta. Valdi slysið, að veikindunum loknum, missi eða rýrnun á vinnufærleik um lengri eða skemmri tíma, greiðiist öryrkja- eyrir, er nemur 2-3. af árskaupi, sé um algerða örorku að ræða, en að því skapi sem örorkan er minni, giieiði.st lægri öryrkjaeyrir. Nemi örorkan eigi 1-10. hlut af vinnufær- leik, greiðast emgar skaðabætur. Ef sérstaklega sbendur á, má greiða fjárhæð í eitt skifti fyrtr öl[ í stað öryrkjaieyris. Valdi slysið dauða, greiðist greftrpnarstyrkur, er nem- ur 1-10. hliu': a af árskaupi hins látna. ])ó 'aldrei tninna en 60 kr., og lifeyrir handa oftirlátnum vandamönnum. Ekkja (eða ekkjumaður, sé hann sjálfur ófæi' til vinnu) fær lífeyri '4 af árskaupi hins látna, hvert barn, jafnt skiligetið sem óskilgetið, fær 1-6. af ámkaupinu, þar til það er 15 ára aldurs. Hafi faðir eða móðir hins látna eða þau bæði verið á fnamíæri hanis, fá þau í lífeyri % af árskaúpi, séu eigi aðrir (ekkja eða börn), er rétt hafa til lífeyrisins. Lífeyrir handa eftirlátnum vanda- inönnum má eigi samtals fara fram úr 2-3. af árskaupi hims lábna. Verði upphæðin hærri, þá er ihwr hlufi lækkaður hlutíallslega. Skaðabæt- ur þær, er til eru teknar í lögunum, miðast aldrei við hyrra árskaup en 1,)00 kr.—í lögunum er hráðabirgða- ákvæði um greiðslu á dagpeningum fyrir fyrstu 5 vikurnar eftir slysið, og gildir ákvæðið þangað til sérstök lög verða sebt um sjúkratryggingu verkamanna, og er ráðgert að það verði skyldutrj'gSing. Þenna um- rædda tíma (35 daga) er vinnuveit- endum sjálfum gert að skyldu að greiða dagpeningana; að þessu leyti hvíliir því á þeim skaðaþótasky[da en tryggingarskylda að því er snertir hinar skaðabæturnar. í öllum þeim löndum, sem nota líf- eyrisgreiðslu, er fyrirkomulag skaða- bótanna svipað þessu í flestum að- alatriðum, en lífeyrinn víðast hvar talsvert lægri. Af þeim löndum, sem nota höfuðstólsútborgun, er Danmörk langfremst, bæði að ]>vl leyti, að slysatryggingin er þar víð- tækust (nær til flestra verkamanna) og að skaðabætumar eru þar rífleg- astar. Skaðabætur eru greiddar, ef vinnufærleikinn skerðist um 5% eða meir, og miðast þær við árskaup bins 'slasaða. Verði hann algert ó- fær til vinnu og hafi haft 1200 kr. árskaup, eða þar yfir, fær hann 12,000 kr. 'Skaðabætuf. Era það hæstu skaðabætur, en lægistar eru bær 5Vi af fimmföldu árskaupi hins slasaða. Heimilt er að hreyta skaða- bótunum í lífeyri, og venjulega ber að grciða lífeyri, ef rýrnun vinnu- færieikans er meir en 70&. og hinn slasaði er yfir fimtugt. Dánarbæt- urnar eru fimmfalt ái-skaupið, og geta ])ær numið 6,000 kr. mest. Auk þess eli greiddur greftrunarstyrkur. Tryggingarstofnanir. Tryggingarstofnanir þær, er ann- ast framkvæmd slysat ryggi ngan n a, eru með ýmsu móti. 1 nokkrum lönd- um er ein tryggingarstofnun fyrir alt landið, og mega vinnuveitendur hvergi kaupa tryggingu handa verkamönnum sínum nema í ríkis- tryggingarstofnuninni. Þannig er ]>að í Noregi, Sviss og fleiri löndum. 1 Svíþjóð er einnig rfkistryggingar- stofnun, sem veitt eru ýms hlunn- indi, en þó er leyft að tryggingin eigi sér líka stað í samábyrgðarfélög- um vinnuveitenda. Eyrir siglingar eingöngu era ríkistryggingarstofn- anir í Frakklandi, Belgíiu og Finn- landi. Aftur eru í öðrum löndum stofnanirnar fleiri en ein í hverju landi, og hefir þá hver um sig tak- markað verksvið. .í Þýzkalandi og RússJandi á tryggingin sér stað í iðnfélögum, það er samáhyrgðarfé- lögum, sein vinnuveitendur í hverri atvinnudeiJd sjálfir stofna í þessu skyni eða þá að félögin eru stofnuð með valdlioði. í Austurríki er ein tryggingarstofnun fyrir (hvert krón- land, og í Ungverjalandi eru tvær, önnur fyrir iðnað og hin fyrir land- búnað. Ixiks er það í nokkram Jöndum þannig, að vinnuveitendn um er í sjáifsrvald isett, hvar þeir tryggja verkamenn sína. Svo er það á ítajíu og í Danmörku um alla at- vinnurekendur aðra en útgerðar- menn. Er dönskum útgerðarmönn- um gei-t að skyldu að mynda sfn á milli samáþyrgðarfélög, og skuhi menn skipa, sem eru yfir 300 lestir, þau vera tvö annað fyrir útgerðar- og hitt fyrir útgerðarmenn minni skipa. í löndum, þar sem að eins er lögboðin skaðabótaskylda, en eigi ti-yggingai-skylda, t.d. Englandi og Frakklandi (tryggingarskylda er í Frakklandi að eins íyrir sjómenn), er vinmn-eitenduin algerlega frjálst að tryggja verkamenn sína hvar sem er. Þegar slysatryggingunni var kom- ið á í Þýzkalandi, vora eigi til nein- ar ábyggilegar skýrsjur um atvinnu slys og var því mjög erfitt að gera nokkra áætlun um kostnað við trygginguna. Því var tekið það ráð að jafna niður beinum kostnaði hvers árs eftir á Er sú aðferð enn notuð á Þýzkalandi og víðar við iðgjaldagreiðslur til slysatrygginga. Við niðurjöfnunina er tekið tillit til Siyisahættu atvinnufyrirtækj- anna og kaupgjalds verkamanna. Til árskostn aðarirus eru að eins taldar skaðabætur, er greiddar 'hafa verið á árinu, en ekki fjárhæð sú, er þarf til þess að standast fram- vegis kos-tnað af slysum áreims; hcf- ir þetta í för með sér, að fyrst um einn hækka iðgjöldin með hverju I ári. Við síðustu breytingu á þýzku slysatryggingarlögunum var það á- kvæði sett inn, að greitt skuli auka- gjajd, er rennur í varasjóð trygg- ingarinnar og var ]>að gert til þess að draga úr hækkun iðgjaldanna. Jafnvægi kemst því á iðgjöldin fyr en ella, og er búist við að það verði um 1930. — Algengara en þetta fyrir- koimiJag er þó hitt, að ákveða ið- gjöld svo há, að þau nægi til þess að greiða allan kostnað við slys ársinis, þ. e. að þau nemi höfuðstólis- gildi all.s þesis lífeyris, sem framvog- is ber að greiða fyrir «iys þau, er orðið hafa á árinu. Það er auðvit- að, að í byrjun er það að nolíkru leyti handaliófs verk að ákveða ið- gjöldin og reynsian ein kemur þeim í rétt horf. Það er auðsætt. að mikið er und- ir því komið, að máj þau, er rfsa kunna út af atvinmnslysum, verði útkljáð á skömmum tíma og að þeir, sem hafa úrekurðar- eða dóme- \-ald f sMkum málum, séu hæfir til BIDDU KAUPMANNINN UM PURITY FLOUR ( GOVERNMENT STANDARD) “Stríí5s-Tíma” Hveitimöl Canada Gott Hvítt Hveitimjöl til Allrar Bökunar. 142 , PURITif j FLOUR ‘^"MORE bread *nd BETTER BREAD TT, Gleymið ekki íslenzku drengj- unum á vígvellinum Sendið þeim Heimskringlu; það hjálpar til að gera lífið Icttara KOSTAR AÐ EINS 75 CENTS 1 6 MANUÐI eða $1.50 1 12 MANUÐl. Þeir, sem vildu gleðja vini sína eða vandamenn í skot- gröfunum á Frakklandi, eða í herbúðunum á Englandi, með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku, aettu að nota sér þetta kostaboð, sem að eins stendur um stutt- an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanalegu verði blaðsins, vill Heimskringla hjálpa til að bera kostnaðinn. Sendið oss nöfnin og skildingana, og skrifið vandlega utanáskrift þess, sem blaðið á að fá. The Viking Press, Limited. P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St., Winnipeg ■ Gleði og ánægja á Bifreiðatúrum LÁTTU Ford bifreiðina kynna þér legurð náttúrunanr og ó- kunna staði. Láttu hana taka þig út á landið, eða með fram vötnunum, þar sem loftið er hreint og heilnæmt og veitir nýjan lífsþrótt í stríði lífsins. Ford bifreiðin opnar upp nýja heima gleði og ánægju fyrir fjöl- skyldu þína og á sama tíma er hún þér þarfleg til hversdags brúk- unar við starf þitt. Vafalaust hefir þú oft fundið þörfina fyrir bifreið — og oft hefir konan þín sagt: “Eg vildi við ættum bifreið” — svo því ekki að kaupa hana nú? Það er engin bifreið til, sem er jafn-vel virði þess sem hún kostar, eins og Ford. Þess vegna er Ford bifreiðin svo vinsæl allsstaðar. Ford er aflmikil, þægileg í meðferð, sparsöm á olíu, endingar- góð. Það er bifreiðin, sem þú þarft. ALHEIMS BIFREIÐIN Runabout.......$575 Touring..........$595 Coupe............$770 Sedan............$970 Chassis..........$535 One-Ton Truck - $750 F. 0. B. FORD, ONT. FORD MOTOR COMPANY OF CANADA, Ltd. FORD, ONTARIO þess. Af þessum ástæðum hefir í flestum þeim löndum, er haifa skyldutryggingu, verið komið á fót sérstökum dómstólum eða gerðar- dónium fyrir slysatryggingamar. í fyretu eru það venjulega hlutaðeig- andi tryggingarstofnanir eða félög, sem ákveða, hvort goJdnar skuli skaða.bætur fyrir slysið og ef um skaðabætur verður að ræða, ákveða hve miklu þær eigi að nema. Síðan má skjóta málinu til hinna sér- stöku dómistóia eða gerðardóma. í Þýzkajandi er úrskurðum trygg- ingariélaganna skotið til svo nefnda tryggingarráða, og frá þeim til yfir- tryggimgarráða, en þaðan má aftur skjóta tilteknum deiluatriðum til ríkistryggingarráðsins. Tryggingar- ráð þe®si eru sameiginleg fyrir allar aJþýðutryggingarnar þýzku. Eru þau skipuð opinberum embættis- mönnum og fulltrúum atvinnurek- enda og vterkamanna. í Danmörku er þesau a'ftur á móti þannig fyrir- Jeomið, að séretök stofnun, verka- mannatryg’gngarráðið, úrekurðar þegar í byrjun öll slyis, án tillits til þoss hvar hlutaðeigandi er trygður. Úrskurður tryggingarráðsins um hve miklar og hvere konar skaða- bætur skuli greiddar, verður eltki áfrýjað. nema áðið hafi liaft ranga meðferð á májinu. öðrum deiluat- riðum má skjóta til innanríkisráðu- neytisins og ]>aðan til dómstól- anna. Og í sumum þeim löndum, er að eins ihafa löglei'tt vskaðabóta- skyldu fyrir atvinnuslys, eru sér- stakai' reglur um téttarfar í málum, er rísa út af skaðabótaskyldunni. - O - Stjórnarauglýsing um íslenska staf setning setningin, að minsta kosti í skól- unum. Einstaka menn eru svo fastheldn- ir við sínar kreddur, að þvl er staf- setninguna snertir, en flestir munu þó iláta sér skiljast, 'að enginn einn geti heimtað að allir fallist á kredd- ur ihans og sbaifsetji eins og hann. Kostir þftss, að málið sé ritað eins af öilJum, kannast aJlir við. En til þess að svo yrði, var vitanloga eng- inn vegur annar en sá, að fyrirekip- uð yrði ein og sama stafsetning, svo sem við verður ráðið; við það verð- ur ekki ráðið, að einn og einn sér- vitringur gamni sér við það, að rita öðru Vísi en aðrir. Stjórnin hefir nú með auglýsingu í Lögbirtingarblaðinu skipað fyrir um ákveðna stafoetningu á því sviði sem vald hennar nær til. Er Blaða- manna stafsetningu þar að mestu fylgt, að öðru leyti en því, að je er ritað í stað é og z-unni slept með öllu, og mun stjórnin hafa farið þenna miðlunarveg með ráði góðra inanna, skólamanna og málfræðinga eftir að leitað hafði verið álits ýmsa blað-útgefenda og bókarútgefenda, sem til náðiet; verður þessari ráð- stöfun því væntanlega vel tekið. Á þessa leið hefir mentamaður einn hér í bænum, sem ant var um fnamgang málsins, skrifað Lögréttu. Og hún getur hætt þvf við, að rogl- urnar, sem nú eru fyriskipaðar, eru saindar af hra Pálma Pálssyni yfir- kennana, sem lengi ihefir verið ís- lenzkukennari Mentaskólans, og að málið hefir verið tekið fyrir vegna óska og áskorana frá fjölda af skóla- mönnum til og frá urn land, er töldu ringulreið ]>á, sem ríkjandi væri í stafsetningu innan skólanna, til megnra óþæginda. Það er því ekki á rökum bygt, er stjórnin er ásökuð fyrir það í einu bJaði hér í bænum, að undirbúningur þessa hafi ekki verið fuJlsæmilegur.—Lögrétta. Trú og sannleikur Hverful trú er hugsmíS manna, hindurvitni forn og ný; raunvísinnar rök þaS sanna reynsluskóla lífsins í. Andans hæSir oss ber kanna, efans þar til rofna ský. Enginn dirfist oss aS banna aSgangsrétt aS svæSi því. Það var mál til komið, mun marg- ur sogja. — Það mun mega segja, að svo kölluð Blaðamanna stafsetning haf verið einna almennust, enda þó að margir sem fylgdu henni í aðai- atriðum vikju að sumu leyti frá henni. Annars hefir hver svo að segja sungið með sínu nefi. Ekkert aðalatriði virðist það vera, hverri stafsetningunni er fylgt, af ]>eim, sam blðkaðar hafa verið til muna t.d. hvort ritað er é eða je o.s. frv. En það er bagalegt að sinn fyJigi hverri reglunni, — ekki sfzt í skólunum, enda hafa kvartanir ein- att heyret frá kennurum yfir því, að ekki væri fyrirekipuð sama staf- Sannleiksvinir! sjálfir leitu»n sannleikans, og ‘‘knýjum á”. Herrans eftir bcSi breytum, blessun hans vér öSlumst þá. Heimsins grand ei hrópi skeytum, bans vér dóma gjörum smá. Djarft ef sannleiks sverSi beitum. sigri fögrum tekst aS ná. S. J. Jóhannesson.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.