Heimskringla - 06.06.1918, Qupperneq 6
6. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 6. JÚNI 1918 .
. ... .... .
VI n n LJ R V E( P c» : Skáldsaga eftir : IV Rex Beach
XXX. KAPITULI.
Næsta morgun kom þerna frú Cortlandt meS
gesta nafnspjald inn til hennar, tímanlega. Frúin
leit á þaS, þó snemt væri. ÞaS leyndi sér ekki
undrun hennar, aS sjá nafniS sem þar stóS. Eftir
all-langa umhugsun mælti hún: “Fylgdu honum í
móttökusalinn. Eg kem eftir stund.”
Þegar hún kom ofan í salinn, eftir tímakorn,
heilsaSi henni maSur líkari trölli aS stærS, en
menskum manni. Hann var roskinn og hafSi dimma
rödd. Hún tók kveSju hans kurteislega, og baS
hann setjast. En í staSinn fyrir þaS rauk hann og
til og opnaSi glugga, sem vanalega var látinn aftur.
ÞaS birti mikiS. Hann ruddi öllu um koll, sem á
vegi hans varS, rétt sem hann væSi fram í berserks-
gangi. Hann skimaSi alt í kring, rétt eins og ísa-
björn í grindum. Svo mælti hann: "Hvernig er
heilsan, frú Cortlandt? Þú veitir mér til vorkunar.
Mér fellur alls ekki, aS ónáSa þig í núverandi kring-
umstæSum."
Rödd mannsins var ógurleg og fylti upp allan
salinn, svo hvein undir í veggjum og húsmunum, og
hann glápti á frúna, rétt sem hann mundi gleypa
hana í einum andardrætti.
“Þú munt vera Anthony,” svaraSi hún.
“Já, kona góS, biS forláts á, aS eg nefndi eigi
nafn mitt. Eg þekti manninn þinn heitinn, og hefi
heyrt ýmislegt um þig. Þú átt hluttekningu mína.”
Hún hneigSi sig og spurSi: “Hve nær komstu
hingaS?”
“Á þessu augnabliki. Kom á einum þessum
hjólageltir, sem fer 50 mílur á klukkustundinni. ViS
mættum blámanni á leiSinni, en hægSum ekki á.
Eg veit um alt saman, kona góS. — Þó vissi eg þaS
ekki, eins og þaS stendur nú, fyrri en frétti þaS á
leiSinni yfir eiSiS hérna fyrir norSan. En eg má
ekki eySa löngum tíma. Óttalegt, hvernig þú ert
stödd, eg skil þaS vel, og hryggist meS þér. Já, en
fljótt aS erindinu, því eg er á hraSa ferS aftur til
New York.”
ÞaS hlaut aS vekja áhrif og eftirtekt, sem Dar-
win K. Anthony sagSi. BæSi látæSi og málrómur
þrýsti sér inn á eftirtekt og minni. Hann var tröll-
aukinn aS vexti, í málrómi og hugsunarhætti.
Hann hafSi svipuS augu og Kirk sonur hans, en þau
stóSu lengra inn í umgjörSinni. Svona kom hann
frú Cortlandt fyrir sjónir. Hún var ekki vön aS
verSa í uppnámi viS smáræSi, en þessi tröllaukni
Darwin K. Anthony, hafSi talsverS tilþrif í fram-
göngu, sem hún fann.
“Á hvern hátt get eg orSiS þér aS liSi?” mælti
hún. \
“Eg vil fá drenginn minn," svaraSi hann og
gaf því nánar gætur, hver áhrif þessi orS hefSu á
hana. Hann mælti orSin hispurslaust og kulda-
lega.
"þú veizt alt um hann — svo mun víst,”
svaraSi hún án þess aS nokkur undrun sæist hjá
henni.
“ÞaS er nú þaS. Eg veit þaS. — Þess vegna
kom eg rakleiSis til þín, fyrst af öllu. Eg veit þú
hefir lykilinn, sem aS gengur. Alt er í höndum
þínum. ViS annaS fólk þarf eg ekki aS eySa orS-
um né tíma. ViS komum okkur saman um—, þaS
vitum viS bæSi. Kirk hefir alla daga veriS fábjáni
og ekki verSur púSursins, sem eytt er á hann. Fyr-
irgefSu, meS öSrum orSum, hann verSur alla daga
einkis virSi. En, en eg býst viS, aS eg 'hljóti aS
gjöra skyldu mína gagnvart honum.”
“Þú átt viS framkomu hans—”
“Háttalag hans. Einmitt rétt. Hann gjörSi
mig dauSleiSan, svo eg gaf hann alveg upp fyrir
tíma. Gat ekki liSiS hann sekúndu lengur. Eg
reyndi alt mögulegt aS búa. til efniviS í mann úr
honum. Til þess var hann ófáanlegur. Eg sleit
þá sambandiS á milli okkar til fullnustu. Rak hann
burtu; eg sé eftir eg gjörSi þaS ekki löngu áSur.”
"Fyrst þú hefir gjört svo, hví ertu þá aS skifta
þér af, hvaS af honum verSur. ?”
Nú dimdi yfir Darwin K. Anthony, og röddin
varS ógnandi:
"Hann er enn þá sonur minn. Eg hefi rétt til
aS breyta viS hann eins og mér sýnist, og enginn
annar skal koma þar inn á milli. Þessir spönsku
sporhundar skulu ekki gjöra þaS heldur. Eg skal
kenna þeim lexíu, sýni þeir mótþróa. Þetta þjóS-
veldi hérna, sem ekki er hundsskattsvirSi, skal koll-
kastast þá eg vil,” öskraSi hann og óS um gólfiS.
Eg get keypt alt svikanetiS og fleygt því á glæSurn-
ar. Eg get keypt forsetann, lögin og dómstólana,
og þessa hundvitlausu skrælingja, sem þiS hér
kalliS þjóS, keypt alt á einum klukkutíma. ESa
keypt herliS frá stórveldunum aS eySileggja alt hér
meS báli og brandi, og gefiS þeim landskikann í
þokkabót eftir á. Heldur þú aS eg láti þig og
þessa drýsil eSa smádjöfla hérna hengja son minn
fyrir lognar samsæris ákærur? Eg tek hann heim
meS mér. Eg þarfnast hans nú.”
“Hvers vegna kemur aS segja mér þessar ætl-
anir þínar?”.spurSi hún.
“Vegna þess, aS þú ein veizt allan sannleikann.
Eg ætlast til þess aS þú hjálpir mér.” Röddin var
þýSari og hann horfSi á hana meS blíSu og undr-
un. “ÞaS er þetta, — þú ein þekkir Kirk. Eg veit
alt, sem ykkar hefir fariS á milli. Eg hefi leigt hér
mann, síSan Kirk steig hér á land. ÞiS hafiS veriS
vöktuS pót og dag, jafnvel heima í húsinu, sem
annars staSar. Ef þú vilt vita, hver sá maSur er,
þá finnur þú eg er aS tala sannleikann. Hann heitir
Clifford. Hann fylgdi Kirk hvert spor, heyrSi
hvert orS, sem fór á milli Kirks og mannsins þíns,
viS þenna margumrædda kveldverS, sem þeir fé-
lagar sátu aS. Hann hafSi gát á Kirk og Allan
spor fyrir spor, alla nóttina og heim aftur, og dyrn-
ar á herberginu meSan þeir sváfu. Hann býSur
vitnisburS sinn og fleiri, en þetta flón,- sem nefnt'
er Anson, þorir ekki aS kalla hann í vitnastúkuna.
Óttast aS þessi Alfarez kaupi enn þá fleiri ljúgvitni,
eSa láti drep'a Kirk í fangaklefanum. bg ætla aS
ná í þenna Ramón Alfarez, þó þaS kosti mig
miljón dali. Þeir geta ekki hamlaS mér. En eg
vil fá allar mögulegar sannanir, því eg ætla aS
grafa hann ofan fyrir alla neSstu og yztu elda.”
“Clifford er njósnarinn!”—=mælti frúin.
“Já. Eg varS aS taka hann frá einni vanda-
mestu stöSunni heima, og senda hann á eftir Kirk,
svo eg vissi upp á orS og atvik, hvaS Kirk hefSist
aS í fábjánaskap sínum. HvaS heldurSu aS alt
þetta hafi kostaS mig? Já, er óreiknandi kostnaS-
ur og umstang? En eg varS aS vita um smátt og
stórt, sem Kirk haioist aS; þaS veit eg líka. Nú,
eg er ekki aS lá þér þetta ástaflangs, því strákurinn
er myndarlegur í augum kvenna. Uss—nei, nei, eg
tala ekkert um þaS. En nú vil eg fá alla hjálp
þína. '----GuSi sé lof, aS hann hafSi vit, aS láta
ekki leiSa sig út í alt! Þú skilur---”
“En þú v4izt þó ekki alt”
"HvaS veit eg ekki? Láttu mig heyra.”
“Þú veizt ekki, — aS hann er-------giftur!”
"Fordæming og víti!” æpti hann í ofsa.
“Ungfrú Garavel. “Gift fyrir viku.”
Hún fól andlitiS milli handa sér og andvarpaSi
sáran. Sem elding leiftri áttaSi hann sig, gekk til
hennar, lagSi bjarnarhramminn á herSar hennar
og mælti ofur blíSlega:
“Kæra frú. þaS tekur á mig, — aS þaS getur
ekki orSiS neitt af því. ÞaS hryggir mig, aS hann
tók aSra fram yfir þig. ÞaS get eg ekki skiliS.
En hann hefir ætíS veriS fífl. ÞaS var hann
mína raun, — gagnvart mér. En vertu hughraust,
eins og allar miklar og góSar konur eru. Eg veit þú
ert sannarlega góS kona. ViS unnum honum bæSi
og viS verSum aS leggja saman krafta okkar aS ná
honum úr gapastokknum.”
“Já. AuSvitaS,” mælti hún í sorgarrómi.
“ÞaS er lítilsvert fyrir mig. En eg hefi veriS utan
viS mig, síSan þetta bar aS, og ær eins og veikluS
kona. Eg hélt eg gæti aldrei veriS án hans. Nú
veit eg sannleikann — giftinguna — og eg ætti ekki
aS þjá hann meS eftirsókn. Eg skammast mín ekki
aS játa alt fyrir þér, herra Anthony, um sakir okk-
ar. Hann er fyrsti, og verSur sá eini, sem hertekiS
hefir hug og tilfinningar mínar------”
"Á þessu átti eg von,” mælti hann og klappaSi
henni þannig aS meira þýddi en mörg orS.”
"Eg hefSi ekki haldiS þaS út mikiS lengur, aS
vita hann þarna inni.”
“Þú hefir þá sannanir?” mælti hann áfergi-
lega.
“Þessar."
"HvaS er þaS?”
“Taktu þær. Eg fann þær í gærkveldi. Duld-
ust mér þangaS til. Eg ákvaS sannarlega aS fram-
vísa þeim. Gat þaS ekki fyr en í dag. Nú ert þú
kominn.” Hún dróg upp ólokaS bréf og mælti:—
“Stephen var öldungis ekki vondur maSur. Þú sér,
aS hann vill ekki aS einn né neinn sé ásakaSur um
dauSa sinn. Hann ákvaS sjálfs-aftÖku.”
Hann las bréfiS meS ákefS og mælti:
“GuS veri lofaSur! Óþekt rödd sagSi mér aS
fara til þín einnar. Hulin rödd segir mér ætíS, hvar
eg á aS leita hlutanna, — og hvar eg finni hjartaS
á réttum staS-------”
“Flýttu þér! Þú hefir lítinn tíma aS spara,”
mælti þún. “Hann er fangi, og sú staSa er langt
frá því aS vera ánægjuleg. Eg ætla aS fylgja þér
og tala viS yfirmanninn. ÞaS er mér ti) huggun-
ar, aS þú getur frelsaS hann. Eg eigna mér ekki
þaS verk. Þá alt er um garS gengiS, fer eg norSur
aftur, og enda ævina á fornum stöSvum. Eg ann
honum enn, og gleSst af því, aS geta aSstoSaS
hann lítiS eitt, þó sú aSstoS hefSi getaS veriS langt
um yfirgripsmeiri.”
Undrandi og þungbrýnn las Anthony bréfiS
aftur meSan hún var aS búa sig. Hann var í æstu
skapi út af rangindum þeim, sem honum fanst ætt
sinni hafa veriS gerS. Sú hugsun helti eitri í æSar
hans. Nú var alt í hans höndum, og hann hugSi
jafnvel réttast aS brjóta upp varSklefann og grípa
son sinn sjálfur út þaSan, án þess aS eySa orSum
viS þessa skálka, sem þar áttu aS ráSa yfir. HéS-
an af hafSi engin mótstaSa neitt aS segja, og hann
var þyrstur í aS ná til Ramón Alfarez.
Kirk varS meira en hissa, þá tveir lögreglu-
þjónar meS liSþjálfa óSu inn til hans og skipuSu
honum aS fylgja sér út þaSan. Hann skildi þaS
ekki og ekki heldur auSmýktina, sem honum var
sýnd. Degi halIaSi og mikill hiti var á götunum.
En fögur fanst honum borgin, sem hann var keyrS-
ur eftir. En hvaS olli? Allir staSir eru fagrir fyrir
augum bandingjans. Þó var hann æriS órólegur
yfir skyndiför þessari. Hún gat ekki staSiS í sam-
bandi viS nýja yfirheyrzlu, því Anson hafSi enga
aSvörun gjört. þá greip hann hræSsla, aS hún
væri í sambandi viS giftinguna. Máske Chicquita
væri veik, dáin, eSa annaS enn verra. AuSvitaS
var alt aShafst, til aS rjúfa giftingu þeirra og sam-
fundi um aldur og ævi. Litli lögregluþjónninn hló
og óS elginn í sífellu, hristi hausinn, ypti öxlum og
framdi öll kæti og vamma læti, á meSan á þessu
ferSalagi stóS.
Loks staSnæmdist vagninn framan viS stóra
hvíta byggingu. Þeir skipuSu honum aS stíga út.
Hann var leiddur upp stiga og svo eftir löngum og
krókóttum göngum, og ofan á viS aftur. Loks var
staSnæmst í stórri stofu. Þar sá hann Jolson her-
foringja og Runnels sitja. Þar innar af Clifford
og Anson. En í kring stóSu embættismenn þar-
lendir, ekki færri en tólf aS tölu. Loks sá hann
fjær risavaxinn öldung sitja, en langar hærur um-
kögruSu ásjónu hans. Þessi tröllvaxni hærulangur
reis úr hægindum sínum og stefndi fram til hans.
VoSa tíSur hjartsláttur greip Kirk. Honum sortn-
aSi fyrir augum og honum varS þungt um andar-
drátt. Hann riSaSi á fótum og fékk engu orSi upp
komiS.. Þung og hörS rödd, meS keim af viS-
kvæmni, þrumaSi í eyrum hans. Hönd hans var
hrifsuS og hann þekti aS þaS var handgrip föSur
síns. Hann kreisti hann í örmum sínum. Hann
sá inn í bláu augun, sem þrungin voru táramóSu,
sem harSneskjan leiftraSi út um. Hann fann og
vissi, aS þessi maSur var eini maSurinn í veröld-
inni, sem hann virti og unni. I þoku sá hann, aS
samhygS og þýS bros léku á öllum andlitum, sem
þarna voru í kring. Þúsundir orSa flugu um huga
hans, en öll dóu á vörunum. Loks kom hann upp
meS veikum rómi:
“Halló!—”
“Drengtetur! Hvernig hafa þeir fariS meS
þig? Buster, uvernig er vistin?” — Buster var
gælunafn gamla Anthony á æskuárum Kirks, i n
sem hann var hættur viS, eftir aS Kirk fór aSrar
leiSir en faSir hans samþykti.
“Þú komst þó"—mælti Kirk í alt öSrum mál-
rómi en honum var eiginlegur. “Eg vissi þú mund-
ir leita mín.——”
“AuSvitaS fór eg af staS sama augnablikiS og
eg fékk skeytiS frá Clifford, aS þessir fábjánar
hefSu sett þig í fangahúsiS. Þeim svitnar fyrir
þær aSfarir núna. En hvernig líSur þér yfir öllu
þessu, Kirk? Mér sýnist þú létir raka þig bráS-
lega. Gaztu ekki fengiS rakhníf hjá þeim?
HeyriS þaS, Clifford og Jolson, og þiS allir, hann
fékk ékki hnífsköfu hjá þeim. — Eg ætla aS merja
stjórnina hérna undir hælnum. Hún dirfSist aS
taka son minn til fanga og ákæra hann meS Ijúg-
vitna samsæri. En heyrSu, Kirk, ertu ekki hund-
soltinn? — ViS förum héSan í snatri, og þú veizt
hvar viS getum fengiS okkur saSningu í bænum,
viS tveir, — eins og í gamla daga. Eg borga máls-
verSina — og þú ert laus úr klónum á þeim.”
"Bíddu, faSir minn, — eg er bandingi. — Eg
er fugl í búri. Þeir halda eg hafi drepiS mann.
En þeir mega segja alt sem þeir vilja, þú ert hér,”
mælti hann aS endingu.
“Alt er búiS!” greip Clifford fram í. “ViS
höfum jafnaS yfir þaS, og þú ert frjáls áSur en tíu
mínútur eru liSnar.”
“Er þaS áreiSanlegt?”
“Já, áreiSanlegt,” tók faSir hans undir. “Cort-
landt skaut sig sjálfur. Allir vita þaS og vissu,
nema þessi blóSþyrstu spönsku hundspott. Eg hefi
bréf, sem hann ritaSi konu sinni stundu áSur en
hann gekk til verks. Hún fann þaS í gær, og af-
Prentun.
Alls konar prentun fljótt og
vel af hendi leyst. — Verki
frá utanbæjar mönnum sér-
staklega gaumur gefinn.
The Viking Press, Ltd.
729 Sherbrooke St.
P. O. Box 3171 Winnipeg
henti mér þaS tafarlaust. Hún var hér inni fyrir fá-
um augnablikum. þá var öllu lokiS. Hún er stór-
kvendi, Kirk. — Clifford vaktaSi þig fet fyrir fet,
leit ekki af þér augunum nóttina, sem Cortlandt
skaut sig. Ó, þú hefSir átt aS sjá viSbragSiS, sem
þeir tóku, þegar eg opnaSi bréfiS og þeir fengu aS
vita hver eg var.”
“En vitnin, sem sóru aS þau hefSu séS
mig?-------" „
“Uss, viS höfum snúiS þann gemling niSur og
hvolpa hans. Ef hann hættir ekki aS snúa upp á
varastrýiS þá sendi eg liS hingaS og bylti þessum
bæjartanga út í sjó meS öllu sem á honum er.”
"Ó, eg þekti aS þú getur hreyft hlutina og raS-
aS þeim niSur,” mælti Kirk.
“Þó væri. Eg gæti sýnt þeim hérna í tvo heima.
En hvernig eru aSrar ástæSur þínar, Kirk? HvaS
hefir þú haft fyrir stafni sérstaklega?”
“Alt Ijómandi gott.”
“Jæja, — ertu ekki pússaSur saman viS eina
Panama-drósina? Eg hefi heyrt ávæning af því.
ÞaS veit trúa mín, aS eg hefi aldrei vantreyst því,
aS þér yrSi ráSafátt aS leika fífl meS sjálfan þig.”
“Ó, heyrSu faSir minn, Hún er bezti kven-
kosturinn. Hún er svona stór”—hann teigSi sig og
misti orSiS.
“Þú þykist elska hana?”
“AS eg elski hana? Já, óstjórnlega.”
“Uss. Þú verSur albata af því. Eg hlýt aS
borga skuldir þínar og ráSa fram úr öllum aulaskap
þínum. En aS flytja þig heim til mín meS kyn-
blending í eftirdragi og sjá um ykkur framvegis, er
ekki samþykt enn.”
“Mér fylgja engar skuldir og engin kynblenda.
Hún er draumagySjan sjálf—”
“ViS erum aS bíSa, Anthony,” mælti Clifford
í áminnadi rómi. “Eg vil gjarna verSa laus viS
mál þessi.”
Kirk setti ekki á minniS þaS sem viS bar næstu
mínúturnar. Hann hafSi nóg aS hugsa um þaS
sem skeSi og talaS var ásamt bollaleggingum í hug-
anum um framtíSina, — aftur aS vera frí og frjáls
maSur. Hann sá Allan álengdar, og Jolson hers-
foringja, Runnels, Anson og viSstadda embættis-
menn Panama stjórnarvaldanna, er tóku í hönd
hans og óskuSu innilega til hamingju og framtíSar-
heilla.
ÞaS næsta sem hann varS var viS, var þaS, aS
hann var kominn út í daginn og út á veginn sem al-
frjáls heimsins borgari. MeS honum gengu Darwin
K. Anthony og Runnels. Hann var ekki langt
kominn, þegar hann hrópaSi:
“HvaS um Williams? Hann á eftir aS finna
mig.”
“Alt búiS”, svaraSi Runnels. “ViS Clifford
fundum hann á meSan Jolson, Anson og faSir þinn
létu semja lausnarskjölin fyrir þig. Þá sögSum viS
honum alt. Þurftum ekki lengi aS eySa orSum viS
hann. Hann er sanngjarn maSur. Hann kvaS þá
hafa fundiS þenna Jefferson Locke, eSa hvaS hann
er nefndur.”
“Jæja.”
“Fyrir viku síSan. Hann lenti í Boston aftur.
Gat ei skiliS viS æskustöSvar sínar. William vissi
þaS ekki, þá hann fann þig.”
"HvaS um Higgins og föSur hans?” inti Kirk.
“Hann kom aftur og tók upp gamlan starfa.
Nú áttu aS koma í hans staS, eSa eg skil þig eftir
hér. ÞaS er síSasti skilningurinn á því öllu," mælti
Darwin K. Anthony.
"Eg hefi ákveSiS—”
“ÁkveSiS, hvaS?”
“Eg hefi ákveSiS aS búa hér.”
“Ha-----ætlarSu aS hafa mig sem rakka út um
hvippinn og hvappinn og ráSa svo öllu sjálfur?
HvaS heldurSu um erindi mitt hingaS? AS hrifsa
þig út úr gálganum og skilja þig eftir á þrepskildin-
um inn í annan. Nei, eg geri ekki daglegar ferSir
á milli New York og Panama, aS skera þig niSur úr
snörunni.
Kirk brosti og leit til Runnels.
“Nei, eg fer meS þig heim.”
“HvaS hefirSu aS bjóSa mér? Eg hefi hér
góSa stöSu. Eg get varla heimtaS meira og öllu
öSru-------”
Darwin K. Anthony sneri sér aS Runnels og
mælti:
“Er þetta alt eintóm svikamylna frá upphafi
til enda. Er hann til nokkurs nýtur?”
“Ef þaS væri ekki pólitiskt svikabrall frá hvirfli
til ilja, þá væri hann bezt hæfi stjórandi félagsins
P.R.R. ViS höfum báSir unniS vel fyrir þaS. En
nú ætlum viS báSir aS hætta og leita eftir nýrri at-
vinnu.”
“Ertu drykkjusvampur, Kirk?” spurSi faSir
hans.
“Vín hefir ekki komiS inn fyrir mínar varir síS-
an eg fór úr New York borg. En ætlarSu aS láta
mig vinna, þá hlýtur Runnels aS vera viS þaS sama
og eg. Hann þekkir alt um járnbrautarstörf, betur
en eg, og eg held — þú—”
FaSir hans tautaSi eithtvaS viS sjálfan sig og
mælti upphátt:—