Heimskringla - 13.06.1918, Síða 8

Heimskringla - 13.06.1918, Síða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. JÚNl 1918 Úr bæ og bygð. Páll Reykdal frá Lundar var hér á ferð í síðustu viku. Séra Hjörtur Leö messar á sunnu- daginn kemur (l>ann 16. þ.m.) að Lundar, kl. 12 og að Otto kl. 3 e. h. Böðvar Magnú'sson frá La Riviere, Man., var hér á iferð í k>k síðustu viku. Hann lét vel yfir líðan manna í sínu ibygðarlagi og kvað uppskeru- horfur þar góðar. Mrs. Erlendsson ifrá Geysir P.O., kom ihingað til borgarinnar um helgina. Kom ihún 'til þess að mæba hér systur sinni, Mrs. Halldóru Ol- son frá Dulut'h. Jóhannes Einarsson, bóndi við Lögberg P.O., kom nýlega snöggva ferð til borgarinn&r. Kvað hann út- lit nú betra með uppskeru í sinni bygð en verið hefði um þetta leyti síðasta ár. Þeir bræður Thorsteinn og Jón Laxdal, hafa nýlega keypt verzlun H. J. Josephson&r í Wynyard og h&fa í hyggju að stunda þar mat- vöru og járnvöru verzlun undir ftafninu Laxdal Bros. Lestrar samkoma verður haldin í Tjaldbúðarkirkju á isunnudaginn kemur, þann 16. þ.m., ki. 7 e. h. Lesin verður prédikun úr Postillu séra Páls Sigurðssonar. Naesti fundur Islendingadags- nefndarinnar verSur haldinn á skrifstofu Heimskringlu á mánu- dagskveldið kemur ( 1 7. júní) og byrjar kl. 8. Hátíðir í sambandi við uppsögn Jóns Bjarnason&r skóla eru ákveðn- ar þannig: guðsþjónusta næsta sunnudag kl. 11 f. h. í Fyrstu lút- kirkju; skóiialokaijamkoma í Skjald- borg suninudagskvöldið kemur kl. 8.30. Stuttar ræður, nógur söngur, góð skemtun. ALlir velkomnir. Sunnudaginn 9. júní voru þau Haiidór ágúst Austmann og Sigríð- ur Einarsson, bæði frá Yíðir, gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni að 493 Lipton str. Blaðið Glenboro Gazette segir hvassveður í seinni tíð hafa orsak- að töluvert tjón á ökrum þar í kring, svo að jafnvel hafi orðið ó- umflýjanlegt að sá í suma þein-a aftur. Allir akrar þar, sem hvaas- veður þessi náðu ekki til Hta þó vel út, og gefist nægilegt regn eru upp- skeruhorfur í Afgyle yfirleitt mjög góðar. Að morgni ]>ess 7. þ.m. andaðist á King Edward sjúkrahúsinu hér í bænum, stúlkan Sigríður Sveins- dóttir Skaftfell. Hún v&r tuttugu og tveggja ára að aldri, fríð sýnum og vei gofin. Hennar er sárt sakn- að &f ölium þeim, sem þektu hana. Til borgarinnar komu á laugar- daginn var Mrs. Halldóra Olson og sonur hennar, Dr. Olafur Olson, frá Duluth, Minn., og dvöldu hér þang- að til á mánudagskvöld að þau héldu heimleiðLs aftur, Voru þau að heiinsækja skyldfólk sitt hér — Mrs. Oison er systir Mrs. N. Ottenson i River Park. Alt gott að frétta sbgðu þau að sunnan. Jóns Sigurðssonar félagið vottar herra Jónasi Pálssyni sitt innileg- asta þakklæti fyrir þá drengilegu HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnum. —sterklega bygðar, þar sem mest reynir á. —þægilegt að bíta með þetm. —fagurlega tilbúnar. —ending ábyrgst. $7 $10 HVALBEINS VUL- CANITE TANN- SETTI MÍN, Hvert —gefa aftur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. —passa vel í munni. —þekkjast ekki frá yðar eigin tönnum. —þægilegar til brúks. —ljómandi vel smíðaðar. —ending ábyrgst. DR. ROBINSON Taanlæknir og Félagar hans BIRKS BLDG, WIN NIPEG hjálp, sem hann veitti því með hljómleikssamkom'U þeirri, er hanm hafði umsjón á og var haldin þ. 4. þ. m. Féiagið fékk $250 í hreinan á- góða af samkomu þessari. ;— Félag- ið vottar Mrs. Stefán Thorson á Gimli þakklæti sitt fyrir ábreiðu þá sem hún gaf því og dregið var um; ágóðinn var $20. — Félagskon- ur hafa ákveðið að hafa samkomu fyrir íslenzku hermennina hér í bænum fimtudagskvöidið þann 13. þ.m. í Good Templara húsinu: dane, spil og veitingar verða þar á boð- stólum. Félagið vonast eftir að ís- lenzku liermennirnir fjölmenni á samkomu þessa og skemti sér vel með vinum og kunningjum. Aðalsteinn Reinholt, sonur Jafets Reinholts og konu hans, er forðum bjuggu í íslenzku bygðinni í Al- berta, kom ihingað frá Cuba á þriðjudaginn. Foreidmr hans hafa átt þar heima síðastliðin 9 ár og stunda þar búskap, mest sykur- rækt. Aðalsteinn kemur hingað til þess að ganga í Oanadaherinm, og hafa fáir íslendingar jafnlanga leið farið til þess að innritast. ÍSLANDS FRÉTTIR. (Eftir “Vfsi” 2.—13. im&í.) “Sterling”var á Eyjafirði 1 morg- un, og var lagður af stað þaðan, en isspörig ein mikil varð skipinu að farartálma úti á firðinum hjá Hjalt- eyri. — Eins og áður var sagt brotn- aði ísinn á firðinum upp á dögun- um og rak hanin þá eitthvað út, og komst Sterling óhindrað inn að Ak- ureyri, en í nótt rak spöng þessa aftur inn á álinn milli grunn&nna (Laufáss og Hörgár) og lá Sterling innan vert við hana kl. 10 í morg- un og beið færis að kom&st út. Sterling mun vera kominn til Hrútafjarðar (5. apr.). Inn að Borð- eyri kemst skipið ekki því að sam- fastur ís er á firðinum og verður skipið að liggja við skörina. “Lagarfoss” liggur í Kaupmanna- höfn og er verið að gera við skemd- ir sem á skipinu urðu í ísnum í vór. Búist er við því, að þeirri viðgerð verði lokið þ. 11 þ.m. og að skipið leggi af stað hingað þann 18. ----------------o------- Gjafir til Egg. Johnson, BeckviIIe. Safnað af Brynjólfi Joseph- soni, Skáiholt P. O.: Kristján Sveinsson..........$1.00 C’. A. Oleson............... 2.00 'ír. og Mrs. A. Paulson..... 1.00 Arni Paulson...................25 Mr. og Mrs. Ben. Heidman .. 1.00 Mr. og Mrs. Björn Heidman .. 2.00 Miss Jóhanma Heidman...........50 Miss Jónína Heidman............50 Mr. og Mrs. H. Heidman .. .. 1.00 Mr. og Mrs. S. A. Sigurðsson .. 1.00 Mrs. K. S. Sveinsson...........50 Sveinn Sveinsson ..............25 Ingi Sveinsson.................25 Mr. og Mrs. T. Olafsson..... 1.00 Mr. og Mrs. S. Björnsson .. .. 1.00 Björn Björnsson................50 Miss Guðrún Björnsson..........50 Anna Thordarson............. 1.00 8. Josephisoim.............. 4.00 —(Alls $19.25) Safnað af Mrs. K. Oliver, Winnipegosis: Mr. og Mrs. K. Oliver.......$1.00 Arthur R. Qliver...............50 Guðný Stevens..................50 Mr. og Mrs. Th. Oliver...... 1.00 Ari Guðmundsison...............50 Mrsó S. Oliver.............. 2.00 Thorsteinn Johnson.......... 1.00 Miss Fríða Johnson.............25 John Coliin................. 1.00 ó. (Jgmundsson.................50 P. Normann.................. 5.00 Miss Maria Goodman.............50 óniefndur................... 1.00 —(Alls $14.75.) Mr. H. Sveinsson Cyprsess. R.. $5.00 S. M. Breiðfjörð, Chirehbridge 3.00 Mrs. .1. G. Daiman, Gimli .. .. 4.00 H. Methusalems HEFIR NO TIL SÖLU NÝJAR HUÓMPLÖTUR (Records) Islenzk, Dönsk, Norsk og Sænsk lög VERÐ: 90 cts. COLUMBIA HUÓMVÉLAR frá $27—$300. Skrifið eftir Verðlistum SWAN Manufacturing Co. Phone Sh. 971 676 Sargent Ave. Mrs. H. E. Magnússon, Wpg. ,. 1.00 Sigin. Long, Wpg.................50 Jón Bergsson, Hnausa, Man. .. 10.00 Jón Sigurðsson, Blaine, Wash 5.00 Ónefndur, Holar, Sask......... 1.00 Samtals .... $62.50 Afhent T. E. Thorsteinssyni, bank&stjóra. Móttekið með þakklæti fyrir hönd Jóns Siguirðssonar félagsins— frá kvenfél. “Frækorn” Ofcto P.O., Man., $15; frá Misis G. Swainsson, Winnijieg, $5. Rury Arnason, féh., 635 Furby St. í Rauða Kross sjóð hefi eg með- tekið $27.15, er safnað var við minn- ingarathöfn um Thorvald Thor- valdsson, er dó af sárum á Frakk- landi 16. aprfl 1918. T. E. Thorsteinsson... U PQWDRPAINT )) Nýr farvi fyrir inrí&n eða utan húss málningu. Kostar helmingi minna en olíumál og endist tvisv- ar sinnum eins lengi. Er að eins blandað út í vatn og myndar gler harða húð á veg'gnum. Sér- staklega hentugt á Inniveggi, þvf það þolir þvott. Skrifið eftir lit- spjöldum og öllum upplýsingum. Skrifið oss einnig þá yður van- hagar um trjávið, Cement, plast- ur og kalk, — einnig salt í vagn- hlössum. McCOLLOM LUMBER AND SUPPLY CO. Merchants Bank, WINNIPEG THE B00K 0F KN0WLED6E (í 20 BINDUM) Öll bindin fást keypt á skrif- stofu Heimskringlu. — Finnið eða skrifið S. D . B. STEPHANSON. A. MacKENZIE SKRADDARI 732 Sherbrooke St. Gegnt Hkr. Hreinsar og Pressar Karla og Kvenna Fatnaði. Föt sniðin og saumuð eftir máli. — Alt verk ábyrgst. RJOMI KEYPTUR Yér æskjum eftir viðskiftavinum, gömlum og nýjum, á þessu sumri. — Rjómasendingum sint á jafn-skilvíslegan hátt og áður. Hæsta verð borgað og borgun send strax og vér höfum meðtekið rjómann. SKRIFIÐ OSS EFTIR ÖLLUM UPPLÝSINGUM Um áreiðanleik vorn vísum vér til Union Bank og viðskifta- vina vorra annara. Nefnið Heimskringlu er, þér skrifið oss. , MANITOBA CREAMERY CO. LTD. /*■ K.Thomsen (Afturkominn hermaður) SKANDINAVISKUR SKRADDARI 552 Portage Ave,, Winnipeg KVENNA og KARLA FATNAÐIR HREINS- AÐIR, PRESSAÐIR og LAGAÐIR. 20 ÁRA REYNSLA ALT VERK ÁBYRGST Loðföt sniðin og löguð. Fatnaðir og Yfirhafnir Saumuð úr Vönduðu Efni með nýjasta tízku sniði. RÝMILEGIR PRÍSAR Fagurt heimili |T til sölu Rétt vlð Scotia stræti á Kil- donan Ave. 9 herbergi, 2% tasía á hæð; Iharðviðar gólf; steingrunnur undir öllu hús- inu; 80 tunnu regnvatns áma; miðstöðvar hitun og rafmagns eldstæði; 330 feta nefcluktar svalir. Þetta hús er skamt frá Rauðánni, nálægt iskóla og einum fegursta lystigarði borg- ari'nnar. Lóðin er 100 fet á breidd, fögur tré , góður garð- ur; .hús fyrir tvær bifreiðar, einnig fjós og hænsna hús. Verðið á þessari eign er $7,500, skuld á eigninni $2,500. Vil selja með $500 niðurborgun, og afganginn eftir samningum. Myndi lfka taka til greina skifti ifyrir iand í góðu á- standi og með öllu tilheyrandi ef vildi. Hugh Rennie, 002 ronfederatlon filfe Bldf?. Winnlpeg:. Dept. H TIL SOLU Gar-Scott 25-H.P. Compound Traction Engine, Separator meS Self-Feeder og Blower. Kostar $3,500. Borgist $500 í peningum og rýmilegir skilmálar á afborgunum. Skrifið til ADVERTISER, Dpt. H, 902 Confederation Life Bldg, Winnipeg, Man. Moyer Shoe Co. 266 PORTAGE AVENUE WINNIPEG B0ÐINNI lokað á miðviku- daginn til að undirbúa síð- ustu þriggja daga útsöl- una. — Á fimtudagsmorgun kl. 9 verður aftur opnað, og þá bjóðast Winnipegbúum þau MESTU KJÖRKAUP á SKÓFATNAÐI, sem spurst hafa. Munið—Að eins þrír (3) dag- ar eftir af Brunasöluuni hjá Moyer Shoe Co. 266 Portage Avenue KOMIÐ OG SJAIÐ. ÞÉR FINNIÐ HÉR BETRI KJÖRKAUP EN YÐUR DREYMIR UM. 509 William Ave. Winnipeg, Manitoba. Heilsu»böð og Tyrknesk böð. Varna Lungnaveiklun, Styrkja líkamann gegn flestum sjúkdómum — Heilsu-æfing- ar, Rafmagns-geisla böð. Komið og Reynið Böðin. 449 MAIN STR. Beint á móti Union bankanum <( CERTIFIED ICE” IS Þegar þú þarft 1S, skaltu ávalfc hafa hugfast að panta “CERTIFIED ICE” Hreinn og heilnæmur, hvernig sem notaður er. IS ÞÆGILEGIR BORGUNAR SKILMÁLAR: 1. 10% afsláttur fyrir peninga út í hönd. 2. Smáborganir greiðast 15. maí, 15. júní, og afgangurinn 2. júlí. VERÐ HANS FYRIR 1918: Fyrlr alt sumarið, frá 1. maí til 30. september, þrisvar sinnum á viku, nema frá 15. júní til 15. ágúst, þegar hann verður keyrður heim til yðar á hverjum degi: 10 pund að meðaltali á dag ....................$11.00 10 pund að meðaltali á dag, og 10 pund dagl. í 2 mián 14.00 20 pund að meðaltali á dag....:................ 16.00 30 pund að meðaltali á dag..................... 20.00 Ef afhentur í ískápinn, en ekki við dymar, $1.50 að auk. . The Arctic Ice Co., Limited 156 Bell Ave., og 201 Lindsay Bldg. Phone Ft. Rouge 981. LOÐSKINNI HÚÐIRl TTLLl Ef þér vilji'ö hljóta fljótustu skil á andvirði og hæsta verð fyrir lóðskinn, húðir, ull og fl. sendið þetta tiL Frank Massin, Brandon, Man. Dept H. Skrifið eftir prísum og shipping tags. BORÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINGS. Vi8 höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum Ver8skrá verSur sond hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 BEZTU LJOSMYNDIRNAR eru búnar til í Ijósmynda- stofu Martels 264y2 PORTAGE AVE. 16 ára æfing í Ijósmynda- gerð. Prísar rýmilegir,— alt frá $1.00 tylftin og upp. Sérstaklega góðar myndir teknar af börnum. Komið og sjáið sýnishorn vor og stofur. Martel’s Studio 2641/2 Portage Avenue (Uppi yfir 15c búðinni nýrri) 11/1 * * * ___ * Þér hafiö meiri ánægju iVieiri RIUEPIR af blaBinu yBar ef Þér vitiB ðJ meC sjálfum yöar.aö þér haf- iB borgaö það fyrirfram. Hvernig standiö þér vjB Heimskringlu ?

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.