Heimskringla - 01.08.1918, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 1. ÁGÚST 1918
Rínargull
(Lausl. þýtt.)
New York, miSstöð njösara-
kerfisins þýzka hér í álfu, er aS
ganga í gegn um réttnefnda gam-
’jfklags hreinsun þessa dagana. Og
ao líkindum er þaS engin tilvilj-
un, aS slíkar atháfnir amerísku yf-
irvaldanna gerast á sama tíma og
veriS er, án þess nokkur manna
munur sé gerSur, aS hneppa alla
niSja óvinaþjóSanna í vörS á
Englandi. UmburSarandinn, sem
ríkti árin þrjú áSur þátttaka Ban-
daríkjanna hófst í stríSinu og sem
hefir svo furSu gegnir gert vart
viS sig síSustu fimtán mánuSina,
er aS hverfa og í staSinn aS vakna
sterkur mótspyrnu hugur gegn
ÞjóSverjum og sem meir ber á eft-
ir því sem lengra líSur. Helztu
blöSin mörg beina nægum aS-
finslum gegn allri tilhögun yfir-
valdanna hvaS þetta snertir og á-
kveSin óánægja kemur alls staSar
í ljós yfir því, aS erkinjósnurun-
um, Bernstorf, von Papen og Boy-
Ed kapteini, var leyft aS sleppa ó-
hultum til heimalands síns. Þar
sem áSur sat í öndvegi sú tilhneig'
ing aS skoSa njósnara kerfiS
þýzka aSeins sem óumflýjanlegan
"þátt leiksins”, er nú vöknuS öfl mnar-
ug ákvörSun aS elta uppi og
hneppa í varShald alla þegna ó
vinaþjóSanna hér í landi.
Margar orsakir liggja til grund
vallar þessari skapsmuna breyt
ingu 'Bandaríkjamanna, og sem
fyllilega verSskulda aS vera íhug
aSar. Yfir heila tekiS mætti segja,
aS skilningur Bandaríkja þjóSar
/ innar á stíSinu sé nú aS verSa yf
irgripsmeiri en áSur og þaS aS
færast nær henni. ÞjóSin er sem
heild byrjuS aS sjá, hve alvarlegt
og umfangsmikiS starfiS er, sem
hún hefir nú tekiS sér fyrir hend-
ur. Hún er nú óSum aS vakna ti
meSvitundar u.m þann sannleik
aS næstu árin á undan stríSnu hafi
einstaklingar hennar sumir leyft
ÞjóSverjum aS flækja sig í því
neti, sem nú verSi aS slíta sundur
ef Bandaríkjamenn eigi aS geta
notiS krafta sinna til fulls í þess-
ari miklu baráttu þjóSar sinnar.
Framkoma ÞjóSverja frá stríSs-
byrjun hefir gert þjóS þessa lands
skiljanlegt, aS í stríSi hiki þeir
ekki viS nein spellvirki eSa
hrySjuverk. AS sjúkraskipinu
Llandovery Castle var sökt, hafSi
óefaS mikil áhrif á meSal Banda-
ríkjamanna. Ekki vakti síSur
gremju hér í landi, er þeir þýzku
tóku aS gera hverja árásina eftir
aSra gegn sjúkrahúsum RauSa
Krossins á Frakklandi. Slík til-
felli er ómögulegt aS réttlæta og
hljóta aS vekja sárustu gremju og
jafnvel hatnrshug. Gegn slíkum
morSingjum dugar aS eins ein aS
ferS — aS berjast gegn þeim og
yfirbuga þá.
1 viSbót viS þetta alt hafa Iíka
margir atburSir hér heima fyrir
stuSlaS til aS vekja þjóSina til
gleggri og víStækari skilnings.
Þýzkir þjónar í matsölu- og veit-
ingahúsum hafa komiS illilega
upp um sig meS ummælum sínum
um síSustu sóknaratrennur ÞjóS-
verja á vesturstöSvunum. Vissum
þýzkum matsöluhúsum ' í New
York hefir nú veriS lokaS sam-
kvæmt fyrirskipunum lögreglu-
stjórnarinnar. Og nú hefir sann-
ast, aS spellvirkjum þýzkra kaf-
báta héma megin hafsins var
stjórnaS af þýzkum agentum
New York. Sjómenn, er lentu eft-
ir aS skipum þeirra hafSi veriS
sökt, sögSu frá samtali sínu viS
yfirmenn þýzku kafbátanna og hjá
þeim hefSu þeir fyrst fengiS aS
heyra úrslit ýmsra knattleika
(base ball scores), er nýafstaSnir
voru. Bandaríkja varSskip, er
voru á siglingu til og frá meS fram
ströndinni, tóku viS loftskeytum,
er fluttu frétöir frá ýmsum íþrótta-
mótum uppi í landi — en hvaSan
skeyti þessi voru send, var hulinn
leyndardómur, bæSi skipverjum
þessara varSskfpa og engu síSur
yfirvöldunum í Washington. Ný-
afstaSnar uppljóstanir í sambandi
viS blaSiS New York Evening
MaQ hafa þó átt einna mestan
þátt í aS vekja þjóSina. Stjórnin
þýzka borgar rúma rniljón dollara
til þess aS fá aS ráSa mestu um
ritstjórnarstefnu þess blaSs. Rétt
á hælum þessarar uppgötvunar
kemst svo upp aS sex önnur 'leiS
andi blöS voru sek um þetta sama
og aS ÞjóSverjar hefSu á þenna
hátt eytt $30,000,000 í Banda
ríkjunum meS því augnamiSi aS
móta almennings álitiS þar Þýzka
landi í vil. Svo kom í ljós, aS
þessar þrjátíu miljónir voru aS
eins partur af þessum leynilega
“sjqSi", er þýzkir íbúar Banda
ríkjanna hefSu lagt fé til og þegiS
í staSinn skuldabréf keisarans sem
tryggingu. Og svo fáheyrSa ó
fyrirleitni sýndu ÞjóSverjar í þetta
sinn, aS aSal forstöSunefnd þeirra
fyrir þessu hafSi skrifstofur sínar
aS 1.153 Broadway götu, þar sem
höfuSstöS RauSa krossins þýzka
hér í landi er. Starfsemi RauSa-
krossins hefir þannig veriS notuS
til þess aS hylma yfir þau argvít-
ugustu samsæri og svívirSilegustu
svik, sem hugsanleg eru gagnvart
nokkurri þjóS----stofnsetning þess-
arar starfsemi hér þó ÞjóSverjum
aS eins möguleg sökum góSvilja
og mannúSar Bandaríkja þjóSar-
Og aS verSa þess vísari,
aS RauSa kross starfsemin hafi
þannig veriS misbrúkuS af hern-
aSarforkólfum Þýzkalands, hefir
meir reitkþjóS þessa lands til reiSi
en nolckuS annaS hefSi getaS
gert. Á meSal þeirra, sem viS
þetla aSstoSuSu, birtast ekki ein-
göngu nöfn frægra rithöfunda,
heldur einnig víSfrægra leikara,
karla og kvenna, sömuleiSis nöfn
Iækna, lögmanna og presta — og
alt var fólk þetta aS vinna gegn
ríflegri “þóknun". Aldrei hefir
neitt félag veriS rtiyndaS hér
landi mei> skaSlegri eSa verri á
formum fyrir þjóSina eSa sem
víStækari áhrif hefir haft landi og
þjóS til bölvunar.
Hreinsun sú, sem nú á sér staS í
New York, er Canada viSkom'
andi, því öSru nær er en starfs-
hringur ÞjóSverja hafi veriS tak-
markaSur viS Bandaríkin. For
stöSumennirnir þýzku, er sátu á
iSulegum ráSstefnum í hinum
skrautlegu skrifstofum aS Broad-
way götu, voru mennirnir, sem í
fyrstu hrintu af stokkum ýmsum
sartlsærum hér í Canada. Þannig
voru gerSar tilraunir aS hindra
hermannaflutning hér, aS eySi-
leggja Welland skurSinn og aS
blása neistum óánægjunnar
meSal verkafólksins meS því
markmiSi aS stofna hér til þeirra
vandræSa, sem stjórn og þjóS
reyndust ofurefli. Uppljóstanir
Bandaríkja lögreglunnar hafa
þar af leiSandi mikla þýSingu
fyrir oss hér og geta vakiS oss yf-
irleitt til meSvitundar um hve ó-
vinirnir hafa veriS oss nærgöngul-
ir og í hve mikilli hættu vér höf-
um veriS, þó vér værum í mörg
þúsund mílna fjarlægS frá orustu-
vellinum. Af þessu getum vér
3ví sannarlega lært aS vera var-
ari um oss eftirleiSis en vér höfum
veriS í liSinni tíS, bæSi á undan
stríSinu og eins síSan þaS hófst.
Starf Bandaríkja lögreglunnar
er aS bera hinn bezta árangur og
hlýtur hún öflugan stuSning leyni-
ögreglu deilda, bæSi á Englandi
og Frakklandi, og þó starfaS hafi
veriS í kyrrþey hingaS til, eru á-
vextirnir nú óSum aS koma í ljós.
1 Stjórnir þessara landa eru þannig
aS vinna í sameiningu meS því
sameiginlega markmiSi aS hreinsa
til í löndum sínum og binda enda
á öll skaSvænleg áhrif óvinanna.
Frá Noregi.
Eftir Pálma.
IV.
Nokkrir dagar á Valaströnd á
Östereynni.
\V
Fyrir Sjúkleik Kvenna.
Dr. Martel’B Female Plll» þafa ver-
13 gefnar af læknum og seldar hji
flestum lyfsölum í fjöröune aldar.
Takiö engar eftirlíkingar.
EINMITT NÚ er bezti tími aí
gerast kanpandi a) Héims-
krmgln. Frestið því ekki tii
merguDs, sem þér getiS gert í dag.
Slíld er happadrýgst.
"Láttu nú verSa af því aS fara
meS mér; karl minn. SkipiS fer
héSan kl. 7 í kveld.”
Þessi orS sagSi vinur minn, Ar-
tur Larsen, viS mig laugardags-
morguninn fyrir hvítasunnuna í
fyrrasumar. Eg var önnum kaf-
inn viS aS búa til stóra litmynd af
frú nokkurri í Bergen, sem var
næstum því eins digur og hún var
há. Eg var því í versta skapi, því
auSvitaS hafSi eg þurft aS leggja
margfalt verk í þaS aS gera hana
svipaSa algengri mannlegri veru
og ná réttum hlutföllum í líkams-
byggingu hennar. Eg svaraSi hon-
um því ekki strax og bætti hann
þá viS:
“Eg er viss um aS þú hefir gott
af aS létta þér dálítiS upp, og eg
hefi tvöfalt gaman af ‘leyfinu’
mínu, ef þú kemur fneS mér; þú
hefir nægan tíma til aS undirbúa
ferS þína, þar sem skipiS fer svo
seint.”
"Eg þagSi. Eg þurfti aS yfir-
vega þaS, hvort mér væri í raun
og veru heiman gengt, og svo var
þessí “Corpo dé Bacco” undir-
haka á þessum kvenmanni, sem eg
var aS berjast viS. FerSin meS
Artuf hlaut aS taka minsta kosti
3 til 4 daga, og svo var eg ekki
viss um, aS eg mundi sjá nokkurn
hlut sem eg hefSi gaman af.
Artur hélt áfram: “Eg veit þaS,
aS systir mín býst viS okkur báS-
um, eg hefi skrifaS henni þaS, aS
þú myndir koma líka og þú mátt
ekki gera mig ósannindamann.”
Eg leit upp. “Systir þín?" ÞaS
fór aS skifta um loftslag í huga
mínum.
“Já, systir mín, — og svo get-
um viS öll séS heimili Ola Bull,
sem er þar skamt frá.” Artur
deplaSi augunum til mín og bætti
svo viS dálítiS brosandi: “og svo
getum viS gengiS gegn um skóg-
inn út aS vatninu, þar sem Ole
Bull var oft vanur aS sitja á
sumrin."
"Eg vissi ekki aS Ole Bull hefSi
átt heima á Valaströnd. Er þaS
sá satt?”
‘Satt! Valaströnd hefir veriS
árum saman í eign Ola Bulls ætt-
arinnar og er þaS enn.”
Ólundin í mér var horfin. Ole
a Bull, hinn ódauSlegi listamaSur
meS fiSluna hafSi átt heima á
Valaströnd---og fekyldi eg svo
íugsa mig lengi um aS fara og sjá
heimkynni hans? Og svo frk.
^arsen: ganga meS henni um
skóginn og svo ef til vildi heyra
íana segja margt og mikiS um
istamanninn. Uss, nei. ÞaS gat
eg ekki neitaS mér um pg — eg
afréS aS fara. ÞaS lifnaSi yfir
Artur:
"ÞaS er ljómandi gott,” sagSi
hann, “og nú skulum viS reyna aS
gera okkur hvítasunnuna skemti-
lega. En heyrSu—þessi föt mín”.
Hann varS alt í einu alvarlegur og
benti mér á hermannabúning'sinn,
því hann hafSi veriS kallaSur út
til heræfinga fyrir nokkrum vikum
síSan. Hann lauk ekki viS setn-
inguna en fitlaSi ráSaleysislega
viS treyjubarm sinn. Eg vissi
huga hans og stalst til aS brosa:
"Já þessi föt þín eru ljómandi
góS,” sagSi eg.
“Já, góS, eg veit þaS, en”—
hann hikaSi aftur.
"En ekki nógu góS fyrir reglu-
legt hátíSarhald,” bætti eg þá viS.
Hann leit rannsakandi augum á
mig til þess aS reyna aS komast
aS því, hvort eg hefSi skiliS hann.
Og er eg deplaSi augunum til hans
eins og sá, sem hefir ráSiS gátuna,
fór hann aS hlæja og klappaSi á
öxlina á mér. Svo varS hann alt
í einu alvarlegur og sagSi eins og
til aS afsaka sig: “Systir mín hef-
ir nóg af öllu í verzlaninni, en hún
hefir ekkert af víni. — Peninga þá
sem þú leggur út---”
"Borgar systir þín” greip eg
fram í fyrir honum.
I
"Nei, peningana færSu hjá
mér—” “Miklu heldur hjá systur
þinni,” skaut eg inn í. “Eg hefi
næga peninga, eins og þú veizt’,
hélt hann áfram. “En lögin eru
nú svona.”------
Artur var maSur ungur og hafSi
hann útskrifast af verzlunarskól-
anum þá um voriS. ÁSur hafSi
hann veriS sjómaSur og siglt um
öll heimsins höf og séS margt. Eg
hafSi kynst honum þá um veturinn
og ávalt reynt hann sem ágætis-
dreng. Raunar þótti honum ó-
missandi aS hafa eitthvaS í staup-
inu, þegar hann var aS skemta sér,
en aldrei endranær. En flestum
norskum sjómönnum hættir mjög
til aS drékka. En nú var Artur í
herþjónustu og átti því engan kost
á því, aS útvega sér vín sjálfur,
þar sem öllum hermönnum er neit-
aS um afgreiSslu á því í Noregi.
Raunar er alls ekki sjaldgæft, aS
maSur sjái -hermenn drukna þar,
og ekki tekiS hart á því, geri þeir
ekkert af sér, sem því miSur á
sér staS á stundum.
Um kvöldiS klukkan 1 0 vorum
viS báSir komnir út á Valaströnd.
Móttökur þær, er viS fengum þar,
voru ágætar. Systir Larsens,
ungfrú Gunnhildur Larsen, hafSi
þar allstóra verzlun, er hún hafSi
komiS sér upp af eigin ramleik áS
mestu, og verzlun þessari stjórn-
aSi hún aS öllu leyti jneS annari
stúlku. Má af því ráSa, hve fram
úr skarandi dugfeg*hún var, þar
sem samkepni var eigi all-lítil í
fyrstu frá hálfu annarar verzlunar,
sem var gömul og þar rétt hjá; var
þó svo komiS, aS á tæpur tveimur
árum hafSi ungfrú Larsen unniS
sér svo mikils trausts hjá fólki þar
aS verzlun hennar var orSin
stærri en hin gamla. NorSmenn
eru alþektir fyrir dugnaS, bæSi til
lands og sjávar, og ungfrú Larsen
var ekkert úrkast.
VeSriS var yndislegt daginn
eftir og voru eigi allfáir gestir frá
Bergen saman komnir á Vala-
strönd þann dag.; enda er alsiSa
aS allir, sem því geta viS korrjiS,
fari úr bænum á hvítasunnudag-
inn, sérstaklega rþó til fjalla, og ,nn
keppa ungu stúlkurnar hver viS
aSra aS koma svo brúnar og sól-
brendar til baka, sem kostur er á.
Og svo fara þær svo hátt upp í
fjöllin sem unt er og sitja þar á
sköílum og yfirleitt alstaSar þar
sem sólskinsins nýtur bezt, og
baSa sig í geislunum tírtium sanv
an. Eru fjallgöngur þessar tíSum
skemtilegar og hefir mér veriS
sagt, aS*trúlofanir ættu sér staS
ekki svo all-sjaldan viS slík tæki-
færi. ÞaS var ekki svo sjaldan, aS
óskirnar um aS verSa “brúnar”
brugSust hraparlega, en í þess
staS flagnaSi húSin , svo næstu
dagarnir urSu sérlega ábatasamir
fyrir þær verzlanir, sem seldu
“vaselin” eSa önnur húSlyf, því
þaS er annaS en gaman fyrir unga
stúlku aS vera reglulega sólbrend
og alls ekki þjáningarlaust.
ÞaS var um hádegi. Ungfrú
Larsen og aSstoSarstúlka hennar,
ungfrú Hilda, voru nú loks tilbún-
ar aS leggja af staS í "skógarför-
ina.” Þær höfSu fylt tv^er körf-
ur meS ýmiskonar sælgæti, sem
viS Larsen tókum og bárum. ÞaS
yrSi of langt mál aS telja upp alt
þaS, sem í körfum þessum var, en
eg hafSi helzt þá tilfinningu, aS
viS værum aS leggja af staS í
langferS, svo sem til Dofrafjalls
eSa jafnvel til SvíþjóSar—svo var
karfan mín þung. •
“ViS lifum eins vel hérna úti á
landinu, eins og þiS í kaupstöSun-
um,” sagSi ungfrú Larsen, er eg
hafSi orS á því, aS viS hefSum
getaS komist af meS minna. Og
þetta var satt. LífiS úti á land-
inu var sannarlega ' ríkmannlegt
víSast, og eg varS aldrei var viS
þaS, aS nokkur skortur gerSi vart
viS sig, þar sem eg dvaldi í Nor-
egi. En í kaupstöSunum var far-
iS aS sneiSast um all-margt upp
á síSkastiS og útlit ékki gott.
Eftir 1 0 mín. göngu vorum viS
komin aS girSingunni, sem er alt
í kring um landareign Bull, og viS
hliSiS var fest upp auglýsing um,
aS óviSkomandi fólki væri bönn-
uS leiSin heim aS húsinu. Ungfrú
Larsen opnaSi þó hliSiS meS
þeim orSum, aS ekkjan færi varla
aS siga hundunum á sig, þótt hún
nálgaSist hús hennar. HúsiS var
einkar laglegt, bygt úr norskri
furu. Ole Bull hafSi keypt þaS
af móSur sinni í október 1858, en
frá ómunatíS hafSi þetta veriS
ættareign hans. Þann eftirfarandi
vetur hafSi hann svo lagt mikla
stund á aS endurbæta alt og fága
og er flestu á sama hátt fyrir kom-
iS enn þann dag í dag, og hann
gekk frá því. AnnaS heimili átti
svo Ole Bull í Lyseyjunni, og þó
aS þar væri fegurra, hélt hann
eins oft til á Valaströndinni og í
eynni, eSa jafnvel oftar. Fyrir
vestan húsiS er dálítill lækur og
litlu neSar tjörn eSa smávatn. 1
læknum eru smáfossar, sem auS-
sæilega hafa veriS gerSir á þann
hátt, aS hækka farveg lækjarins í
hallanum, meS smáhöftum. Vatn-
iS eSa tjörnin er einkennileg fyrir
þaS, hve dökkur litur er á vatni
hennar , er stafar af hinum lausa
jarSvegi og skuggum frá hinum
risavöxnu trjám, er standa hring-
inn í kring um-vatniS á mjög ein-
kennilegan hátt. BæSi í læk og
tjörn eSa vatni þessu er talsvert af
urriSa og smásilungi. Alt lands-
IagiS umhverfis, sérstaklega út frá
tjörninni og læknum, var ein-
kennilega þrungiS af kyrS og mér
fanst áhrif þess vekja óumræSi-
legt þunglyndi í huga mér,—jafn-
vel snerta svo einkennilega tilfinn-
ingar mínar, aS eg óskaSi meS
sjálfum mér, aS förunautar mínir
væru komnir langt inn í skóginn
og eg væri einn.— Þarna viS læk-
inn hafSi fiSluleikarinn heims'
frægi setiS, og ef til vill höfSu
þessir Ijúfu tónar frá smáfossunum
í læknum veriS honum óendanleg
veröld af söng og hljómum, sem
hann svo síSar opnaSi fyrir þús-
undum manna meS fiSlunni sinni
og beygSi þá aS fótum sér, annaS
hvort af sárum söknuSi eSa
snortna af fögnuSi þeim, sem var
fæddur af ódauSlegri list og eng-
annar en listamaSurinn —
listamaSurinn af guSs náS — hef-
ir vald yfir. —
Lg var hrifinn frá hugsunum
mínum viS þaS, aS ungfrú Larsgn
snart öxl mína um leiS og eg
heyrSi hana segja: “Kom nu. Her
er sko intet af betydning at se.”—
“HvaS þá!”----Eg var svo óþíSur
í málrómnum, aS stúlkan rak upp
stór augu og sagSi næstum því
stamandi: "SérSu ekki, aS þau
Hilda og bróSir minn eru horfin
inn í skóginn áleiSis til vatnsins?”
— ÞaS var satt, og eg reyndi aS
afsaka mig, sem mér fórst þó mjög
klaufalega,, því þaS er ekki hægS-
arleikur aS rífa sig í snarti frá
þqim hugsunum, sem manni eru
kærari en alt annaS, og fara aS
hlæja, eSa meS öSrum orSum aS
(Pamh. á 3. bls.)
G. A. AXFORD
Lö07RÆOINOUR .
603 Farli Bldj., Portag* 6 «arry
Taisími: ain 3142
Winnipog.
Armi Anderaia K. p. Oarland
GARLAND & ANDE3ÍSQN
LftOrRSCBIKQia.
Phon* Mala 1H1
CiMtrie Kdlvsj Obsnten.
Dr. M. B. Halldormnon
4*1 BOTD BLILOUO
MSS. C.r rui A Bdm.
Btnndor •InrSrSunja ktrklufkl
o* aSra lancnajsdkddma. JBr a«
Clnna 4 akrtfatafu ■tanl kt. II tU U
kl- * t» d a.tu—Haimlil a«
M Allewar ar*.
Tnlsimt; Mata SNL
Dr . J. G. Snidal
TAmnJEKNIR.
<14 IOMEKIIT BTL.K.
rarta** Arnuu. WINNIPiea
Dr. G. J. Gis/ason
rkfditu aad lirmm
AUirdlt T.ltt Auma, Byrna a*
KTarka Bjdkdómnm. Aioat
i*aT»rtl» ■jdkddmum o| uvv-
■kurSt.
M ••■14 drd li, Graad Parka. W.D.
Dr. J. Stefánsson
«•1 IOTD Bi n.DIVO
Hor»* Portai* Ati. •* Ddnoatio Bt.
Btnndar aln*dn*u aorna, irraa,
y kTarka-.Jdkddma. Kr aSkttta
trú kl. 14 Ut II f.h. o. kl. 3 tlt • a.k.
Phonc: Matn 3®8S.
Balmllt: 105 OltTta Bt. Tala. S. 3316
Vdr kðfum futlar btr.ðlr kratn- f
uetu trfja og m*«ala. KamltS A
matl lyffledla r«ar hln.a«, Tdr f
.erum me«ulln nákvwmle.a aftlr A
dviaan laeknUtna. Vdr stnnum f
síSEUfcir8“,uru“ :•* )
COLCLEUGH & CO. i
Kutrr Baa« Jt IkrrkiMlU Bto. é
Phan* Oarry 26»0—3«<1 \
A. S. BAfíDAL
e«lur Ifkklatur og annaa* um dt-
farU. Allur dtbúnaSur aA bflatl.
Rnnfremur selur hann allakonar
ulialiTorta og logatelna. : :
313 IRIRBKOOKI BT.
Pb»ae G. 11M WIKNIPBG
G. THOMAS
Bardal Btoek, Skerbraaka li,
VVlanI.e., IIau.
GJ#rlr vl« dr, klukkur eg allakanor
gull ag ellfur stAar. — Utanbmjar
TlSgerSum fljdtt aint.
TH. JOHNSON,
. Úrmakari og GulIsmiSur
Selur glftingaleyfiabréf.
Bdretakt atkygll vettt pðntunnm
lördum — ■
og vlbgjör
248 Main St.
útan nf landi.
- Fhone M. 660«
The Oominion
Bank
HORXI ItOTRB OAMB ATR. OG
SHERIHOflKR ST.
HdfaVetdll, up.h.
VarasJdVar ......
Allar el.alr ....
.3 WM.IM
.» Tjtvo.nm
. «7UAeU.A<>0
Vdr dskum eftlr Ttðsklftum var.l-
unarmanna o« úbyr.Jumst a* «afa
þslrn fullntegju. Sparlsjdðsdetld ror
er sd stmrsta aem nokkur banki
haflr I borglnal.
lbúendur þassa hluta borgartnnar
deka aB sklfta vlS stsfnun. sam þakr
vita a« ar algerlega trygg. Tíafn
vort er full trygglng fyrlr eJAtfa
y«ur, kenu eg börn.
W. M. HAMILT0N, Rá3*uíiur
PHOKR GAKHV 8450
I. i. Bwanson
H. G. Hlnrlkaeon
J. J. SWANSON & CO.
P astrirkasalar w
peatn.a mlOlar.
Talsfml Maln 359T
Car. Portage and Garry, Wtnntceg
MARKET HOTEL
14d Prlnr wa Stroet
4 nótt markarWaum
Boatu vlnfOng, vtndtar eg a«-
hlyntng g<S8. islonkur Taltuum-
ma«ur N Hallððrsson. latSbSa-
lr lsteadlngum.
’. e>bOltmu, Ktgandl
GISLI G00DMAN
tinsmibuh.
VsrkstwOl;—Harnl T.rontc Bt. eg
Notre Dami Ave.
Pkese
tíarry SM
Ljómandi Failegar
Silkipjötiur.
til »3 búk til úr rúntébreiöur -
“Cr»»y Patchwork”. — Stórt örval
a! BtóriUB sUklBfkllppum, bentug
ar 1 ébrelífur, kodda, mbsut og ö.
fitór “pakkl” á 25e., llum fjrir »1
raOPLE’S SPECIALTIES CO.
Dept 17. P.O. Box 1836
WINNIPEG
Lagaákvarðanir vitívíkj-
andi fréttablöðum
1.) Hvar ma'Sur, gem tekur reglulega
á mótl blaíi tri pó.thúsinu,
stondur i ábyrgt fyril bergiAi-
innl, hvert mb aaía kaas eSa
aanars er skrUal ntan á blaö-
18, og hver1 sem hana er áskrif-
andi ela ekkL
2) Ef eiahver mgir blaíi upp, vert5-
ur haaa a* borga alt svxa haan
skuldar >ví, annari getur útjeí-
andlnm kaldil Urmm al senda
konnBR blalií, >anca? tU kann
heíir roitt akuld ilpa, «( útjef.
andina á heimting á berjun
fyrir 611 hau bl<8, er hanu hefir
sent, hrert sem hinn Ukttr þau
af pditháainu ilk ekki.
3) A8 aeita a« Uka vi« lróUabl«Sum
e«a tímaritui* frá pólthúium,
e«a a« Hytja f bnrtn án þess að
tilkjmna ilíkt, me«an ttík bleð
eru óbmrrúf, er fyrir lögum
skoVaf gcm . tilraun tll svika
(prtmft faeie ef inUntional
frand).
u»■