Heimskringla - 01.08.1918, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 1. ÁGÚST 1918
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSIÐA
Manhattan Beach
Á AtlantsKafsins undra-strönd,
einn eg syng í víSan bláinn;
augun þoku og borgar bönd
binda’ ei hér, en frjáls mín önd
slítur vanans beiskju-bönd ---
v breiðum vængjum sveiflar þráin,
er eg syng á undra-strönd
Atlantssæs í hulda bláinn.
HvaS var það, sem hug minn dró
hingaS burt á ströndu auSa?
Borgin öll mér brosti þó —
af blómsturgörSum á hún nóg,
þar sem alt svo hugljúft hló
í hláturbylgjum lífs og dauSa.
HvaS var þaS, sem hug minn dró
hingaS burt á fjöru snauSa?
HingaS fór eg langa leiS,
aS leita guSs og náttúrunnar:
Hérna fellur bylgjan breiS —
buldrar hafsins töfra-seiS.
S Inn í gnýinn önd mín leiS,
er eg þekti raddir kunnar,
þar sem fellur báran breiS,
boSorS guSs og náttúrunnar.
BreiSir sólin sigurtjöld
sorgarbleik, á leifar dagsins. —
Inn í skóginn skríSa kvöld-
skuggamyndir — svipa fjöld
sér viS trjánna skýla skjöld,
skygnast út til sólarlagsins,
þar sem rökkriS knýtir köld
klæSi bleik aS enni dagsins.
Svart-blá ský viS sólar rönd
sveipa þögul loftsins heiSi,
brjóta geislans gullnu bönd --
glampinn hinzti deyr viS strönd —
þar sem varpar Ægir önd
inn í bylgju-niSsins seiSi.
Signir nætur-himins-hönd
hafiS, dagsins myrka leiSi. <
Hækka sé eg "bakkans” brá —-
byljir líSa yfir hafiS;
öldu toppa sleikja, slá,
slöngvast, hoppa til og frá, -
óveSursins ofsa spá
inn í þeirra ferS er vafiS!
Hækka sé eg “bakkans” brá,
byljir þjóta yfir hafiS.
Leiftri slær á lönd og haf.—
Ljós frá þrumu-guSsins hjarta
skreytir nætur skykkju-laf
skartiS, þaS í staSinn gaf
hann, er tók 'ann hennar af
höfSi, stjörnu-krónu bjarta.
Leiftri slær á lönd og haf
ljós frá þrumu-guSsins hjarta.
Soga, falla öWur ótt,
eins og dauSinn bæri varir;
bylgjast hafsins brjóstiS mótt —
buldrar regniS storms í þrótt. —
Sofi þeir nú, sem sofa, rótt!
En sjálfsagt vökna mínar spjarir.
Eg fæ, kannske, koss í nótt
og kyssi aftur — dauSans varir.
HvaS er þetta? Hagl og hríS!
Himins börn! Er mig aS dreyma?
KomiS þiS blessuS, köld og fríS!
KomiS þiS fleiri, stærri—eg biS!
---Aldrei hafiS þiS þótt svo þíS --
þannig voruS þiS stundum heima!
HvaS er aS frétta, hagl og hríS,
aS handan? Nú má engu gleyma.
ÞiS eruS sár — mig svíSur brá,
samt eg uni hörSum kjörum;
minning, hulda heima á
í hverri snerting, ykkur frá,—
eg vil alla opna þá
á Atlantshafsins köldu fjörum.
Sama er mér þó svíSi brá
sárt, viS koss af frostsins vörum.
\
Alt, sem mína ungu sál
áSur greypti marki sínu :
BrimiS, frostiS, fossins mál,
fjallaloft og Heklubál, —
snerting, fyr sem þótti’ ei þjál,
þó á rödd í hjarta mínu.
Alt, sem mina ungu sál
áSur greypti marki sínu.
HingaS fór eg langa leiS,
aS leita guSs og náttúrunnar:
Hérna fellur bylgjan breiS —
buldrar hafsins töfra-seiS.
Lengi hefi eg þögull þreyS
þessar raddir, fyrrum kunnar:
Þar sem fellur bylgjan breiS
boSorS guSs og náttúrunnar!
PálmL.
MINNI
Jóns Sigurðssonar.
RæSa Magnúsar Péturssonar
17. júní 1918.
Mikli mannfjöldi! GóSir íslend-
ingar!
Á þessum merkisdegi þjóSar-
innar nemum vér staSar drykk-
langa stund fram undan leiSi
óskabarns hennar. Því ekki samir
aS ganga til leikvangs í dag án
þess aS sýna miivningu Jóns Sig-
urSssonar djúpa og verSskuldaSa
lotningu. — Og þá þurfum vér
þess ekki síSur sjálfra vor vegna
aS auka þrek vort, framgirni og
festu úr þeirri uppörfunarlind, sem
er líf hans og fordæmi — fyrir
hvern góSan Islending.
Þegar mikilmenni koma fram hjá
þjóSum, þá verSa holurSir aS
hlemmivegum og beljandi fljót
aS bæjarlækjum. LeiSir, sem
mönnum áSur virtust ófærar,
verSa nú auSsóttar og markmiS,
er fáir eSa engir eygSu, blasir nú
viS. Saga þjóSanna fær nýjan
blæ, breytist alveg og öll þjóSin
kippist viS eins og snortin leiftri
og hraSar út á hinar nýju brautir,
sem þjóShetjurnar opna þeim eSa
beina þeim á.
MikiS mega þær þjóSir lofa
giftu sína, sem hlotnast sú ham-
ingja aS eignast slíkar þjóShetjur.
Vér Islendingar erum ein af
þessum þjóSum.
Jón SigurSsson.
ViS staSnæmust því ekki hér í
dag sem syrgjendur viS þetta leiSi
heldur sigri hrósandi og glaSir í
huga yfir því aS hafa átt svo mik-
inn og ágætan lslending.
ÞaS er ekki tilgangur minn aS
eg ætli hér í dag aS lýsa hvorki í
einu né neinu ævistarfi Jóns Sig-
urSssonar. ÞaS er gert ótal sinn-
um og allir slendingar þekkja þaS,
og þaS mun ætíS hjá öldum og ó-
bornum lofaSj og vegsamaS í ljóS-
um og sögum meSan ísl. tunga
og íslenzkt þjóSerni lifir í þessu
landi, s»m hlýtur aS verSa meSan
Island byggist. En hitt vildi eg
gera aS umtalsefni í fám orSum,
á hvern hátt vér nú bezt getum
sýnt þaS, aS oss er alyara meS aS
heiSra minningu hans og fylgja
þeim brautum, sem hann hefir
beint oss á.
Aldrei síSan á dögum Jóns Sig-
urSssonar hefir oss lslendingum
gefist meira né oetra tækifæri til
þess aS sýna þaS'í verkinu aS æfi-
starf hans hafi boriS ávöxt og
hans lýSkunna ósérplægni og ætt-
jarSarást hafi kent oss og hvatt
til þess aS sýna þá eiginleika í
verkinu.
LandiS er nú í úlfakreppu. Vald-
boS erlendra þjóSa leggja hömlur
á frjálsræSi vort í verzlun, viS-
skiftum og atvinnuvegum og sem
stendur verSum vér aS beygja oss
fyrir lífsnauSsyninni, því aS eijn
erum vér þess ekki umkomnir aS
geta búiS eingöngu aS því, sem
landiS getur látiS í té. — En aS
því verSur aS vinna. —Allar aSr-
ar þjóSir sýna nú í framkvæmd-
um sínum, aS þær leggja alt kapp
á þetta, aS geta veriS sjálfum sér
nógar. Og einstaklingar þjóSanna
sýna nú dæmafáa fórnfýsi og ósér-
plægni í því aS vinna aS þessu.
Svo mikill áhugi hefir gripiS
sumar þjóSir í þessu efni, aS fjöldi
manna, ef ekki allir, ríkir og fá-
tækir, ungir og gamlir, konur og
karlar, í hVaSa stöSu sem þeir eru,
nota hverja þá frístund, sem þeim
hlotnast frá daglegum störfum til
þess aS vinna aS innlendri fram-
leiSslu.
Svona áhugi, svona þjóSarvakn-
ing er enn ekki orSin hér, en hún
verSur aS koma, ef vel á aS fara.
FæSi og klæSi eru eins og allir
vita þær fyrstu lífsnauSsynjar,
sem vér þörfnumst.
Fjöldi Islendinga vinnur aS því
á ýmsan hátt aS„framleiSa mat, en
um hitt er lítiS hugsaS, aS vér get-
umHátiS landiS klæSa oss. Eg
nefni þetta aS eins sem dæmi til
þe'ss aS benda á, aS nóg er verk-
efni fyrir hvern einasta mam>, sem
vi 11 vinna landi sínu gagn.
Vér höfum átt því aS venjast aS
þaS þætfl einna mest í. þaS variS
og vænst til lýShylli aS geta talaS
sem mest og hrópaS sem hæst, þó
aS minna væri um framkvæmdir.
— Nú má ekki lengur svo búiS
standa. Nú verSum vér aS beita
oss til framkvæmda.
ÞaS er lofsvert og virSingarvert
aS minnast mikilmenna meS ræSu
höJdum, en hitt er þ® enn þá meira
um vert aS gera þaS í verkinu.
Ungu íþróttamenn og aSrir táp-
menn, konur og karlar!
ÞaS þarf aS vekja áhuga hjá
þjóSinni, vekja hana til verka.
Ykkur treysti eg manna bezt til
þess aS ganga vasklega fram og
hleypa fjöri og áhuga í hana. —
Þarna nefndi eg áSan eitt verk-
efniS.
SannfæriS þjóSina um aS vér
lifum í ófriSi. BeitiS ykkur fyrir
því og geriS ykkar til aS vér þurf-
um ekki aS ganga fáklæddir eSa
klæddir útlendum ónýtum dulum
keyptum okurverSi, en fáum út-
lendingum óunnin ágætisefni fyrir
hálfvirSi.
Þetta væri aS vinna í anda Jóns
SigurSssonar, því alt sem lýtur aS
því aS gera Island óháS öSrum
ríkjum í smáu sem stóru, er aS
framfylgja hans stefnu í verkinu
og miSar til þess aS heiSra minn-
ing hans.
1 þeirri vörn, sem vér þannig
verSum aS halda uppí^til þess aS
heimsstyrjöldin ráSi ekki niSur-
lögum vorum, gefst oss hvervetna
meira og betra tækifæri en á friS-
artímum til þess aS sýna, aS vér
séum landar Jóns SiurSssonar og
aS vér munum þaS.
En ekki höfum vér síSur tæki-
færi til þess aS sýna þaS í þeirri
úrslitasókn, sem nú er hafin á
hendur sambandsríki voru, Dan-
mörku til þess aS fá fulla viSur-
kenning fullveldis vors, þá sókn
sem vér nú ekki munum viS skilj-
ast.fyr en yfir lýkur.
ÞaS mun vera nú í fyrsta sinni í
sögu þingsins, aS allir fulltrúar
þjóSarinnar e>ru samankomnir viS
IeiSi Jóns SigurSssonar þenna dag
og vonum vér aS þaS sé fyrirboSi
þess, aS vér séum nú aS því
komnir aS lúka meS sigri þeirri
sókn, er Jón SgurSsson hóf.
Þau merkistíSindi gerast í dag,
aS sendimenn frá frændþjóS
vorri Dönum eru aS búast til ferS-
ar til þess aS heimsæka oss og
semja um sambandiS milli lslands
og Danmerkur.
Þetta mega vera oss gleSitíSindi,
því aS í þeirri athöfn einni felst
meiri viSurkenning réttinda vorra
frá Dana hálfu en vér höfum átt
aS venjast.
En nú ríSur ose á pg nú verSum
vér aS treysta því aS fulltr. þjóS-
arinnar sýni þá festu og einbeitni
sem nauSsynleg er til hagfeldra
úrslita, og muni orStak Jóns Sig-
urSssonar:
“Aldrei aS víkja.”
Vér verSum aS vona aS Danir
muni nú aS lokum unna oss þess,
sem vitanlega hefir veriS og er
okkar réttarkrafa, fullkomins full-
veldis í öllum málum, sem full-
valda ríkL
ÞaS þarf naumast aS efast um
aS fulltrúar þjóSarinnar hopi
hvergi frá þessu. En þeir munu
líka hafa þá sannfæringu aS þar
hafi þeir alla þjóSina aS baki sér.
Og þjóSin verSur aS láta þá finna
þetta. ÞaS gefur þeim meiri kjark
og kraft.
Ungu Islendingar! Þér sem sér-
staklega leggiS kapp á aS halda í
heiSri minningu Jóns SigurSsson-
ar og viljiS lyfta hans merki hátt,
ySar skylda er öllum framar aS
standa sem órjúfandi íslenzkur
hamraveggu* bak viS fullveldis-
kröfur vorar og aS baki fulltrúum
þjóSarinnar, svo, þeir viti hvert
traust þeir þar eiga og hvers þeir
mega vænta, ef einhverjum kynni
aS koma til hugar aS "síga á
sporSinn.”
Vér vonum nú aS Danir, sem
þakkja þessar vorar fullveldis-
kröfur muni nú fullnægja þeim
eins og eg áSur hefi sagt, úr því
þeir senda menn hingaS, bara ef
vér ekki látum undan síga.
Vér munum því bjóSa vel-
komna hina göfugu gesti frá
frændþjóS vorri sem heimsækja
oss í því skyni aS binda enda á
deilur allar og fullnægja fullveld-
iskröfum vorum.
En minning Jóns SigurSssonar
á aS vera næg vörn þess aS vér
látum undan síga þó eftir VftrSi
leitaS frá Dana hálfu.
Þó aS vér eigum ekki í orustum,
þá eigum vér í s^yrjöld til sóknar
og vamar eins og eg hefi bent á.
Vér höfum því fulla þörf þess
aS einhver gæti meS þess konar
ávörpum hleypt í oss eldmóSi.
Jón SigurSsson mundi hafa gert
þaS. Hann höfum vér ekki, en
vér geymum minninguna um störf
hans og ætjarSarást og paS hróp-
ar nú til hvers einasta Islendings:
* “Island væntir þess, aS allir syn-
ir þess og dætur geri nú skyldu
sína.”
Ef vér gjörum þaS, þá getum
vér öugg litiS mót komandi tíma
og haft örugga von um, aS á þess-
um degi aS ári getum vér lagt
sigursveig á leiSi Jóns SigurSsson-
ar sem frjálsir menn í fullvalda
ríki, — frjálsir menn, sem staSist
hefSu eldraunir heimsstyrjaldar-
nnar meS ósérplægni, þreki og
þolgæSi.
1 því trausti og þeirri von leggj-
um vér sveig á leiSi Jóns SigurSs-
sonar. Hér á ekki viS aS hrópa
neitt, en sem vott um dýpstu lotn-
ingu vora og þakklæti vænti eg
þess, aS menn standi berhöfSaSir
á meSan sveigurinn er lagSur á
leiS iS.—ísafold.
1 upphafi orustunnar viS Trafal-
gar lét Nelson, frægastur flotafor-
ingi Englendinga, þessi orS fljúga
um herinn, sem síSan eru víSfræg
orSin:
"England væntir þess af hverj-
um manni, aS hann geri- skyldu
sína.”
Hleypti þetta þeim eldmóSi í
alla, aS þéir unnu hinn glæsileg-
asta sigur.
Botnvörpungurinn enski, sem
stiandaði við Akurey í lyrrniótt,
losnaði af grunni aftur í gær með
flóðinu og lagði þegar til íhafs. Geir
komst hvergi nærri honum.
Gjöld fyrir afnot af talsímatækj-
um liafa verið liækkuð um 40% á
þeim símanobendum, sem nota síma
mikið.
Það er nú altalað, að þingi muni
bráðlega verða slitið og að þing-
men muni eiga að fara héðan með
Sterling.
Landsverzlunin hefir neitað aJ
borga útsvar það, sem henni hefi
verið gert að greiða í bæjarsjóð
nema liún verði dæmd til þess.
(“Vísir" til 6. júlí.)
“Víðir” komvtil Hafnarfjarðar úr
Englandsför í fyrradag. Afli hans
var seidur á Englandi fyrir 6200 pd.
sterl. Hann lagði aftur út á fiski-
veiðar í gær.
Vélbátar Hafnfirðinga eru nú
hættir fiskveiðum. Verðið á fiskin-
um upp úr salti er að sögn komið
niður 1 40 au. kg., og er það sama
verð og borgað var árið 1916 þegar
mest var fjandskapast út af ensku
samningunium, en nú er salt í fimm-
földu verði við það serri þá var, olía
í þreföldu verði og og þar eftir.
Landsstjómin hefir nú tekið í sín-
ár hendur öll yfirráð yfir farmrými
Eimskipafélagsiskipanna og er bann-
að að ferma þau öðrum vörum en
landsverzlun og innflutninghnefnd
samþykkja.
til sölu
Rétt við Scotla strætl á Kil-
donan Ave. 9 herbergi, 2%
tasfs á hæð; harðviðar gólf;
Bteingrunnur undir öllu hú»-
inu; 80 tunnu regnvatns áma;
miðatöðvar hitun og ratmagns
eldatæði; 330 íeta netiuktar
srvalir. betta hús er skamt frá
Rauðánni, nálsegt skóia og
einum fegursta lystigarðl borg-
arknmar. Lóðin er 100 fet á
breidd, fögur tré , góður garð-
ur; hús fyrir tv*r bifreiðar,
elanig fjóg og hænsna húa
Verðið á þessari eign er 27,500,
skuld & eigninni $2,500. Vil
selja með |500 niðurborgun, og
afgnnginn eftir sarmningum.
Mymdi lika taka tii greina
ekifti fyrir land í góðu á-
standi og með öllu tilheyrandi
eí vildi.
Hugh Rennie,
M2 ( oníí-Hfr.don Ll(« BHf.
Wlnalpef.
D«pt. H
KAUPIÐ
Heimskringlu
Blað FÓLKSINS og FRJALSRA skoðana og elsta fréttablað Vestur-tslendinga
Þrjár Sögur!
og einn árgangur af blaðinu fá nýir kaupenduL sem senda
oss fyrirfram eina árs andvirði blaðsins. — Fyr eða síðar
kaupa flestir lslendingar Heismkringlu. — Hví ekki að
bregða við nú og nota bezta tœkifaerið? — Nú geta nýir
kaupendur valið þrjár af eftirfylgjandi sögum:
“SYLVIA,’' “HIN LEYNDARDÓMSFULLU SKJÖL.” “DOLORES.”
“JÓN OG LARA.” “ÆTTAREINKENNIÐ.” “HVER VAR HON?”
^LARA." “LJÓSVÖRÐURINN” “KYNJAGULL” “BRÓÐUR-
DÓTTIR AMTMANNSINS.**
Sögusafn Heimskringlu
Nmt bmkm f4at
keyptar 4 Arifitola
keitatWr vfll pí*
gjald, vár
þwan kMtut.
Sylvfa —............. —............ $0.30
BróðuFdóttir amtraannsins ........ 0.30
Dolore. --------------------------- 0.30
Hin leywkrdónufullu skjöl........ 0.40
Jón of Lin........................ 0.40
ÆtUrdnkeonið ..................... 0.30
Ljósvörðvrina —................... 0.45
Hver rar bún? .—l----... ......... 0.50
KynjataB ,------------------------- 0.35
Mórauða músin ..................... 0.50
Spellvirkjarmir ................... 0.50
\ '