Heimskringla - 08.08.1918, Side 3

Heimskringla - 08.08.1918, Side 3
WINNIPEG, 8. ÁGÚST 1918 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA > en nú var þa<S dálíticS breytt. ÞatS var hlakk fult af tilhlökkun. Hún fann þyngsli af einhverju á makka sínum í annatS sinn og nú var þessi snerting dálítiíS lengur. Alt í einu sá hún svo eitthvacS dökkleitt lyfta sér til og frá fyrir framan augu hennar og frá þessum dökkleyta depli kom þetta undarlega hljócS. Svo kendi hún til einkennilegs sársauka í auganu, eins og nál hefSi vericS stungicS í þaS. Hún reisti höfuðið meS veikum mætti og sparkaSi enn einu sinni meS fótunum. AugaS á þeirri hliS, sem hún hafSi legiS á, var fyrir löngu orSiS blint af mold og ryki, en nú sá hún ekkert meS hinu aug- anu heldur. Og hún lagSi höfuS iS máttvana niSur í moldarflagiS, er myndast hafSi viS umbrot hennar. Hún heyrSi þó þetta sama hlakk-hljóS viS og viS, og eftir nokkra stund fann hún til nýrra verkja í auganu.--------- Aumingja RauSka! Og gamla fóstra þerraSi stór tár, sem höfSu komiS í augu hennar, er hún var aS segja frá þessum afdrifum. En svo hélt hún áfram: ÞiS getiS víst ímyndaS ykkur, aS þetta voru hrafnar, er kroppuSu þann- ig augun úr henni RauSku litlu meSan hún var lifandi. Og eftir aS hún var dauS, kom svo refur- inn til sögunnar líka. — Já hrafn- ar og refir átu svo hold RauSku litlu upp meS mestu græSgi. Og J>aS sem þeir leifSu, varS svart af flugum og möSkum.-------- En hátt uppi í loftinu flugu tveir fálkar í marga hringi og horfSu niSur á jörSina. Annar þeirra var ungur og spurSi hann hinn, er var miklu eldri, hvaS væri um aS vera þarna niSri á jörSinni. Hon- um fanst þaS líta veiSilega út. En hinn svaraSi: ÞaS eru hrafnar og refir, sem eru aS gera sér leifar af hrossskrokki aS góSu. En því lítum viS fálkar ekki viS. Okkar hugir stefna til meiri hermensku! — Og svo rendu þeir sér áfram þegjandi.------ “ÞaS eru ljótu fuglarnir, þessir hrafnar, fóstra mín,” sagSi Steini, um leiS og hann hallaSi sér upp aS hliS hennar. Hún klappaSi á kinnina á honum og horfSi á okk- ur á víxl. “Ó, sussu nei! ÞiS skiljiS þetta ekki enn þá, börnin mín. ÞaS er ekkert Ijótt af því, sem guS hefir skapaS. ÞaS hlýS- ir aS eins alt sínu eigin eSli á svo margvíslegan og dularfullan hátt.” Og fóstra gamla taldi likkjurnar á prjónunum sínum og leit svo snöggvast á okkur krakkana til skiftis. Og er hún sá aS viS vor- um öll róleg, sagSi hún: “FariS þiS nú og leikiS ykkur, lömbin mín!” SíSan fóstra mín sagSi mér þessa sögu, eru liSin mörg ár, og hún er nú dáin fyrir löngu. FriSur og blessun drottins sé meS mold- um hennar og minning!-------- En þegar eg er einn, er eg oft aS hugsa um sögurnar, sem hún sagSi mér og myndirnar, sem eg sá í gömlu bókinni hennar, og mér hefir oft fundist, sem eg sjái svo marga drætti líka þeim, í svip ýmsra kunningja minna og vina. Sýra í maganum orsakar melting- arleysi. Framleiðir gas og vindverki. Hvernig leakna skal. Læknum ber saman um. ab níu tl- undu af magakvillum, me’ltingarleysl, sýru, vindgangi, uppþembu, óglebl o.s. frv. orsakist af of mikllli framlelbslu af ‘hydrochloric’ sýru í maganum, — en ekkl eins og sumir halda fyrir skort á magavökvum. Hinar viökvæmu magahimnur erjast, meltingin sljófgast og fæöan súrnar, orsakandi hlnar sáru tilkennlngar er allir sem þannlg þjást þekkja svo vel. lul ætti ekkl oft meira ilt lö fá þéþ hjá af Bisurated Magnesia, og taktu teskei® af því i kvartglasi af vatni á eftir máltío. — Þetta gjörir magann hraustann, ver myndun sýrunnar og þú hefir enga ó- þægilega verki. Bisurated Magnesia (í duft eöa plötu formi—aldrel lögur e?a mjólk) er algjörlega ósaknæmt fyrir magann, ódýrt og bezta tegund af neagnesiu fyrir meltinguna. ÞatJ er brúkaö af þúsundum fólks, aem nú boröa mat sinn meC eagrl áhyggju um eftirköstln. Meltingar flýtandi meí aö brúka, því bau gjöra en gott. Reyndu heldur i lyfsalanum fáeinar únzur Tíu ára drengur á kjöl Sannur viÓburÖur frá Nordland. Eftir séra Sigvard Nielssen. Hann er 10 ára aS aldri og heitir Árni Edvardsen frá Skaga í Herey. ViSburðurinn er sjald- gæfur, og vil eg því rita hann upp til minnis. ÞacS var mánudaginn 23. ágúst 1909 að Anders Nilsen Mevik í Dönna, fór um miðjan dag á sjó til fiskjar. Hálf slæmt var í sjó- inn, suðvestan stormnæðingur og regn. Er þeir voru komnir hálfa mílu frá landi, sáu þeir bát langt úti, sem helzt sýndist að vera á reki. “Ef fólk er á bátnum, þá getur það ekki verið alt með feldu hjá þeim,” sagði Anders Nilsen við félaga sinn. “Við verðum að róa þangað.” Þeir lögðu svo af stað, en klukkan var orðin 7, er þeir náðu bátnum. “Hver er þar?" hrópaði Nilsen, en fékk ekkert svar. Á framþóftunni var einhver hrúga hulin gulri olíutreyju gam- alli. Þeir sáu að eins treyjuna, en niður undan henni stóðu tveir litl- ir fætur; vatnið í bátnum náði upp fyrir ökla, og engin hreyfing sást á olíutstakknum eða fótleggj- unum litlu. Anders Nilsen dróg með gætni treyjuna til hliðar og kom þá í ljós lítill drengur, ber- höfðaður og holdvotur; hann hvíldi höfuðið á handleggjunum, sem hann hafði krosslagt ofan á ár er lág á hnjám hans. Var hann sofandi eða dauður? Þeir ýttu við honum og svo báru þeir hann á milli sín yfir í sinn bát. Upp úr því smáhjarnaði hann við og áður langt leið gat hann sagt þeim raunasögu sína: Hann var frá Skaga. Faðir hans hét Edvard Larssen. Daginn áð- ur hafði hann farið með föður sín- um að vitja um veikan mann hin- um megin fjarðarins. Á leiðinni 1 til baka, skamt frá heimili þeirra, sló snörpum kastvindi í seglið á bátnum og hvolfdi honum. Þeir komust báðir á kjöl, því “pabbi hjálpaði mér upp,” sagði drengur- inn. “Það var mikil alda og við lentum aftur í sjóinn, og eg fór svo langt niður, að, eg rak herðarnar í mastursendann, og eftir línunni, sem lá frá borðstokknum og í mastursendann, las eg mig og náði kjölnum í annað sinn, og þá hjálp- aði eg pabba. En hann hafði meitt sig mikið og eftir litla stund fékk hann aðsvif og hné máttvana aft- ur af kjölnum og í sjóinn. Hann sökk með höfuðið á undan og eg sá á eftir honum langt niður í sjó- inn.” Þarna sat nú hinn litli 10 ára gamli drengur einsamall á kjöln- um. Báturinn ruggaði á öldunum og sjónum skolaði yfir hann af .og til. Degi var tekið að halla, og bátinn dreif nú fyrir straumi og vindi út fjörðinn mót opnu hafi. I’annig hafði hann rekið fulla mílu er fyrir honum varð grunnboði; mastrið rakst í botninn, en aldan vindurinn köstuðu bátnum yfir, svo nú var hann á réttum kili. Af snarræði miklu og erfiði komst drengurinn upp í bátinn, sem var fullur af sjó og líklegur til að hvolfast aftur þegar minst varði. Drengur fer þá upp á þóftuna hjá mastrinu, og hefir stuðning af því, en spyrnir sitt með hvorum fæti út í borðstokkaha og ruggar svo bátnum upp að litlum hólma, sem þar var mjög nærri og lá næst opnu hafi á þá hlið. Þá var orð- ið dimt af nóttu. Það var háflæði sævar, svo honum gekk greiðlega að komast á land og bjarga bátnum, eins vel og honum var framast mögulegt. Hann var þreyttur og ákaflega þyrstur, svo leitaði hann um hólm- ann eftir vatni, eins grandgaefilega og hægt var í myrkrinu, en það varð til einskis; lagðist hann svo til svefns milli tveggja steina í fjör- unni mjög nærri skutnum á bátn- um, en áður bindur hann fanga- línu bátsins við fótinn á sér, svo hann hlyti að verða var við, ef báturinn hreyfðist til; en til meiri varúðar spyrnir hann öðrum fæti í steininn. Að þessu öllu afloknu sofnar hann. Þegar hann vaknar um morg- uninn, er orðið albjart, en honum var svo óbærilega kalt, að hann bjóst við dauða sínum; samt fór hann að hugsa um bátinn, er lá á hliðinni í fjörunni og allur sjórinn runninn úr honum. Svo gat hann reist bátinn við og með lagi smá- þokað honum t,;l, unz hann var kominn á flot. Hann fann eina ár og austurtrog; en hvað gat hann gjört með einni ár? Vindurinn var nú orðinn vestlægur, og stóð inn til fjarðarins. Liðuga kvart- mílu í burtu sér hann Gæsaeyju. Hann hugsaði með sér, að ef hann reri með þessari einu ár á móti vindinum, mundi hann geta náð eynni. Settist hann því á fram- þóftuna og reri eins og hann ætti lífið að leysa, reri svo hann spítti blóði. En er hann kom miðfjarð- ar sá hann, að þetta mundi ekki hepnast, því straumurinn yrði honum yfirsterkari og drifi hann fram hjá eynni eitthvað úr leið. Dró hann þá inn árina, lagði handleggina í kross ofan á hana og hvíldi höfuð sitt þar á dauð- uppgefinn af þreytu og máttvana af hungri. Datt hann í svefn eða yfirlið og vissi ekki af sér fyr en hann opnaði augun í bátnum hjá Anders Nilsen. Eitt af því fyrsta er honum varð að orði, er hann kom til sjálfs sín var: “Nú getum við pabbi ekki lengur fiskað saman,” og hann hafði fulla ástæðu til að hugsa þannig. Hann hafði með föður sínum, sem var heilsulinur maður, stundað fiskiveiðar fyrir fjölskyld- una, þó í fátækt væri. Nú er fað- ir hans var fallinn frá, hlaut hann að finna til þess, að af fremsta megni yrði hann að hjálpa móður sinni og systkinum, sem öll voru yngri en hann. S. M. LONG, þýddi. ------o------ Ritdómur. (Eftir G. F. í “Skírni.") Jóhann Sigurjónsson: Lögneren. Skuespil i fem Akt-er med et Eorspil. Gyldendalske Boghandel. Kbh. & Kria. 1917. Þegar það fréttist, að Jóhann Sig- urjónsson hefði í smíðurn sjónleik með efni úr Njiáliu, roun mai’gur h afa orðið forvitinn og þótt miklð undir livei'su tœkist. Auðsætt var, að hér var leitað á garðinn þar sem hann var hæstur. Það virtist ekki árenini- legt <;ð snerta við Njálu. í fullar sex aldir hefir hun ein ráðið ljósi og skugga á lífi þeirra manna, er hún greinir frá. Og svo skýrt hefir hún markað myndir flesti'a ]>eirra í marmara mtálsins, að erfitt myndi að breyta þar nokkrum drætti svo að ekki yrði úr umskiftingur. Um enga menn í íslendingasögum hefir al])ýða mannna hugsað og rætt meira, en um persónurnar í Njálu. Allir þykjast þekkja Njál og Berg- þóru og syni þeirra. Það sem þau hafa sagt, það hafa ]>au sagt í eitt skifti fyrir öll “í heyranda hljóði, svo að dómendur heyra ilm dóm þveran” meðan nokkurt eyra niemur fslenzkt miál. Hver mundi þora að leggja Njáli eða Skarphéðni önnur orð í munn í stað þeirra, sem sagan liermir? Sá sem það gerði, fengi ekkert hljóð, því að Njála hefir orðið. þarna er vandinn. Og þó mun hvern er Njálu les langa til að sjá þessa menin á ieiksviði, sjá þessar sálir klæddar holdi og iblóði, heyra orð ]>eirra fullum hljómi af vörum lifandi manna. Njála virðist fram- ar öllum öðrum íslendingasögum leiksaga — sjónleikur í álögum sögu- formsins. Að vísu. dýrleg eins og hún er, og þó um leið efni í stórfeld- an sjónieik.. — Og nú er hún komin á leiksviðið. Þáttaskipunin er í stuttu máli þe'Ssi: Formálinn svarar til kap. 107 1 Njálu. Hann er samtal þeirra feðganna, Yalgarðar hins gráa og Marðar. Þar iblæs Valgarður í öf- undarglæður sonar síns og gefur honum bendingu um að rægja þá Höskuld og Njá'Lssonu saman. Fórnareldurinn, þar sem Valgarð- ur brennir krossinn (Sbr. Njála: “Valgarður braut krossa fyrir Merði”) og biður Njál og ætt hans bölbæna, fyrirrnyindar Njálsbrennu. Það er haturs- og hefndar heiðn- innar, er brennir merki kærleikans og sáttfýsinnar. l'. ]>átturinn er glæsileg sumar- veizla úti í skógi hjá Höskuldi. Þar eru Njáll og synir hans og Kári, og konur þeirra, Mörður og kona hans, Flosi, skáld og fleiri. Þar hefst rógur Marðar og þar heldur Njáll djúpúðuga ræðu um friðinm og föð- urlandið, on hverfur slðan heim. Að lokum býður Skarphéð- nn Höskuldi fóstbræðralag, og skuli þeir blanda blóði sainan. En Mörður hefir fengið þræl sinn til að kalla upp: “Hver drap Þráin?” um leið og Skarphéðinn lýkur máli sínu og Höskuldur færist undan. Skarp- héðinn reiðist og þeir ibræður og Kári fara heim. 2. þáttur gerist í hlöðu á Beng- þórsJvvoli. Mörður ihefir farið fyrir Skarphéðin tii Höskulds og falað goðorð hans, on fengið biturt af- svar, og heldur nú áfram rógi sín- um, unz þeir llfræður og Mörður ráða lallir aðför að Höskuldi. Njáll og Bergþóra koma að, og verða nokkrar orðahnippingar, unz Skarp- héðinn að undirlagi Marðar spyr föður sinn, hvort hann myndi harma meir dauða sinn eða Hösk- ulds. Njáll reiðist, og segir að betra þætti sér að láta tvo sonu sína — og Iffði Höskuldur.. Þátt- urinn endar á viðræðu þeirra Njáls og Bergl>óru um Skarphéðin. 3. ]>átturinn gerist heima hjá Höskuldi, saintal þeirra Höskulds og Hildigunnar, unz Njál ber að garði. Hann biður Höskuld að sclja sér goðorð sitt og býðst til að útvega íhonum annað í staðinn í átthögum Hildigunnar. Höskuld- ur lætur loks tilleiðast og fær um síðir samnþykki Hildigunnar. Njáll snýr heimleiðis og Höskuldur fylgir honmn úr garði. Hildigunnur býst að fagna honum, er hann komi aft- ur„ en í stað lians kemur Mörður til að boða henni víg hans, og Höskuldur er borinn inn á iíkbör- um með skikkjuna Flosanaut yfir sér. Hildigunnur lyftir skikkjunni, kyssir líkið og sver hefnd. 4. þáttur er veizlan fyrir Flosa, sem endar með því >að Hildigunnur steypir skikkjunni yfir iiann.. 5. þáttur er Njálsbrenna. Enginn efi virðist mér á því, að Jóhann Sigurjónsson hefir liér skap- að listaverk, er getur honum mikla fi-ægð og lifir Jengi á leiksviðinu. öll meðferð hans sýnir það greinilega, að hann hefir til fulls skilið þann vanda er hamn tókst á hendur, og hann hefir víst náð þeim tökum er sniilingum einum auðnast. Hahn hefir haft þá aðferðina, er eg hygg að ein sé rétt, að fylgja efni og orð- um sögunnar svo langt scm leik- sviðið Jeyfði, en bæta við eða víkja frá einungis þar sem það virtist nauðsymlegt til að rekja örlaga- þræðina á leiksviðinu. Hann hefir f hvívetna reynt að láta hvern mann koma fram í samreemi við skilning söguhöfundarins á honum, og hann hefir dýpkað þann skiln- img, fært út í Iiálfur ]>að sem hálf- kveðið er í sögunni og snúið í orð og athöfn inörgir sean þar má lesa milli Mna. Eg skal nefna nokkur dæmi. Hann lætur Valgarð herða á Merði með þvf að gera liann hræddan um Þorkötlu konu sína fyrir Skarp- héðni. Urn það getur sagan ekki, en hún lætur Gizur ihvíta segja, að Mörður unni konu sinni “sem aug- um í höfði sér”, og þorkötlu, að hún “kveðst þess fyrir löngu búin, að skildi með þeim Merði.” En engin livöt er illvígari en afbrýðissemin. Þá lætur skáldið Mörð gefa það í skyn, að Kára lítist vel á Hildi- gunni. Um það þegir sagan>. En liún segir oss að Kári gekk að eiga Hildigunni eftir alt sem á undan var gengið, og er ólíklegt, að> svo hefði íarið, of Ihonum hefði ekki frá öndverðu verið hlýtt til hennar. það atriði í Njálu, sem mest veltur á og þó er verst frá gengið, er rógur Marðar, er hann rægir þá saman Höskuld og sonu Njáls. Njála feT þar svo fljótt yfir sögu, að Jesand- anuin verður torskilið hvernig Mörður gat ieitt Njálssonu isvo langt. Jafnframt er víg Höslculds blettur, sem ekki verður af þeim þveginn. Og enn er það óskiljan- legt, að Njáll situr hlutlaus hjá Og gerir ekkert verulegt til að skirra vandræðum, svo ant sem honum var um Höskuld og sonu sína. Skáldið hefir fundið þetta vel og reynt hér að gera þá brú til skilin- ings, sein söguna brestur. Hann tiefir tekið upp öll þau atriði úr rógi Marðar, er sagan greinir og gefur f skyn, og reitt úr þeim som bezt og bætt nokkrum við, sibr. orð Njálu: “Mörður rægir Höskuld að vanda ok hefir nú enn margar nýjar sögur og eggjar einart Skarp- héðimm ok þá at drepa Höskuld.” Hann lætur Mörð slá á þá strengi lijá Skarphéðni, að faðir hans liafi haft hann að olnbogabarni og tekið Varist sjúkdóma Sumarsins. I sumarhitanum er erfitt að halda maganum í góðu lagi. En ef þér haldið þörmunum vel opn- um og hreinum með Triner’s Ame- rican Elixir of Bitter Wine, þá mun yður líða vel og þér ekki þurfa neins annars jafnvel í heitasta sum- arveðrinu. Triner’s American El- ixir verkar þarmana án tilkenning- ar og heldur þeim hreinum; það er bragðgott meðal og skemmir ekki hina viðkvæmustu maga. Þér munuð ekki þjást af harðlífi, melt- ingarleysi, höfuðverk, taugaveikl- un o.s.frv., og munuð geta notið sumarsins í þægindum og gleði.— Kostar $1.50 og fæst í lyfjabúð- um. — Triner’s Liniment er mjög vinsælt vegna þess, að verkun þess er fljót og áreiðanleg. Það er bezta meðal við gigt, fluggigt, bakverk, tognun, sárum vöðvum og þreytu í ganglimunum. Kostar 70 cts. — Joseph Triner Company, 1333— 1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111. Höskuld fram yfir hann. Hann lætur .Skarphéðinn bjóða Höskuldi fósdbræðraJag, sran auðvitað var á- gælur prófsteLnn á hugarfar Hösk- ulds. — Úr aðgerðaleysi Njáls bætir hann nieð því að láta hann fara til Höskulds, fala goðorð hans og reyna að fá hann til að setjast að f átthögum Hildigunnar, seni Njála lætur Flosa gera. Virðist mér að j skáldið hafi gengið svo vel frá þess- um atriðum sem unt var, eftir því 1 som drög voru til í sögunni. Og þyki j enn ávamt, þá hygg eg að það sé j fremiur sök efnisins en meðferðar- innar. Eg iheld sem sé, að rógur sé ; það ofnið, sem ver.st er viðfangs j allra, sökum þess að engin samúð er hugsanleg tmeð rógberanum, og j sá sem læt.ur leiðast af rógi er að sarna skapi blindur, en ljós skiln- Lngsins ðvínar þar ®om blindnin byrjar. — önnur hætta, sem hér er á ferðum er sú, að skarpliéðinn, sem allir lesendur Njálu unna fyrir orð- speki hans og karlmensku, kemur á leiksviðinu oftast í samibandi við Mörð og sést því frá sinni veiku hlið', en í söguinni snýr oftar sterk- ari hliðinni að lesandanum. Sjón- leikurinn gefur oss ekki eins fjöl- fróða mynd af Skarphéðni og Njála. en að vísu er það sem til hans sést f samræmi við tilsvarandi liluta sög- unnar. Um aðrar persónur leiksins, þá hygg eg að þær njóti sín engu ver en f sögunni og að ihöfundur liafi dýpkað réttan skilnimig á þeim og anda sögunnar. HiJdigunni hefir hann gert einihverja hina glæsile.g- nstu konu, sem á leiksvið hefir komið, og eru elmkum þriðji o>g fjórði þáttur, þar sem hún er aðal- persónan, undurfagrir og máttugir. í leiknum er stígandi, sem hrífur með fullum myndugleik, en yfir öllu sami ljóðblærinn, sem einkent þefir ömmur lefkrit Jóhanns Sigur- Jónssonar. Og það liygg >eg, að hv'ar sem hann verður leikinn á því leiksviði og >af þe.ipi leikendum, sem honum hæfa, þá beri ihann frægðar- orð íslenzkra bókmomta um heim- inn. Fróðleiksmolar. V’erður hann á hæð við þrflyft hús. í vönduð fortepíanó er oft notað- ur trjáviður, sem Jegið hefir í geymslu til þurkunar í 30— 40 ár. Oft kemur það fyrir, að regnið á ítalíu er blandað með sandsteinum, sem koma frá Sahara-eyðimörkinni í Afríku, og berast yfir Miðjarðar- hafið með vindinum. Mörg af ríkjum Norður-Ameríku eru mjög stór ummáls. Texas er hið stærsta ]>eirra að ummáli og álíka stórt eins og þessi Jönd öll: saman- lögð: Belgía, Sviss, Holland. Frakk- land, Rúmemía, Búlgaría, Serbía og Grikkland. Elzta blað í heimi eru kínversku ríkistföindiim, “King Coo”: ]>au liófu göngu sína árið 911 og eru nú rúmra 1000 ára gömul. — 1 ríldsskjalasafn- inu í Peking er aJt blaðið frá upp- hafi. Og ']>að einkennilega er, að fyrsta tölublaðið lítur iit eins og ]vað síðasta, aldrei nein breyting át-t sér stað. hvorki smá né stór. Fimtán ritstjórar hafa mist höfuðið fyrir að h>afa sagt eitthvað í blaðinu, sem stjórnemdunum líkaði miður. 1 Stokkhólmi er til sýningarstað- ur, þar sem sérstaklega er sýnt aJt það, sem fundið er upp til þess að bæta úr vandræðum þeim, >sem af heimsstyrjöldinni leiða. Fyrir þess- ari sýningu ræður ungur maður, sem sannarlega er talandi vitni þess, hvað menn geta hjálpað sér sjálfir, þegar neyðim kreppir að. Klæðnaður hans er ger úr pappír eingöngu og er mörgum iforvitni á hve haldgóðar pappírsbuxurnar hans verða. Tilraunir, sem áður hafa verið gerðar í þessu efni, hafa sýnt það, að föt úr pappír endast allvel. — Heimilisblaðið. -------O-------- Samræða milli sálar og líkama. Líkaminn: Senn er komið sólarlag, sig er mál að nátta. Liðið er á lífsins dag, lizt mér bezt að hátta. í Lundúnaborg eru 500 jármbraut- arstöðvar. Almertt vasaúr kvað geyma í sér eitthvað um 175 >smáhluti. Bambusreyrinn vex stundum alt að því 15 cm. á dag og .á mánuði Sálin: Eigi finst mér enn þá mál orðið sig að nátta; af því vill þín unga sál ekki fara’ að hátta. G. G. í Gh. Heimilisblaðið. Er það þakið með vel máluðum spæni, vel útlítandi og vatnshelt — sómi fyrir þig og nágrennið, eða eins og neðri myndin, orpið og skorpið af vindi og sól — farvalaust og bert fyrir öllum veðrum? Gleymdu ekki þakinu á húsi þínu — það borgar sig ekki. Strax og seinasti naglinn er rekinn í spóninn, þá brúk- aðu umsvifalaust SHINGLE STAIN og bættu mörgum árum við endingu hússins. STEPHENS’ Shingle Stain er bú- ið til úr Creosote og olíum sem sökkva í viðinn og verja hann fúa. Þú getur valið úr 17 fögr- um litum. Spurðu harðvörukaup- manninn hvað það kostar. F. Stephens & Co., Limited Paint and Vamish Makers WINNIPEG - CANADA Hvort er þitt Þak? —— Stöður fyrír Stúlkur og Drengi Það er nú mikil vöntun & skrifstofufólki í Winni- peg, vegna hinna mörgu ungu manna er i herinn hafa farið. trtskrifaðir stúdentar af Success Business College ganga fyrir um veitingu verks. Success skólinn mentar og setur f stöður fleiri útskrifaða Hraðritara, Bókhald- ara og Verzlunarfræði-kennara heldur en allir aðrir verzlunarskólar Manitoba til samans. Vér höfum í þjónustu vorri 30 reynda kennara, vér eigum og brúk- um 150 ritvélar og höfum hinar stærstu og bezt útbúnu skólastofur hér. Success skólinn er sá eini, sem hefir “Chartered Accountant" á meðal dagkennara sinna, einnig er hann á undan öllum öðrum skólum með tölu útskrifaðra nemenda og medaliu vinnenda. Skólinn útvegar stöður. — Stnndið nám í Winnipeg, þar sem nóg er af stöðum og fæði ódýrara. Skrifið eftir full- komnum upplýsingum. PHONE MAIN 1664-1665. The Success Business College, WINNIPEG LIMITED MANITOBA / \ /

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.