Heimskringla - 15.08.1918, Page 1

Heimskringla - 15.08.1918, Page 1
V Opi'ð á kveldin til kl. 8.30 Þeg&r Tennur Þurfa AðgerSar Sjáið mig DR. C. C. JEFFREY “Hinn varkári tannlæknir’’ Cor. liOgran Ave. og Maln St. SLATTUVÉLA- OG BINDARA- PARTAR ALLS KONAR Blndara Seicldökar, hver - - - - - Slflttuv^la Hnffbldð (25) .... 1.71 Bindara Hnlfhlöb (25)------------1.7S Slfittuvéla Hnffar, hver ..... 2.7S Bindara Hntfar, hver ...... :t.25 Slfittuvóla ok Blndara Guards - - 0^8 Guard IMates (25) ........ 1.5Ö Sendið eftir vorri nýju Verðskrá.—Vér seljum allskonar verkfæri og vélp&rta THE JOHN F. McGEE CO. 79 Henry Ave., WINNIPIO XXXII. AR. WINNIPEG, MANITOBA, 15. ÁGOST 1918 NÚMER 47 Almennar frjettir. CANADA. Styrjöldin Frá vestur-vígstöðvunum. Eins og skýrt hefir verið frá í síðustu blöSum voru ÞjóSverjar hraktir alla leiS frá Marne ánni til Vesle árinnar og tóku þeir þar aS geta veitt viSnám á milli Soissons og Rheims. SíSustu viku mátti heita hlé á sókn bandamanna á þessu svæSi og hafa þeir látiS sér lynda smá áhlaup hér og þar og í mörgum stöSum fengu þeir brotist yfir Vesle ána. En þar sem und- anhaldi ÞjóSverja á þessu svæSi var nú lokiS, er ekki ólíklegt aS þeir þýzku hafi veriS farnir aS draga andann léttara og teknir aS halda aS þaS versta væri um garS gengiS. En sú gleSi þeirra varS ekki langvinn, því áSur langt leiS tóku bandamenn aS hefja öfluga sókn gegn þeim á öSru svaaSi og hrekja þá þar aftur á bak meS engu minni aSgangi en þeir voru hraktir frá Marne. Var þetta á svæSinu fyrir austan Amiens, frá Morlancourt til Montdidier og eftir eins og hálfs dags sókn var búiS aS hrinda ÞjóSverjum þarna til baka um 1 1 mílur. Kom sókn þessi þeim mjög á óvart og sóttu bandamenn þarna meS svo miklum krafti, aS þeir fengu ekki minsta viSnám veitt. SíSan frá byrjun stríSsins hafa ófarir þeirra aldrei veriS meiri en viS þetta tækifæri. Á öllu þessu svæSi sem í stríSsfrétt- unum er nefnt Picardy-svæSiS, urSu þeir undan aS hopa og tap þeirra í mönnum og öSru var stór- kostlegt. NáSu bandamenn brátt borginni Montdidier og var þetta þeim hinn mesti sigfur. Borgina Morlancourt, viS hinn enda sókn- arsvæSis þeirra, tóku þeir einnig strax í byrjun og eftir því sem þeir komust lengra áfram, urSu sigur- vinningar þeirra fleiri. Á mánu- daginn sögSu fréttirnar, aS Can- ada og Ástralíumenn hefSu tekiS Chaulnes, sem er járnbrautar miS- stöS og um leiS hjartastöS þessa bardagasvæSis, en af fréttunum næsta dag aS dæma, hefir þetta missögn veriS, því þá er sagt, aS ÞjóSverjar haldi bæSi Chaulnes og Roy enn þá, en eigi í vök aS verjast gegn hinni öflugu sókn bandamanna. HvaS margir fangar hafi veriS teknir í alt í þessari seinustu sókn ber fréttunum ekki saman um. SíSustu fréttir (miSv.d.) segja Frakka og Breta til samans hafa tekiS um 28,000 fanga og 600 stórbyssur, síSan þann 8 þ.m. aS yfirstandandi sókn byrjaSi. Hafa þeir einnig tekiS feikna birgSir af vistum og skotfærum, sem óvin- unum hefir veriS nauSugur einn kostur aS skilja eftir. — SíSan bandamenn byrjuSu aS sækja, 1 8. júlí síSastl., hafa þeir í alt tek- iS um 70,000 fanga, 1,000 stór- byssur og 1 0,000 vélbyssur og þar aS auki afar stórar birgSir af skot- færum og öSru. MeS þessum atrennum sínum hefir bandamönnum áunnist mik- iS. Þeir hafa hreinsaS burtu Cha- teau-Thierry “vasann” og þar meS bundiS enda á hættuna gegn Ep- ernay og París; náS Montdidier og þar meS leyst Amiens úr hættu; tekiS á sitt vald tvær járn- brautir, frá Paris til Chalons og frá Paris til Amiens, og var þetta þeim ómetanlegur gróSi. Sóknin á Picardy svæSinu hefir nú færst suSur á bóginn og keppa bandamenn þar gegn Lassigny, Roy og Noyon. Verjast ÞjóSverj- ar þama meS öllum þeim krafti, sem þeir eiga völ á, en af síSustu Sveinn Hjaltalín Oddson er fæddur 31. September 1899 í Reykjavík á Islandi. Foreldrar hans voru þau hjónin, Gunnar sál. Oddson frá Hvammi í Kjós og Sesselía Sveinsdóttir, ættuð frá Sel í Árnessýslu, og sem nú býr að Árborg, Man. Sveinn kom með foreldrum sínum til þessa lands árið 1900, þá á fyrsta ári og ólst upp hjá þeim í Fram- nes-bygð í Nýja íslandi. Gekk hann i herinn í aprílmán. 1916, í 223. herdeildina, og fór með her- deild þeirri í sama mánuði 1917. Til Frakklands var hann sendur í desembermánuði síðast liðnum og hefir verið þar síðan. — Árit- an hans nú er: Pte. Charles Oddson, No. 294266, 78th Batt., B.E.F., France. fréttum aS dæma er þó vörn þeirra mikiS aS linast. — Canada- menn hafa tekiS öruggan þátt í sókninni í Picardy og aS vanda getiS sér hinn bezta orSstír. Segir ein fréttin, aS þeir hafi í alt tekiS 9,000 fanga síSan sókn þessi byrj- aSi og mikiS af hergögnum. I Flandri gerSu Bretar skyndi- legt áhlaup á skotgrafir óvinanna í Lys dalnum, fengnu tekiS þar af þeim fimm þorp og hrakiS þá aft- ur á bak um 8 mílna svæSi. HvaS vörn ÞjóSverja er léleg í seinni tíS stafar aS sjálfsögSu af því, hve kostbært undanhaldiS frá Marne hefir veriS þeim. En nú eru þeir sem óSast aS afla sér varaliSs frá öSrum svæSum og mótspyrna þeirra um leiS aS eflast. En von- góSir munu bandamenn vera aS úr þessu muni Ferdinand Foch fara aS hafa yfirhöqdina í öllum viSureignum. , Czecho - Slovakar bandaþjóð. Brezka stjórnin hefir gefiS út formlega yfirlýsingu þess efnis, aS Czecho-Slovakar á Rússlandi til- •heyri nú bandalagi sambandsþjóS- anna og her þeirra er þar meS viS- urkendur sem partur af herafla þessara þjóSa gegn MiSveldunum. Bretar, Frakkar, Czecho-Slo- vakar og Bandaríkjamenn sækja nú suSur af Archangel í áttina til Petrograd og af síSustu fréttum aS dæma eru nú hersveitir þessar í eitthvaS 250 mílna fjarlægS frá höfuSborg Rússlands. ÞjóSverj- ar eru aS senda herafla til Petro- grad í þeirri von aS hægt verSi aS halda borginni. Sagt er aS áform þeirra sé aS taka þar viS öllum yfirráSum, enda eru nú áhrif Bol- sheviki stjórnarinnar óSum aS þverra og fólkiS meir og meir aS snúast gegn henni. Stórkostlegar orustur eru vafá- laust í vændum á Rússlandi á milli ÞjóSverja og bandamanna, og sem gera út um þaS hvort Rúss- land í framtíSinni á aS verSa sjálf- staatt lýSveldi eS aS eins hjálenda Þýzkalands. Sambandsstjórnin hefir nýlega tilkynt, aS í ráSi sé aS Canada sendi liSstyrk til Síberíu, til aS- stoSar Czecho-Slovökum í baráttu þeirra gegn MiSveldunum. Ekki hefir enn veriS fullráSiS hvaS margir menn verSi sendir héSan, en taliS er víst aS þelta verSi um 4,000 menn til aS byrja meS. VerSa menn þessir sendir til borg- arinnar Vladivostok og þaSan munu þeir fara til cfSstoSar viS herdeildir Japcma og Bandaríkja- manna, sem nú sækja gegn Bol- sheviki hersveitunum og ÞjóS- verjum í Síberíu. Af skýrslu lsindbúnaSar deild- arinnar hér í Manitoba aS dæma, sem birt var 9. þ.m., þá eru upp- skeruhorfur hér nú aS mun betri en fyrir þremur vikum síSan.. — Töluvert regnfall í seinni tíS hefir haft hin æskilegustu áhrif. Sunnan og austan vert í fylkinu er haldiS aS hveitisláttur muni alment byrja v kring um 12. þ.m., en í norSur- sveitunum eitth aS tveim vikum seinna. Frost hafa gert töluverS- an skaSa, einna mest þó í Swan River dalnum og eru sumir akrar þar alveg eySilagSir. Mjög lítill skaSi hefir veriS af hagli þetta ár. Hafra og bygg akrar hafa víSast hvar mikiS tekiS sig í seinni tíS, flax lítur vel út víSast hvar og alt bendir til aS kartöflu uppskeran verSi ágæt. Hermálastjórnin hefir nú svo fyrir skipaS, aS meSlimum Can- ada hersins, sem nú eru í Canada, verSi öllum veitt leyfi til þess aíS aSstoSa viS uppskeruvinnuna. Til- tekur skipun þessi, aS slíkt leyfi veitist öllum hermönnum nú í landinu, sem áSur hafi unniS aS landbúnaSarvinnu. Ekki er þeim þó lagt aS skyldu aS þeir verSi aS vinna á sömu stöSum og áSur og geta hermennirnir því komiS sér fyrir hvar sem þeim sýnist. LeyfiS er takmarkaS viS sex vikur og á- skilur hermálastjómin sér rétt til aS geta kallaS mennina til baka nær sem nauSsyn krefur. ------O------- BANDARÍKIN. Spellvirki þýzku kafbátanna meS fram ströndum Bandaríkj- anna halda enn áfram. Á mánu- daginn var fengu þeir sökt nálægt Fire eyju norska eimskipinu “Som- merstad.” Allir skipverjar kom- ust af. Á laugardaginn var var Bandaríkja skipinu “Katie Palmer” sökt og þegar þetta er skrifaS er haldiS aS skipshöfnin hafi öll farist, utan 4 menn, sem teknir voru í kafbátinn. Varþeim leyft aS senda skeyti til lands. Þremur öSrum stórum skipum var einnig sökt nýlega, en aS svo komnu hafa ekki borist um þetta neinar greinilegar fréttir. Lánveitingar Bandaríkjanna til sambandsþjóSanna nema nú í alt $6,492,040,000 og er þetta feiki- lega stór upphæS. Nýlega var ný lánveiting tilkynt af þinginu, sem nemur $112,000,000. Af þessu fá Frakkar $100,000,000, Belgía $9,000,000 og Serbía 3,000,000. Wilson forseti var nýlega all- harSorSur í garS hinna svo nefndu sjálfdæmislaga (lynch law). KvaS hann hörmulegt til þess aS hugsa, aS viSgangast skyldi í öSru eins landi og Bandaríkjunum aS menn væru drepnir án dóms og laga, og átaldi harSlega þá, sem til slíks stofnuSu meS æsingum og gaura- gangi. SagSi hann aS slíkt væri aS svíkjast undan merkjum sannra lýSfrelsis hugsjóna og taka upp ofbeldis aSferSir lítt þroskaSra og fákunnandi þjóSa. SkoraSi hann fastlega á þjóS sína, aS binda enda á aS þetta gæti komiS fyrir. ------o------ Þýzk blöð kvíðaslegin Frá Amsterdam kemur sú frétt, aS þýzku blöSin séu nú þrungin kvíSa yfir ástandinu á Rússlandi í seinni tíS. Fall Bolsheviki stjórn- arinnar virSist nú á næstu grösum og áhrif ÞjóSverja á Rússlandi þar af leiSandi á heljarþremi. BlaSiS “Vossiche Zeitung”, sem út er gefiS í Berlín, segir: "Ósveigjanleg örlög virSast vera aS hrekja Þýzkaland til nýrrar baráttu viS Rússland, utan unt verSi aS af- stýra þessu á síSasta augnabliki.” — öllum þýzku blöSunum kemur sanan um þaS, aS flótti þýzku sendiherranna frá Moscow til Pskow sé “undanhald frá Rúss- landi” og eitt þeirra kemst þannig aS orSi: “ÞjóS tætt til agna af innbyrSis sundrung, vaikt af upp- reistum og borgara stríSi, getur samt sýnt nægilega mikla ein- drægni til þess aS gera ónýta Brest-Litovsk samningana.” Sigurður Jósúa Kolbeinsson er fæddur í Portage la Prairie, Man., 9. apr. 1895. Foreldrar hans eru Þórður Kolbeinsson frá Hreimstöðum í Norðurárdal og Guðriður Jónsdóttir frá Eini- felli í Stafholtstungum í Mýra- sýslu. Sigurður bauð sig til her- þjónustu í sjóherinn þann 10. nóv. 1917. Hann kvongaðist þ. 16. s. m. ungfrú Aðalbjörgu, Sig- rúnu Arngrímsson, ættaðri úr Skagafirði. Sigurður var kallað- ur 14. jan. 1918 og þá strax send- ur til Halifax. Hann er þar við æfingar á herskipinu “H.M.C.S. Niobe. Lenine og Trotzky flúnir. Nýleg frétt segir þá Lenine, stjórnarformann á Rússlandi, og Leon Trotzky, aðal aSstoðarráð- herra hans, flúna til Kronstadt, sem er sjóliSsstöð nálægt Petro- grad. Er þetta skoSaS sem vott- ur þess, aS mótspyrnan gegn Bol- sheviki stjórninni sé óSum aS efl- ast. Czceho-Slovakar hafa nú dregiS aS sér óvígan her og sækja knálega fram á hersvæSum Síber- íu. Bandamenn eru nú teknir aS senda þeim liSstyrk í stórum stýl og er því fult útlit fyrir, aS úr þessu fari Bolsheviki stjórnin aS eiga all-örSugt uppdráttar. Hald- iS er aS stjórnarsetriS verSi flutt frá Moscow til Kronstadt í nálægri framtíS. Ein fréttin sagSi þá Len- ine og Trotzky á leiS til Þýzka- lands, en áSur langt IeiS var fregn sú borin til baka. En þó Bolshe- viki stjórnin hjari enn þá, virSist alt benda til aS hún eigi ekki langt eftir, sem betur fer. ------O------ Starfsemi Rauða Krossins. Fjársöfnun fyrir RauSa Kross- inn hefir mikla þýSingu fyrir hina hugprúSu hermenn, sem nú berj- ast í þarfir frelsisins og réttlætis- ins á hinum blóSugu vígvöllum Evrópu. Án aSstoSar þjóSarinn- ar hér heima fyrir myndi þetta um- fangsmikla og góSa líknarstarf undir eins líSa skipbrot. En von- andi lætur Canada þjóSin slíkt aldrei um sig spyrjast. AS styrkja RauSa krossinn meS fjárframlög- um er nú engu síSur nauSsynlegt, en aS senda skotfæri og vistir til hermannanna. Ljóst dæmi upp á hina miklu starfsemi RauSa Krossins er her- manna sjúkrahúsiS í Joineville-le- Pont, nærri París, sem Canada RauSi Krossinn hefir nýlega reist og gefiS lýSveldinu frakkneska. Á þetth aS skoSast sem vottur þeirr- ar samúSar, sem nú gerir vart viS sig hjá Canada þjóSinni í garS þessa frjálsa og öfluga lýSveldis, sem svo mikiS hefir lagt í sölumar í hinni ægilegu yfirstandandi bar- áttu gegn einveldi og kúgun. Sjúkrahús þetta er stórt og hiS vandaSasta í alla staSi og er því gjöf þessi Canada þjóSinni til hins mesta sóma. Er þama húsrými fyrir 520 sjúklinga og öll tæki og útbúnaSur eins fullkomiS og fram- ast má verSa. Sjúkrahús þetta var formlega afhent frakknesku stjóninni af Sir Robert Borden, er hann kom til Frakklands nýlega. -------o------ Bréf úr bygðum íslendinga # Minneota, 31. ágúst 1918. Ilciðraði ritstjóri: Hér er tíðindalítið í orði kveðnu, þótt svo sé þó ekki í raun og veru, ef ræða skyldi heitasta spursmál dagsins, sem er stríðið og þótttaka vor í þvf. — Að því er íslendinga hér snertir er óhætt að fullyrða, að þeir st-arfa allir af einum huga málefni því til styrktar, »em þarist er fyrir af þessari þjóð og handamönnum hennar. — Heilsufar er yfirleitt gott hér manna á meðal, það eg til veit. Og tfðin er ágæt. Nokkrir snarpir regnskúrir komu í vikunni sem leið, er lögðu dálítið hafra-akra. Mikill skaði held eg þó að ekki hafi orðið að þvf hér i bygðunum me5al ls- lendinga. Bændur eru nú í önnum við að skera akra sína, og virðast uppskeruhorfur ágætar, að því er hægt er að sjá, á öllum þeim tég- undum, isem menn rækta hér, bæði hveiti, höfrum, byggi, línfræi og maís, svo sjaidan eða aldrei hefir betra útlit verið með alt, og kemur það sér vel nú á dögum. — Eg vona að þér, herra ritstjóri, afsakið ílýt- isverkið, sem á þessum iinum er. Með virðingu, María G. Árnason. Markerville, 7. óg. 1918. (Frá fregnrita Heimskringiu). 1 lftiifjöriegri fréttagrein, er stóð í Heimskringlu í maí síðasti., héðan frá Markerville, var eigi getið dauðs- falla þeirra, sem orðið hö'fðu um lengri tíma; var það einnig tekið fram, að ástæða til þess væri sú, að þar sem séra Pétur Hjálmsson frem- hér ailar greftrunar athafnir með- al íslendinga, hefði þegar getið þeirra er dáið hefðu um nokkurn timp, og væri engin ástæða til að taka það upp aftur; því var það, að greinin ófyrirsynju ekki gat um frá- fall J. P. Bardal, sem skeði um það leyti, en eigi af neinni lítilsvirðingu, síður en svo. En hið sanna mun vera, að hlutaðeigendur munu ekki hafa beðið séra P. H. að geta þess, og því hefir hann ekki gjört það. Jón Páll var fæddur 18. okt. 1878, að Garðar, N. Dak., að eg hygg; for- eldrar hans voru hjóinin Benedikt J. Bórdal—einn af fyrstu landnemum hér—, og Sesselja Pólsdóttir; að öðru leyti má sjá um ætt hans í “Ágripi landnámissögu Isl.” í þess- ari bygð. Jón sál. var vandaður maður, áreiðanlogur til orða og at- hafna, sem bezt varð ákosið, fremur greindur maður, stiltur og yfirlætis- laus, og rpglusamur um alt, vel þekt- ur af öllum, sem kyntust honum; hann lézt á eignarjörð sinni, ó- kvæntur, 14. maí síðastl. Þetta vor og sumar hefir tíðarfar- ið verið hér óhagkvæmt öllum jarð- argróða; þurkar og hitar langsamir og miklir, aldrei regnfall fram i júlf öndverðan; grasvöxtur varð þvf seinn og lftill, svo til vandræða horf- ir með heyfeng manna í sumar; nú fyrir skemstu féll hér dálítið regn, sem bætti nokkuð grasvöxt; akrar eru yiir höfuð rírir, tfðin of þur fyr- ir þá, og svo skemdir af ormi (cut- worm) víða, og næturfrost hefir tvisvar sinnum skemt hér. Heyvinna byrjaði hér um miðjan júlí, en al- gjörlega um þann 20.; nýting er ó- gæt á því litla, sem fæst; ræktað gras er svo lélegt, að víða mun það hálfu rýrara en undanfarin ór. Litlar Mkur eru til, að bændur geti haldið skepnum sínum yfir næsta vetur sökum fóðurskorts, því ofan á ilt árferði bætist, að vinnukraftur- inn er ónógur, þar sem búið er nú að taka héðan marga nýta menn, er betur hefðu ikyrrir verið en aust- ur á orustuvöllum í Evrópu. Heilsa fólks hér um sveit er víðast góð; smámsaman gerir samt botn- langa veikin vart við sig. Nýlega var við henni gerður holdskurður á tveimur, Júlíusi Bardal, fullorðnum manni og ungum syni B. G. bónda Thorlakssonar, sem eru á góðum batavegi. Símskeyti. mmo Á mánudaginn barst Heimskringlu eftirfylgjandi símskeyti, sem skýrir sig sjálft : “Danmörk og tsland komast að samningum, er bornir verða undir þjóðar atkvæði í sept- ember-mánuði næst komandi. Samningar þessir ákveða að þtssi tvö lönd myndi sam- band tveggja konungsríkja, undir sameigin- legum konungi, og tsland fær nm leið sérstak- an fána. Þingið á tslandi þessu sterklega hlynt.” Af frétt þessari að dæma hafa Danir slakað mikið til í fánamálinu og mun þetta því verða gleðifrétt öllum íslendingum. 1

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.