Heimskringla


Heimskringla - 15.08.1918, Qupperneq 6

Heimskringla - 15.08.1918, Qupperneq 6
/ 6. BLAÐSiÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. ÁGÚST 1918 Æfintýri Jefís Ciayton eSa RAUÐA DREKAMERKIÐ —g-- GISLI P. MAGNÚSSON þýddi. Eftir aS Jeff hafSi heilsaS yfirmanni lögregl- unnar, hóf hann strax máls á því, sem var efst í huga hans., og sem var orsök þess, aS hann var þangaS kominn. “Jæja, hvaS get eg gert fyrir þig, kunningi?" “HeilmikiS, vona eg. Eg veit þú getur þaS, ef þú vilt. Eftir aS eg hafSi útskýrt máliS fyrir aS- stoSarmanni þínum, Mr. Harper Gordon, sagSist hann vilja, aS þú sjálfur ættir viS þetta mal, sökum ásta^Su, er hann lét ekki í ljós viS mig.” “SegSu mér alt um þetta.” “Hér í borg hafa komiS fyrir einkennileg dauSsföll, sem aS mínu áliti krefjast rannsóknar." “Hví þá ekki aS rannsaka þau?" sagSi Jeff brosandi. “ViS höfum — eSa réttara sagt höfum reynt aS rannsaka þau, en meS öllu arangurslaust. “Hver eru aSal einkenni þessara dauSsfalla?” “Þau eru leyndardómur. Snöggleg og óskilj- anleg. ÞaS er þó eitt, sem viS höfum getaS fund- iS út, eSa höldum aS viS höfum komist aS í því sambandi, og þaS er þaS, aS allir hafi daiS af hinni sömu eiturtegund En læknarnir þekkja þá eitur- tegund alls ekki, né heldur lyfsalar þeir, sem viS höfum átt tal um þetta viS.” “Þú segir dauSsföll; þaS gefur mér til kynna, aS þaS séu fleiri en eitt tilfelli. HvaS hafiS þiS orSiS varir viS mörg tilelli af sömu tegund? "Fimm, allareiSu, en svo geta veriS f)eiri, sem okkur hefir ekki veriS gert aSvart um enn þá.” "HvaS kom tjl aS ykkur, lögreglunni, var gert aSvart um þessi dauSsföll? “Læknarnir gerSu þaS í flestum tilfellum, og samkvæmt minni ráSleggingu sögSu þeir í skýrsl- ur sínum, aS þauSsföll þessi hefSi boriS aS á nátt- úrlegan hátt. “ÞaS var hyggilegt.” “Já, eg ímyndaSi mér aS undir öllum kring- umstæSum mundi þaS hyggilegast." “Eru þaS mikils metnar fjölskyldur, sem hafa orSiS fyrir þessu?” “Já, í öllum tilfellum.” “Karlar og konur?” "Já, hvorttveggju.” “Hefir nokkuS af þessu fólki haft samneyti viS nokkrar AusturlandaþjóSir, segjum Kínverja eSa Japansmenn, svo þú vitir?” • “Ekki þaS viS vitum til. Raunar höfum viS ekkert spurt okkur fyrir um þaS atriSi. En hví spyr þú aS þessu?” “Ó, líklega bara til aS spyrja aS einhverju. En hvaS er um ýmislegt fleira, sem einkennir þessi dauSsföll?” “HvaS áttu viS?” “Eg á viS rauSa drekamerkiS,” svaraSi Jeff hlæjandi. YfirmaSurinn rak upp stóran hlátur. “Hví skyldi eg vera aS burSast viS aS útskýra þetta fyrir þér, þar sem þú veizt eins mikiS um þaS og eg og ef til vill miklu meira?” "Ef til vill getur þú upplýst mig um ýms atriSi, sem mér eru ekki ljós.” "En hvernig fer þú aS vita um þessa hluti?” • “Af því aS viS höfum haft því sama aS mæta í New York. Tveir sjúklingar hafa dáiS í höndun- um á mér og eg er nú þegar fyrir nokkru farinn aS vinna aS málunum. ÞaS er enginn efi á þvx í mín- um huga aS þaS er sami maSurinn eSa sömu menn- irnir sem eru aS starfa hér og í minni borg.” “Þetta er afar einkennilegt.” “Já, aS sumu leyti er þaS.” “Og þú ert til meS aS aSstoSa okkur hér aS þessum málum. Er ekki svo?” “Jú, en líklega óbeinlínis samt, því úm leiS og eg vinn aS mínum málum í New York, þá er eg um leiS aS vinna aS ykkar málum hér, eins og þú skilur. “ÞaS er náttúrlega alveg rétt hjá þér." "Eg óska, aS þú vildir segja mér nöfn þeirra, sem dáiS hafa hér, og áritun þeirra ásamt stöSu.” “Eg hefi nú allareiSu útbúiS þá nafnaskrá,” sagSi yfirmaSurinn um leiS og hann rétti spæjar- anum saman brotiS blaS, er hann svo fletti í sund- ur og leit á í flýti; svo braut hann þaS saman og stakk því í vasa sinn. “Hver er þín hugmynd um þetta mál?” spurSi spæjarinn. “Minn grunur er sá, aS hér séu margir menn aS verki. Eg get ekki ímyndaS mér annaS.” “Fyrir hvaSa ástæSu heldur þú?” "HvaS áttu viS?” "Eg á viS ástæSu þessara manna fyrir níS- ingsverkunum. ” “Eg hefi enga hugmynd um hana. HvaS held- ur þú?” “Eg er sannfærSur um, aS þetta eru verk ein- hverra Austurlandamanna. En ástæSuna vantar mig aS finna út. Settir þú á blaSiS, sem þú gafst mér, dagsetningu hvers dauSfalIs? ÞaS væri nauSsynlegt aS hafa þaS.” "Já, eg gerSi þaS." “Eru nokkur Kínverja eSa Japana félög hér í borginni, svo þú vitir til?” “Ekki þaS eg til veit. Hér í borg munu vera fleirl^Japanar en Kínverjar. En hér eru engin fé- lög, held eg, ef þaS er þaS sem þú meinar.” "Eg held aS þarna skjátlist þér, kunningi,” sagSi Jeff brosandi. “Ef Jeff Clayton segir, aS eg sé rangur, þá trúi eg því auSvitaS, þrátt fyrir þær sannanir, sem mín eigin augu hafa séS um þaS gagnstæSa,” svaraSi yfirmaSurinn og mátti heyra á mæli hans, aS orS spæjarans höfSu rtióSgaS hann. “Jeff hlóg ofur lágt. “Ef til vill ert þú aS leggja of mikiS upp úr sannliksgildi staShæfinga minna,” sagSi hann svo. "Eg er aS eins mannleg vera, eins og þú veizt. En samt ætla eg aS sýna þér ýmislegt áSur en eg er búinn aS sleppa höndum af þessu máli.” ÞaS lýsti sér hálfgerS ertni í orSum spæj- arans. 0 “Þú hefir þá þaS hugboS, aS þér takist aS gera heilmikiS í þessu máli?” “Eg hefi meira en hugboS um þaS. Eg hefi full- komna vissu fyrir því.” “Þrumur og eldingar! Ef eg hefSi éins mikiS sjálfstraust og þú, væri eg annar Sherlock Holmes." “Ekki virSist þig vanta traustiS á sjálfum þér, enda er þaS nauSsynlegt fyrir hvern og einn, aS hafa óbilandi traust og tiltrú til sjálfs sín. En svo lætur sú trú og traustiS, sem þú hefir á þér sjálf- um, sér ekki til skammar verSa, þaS sannar staSa þín. Þú værir ekki yfirmaSur lögreglunnar í Phila- delphíu, ef þú værir ekki verSugur þeirrar stöSu. Eg veit aS þú fékst ekki stöSu þína fyrir neitt póli- tíkst fylgi, heldur fyrir dygga og dugandi þjónustu þína í þarfir borgarinnar.” “Satt er þaS.” , “Og þess vegna ert þú yfirmaSur nú.” “Mig langar aS spyrja þig, Mr. Clayton: Hefir þú nokkra hugmynd um, hvernig þetta er gert?" “Hvernig hvaS er gert?” “AS firra þetta fólk lífi, eins og gert hefir veriS.” "Já, eg veit hvernig þaS er gert,” svaraSi spæjarinn eftir stundarþögn. “ÞaS eru verk djöfulsins, er þaS ekki?” “Þín framsetning orSanna á ekki sem verst viS í þessu tilfelli. ÞaS má kalla þetta verk þess gamla, og bæta því viS, aS hann sé ekki klár viS ætlunar- verkiS enn." “HVaS kemur þér til aS halda þaS?” “Þetta fólk hefir veriS myrt meS einhverju sér- stöku augnamiSi, og þar til því takmarki verSur náS, halda þessi morS áfram aS koma fyrir.” “Og augnamiSiS er?” “ÞaS verS eg aS játa, aS eg veit ekki hvert er. Eg hefi ef til vill óljósan grun, en þaS er ekki full- nægjandi. Ef til vill er þaS tilgangurinn, aS ná aftur einhverjum verSmætum munum, sem—” "Eg hefi aldrei hugsaS út í þetta fyr,” greip yf- irmaSurinn fram í fyrir spæjaranum. “En óhugsandi er, aS alt þaS fólk, sem nú hefir tapaS lífinu á þenna leyndardómsfulla hátt, hafi haft þessa verSmætu muni í fórum sínum, og þess vegnam unum viS langt frá áfangastaS enn í því aS komast aS tilganginum. En eg skal ekki hætta, fyr en eg kemst alla leiS og þaS verSur aS gerast bráS- lega, því rauSi drekinn stingur ótt og þaS er orSiS helzt til oft, aS þaS kemur fyrir. Menn mínir eru nú aS vinan aS vissum atriSum þessu máli viSkom- andi, og vona eg, aS þaS, sem þeir kunna aS kom- ast aS, verSi til þess aS vísa mér á rétta leiS.” “Er nokkuS, sem þú vildir aS eg gerSi?" “Nei, ekkert annaS en þaS, sení þú hefir nú byrjaS á. Láttu menn þína halda áfram aS grensl- ast eftir ástæSum eftir þeirra beztu föngum.” “Vilt þú ekki, aS eg láti þig vita viS og viS hvaS okkur verSur ágengt, ef nokkuS?” “Nei alls ekki. Eg vil ekki aS mín sé getiS aS neinu í þessu máli. Eg verS aS biSja þig, aS halda því undir öllum kringumstæSum leyndu fyrir öll- um, aS eg eSa mínir menn séu nokkuS aS vinna hér aS þessu máli, eSa í New York. ÞaS er sérlega á- ríSandi, aS þaS vitnist ekki. ÞaS væri betra líka, aS þínir menn færu mjög gætilega og leynt. ViS höfum óefaS slæga menn aS sjá viS; þeir eru engir viSvaningar, þaS megum viS eiga víst. En þó geri eg ráS fyrir, aS flestir þeirra, sem þetta verk vinna, séu einungis þjónar, og er þaS fyrirliSi þeirra, sem viS þurfum aS ná í, þaS gerir minna til um hina.” “Þú gerir mig alv^g forviSa Mr Clayton. Því ekki aS klófesta þá alla?” “Af því þeir munu hætta, ef íoringinn na'st.” “Á, nú skil eg hvaS þú átt viS.” “Þeir eru okkur ekki eins áríSandi.” “Já, en mér finst samt sem áSur nauSsynlegt, aS ná þeim líka. ViS getum notaS' þá sem vitni gegn höfuSpauranum sjálfum í máli hans.” Jeff skellihló en yfirmaSurinn roSnaSi. “AS hverju ertu aS hlæja, Mr. Clayton?” spurSi hann. “Þú talar eins og barn, ef eg mætti svo aS orSi kveSa. Heldur þú eitt augnablik, aS þessir menn snerust svo á móti fyrirliSa sínum, þó þeir væru komnir undir þínar hendur, eSa þeir færu aS bera vitni á móti honum? Þú mættir eins vel taka mál- lausan mann og setja hann upp á ræSupall og segja honum aS halda ræSu, eins og aS reyna nokkuS þvílíkt. Eg held þú vitir ekki eSa gerir þér ekki nógu ljósa grein fyrir, viS hverja þú átt aS etja í þessu máli.” “ÞaS er svo sem auSheyrt, aS eg veit þaS ekki, sagSi lögreglustjórinn sneypulegur. “En nú verS eg aS fara.” “Hvenær fæ eg aS heyra frá þér?” “Eins fljótt og eg hefi eitthvaS nokkurs virSi aS láta þig vita. Eg vil leggja þaS til, aS þú látir einn af mönnum þínum komast inn í hvert hús, sem dauSsföllin hafa komiS fyrir í, sem þjónn, og leggja svo fyrir aS þeir gefi gaum hverri hreyfingu heimilisfólksins og einnig gesta, er kunna aS koma á heimilin. Þeir ættu aS vera á verSi nótt og dag.” “En húsráSendur myndu ekki líSa þaS.” "Ef þeir kjósa heldur aS deyja, nú þá gott og vel, því ekkert annaS liggur fyrir þeim, trúSu mér.” Sannleiksgildi orSa spæjarans komu í Ijós nokkrum mínútum síSar. Rétt er spæjarinn ætlaSi aS fara aS kveSja, kom yfirmaSur njósnaraliSsins meS þá fregn, aS eitt dauSsfall hefSi átt sér staS þá um daginn í fjölskyldu eins bankastjóra þar í borginni, sem hafSi orSiS fyrir því áSur fyrir fáum dögum, og þaS á sama hátt. Bankasljórinn kvaS vera mjög óttasleginn út af þessum leyndardóms- fullu tilfellum. “Skyldi eg hafa rétt fyrir mér?” spurSi Jeff brosandi, er hann hafSi heyrt frásöguna. “Já, þaS hefir þú áreiSanlega,” svaraSi yfir- maSurinn vandaræSalega. “Þú hefir æfinlega á réttu aS standa. Mér þykir vænt um, aS eg sendi eftir þér, og eg fullvissa þig um, aS eg er þér stór- lega þakklátur fyrir aS sinna beiSni minni eins fljótt og þú gerSir.” "Minstu ekki á neitt þakklæti. Fylgdu ráSlegg- ingum mínum eins vel og þú getur.” “ÞaS skal eg gera, bókstaflega.” Eftir aS spæjarinn hafSi kvatt yfirmann lög- reglunnar, gekk hann út úr húsinu. Engum, sem hefSi séS mann þenna vera aS tína blaSasnepla af gangstéttinni og grína í þá, hefSi komiS til hug- ar aS hann væri hinn frægi spæjari, Jeff Clayton. Jeff fór fyrst til gistihússins, þar sem hann vissi aS hann mundi hitta Harper Gordon, er beiS hans þar. Svo ók hann niSur aS járnbrautarstöSinni og tók fyrstu lest, sem fór til Washington. . ÁSur en hann skildi viS Harper, gaf hann honum skipanir um starfsemi hans í Philadelphia. Á járnbrautar- stöSinni tók hann eftir vel klæddum Japana, og fanst honum eins og hann hefSi orSiS var viS þenna mann alt af viS og viS alt af frá því hanfx fór út frá lögreglustjóranum, en svo var hann samt ekki alveg viss um aS svo hefSi veriS. Japani þessi hafSi tekiS sér sæti í sama vagni og Jeff, og virtist þó enga eftirtkt veita spæjaran- um. Jeff hafSi þann siS, aS veita vel eftirtekt hverj- um þeim manni sem hann mætti, og breytti hann alls ekkert út af þeirri venju hvaS snerti þenna Japana, sem honum fanst svo sérlega einkennilegur á allan hátt. Þegar leítarstjórinn kom inn í vagninn kallaSi Jeff til hans: “Líttu ekki aftur fyrir þig,” sagSi Jeff, “en þeg- ar þú ferS til baka þá taktu vel eftir Japanum, sem situr í aftasta sætinu og láttu mig svo síSar vita, hvort þú þekkir hann. Þú þekkir svo býst eg viS flesta, sem ferSast meS þessari lest, ef þeir fara oftar en einu sinni meS henni.” “Já, eg þekki víst flesta af þeim.” “Þekkir þú hann?” spurSi Jeff, þegar lestar- stjórinn kom tii baka úr vögnunum fyrir aftan. “Eg hefi heyrt nafn hans, þaS væti ómögulegt aS lemja þaS inn í hausinn á mér sleggju, svo aS eg gæti boriS þaS rétt fram.” “Hvers konar maSur er hann?” “Hann er aSstoSarmaSur japanska umboSs- mannsins í Washington.” “Þakka þér kærlega fyrir upplýsingarnar; eg held aS þetta dugi mér nú í bili,” sagSi Jeff bros- andi. “Japanskir herramenn, sem eru aSstoSar- menn japanska umboSsmannsins, eru ekki líklegir til aS vera á neinn hátt viSriSnir þaS mál, sem eg er aS vinna aS, svo eg held aS eg veiti honum enga frekari eftirtekt.” Þegar lestin kom til Washington, fór Jeff rak- leiSis heim til ríkisritarans, sem hann þekti vel. Ritarinn var aS dagverSi, þegar Jeff kom, en hann lét ekki gest sinn þurfa aS bíSa lengi, heldur flýtti sér aS Ijúka viS máltíSina og komast inn í starfs- stofuna þar sem spæjarinn beiS hans. Þeir heils- uSust meS venjulegum hlýleika. "Eg er viss um,” sagöi ritarinn, “aS koma þín er ekki einvörSungu vinarheimsókn. Eg þekki Jeff Cayton of vel til þess, aS eg láti mér íoma til hug- ar, aS hann eySi tíma sínum þannig.” "Þú hefir á alveg réttu aS standa. Getum viS talaS saman hér án þess aS viS verSum ónáS- aSir?” “ViS skulum koma inn í einka-skrifstofu mína” svaraSi ritarinn Er þeir höfSu tekiS sér þar sæti og kveikt í vindlum sínum, tók spæjarinn til máls: “Eg álít heppilegast aS segja þér í stuttu máli allar kringumstæSur nú strax, því mér er sérlega mikil þörf á upplýsingum, sem eg veit aS þú getur gefiS mér.” “ÞaS sem í mínu valdi stendur aS gera fyrir þig, Jeff Clayton, skal verSa gert. Þú veizt þaS án þess eg þurfi aS segja þér frá því.” “Þakka þér fyrir, vinur minn.” “Er þaS nokkuS í sambandi viS stjórnina?” “ÞaS má vel vera. Eg get ekki sagt um þaS enn hrySjuverk.” “MorS.” "Já.” “Hvar?" NeW York og Philadelphíu, og ef mig grun- ar rétt, þá eru sumir, sem standa fyrir þessum leyni- legu hi'ySjuverkum, persónulegir vinir þínir" “Vinir mínir?” ^ “Já." “Hverja átt þú viS?” “ViS skulum taka til dæmis James og Rogers Delano. Þeir eru báSir dánir.” “HvaS ertu aS segja, maSur?” “Já, þaS er sannleikur.” s “En—en þú sagSir ‘morS’. Eg vissi aS Rogers er dáinn, eg var viS jarSarförina. En þaS var sagt, aS hann hefSi dáiS á sóttarsæng á eSlilegan hátt.” "Dóttir James Delano dó sama sem í fanginu á mér fyrir stuttu.” “Er þaS mögulegt?” “Eg endurtek þaS, aS þrátt fyrir þaS hvert al- menningsálitiS kann aS vera, þá voru þessar per- sónur myrtar, og svo hafa fleiri dáiS á sama hátt.” “Þú gerir mig alveg forviSa. En ef þetta er eins og þú segir, hví hefir þá ekkert veriS gert í því aS handsama morSingjann eSa morSingjana?” “NokkuS hefir veriS gert og meira verSur gert, og bráSlega vona eg aS þaS takist, aS hafa hönd í hári þeirra.” “Vilt þú segja mér meira um þetta?” Jeff sagSi svo ritaranum söguna og dróg ekk- ert undan. Hann vissi, aS máliS var eins vel geymt hjá þessum vini sínum eins og hjá sjálfum sér, og þar aS auki vildi hann láta hann vita alt eins og þaS gekk til, því honum var mjög nauSsynleg aSstoS ríkisritarans. “Eg þarf aS fá nokkrar upplýsingar um Rogers Delano.” “Um fjölskyldu hans og ættingja?” “Nei, um samband hans viS stjórn landsins. Hann var erindreki ySar austur í álfum, var ekki sVo?” “Jú, í Tokio í Japan.” "Já, eg hafSi heyrt um þaS.” “En hvaS kemur þaS þessu viS?” “Veizt þú hvort hann átti í nokkrum brösum viS fólkiS þar eystra?” “Ekki þaS eg til veit. En bíddu viS. Ef eg man rétt, þá var Rogers heitinn sendur yfir til Pek- ing um þaS leyti sem óeífSirnar voru þar. Og eg man aS út af því varS, eSa viS komu hans þangaS varS einhver óánægja meSal fólksins, sem eg fékk aldrei neina verulega fullnægjandi útskýringu á af hverju stafaSi. Yfir skrifstofuþjónn minn man þaS alt betur en eg, því eins og þú manst, þá var eg ekki ríkisritari í þá tíma.” “SegSu mér alt sem þú getur munaS um þaS.” "Eg man eiginlega ekkert um þaS, þó eg hafi ef til vill einhvern tíma heyrt eitthvaS þar aS \út- andi. ÞaS var eitthvaS út af því, aS hann hafSi haldiS leyndum manni, sem uppreistarmennirnir vildu ná í og taka af lífi. En þaS gerSi hann ein- göngu í nafni mannúSarinnar. Eg held eg muni þaS rétt, aS stjórnardeildin hér hafi ekkert skift sér af því máli. Vildir þú fá aS tala viS Mr. Delafield, skrifstofustj órann ? ” “Já, vissulega.” “Þá skal eg kalla á hann. ESa vildirSu heldur tala viS hann heima hjá honum en hér?” “Heima hjá honum, held eg væri bezt.” Ritarinn lét svo einn þjóna sinna tala ýiS Mr. Delafield yfir talsímann og segja honum frá ósk spæjarans í því aS hafa tal af honum. AuSvitaS gat hann ekkert um málefniS. Rétt þegar spæjar- inn ætlaSi aS fara aS kveSja, var komiS meS nafn- spjald inn til ritarans. “Hum,” sagSi ritarinn, “Mr. Matsui, aSstoSar- maSur hins japanska tfmboSsmanns í Bandaríkjun- um”, stóS á spjaldinu. “HvaS skyldi hann vilja mér á þessum tíma sólarhringsins?” “Matsui, sagSir þú?” spurSi Jeff. “Já, þekkir þú hann. “Ef til vill hefi eg séS ha»n áSur. Hann er hingaS kominn óefaS til aS fá uppíýsingar, og ef mig grunar rétt, þá um mig. Eg ætla aS biSja þig aS vera varkáran í svörum, ef hann minnist á mig.” “Þú gerir mig alveg forviSa. Þú heldur þó ekki aS hann—” Eg skal segja þér seinna hvaS eg held. Eg kem hingaS seinna í kveld til aS fá vitneskju um erindi Mr. Matsui. Ef þaS fjallar um stjórnmál, þá náttúrlega kemur mér þaS ekkert. En mig grunar sterklega, aS hann vilji tala viS þig um eitthvaS annaS,” sagSi Jeff og brosti um leiS og hann tók hatt sinn og fór. Heimsókn spæjarans til skrifstofustjórans tók nokkrar klukkustundir. Á þeim tíma spurSi spæj- arinn um alt mögulegt og ómögulegt viSkomandi Rogers Delano, og þeir fór í gegn um blöS og bæk- ur, skýrslur og reikninga frá þeim tíma, er Rogers var umboSsmaSur stjórnarinnar í Tokio, og á þeim skjölum öllum græddi spæjarinn meira en hann hafSi gert sér hugmynd um í fyrstu. Hann hafSi lært margt og hann hafSi nú dálítiS ákveSnari grundvöll aS vinna á, en hann hafSi haft áSur. En samt átti hann langt í land enn þá. /

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.