Heimskringla - 31.10.1918, Page 2

Heimskringla - 31.10.1918, Page 2
2. BLAÐ51ÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. OKTÓBER 1918 Fórnin-sigurverðið Rfpfia flntt af Capt. Frank Kd- wardn—brezkum herforinKja— á hnnka.Ht jóra fundi f Minne- apolifi þann 28. jfini 1918. Hefir ra‘fia þeaMÍ verlft Mérprentufi og hennl fitbýtt I öllum helztu borgum Canada ofg Uandarfkj- anna. (Framh.) ÞangaS til sigur fæst, verSum vér “aS halda áfram, aS halda á- fram.” Enginn, sem hér er stadd- ur þenna morgun, þráir meir friS en eg. Eg er ekki hingaS kominn til þess aS vegsama stríS. ÞaS veit guS; þekki þau af eigin reynslu og veit hvaSa kostnaS þau hafa í för meS sér. Eg hefi veriS fjögur ár í þessu stríSi og þetta þýddi fjögra ára fjarveru frá heim- ili mínu og börnum, á Ijúfustu og elskulegustu árum þeirra. Eg á lít- inn dreng heima fjögra ára gaml- an, og sá hnokki hefir aldrei þekt friS í hjarta móSur sinnar, aldrei séS friS í andliti henanr. Einn dag spurSi hann: "Mamma, hvaS er friSur? ” Hún reyndi aS út- skýra þetta fyrir honum á barna- máli. “Mamma,” spurSi hann aft- ur, “þýSir friSur þaS, aS pabbi komi heim?” “Já, elskan mín,” svaraSi hún. “Hvers vegna get- um viS þá ekki fengiS friS undir eins?" var næsta spuming barns- ins. — Eg get fullvissaS ySur um þaS, aS tugir þúsunda, hundruS þúsunda og miljónir manna í skot- gröfunum þrá nú friS alveg eins og þessi litli drengur; en þótt þeir svo þrái friS, er til þaS verS, sem þeir vilja ekki greiSa. Þrátt fyrir þó eg þrái friS, get eg ekki keypt hann meS því aS verSa aS svíkja þaS sanna og rétta, helga og göf- uga. ÞaS er þess vegna, þekkjandi kvalirnar og kostnaSinn, fórnina og tárin, aS vér hljótum aS ákveSa “aS halda áfram, aS halda áfram” unz dagur sigurs rennur upp, sig- urs er þýSir kærkominn og varan- legan friS fyrir börn vor og barna- börn. Vér hljótum aS halda á- fram. En þetta þýSir fórn, óum- ræSilega fórn. — Stundum finst mér þér hér í Ameríku nú standa í sömu sporum og vér 1914. Eg veit aS enn þá, sérstaklega á meS- al yngra fólks ySar, er eitthvaS þaS viS stríSin nú og áSur, sem eins og er vafiS töfrabjarma, ein- hverjum glitrandi geislabaug, yfir því einhver heillandi æfintýra og skáldsagna blær. En á Englandi er alt slíkt um garS gengiS, kemur aldrei til baka; vér höfum tæmt bikar hörmunganna til botns. Eg hefi dvaliS í landi ySar í nærri fimm vikur. Fór frá Frakk- landi í lok hinnar skelfilegu sókn- ar viS Cambrai. Fyrstu tvær vik- urnar var eg í Iowa ríki, og á meS- an eg dvaldi þar í bæ einum sunn- anvert í ríkinu, sá eg flokk af mönnum, er veriS var aS senda til heræfinga. Allir íbúar bæjarins voru til staSar aS kveSja þessa drengi, sem nú voru gengnir í her- inn, og þessa stund virtust allir gripnir af sterkri geSshræringu og áhuga. ViS aS sjá þetta ryfjaSist upp í huga mínum endurminning þeirra stunda, þegar eg sjálfur var þannig aS flytja menn burtu. Á meSan á Cambrai sókninni stóS, Magasj úkdómar orsakast af sýru Hvernig hægt er að bæta sýrtSa meltingu. Svo kallatiir magakvillar, eina og meltingarleysi, vindur, sýra, magaverk- ir og uppsölugirni, orsakast venjulega af of mikilll framieitislu af súr i mag- anum. og sem myndar vind og sýröa meltingu. Vindurinn þenur út magann, og or- sakar hina óþægllegu, brennadl til- finningu, sem kallast brjóstsvitii, og sýran kitlar og særlr hinar vltikvæmu magahimnur. Orsök alls þessa er í ofauklnnl framlelðslu af sýru. Til þess atS koma í veg fyrir þessa framleitSslu sýrunnar í fætSunni, og gjöra magann hellnæman, skaltu taka teskeiti af Blsurated Magnesíu”- i kvart glasi af vatni, heitu etia köldu,-— eftir máltítS, eöa hve nær sem vindsins etSa sýrunnar vert5ur vart. — Þetta hrelnsar magann og eytSir verkun sýrunnar á fáum augnablikum,— og er á sama tfma algerlega skatSlaust og ódýrt metSal. Mót-sýru efni, elns og Bisurated Magnesia, og sem fæst hjá öllum lyf- sölum i duft eSa plötu formi, gjörir maganum mögulegt atS vinna verk sitt án atSstotiar meltlngarflýtandi metiala. Magnesla er seid í ýmsum myndum, svo verits vissir um aö þér fáitS Bisur- ated Magnesla, sem er eina tegundlr er dugar Vits ofannefndum kvillum. fór eg þrisvar á tíu dögum til Eng- lands að sækja liðstyrk og eitt sinn flutti eg í einu 2,000 menn til þess aS fylla skörðin. Eg fór meS þess- ar tvær þúsundir hermanna gegn um eina af hafnarborgum vorum árla á sunnudagsmorgni. Fólkið stóð meðfram götunum í þúsunda tali, alt alvarlegt og þögult. Her- mennimir, er nú þrömmuðu til strandar, voru líka þögulir — yfir götum bæjarins og öllu ríkti nú á- takanleg þögn og kyrð. Þessar 2,000 manna voru nú að fara “yf- ir um”, en þeÍT voru að fara til þess að deyja. Slíkt var þeim sjálfum og öðrum ljóst; eg minn- ist þess að sjá gamlan mann gráan fyrir hærum, með svartan borða um handlegg, er sagði sína sögu, lyfta virðulega hatti til hermann- anna um leið og þeir gengu fram hjá; og kvenfólkið, sem þarna var, veifaði til þeirra svartbrydduðum klútum, er allir vissu hvað merktu. Þannig þrömmuðu þessir þögulu hermenn eftir þögulum götum — í áttina til dauðans. Nú í dag er eng- inn töfrabjarmi, enginn geisla- baugur, enginn æfintýra blær yfir stríðinu hvað England snertir. Eins og þér vitið, eru stríðin hryllileg, en krefjast þó ágætra mannkosta. Þau leiða í ljós sanna hugprýði, einbeitni og ósérplægni — já, hjá manninum í skotgröfun- um, segja sumir, en þar fara þeir vilt. Þau krefjast slíkra mannkosta af mönnunum fyrir aftan fylking- arnar engu síður en af þeim, sem í skotgröfunum eru, og þau krefj- ast þess, ekki eingöngu af her- mönnum vígvallarins, heldur einn- ig af öllum hér heima fyrir, körlum og konum. Já, stríðið hefir alla reiðu leitt í ljós mikla hæfileika og mannkosti frá yðar hálfu, Ame- ríku búra. Þjóð yðar, þó öflug hafi verið í liðinni tíð, var aldrei mikil- fenglegri eða öflugri, en þá stund, er hún sé niður af fótstalli hlutleys- isins og hóf þátttöku í hinu mikla stríði í þágu réttlætisins og göf- ugra lýðfrelsis hugsjóna. Eg veit að þér hér í morgun, feður og mæður drengja fyrir handan, viðurkennið að aldrei verðskulduðu þeir meir ást yðar en þann dag í dag, er þeir lögðu af stað sem riddarar þess góða, til þess að taka þátt í baráttunni í þágu réttlætisins og sannleikans. En ef til vill hefir þetta stórkost- lega stríð og hin mikla byrði bandaþjóða yðar þó ekki verið gert yður eins ljóst og skyldi. Þér vitið ekki, hvað stríðið hefir kost- að England. Eg sezt aldrei svo niður til máltíðar í landi yðar, — þetta er bókstaflega satt—, að ekki grípi mig tómleika tilfinning. Hinar miklu birgðir búra yðar valda mér sársauka, þegar eg minnist Englands. Oftar en einu sinni hefi eg séð meira kjöt á diski mínum hér við eina máltíð, en kona mín og þrjú börn hefðu get- að vonast eftir í heila viku. Þér þekkið ekki stríðið enn þá, Ame- ríkubúar! Eg hefi séð stóra hópa af konum og börnum úti á götum vorra stærri bæja, bíðandi tímun- um saman í regni og vondu veðri eftir að einhver verzlun yrði opn- uð litla stund, í þeirri von að geta fengið lítinn skamt af smjörlíki — um smjör hefir ekki verið að tala. Þegar eg hefi lagt á stað heimleiðis frá Frakklandi og mér verið á- hugamál að geta fært heim eitt- hvert ljúffengi og góðgæti handa bömum mínum, og hefi leitað til matarverzlunar hersins (canteen), þá hefi eg hrósað happi að geta keypt eitt pund af rúsínum eða kúrennum til þess að fara með j heim — þá dýrmætustu glaðn- ingu, er nú fáanleg væri fyrir börn mín. Nýlega var eg spurður, þar margir bankamenn voru saman komnir; “Hafið þér áður séð svo marga bankastjóra saman komna í einum sal?” Þetta var í Iowa ríki, þar mér veittist sú á- nægja eitt sinn að ávarpa mörg hundruð bankastjóra—ekki þó eins marga og hér eru nú þenna morgun. En, háttvirtu tilheyrend- ur, eg hefi áður séð fleiri banka- menn saman komna á einum stað? Hvar? veit eg þér munið spyrja. Eg skal undir eins segja yður það j — á vígvöllum Frakklands, leggj- 1 andi út í orustu. (Lófaklapp). j Hersveít mín er Royal Fusiliers hersveitin, og 3 1. herdeild hennar samanstendur eingöngu af banka- stjórum. Eg hefi séð herfylkingu (battalion), er saman stóð af þús- und mönnum, leggja til orustu — hver einasti meðlimur henn^r bankastjóri. Þetta er reynsla vor á Englandi. Af kaupsýslumönnum vorum er að eins einn eftir af þremur; tveir hafa verið burtu teknir, einn skil- inn eftir. Hann gerir verk hinna tveggja og skiftir ágóðanum á milli heimila þeirra. Allir kaup- sýslumenn vorir þéna nú sem lög- reglumenn í fjögur kveld á hverri viku. Hvers vegna? Af því stór hluti lögregluliðs vors berst nú á vígvellinum. Tvö þúsund mílur af járnbrautum vorum hafa verið rifnar upp; vér höfum einnig sent margar þúsundir eimreiða og járn- brautarvagna til Frakklands. Þér vitið ekki hve mikinn mann- kraft stríðið hefir tekið frá oss. Einn maður sagði við mig hér í Ameríku: “Þar sem vér erum nú komnir út í þetta stríð, ætlum vér að sýna heiminum hvað vér get- um gert.--------Ef þörf krefur, munum vér senda fimm miljónir manna til Frakklands.” Fimm miljónir manna! Eg fékk ekki var- ist þess að líta til hans undrunar- augum og spyrja hann, hvort hann hefði athugað, hve stórkostlegur hildarleikur þessi væri, og hvort ekki væri nú nokkuð áliðið til þess að geta gert heiminn forviða með því að senda fimm miljónir manna til vígsvæðanna. "Takið eftir, vinur,” varð mér svo að orði, “þér vitið, að á fyrstu tveimur árum stríðsins kallaði England með sjálfframboði, án herskyldu af nokkru tagi, fimm miljónir manna; í lok ársins 1917 höfðum vér 9ent til orustusvæðanna sex miljónir manna. Sex miljónir manna af fólkstölu Iands vors, er einn af hverjum sjö manns, og þar með talið gamalt fólk og konur og böm. Fólkstala yðar í Ameríku er eitt hundrað og tíu miljónir, einn af hverjum sjö af þeirri fólks- tölu gerir nærri sextán miljónir manna. Eg segi þetta ekki af sjálfhælni, heldur vil eg að eins yður verði dljóst hvað vér á Eng- landi höfum orðið að gera, og er þér hafið sett sextán miljónir manna fram á orustusviðið, þá hafið þér gert það, sem vér vorum knúðir til að gera 191 7.” Eg veit, háttvirtu tilheyrendur, að þér standið í nánu sambandi við öll verkamannamál og fjár- hagsleg mál lands yðar. Yður er því full ljóst, hvaða áhrif burt- flutning svo margra manna myndi hafa á iðnað og annað hér í landi __ skiljið því til hlítar afstöðu Englands í lok ársins 1917. Oft hefi eg hér verið spurður hvar herlínur (lines) brezka hers- ins séu. Einn maður sagði við mig nýlega: “Hvar er stærsti her yð- ar, hvar er stærsti brezki herinn?” Eg svaraði: “Vitið þér það ekki?” Hann neitað og eg sagði: “Stærsti brezki herinn hvílir nú undir gras- sverðinum.” Þar er nú stærsti her vor. Á fyrstu fáum mánuðum stríðsins - skýrslur þessar eru á- reiðanlegar og teknar eftir stað- festum skýrslum stjómarinnar — mistum vér 550,000 menn; mist- um þá 78 per cent af landher vor- um. Á einu undanhaldinu lagði ein stórdeild vor (division) til or- ustu, og af 1 2,000 mönnum kom- ust 2,000 lífs af. Af 400 fyrirlið- um í annari orustu komu að eins 50 til baka. Þér hafið heyrt um Somme slaginn, en vitið þér hvað hann kostaði oss? 25,000 fyrir- liða og hálfa miljón hermanna, og frá mannskaða vorum við Hellu- sund get eg ekki sagt. Á fyrsta ári stríðsins töpuðum vér 550,000 mönnum, á öðru ári 650,000 ogI 1917 töpuðum vér 800,000. Það ár var manntjón Frakka 300,000 menn, með öðrum orðum mistum ! vér þá 500,000 fleiri menn en ' lakkar. Orsakir þessa mikla manníalls á voia hfið voru stóror- aslurnar í Tlandri. Þér hafið les- ð um Passchendaele og Vimy , hæðir og í yðar augum eru þetta * að eins orustustaða nöfn, en hví- líkan kostnað útheimtu ekki þessir staðir. Vér mistum 2 7,000 menn á einum mánuði, er féllu í Flandri, örlitlum hluta orustu svæðisins; á öðrum stað mistum vér 6,000 fyr- irliða og 95,000 óbreytta liðs- menn. Eg get ekki sagt yður frá mannskaða vorum í marzmánuði, en svo mikið veit eg, að þá mistum við I 0,000 fyrirliða. Um Verdun hafið þér heyrt. Vitið hvað marg- ar stórdeildir voru staddar þar. Þjóðverjar hrintu fram í alt tutt- ugu stórdeildum og hálfri gegn Verdun. En vitið þér hvað mörg- um stórdeildum þeir hrintu fram við Cambrai? — Þar hrintu þeir fram 107 stórdeildum og af þeim var 1 02 stýrt gegn brezka varnar- garðinum. Af grunnhygni og þekk- ingarleysi spyrja sumir: "Hví var skarð í hergarði yðar?” Hví? Berið hinar 20 stórdeildir við Ver- dun saman við 1 02 stórdeildir við Cambrai, og þá munuð þér skilja hvers vegna að skarð átti sér stað í herlínu vorri. Þér talið um stríðið sem “fyrir handan” og það réttilega, því þar sem drengir yðar eru, þar eru hjörtu yðar. En, menn og konur Ameríku, stríð þetta er langt um stærra en “fyrir handan”, ef þér eigið með þessu að eins við Flandri og Frakkland. Eg þekki drengi margra heimila vorra, ei beijast við óvinina á mörgum svæðum. Vér höfum her á norð- vesturlandamærum Indlands, ann- an í Egptalandi, þann þriðja í Pal- estínu, þann fjórða í Mesopota- míu, fleiri hundruð þúsundir drengja vorra hvíla nú í Gallipoli og við höfum einnig her í Saloniki. Eg hefi tvisvar tekið liðstyrk til Italíu. Svo höfum vér Englands herinn, er með hersveitum Frakk- lands hefir í fjögur löng ár mynd- að varnargarðinn — þar banda- menn hafa varist upp við vegginn, varist og beðið þess, að yðar hug- prúðu drengir kæmu þeim til að- stoðar, ekki eingöngu við vörn, heldur líka sókn. (Framh.) ------o------- Enn er þörf fyrir peninga yðar. — Kaupið Victory Bonds. Lexían mikla eftir Katherine Reynolds. J. P. ísdal þýddi. (Niðurl.) Mánuðirnir liðu og Maríu leið ekkert betur. Hún vissi það, að hún var einatt að verða veikari. Hún sagði Georg ekkert um það, samt sem áður, og að síðustu af- réð hún að fara einsömul til West- on, til þess að sjá þar hinn víð- fræga gamla lækni, sem þar bjó, og sem eftir því, sem henni var sagt, var undrunarlega alúðlegur og hjálpsamur við konur. Hann var hlálegur. Orðrómurinn sagði, að hann hataði menn, en tilbæði næstum því sína aldurhnignu móður, sem var lítil og bogin og Harðlífi— böl ellmnar knanl ekki meltiandl, cerandl metiiil- i; iian fremnr emma fyrtr. En ta skal hiti vis»a autalausa metial jHAMBERLAIN’S omach and Liver blets. Þær styrkja rina og taugarnar, elnsa maga og þarma ís og innvortis bati CHAMBERLAINS . TABLETS . Kvenna bezti vinur. Frá ungaaldri til elliára eru þessar litlu, rautiu heilsubætandí töflur á- byggilegastar til viti- halds sterkri lifur og hreinum maga. Taktu Chamberlaln’s Stom- ach Tablets átiur en þú fer at5 hátta, og sýran og ónotin í maganum, ásamt höfutierknum er horfit5 at5 morgni HJá lyfsölum á 25c etia meti póstl frá ChamberlftÍD Medieine Co. TorontO 12 ! hvít af hærum. Hann var ekki j kvongaður. Það var einn fagran og unaðs- legan dag um sumarið, að María lagði af stað að sjá læknirinn. Hún fór með rafmagnsbrautar- vagni og eftir lítið meira en hálf- an klukkutíma var hún komin inn f miðju gamla snotra bæjarins, er nú var mjög lifandi af starfsemi og framför, og mátti nú næstum heita ný og öflug borg. Maríu fanst vera miklu heitara þar en heima hjá sér; og eftir því sem henni var sagt, var starfs- stofa læknisins æði kipp frá braut- arstöðinni. Hún var þreytt, svo hún setti sig niður í skemtigarði, sem þar var rétt hjá. Það var fall- egt þar og svali. Þar stóðu gaml- ar, tignarlegar eikur og búskar af alblómguðum blómareitum alt um kring, og þar sem hún hvíldi sig dálitlum skógarkróki, þá gaf hún sig alveg á vald dýrð sumarsins og blíðu dagsins. Hún gat horft eftir vel tilbúnum akbrautum, og á glitrandi glugga gegnt skemtigarðinum. Bifreiðar þutu hvínandi fram og aftur eða runnu léttilega eftir þessum sléttu brautum. Hún horfði eins og í leiðslu á þessi þægilegu samgöngu- tæki, en hljóðaði svo alt í einu næstum upphátt; því þar hjá öðr- um laufguðum skógarkróki beint á móti, var stór spegilfagur bifreið- arvagn, svo líkur vagni Georgs___ og það var líka bifreið hans. Georg steig út úr vagninum og rétti hlæjandi fram hendurnar, til ástúðlegrar stúlku, er öll var blakt- andi í fögrum sumarklæðnaði. Þessi elskuverða stúlka hló á- nægjulega og réndi sér niður í opna arma hans. Það var hlálegt, en þó um leið snoturt, að þetta litla atvik skyldi ske þarna rétt fyrir augum hennar, í ekki meira en steinkasts fjarlægð. Hún var svo lagleg, þessi stúlka, svo að segja guðdómleg í sínum fagra búningi. Og Georg var svo laglegur og þrekinn. Og þegar hún var að hugleiða þetta, kendi hún hins fyrsta óttalega stings, og María veinaði ofurlítið, þarna í sínu laufgaða fylgsni. Hún sá þau reika í burtu og fara inn í skrautlega gullstássbúð. Við hina mjög svo björtu morgunbirtu gat hún séð þau halla sér yfir sölu- borðið að velja og ýta frá sér, og hún sá það, að þau skröfuðu mjög innilega saman um kaupskapinn. Svo komu þau til baka til bifreið- arinnar. Stúlkan smeigði ofurlitl- um ferhyrntum bögli ofan í treyju- vasa Georgs og þau hlógu bæði, G. A. AXFORD LÚOFKÆÐINOTJR 503 Paris Bldg., Portagv & Oarry Talsími: ain 3142 Winnipeg. J. K. Sigurdson, L.L.B. Lögfræðingur 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portage Ave. and Smlth St.) ’PHONE MAIN 6265 Arnl Anderson E. P. Garland GARLAND& ANDERSON LÖGFRÆBIN tí AR. Phon. Mala 1561 601 Cl.etrlc Railaray Ohambera. Dr. M. B. Halldorson 401 BOYD BlHLDINa T«l». Maln 3088. Cor Port. A D(a. Stundar elnvörOi*igu berklasýkl og atlra lungnajaúkdóma. Er at5 tinsa á Bkrlfstofu einnl kl. 11 til 12 kl- 2 4 e.m.—H.lmlll aS 46 Alloway ave. Talsimi: Maln 6802. Dr%J. G. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOHDRSDT BLK. Portag. Aveiuie. WINNIPEG Dr. G. J. Gislason Phy.lclan nnd Surgeon Athygll veltt Augna, Kyrna or Kverka Sjúkdómum. Aeamt Innvortla sjúkdómum or udd- ekurtsi. 18 South Srd St., tírand Forta, Jf.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BCri.DUVG Hornl Portage Av*. og Edmonton 8t. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdöma. Er atl hltt» frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 til 6 ».h. Phone: Main 3088. Helmlll: 105 Ollvla St. Tals. O. 2815 ■ Sk. £ Vé A ustu r meí - * j \ iuuus.i«ru, » ^ { COLCLEUGH <fc CO. t Vér höfum fullar birgtllr hreln- ustu lyfja og m.tlaia. Komlt! metl lyfsetlla ytlar hlngatl, vér íerum mettulin nákvœmlega eftir ávisan læknislns. Vér linnum utansvelta pöntunum og seljum glftingaleyfi. Notre Dame A Sherbrooke Sts. Phone Garry 2690—2691 5 (Famh. á 3. bls.) Verið viðbúnir Það er mögulegt, að einhvern dag Iíðir þú af magakvillum, harð- Iífi, uppþembu, höfuðverk, mátt- leysi o. s. frv. og þá þarfnast þú Triner’s American Elixir of Bitter Wine, sem er bezta meðalið við allskonar ólagi á maganum. Það er einnig mögulegt, að einhver í fjölskyldunni verði þjáður af gigt, fluggigt, tognun, bólgu o. s. frv. og þá verður þú feginn að hafa Trin- er’s Liniment við hendina til að grípa til. — Það er mögulegt, að þú fáir kvef, og í því tilfelli er Triner’s Cough Sedative ábyggileg- asta meðalið. — Þú getur keypt öll þessi meðul í lyfjabúðinni. En það er mögulegt, að lyfsalinn sé út- seldur, og að vér getum ekki í flýti fylt pöntun hans vegna þess að efnafræðis starfstofa vor er svo önnum kafin , að fylla pantanir frá stjórninni. Þess vegna skaltu vera viðbúinn og kaupa nú strax þessi Triner’s meðul, svo þau séu til taks þá á þeim þarf að halda. — Joseph Triner Company, 1333-1343 South Ashland Ave., Chicago 111. A. S. BAfíDAL s.lur likkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnahur sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarTSa og legstelna. : : 818 8HDRBROOKD ST. Pbone G. S15S WINNIPBG TH. JOHNSON, Crmakari og GullsmiSur Selur giftingaleyfisbréf. Sérstakt athygli og vl®gjör8um veitt pöntunum útan af landl. 248 Main St. Phone M. 6606 The Dominion Bank HOIINI NOTRE DAME AVE. OG 8HEKBROOKE ST. HnfunstóII, Dpfl)..........g R,000,000 VarasjótSur ...............8 7,000,000 Allar eignlr ..............578,000,000 Vér óskum eftlr vlósklftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst at5 gefa þeim fullnægju. SparlsjótSsdelld vor er sú stærsta sem nokkur bankl hefir í borginnl. íbúendur þessa hluta borgarlnnar óska aS skifta vió stofnun. sem þelr vlta atS er algerlega trygg. Nafn vort er full trygglng fyrlr sjálfa ytlur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaðor FHONE GAHRY 8450 í. í. Swanson H. G. Hlnrlksaon J. J. SWANSÖN & C0. rASTEISNASALAR OG pentnga mlVlar. Talsiml Main 3597 Cor. Portage and Garry, Wlnnlpeg MARKET H0TEL 146 Prlnr >nm Strert á Dóti markaDinum Bestu vínföng, vindlar og a«- hlyning góö. Islenkur veltlnga- matlur N. Halldórsson, lelöbeln ir lslendingum. P. O’CONNEL, Eigandi Wlnnlpeg GISLI G00DMAN TINSMIOIIR. Bt Verkstæöl:—Horni Toronto Notre Dame Ave. Phone Garry 29SN HelmllU Garry N9g Lagaákvarðanir viðvíkj- andi fréttablöðum 1.) Hver ma'ður, sem tekur reglulega á móti blafSi frá pósthúsinu, stendur í ábyrgð fyrir borgun- inni, hvort sem nafn hans eða annara er skrifað utan á blað- 18, og hvor sem hann er áskrii- andi eða ekki. 2) Ef einhver segir blaði upp, verft- ur hann að borga alt sem hann skuldar því, annars getur útgef- andinn haldið áfram að senda honum blaðið, þangað til hann hefir geitt skuld sína, og útgef- andinn á heimting á borgun fyrir öll þau blöð, er hann hefir sent, hvort sem hinn tekur þan af pósthúsiiu eða ekki. 3) A8 neita a8 taka vi8 fréttablöðum e8a tímaritum frá pósthúsum, e8a að flytja í burtu án þess að tilkynna glíkt, meðan slík blöð eru óborguð, er fyrir lögum skoÖL^ sem .tilraun til svika (prima facie of intentional fraud).

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.