Heimskringla - 31.10.1918, Síða 5

Heimskringla - 31.10.1918, Síða 5
WINNIPEG, 31. OKTOBER 1918 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA Commission«r, í vikunni sem leið. Þetta er að eins fjórði partur aí því, <wm þinginu væri leyft að skuld- binda ríkið fyrir, ef nokkur gild- andi takmörk væru sett, sem ekki ■er, og þá er að gæta þess, livað það mundi kosta. M'eð 5% vöxtum yrðu ársrentur af þrjú hundruð miljón- um, fimtán miljónir. Yið ]>að hætt- ust árlega tíu miljónir til lúkningar liöfuðstólsskuldarinnar eftir 30 ár, *vo ríksskattar að meðtöldum Btjómarkostnaði og útgjöldum yrði okki iangt fyrir neðan þrjátíu milj- ónir á ári, «em undir einskattslög- um kæmi aðallega á bændur að rnæta. Það er engum blöðuin að fletta um tilgang Townleys og lians rfyigi- fiska. Eg tel ekki bændur þar með, heldur þá menn, sem ganga hans er- inda bæ frá bæ til að veiða bændur eins og mýs í gildru, með ioforðum um það, sem þeim dettur ekki í hug að efna. Tilgangurinn er sá, að korna ríkinu undir Socalista og ein- valds stjórn i fylsta skilningi, með eignarrétt afnuindum og stjórn í eins eða örfárra höndmm. Ef þetm iukkast framihaldið, eins og nú er búið i pottinn, þá kerour þetta alt af sjálfu sér. Þegar bænd- ur mega ekki við því lengur að mæta skyldum og sköttum, þá verð- ur gengið að landeign þeirra á þann bátt, að alt fellur til ríkiins, úr því verða þeir, börn þeirra og bama- börn að búa sem leiguliðar, undir umsjón einhvers stjómarþjóns, sem tW þess verður settur. Þegar svo er koimið, verður atkvæðisrétturinn þýðingarlaus , þó viðhaldist að nafninu. Fólkið verður að búa und- ir þýzku keisaravaldi, sem er ]vað eina stjörnarform hugsanlegt á ^ocalista grunni. Til að koma í veg fyrir að svo fari, er eina ráðið að drepa allar lvessar eocialisku grundvallariaga breyting- ar við kosningarnar í haust, og vfkja frá embættum þeim mönnum, sem breytingunum eru hlyntir. Það er réttust sjálfsvörn bænda. Þeim er engin vorkun að sjá hvert stefnir. Jónas Hall. Enn er þörf fyrir peninga yðar. — Kaupið Victory Bonds. Fréttabréf frá Frakklandi. (Frá H. F. Danielssyni.) Á Frakklandi, 23. september 1918. Mr. S. D. B. Steph anson, Kaeri herra:— Þökk fyrir bréf þitt, sem eg fék fyrir rúmum mánuSi. Heimi kringlu hefi eg ekki fengiS enn þ *neð nýrri áritan, enda er þei naumast von, því um nokkur V^^onfarinn tíma hefi eg skift ui oústað” svo oft, aS blaSabögglz nafa ekki náS til mín. Eg hafSi hugsaS mér aS send nréf til birtingar í blaSi ykkar, e annríki var of mikiS aS undar ,°rnu. en nú þar sem eg vinn Corps Rest Station” og hefi frerr ur lítiS aS starfa, ætla eg aS tín oitthvaS saman. En svo er n ermönnum markaSur ”bás". Vi sraefingar er básinn “fjögur fei et aS Ratarmáli”; á járnbrautai va8ni minna, og á "ritvellinum Jafnvel enn minna tiltölulega. E bl prófs aS sjá hvernig þess reiSir af. Eyrst á blaSi er þá: ÞjóSminr 'ngardagurinn, fyrsti júlí. Han var haldinn hátíSlegur hér nokki ar mílur á bak viS vígstöSvarna Dagurinn var lygn, fagur og só ? 'nsríkur. , Motor vagnar troc ullir af mönnum, brunuSu aS v! n lum áttum í rykmekki af kríta: ufti. ÞaS kom sér vel. aS men voru ekki maribúnir, því þeir, sei a tast sátu í vögnunum, litu út eir °S malarar, sem hafa starfaS pyllu sinni allan daginn. En rakklandi sér ekki á mórauSt ni hádegi voru allir komnir staSinn og voru þaS um fimtí Þusund manns. L , ^umir komu úr skotgröfunum atíSina, en aSrir urSu aS sitja þs Pann dag. Samt sem áSur sát M ö* eEEi aSgerSalausir, eft laSafréttum aS dæma. Há ftSe aldiS fór fram á “polo”- velli ? urutlu dalverpi, sem var eins o rmgleikhús í fornöld aS lögun, e var þó gert af náttúrunnar hönc U/n' Alt um völlinn var fánui skreytt og prýtt á ýmsan anna natt eftir því sem föng voru ti ar fóru frám hinar ýmsu íþrótti »em þreyttar eru í Canada þan uag og höfSu menn mikinn áhug yrir þeim. Kunningjar og vini sem ekki höfSu hizt um langa bma, mættust þarna og rædd *aman. Og óefaS hugsuSu marg beim til átthaganna og óskuSu sc ao eySa næsta þjóSmenningai degi meS vinunum heima. ÞaS var til lítils aS reyna aS leita uppi vini sína í þessu mórauSa hafi af mönnum, aS minsta kosti leitaSi eg árangursdlaust aS Islendngum, er eg þekti og frétti síSar aS þarna voru staddir. Canadiski lúSra- flokkurinn, sem saman stóS af hátt upp í hundraS mönnum, skemti meS hljóSfæraslætti. SömuleiSis skemtu flugmenn meS flugi, þar sem lýsti sér fram úr skarandi list- fengi og hugdirfska. Um kveldiS skemti leikflokkur á stóru leik- sviSi, sem reist var fyrir þaS tæki- færi. Allan daginn var til sýnis fyrirmyndar björgunarstöS, er ein björgunardeildin hafSi búiS út af mestu snild. Hungur og þorsti dró menn smátt og smátt aS hinum stóru tjöldum Y.M.C.A., þar sem allir áttu kost á lítils háttar hressingu án endurgjalds, og þar sem ýmislegt var selt, sem satt gat hungur manns. Menn stóSu í afarlöngum röSum þögulir og þolinmóSir unz þeir aS lokum náSu takmarkinu, eftir yfir tveggja kl.stunda biS. Öllum "Estaminets” í nálægu þorpi, var lokaS þenna dag, svo aS þar fékst ekkert keypt til mat- ar eSa drykkjar, nema sumstaSar aS eins soSin egg. FyrirliSar þurftu þó ekki aS bíSa í röSum eftr hress- ingu, því vel var undir búiS til aS taka móti sjö þúsund af þeim, auk Premier Borden, Duke of Con- naught og fleiri stórmennum. Margir þurftu aS leggja snemma af staS heim um kveldiS, því langt þurfti aS ferSast. Eg var einn í þeirra hópi. Áfram ókum viS í kveldkyrSinni mílu eftir mílu gegn um blómlegt og fagurt héraS, þar blómlegir akrar, á pörtum flekk- óttir af rauSum “poppies”, þöndu sig yfir stórar bungumyndaSar hæSir, hóla og dali. Alt voru rækt- aSar samhengjur, aS undanskild- um smáum runnum og röSum af trjám, sem notaS er fyrir skjól- garSa. ÞaS einkennir akrana, aS þeir eru ræktaSir mest í litlum blettum. Mismunandi tegundum er sáS í iþá, svo aS þeir bera mis- munandi grænan blæ. Á sumum stendur móSnaS korn og fáeinir blettir eru nýplægSir. Þar er mold- in grábleik. Þetta fagra tiglótta héraS, er deplótt af smáum og stórum forn- legum þorpum meS mjóum og ó- hreinum götum, og gömlum húsum meS rauSlitum múrflögu þökum. Þorpin standa í dalverpum eSa viS skógarrunra. og mænir kirkjuturn yfir hvert þeirra. 1 námaþorpun- um þyrlast dökkir reykjarstrókar upp úr háum strompum. Golan dreifir reyknum og myndar úr honum móSu í loftinu svo aS sól- in sezt rauS á bak viS hæSirnar í vestrinu. Á hól einum. undir sól aS sjá. stendur gamaldags hol- lenzk vindmylla, en hún bærist ekki í kveldkyrSinni. KyrSin er rofin af vagnaskrölti, ómi frá kirkjuklukkum, murri í flugvélum og fjarlægum drunum í austri. Flest fólk fór heim af ökrunum um sólsetur, þó var nokkuS af fólki, mest kvenfólki, hálfbogiS! viS aS uppraöta illgresi tl kl. níu j um kveldiS. Er viS komum heim, beiS okkar góSur kveldverSur. AS honum loknum tvístraSist hópurinn í hin- ar ýmsu hlöSur í þorpinu, er voru gamlar og komnar aS hruni sumar hverjar. Á öSrum staS á Frakklandi var minningarathöfn haldin á sunnu- daginn, daginn fyrir fysta júlí, til aS minnast hinna föllnu Canada- manna. Eg var ekki viSstaddur þá mnningar athöfn, en skrifa hér lauflesra þýSingu á grein, sem eg las í “Candian General Base * *De- pot Magazine”: “On fames eternal Camping ground Their silent tents are spread, While glory guards with solemn round The bivouac of the dead." NiSur viS sjó í Normandíu er | hæS ein, sendin, sem mænir yfir sjóinn. Þar standa viSarkrossar á leiSum sjö hundruS canadiskra hermanna, sem hvíla þar ásamt félögum sínum úr öllum löndum Bretaveldis. 1 miSjum grafreitn- um er kringlóttur blettur fagurlega skrýddur meS blómabeSum. Út frá honum hvíslast stígar á milli leiSanna eins og geislastafir. Þar nær engin planta aS festa rætur, nema blóm og trjáplöntur, því þar er hópur af bláeygum enskum meyjum í "khaki”, meS stafina: W.A.A.C. á axlasprotunum. Þær hafa gróSursett “petunies” og rauSar “poppies” frá Flandri á- samt öSrum blómum í fögur blómabeS og í raSir meS fram stígunum, svo aS leiSin eru í u*i- gerS af blómum. Þær halda Ijós- gráu, sendnu moldinni sléttri og fyrirbyggja vöxt illgresis. Fáeinar plöntur af Mösur trjám prýSa reit- inn, en vér vonum, aS þess verSi ekki langt aS bíSa, aS þ essi helgi reitur verS prýddur meS canadisk- um Mösur trjám, og enn fremur, aS lágviSarraSirnar (hedges) verSi bryddar meS rauSum tigris- liljum úr skógunum í Ontario. Á hringmyndaSa blettinum í miSjum garSinum, hefir veriS reistur pallur fyrir minningar at- höfnina, sem halda átti þenna dag. Pallurinn var tjaldaSur brezka fánanum, en framan viS borS, sem á honum stóS, var dýrlegur blóm- sveigur gerSur af rósum. Snemma um morguninnn var grein af sí-grænu tré ásamt blóm- vendi og rós sett á hvert leiSi. Málmplöturnar á trékrossunum sýndu, aS í þessum reit hvíldu fulltrúar frá öllum borgum og fylkjum í Canada. ÞaS var dýrSlegur sumarmorg- un og klukkan nærri tíu bárust hljómar frá lúSraflokknum, sem var í broddi stórrar prósessíu, sem færSist áfram í skýi af krítardufti úr skrælþurra veginum. Innan lítillar stundar voru allir stígar í garSinum alskipaSir fólki. Bláir búningar hjúkrunarkvenna, sem voru í insta hringnum og báru stóra blómvendi, skáru vel af viS mórauSu föt þúsundanna, sem um- hverfis stóSu. Sjórinn var sléttur og blikandi, og grisjulega hvíta móSan, sem hékk yfir honum, var eins og silfursáld í loftinu, er stráS væri niSur úr himinblámanum. Athöfnin byrjaSi meS því, aS sungiS var “O Canada". Því næst var sunginn vel valdur sálmur. Söngur þúsundanna, sem þarna stóSu á meSal leiSanna, sló helgi- blæ yfir staSinn. ÞaS virtist sem fólkiS stæSi á neSsta gólfi afar mikils musteris, en ljósheima ver- ur horfSu niSur af pöllunum meS uppljómuSum ásjónum. MinningarræSa var flutt af Majór G. O. Fallis. TalaSi hann um ódauSleikann af mælsku, sem var hrífandi í þessu musteri nátt- úrunnar meS bjarta, bláa himin- hvolfiS fyrir hvelfingu. ----- — Von ódauSleikans er sterkari nú, en nokkuru sinni áSur. Hún hefir styrkst viS þaS, aS þúsundir manna á bezta skeiSi hafa horfiS svo skyndilega. — MeS fórn sinni hafa þeir helgaS orSiS frelsi, en vanhelgun þess hefir á öllum tím- um veriS orsök stríSs og hörm- unga. AS minningar athöfninni lok- ini tvistruSust hjúkrunarkon- urnar og stráSu blómum yfir leiS- in. SíSast kom áhrifamesta stund dagsins. Þrír lúSursveinar gengu fram og blésu “Last Post”, sem hljómaSi yfir hólana og sæinn. LúSranir höfSu mismunandi hljóm Einn hljómaSi hátt og hvelt eins og andi Klettafjallanna; annar þýtt og hugljúft, eins og andi vatnanna. Sá þriSji hljómaSi hátt og sterklega, eins og stormur yfir norSlægum skógum. — ÞaS var rödd Canada í samblandi ör- vinglunar og metnaSar, aS syrgja syni sína. — En golan í þessum fagra staS í Normandíu virtist hvísla um leiS og hún strauk vanga manns mjúklega: “DauS- inn er líkur litla, dökkleita skýinu, sem eg ber á vængjum mínum; sú hliSin, sem þú sérS, er dökk, en hin er böSuS í ljóshafi. HiS saqna líf er óslökkvandi ljós — óstöSvandi kraftur." Og þegar gatan kysti sjóinn, glitraSi hann í Ijóshafinu.”----- Júlí mánuSur var fremur viS- burSa lítill á þeim slóSum, þar sem eg dvaldi. Eg vann í tvær vikur á “Casualty Clearing Station”, þar sem tekiS er á móti særSum mönnum, er hinar ýmsu björgunar- deildir hafa safnaS. Þar er dag- Iega flóS og fjara af særðum og sjúkum. ÞaS voru fjórar C. C. S. stöSvar í námiunda hver viS aSrau Þessar tvær vikur var mjög lítiS aS gera þar. Þegar «vo er, skift- ast stöSvamar á meS aS taka á móti særSum. En síSer, þegar stóru orustumar byrjuSu áttunda ágúst, var þar víst regluleg “stórstraums flæSi” af særSum; um tíma var eg þá stadd- ur á aSal björgunarstnS Canada- hersins. 1 gegn um þá stöS voru allir Canada menn fluttir, er særS- ir vom. SömuleiSis allir særSir þýzkir fangar. Suma daga voru hinir 8ÍSari Jleiri aS tölu. Á þess- um stöSvum sá eg fyrst mjög góSa starfsemi herpresta og Y.M.C.A.. Prestamir þreyttust aldrei á því aS hlynna aS hinum særSu, færa þeim kaldan drykk eSa heitan drykk, ásamt smákökum, sem Y. M.C.A. hafSi til reiSu fyrir jafnt særSa sem ósaarSa, án endur- gjalds daga og nætur. Einn prest- ur svaf ekki í fcrjá daga og þrjár nætur. Hann gekk um meS biblí- una í annari hendi, en heita hress- ingu í hinni, jafnt til allra; kom mér þaS á óvart, því hann var katólskur. Katólskir prestar hafa þann siS, aS stinga höfSinu inn úr dyrunum á sjúkrahúsum og spyrja hvort þar sé nokkur katólskur maSur. Ef ekki, þá skunda þeir í burtu. ÞaS var mjög hrífandi aS sjá, hversu karlmannlega og hetjulega hinir særSu Canada menn báru sig. Þeir bám alt meS þögn og þolinmæSi, eSa þeir vom hinir hressustu í hragSi og skrafhreifnir. Einn til dæmis hafði mist hægri hendina og vinetri handlegginn. Auk þess hafSí hann þrjú stór sár á fótleggjunum. Hann sagSi á uppskurSarhorSinu: “Eg var þó sannarlega hundheppinn. Þræl- arnir hefSu getaS gefiS mér ‘Napee’, en eins og nú er, get eg fengiS falska hendi og unniS meS henni.” SumÍT voru druknir af ; sigrinum og lýstu ýmeum atvikum í bardaganum, þar sem þeir kom- ust í hann krappan. 1 orustunni, sem byrjabi 26. ágúst, gafst mér tsekifæri aS sjá sitt af hverju, því þá var eg meS "stretcher bearers”. Yfirleitt KafSi þessi hópur, sem eg var meS, lítiS aS gera, því hinn stanzlausi straumur þýzkra fanga bar meS sér flesta særSa menn. Eins pg allir hafa lesiS í blöS- unum byrjaSi orustan kl. 3 um j morguninn. ÞaS var áhrifamikil stund, þegar mesti fjöldi a£ fall- byssum byrjaSi stanzlausa skot- | hríS, sem drundi eins og ein ógn- | arleg heljar þruma. Skúrasamt var og dökk ský huldu nálega alt ( loftiS, en meS ; máni í skýjum. köflum óS hálfur Hvar sem litiS Lifandi eítirmyndir Skapta heitins Brynjólfssonar. Efri röð (standandi); Skapti Thorwaldson, Bkspti Borgfjörð. Neöri röö (sitjandi); Skapti Reykdal, Oróa Borgfjörð, Þeir Páll Reykdal, Sveinn Thorwaldson og Th. 8. Borg- fjörð eiga allir drengi, er þeir hafa nefnt Skapta, eftir Skapta heitnum Brynjólfssyni. Litla stúlkan, dóttir Borgfjðrð*, heitir Gróa, samnafna við eftirlifandi ekkjú Skapta heitins. Foreldr- ar barnanna létu taka þessa ljósmynd nýlega. var sáust leiftrandi glampar úr byssukjöftunum, og loftiS var meS köflum upplýst af flugeldum. Eigi leiS á löngu þar til fótgönguliSiS gerSi áhlaup og sýndi þeim þýzku í “tvo heimana.” Hópar af föng- um fóru þá strax aS streyma fram hjá björgunarstöSvunum. Áfram færSist liS vort yfir hina ömur- legu auSn bardagavallarins, þar sem barist hafSi veriS svo árum skiftir. Á sumum stöSum hafa blómleg þorp veriS gerS aS rúst- um, og rústir aS haugum. Þar sem einu sinni voru blómlegir akrar, er jörSin nú öll sundur grafin eins og eitt allsherjar greni. Á gömlum bardagavöllum hefir grasiS vaxiS upp úr flækjum og rySguSum gaddavír og hefir klætt hauga og gjótur, en í síSari orustum hefir gasloft drépiS þaS og gert þaS svart, en sprengikúlur hafa á ný umturnaS jörSinni. I gegn um þetta svæSi liggja hvít hlykkjótt strik, svo langt sem augaS eygir. Þar hafa nýjustu skotgrafir veriS grafnar niSur í krítarlög. Fram, framl var einkunarorS Canadamanna þann dag, og þeir hröktu óvinina úr grenjum sínum eSa tóku þá höndum. MeS köfl- um var stórskotahríSin endurnýj- uS og drundi þá meS hvin og óg- urlegurú dynkjum. Á fjarlægri hæS sprungu kúlur vorar ótt og og þétt, og þyrluSu upp jörSinni eins og þar væri fjöldi af ský- strokkum. Hús voru brend af ó- vinum vorum og hrúgur af skot- færum sprengdar í loft upp. “Reykurinn glóSþrunginn gaus upp úr kafinu." JörSin var flak- andi í sárum og titraSi þar sem sprengingarnar áttu sér staS. Alda eftir öldu rann fram af fótgöngu- liSi og eftir litla stund komu stórir hópar af föngum. StórskotaliSiS þeysti fram og endurnýjaSi skot- hríSina á aSra hæS. Eins langt og augaS eygSi var hinn bugSótti vegur krökur af flutningsfærum, fallbyssum og “tanks”. ÞaS leit út eins og þar væri "MiSgarSs- ormurinn” aS skríSa í ótal bugS- um á eftir hinum flýjandi þýzka her. I loftinu börSust flugdrekar meS miklum hamförum. Þeir sem staSiS hafa í storm- viSri stríSs og baráttu fá nokkurra daga hvíld í lognmóki héraSanna á bak viS orustuvöllinn. Fyrst heyrist til lúSraflokksins spila, svo koma fylkingar af þreytulegum mönnum þrammandi eftir leirug- um veginum, bryddum meS lim- lestum trjám og sem liggur í gegn um svæSi, sem áSur var "no man's land”. Sumar fylkingarnar eru stórar, en aSrar eru sorglega smá- ar. Áfram þramma þeir gegn um auSnina unz þeir nema staSar í þorpi, í útjaSri hennar, til aS hvíl- ast og neyta matar. öll hús í þorp- inu voru aS mestu í rústum, en trén, sem prýddu þaS, voru lítiS skemd. Lækur af silfurtæru upp- sprettuvatni rann í ótal bugSum í gegn um þorpiS. Bakkar hans voru tengdir saman á þremur stöS- um meS eldgömlum steinbrúm og trén fléttuSu greinar sínar yfir honum, eins og þau vildu vernda hann frá eySileggingunni, sem al- staSar ríkti - umhverfis. Uppi á brekkunni, örskamt frá þessum silfurtæra læk af iifandi vatni, stóS kirkja í rústum. ÞakiS var falliS inn og stórir bútar af steinsúlum, er þaS hafSi hvílt á, lágu í rústun- um, en uppi á einum veggnum hékk trélíkneski af Kristi á kross- inum, óskaddaS aS öSru leyti en því, aS önnur höndin hafSi losnað og hékk handleggurinn ofur lítiS niSur á viS, eins og hann benti á brotnar súlur kirkjunnar. Spöl- - korn ofar voru rústir af stóru höfS- ingjasetri (chateau), meS stórum garSi umhverfis, inngyrtur meS af- ar háum steinvegg, er nú var meS stórum skörðum og götum. HöfS- ingjasetriS var í rústum og garSur- inn, umhverfis þaS var fallinn í ó- rækt. Á einum staS var rjóSur eitt á milli Iágra runna. I miðju rjóSrinu stóSu tvö tré af grátviS- ar tegund. Þau voru afar há. AnnaS var visnaS en hitt stóS í fullum blóma og rétti út greinar sínar í allar áttir, en langt fíngert lim hékk lóSrétt niSur. ÞaS var glaft skin eftir nýafstaSna skúr og daggarperlurnar glitruSu dýrSlega í geislum upprennandi sólar. “Morning glories”, sem uxu um- hverfis rjóSriS, voru svo hvítar og fagrar. Sólin silfurbryddi svörtu skýin, sem skömmu áSur gerSu út- sýniS svo ömurlegt og drungalegt. Nú skein hún svo undur skært í bládjúpi himinsins og kastaSi vörmum, björtum Ijóma á skóginn og á hæSimar umhverfis. ÞaS virtist sem runnarnir brostu í gegn um tárin, jafnvel grátviSurinn, sem áSur leit út eins og ef hann hefSi veriS aS gráta yfir óförum þorps- ins, var svo bjartur og hýrlegur. Skyldu “ljósálfarnir”, sem nú bjuggu í hinum skínandi perlum þess, hafa hvíslaS aS því, aS “JörS myndi rísa öSru sinni iS- græn” úr hafi eySileggingarinnar; aS þorpiS vrSi fegurri og hollari staSur en áSur og aS kirkjan yrSi endurreist meS nýju sniSi, sem betur hæfSi komandi kynslóSum? 1 þorpinu voru aS eins örfá gamalmenni, sem voru þaS heima- elsk eins og Gunnar, er "vildi held- ur bíSa hel, en horfinn vera fóst- urjarSar ströndum", aS þau yfir- gáfu ekki þorpiS sitt í kúlnahríS- inni. (Framh.) Stöður fyrir Stúlkur og Drengi Það er nú mikil vöntun á skrifstofufólki í Winni- peg, vegna hinna mörgu ungu manna er í herinn hafa farið. trtskrifaðir stúdentar af Success Business College ganga fyrir um veitingu verks. Success skólinn mentar og setur í stöður fleiri útskrifaða Hraðritara, Bókhald- ara og Verzlunarfræði-kennara heldur en allir aðrir verzlunarskólar Manitoba til samans. Vér höfum í þjónustu vorri 30 reynda kennara, vér eigum og brúk- um 150 ritvélar og höfum hinar stærstu og bezt útbúnu skólastofur hér. Success skólinn er sá eini, sem hefir “Chartered Accountant” á meðal dagkennara sinna, einnig er hann á undan öllum öðrum skólum með tölu útskrifaðra nemenda og medalíu vinnenda. Skólinn útvegar stöður. — Stundið nám í Winnipeg, þar sem nóg er af stöðum og fæði ódýrara. Skrifið eftir full- komnum upplýsingum. PHONE MAIN 1664-16(5. The Success Business 1 WINNIPEG LIMITED College, MANITOBA BORÐVIÐUR MOULDINGS. ViS höfum fullkomnar birgSir Eif ölkim tegundum VerSskrá verSur send hverjum þeim er þess óskar THE EMPiRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. Eaat, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.