Heimskringla - 31.10.1918, Síða 6

Heimskringla - 31.10.1918, Síða 6
•6. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. OKTÓBER 1918 Hetju-Sögur Norðurlanda. EFTIR JACOB A. RIIS. II. HANS FRA EGÐU. GRÆNLANDS POSTULI. Þegar um haustiíS 1909 þau tíðindi spurðust, að loks hefði verið náð til norðurheimskautsins, flaug nafn um varir manna, frá einni heimsálfu til annarar, er löngu hafði gleymt verið, ásamt nafni manns þess, er þóttist þangað hafa komist. Dr. Cook var væntanlegur til Kaupmannahafnar, með stjórnarskipinu danska, Hans Egede, eftir því sem símafréttirnar sögðu. Heill hópur fregnrita beið á Jótlandskaga og vaktaði um komu skipsins, er á svipstundu var frægt orðið um allan heim; en fáir eða engir, er með tilhjálp sjónaukanna lesið gátu nafnið á framstafni þess, gáfu því frekari gaum, af ákefðinni að bjóða velkominn til baka aftur mann- inn, sem með því var og kominn var úr mannraunum og ófærum Ishafanna. Og þó hafði skipsnafnið stærri þýðingu í sér fólgna fyrir mannfélagið, en þó unnist hefði það frægðarverk að komast að því takmarki, er kept hafði verið að í ótal aldir og mönnum reynzt ofvaxið. Engum þvíiíkum mótfagnaði var slegið upp við komu Heuis frá Egðu undrað tsjötíu og tveimur árum áður, er hann sigldi heim aftur, vonsvikinn og sorg- um hlaðinn, og flutti eigi annað með sér en öskuna af líki hinnar ástkæru eiginkonu sinnar, svo að hún skyldi geymast og grafin vera í þeirra ástkæru móð- urmold. Engir gullpeningar voru slegnir í heiðurs- skyni við hann, og eigi fagnaði fólk afturkomu hans með háværð og glaumi. Konungurinn og hirðin gáfu honum lítinn gaum, og við örbirgð og fátækt var hann látinn búa það sem eftir var æfinnar. En meiri heiðúr hefir hann öðlast, en í hlut getur fallið nokkurs norðurfara. Hinir einföldu íbúar Græn- lands miðuðu tímatalið um langan aldur við komu hans til þeirra, svo að þeir töldu ár hvert frá þangað komu hans, til þeirra viðburða, er hjá þeim gjörð- ust. Hann var þeim hinn sami bjargvættur í hin- um óblíðu, ísi þöktu heimkynnum þeirra, og Faðir Damien var hinum voluðu, líkþráu píslarvottum á Suðurhafseyjum. Hans Pálsson, frá Egðu, er fyrstur kristnaði Gænland að nýju, var kominn af dönskum ættum, en hann var fæddur í Hálogalandi í Noregi, í Þrándarnes-sókn, hinn síðasta dag janúarmánaðar 1686. Afi hans og faðir höfðu verið prestar í Danmörku, og hinn fyrtaldi í þorp- inu Vestur-Egðu, og var ættamafn þeirra feðga þaðan. Á einu ári útskrifaðist Hans frá háskólan- um í KaupmannEbhöfn; “en á því þarf engan að furða," hljóðar vitnisburður kennara hans, “er manninn þekkja.” Tuttugu og tveggja ára gamall vígðist hann til Vága-sóknar, í Lófótseyjum, á Há- logalandi, þar sem Malarstraumurinn gnýr við mar- arbotn, samkvæmt gamalli þjóðtrú. I ellefu ár prédikaði hann þar á helgum dögum, yfir fiski- mönnunum og fólki þeirra, en á rúmhelgum dögum vann hann með sóknarbændum sínum að því að reisa kyrkjuna að nýju, er var orðin óvistleg og gömul. Þegar að lokum að smíðinni var lokið og biskup kom norður að vígja, ávítaði hann Hans fyrir að alt of miklu hefði kostað verið til altaris- ins, og meira en fólkið hefði mátt missa. “Það var engu kostað til þess,” svaraði Hans, “því eg bjó það til sjálfur.” Það var því eigi að furða, þó orðstýr hans bær- ist út. Á sunnudögum, þegar hringt var í Vága- kyrkju, komu róðrarbátar að úr öllum áttum og stefndu til eyjarinnar, en í þeim sátu fiskimenn, sunnudagabúnir, með heimafólki sínu. Fólk þyrpt- ist til kyrkjunnar í stór-hópum, svo stórum, að ná- granna prestarnrr, er eigi áttu sömu vinsældum að fagna, urðu brátt öfundssjúkir og sáu ofsjónum yfir velgengni hans, og bjuggu svo við hann, að kona hans þreyttist að eíðustu á því. En ekki kom þeim til hugar, að með því byggju þeir undir hið meira æfistarf hans, er halda skyldi nafni hans uppi um aldur og æfi. Hafið, sem brýtur þar við ströndina, hefir jafn- an vakið faraiþrá hjá öllum, sem þar búa. Það hefir kallað til þeirra að koma út. Nokkrir, er lögðu út á það fyrir níu hundruð árum síðan, fundu ! land, fjarst í norðvestri, ísum girt; en er þeir kom- ust inn fyrir ísbreiðurnar, blöstu þar við fríðir firðir og upp af þeim, hægt líðandi, risu hrikafjöll, með grænum 'og grasivöxnum heiðum, alveg eins og heima. Á engjum og í dölum voru fagurhyrndir hirtir á beit; í ám og lækjum lék lax í straumi, en fuglar heiðruðu sig um útsker og annes. En ofar öllu og inn til landsins risu jöklar upp til himins. | Þeir sáu að eins sumardýrðina og vissu eigi hvað hún var skammvinn, né hvað vetrar-nóttin væri ið fram og aftur og tautaði eitthvað fyrir munni sér, löng. Og svo nefndu þeir landið Grænland. Svo er enginn skildi. Þetta var “Angekok”, en svo bygðu þeir sér þar bæi, og brátt komu fleiri og nefndust spámenn eða seiðmenn þeirra, er Hans settust þar að líka. En það voru hraustir menn og átti eftir að komast í kynni við. Nú sem hann stóð harðgjörir og vanir vetrarhörkum, og sátu því kyrr-! þar á þilfarinu og virti fyrir sér þessa fáráðlinga, og ir; acS síðustu varð þar fjölmenn bygð. Kyrkjur! hafði lagt aleigu sína og líf í sölur, fyrir sálarvelferð reistu þeir, og tóku sér presta og biskupa, því þá ’ þeirra, lág við að honum féllist hugur. Þeir voru var Noregur orðinn kristinn. Og þeim búnaðist vel ekki hinir gjörfilegu Norðmenn, sem hann hafði Þeir guldu aukheldur Péturs-peninga| gjört sér vonir með að finna, og eigi líktist garg þeÍTra nokkru mannamáli. En þá var eins og hann yrði snortinn af djúpri meðaumkvun, og frá hjarta hans sté upp heitt bænarandvarp, og hann bað um a sina visu. til Róm. Til eru sagnir um það, að páfa-tíund þeirra, er öll var goldin í tanna-vöru, hafi seld verið af umboðsmönnum páfa , árið 1 386, til kaupmanna á Flandri fyrir 12 “lívra" og 40 “sous." Óslitnu j kraft til þess að sér mætti auðnast að verða vinur sambandi héldu þeir uppi við ættingja sína fyrir; þeirra og leiðtogi, til ljóssins. austan haf, þangað til svartidauði geysaði um1 En það var eigi opin leið til vináttu við þá. Norðurálfuna við lok fjórtándu aldar. En lengi Fyrsta sprettinn, meðan þer héldu að aðkomumenn þar á eftir var Noregur eins og dauðra manna gröf. I hefði komið eingöngu til að verzla, voru þeir vina- Tveir þriðju þjóðarinnar lágu dauðir eftir pláguna; | legir, en þegar þeir sáu þá fara að byggja sér hús, þriðjungurinn, sem eftir lifði, hafði nóg að sýslajmeð þeim ásetningi að nema þar staðar, breyttist þetta skjótt. Gjörðu þeir þeim nú merki til að þeir skyldu fara burtu. Bentu þeir á sólina, er lækkaði á lofti með hverjum degi, hristu sig jafnframt og skóku eins og skilfu þeir af kulda. Þá bentu þeir inni að lokum. Óljósar sagnir hafa þeir geymt sín | þeim á ísjakana og svo á snjóinn, eins og til að gefa á meðal, svo öldum skiftir, um síðasta bardagann.' þeim til kynna, að innan lítils tíma myndi hann heima fyrir, og Grænland féll í gleymsku. Svo liðu ár og aldir. Skrælingjarnir, sem Græn- lendingar höfðu smám saman átt í höggi við, fjöl- mentu æ meir og meir að norðan, og eyddu bygð- En það voru Ragnarök Norðmanna og engir þeirra breiða sig yfir alt, og húsin líka. En er allar þessar eftir skildir til að segja þá sögu. — Mörgum árum tilraunir voru til ónýtis, og vetraði að, drógu þeir seinna komu fiskiskip upp að hinum auðu ströndum' sig algjörlega í hlé í kofa sína og höfðu engar sam- göngur við þá . Óttuðust þeir nú, að þessir ókunn- ugu menn myndu komnir vera til að hefna fyrir níð- ingsverk þau, er þeÍT unnu á frændum þeirra til forna. Ef nú Hans ætlaði að hafa nokkur k.ynni af og fyrirhittu herskátt og framandi fólk, er þar réði landi. Eftir það hætti sér enginn þangað, og sízt til að setjast þar að. Um þetta síðasta hafði Hans heyrt talað, en þekti þar þó eigi meira til. Hann trúði því, að enn! þeim, varð hann að koma til þeirra. Um annað var héldist bygð við hinar lendingarlausu austurstrend- ur Grænlands og að þar byggju afkomendur hinna fornu Norðmanna, útilokaðir frá öllum heimi, sokknir niður í vanþekkingu og heiðindóm, — menn og konur, er áður hefði þekt hið sanna ljós— og af öllu hjarta þráði hann nú að komast til þeirra, þeim til viðreisnar. I vöku og blundi fékk hann ekki að ræða. Þeir þrifu til spjótanna, þegar þeir sáu hann koma, en hann gjörði þeim merki um, að hann kæmi til þeirra sem vinur. Þegar hann hafði ekk- ert sem hann gat gefið þeim, annað, leyfði hann þeim að skera hnappana úr treyjunni sinni. 1 öll fimtán árin, sem hann dvaldi á Gænlandi, klæddisa nú ekki um annað hugsað. Ljósið frá lampanum í hann aldrei í selskinnsfatnað, eins og siður var til hinum þögula lestrarsal hans, lagði um nætur út meðal Skrælingja. Olli það honum oft stórra ó- yfir hafið, er safnaðarfólk hans var löngu heim þæginda, er kuldar voru hvað mestir. Fanst hon- róið og itl hvílu gengið. Sat nú prestur þess og um hempu-búningurinn svarti sá eini tilhlýðilegi rýndi ofan í forn handrit og ferðabækur hvalfang- búningur presti, og gekk því jafnan í honum. 1 ara, er snertu Grænland. Frá Björgvin safnaði dagbók sinni og bréfum segir hann frá því, að oft- hann að sér ftásögnum eftir ýmsum sjómönnum. sinnis þegar hann kom heim úr ferðalögum á vetrin En enginn þeirra hafði séð nokkrar leifar né spurt og fór úr hempunni, var hún þá svo frosin, að hún neitt til hinna fornu Norðmanna. stóð á pallinum eins og væri hún úr járni. Að lokum fór Hans til biskups með þessa fyrir-1 Þegar fram liðu tímar, komst hann brátt í vin- ætlan sína. Sífelt kvað við röddin hið innra: áttu við Skrælingja, en ef nokkuð, varð það honum “Guð hefir útvalið þig til að leiða þá til baka til til enn meira óhagræðis en áður. Hélt hann þá oft Ijóssins.” Biskup hlustaði og varð. þess strax hvetj- til um nætursakir í kofum þeirra, en þar var ó- andi. Já, þetta var landið, er farmaður nokkur þrifnaðurinn og fýlan svo megn, að heita mátti hafði einhverju sinni siglt til í tíð eins hinna eldri óbærilegt. Sýndu þeir vináttu sína einkum með konunga og kom þaðan aftur hlaðinn með gull- því, að áður en þeir settu fyrir hann selakjöt, sleiktu sandl Og sjálfsagt var þar meira til eftir. Það þeir hvern bita vandlega, og vildi hann þá ekki eta. gat ekki verið langt frá Kúba eða Hispaniola til Þyktust þeir við, og fanst sér vera stórkostlega mis- þessara gullstranda. Það gæti verið gróðafyrir- ; boðið með því. Hið sama var og með heimilis tæki að fara þangað í verzlunarerindum. Þannig siðina, er hann fór að kynnast þeim, að eigi bætti skildu þeir, hinn háæruverðugi herra Krókur biskup þeir úr, þó eigi væri þeir margbrotnir. Matar-ílát og Hans frá Egðu, að báðir voru vonsviknir hver í j settu þeir fyrir hundana og létu þá hafa fyrir þvotti öðrum. j á þeirn. “Hrein er 'hundstungan”. Og þrásinnis Heima fyrir gjörðu vinir hans gabb að honum, kom það fyrir, að ef hann hafði gist í kofum þeirra og kváðu hann vera óðan, að ætla að segja upp eina eða tvær nætur, þar sem saman ægði fimm eða brauðinu og fara að elta annað eins mýra-ljós.! sex fjölskyldum, að hann varð að fara úr hverri Kona hans bað hann innilega, að fara hvergi, og hefði Hans, þó þungt félli, orðið við þeirri bæn hennar, ef út af afbrýðissemi, að nágrannaprestar hans — vegna þess að sóknarbörn þeirra höfðu hlýtt prédikunum hjá honum — hefðu þá ekki vak- ið þann ófrið gegn honum, að nú vildi kona hans eigi að þau dveldi þar lengur. Bað hún hann nú, að þau færu, og var það auðsótt. Fluttust þau þá fyrst til Björgvinar, en þaðan við fertugasta og flík, og það oft úti í snjónum eða fram á opnum báti. En um annað var ekki að velja, eða liggja úti að öðrum kosti, í kulda, er var svo mikill, að oft bar það við heima hjá honum, að koddarnir frusu við rúmgaflinn og bollarnir við borðið, þar sem þeir stóðu. En hvað sem öðru leið, hlaut hann að læra mál þeirra, ef honum átti nokkuð að verða framgengt. En það var þrautin þyngri, því mál Skrælingja sjötta mann sigldu þau tvískipa, þann 3. maí árið er hvorttveggja, mjög einfalt og afar margbrotið. 1721 norður til ókunna landsins, og hét skipið, sem I öllu því, sem áhrærði þeirra hversdagslíf, var þau voru á, “Vonin”. Danakonungur hafði út- það mjög margbrotið. Til dæmis, að veiða eina nefnt hann til trúboða meðal Grænlendinga, með legund fiskjar, var táknað með sérstöku orði, en að þrjú hundruð dala launum á ári. Var það viðlíka j veiða aðra tegund, með alveg ólíku orði. Sérstakt stór upphæð og Hans hafði sjálfur lagt til fararinn-| orð höfðu þeir yfir að drepa ungan sel, annað yfir ar. Tillögur biskups höfðu orðið ofan á, og var! að drepa fullorðinn sel. En þegar til þeirra hluta öllu hagað eftir hans ráðagjörð. Trúboðið átti hin! kom, er litu að andlegum efnum, skorti þá bæði tilvonandi verzlun að kosta, en það átti að verða vísir til varanlegs Iandnáms, er tímar liðu fram. Snemma í júní sást til lands, en þangað varð eigi komist sökum ísa. I heilan mánuð sigldu þeir svo fram og aftur með ísspönginni, en árangurs- laust, þvi hvarvetna voru allar víkur lokaðar. Að síðustu opnaðist örmjótt sund milli fjalljakanna og lögðu þeir þar inn. En eigi var það fyr en svo, að það lokaðist aftur, og voru þeir nú inniluktir, en borgarís himingnæfandi á allar hliðar. Og sem þeir horfðu óttaslegnir út fyrir borðstokkana, var orð og hugmyndir, svo að til vandræða horfði. Hið fyrsta, sem hann nam, var orðið “Kine”—- hvað táknaði það? Eftir það jók hann við þekk- ingu sína á hverjum degi. Þó reyndist framburð- urinn engu auðveldari en orða aðgreiningin. Það var torsótt verk að verða talandi á Skrælingja tungu. En hindrunarlaust fékk hann eigi að halda á- fram við námið, því “Angekókar” lögðu ýmsan tálma í veginn. Reyndu þeir hvað eftÍT annað að gjöra honum gjörninga, en gáfust 'þó upp við það til merkja gefið frá fylgiskipinu, að það hefði að lokum, fullvissir um, að hann væi meiri “Ange- brotið. Hrópaði þá kafteinninn á "Voninni”, að kók” en þeir og myndi því enginn seiður á hann þeir mundu allir farast. I æðinu og ofboðinu, sem bíta. En til þess að láta einskis ófreistað, vöktu þessu fylgdi, var Hans einn stiltur. Mintist hann nú þeir nú uppþot gegn ný-byggjurum, og neyddist hundraðasta og sjöunda Sálmsins, er hann bað um Hans þá til að láta handtaka fyrirliðana og refsa hjálp, þar sem enga virtist að fá: “Hann leiddi þá þeim. En sem auðvitað var fylgdu Skrælingjar úr myrkrinu og dauðans skugga, og sundur sleit foringjum sínum og kenningum þeirra. Þegar þeirra fjötra." Um morguninn var bjart veður og Hans hafði svo numið tungu þeirra, að hann gæti komið skrið á ísinn, og vökin rýmkaði, og þeir talað við þá, og vildi gjöra þeim skiljanlegt, að sloppnir úr þessari prísund. Þriðja júlí komst Angekókar þeirra færi með svik, er þeir létust fara “Vonin” inn fyrir síðustu ísspengurnar og var þá til annars heims til að leita frétta, urðu þeir æfir opinn sj.ór til strandar. Komu nú Skrælingjar á húðkeipum út að skip- inu og klifruðu hinir djörfustu þeirra strax um borð. Á einum bátnum var aldraður maður og vildi hann við. “Hafið þér þá nokkuru sinni séð þá fara þangað?” spurði hann. “Nei, en hafið þér nokk- uru sinni séð þenna Guð yðar, sem þér kunnið svo margt frá að segja?” spurðu þeir aftur á móti. “■’gi þiggja að koma upp. Réri hann umhverfis skip- Þegar hann talaði við þá um andlegar gjafir, báðu þeir hann um góða heilsu og nóg af selspiki. "Angekókar okkar veita okkur þetta,” sögðu þeir. Guðfræði þeirra tíma lagði mikla áherzlu á kenninguna um eilífa útskúfun og eldinn, sem aldrei slokknar, en út á meðal Skrælingja varð sú kenn- ing að engum varnaði. Þeir hlustuðu á sögumar um helvíti og höfðu mikla skemtun af og kviðu alls eigi hlýindum hinum megin. Þegar þeir að lokum þóttust þess fullskynja, að Hans væri fróðari en Angekókar þeirra, komu þeir til hans og báðu hann nú að afnema veturinn. Hefir þeim vafalaust hug- kvæmst, að sá, sem jafn-fróður væri um þenna varma verustað, ætti að geta öðru eins smáræði til leiðar komið, við höfðingja þann, sem þar réði ríkjum. En verkið, sem hann hafði á hendur tekið að gjöra, var ekki auðimnið, hvernig sem það var skoðað. Nú, sem fyrsti veturinn leið hjá, dimmur og drungalegur og aftur tók að vora, glaðnaði eigi mikið yfir ný-bygðinni, þó sól hækkaði á lofti, er engin skip komu frá Danmörku. Þangað komu hollenzkir kaupmenn um sumarið, og urðu meÍT en undrandi, er þeir fundu Hans þar og félaga hans heila á hófi, í fullri friðsemi við Skrælingja. “Pel- esse”—en svo nefndu þeir hann, og var það hið næsta sem þeir fengu komist því að nefna “prest- ur”—, Pelesse var ekki þangað kominn til þess að hafa út úr þeim selspik, sögðu þeir Hollendingum, heldur til þess að fræða þá um himininn og þann, sem byggi þar uppi, er þá hefði skapað og kalla vildi þá alla 'heim til sín aftur. Hann hafði þá ekki erviðað til einskis. En svo leið út hið skammvinna sumar, að engin skip komu að heiman. Vildu nú skipverjar hverfa heim aftur um haustið og dróg Hans úr því eins lengi og hann mátti, en að lokum varð hann að játa því, ef þá yrði ekkert skip kom- ið að tveggja vikna fresti. Kona hans ein dróg úr þessari ráðagjörð og afsagði að gjöra nokkuð til þess að þau hreyfðu sig þaðan sem þau voru. “Skipið kemur,” sagði hún, og svo varð, að það kom, á síðustu stundu. Bátur lenti eftir dagsetur og flutt fagnaðartíðindin. I landi heyrði fólk mannamál frammi á höfninni og að talað var á dönsku. Rendi það strax grun í hvað tíðinda væri, og flaug með fréttina til Hans, er þá var genginn til rekkju. Skipið færði þeim góðar fréttir. Stjórnin var sama hugar og áður. Verzlun og kristniboði skyldi haldið áfram með sama hætti og upphaflega var ákveðið. Með fögnuði miklum var nú byrjað að reisa nýtt hús, meira og vandaðra en árinu áður, og kölluðu þeir nýbygðina “Góð-von" (Godt- haab). Starfinu var nú vel af stað komið. En hvað mikla erviðleika og áreynslu það útheimti, fá engir gjört sér hugmynd um nú, þrátt fyrir alt það, sem ritað er um heimskautaferðir, nú á dögum og þær þrautÍT, sem heimskautafarar verða að líða. Úti- lokaðir frá öllum heimi á eyðiströnd yztu myrkra, endalausra ísa og eilífrar þagnar, — þagnar, er aldrei var rofin, nema að sumrinu til, þegar fjalla- kýmar — jöklarnir — voru að bera, og buldi við brestur eftir brest, er skriðjökullinn þokaðist áfram til sjávar og ísborgirnar féllu fram fyrir hamraklett- ana,—töldu nú nýlendubúar dagana, frá því skipið þeirra hvarf þeim um haustið, þangað til aftur sæist til þess á næstkomandi sumri, og það færði þeim hinar langþáðu fréttir að heiman. Að sumrinu var oft steikjandi hiti um daga, en ávalt sárkalt um nætur. Getur Hans þess, að um veturinn, þó helst hefði niður á borðið sjóðandi vatn, var það óðara frosið, og á ■'engum tíma leið frá því steikin var sett þar, að hún væri frosin inn að beini. Alla rúmhelga daga var hann einatt á ferðalagi á meðal þessa fólks,, jafnt sumar og vetur. Fór hann stundum á verzlunarbátunum inn og út með ströndinni, en langoftast fór hann fótgangandi, eða að með honum voru einn eða tveir Skrælingjar til fylgdar. Þegar náttaði, væri engin Skrælingja- bygð þar í nánd, lét hann fyrir berast þar sem hann var kominn, dróg skipið upp í fjöruna og hvolfdi því, fól önd sína Guði og hvíldist svo undir því til morguns. í einu skifti var sonur hans með honum á ferð, og þegar myrkt var orðið fundu þeir fyrir sér eyðikofa og lögðust þar fyrir um nóttina. En það var eigi fyr en dagaði um morguninn, að þeir urðu þess vísir, að þeir hefði hvílt þarna um nóttina ofan á helfrosnum mönnum, er þar höfðu einhvern tíma átt heima, en látist svo að enginn vissi hvemig. ( Frh.) HF.TIMSKRINGLA þart að fá fleiri góða kaupendur: Allir sannir íslendingar, sem ant er um að viðhalda ís- Ienzku þjóðemi og íslenzkri menning — eettu að kaupa Heimskringlu.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.