Heimskringla - 31.10.1918, Síða 7

Heimskringla - 31.10.1918, Síða 7
WINNIPEG. 31. OKTÓBER 1918 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Er Islenzkt þjóð- erni í veði? (M. J. í EimreiSinni.) Töluvert hefir heyrst um þetta efni á síðari árum, einkum út af umræSum um samband Islands og Danmerkur. Hefir sú skoðun heyrst, aS sambandsslit við Dan- mörku mundu leiða til þess, að einhver stórþjóSin mundi ‘gleypa' Island með húð og hári, og ís- lenzkt þjóSerni færi þann veg for- görSum. Eina vonin um viShald íslenzks þjóSernis og íslenzkrar tungu, væri í sambandi viS NorS- urlönd. Þetta skal nú ekki þaulrætt hér. Benda má á þaS, aS þessi skoSun hefir jafnan komið fram í almenn- um orSatiltækjum, en ekki verið sýnt fram á það meS ljósum rök- um hvað til þessa beri. Hví mundu BtórþjóSirnar ‘gleypa’ Island og hvernig, ef þaS væri skiliS viS Danmörku? Og hvað hamlar þeim aS gera þaS, þó aS Island sé í sambandinu? ÞaS er nú töluverS- ur tfmi síðan Island skildi við Danmörku í flestu því, sem hér mundi máli skifta, og hefir þó ekki enn borið á því aS mun, aS þaS hafi haft skaSlegar afleiSingar. Og svo má auk þess bendá á þaS, að skilnaSur viS Danmörku er ekki sama og skilnaSur við NorSurlönd. Gæti meira aS segja fariS svo, aS þá fyrst yrSi fsland meS einlægni í sambandi viS NorSurlönd, þegar þaS stæSi ó- háS lagalega og jafnfætis hinum ríkjunum. Líklega læra Danir og lslendingar aldrei til fulls aS skilja hvorir aSra fyr en öll bönd milli þeirra eru leyst eSa gerS svo rúm, aS hvorugur særist neinstaSar undan þeim. * En hér skal nú ekki fariS frekar út í þetta atriSi, og ekki skal hér hvatt til neins ákveSins um sam- bandsmáliS. Má og vera aS þeir, sem telja íslenzku þjóSerni hættu búna af ákveSinni stefnu í sam- bandsmálinu, hafi meiri rök viS aS stySjast, en látin hafa veriS uppi. Og þó mun þaS sönnu næst, aS þaS hafi lítil áhrif í þessu efni. En hér skal bent á annaS, sem :: Eldsókn. :: (Grettissaga, bls. 119—122.) Væsta og stirSa úr kafalds-kólgu kaupmenn aS ströndinni myrku ber. Úr grimmúSgri harSviSra hafbrimsólgu hröktust þeir inn fyrir boSa og sker. ViS festar er lagst. — En voldugur vetur vosklæSin þung í gaddsteypu setur um limina kalda á langþreyttum skötum. Um liðiS kveinstafa-ýlfur fer. Handan viS sundiS sindra af eldi sjá þeir í gegn um snævar-fall. — “Hver treystist nú yfir á torviSra-kveldi? Sá teldist vaskur og orku-snjall. Hvort ert þú ei, Grettir, íþrótta flestur íslenzkra garpa, og krafta mestur? Sýn nú, aS ei sé orSrómur tómur, sem um þig er hjalaS viS strönd og fjall.” Hann Grettir er fámáll sem fyr. En telur fært ýfir hafdjúpsins náttskygSa veg. “En undarleg rödd í eyru mér gelur, aS ei muni laun ySar hollvænleg. En þyki’ ySur liggja viS lífskraftar ySrir, lagst skal nú yfir, þó geiglega viSri, og freistaS aS ná í og flytja’ ySur eldinn, þó fyrir þaS illmæli hljóti eg.” — Hann Grettir frá byrSing í brimfaldinn stekkur búinn til fangs viS hinn grenjandi sæ. Um fylkingar boSanna rySur sér re'kkur, sem rjúka um voginn meS lemstruS hræ. Þar leikast þeir viS, hinn lifandi máttur og lagarins voldugi hrannasláttur. En hamrammur drengur meS heiSri gengur af hólmi viS storm og dröfn og sæ. Og hyrinn hann tekur, þó tólf standi móti; — tindrandi eldflug um skálann fer, — og yfir um sundiS í svellandi róti sævarins þunga glæSurnar ber. I lofsöng um dáSrakka, djarfhuga sveininn dapurleg breytast kaupmannaveinin. AS örskammri stundu eldsins máttur í atlögum frerans skipshöfn ver. En morguninn eftir er eldlýsti skálinn öskurústir og brennandi dreif. Og innan um fölskvuS, bliknandi bálin blöstu viS mannskjúkur, — eldginsins leif. — En Grettir er Iýstur um legi og strendur laundrápsins valdur. Og nýir féndur safnast í hópinn, sem hungraSur elti hetjuna’, er ógæfubjargiS kleif.------ Eldsækni mannsandi, oft voru goldin meS ofsókn og hatri þín djörfustu sund út yfir höfin, er fraus vor foldin í fjötrum, sem batt hin kúgandi mund. Hve oft var ei brotist um öskrandi strauma áþjánar, vantrúar, blindra drauma, og eldurinn sóttur af ofurhuga, er ofsóttan fann sig hverja stund? Hann Grettir er ímynd þess anda, er flytur utan úr briminu mannkynsins eld, sem vermir og þíSir, er veturinn situr aS völdum um lífshnossin dauSaseld. Sem þrátt fyrir hugboS um hatur aS launum, hungur og þorsta í útgerSarraunum, legst út í hrannirnar, hyrinn sækir og hröktum bjargar um skuggaleg kveld. « -ísafold. Jón Bjömsson. miklu meiru varSar í þessu máli en þaS, hvernig sambandinu viS ^ani er skipaS. Og úr þeirri átt mun mega vænta hættunnar, og þar verSur aS skipa vörnunum fyrir. Ef vér viljum sjá, hvaS íslenzku þjóSerni og íslenzkri tungu er j hættulegast, er bezt aS snúa dæm- inu viS og líta á, hvaS þaS er, sem \ hefir haldiS því viS. Hví hefir forna tungan geymst á Islandi svo miklu hreinni en annars staSar? ÞaS eru ekki ýkja margar aldir síSan ein og sama tungan gekk um öll NorSurlönd. En nú e r hún týnd og tröllum gefin nema hér, svo aS Islendingar einir geta til- sagnarlaust lesiS fornritin. AS sumu leyti hafa Islendingar þó staSiS ver aS vígi en hinar þjóS- irnar. Þær eru margfalt fólks- fleiri hver um sig, en fólksfjöld- inn er einhver bezta stoS tungu- málsins og alls þess, sem greinir eina sérstaka þjóS frá öSrum. Má sjá þess ljós dæmi í þéttbýlinu suSur frá í álfunni. Þar hafa stór- þjóSirnar einar getaS haldiS sér- stakri tungu, en smáþjóSirnar, sem þó eru margfalt fjölmennari en ls- lendingar, verSa annaShvort aS tala mál, sem ekki er annaS en mýllýzka, eSa tala óbreytta tungu nágrannanna. Hollendingar tala lág-þýzka mállýzku, Belgir eru klofnir í tvent milli þýzku og frönsku. Svissarar klofna í þrent milli þýzku, frönsku og ítölsku o. s. frv. HefSu því hinar NorSur- landaþjóSirnar átt aS geta varS- veitt tungu sína betur en lslending- ar, aS tiltölu viS fólksfjölda. Auk þess átti nábýli þeirra hverrar viS aSra, aS hjálpa til í þessu. En nú er komiS sem komiS er. Þeir hafa týnt fornmálinu allir, en vér geymum þaS furSu áþekt því, sem þaS var til forna. Sumir hafa vi'ljaS þakka þetta íslenzku bókmentunum, einkum “gömlu sögunum.” En sannleikurinn er sá, aS þaS er aS eins eitt, sem þessu hefir valdiS, og þaS er einangranin. Ólgandi öldur Atlanzhafsins eru og hafa veriS vörSur íslenzkrar tungu um undanfarnar aldir. HundruS mílna af hafi, sem storm- ar sveipa sí og æ, hafa fram aS þessu heft strauminn til landsins og frá því. Til skamms tíma hafa komiS hingaS til lands örfáar fleytur á ári hverju, og staSiS hér viS stutta stund. Ekkert hefir freistaS útlendinga til þess aS setj- ast aS á þessu eylandi yzti í norSri (ultima Thule), svo langt frá menningu heimsins. Og þó aS þetta hafi breyzt allmjög hin síSari árin, þá er þó hafiS enn mikill vörSur. Margra daga erfiS sjóferS leggur enn hömlur á strauminn. Þetta hefir valdiS. Þenna múr vantaSi hin NorSurlöndin, og því gátu þau ekki varist. Þenna múr vantar Holland og Belgíu og Sviss. Og því hafa nágrannarnir skift þeim á milli sín í þessu efni. “Gömlu sögurnar” voru svo góSar meS, til viShalds hreinu og fögru máli. Þær lögðu höft á breytinguna, sem vill jafnan verSa í munni fólksins, þó aS ekki gaeti erlendra áhrifa. En án einangrun- arinnar hefSu þær ekkert afl haft. Sjást þess Ijós merki nú, þegar ein- angrunin er aS réna. Nú hittir maSur fulltíða menn, sem ekkert vita um Gunnar á HlíSarenda eSa Gretti, nema þaS, sem þeir hafa heyrt aSra segja frá þeim og tala um þá. Má nú öllum vera ljóst hver sú hætta er, sem hér skal bent á. Hún er sú, aS einangrunin er aS hverfa. Múrinn er aS hrynja. Einn góSan veSurdag munum vér sjá, aS hann er hruninn í rústir, og vér höfum miljónimar erlendu fast viS bæjar- vegginn. ViS og viS sjáum vér þaS í blöS unum, innan um aSrar fréttir af ófriSnum og vígbúnaSi hernaS- arþjóSanna, aS fluglistinni hefir “fleygt" fram ákaflega. Þegar þetta er ritaS, er nýkomin fregn um þaS, aS belgísku konungshjón- in hafi fariS í flugvél frá Frakk- landi til Englands, og er þaS þó eigi háttur konunghollra þjóSa, aS leggja aS óþörfu líf konunga sinna og drotninga í hættu. Og margt fleira bendir á, aS nú sé þaS aS verSa litlu eSa engu hættulegra aS ferSast meS þessum hætti en öSr- um, og stendur þó án efa til stór- mikilla bóta um vegalengdir og annaS. AS ófriSnum loknum eri' því líkur til þess, aS fariS verSi aS ferSast miög mikiS í loftinu, því aS engin ferðalög fá viS það jafn- ast, sé þaS á annaS borS hættu- laust orSiS og gerlegt. En hvaSa áhrif hefir þetta á ls- land og lslendinga? ÞaS hefir svipuS áhrif því, ef Island væri dregiS “yfir þrjú hundruS mílna sjó’’ eins og þar ■tendur. Island er meS þessu sama ~em flutt margfalt nær öSrum þjóSum. ASstaSa þess verSur svipuS og ef þaS hefði fram aS þessu veriS meS sína fáu þúsundir íbúa, einhvers staSar í miSjum NorSursjónum. Því aS á flugi má komast á fáum klukkustundum til annara landa. Til Englands mætti bregSa sér á svipuSum tíma eins og þaS tekur aS ríSa til Þingvalla eSa austur aS ölvesárbrú. Stenzt íslenzkt þjóSerni þetta nábýli? ÞaS er spurningin. Væri nokkur von til þess, aS hólminn meS 50—100 þús. íbúum hefSi getaS varSveitt sérstaka tungu og þjóSerni hjá íhúum sín- um, svo sem 5—6 klukkutíma ferS frá Englandi? Nei, þaS skyldi enginn ætla. En hitt er annaS mál, aS sé ráS í tíma tekiS, og gengiS gegn þess- ari lífshættu fyrir tungu vora og þjóðerni meS fullri meðvitund og einhuga vilja aS verjast henni, aS þá má lengi verjast. Rás tímans verSur ekki stöSvuS héSan af. Vér höfum í eitt skifti fyrir öll vikiS út af þeirri stefnu aS vernda þjóS vora sem eilífan forn- grip, aS skýla oss bak viS kín- verskan múr. FlugferSimar koma. Vér komust í nábýliS innan skamms. ÞaS er gott og sjálfsagt, úr því sem komiS er. ÞaS er einn liSur “framfaranna”. En tekst oss að vernda þjóS- emiS og íslenzku tunguna? Umboðsmenn Heimskringlu 1 Canada: Enn er þörf fyrir peninga yÖar. — Kaupið Victory Bonds. Manitoba: Guðm. Magnússon, Árborg, Framnes F. Finnbogason, Árnes og Hnausa Björn Thordarson ....... Beckville Eirfkur Bárðarson..........Bifröet og Geysir Sigtryggur Sigvaldason .... Baldur Thorst. J. Gíslason..........Brown og Thornhill Páll Anderson _____ Cypress Bivei Guftm. .Jónsson........Dog Creek G. J. Oleson ........... Glenboro G. J. Oleson....... Skálholt B. Thordarson............... Gimli Jóhann K. Johnson........... Hecla Sig. Sigurðison ... Wpg. Beaeh og Husawick Árni Jónsson.............. Isafold Guðm. Guðmundsson ........Lundar Pétur Bjarnason .. Lillesve, Mark- land, Otto og Vestfold Ó. Thorleifsson ........ T.angruth og Wild Oak Paul Kennested............Narrows, Siglunes og Hayland E. GuðmundsBon________________Mary HIll Páll E. Isfeld.................Nas St. O. Eiríksson...............Oak View Ingim. Eriendsson ...... Keykjavík S. Thorwaldson............Riverton Gunnl. Sölvason____________Selkirk A. Johnson ______________ Sinclair Hallur Hallsson ....... Silver Bay Halldór Egilson .... Swan River Jón Sigurðsson...............Vidir August Jöhnson .... Winnipegosis Sask., Alta. og B. C. Magnús Tait ............. Antler Hjálmar O. Loptsson.... Bredenbury J. T. Friðriksson.......Dafoe og Kandahar Oskar Olson ______ Churctibridge O. O. Johannson, Elfros. Sask John Janusson ........ Foam Lake Jón Jóhannsson .......Holar. Sask. Jónas J. Hunford ...... Tnnisfail, Markerviile og Red Deer Jónas Samson............. Kristnes Bjarni Thordarson...........Leslie John S. Laxdal............. Mozart Snorri Jónsson __________Tantallon Paul Bjarnason__________Wynyan Valgerður Josephson 1466 Argyle Place South Vancouver, B. C. t Bandaríkjunum: Jóhann Jóhannsson..........Akra, Cavalier og Hensel Sigurður Johnson_________ Bantry og Upham Mrs. M. J. Benedictson Blaine S. M. Breiðfjörð ________ Garðar S. M. Breiðfjörð....Edinburg Elís Austmann.......... Grafton Árni Magnússon___________Halison Gunnar Kristjánsson......Milton Col. Paul Johnson.......Mountain G. A. Dalmann ........ Minneota G. A. Dalmann __________ Ivanhoe G. Karveteson ...... Pt. Roberts Einar H. Johnson____Spanish Fork Jón Jónsson, bóksali...... Svold Lœknadi kvidslit. Vifc at5 lyfta kistu fyrir nokkrum árum kvi'ðslitna’ði eg; hœttulega, og sögðu lœknarnir, að eina batavon mín vœri að fara undir uppskurð, — um- búðir hjálpuðu mér ekki. Loks fann eg nokkuð, sem fljótlega gaf algjör- an bata. Mörg ár eru liðin og eg hefi ekki orðið var við neitt kviðslit, þrátt fyrir harða vinnu sem trésmiður. Eg fór undir engan uppskurð, tapaði eng- um tíma og hafði enga fyrirhöfn. Eg hefi ekkert til að selja, en er reiðubú- 1 inn að gefa allar upplýsingar viðvíkj- ! andi því, hvernig þér getið lœknast af kviðsliti án uppskurðar, ef þér að eins j skrifið mér, Eugene M. Pullen, Car- I penter, 650 E Marcellus Ave., Manas- | quan, N. J. Skerðu úr þessa auglýs- ingu og sýndu hana þeim sem þjást af ' kviðsliti — þú ef til vill bjargar lífi með því, — eða kemur að minsta kosti í veg fyrir hættu og kostnað, sem hlýzt | af uppskurði. Skynsamleg, þjóðræknis-sparsemi er fólgin í því að brúka PURITY OATS með PlíRIty FLDIIR í ALLRI BÖKUN Skrifið oss eftir Matreiðslubók WESTERN CANADA FLOUR MILLS C0„ LTD. Winnipeg. Brandon. Calgary. Edmonton. Flour LicensoNos. 15,16,17,18. Cereal License No. 2-009 $■*“ Wmni IF“ Flour ] Sögusafn Heimskringlu m«ti y«r «»Kur, «em fft«t Viltur vegar.............. 75c. keyptar A akrifntofu Helms- c 11 • 1 • • cn kr.„Ki„._vér b„rK„m b„r»- Spellvirkjarnir .......... 50c. arKjuitt. Mórauoa músin.............. 50c. LjósvörÖurinn ........... 50c. Kynjagull................ 45c. Hin leyndardómsfullu skjöl. 45c. Ti_ip___________________ Jón og Lára ............... 40c. Dolores.................. 35c. VIKING PRESS, ltd. Sylvia..................... 35c. 729 sherbrook street Bróðurdóttir amtmannsins.... 30c. WINNIPEG. - CANADA Ættareinkenniö.......... 30c. Enn er þörf fyrír peninga yÖar. — KaupiÖ Victory Bonds. FLESTIR, en þó ekki ALLIR, kaupa Heimskringlu Blað FÓLKSINS og FRJÁLSRA skoðana og elzta fréttablað Vestur-tslendinga Þrjár Sögur! og einn árgang af blaðinu fá nýir kaupendur, sem senda oss fyrir fram eins árs andvirði blaðsins. — Fyr eða síðar kaupa flestir Islendingar Heimskringlu. — Hví þá ekki að bregða við nú og nota bezta tækifærið? — Nú geta nýir kaupendur valið þrjár af eftirfylgjandi sögum: “SYLVIA.” “HIN LEYNDARDÓMSFULLU SKJÖL.” “DOLORES.” “ÆTTAREINKENNIÐ.” JÓN OG LÁRA.” “LJÓSVÖRÐURINN ” “KYNJAGULL.” “BRÓÐURDÓTTIR AMTMANNSINS.” “SPELLVIRKJARNIR” “MÓRAUÐA MÚSIN”“VILTUR VEGAR”

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.