Heimskringla - 31.10.1918, Side 8

Heimskringla - 31.10.1918, Side 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. OKTÓBER 1918 Ur bæ og bygð. Enn er þörf fyrir peninga yÖar. — KaupiÖ Victory Bonds. Víglundur Davíösson, afi 942 Sher- tourn «tr., skrapp nýlega norður að Geysir, Mant, til þess að heimsækja foreldra sína er þar búa. J. H. Jdhnson frá Hove P.O., Man., kom tl toorgarinnar snögga ferð síð- ast liðna viku. Árni Eggertsson konn heim á sunnu<|agskvöldið. Lét ihann hið bezta af íslancLsför sinni. Með hon- um kom Páll Stefánsson, verzlunar- naaður á íslandi. Arni dvelur hér um tvær vikur. Helga Davidson, er dvalið hefir uon tíma í Selkirk lijá syni sfnuin er þar býr, kom heim í lok síðustu viku. bann 24. þjm. voru gefin saman í hjónaband í rússneskri krkju hér í borg þau Dr. Jón Stefánsson og ungfrú Jóhanna Philippovsky f fyrri viku giftu sig í Wynyard, Sask., þau Einar Þorgrímsson, sonur Þorgrfms læknis Þórðarsonar í Keflavík á íslandi, og ungfrú Hanna Oddseai. Fyrra mánudag andaðst úr spöusku veikinni að heimili sínu við Árnes P.O., kona Sigurðar Ein- arssonar, frá fimm ungum toörnum. Guðsþjónustur kring um Lang- ruth: Að Wild Oak, 3. nóv.; Beck- ville þ. 10. og í'safold þann 17. s. m.— Sig. S. Ohristophersou. Á íöstudagkm var, þann 18. þ.m., mistu þau hjón, Sigrvaldi Víðdal og kona hans, í Víðir tbygð í Nýja fs- landi, ungan son úr lungnabólgu, að nafni ólafur Victor. Vár hann yngsta barn þeirra. Hann var jarð- sunginn að Hnausum þann 21. þ.m. af séra Rögnvaldi Péturssyni. Minningarathöfnin fór fram við Tljótið, eins og til stóð og auglýst var f síðasfa blaði. Var húsfyllir og við messu sloírður yngst sonur Björns Hjörleifssonar, föður Gunn- laugs heit., sem verið var að minn- ast með guðsþjónustunni. Þau hjónin, Mr. og Mrs. 8. Vest- Kianin, sem iheima eiga að 772 Home str. hér í borg, hafa nýlega fengið bréf frá syni sínum Alfons Vest mann, dagsett 30. sept. s.l. Særðist hann af sprengikúlu 28. sept. og var er hann skrifaði á Frakklandi og leið effir vonum vel. Eiga bau hjón auk Alfons tvo sonu í hernum. I>að verður enginn fundur hald inn í Jóns Sigurðssonar féiaginu á meðan samfundahannið er í gildi Pélagskonur eru mintar á, að hald inn verður Bazaar og Home C!ook ing Sale strax og bannið er af.num ið. Þær hafa því tíma nú til að búa til ýmsa smámuni fyrir Bazaarinn. “Leaves and Letters,”— Eftir Baldur Jónsson. Fæst keypt hjá séra Rögnv. Pét- urssyni, 660 Maryland St., Winni- peg; Miss Kristrúnu Sigvaldason að Baldur, Man., og hjá aðal út- sölumanni. — Andrés Helgason, Wynyrad, Sask. Kostar $1.00. Send póstfrítt. HVER ER TANNLÆKNIR YDAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —húnar til úr beztu afmun. —Tsttoridega bygðar, þar aean raest reynir á. —þægilegt að bíta með þeim. —faguriega tilbúnar. —ending ábyrgst ^ALBEINS VUL- ITE TANN- ri MÍN, Hvert $7 $10 —gefa aftur unglegt útlit. —rétt og vfsindalega gerðar. —passa vol í munni. —þekkjast ekki frá yðar eigm tönnum. —þægilegar tii brúks. —íjómandi vel amíðaðar. —ending ábyrgst. BR. R0BINS0N Tannl»lmir og Félagar hans BIRKS BLDG, WINNIPEG Aðfaranótt sunnudagsins þess 27. þ.m., andaðist vestur í Oyena, Al- berta, George W. Hannah, banka- stjóri við Bank of Hamilton. Hann var kvæntur Huldu Laxdal, dóttur Mrs. Sigríðar Swanson hér í bæ laf fyrra hjónabandi), en uppeldisdótt- ur Eggerts kaupmanns Laxdals á Akureyri. I>au Ihjón eignuðust tvö böm, pilt og stúlku, sem bæði eru á lífi. — Hannah "heitinn bankastjóri átti áður heima í Leslie, Sask., og Trehern ihér í fylkinu, en fór vestur til Oyena síðastl. sumar. Líkið var sent hingað til hæjar og verður jarðsett á fimtudaginn iþann 31. þ.m. Banamein hans var spaniska veikin, er geysar nú um cþvera álfuna. — Hann var hinn mesti ágætis maður, og er ,hans sárt saknað af öllum, sem tronn þektu. “Eimreiðin” fyr og nú. Hér “Emreiðin” forðum var elskuð og virt, seim Ásynja sælleg ögur. En nú er hún hornkerling fríðleika firt, svo fádæma skorpin og mögur. S. J. Jóhannesson. RED CROSS. Meðtekið frá Mrs. G. Thorleifsson, LangruÞh, Mant., skrifara félagsins Fjallkonan, R. C., fyrir lamb sem Jón Thordarson gaf, $15.00. T. E. Thorsteinsson. Sokka og peningagjafir til Jóns Sigurðssonar félagsins: 4 pör af sokkum frá Mrs. Thor- steinsson, 674 Aiverstone Str. 1 par af sókkum og íimm doliars 4 pening- um frá Mrs. B. Halldórsson, Gerald P.O., Saisk. 3 pör af sokkum og tveir dollars í penimguim írá Mrs. Guðm. Halldórsson, Snclair, Man. — Fyrir þessar gjafir þakkar félagið. Ingibjörg Goodmundson. Sokkagjafir til Aðstoðarfélags 223. herdeildarinnar. Miss Rænka Jöhmson, Siglunes P. O. , 1 par: Mrs. Jón Austman, Wpeg, 2 pör; Mrs. Guðr. Johnson, Icelandic River, 2 pör; Mrs. G. J. Vopni, Kan- dahar, 3 pör; Mrs. B. Halldórsson, Gerald PjO., J par; ónefnd, Gerald P. O., 2 pör. — Kærar þakkir. Mrs. T. H. Johnson, 629 MceDrrmot ave. Peningagjafir til Aðstoðarfélags 223. herdeildarinnar: Safnað af kvenfél. “Tilraun”, að Churehbridjj^, Sask.:— Mrs. E. Sig- urðsson $3, Miss S. Sigurðsson $1, Mrs. J. Johnson 50c., ónefnd 40c., Mrs. E. Hinriksson $2, Miss G. Hinriksson $1. — Alls $8.00. — Safnað af Mrs. Th. Gfslason og Mfss K. Paulson, Gerald, Sask.: — Mrs. Th. Gíslason $3, M. Paulson $5, B. Halldórsson $5, J. Tochor $2, T. Frost $1, E. Paulson $1, A. N. Paul- son 50c., H. E. Paulson 25c., Elin Paulson 25c., K. G. Paulson $1, John Weselok $1, John Heuska 80c., A. K. Paulson 75c., G. S. Gíslasn $R S. Stev enson 1$2, H. Bardal $2, Mrs. Baeh man 50c, Mr. Stephemson $1, K Gfsiason $1, T. Bjarnason $1, K. C Gíslason $1, V. Gíslason $2, J. Ein arsson $1, C. Pautson $1.70, G. Glsla son $2, N. Guðnason $5, B. Guðnason $5, J. Guðnason $2, Mrs. Guðnason $2, Miss L. Guðnason $1, C. Sigurðs- son $2, S. E. Ottnson$2,—Samt. $60.00. — Mi.^s Guðr. Johmson, 645 Elgin av., Wpg., $5; Mrs. Guðr. Jöhnson, Icel. River, $2; Mrs. G. Eggertsson, Victor str., Wpg, $10, Mrs. Stefánsson, Haz- elmere Apts, $3; kvenfél. “Iðunn”, W.peg Boaeh, $5; Mrs. S. Vopnf, Tan- tallon, $2; Hon. T. H. Joihnson, $25; Mrs. J. Julius, Wpeg, $1; Ohr. Olafs- son, Wpg, $10; r. B. J. Brandson, $25; Meðtekð mcð þakkiæti. Mrs. K. K. Albert, Wpeg, $5. Mrs. B. J. Brandson, aðstoðar-íéhirðir. 776 Victor str. Tilkynning. Rétt þegar síSasta blað var að fara í pressuna barst oss sú til- kynning frá fylkiastjóra Manitoba, Sir J. A. M. Aikins, að frá 28. þ. m. til 3. nóv. n. k. v*ri «in mínúta ákveSin til baenagjörSar á hverj- um degi,-frá kl. 1 2 á bádegi. Var skoraS á Manitobabúa aS verSa viS þessu og minnast þannig alvar- leiks yfirstandandi tíma og hinnar ægilegu baráttu, er vorir hugprúSu hermenn nú standa í, atkvæSisrétt, halda þær því fram, aS slíkt heimili þeim rétt til þing- setu og hafa þegar tilkynt nokkra umsækjendur viS næstu kosn- ingar. -------o-------- Sparið, til þess að geta keypt “Victory Bonds.” SPARIÐ Canada þurfnast þess aet. Enn er þörf fyrir peninga ySar. — KaupiS Victory Bonds. -------o------ Málinu vísað frá, Máli því er hafiS var gegn Hecla Press félaginu og kom fyrir dómstól fylkisins á fimtudaginn var, þar félag þetta vaur kært fyrir, brot gegn lögunum viSkomandi; hlutafélögum, var vísaS frá af | Noble dómara. Því var haldiS ' fram aS Hekla Press félagiS hefSi i selt hluti án leyfis stjórnar fulltrúa' (commissioners). R. A. Bonnar, lögmaSur félagsins, leiddi fram gögn því til sönnunar, aS ósannaS væri aS félagiS hefSi reynt aS brjóta í bága viS lögin, og aS tek- iS hefSi veriS á móti gjöfum, en engir hlutir seldir.—Free Press. EES. 'PHONE: F. R. 3755 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Elngöngu Eyrna, Augna, Nef og Kverka-sjúkdöma. ROOM 710 STERLING BANK Phone: M. 1284 Réttur til þingsetu. Á neSri stofu brezka þingsins var nýlega samþykt sú ákvörSun, j aS konum á Englandi veittist hér j eftir réttur til þess aS sitja á þingi. j Samkvæmt lögum hafa konur á Englandi, Skodandi og Irlandi i ekki getaS sótt um þingsæti. En j KaupiS Victory Bonde, svo aS þar konur Englands hafa nu fengiS , frelsiS megi lifa! H. Methusalems HEFIR NO TIL SÖLU NÝJAR HUÓMPLÖTUR (Records) ísienzk, Dönsk, Norsk *g Sænsk lög VERD: S0 cts. CCLUMBIA HLJÓMVÉLAR frá $27—$300. Skrifið eftir VerSIistum SWAN Manufactsring Co. Pkone Sh. 971 C76 Sargent Ave. KOL! mmmmmmmmmmmmm Vér erum reiðubúnir að veita fljóta afgreiðslu á Hörðum og Linum Kolum, af beztu tegundum. Ef þér hafið ekki allareiðu pantað kol fyrir veturinn, þá finnið oss. — Vér gjörum yður ánægða. Telephone Garry 2620 D. D.Wood & Sons, Ltd. Office og Yards: Ross Ave., homi Arlington Str. Skólaganga Yðar. Þrjú herbergi til leigu án hús- gagna að 589 Alverstone stræti. — Detba eru góð berbergi og einkar þægileg fyrir 2 eða 3 stúilkur. — Tal- sími Shertor. 1907. T. f. Blöð og tímarit. Tíminn, kemur út 1 Reykjavík einu sinn i viku, ritstjóri Tryggvi Þórhalfeson. Kostar $2.00 árgangur- inn. Fæst frá 1. júlí til ársloka á $1. — ómfesandi að hafa eitt blað frá fsiandi að minsta kosti. Tíminn er gott blað og vel ritað. Réttur, tfmart um félgasmál og mannréttindL Verð 90c. árg. (tvö hefti). 1. hefti af þriðja árg. hingað komið. Eimreiðin, 1. og 2. hefti af 24. árg. nýlega komið. Verðið eins og áður, 40c. heftið, eða $1.60 árg. (4 hefti). Finnur Johnson. 668 Mcermot Ave. Tals. G. 2541. Þetta er veralunarskólinn, sem í 36 ár hefir undirbúið unga fólkið í þessu laodi i beztu skrifetofustöðurnar. Þér ættuð að ganga á þemnia skótá og njóba góðrar kerislu, bygða á svo langri reynslu. SfŒRÐ OG ÞÝÐING KENSLUSTARFA VORS Vorir samelnuðu skóiar, “Winnipeg and Regina Federal College”, hafa kent og undirbúið fleiri en 24,000 stúdenta fyrir verzlunarlífið. Þeir finnast aMpstaðar, þar sem stór verzlunar-starfsemi á sér stað. Þeir sýna ejmnlg, hvar sem þeir eru, hvað kensluaðferðir vorar eru nobagóðar. — Þessi itóri hópur talar fyrir oss. — Viltu koma með öðrum sjálteboðum er innritast á skóiann á mánudaginn kemur? Dag og kvöld kensla. Winnipeg Business College 222 PORTAOE AVE. George S. Houston, Gen. Manager. Bújarðir í Brítísh Columbia: Vér leggjum upp í skoðunarferð til British Columbia iaugardaglim f ‘þessari viku, 2. Nóvember 1918. Þar eig- um vér þúsundir ekra af góðu búlandi í hinum velþektu Bufkley og Naas dðhun, viðurkendir að vera beztu dalirnir 1 fylkinu. Löndin hafa verið vel valin til ábúnaðar, jarðvegur- inn djúpur og frjór, og gnægð af vatni og timibri; járnbrautir nálægt og svo indselis veðurlag æfinlega. — Ákjósanlegasti staður fyrlr tiKbreytilegan búskap. Vér bjóðum þeasi lönd fyrir $15 til $25 ekruna, f stórum eða sméum blettum, og með ákjósanlegustu kjörum, lftil nið- urborgun að eins, lág renta, og afborganirnar dreifðar yfir mörg ér eftir vild kaupandans. Eftir að niðurborgun er gerð, er ekki ætlast til, að frekari borgun sé gjörð — nema renturn- ar — fyr en við byrjun þriðja búskaparársins. Aðstoð er einnig gefin ébúendum, ef þörf gerist, til að kaupa skepnur og verkfæri, og vellíðan ábúandans sérstakur gaumur gefinn. Sérstaklega niðursett járnbrautarfar vestur. Skriflð oss strax og látið oss vita, hvort þér getið komið með oss, svo vér getum gjört ráðstafanir fyrir farbréfi yðar. Þér standið yður ekki við að missa af þessu tækifæri. Addrega; Harold S. Johnston, 938 Somersct Block Winaipeg, : Man. Telephone: Main 4044 » Sigurðsson, Thorvaldson Co.,Ltd.—Árborg, Man. License No. 8—16028 # Ásdís: “Komdu og fáðu þér kaffisopa, Gunnar minn.” "Eg held maður taki til þakka,” sagði Gunnar og néri sam- an höndum af kulda. Hann drakk kaffiS og segir aS því búnu: “Tarna var góS hressing; hvaS þú býrS alt af til gott kaffi, Ásdís.” “Nei, eg bý ekki til got kaffi, en eg kaupi aldei úema gott koffi.” "Og hvar kaupirSu þaS?” “Nú, er þaS ekki auSvitaS, verzla eg ekki viS þá Jóhannes og Svein?” Yér seljum í uæstu 2 vikur: . * :«i «• Brent Santos Kaffi, 3 pnnd fyrir...............$1.00 Leir-kaffikönnur vanaverS $1.25, nú fyrir......$1.10 Fels-Naptha þvottasápu, 10 stykkja pakka aS eins á $1.00 Sveskjnr, góS tegund, 25-pd. kassinn enn þá fyrir. . $3.45 Eldavél, þægileg fyrir litla fjölsk., vanav. $55, nú. $48.00 Ofna af ótal stærSum og prísum. Karlmanna peisur,..................frá $2.25 til $9.75 Snjósokka fyrir drengi á $1.00 pariS, fyrir fullorSna $1.50 Vér höfum góSa “flooring”, þakspón, “wallboard”, lista, bygginga- og þak-pappa, ak á ótrúlega lágu verSL Kolaverðið lækkað 25 til 40 prct. Ar. PORTAGE AVE., WINNPIEG. Ðopt. H THONE SHEItBItOOKE 39S0 Sigurðsson, Thorvaldson Co.,Ltd.—Riverton CANADA FOOD BOARD License No. 8—13790 Notíð tækifærið á meðan það er eldheitt-—lesið eftirfylgj- andi verðskrá og notið sparnaðinn^ Ágæt græn Epli, 3 pund fyrir...........25c. Stórar og góSar Sveskjur, 25 pd. kassar á . . . . $3.75 8 pd. kassar af góSu Soda Biscuits á.$1.60 Grænt Santos Kaffi regul. kjörkaup 4 pd. á . . $1.00 Beztu Hrísgrjón, 8 pund fyrir........$1.00 —Vér erum nýbúnir aS fá mikiS af alls konar steindri vöru, sem vér getum selt meS miklum kjörkaupum. — Nú er hiqn rétti tími aS fá ofna fyrir veturinn og vér erum vissr um, aS vér höfum alveg þaS sem ySur vantar á öllum prísum frá....$3.00 til $30.00 TAKID EFTIR! Látið oss taka Ljósmynd aí yðurþessaviku # ÉRSl AKAN afslátt gefum vér vorum íslenzku skiftavin- um. Verk alt á- byrgst. KomiS inn og sjáiS sýnishom vor. Martel’s Studio. 264 PORTAGE AvE. (yfir 15c. búSinni) Phone Main 7764.—Myndir tekn- ar til kl. 9 að kveldi. Opiö alla ‘Holidays’ (Nálaegt Garry St.) mrö þvf a« hrúka New Method Fuel Saver MEIRI HITI MINNI ASKA MINNA VERK Þetta flhald heffr verltS f brflkl f WÍnalpesT f þrjfi Ahjrnst aS Hpara frft 25 tfl 40 pröcent af eldx- neytl n* fl .*mma tíma erefa melrl hlta. I»ab borgrar mIk atf minMta koNti fjflrum nlnnum fl einnm vetrl, OK brúkaut I snmbandi vllí bvnbn temmd af eldfieri aem er (oína, matreiffalnMtOr, mlbhitunarffleri etc.) KOSTAR $3.75 OG MEIRÁ Flelrl en 2000 N. M. F. Savera eru í brúki í Winnipegr, og eftirspurn- ln eykst dagrlega, því einn rábleggrur öbrum aö brúka þa«. “Kauptu N. M. F. Savers; þeir vlssulega borga sig"—þetta heyrir mabur daglega á strætisvognum og allsstaöar. Skrifiö etia finnitS oss, ef kaupmabur yöar ekki selur þá. RP ' The New Method Fuel Saver, Ltd. I

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.