Heimskringla - 07.11.1918, Page 8

Heimskringla - 07.11.1918, Page 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG. 7. NOV. 1918 Ur bæ og bygð. Enn er þörf fyrir peninga yðar. — Kaupið Victory Bonds. Mrs. Ágúst Johnson frá Winnipeg- osis, Man„ var hér á ferð um miðja síðustu viku. Miss Sigurrós Vídal, hjúkrunar- kena, kom til borgarinnar frá Glad- stone síðustu viku. Var hún á leið heim til foreldra sinna, er búa að Hnausum i Nýja Lslandi. Mrs. W. F. MeElroy að Willis Apts. hér í borg hefir fengið skeyti um að bróðir hennar, Sgt. Rarney Déhni- son, hafi særst í orustu við Oambrai 10. okt. s.I. og sé nú f sjúkrahfisi á Englandi. Þrjú herbergi tii leigu án hús- gagna að 589 Alverstone stræti. — Þetta eru góð herbergi og einkar þægileg fyrir 2 eða 3 stúlkur. — Tal- sími Sherbr. 1907. T. f. Jón Kjærnested skáid, sem býr við Winnipeg Beaeh, korn snögga ferð til borgarinnar síðustu viku. Sagði alt gott að frétta og 'þegar hann fór að iheiman hafði spanska sýkin hvergi gert vart við sig þar um slóðir. B. S. Johnson, sem lengi hefir búið í grend við Steep Rock P.O., Jagði nýlega af stað með fjölskyldu sína til Prince Rupert, B. C„ þar hann hygst að setjast að. Fór bann um hér í bænum á laugardaginn. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson fór á- samt konu sinni vestur til Vatna- bygða síðustu viku til þess að stunda þarsjúklinga, er iagstir eru i spönsku veikinni. Báðir læknarnit þar lagstir í henni. Jarðarför George W. Hannah fór friam á fimbudagiran var þann 31. f. m„ ihér í borginni, að viðstöddum að eins aðstandendum hins látna. Rev. Beatty, prestur Methodista- kirkju hér, jarðscwig. Major H. M. Hannesson kom heim á föstudaginn var, frá vígstöðvum Frakklarads. Hann hefir dvalið er- lendi's síðan 223. 'herdeildin fór, er hann þá stýrði. Herra Jakob H. Lindal hefir tekið að sér innheimtu fyrir Heimskrtoglu f Wynyard og grendinni. Kaupend- ur bliaðsins þar eru því beðnir að borga áskriftargjöld sán til hans. JÓLA KORTIN sem Jóns Sigurðsonar félagið hefir verið að láta búa til, eru nú fullgerð. Af þem eru tvær tegundir og kostar önnur 15c en hin lOc. Allir þeir, sem kynnu að vilja sýna félaginu þá velvild að hjálpa til að selja þessi kort, eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram sem fyrst. Mrs. Finnur Johnson, 668 MeDermot ave„ Winnipeg. Talstoni G. 2541. “Leaves and Letters,”—- Eftir Baldur Jónsson. Fæst keypt hjá séra Rögnv. Pét- urssyni, 650 Maryland St„ Winni- peg; Miss Kristrúnu Sigvaldason aö Baldur, Man„ og hjá aöal út- söluxnanni. — Andrés Helgason, Wynyrad, Sask. Kostar $1.00. Send póstfrítt. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu afnum. —sterklega bygðar, þar sem mest reynlr A. —þægilegt að bíta með þelm. —fagurlega tilbúnar. —ending ábyrgst A / HVALBEINS VUL- fhfA CWITETANN- \|ll SETTI MÍN, Hvert v —gefa aftur unglegt útlit. —rétt og vísindaliega gerðar. —passa vel í munni. —þekkjast ekki frá yðar eigin tönnum. —þægilegar til brúks. —ljómandi vel smíðaðar. —endtog ábyrgst. DR. R0BINS0N Tsnnlæknir og Félagar hans BIRKS BLDG, WINNIPEO Enn er þörf fyrir peninga yíSar. — KaupitS Victory Bonds. ‘it ? Tvær leiðar prentvillur voru í vísú S. J. Jóhannessonar “Eimreiðin fyr’! og nú”, er hirtist í síðasta blaði. | Rétt prentuð er vfsan svonia: “Hér Efmreiðin forðurn var elskuð I og virt, »oin Ásynja sælleg og fögur. En nú er hún hornkerling fríð- leika firt, svo fádæma skorpin og mögur.” Tíminn er blað, sem allir ættu að kaupa, sem fylgjast viija með mál- um íslands. Tíminn fæst frá 1. júlí 1918. Timinn kostar $2.00 um árið. Tíminn er ibezta hlaðið. Finnur Johnson, 668 MeDermot ave„ Winnipeg STEPHAN G. Með Bita þrammar herserkur, , að brögnum ihrammi vegur; í 'ihróðrar-gjammi hundsterkur, hreykinn og gammalegur. G. H. BÆKUR, sérlega hentugar handa börnum og unglingum. Bernskan, I. II. .. .........35c. Litli sögumaðurinn..........35c. Bláskjár......'.............70c. Æfintýri Andersens, II.....$1.50 ísl. Ivasbók, I, II, II, hv. . .■.40c. Fornsöguþættir, I—IV, hv....40c. Skólaljóð, safn. af hh. Bj..50c. Barnabiblían, I, II hv......40c. Myndabækur handa börnum: Hans og Gréta...............60c. öskubuska...................60c. Rauðhetta...................15c. Þe.ssar bækur og margar fleiri fyr- ir börn og unglinga, selur Finnur Johnson, 668 MceDrmot ave„ Winnipeg. .. Fréttabréf (Frá fregnrita Hkr.) Markerville, 21. okt. 1918. Tíðin er hér hin bezta, sem á verð- ur kosið, og hefir verið alt þetta haust. Sumarið var ákaflega þurt til júlímánaðar loka; sökum þess varð gróður á öliu rýr, þótt yfir tæki með grasbrestton, sem nú var meiri en um mörg umliðin ár; akrar voru einnig rýrir víðast, vegna ofþurka, og svo eyðilagði ormur (cutworm) víða, meira en hér eru dæmi til. I ágúst rigndi töluvert, en kom of seint, gróðrinum til hjáipar. Með sept. byrjaði ágæt tíð og hefir hald- ist fram á ]>enna dag; það bætir mikið upp sumarið. Margir voru að heyja fram um síðastl. mánaðamót. Fóðurbirgðir eru alment stórum minni en venjulega og óniógar sum- staðar, ef langur vetur kæmi. — Þresking stendur yfir hér, en er víða langt komin; uppskera reyndist f meðallagi, víða minni. Heilsa fólks og líðun er bærileg, eftir því sem vænst verður á þessum hörmungatímum; þó eru Ihér nokkr- ir, er hafa verið sviftir heilsu, með hinriii skæðu ibotnlangaveiki, sem undanfarið hefir lagt hvern af öðr- um á uppskurðarborðið; nú siíðast tvær ungar stúlkur íslenzkar, sem nýlega gengu undir uppskurð: Jóný Stephansson og Guðrún Maxon. Markaðsverð er hér ihátt á öllu, er bændur hafa að selja; en svo eru öll innkaup þeirra ákaflega há. Eg held að verðlag hér sé annars mjög í hlutfalli við það, sem er á aðal- markaðínum; á því útflutta þeim mun lægra, sem fjær honum er, en þeim mun hærra á flestu innfluttu. Um samkepni er nú ekki að tala; á öllu viðskiftalífi liggur ok auðvalds og óstjórnar, sem myndar ófrelsi og einokun, en hnekkir hverjum ein- stakling og þjóðinni í heild sinni. Þessi mara klemmir þjóðirnar svo lengi sem hin hryllilega heimsstyr- jöld varir. Kærleikurinn og réttlæt- ið sýnist vera fótum troðið, og fá eru þau sporira, sem stigin eru á stjórnmála svæðinu 1 nafni sann- girnis og mannúðar Jæja, nú Ihafa Vestur-íslendingar þrjú vikublöð frá Winnipeg til að lesa; en ekki sannast veJ á þeim: “Þröngt mega sáttir sitja.” Mér finst nú, að vel gætu tvö dugað, ef þau væri þjóðflokki vorum til gagns og skemturaar, en mörgum finst nú að út af þessu beri. Margt af því, sem þau ílytja, eru snapir, en ekkert haglendi. Þótt austurdsl. tímarit og sum vikublöð séu vel rituð og hafi margan fróðleik að færa, þá samt þykir mér alt of mkið tekið upp úr iþeim — tímaritunum — í vestur-ísl. vikublöðin, því aðgæt- andi er, að fjöldinn aí Vestur-íslend- ingurn lesa tímaritin, að minsta kosti þeir, sem standa 1 lestrarfélög- um. Aftur er helzt til lítið af hér- lendum fréttum og ekki sfzt úr hin- um ýmsu bygðarlögum lslendinga; það er í áttina til að glæða þjóð- ræknina og færa Vestnr-íslendinga dálftið nær hvern öðrum í dreifing- unni, að þeir fái fregnir hverir af öðrum; það eru að minsta kosti and- leg vegamót þeirra; á þeim kynnast HJÁLPIÐ HONUM SEM BERST EINS 0G HETJA! 1— Þú hefir enn tvær vikur til að líta yfir eignur þínar og skrifa þig fyrir öllu, sem þú getur af Victory Bonds. 2— Vér getum ekki öll farið í stríðið. Borgaraleg starfsemi hlýtur að vera starfsemi meiri hluta þjóðarinnar. 3— Þú getur haft fullgilda afsökun fyrir að láta ekki af daglegri atvinnu þinni, en þú hefir enga af- sökun að leggja ekki fram í fjárhirzlu ríkisins alt það fé, sem þú getur látið af hendi rakna. 4— Þú getur ekki haft stóran her á Frakklandi. Þú getur ekki flutt og verndað hann á leiðinni yfir hafið; þú getur ekki lagt honum til loftför og hergögn; þú getur ekki fætt hann og klætt. Þú getur ekki lánað bandamönnum þínum fé, og haldið hlífiskildi yfir fjölskyldum þeirra; þú get- ur ekki fullkomnað það dásamlega starf, sem þessi þjóð hefir unnið í þarfir frelsisins, nema canadiska þjóðin öll SPARI, FÓRNI og LIÐI fyrir sæmd þessa lands. t 5— Kaupið þess vegna VICTORY BONDS. Verðið hluthafar í þessu mikla ríki, er þér lifið í. Látum oss, canadiska tslendinga, standa þar ofarlega í stiganum. Þá verður frelsið, sem þetta land veitir oss, eins og friðarboginn með gullpyngjuna við endann. TAKID EFTIR! Þetta auglýsingapláss er gefið til stuðnings Sigurláns-bréfa sölunni af Sigurðsson, Thorvaldson Co. LIMITED. Geriéral Merchants. ARBORG. GIMLI. HNAUSA AND RIVERTON. 31. October 1918. þeir, og hugsa meir skyldleikann og samúðina, sem af honum ætti að leiða. — Stríðsfréttir eru nú sjálf- sagt blaðamál, og þykir mér þær bezt sagðar í Hkr„ hjá núverandi ritstjóra hennar. Auglýsingarnar eru býsn; þær taka upp alt of mikið rúm í svo litlum blöðum, en svo er nú að líta á það, að þær eru tekju- grein blaðanna. Getur ekki Heims- kyiragla gamla ofurlitið gengð í end- úrnýjungu lífdaganna? Hún má ekki tapa hylii^fóliksins; sú var þó tíðin, að hún hafði veg mikinn. — óska eg ihenni og rítstjóranum hain- ingju og heill 1 íramtíðinni. Bitabull ^Voraldar” Fjórir eru þeir nú “bitarnir”, sem með miklum rembingi birtast í síð- ustu “Voröld” og helminginn af þeim feðrar einhver Stephan G. Áð- ur að jafnaði hefir fólki gefist að Mta hálfa og heila dálka af þessum “hátrompum” blaðsins; en sagt er, að flestu íari að fara aftur, þá því er fulbfarið fram, og svo er mláske í þessu tilfelli. Einn fd þessum fjórum skýrir frá uppástungu, sem “Heimskr.” hafi gjört. Aðal-kjarninn þvf viðvíkjandi er þessi: hin svo nefnda uppástunga var í “Hkr.” orðuð á þessa leið: — “Og nú er að sjá, hvort ribstjóri Vor- aldar þýr yfir nægilegu drenglyndi til þess að biðja R. P. forláte á tU- gátunni.” Til þess nú að vitaniegt verði, að þetta sérstaka dreniglyndi sé til hjá ritetjóranum, þá skýrir þessi maka- lausi “biti” frá því, að “G. H.” þurfi fyrst að “þora að koma fram undir fullu nafni”! Þetta orð “þora” er í þessu tilliti talað út I hött af rit- stjóranum; ihvar skyldi hræðsluefn- ið vera þar f spili? Mjög einkennilegur frjálslyndis- andi kemur út þarna ábm fyr í “frjálslynda” blaðinu “Voröld.” Sum- ir menn fá nú ekki nöldurlaust heimild til að skrifa nafnið sltt eða skamstaifa iþað nema eins og rit- stjóra þess blaðs geðjast f það og það skiftið. Ekki er það ofsagt, ritetjóri sæll, að nú er orðinn vandi að lifa. “Ýmist of langt eða aftur of skamt, að áliti heimsins vér göngum.” Ef maður stöku sinnum vill skjóta hugsunum sínum á prent í blöðin ag þannig eins og lítið eitt siást í farir með ‘Ihugsandi mönraum” eins og oft er tekið til orða á frjálslyndra manna máli, þá koma slettur um það, að þessl gjori þ^5 bara til að láta naifn sitt sjást á prenti, — sé það síkráð að fullu. Hins vegar, ef ritsmíðin er látin birtast sem vottur þess, að maður iáti ekki alla skapaða hluti af mann- legum orðum og gjörðum í blaða- heiminum eins og vind um eyrun þjóta, heldur lesi nú eitthvð, skllji dálítið, hafl stefnufestu að ein- hverju leyti og svolítið af dóm- gretod — en láti nafn sitt vera sem allra mest ihverfandi stærð, þá er einnig sett út á það, — og á þann snaga hengir nú Voraldar ritstjór- inn hattinn sinn hjá mér, í hinum umrædda “bita”, jægar hin svokall- aða uppástunga gefur bending um að hann ætti að taka hattinn af sér fyrir R. P„ biðjandi fyrirgefningar. Rráðabyrgða vandræða vafningur er nú auðsjáanlega þessi krafa rit- stjórans um að G.H. eigi nú endilega að “þora” að koma fram undir fullu nafni. Fljótræðis tilgátuna lét hann fjúka með tveicmur stöfum úr manns nafni, án þess að taka þar hreinlega fram fult nafn. Og hikiaust og ó- hræddur birti eg mitt nafn þar á móti bara skammstafað, eins og títt er hjá fleirum en mér — til dæmis maðurinn með þornin þrjú setur stundum bara eitt, stundum tvö, þrjú, — en fult nafmið sjaldan, nema þegar eitthvað stór-merkilegt er nndir að skrifa. Læt eg svo duga enn á ný að skammstafa nafn mitt hér neðan undir; hvort ritstjórinn vill kalla það skáldskap eða annað enm fyndn- ara, það læt eg mér stand á sama G. H. K O Lí f Vér erum reiðubúnir að veita fljðta afgreiðslu á Hörðum og Linum Kolum, af beztu tegundum. Ef þér hafið ekki allareiðu pantað kol fyrir veturinn, þá finnið oss. — Vér gjörum yður ánægða. Telephone Garry 2620 D. D.Wot Office og Yards: )d & Sons, Ltd. Ross Ave., homi Arlington Str. Látið oss taka Ljósmynd at yðurþessaviku ÉRS1AKAN afslátt gefum vér vorum íslenzku skiftavin- um. Verk alt á- byrgst. KomiS inn og sjáiS sýnishorn vor. Martel’s Studio, 264 PORTAGEAvt. (yfir 1 5c. búSinni) Phone Main 7764.—Myndir tekn- ar til kl. 9 að kveldi. Opift alla ‘Holidays’ (Nálægt Garry St.) Kolaverðið lækkað 25 til 40 prct. mefi l»vf aK brfiku New Method Fuel Saver MEIftl HITI MINNI ASKA MINNA VERK I>etta fihald heflr verih f brfikl f Winnipegr f þrjfl fir. ÁbyrKMt a« Npara frfi 25 tll 4« pröcent af elds- neytl or fi Nama tíma Kefa melrl hlta. I»ab borf?ar ilK afl miiiNta kuNtl fjfirum Nlnnum fi einum vetrl, «K brfikaNt f Numbnndl vlfi hvnftn teirund af eldfœrl «em er (ofna, matrelfiNluHtfir, mifihitunarfœrl etc.) KOSTAIl $3.75 OG MEIRA Flelrf en 2000 N. M. F. Savers eru í brúki í WLnnipeg, og eftirspurn- in eykst daglega, því einn rábleggur öbrum aö brúka þatJ. “Kauptu N. M. F. Savers; þeir vissulega borga sig’’—þetta heyrir maSur daglega á strætisvögnum og allsstaöar. Skrifiö eoa finniö oss, ef kaupmaöur yöar ekki selur þá. The New Method Fuel Saver, Ltd, 623 PORTAGE AVE„ WIJÍNPIEG. Dept. H ’PHONE SHERBROOKB 3080 Stöður fyrír Stúlkur og Drengi Það er nú mikil vöntun á skrifstofufólki í Winni- peg, vegna hinna mörgu ungu manna er í herinn hafa farið. trtskrifaöir stúdentar af Success Business College ganga fyrir um veitingu verks. Success skólinn mentar og setur í stööur fleiri útskrifaöa Hraöritara, Bókhald- ara og Verzlunarfræöi-kennara heldur en allir aðrir verzlunarskólar Manitoba til samans. Vér höfum í þjónustu vorri 30 reynda kennara, vér eigum og brúk- um 150 ritvélar og höfum hinar stærstu og bezt útbúnu skólastofur hér. Success skólinn er sá eini, sem hefir “Chartered Accountant” á meöal dagkennara sinna, einnig er hann á undan öllum öörum skólum meö tölu útskrifaðra nemenda og medalíu vinnenda. Skólinn útvegar atööur. — Stundið nám í Winnipeg, þar sem nóg er af stööum og fæöi ódýrara. Skrifiö eftir full- komnum upplýsingum. FHONE MAIN 1664-1666. The Success Business College, WINNIPEG LIMITED MANITOBA Skólaganga Yðar. I Þetta er verzlunarskólinn, sem í 36 ár hefir undirbúið unga fólkið í þeseu laindi í beztu skrifstofnstöðurnar. Þér ættuð að ganga á þenna skóla og njóta góðrar kenslu, bygða á svo langri reynslu. STŒRÐ OG ÞÝÐING KENSLUSTARFA VORS Vorir sameinuðu skólar, “Winnipeg and Regina Federal Ooliege”, haía kent og undirbúið fleiri en 24,000 stúdenta fyrir verzlunarlífið. Þeir finnast allsstaðar, þar sem stór verzhmar-starfsemi á sér stað. Þeir sýna einnig, hvar sem þeir eru, hvað kensluaðferðir vorar eru notagóðar. — Þessi stóri hópur talar fyrir oss. — Viltu koma með öðrum sjálfsboðum er innritast á skóiann á mánudaginn kemur? Dag og kvöld kensla. Winnipeg Business College 222 PORTAGE AVE. George S. Houston, Gen. Manager. LOÐSKINN! HÚÐIR1 ULL! Ef þér viljiö hljóta fljótustu skil á andvirðl og heesta verö fyrir lóöskinn, húöir, ull og fl. sendið þetta til. Frank Massin, Brandon, Man. Depl H. Skrifið eftir ptísum og shlpplng tags.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.