Heimskringla - 28.11.1918, Blaðsíða 1
Opið á kveldin til kl. 8.30
Þeíar
Tennur
Þurla
A'ðger'ðar
Sjáið mig
v
DR. C. C. JEFFREY
‘Hinn vTU’kári tannlæknir”
Cor. Lof an Ave. og Maln St.
LJÓMANDI FALLEGAR
SILKIPJÖTLUR
til að búa til úr rúmábreiCur —*
“Crazy Patchwork”. — Stórt úrval
af etórum silki-afklippum. hentuv
ar í ábreiður, kodda, sessur og fl.
—Stór “pakki” á 25c., fimm fyrir $L
PEOPLE’S SPECIALTIES CO.
Dept 17. P.O. Box 1836
WINNIPEG
XXXIII. AR.
WINNIPEG, MANITOBA, 28. NÓVEMBER 1918
NOMER 10
Hinn mikilhæfi stjórnarformaður
Bretlands
DAVID LLOYD GEORGE
Kosningar eru nú vændum á Engiandi. ---- Verkamanna-
flokkurinn hefir þingmannsefni sín í öllum kjördaemum---
sagt aS þeir allareiSu hafi útnefnt fleiri en 400. — Ólíklegt
er, aS þjóSin hrekji nú þann mann frá stjóm landsins, er
hún treysti bezt til aS leiSa hanaí gegn um hina ægi-
legu tíma styrjaldarinnar. — "Stjórn meS samþykki þeirra
sem stjórna skal, verSur aS vera grundvallar atriSi, iþá sam-
iS er um landamerki þjóSanna eftir stríSiS”—segir Lloyd
George 5. janúar 1918.
Almennar fréttir.
Fleiri en 105,000 af hermönn-
um Canada hafa þegar tjáS sig
fúsa til aS stunda landbúnaS aS
stríSinu loknu. Þetta hefir komiS
í ljós nýlega, þegar skráS voru
spurningaspjöld þau, er hermönn-
um vom send til uppfyllingar, og
nú eru aftur komin. Rúm 230,000
8pjöld hefir stjórnin þegar fengiS |
til baka. Af þessum ( 1 05,000 ,
vilja rúm 50,000 strax fara í vinnu
til bænda til aS læra landbúnaS,'
en hinir allir telja sig ekki skorta
neina frekari fræSslu í þeim efn-
um, þar eS þeir allir hafi meira en
þiggja ára reynslu nú þegar.
Stjórnir hinna ýmsu fylkja eru nú í
óSa önn aS gera ráÖstafanir til aS
táka á móti þessum hópi og sjá
■honum fyrir landvinnu. FlestÍT
þeir, er í vesturfylkin vilja fara,
kjósa aS setjast aS í Alberta—-rúm
23,000, til Sask. vilja fara rúm
15,000, sama tala til Brit. Colum-
ba og til Mantoba tæp 12,000.
Hmir setjast aS í austurfylkj jnum.
NorSur af borginni Prince Al-
bert, Sask., gerSust þau tíSindi í |
síSastl. viku, aS lögtökumaSur j
einn, James McKay aS nafni, var
skotinn til bana þá hann kom nærri
bóndabæ einum í þeim tilgangi aS
taka þar lögtaki hestapar. MorS-
ingjamir fleygSu svo líkinu í Sas-
katchewan fljótiS og óku bifreiS
myrta mannsins framiaf fljótsbakk-
annm, svo sýnast skyldi sem hann
hefSi orSiS fyrir slysi. Drengur
nokkur er þeir fengu til aS hjál a
sér viS þetta, sagSi frá öllu sama-i.
Bóndi sá, sem þarna býr, he'ti I
Gej-vais og er sagSur strokum-'Ö
ur austan úr fylkjum. Hann var
ekki heima, er morSiS var framiS,
en tveir menn aSrir, er aSsetur sitt
höfSu í jarShúsi á landi hans og
á'l tiS er aS séu einnig frá Quebec,
frómdu glæpinn. Þessir menn
höfSu augsýnilega veriS búniS aS
hafast viS í jarShúsinu nokkuS
lengi, því löng göng voru þeir bún-
ir aS grafa og þannig um alt búiS,
aS sjá mátti mannaferSir um ná-
grenniS. HaldiS er aS þeir hafi
veriS aS flýja herskyldulögin, og
haldiS McKay sendan eftir sér.—
Á föstudaginn var hafin leit eftir
þessum glæpaseggjum og náSust
þeir Ioks á sunnudagsmorguninn.
HöfSu þer grafiS sig inn í strá-
stakk á landi bónda eins nálægt
Prince Albert, og þar gáfust þeir
upp, er þeir voru alveg umkringd-
ir af vopnuSum mönnum. Þeir
voru þá aÖfram komnir af hungri
og kulda.
Einn af stjórnendum og aSaleig-
andi Hamburg-American gufu-
skipalínunnar miklu, Albert Ball-
in aS nafni, skaut sig aS sögn til
bana, þá hann hafSi lesiS vopna-
hléssamninga, er ÞjóSverjar urSu
aS ganga aS; þoldi ekki þessi
miklu umskifti. Eftir lát hems birt-
ist bréf, er hann hafSi skrifaö til
blaSsins National Zeitung. ÞaS er
á þessa leiS: “Kröfur sambands-
þjóSanna, er unniS hafa þetta
stríS, eru svo mikiS vægari en viS
hefSi mátt búast, takandi tillit til
hversu vér vorum staddir. Vér
burfum aS eins aS bera saman
hvaSa skilmála vér hefSum sett
þeim, ef oss hefSi auSnast aS bera
s:gur úr býtum. Vér hefSum
heimtaS eignarhald á París og
London; vér hefSum gjört vorar
fyrirskipanir og skrifaS vora samn-
inga í Buckingham höllinni, og vér
hefSum innlimaS alt meginland
Evrópu frá Ural fjöllunum til
Biscay flóans.”
Hermálastjórn Bandaríkjanna
hefir nýlega opinberaS skýrslu um
særSa og falína hermenn sína.
FalliS hafa rúmar 50,000, særst
um 1 79,625, til fanga veriS teknir
2,163 og 1,160 lýnst. Hersveitir
Bandaríkjanna tóku til fanga 44,-
OOOþýzka hermenn og hertóku
1,400 fallbyssur. Rúmar 2,000,-
000 hermanna eru enn á Frakk-
landi og í Belgíu, og er talaS um
aS senda heim aftur svo fljótt sem
auÖiS er 700,000 af þeim, en láta
afganginn vera setuliÖ á Þýzka-
landi í félagi viS hersveitir banda-
manna, samkvaomt vopnahlés-
samningunum.
Skýrslur stjómarinnar um þátt-
töku Canada í stríSinu sýna, aS
upp aS 1 1. nóv. höfÖu 418,980
hermenn veriS sendir yfir hafiS,
en 4. ág. 1914 voru aS eins 3,000
menn undir vopnum í öllu Canada.
ViS skógarhögg, sögunarmylnur
og járnbrautarverk unnu rúmar
50,000 Canada hermenn og rúmar
15,000 höfSu innritast í hinar
ýmsu deildir flughersins. Alls
hafSi Canada mist, upp aS 31.
okt., 50,000 menn, 152,000 særst
og 2,800 voru fangar.
-------o------*-
Svo mikiS kveSur aS spönsku
veikinni norSur í landi meSal Ind-
íana og Eskimóa, aS nú er veriS
aS senda af staS nokkra menn frá
Dawson City í Yukon meS nauS-
synleg meÖul, sóttvarnartæki og
annaS er hjálpa megi þessu fólki.
Sagt er aS þegar hafi fjöldi dáiS
úr veikinni þar nyrSra.
-------o------
Fréttir frá Þýzkalandi segja, aS
Dr. Karl Liebknecht, einn forstjóri
Sósíalista þar, heimti aS Vilhjálm-
ur fyrv. keisari, elzti sonur hans og
Bethmann-Hollweg, áSur kanzlari,
anaS er hjálpa megi þessu fólki.
rannsóknarrétti fólksins. Þykja nú
böndin berast aS þessum söku-
dólgum um hluttöku þeirra í stofn-
un stríSisns, og heimtaS aS þeir
standi opinberlega fyrir máli sínu.
Maklegust málalok væru þaS, aS
þessir menn yrSu hengdir af ÞjóS-
verjum sjálfum.
Stór bændafundur situr nú hér í
bænum og sækja hann fulltrúar
frá bændafélögum í vesturfylkjun-
um og Ontario. HvaSa málefni
fundurinn hefir sérstaklega meS
ihöndum er enn ekki ljóst, og eru
ensku blöÖin aS eins meS ágizkan-
ir um þaS. Vafalaust getur nætsa
blaS vort flutt fréttir af gjörSum
fundarins.
Spánska veikin
Rénun er nú sjáanleg á þessari
skæSu pest, sem geysaS hefir hér
í bænum í nærri sjö vikur, og var
samfundabanninu lyft nú á miS-
vikudagskveldiS. 1 alt er taliS aS
veikst hafi rúm 9,400 manns hér í
bænum og dáiS 590. Mikill fjöldi
fólks er enn þá undir læknishendi.'
--------------o-----
Iti meðferð á föngum
Enn þá koma hroSalegar sögur
um meSferS ÞjóSverja á enskum
föngum og virSast þeir ekkert hafa
breytt um stefnu sína í þeim efn-
um þrátt fyrir vopnaliléssamning-
ana. AS vísu verÖa þeir aS sleppa
öllum enskum, frönskum og belg-
iskum föngum, og eru nú aS því,
en svo þrælslega hafa þeir fariS
meS þá, sérstaklega enska fanga,
aS margÍT þeirra komast ekki til
herbúSa bandamanna, en velta út
af á leiSinni. Þeim er slept aS-
fram komnum af harSrétti og illri
meSferS, klæSlitlum og sumum
skólausum, peningalausum og mat-
arlausum, og í mörgum tilfellum
er þeim ætlaS aS ganga marga tugi
mílna til herbúSa bandamanna.
Ekki er því aS undra, þótt margir
Eldgos á íslandi
Stórkostlegt gos úr Kötlu, eftir nærfelt
sextíu ára kyrS.
(Eítir “Decorah Posten” 19. nóv. 1918)
Reykjavík, 14. okt. 1918.—Um miSjan dag á laugar-
daginn byrjaSi stórkostlegt gos í eldfjallinu Katla, sem ekki
hefir bært á sér síSan 1 860. Fyrst varS vart viS lítilvægan
jarSskjálfta og rétt á eftir fylgdi gosiS; jafnvel í Reykjavík
sást eldur og reykur uppi yfir fjallinu.
1 árnar, sem frá Mýrdalsjökli falla, kom ákaflegt flóS;
fluttu þær ógrynni af sjóÖandi vatni og sandleSju til sjávar,
ásamt stórum ísbjörgum, sem sprungiS hafa úr jöklinum.
Menn eru hálfhræddir um húsin í Vík í Mýrdal.
Eins og vanalegt er, fylgdu þessu gosi dunur og dynkir
stórkostlegir, svo þeir heyrSust vestur í SteingrímsfjörS. A
gufuskipinu Sterling, sem lá úti fyrir ArnarfirSi, sáust glögt
eldstólparnir frá gosinu. ÁætlaS var aS elds- og reykjar-
hæSin hefSi veriS um 12—14 metra.
Á sunnudagsmorguninn sást þykt öskuský, sem rak vest-
ur yfir meS miklum hraSa, og næm miSjum degi varS dimt
og öskufalliS byrjaSi.
Reykjavík, 1 6. okt.—öshufalliS heldur áfram yfir SuS-
urlands undirlendiS og Vestmannaeyjar. Þess hefir einnig
orSiS vart norSur í landi. 1 Rangárvallasýslu er öskulagiS
orSiS svo þykt, aS afnot jarSar fyrir fé og hesta eru aftek-
in. Eldurinn sést sem fyr víSa um land. SjóþorpiS Vík er
taliS úr hættu, og um manntjón hefir ekki frézt. — Fyrir
landbúnaSinn hlýtur þetta gos aS valda stórtjóni.
EldfjalliS Katla liggur í austurhluta Mýrdalsjökuls; gos-
iS hefir nú sprengt frá sér stykki úr jöklinum. stórkostlegir
reykjarmekkir og eldsúlur hefja sig yfir jökulflákana; af
hinum bráSnaSa ísi í jöklinum eru stórflóS í vötnunum, er
flæSa yfir láglendiS alt til sjávar. LandleiÖin frá Reykja-
vfk til Austur-Skaftafellssýslu er aftekin og líklegt, aS um-
ferS á þeim svæSum geti veriS hættuleg.
Hve mikilli eySileggineu og landusla þetta Kötlueos
geti valdiS. er ómögulegt aS ákveÖa fyrst um sinn. AS vísu
liggur símalína til verzhmarstaSarips Vík, sem er á strö”d-
inni undir vesÞ’rhluta Mvrdal«’ökuls, en lengra aust’ir eru
einungis póstleiSir og á þem stöSvum eru árnar nú ófærar
Eftir þrn sem “Berlinga Tidende’' seg’a. er aÖal gosiS
í hinum víSlenda fláka Uno'd'lsiöknloíns °rro bygS””uni
ætti aSal1e<ra aS vera hætta b’’i” af öskufell’nu. V"t~,in
frá Kötlu falla aS miklu levti yfir óbygt land og sandauSnir.
Þó er sumstaÖar nær siónum mannabygÖ, svo sem Álpta-
veriS, sem ef til vill er í hættu.
'-----------------------------------------------------------v
Illar fréttir frá Islandi.
HraSskeyti frá Árna Eggertssyni í New York:
Inflúenzan geysar í Reykjavík. HundraS og tutt-
ugu manns hafa dáiS þar á síSustu 10 dögum. A
meSal þeirra er þaS fólk, sem hér skal taliÖ: Elín
Laxdal og Herdís systir hennar; kona Vigfúsar Ein-
arssonar; Próf. Jón Kristjánsosn og kona hans; GuSm.
Magnússon (Jón Trausti) ; Páll kafteinn Matthíasson;
Þorsteinn kafteinn Sveinsson (báSir fulltrúar fyrir
FiskiveiSafél. Isl.) ; Jón SigurSsson heildsölukaupm.;
Thorvaldur Valdimar Ottesen, kaupm.; Jón Jón3son
frá VaSnesi, kaupm.; Jóhannes Magnússon, meSlimur
í Duus félaginu; einnig konur Odds Hermannssonar,
Páls Gíslasonar 'frá Kaupangi og Jónatans Thorsteins-
sonar heildsölukaupm. — Veikin nú sögS í rénun.—
Búist er viS Gullfossi til New York 1. desember.
V----------------——_________________________________________J
þeirra verSi til viÖ veginn.— Þessi
ósikaplega og ómannúSarlega meS
ferS á föngunum hefir eins og
nærri má geta vakiS mikiS umtal
í blöSum og er heimtaS aS ÞjóS-
verjum sé launaS maklega fyrir.
Mörg blöSin heimta, aS stjómin
fái viSstöSulaust nöfn allra þeirra
fangavarSa og annara, er þessi mál
hafa meS höndum, og láti þá sæta
þeirri refsingu, er þéir svo ríkulega
hafa unniS til.
Verzlun Bandaríkjanna
við I 1; nd
Af hinum mörgu löndum, er
aukiS hafa verzlun sína viS Banda-
Céður dtergurfaliinn
ríkin síÖan stríSiS byrjaSi, þá er
Island ef til vill eftirtektaverSast,
þar eS þaS er land, sem vér höfum
átt mjög lítil skifti viS áSur og
ekkert skift oss af. lsland og Fær- i
eyjar (sem einnig liggja í danska •
ríkinu) keyptu af oss áriS sem leiS
(1917) vörur upp á meira en
$2,400,000 — eSa næTri $2,000,-
000 meira en áriS áSur. — Endur-
bættir vegir á Islandi orsökuSu
þaS, aS yfÍT $ 10,000 virSi af sjálf-
hreyfivögnum voru keyptir áriS
sem leiS. AS tíSarfariS þar sé
nógu milt til þess aS íbúarnir geti
klæSst baSmulIar klæSnaSi sést á
því, aS $25,000 virfSi af allskonar
baSmullar klæSnaSi var keypt frá
Ðandaríkjunum á árinu. Amerísk-
an skófatnaS keyptu þeir í stórum
stíl glervöru, hljómvélar, silfur-
borSbúnaS, gullstáss, loSskinna-
fatnaS, hreyfimynda plötur og ó-
tal margt fleira kaupir nú lsland.
—Úr Minneapolis Tribune.
-------o-------
Wilson, forseti Bandaríkjanna,
leggur á staS til Evrópu í næstu
viku til aS mæta þar á friSar ráS-
stefnu þjóSanna. Sagt er aS hann
búist ekki viS aS koma til baka aft-
ur fyr en um miÖjan janúar. Mikill
undirbúningur er nú hafSur fyrir
austan haf til aS taka sæmilega á
móti forsetanum, bæSi í London
og París. Gert er einnig ráS fyrir
aS hann fari til Rómaborgar.
PTE. JOHN THOMPSON,
sonur þeirra Sveins Tómassonar
og konu hans Sigurlaugar Stsins-
dóttur í Selkik, Man., féll i or-
ustu við Cambrai á Frakklandi
1. okt. 1918. Hann gekk í 198.
herdeildina fyrir rúmum þremur
árum, þegar sú deild var mynd-
uð, þá að eins 18 ára gamall, f-
12. júlí 1897, og fór héðan til Eng-
lands með henni i sept. 1916. Frá
Englandi fór hann til Frakk-
lands með "16th Canadian Scot-
tish” og var með þeirri deild
fulla 18 mánuði f skotgröfum,
þar til hann féll þá rúml. 21 árs.
Hann var ötull og trúr að hverju
sem hann gekk og gjörði, og var
einn af þeim ungu og framgjörnu
mönnum, sem fóru viljugir og
með óskiftum huga í herinn, af
sannfæringu fyrir að styð’a og
styrkja réft málefni, og þá einnig
viljugur að láta lífið, ef á þvrfti
að halda, til að fá því fram-rengk
enda sýndi vera hans í skotsröf-
unum, að hann gekk að því verki
með sama þreki og stillinp'u sem
hverju öðru yfirgripsminna, og
það án alls ótta. — Jón sál. var
sérlega lundgóður piltur og jafn
við alla, hvern sem í hlut átti.
Hann sýndist hafa það markmið
að strá ljósi og gleði á veg þeirra,
sem hann hafði kynni af, og sér-
staklega inn á heimilið, til for-
eldra og systkina, sem trega nú
sárt hinn horfna son og bróður,
en jafnframt hugga sig við það,
að geta sameinast og samfagnað
honum siðar, fyrir þá vissu, að
það er einn guð, sem ræður og
stjórnar kjörum manna og lætur
æfíð hið góða málefni bera sigur
úr býtum.
Á Þýzkalandi virSist ekki alt
ganga aS óskum. BráSabirgSar-
stjórn sú, er viS völdum tók undir
forustu Eberts, virSist nú harla
valdalítil, því Samband Hermanna
og Verkamanna ræSur nú mestu.
Einnig er sagt, aS Gen. Von der
Marwity, fyrrum foringi lífvaraSr
keisarans hafi 13 mikiS og sýnist
í undirbúningi aS hefja eitthvaS
sögulegt A-mars eru fréttir er
bera't 6-á Þ' kala”di nú ræsta
þr’-ukenc’ar.
Nýlega er dáinn ”> Br~''^!ver,
1 afik , Mrs A. Avaeon ( 7ur M!vs Sus-
VINDB.
------o-------
MESSTJBOÐ.
Verði því samkorau og fundahalda
banni lét", er lagt var á hér f bænura
vegna urrrfarfu’eikinnar mikilu, fyrir
næstkoiniandi helgi, Iþá verður meiss-
að á veniut! esmTn tfrna i Úniara-
'kirkjunni á sunnud'agskveldiS kem-
ur þann 1 des. — MeisugjörS l>e«si
verður urn idð eins konar þakklæt-
is og minninn’ar a'höfn um að til
lykia er Wtt hið ægilega s>íð. er
staðið hifir ’tfir nú á fim*ia ér Ætl-
ai=t etr tiil r'* kÍTkjan verði skreytt
inn.nn á t’ihlýði’esan hári, o<r eru
allir br>ð”i' ot velkomnir, er komið
t:' taka þétt í þossari at-
höfn
anna Goodman frá Kr uh'’ri E'tir-
lifandi eigiiwnaður op r n dótt-
ir s rgja hana. (Wyr d\r
Fy’ir nokkru Kzt úr spönsku
veikitini að Mulvihill, Árni Tiundal,
srm þr.r ■ ði b Mð um mörg ár.